Lögberg - 18.06.1890, Page 3

Lögberg - 18.06.1890, Page 3
LÖGBERG, MIÐVIKUDAGINN 18. JÚNÍ 1890. 3 Lögberg almennings. [Undir [essari fvrivsögn tökmn vjer upp greinir frá irönnum hvaðanæfa, seiu óska nð stíga fæti ú Lögberg og reifa nokkur ),au málefni, er lesendur vora kynni varða. — Auðvitað tökum vjer eigi að oss úbyrgð á skoðunum |,eim er fram koma í slíkum greinum. Engin grein er tekin upp nema höfundur nafngreini sig fyrir ritstjórn blaðsins, en sjálfráðir eru höf- undar um, hvorttiafn feirra verður prent- að eða ek.ki]. § 0 r g a v l i f i íi. Mjer líki borgiu? — Langt fiá, kæri! Líkur engar til þess ber. Það er ei liklegt að sá hvri, sent lands frá jöðrum koutinn er, að venjast æsingum og argi, ys og |>ys ineð hryssings rok, því allt er á flugi og ferð með gargi sem fjandinn rífl sig ofan S kok. Já, ailt er á fu'ð með gauragangi — göfugast merki er fólkið ber, rjett sem að þess himinn hangi á heljarþröm, svo iætur það sjer. Ltki’ húu? Nei, mig langar aðra landsins parta koma á — við frumskóganna fögru jaðra, og fá þar hendi guðs að sjá. Iljer er ei, maður, margt að hreppa, múrgrjót bara og vegglíin grátt, sem útsjmið svo inui kreppa, að ei sjest nema í hvolflð blátt. Ekkert trjo nje hýrleg huggar huga manns á völluin rós, og bygginganua breiðir skuggar byrgja úti dagsins Ijós. Og fuglana, sern að handan liafa hingað leitað, fram hjá ber; þeir fælast orgið, alls áu vafa, sem innan múra glymur lijer. Líki’ hún? Nei, mig langar aðra landsins paita koma á — við frumskóganna fögru jaðra, og fá )>ar hendi guðs að sjá. Eimreið þrungin glæðum gusar grenjaudi’ ofar húsum hjer; og ramm-trúaðir rustíkusar í rennuna vilja bola þjcr. Org og vagnskrölt ej'run kvelja, því allar götur færðu að sjá kúska lemja, bölva, belja, sem böðla komna víti frá. Presbyterans bys þjer blöskrar; Brvce vill trúna ljúga úr þjer, en skepnan Jónas vtwld öskrar og umtnf/ning vill búa’ úr þjer. Líki’ hún? Nei, mig langar aðra landsins parta koma á — við frumskóganua fögru jaðra, og fá þar hendi guðs að sjá. Á erviði er engin þurða, enda sjest lijer lotinu háls; þú mátt neyta þreks og burða, eu þú mátt aldrei vera frjáls, því verkgefandans blót, þjer blöskrar, sem blóð og merg viil sjúga’ úr þjer, en mangsmaðurinn í þig öskrar og ey-i hvern vill ljúga’ úr þjer. Flestir samt um frelsi skrafa, fæstir vita hvað )>að er; en kynleg merki, af kvöl sem stafa, á krúmvm flestra les eg hjer. Líki’ hún? Nei, mig langar aðra landsins parta korna á — [ við frumskógauna fögrtt jaðra, og fá þar hendi gu*s að sjá. Nei, heimarjett minn heldur nýti eu hýrast oddborgurum hjá; með næstu lest eg fer í flýti að flytja byggóir landsins á. Landið skal jeg lengst um vrkja, líf cr þar og frelsi nóg; þar er líka iífsins kirkja löngu byggð í fornum skóg. Lofsverðara lífs um daga á leið minni jeg aldrci sá, en bóndans snotru liús og liaga hcimahindi sínu á. dón Uunólfsson. SKÓLAKNIR í NÝJA ÍSEANDI. —:o:— í vetur hafa 5 skólar verið haldnir í Nýja íslandi, og mun kennslu nú lokið par allstaðar eða uni pað bil. Þrír af kennurulnim cru fyrir nokkru komnir hinoað til bæarins, en tveir kennararnir, liun. Marteinsson og Miss G. S. Peterson eru norður frá enn. Á skólann að Gimli liefur áður verið minnzt i frjettagrein í blaði voru. Kenn- ararnir í Mikleyjar- og Arness- skólahjeruöum, hafa vinsamlegast gefið oss skyrslur um skólahald sitt. í Mikleyjar-skólanúm byrjaði kennslan 1. okt. 1889 og stóð til 15. maí 1890. Tula nemenda 45. Daglegt meðaltal 31. Nemendur á Snólaaldri (frá 5 til 15 ára) 38. Nemendur eldri en 15 ára 7. í Árness-skólanum byrjaði kennsl- an 21. október 1889 og stóð yfir til 21. maí 1890. Tala nemenda 30. Daglegt meðaltal 20 og fjórir ní- undu. Nemendur á skólaaldri (frá 5 til 15 ára) 34. Nemendur eldri en 15 ára 2. í skólahjeraðinu voru 45 börn á skólaaldri. Ahöld skól- ans voru: 1 hnöttur, 1 landabrjef af jörðinni í heild sinni, 1 landa- brjef af Manitoba, 1 veggtafla. Báðum skólunum var skipt í [>rjá bekki. Kennslugreinarnar voru pær sem lög gera ráð fyrir: Lest- ur (á ensku), rjettritun (ensk), stíll (enskur), skript, málmyndalysing (ensk), reikningur, landafræði, saga, lieilbrigðisfræöi og siðafræði. GARDAR 7. júní 1890. .Tíðin er og hefur verið hag- stæð, pó næturfrost væru annað slagið fram að Hvítasunnu. Hveitiakrar líta hjer út með betra móti; og vona menn eptir betri uppskeru en næstliðið ár. Heilbrigði fólks góð vfir höf- uð að tala lijer. Setn fulltrúar fyrir Garðar-söfn- uð, til að mæta á næsta kirkju- pingi, hafa verið kosnir: G. Pjeturs- son, St. Eyólfson, J. Thordarson og til vara S. ,S. Isf'eld og E. Mýrdal. Herra E. II. Berginan cr nv- kominn af bændafjel.fundi sc n haldinu var í Jamestown N. D., 4. ]>. m. Ilann kvað ínikinn áhuga meðal bænda utn, að taka tneiri pátt í stjórnarmálefnum en verið hcfur, og yfir liöfuð efla bændafjelög setn mest. Bændafjel. pessarar byggðar styður eflaust pau tnálefrii. A. II. van Etten, ——SELUR,--- T I M B U R, ÞAKSPÓ N, VEGGJARIMLA (Lath) &c. Skrifstofa og vörustaður: —Horaið á Princess og Logan strætum,— Winnpeg, E, H, BERGMAN NoTAItlUS PUBLICUS. hefur rjett nýlega Uotnizt að ágætum santtiingi við peningafjelag eitt og getur því L&NAD PENINGA með betri kjörunt en flestir aðnr. Hefur á hendi nmboð fyrir áreiðanlegasta fjelag í ríkinu til að útvega mönn- um ÁBVHGD Á IIVEITI OG ÖDRUM SÁDTEGUNDUM gegn hagli og það fyrir nð eins 10 centa á ekrunii. Þeir sent því I> U II F A A D F Á P E N I N G A L Á N -------------------eða vilja fá----- ÁBYRGÐ MÓTI HAGLI. spara sjálfum sjer marga peninga með því að snúa sjer til kvns. Reynið og þjer munuð sannfærast. Gardar, Penihina Co., N. Dak. F. II. Wiltter Justicc of Peace, Notary Pnlilic og lopkjalaritari; hagls og elds vátryggjandi, fasteignasali; annast löglega bók- un og framlögu skjala og ínálaflutningsathafnir; veitir lán mót fast- eignar-veði í eptiræsktum upphæðum og með ódyrustu kjörum. Vátryggir uppskeru gegn liagli í hinni göndu, áreiðanlegu F. M. P. A. Cavalier, N. Dak. SKRIFII) þll) . . . . OKKUR TIL Y!I> BORGUM UI.L í PF.NINGUM MF.D HÆSTA MARKADSVERDI SJERSTÖK KOSTAKJÖR GEFIN þEGAR BORCUN ER TEKIN í VÖRUM. VID BÚUM TII. KI..EÐI, ItEKKJUV0ÐAKFNI, Fl.ÓNKL, ÁBKEIÐUll, GAKX, IIÁLEISTA, BOI.VETTI.IXGA, ETC. tST Kembing og uliarverk unnin fyrir fólk. Man | C. S. IIoari:, Manager Imperial líank. MEÐM.ELENDUK < Ai.i.owav ^ Chamnon, Bankers. tOgilvie Milling Co., Winnipeg. SPTRJID ‘ EPTIR VERDI Á ALLSKONAK UKIPVFÓDRI 0<i IIVEITIHUOLI n. a. horninu á King St. og Market Square Þið fáið ömnkið borgað ef þið tiljið. GISLI ÓLAFSSON. Samkvæmt tilmæluin herra Sigfiísar Eymundssonar í Reykjavík býðst jeg hjer með til að leiðbeina þeim, er viljn senda fólki á íslandi peningu fyrir far brjef til Ameriku á næsta sumri. Winmpeg, 31. desember,889, W. H. Paulson A. Ilngpart. Jame8 A. ross. nAUGART & ROSS. .Málafærslumenu o. s. frv. DUNDEE BLOCK. MAIN STR Pósthúskassi No. 1241. ísletidingar geta snúið sjer til þeirra með mál sín, fullvissir um, að þeir lata ser veru sjerlega aunt um að greiða |>au sem rækilegast. NOUGH & CAMPBELL Málafærslumenn o. s. frv. Skrifstofur: 362 Main St. Winnipeg Man. Canaiiaa Pacific R’y. Lestaga xo ss k VKSI.A. " VAGNSTODVAHF.ITI. - C3 C? k. S~ ci n u. ^ u* 3,00 f......Yictorin........k. I9,30em 13,00.........Yancouver.........*4.25 13,10........Westminster.........14.22 9,22......North Bend........... 8,19 14,13.........Kamloops...........23,00 12.15 ....Glacier House.........I4.25 19,50...........Field............10,00 22,25 . ..Banff Hot Spring....... 6,45 23.15 .........Canmore.......... 5,55 2.20 .........Calgary........... 2.30 10.00......Medicine Hat.........18.30 10.17..........Dunmore...........17.43 16.45.......Sw ift Current .....11.30 23-35...........Rcgina........... 4.20 5.57..........Moosomin.........21-55 10.05 k. \ ^ , f 18.15 f. 11.15 f. J.Braml'Jn * ■ " \ 19.05 k. 12.16 .........Cr.rl>erry.......18.04 14.20.....Portage Lu Prairie.... 16.02 14.40.........High Hluff........15.41 16.30 k.] . f 13.20 f. 17.30 f. j....ínmj>eg• • • • | ío.50k. 18.30 .......Selkirk East........ 9.55 24.01........Rat l’ortage........ 5.00 7.20 ...........Ignace.........22.15 13.55........Fort William.......15.20 ....Port Arthur....ptf°f- 3.3oem t þ 3-i5em •3.!3em.......Sudbury.......k. i.i2emj 6.2of........North Bay......k. 9.55fm •s SS 14S2 ’|«47t' •Ts° ,23ö I 92* i 9°j «4* | 663 ! 653 I S'o 357 210 •32 105 56 48 21 •32 277 423 430 9SI 1062 7.ooem......North Bay.........8. 4.3of m.....Toronto..........11. 9.04........Hamilton......... 6. 4.2oem k.....Detroit........f. 12. 6.3oem f... .North Bay.....k. 9. 3.oofm... .Carleton Juc’t.... 1. 4. iof m....Ottawa...........12. 8.oof in....Montreal.........8. 2.30cm.......Quebec.......... 1 7.oof m... New York N. Y.c.... 7 8.5oem... .Boston n. & m..... 9. 2.20em.......St. John........ 3. 11.30em k.....Halifax.......f. 5. 35f m ooem 55 °5em 45Í111 20em 1275 20fmji303 40em 11423 ■30 •3° oofm ooem: 5of m AUKA BRAUTIR. 6.30 u.25f... AVpg k. 9.45 13.30... .Morris 23.4.5 20.50k. .Deloraine.. . f. •7-15 •"• '5 15. It 13.00 8.00 10.10 42 202 S.00 f.. 11.25 . .. 12.00 k.. . . . . Dominion City. ....... Emerson.. .. A fbstuilögum að ... .k. 18.00: 14.08! ....f. 13.30 eins. 56 66 18.00 f.. 19.30 k.. Selkirk West.. . . .k. II. 15; ....f. 9.45 23 11.50 f.. 19.21... • 9.50... Winnipeg.... Cypress River. Glenborro. .. , . . .k. 16.00! 8-31 •c4 7-5°f- • 8.40... 9.05 k.. • • ■ ■ k- 2.15; ......II.25 ... .f. 11.00 ! ,, '3 • 9 Aril.—Stafirnir f. og k. á undan og eptir vagnstöSvaheitunum þyðai fara og korna. Ath.—Á aðal-brautinni kemur engin lest frá Montreal á miSvikudögum og engin frá \ancouver á fimmtudögum, en alla aðra daga vikunnar ganga lestir Ixeði austur og vcstur. Á Deloraine-brautinni fara lestir frá Wpg. á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardög- um, til Wpg. aptur hina daga vikunnar. — A Glenboro-brautinni er sama tilhögun á lestagangi. Á West Selkirk-brautinni fer lestin frá Wpg. á mánudögum, miðvikud, og föstud., frá Selkirk þriðjud., fimmtud. og laugar- dögum. Fínustu fíinivg-Cars og svefnvagnar fylgja öllum aðal-brautarlestum. Farbrjef með lægsta verBi fáanleg á öllum helztu vagnstöðvum og á City Ticket Offlce, 471 Main St. Winnipeg. Geo. Oi.ds, D. M’Nicoll, Gen. Traffic Magr. Gen. Pass. Agt. Montreal. Montreal. Wm. W iiyte, Robt. Kerr, Gcn’l Supt. Gen. Pass. Agt. Winnipeg. W'inmpeg. 90 „Já, í kveld“, svaraði Fogsj. Svo leit hann i vasa-almanak og bætti við: „í dag er miðviku- dagur, 2. október; jeg á að verða komiun til Lundúna, inn í [>essa stofu, laugardaginn 21. desember, kl. um kveldið; takist mjer [>að ekki, [>á eigið }>ið, mínir lierrar, [>ær tuttugu þúsundir, sem jeg á hjá Baring. Hjer er ávís- un fyrir upphæðinni“. Veðskilmálarnir voru skrifaðir upp og allir hlutaðeigendur skrifuðu undir [>á. Fhileas Fogg var eins róleo-ur eins 00' hann liafði nokkurn tíma áður verið. Hann hafði vissulega ekki veðj- a7' í [>ví skyni að græða fje, og hann hafði að eins veðjað tuttugu púsuudum punda, helmingn- um af eigurn sínuni, af [>ví að liaun sá fram á að hann mundi að öllum líkindutn verða að eyða hinum helmingnum, cf hann átti að geta innt af liendi þessa [>raut, sem var svo örðug, ef hún var ekki allsendis ómöguleg. Mótstöðumenn hans voru í allmikilli geðshræringu, ekki vegna þess, hve miklu þeir hefðu hætt, lieldur af [>ví að ]>eir voru ekki lausir við áliyggjur og satu- vizkubit út af [>ví að hafa veðjað eins og lijer var ástatt. Klukkau sló 7, og nú stakk eiuhver upp á [>vi, að ]>eir skyldu hætta spilaraennskunni, til [>ess að Mr. Fogg skyldi geta búið sig til far- arinnar. 86 V. KAPÍTULI. Nýr gróðavegur á verðbrjefa-kauphöllinni. Degak Phileas Fogg fór úr I.ondon, efaðist hann alls ekki ura að burtför síu inundi valda rniklu umtali. Fregnin um veðmálið dreifðist frá klúbbn- um til utanfjelagsmanna, og á [>ann hátt til allra blaða í konungsríkinu. Detta atriði, livort fara mætti kringuni jörð- ina á 80 dögum, var athugað, rætt og sundur- liðað, og röksemdaleiðslurnar voru eins tniklar eins og ]>ær höfðu vcrið viðvíkjandi Alabatna- kröfununi. Nokkrir voru á máli Phileas Foggs, en meiri hlutinn var á móti lionum. Meira lilutanum virtist ómögulegt að komast [>essa leið á jafnskömmum tfina, eptir ]>ví sem samgöngum- ur voru. Fyrirtækið var blátt áfram talið óðs manns æði. Times, Standard, Morning Chronicle og ein tuttugu önnur virðingarverð blöð úrskurðuðu móti Mr. Fogg. Daily Telegraph vur eina blaðið, sem að vissu leyti studdi hann. l’Jiileas Fogg var almennt skoðaður brjálaður maður, cg kuun- ingjum hans í Frarafara-klúbbinim var mjög 25 „Á áttatíu döguin að eins,“ sagði Phileaa Fogg. „Aldeilis rjett góðir hálsar,“ sagði John Sul- livan; „þjer getið nú orðið ferðazt unihyerfis hnöttinn á áttatíu dögum, síðan búið er að ljúka við þann stúfinn af Indlands-járnbrautinni miklu sem liggur milli Rothal og Aliakabad. Hjema er áætlunin yfir ferðina í The Morniny Croniclcl London til Suez yfir Mont Cenis og Brindisi, ineð járnbraut og einiskij>i................................ 7 daga Suez til Bombay, á eiinskipi........ 13 _ Bombay til Calcutta, á járnbraut. . 3 — í'aleutta til Hong Kong, á cim- skijii.................................... 13 _ Hong Kong til Yokohama, á eim- skijn..................................... 0 — Yokohama til San Francisco, á eimskipi................................. 22 —^ San Francisco til New York, á járnbraut........................ New York til London, á eim- skijii og járnbraut.............. <j _______ Samtals 80 dagar „Já, áttatíu dagar!“ sagöi Stuart, sem var nú allur með hugann S ferðaáætluninni, svo að hann gaf rangt; „cu í þcssari áætluu er okkert

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.