Lögberg


Lögberg - 18.06.1890, Qupperneq 2

Lögberg - 18.06.1890, Qupperneq 2
2 LÖGBERG, MlDVIKUDAGiNN 18. JÚNÍ 1890. mjö<r illa líka, og í síðustu viku lijuldu J)cir fjölmennan fund til að ínótmæla [)cssu tiltæki stjórnarinn- ar, o>r heimta að níhiiistunum væri tafarlaust sleppt. llæðumennirnir á fundinum sögðu afdráttarlaust, að pað seni stjórninni íjengi til væri ekki annað en að koma sjer í mjúk- inn lijá verstu harðstjórunum, sem til væru í hinuin menntaða heimi. Franska stjórnin fjekk enda Jiann vitnisburð, að hún væri enn verri en rússneska stjórnin, J>ó hún [>ætt- ist unna allskonar frelsi i ræðum, ritum og verki. Fjölda af fund- um átti að halda út um landið til Jiess að láta sömu skoðanir I ljósi. Kóleua er komin upp í smá- bæ einum á Spáni. Hennar varð fyrst vart fyrir mánuði síðan, og á laugardaginn var dóu úr lienni 9 manns. Tveir Jiriðju af bæjarbú- urn hafa f'úið. Síðustu frjettir segja að hún sje komin til annars bæjar í grendinni. E.n.v segja blöðin, aö lögreglu- iiðið í St P etursborg hati koinizt að víðtæku samsæri til að ráða Rússakeisara af dögutn. Sjirengi- efni hafði verið lagt undir aðset- urshöll keisarans í Gatschina. V’crð- urinn kringumm allar hallir keis- arans liefur verið gerður liálfu mann- sterkari en áður. Ýtnsir hafa verið teknir fastir. Brjef til Islands. n. (Fratnh.). Winnipeg 17. júní. Jeg talaði utn fiokka-skipun manna lijcr, og átti auðskiljanlega ekki við flokkaskipting eptir at- vinnugreinutu eöa lærdómi, [>ví að slík skipting er engiu til hjer raeð- al vor landa, sú er nokkra J>vð- ingu hafi. Auðvitað eru sumir dag- iauuamern, aðrir handiðnamenn, enn aðrir bændur, kaujimenn o. s. frv. En [>að gerir ekkert til; pví að sá sem er daglaunamaður í dag, byrjar máske búskap á tnorgun; bóndinn í dag er ef til vill far- inn að verz'a pegar minnst varir. Enginn cr við eina fjöl felldur og flestir hafa reynt ýmsar atvinnu- greinir áður en peir staðnætnast við ]>á sem peim lætur eða fellur bezt, 01 sumir fiiitia hana kannske aldreij en halda allt af áfratn að skijita tim. Ekki skilur lærdómurinn okk- ur lieldur í flokka; við erum nefni- lega allir leikmenn aö undantekn- um 4 prestum og Einari Hjörleifs- syni. Jeg tci nefnilega ekki 8—4 stúdenta og einn eða tvo presta (H. Thorgrimsen og A. Sveinbjörn- son) hjer í álfu, setn ekki ala ald- ur sinn meðal íslemlinga. Og af pessum 4 jirestum er einn að niinnsta kosti (eptir ritlægni hans að dæma) auðsjéanlega leikmaður að sálaratgjörfinni og menntuninni. Aptur á móti sje jeg pess tnerki meðal manna af báðum flokkum ltjer, að ýmsir meðal peirra hafa, pótt eigi sjeu skólagengnir, aflað sjer talsveðrar sjálfsmenntunar hjer, og yfir höfuð finnst mjer rniklu menningarlegri blær yfir öllum greindum löndum mínum hjer, held- ur en almennt liettna, og lieldur en nokkur líkindi eru til að á [>eitn Jiinnm sömu möniuim hefði nokkiirn tínia orðið hefðu peir verið heima Til pessa ber margt: í bæjunum er vínnutimi reglubundinn, tnenn Jiætta um miðaptan. Dá er færi til á kieldin annaðhvort að sækja almenttar satnkomur og mannfundi, eða að Jesa sjer til fróðleiks heitnu eða pá liitta aðra að tnáli og eiga viðræður við pá. Allt petta veldur pví, að auk poss sem vjer höfum sárfátt af lærðuni mönnum hjor, [>á ber, að minnsta kosti í svip og vtri utngengni minna á takmörkun- um tnilli lærðra og leikra hjer, lieldnr en lieima. Ajitur er annað einkennilegt hjer, að [>að er svo fjarri pvf, að pað sje meðmæling með mönnum í nokkrtt tilliti meðal íslendinga hjer, að hafa fengið skólamenntun f Norðurálfu, að [>að er ekki all-ó- ahnennt álitinii talsverður ókostyr eða enda löstur — löstur, sem ineð rjettu eigi að svipta hvern mann tiltrú sanrlanda sinna hjer, pví að pað fje sjálfsagt, að allir „lærðir1' inenn hljóti að hata og fyrirlfta ó- skólagengna landa sína, vera drottn- unargjarnir og vilja ráða fvrir ul- pýðu í blindni og kúga hana. Dessi tilfinning, sem óljós er hjá porra peirra, sem hafa haná, kemur fratn hjá fleiri pjóðernum en voru; en sjaldan ber pó á henni hjá Englendingum, enda eru peir frjálsasta pjóöin heitna fyrir. I>vf lengur sem einhver pjóð hefur prælkuð verið, ekki máske harðri ápján, en peim sálardrepandi doða- prældómi, sem liggur í [>ví að hafa enga hluttöku í stjórn sinni, heldur sjá öllu stýrt af sjerstaklega ujijialdri embættisstjett, pví hættnra er mönnum af [>yí pjóðerni við, pegar peir koma liingað í frelsið, að verða eins og dálítið sætkennd- ir af sjálfræðistilfinningiinni. Deir tínna ljett af sjer fargi, fargi ann- arlegs forræðis, stjórnlegs og tízku- legs forræðis. Deir minnast pess, a.t allir pessir tnenn lieinia, sem rjeðu löguin og lofutn, jirestar, sýslumenn og aðrir einbættismenn, voru allir lærðir; peir minnast pess að allir pessir menn, sem peir áttu svo mikið und r og urðu að koma sjer vel við, ef lífið átti að verða peim vært og bærilegt, pað voru menn, scm peim var kennt að taka ofan fyrir og bugta fyrir og pjera. Degar peir svo koma hjer í frjálst land, par sein embættisvaldið hefur enga pVðingu til að vcita embætt- ismanninum neina mannvirðing í daglegti líli fram yfir aðra, og allir eru fjelagslcga jafn-óháðir, pá vaknar hjá peim ósjálfráð ánægju-tilfinn- ing yfir pví, að finna til pess, að lijer stendur liver tnaðtir öðrum jafn- fætis að ytri tnannvirðingu, og livert sinn sem peir sjá „!ærðan“ inann af löndum síntitn, pá niinnir hann pá, pótt sjálfur hali hatin aldrei verið embættismaður, á pessa lærðu manna stjett heima, sem peir voru vandir á og hálfknúðir til að sýna virðingu, sem hlutaðeigendur opt og einatt áttu enga skilið, og [>á vaknár hjá peim hatur og hefmlar- girni tii pessarar stjettar og tor- trvggni til pessara „lærðu“ nianna, sem peir halda að sitji allir á ein- hvers konar svikráðum við sig, muni vilja ráða fyrir sjer, kúga sig og hver veit hver undur og ósköp. Dessi ýmigustur og óbeit á „lærðum“ mönnum er ekki svo ó- almenriur tneðal landa vorra hjer, eitikum hinna grunnhyguari, enda er pað einatt einkenni giunnhvgg- inna ínanna að vera tortryggnir. Vitaskuld er [>að minni hlutinn, setn er svona; hinir eru miklu ileiri, sem sjá, að pað eru engin lýti eða löst"r a manni, pótt hann sje vel að sjer, og að tnaður parf hvorki að vera fúlmenni, refur nje drottnunargjarn, pótt maður kunni að skrifa stafrjett og hugsa fortn- rjett, í einu orði: sje sæmilega sendibrjefsfær. E11 svo alinennt er pó liitt, að eitt blað lijá oss getur lifað -eingöngu á pví að berja bar- lóinstriitribuna, barma sjer af fátækt sinni (pótt pað hinsvegar segi peitn sem [>að vill fá auglysingar hjá, að [>að liatí 2(KK) áskrifendur --- ]>að inun, vel í lagt, hafa 900 til 1000) og umfrarn allt geri sjer pað að sjerstökuni ineðmælum, að rithöfunda pess vanti menntun. Og aðalmót- sjiyrnan, setn „I.ögberg“ hefur átt að mæta úr vissri átt, hefur verið byggð á pví, að pað yrði að eyði- leggja pað, af pví að pað væru „lærðir“ inenn, sem að pví stæðu (Eins og jeg hefi áðar getið, vortt útgefendurnir frá öndverðu tómir leikinenn, neina Einar Hjörleifsson, setn var eini „lærði“ maðurinn). Jeg hef, síðan jeg koin hingað, einatt fengið, bæði brjellega og munnlega, færi á að heyra skoðau- ir manna á blöðuniMii lijer: „Lög- berg“ segja a 1 1 i r, sem jeg hef heyrt um pað tala, sje tniklu betra blað. Svo ef maður á tal við rainmaii Heimskringlu-mai.n og spyr hann: Dví ert [>ú pá að berjast fyrir að telja menn frá að kaupa Löt/bery, en hvetja [>á til að kaujia Heimskringht? pá er svarið petta: Á ekki að pakka pað, pótt Lörj- berrj sje betra blað; peir hafa lærða m e 11 n til að styra blaðinu og rita í pað. Dað eru bara al- pyðu-meen ómenntaðir, sem að Heimzkr. standa, svo að pað er gustuk að styðja haria. — Einn kaup- maður vestur í landi, sem fjekk pessi svör, sagði við viðmælanda sinn: Mjer virðist Heirhekr. eiga sama kost á að kauj>a sjer aðstoð- menntaðra mantia eins og Lögb. En vel á minnzt: jeg er útlend- ingur í pessu landi og stend ver að vígi en tnínir ensku kejipinaut- ar, sem verzla hjerna við hliðina á mjer. Jeg ætla uú ejitirleiðis að fara að hafa lakari vöru á boðstól- utn heldur en peir, en selja vkkur hana saint með sama verði sem peir selja sína betri vöru, og svo ætla jeg að láta ykkur fá dálítið óríflegri vigt og mæli. Dað er ekk> pakka vert af peim, innlendum efna- mönnutn, pótt peir geti seltykkur betri og ódfrri vöru, heldur en jeg efualíti 11 útlendingur, en jeg vona pið kaujiið samt heldur af tnjer en peim, ejjtirleiðis eins og hingað til. -— Nei, pað vildi landinn ekki, kaujia lakari og minni vöru við sama verði sem betri o<r meiri. —- Nú, og pó er pað eintnipt petta, sem pú fylgir fram að maður eigi að gera við blöðin; pau eru vara, sem útgefendurnir verzla með. Detta er eitt pað sem skiptir löndum hjer í tvo flokka: Lögberg- inga og Kringlu-monn. Ein ástæðan til flokkaskipunar- innar er sú, að halda verði uppi Heimskr. pótt ljeleg sje, til pess að Lögb. Terði ekki eitt mn hitu. En pað á að vera tilgangur Lög- bergiuga, að drepa Heimskringlu. Jeg segi fyrir mitt leyti; mjer virt- ist pað vera mjög einfeldnislegt af oss Lögbergingum.*að óska dauða Heimsk. Dað er nefnileo-a óefað, að hjor verða úr pessu ávallt 2 blöð íslenzk vestra; og pví er nú einhvernveginn svo varið, að jeg er hræddur utn, að pað versta, sem unnt væri að gera Lögb., væri að drejia Jleimsk. Dað er óhugsandi annað, en að á hennar rústum risi upp nytt blað, og pað má ganga að pví vísu, að pá yrði reynt að gera pað betnr úr garði, og betra blað hlyti að draga tneira frá Lögb. önnur flokkaskijiting lijer vestra er milli peirra sem eru í lúterska kirkjufjel., og hintia allra, sem fyr- ir utan pað eru. l>eir fylgjast par allir að: trúmenn utan lút. kirkju, hjátrúarmcnn (Jónasar-kerliiigar) og vantrúar-menn; vantrúar-mennirnir kalla sig hjer ,,únítara“ og er sára- litill svijiur með sumiim af „úní- töruin“ hjer og peiin tnötinum í Englandi t. d., sem nefna sig svo. Nú er pað eitt af pví óskilj- aulegasta, sein jeg hef rekið mig á hjer, að allir mótstöðumenn kirkju- fjelagsins lúterska telja Lögberg sjálfsagðan óvin sinn og sjálfsagt llokksblað klerka-valds og klerka. Dó standa báðir ritstjórar Lögb. vitanlega fyrir utan öll kirkjufje- lög, og blaðið lætur öll kirkjumál afskijitalaus, netna hvað ]>að leyfir aðgang í blaðið ritgerðuin frá höf- undum af sjerhverri trúarstefnu, ef rit(rerðirnar að eins eru sóinasain- lega stýlaðar og rnálið liefur nokkra minstu afmenna (ekki eingöngu persónulega) pyðingu. MUNROE &WEST. TIL HINS ISLENZKA GUFUSKIPSFJELAGS meðtekið: frá hr. Kristjáni Ólafssyni, Winni- peg, * 7. Alls innkom. til mín >828. Wm. H. PaiAson. Hvern sem kanu að vita, livar Jóhanna Sigrlður Jóhannsdóttir, ættuð úr Miðfirði í Húnavatnssýslu, komin til Ameríku haustið 1887, er nú niður komin, bið jeg að láta tnig vita. Agnes Guðmundsdóttir 190 Jemima Str., Winnipeg. EDINBURCM, DAKOTA. V’erzla með allan pann varning. sem vanalega er seldur í búðum í smábæjunuin út um landið (generaf stores). Allar vörur af beztu teg- undutn. Komið inn og spyrjið um verð, áður en pjer kaujiið annars taðar. muu iírast eptir aS koma stígvjelum sínum og skóm í afgerð til Kr. Kristjdnssonar. i3Ð '/2 JS-ti-eet. WINNU'BG. INNFLUTNINGUR. I því skyni uð tíýta sem uiest að mögulesrt er fyrir því aS uðu löndin í MANITOBA FYLKI hyggist, óskar undirritaður eptir aðstoð við 118 útbreiða upplýsingar viðvíkjandi landinu frá öllum sveitastjómum og íbúum fylkisins, sem liafa hug á að fá vini sína til að setjast hjer að. þessar upp- lýsingar fá meun, ef menn snúa sjer til stjórnardeildar innflutn- ngsmálnnna. Látið vini yðar fá vitneskju um hina MIKLU KOSTI FYLKISINS. Augnamið stjómarinnur er meö öllum leyíilegum íneðulum að draga SJERSTAKLEGA að fólk, SEM LECGUR STUND Á AKURYRKJU og sem lagt geti sinn skerf til aS hyggja fylkið upp jafnframt því sem ]>að tryggir sjálfu sjer þægilcg heimili. Ekkert land getur telc ið þessu fylki fram að LANDGÆDUM. Með HINNI MIKLU JÁRNBHAUTA-VIDBÓT, sein menn bráðum yerða aðnjótandi, opnast nú f og vcrða hin góðu lönd þar til sölu með VÆGU VERDl o. AUDVELDUM BORGUNAR-SKILMÁLUM. Aldrei getur orðið of kröptuglega brýnt fyrir mönnum, sem eru að streyma inn í fylkið, hve mikill hagur er við að setjast að í slíkurn hjeruðum, í stað þess að fara til fjarlægari staða langt frá járnbrautum. TH0S. GREENWAY ráðherraakuryrkju- og innflutningsmála. WlNNlPEG, MaNITOBA. Með [>riðja árgangi Lögbergs, sem nú stenclur yfir, s t ic h h a b i b l a b i íi u m h c l m i n g. Löííbera er nú lang-st.ersta bladii>, sem nojtkurn tínia hefur verið gefið út á íslenzkri tungu. NÝIR KAUPENDUR LÖGBERGS Ganadá og Bandarikjunum fá ókcyjpis ) aö setn út er komið af skáldsögu KiJer Hatjgnrds, ÉllVÐASKRÁ Mll. MEESONS 350 pjettprentaðar blaðsfður. Iiögberg kostar $ 2.00 árgangurinn. pó verður það selt fyrir 0 krónur á Isiand og blöð, sem borguð' eru af mönnum bjer i Ameriku og send til íslands, kosta $1,50 árgangurinn.—petta ár fæst blaðið Irá nr. 13 til ársloka fyrir $1,50 (a Islandi kr. 4,50) Lögberg er |>ví tiitölulega LÁNG-ÓIJ Ý R A S T A R L AÐ 1 Ð sem út er getið á islenzkri tungu. Lögberg berst fyrir viShalJi og virðingu fsknsks pjóðeniis í Aineríku, en tekur (>ó fyllilega til greina, hve niargt vjcr |>urfmn að læra og livc mjög vjer |>urfum að jagast á þessari nýiu ættjörð vorri. Lögberg lætur sjer annt um, að Islendingar nái völdum í þessari heimsálfu. Lögberg styður fjelagsskap \eslur-Islendinga, og mælir fram með öllimi Jiarllegum yrirtækjum þeirra á meðal, sem almenning varða. Lögberg tekur svat'i íslendinga hjer vestra, Jegar á Jieim er niðzt. Lögberg ketur sjer annt um velferSamál ístands. pað gerir sjer far um aö kdma mönnum i skilning um, að Austur- og Vestur-íslendingar cigi langt um fleiri sameigin- .jC" velferðarmál heldur en enn hefur verið viðurkennt af iilltnn porra manna. pað bers J.vi fyrir andlegri samvinnu tnilli Jessara tveggja hluta hinnar íslenzku Jjóðar. Málafœrdumenn o. s. frv. Freeman Block 490 (V[ain Str., Winnipeg. vel Jekktir meðal íslendinga, jafnan reiðu- búnir til að taka að sjer mál Jeirra. gcra yrir )>á samninga o. s. frv. Kaupið LÖbei’g. En um fram allt 'borgið J>að skilvislcga. Vjer gerutu oss fiar um, eptir Jví sem oss er framast unnt, að skipta vcl og sanngjarnlega við kaupendur vora. pað virðist J>ví ekki t\ oi mikils mælzt, pó að vjer búumst við liinu sama aj Jeirra Iiálfu. Útg. „Lögbergs".

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.