Lögberg


Lögberg - 18.06.1890, Qupperneq 5

Lögberg - 18.06.1890, Qupperneq 5
LÖGBERG, MIDVIKUDAGINN 18 JÚNÍ 1890. 5 vert, að Páll Briem færir engin minnstu riik fyrir lienni í grein sinni, setur liana að eins fram sein sannleika, sem ekki f>urfi að sanna, pví að liann hljóti að Iiggja öll- um í augum uppi. Ríkisskuldir annara Norðurálfu- pjóöa s^nast viila sjónir fyrir P.ili Briem. Hann telur þær neyðar- úrræði, og Jiar hefur hann líka rjett að mæla. Eu vegna hvers hafa J>ær verið neyðarúrræðiV Vegna J>ess að J>ær stafa nær eingöngu af herkostnaði, eins og hann tekur líka sjálfur fram. Með öðrum orð- um, f>ví fje, sem Norðurálfupjóð- irnar hafa tekið til láns, hefur ekki verið varið til arðberandi fyrirtækja, J>ær hafa enga hagsmuni borið úr bytum af þeirri lántöku. I>að má líta svo á fjárhagslega, sein ölluin J>eim höfuðstól, sein J>jóðirnar liafa tekið að láni, liafi verið fleygt i sjóinn. En leigurnar hafa J>eir engu að síður orðið að borga. Það sjer hver maður að slíkt er enginn bú- hnykkur. I>að dettur víst engum lifandi manni í hug, að ísland ætti að taka lán í slíku skyni. E11 hitt er sannarlega annað mál, hvort ekki væri vit í J>vi að landið tæki lán til f>cirra fyrirtækja, sem gætu orð-' ið pjóðinni til stórkostlegs hagn- aðar, svo sem til að bæta sam- göngurnar og efla atvinnuvegina. Víst er um f>að, að pað hafa sum lönd gert, t. d. Canada, og ]>eim orðið pað að mjög góðu. Það má ef til vill segja, að pað sje all-ólíkt ástatt með ís- land og Canada, J>ar sem byggðin sje orðin meir en 1000 ára gömul á íslandi, en Canada sje aptur móti rjett að byrja að byggjast til pess að gera. En munurinn er i sjálfu sjer ekki svo sjerlega mikill, J>egar að cr gáð. Því að bæði löndin áttu fyrir tiltölulega fáum árum sammerkt í pví höfuðatriði, að mest- allt var ógert af pvi sem gtra }>urfti. Auðvitað er eitt aðalatriði, sem einkum og sjerstaklega hlftur að takast til greina, pegar ræða er um lántöku, livort heldur sem er handa íslandi eða hverju sem helzt öðru landi. Og J>að er petta: Eru gæði landsins svo mikil, að kost- andi sje fje til að bæta ]>að? Er mögulegt að hafa meira en leig- urnar ■ upp úr endurbótuuum, ‘ sem fyrirhugað er að koma á með láns- fjenu? Vjer getum ekki bctur sjeð, en að hver sem neiti slíku, haun örvænti blátt áfrnm um framtíð landsins. Og ef vjer skiljum hr. Pál Briem rjett, pá mundi honum J>ykja I inesta máta óviðurkvæmilegt, að láta bera sjer slíkt á bryn. Önnur mótbára gegn lántök- unni er líka hugsanleg, sú að ís- lendingar sjeu ekki svo proskaðir sjálfsstjórnarmenn, að f>eir sjeu færir uin að fá inikið lánsfje handa á inilli og verja pví vel og skyn- samlega. Vjer ætluni fyrir vort leyti sannarlega ekki að korna með slíka mótbáru, 02: oss dettur heldur ekki í hug að ætla Páli Briem hana. Ef hann hefði svo lága hug- mynd um J>jóð sína, J>á gæti liann ómögulcga verið jafn-skringilega vondur eins og hann er út af pvi sem liann kallar „vitleysur síra Jóns Bjarnasonar11. En sje við hvorugu pessu hætt, sjeu gæði landsins í sjálfu sjer svo mikil, að eyðandi sje fje til umbóta í landinu, og sjeu lands- inenn svo J>roskaðir og forsjálir, að öll líkindi sjeu til að J>eir fari full- heppilega með lánsfje, pá fer pað fvrir vorum sjónum að verða nokk- uð óljÓ3t, hvers vegna pað ér að sjálfsögðu óráð að hleypa landinu í nokkra skuld, eða hvers vegna skulda-safnið „er nærri sama sem að selja eptirkomendur vora I præl- dóm“. Ef nokkurt vit væri í um- bótunum, sem fengjust fyrir láns- fjeð, pá ættu eptirkomendurnir sann- arlega ekki að fara varliluta af peim gæðum, sem í peim feldust Og pá gæt' pvl mcira að segja farið svo fjarri, að eptirkomendurn- ir litu á skuld sína sem prældóm, að peir yrðu Páli Briem og öðrum sínum fornu löggjöfum margpakk- látir fyrir að liafa átt góðan pátt I að leysa pjóðina úr dróma ómennsku og miðaldaháttar, pó aldrei nema pví fylgdu nokkrar skuldakvaðir. Með J>ví sem hjer að ofan er sagt dettur oss ekki i hug að halda pví fram, að ráðlegt væri að taka óafborganlegt lán. Geti ekki fyrir- tæki pau sem lánsfje er varið . til borgað meira en leigurnar, pá eru J>au frá hagfræðislegu sjónarmiði pyðingarlaus. Og borgi pau meira en leigurnar, pá verður afgangn- um ekki betur varið til annars en að afborga skuldina. t>að fyrir- komulag leggur liöpt á allt óráðs- brask Jnirrar k-ynslóðar, sem lánið tekur, ineð pví að nokkur hluti af- borgunarinnar kemur á hennar bak, og J>að er jafnframt bæði trygg- ing og ljettir fyrir komandi kyn- slóðir, sem einkum og sjerstaklega ættu að verða hlunnindanna aðnjót- andi, ef hyggilega væri til stofnað. K 111N (r L U - L E I T T. „Hvað jeg Ueíi skrifað, það hefi jeg skrifað.“ Pilntur. Systir Iieimskringla neitar J>ví nú, að húu hafi nokkurn tíma sagt pað að „hávaði lesenda botnaði ekkcrt í ritgerðum uin bankamálið“. Lögb. hefur heldur ekki hermt petta upp á hana. Með þvi hefði ekki verið annað sa<rt, en að rit- rb 7 gerðirnar liefðu verið of pungt skrifaðar. Nei, Heimskr. sagði meira\ hún sagði pað væri „ofvaxið há- vaða manna“, J>að „væri ekki ann- ara en fínanz-fræðinga ineðfæri“ að „gera skýra grein f-yrir, livað rjett vœri í pessu máli“. (Heimskr., 8. maí, 2 bls., 2. dálk). Nú í síðasta blaði pykist hún að eins hafa átt við, að hávaða manna vær ofvaxið að „skrifa um málið“! Er petta nú satt? Ekki skulum vjer dæma um pað, en hafa upp orðrjett um- mæli blaðsins; svo getur hver einn dæmt sjálfur. í Hei.mskr. stóð (8. maí): „Hvað rjett er eöa rangt I pessu máli, er öllum fjölda manna ofvaxið að gera skyra grein fyrir. Dað er ekki annara en fínanzfræð- inga meðfæri. E n ]>að er pó æíin- lega e i 11 atriði málsins, sem allir sjá, allir skilja*), og pað er, að ]>essir landsbanka seðlapeningar eru ekki eptirsóknarverð eign“............ „Detta sjá og skilja allir, pótt peir botni ekkert í grundvailaratriðunum sjálfum“. Detta eru Kringlunnar óbreytt orð. Dað sem hugsandi maður g e t- u r ekki gert sjer sky ra g r e i n f y r i r, pað hefur hann að voru áliti að eins óáreiðanlegt hug- *) I>. e. þótt þeir sjái ekki nje skilj neitt annað I málinu? Ititstj. Lb. boð eða ímyndun um, en enga á skilningi bvggða pekking á. Og geti hann gert sjálfum sjer s k ý r a grein fyrir máli, J>á hlytur liann, ef hann er talandi, að geta gert öðrutn greiu fyrir hinu saina. Ilugsun, sem talandi maður getur ekki látið öðrum í Ijósi, má vera mjög óljós og óskyr. Oss pykir ]>að nokkað Kringlu- leit hugmynd, að menn geti sjeð og skiiið aðalofni J>rætumáls, pótt peir „botni ekkert í grund- vallaratriðunuin sjálfum“ — sjálfum grundvallaratriðunum, sem allt bygg- ist á. Dað má vera Kriugl-ó ttur skilningur á málefninu, sem ekki byggist á grundvallaratriðunum. Hann byggist kannske í hnisn lopti'í Skyldi ekki pað? Hingað til liöfum vjer l.aft pað fvrir satt, að „Varðar mest, til allra orða undirstaðan rjctt sje fundin“. „Skítt veri með nndirstöðunal1- segir Heimsk. Jeg byggi fullvel undirstöðulaust — fcara í loptinu! Er pað ekki Kringl-ótt? TORSKILIÐ MÁL: „ÓTRYGÐIR“ kwa „ÓTRYGGIR“ SEÐLAR. „Sapientia primá stultitia caruisse". Heimskringla er í síðasta bl. búin að sjá, að pað hafi ekki ver- ið rjett hjá sjer, að seðlarnir ís- lenzku væru „ótryggðir“; hún kann- ast nú við, að seðlarnir sjeu „trygð- ir“, en heldur pví fram, að J>eir sjeu „ótryggir“. Detta er nú ckki annað en ó- fimlegur skilningsskortur á móður- málinu. Hver sá hlutur, sem er „tryggður“, lilytur að vera „trygg- ur“, annars er tryggingin engin trygging. Blaðið á hjer við annað, en J>aö hefur liaft lag á að segja. En vjer viljum lesa góðfúslega í málið. Blaðið kannast að eins við þá trygg- ingu á seðlunum, sem liggur í pví, að landssjóður leysir J>á inn, ef bankinn fer á höfuðið eða hættir af öðrum ástæðuin (pví bankinn goeti vel hætt án pess aö fara á höfuðið); en J>að sjer enga trygg- ing í pví, að seðlarnir eru lögmæt- ur gangeyrir innanlands, og að öll- um, sem sendn Jnirfa fje út úr landinu, er lögtryggður aðgangur til að fá seðlunum víxlað. „Setjum svo t. d. að A. sje Vesturfari og bjóði B. búslóð sína fyrir lágt vcrð gegn gulli, því brjefpeningar eru houutn ónýt eign eptir að koinið er íit fyrir land- steinana“ o. s. frv. — segir Heimskr Hvaða ástæðu hefur A. til að vilja fremur gull en seðla fyrir bú- slöð sina? Þá, scgir Heimskr., að brjefpeningarnir sje lionum „ónyt eign“ ej>tir að komið sjc út fyrir landssteinana. E11 petta svar er hvorki rjett nje fullnægjandi. Fyrir pað fyrsta, far sitt getur Vesturfarinn borgað í scblum; hann flytur ekki fargjaldið með sjer úr landi. Það er pá pað eitt af uj>j>hæð- inni, sein hann vill brúka í útlöndum, sem liann parf að fá skipt. En lnnn fœr pvi líka skipt, pótt hann liafi J>að í scðlum. Ef Vesturfar- inn heitir Arni Jónsson t. d. og ætlar til Winnipeg, og hefur 800 krónur afgangs, sem hann vill fá víxlað, pá J>arf hann okki annað en að leggja seðlana (800 kr.) inn á pósthús á íslandi og biðja um póstávísun fyrir upphæðinm fullri, stylaða uj>p á Arna Jónsson í Winni- peg, og svo fær hann jieningana borgaða út lijer í dollars og eents, jafnvirði eins og pótt liann liefði lagt upphæðina (800 kr.) inn I gulli. Vilji hann fá útborgað í Skotlandi peninga, getur hann eins fengið póstávísun pangað. Eru pá seðiarnir einskisvirði, eða „ónyt eign“? Nú vonum vjer að vor heiðr- aði blaðbróðir sjái og viðurkenni, að seðlarnir sje „nyt eign“ og „trygg eign“ — ]>ví að J>essi aðgangur er tryggður með löguin. SÍÐASTA EIRÍKS-DELLAN finnst I Heimsk. 12. p. m. I>ar kveður einna mest að ókvæðisorð- unum: „Þjóðölfur lygur“, „lygarn- ar“, „vjelarnar“, „leigður penna- snájrnr Dorleifs Húnvetninga-ping- inanns“, „lyga- og svika-greinir ísa- foldar“ og ótal fleira af saina súr- deigi — og allt petta frá irtanni, sem situr fyrir utan lögsóknar-færi peirra, sem liann er að æru-meiða; allt svo frá manui, sem sjálfur er annaðhvort vitstola, og J>vi ótil- reiknanlegur, eða pá ærulaus; pvi 31 „En pað er ekki komið miðnætti“, svaraðj Passe-partout, og dró upp úrið sitt. „Jeg veit pað“, svaraði Fogg, „og jeg áfelli yður ekki. Við leggjum af stað til Dover og Calais ejitir 10 mínútur“. J>að fóru að koma brettur á kringlótta and- litið á franska manninum; hann skildi auðsjáan- lega ekki pað sein sagt hafði verið. „Ætlið pjer að fara út“ sagði hann. „Já“, svaraði húsbóndi hans, „við eigum að leggja af stað I ferð kring um jörðina“. Við pessa frjett rak i’asse-partout uj>p svo stór augu, sem lionum framast var mögulegt, lijelt upji liandleggjunum, og varð furðulega sauð- arlegur í framan. Svo steinhissa varð hann. „Kring um jörðina!“ tautaði liann. „Á áttatlu dögum“, sagði Mr. Fogg; „svo að við megum ekkert augnablik missa“. „En farangurinn?“ sagði Passe-partout, og ruggaði höfðinu óafvitandi frá einni hlið til annarar. ,.Við purfum engan farangur; okkur nægir dúkpoki. Stingið J>jer niður í hann tveimur n&ttskyrtum og prennum sokkaplögguin lianda injer, og jafn-miklu handa yður sjálfum. Við kaupuin ]>aö sem okkur vanhagar um á ferðinni. Komið pjer niður með vður með regnkájmna mina og ferðafrakkann, og oin sterk stígvjel, pó 31 kom á eptir og borgaði ökumanni. Á pessu augnabliki kom beiningakerling ein I ljós; hún bar ungbarn I fanginu, var mjög aumkvunarleg ásyndum, og annars í tötrum; hún færði sig nær Mr. Fogg og bað um ölmusu. Mr. Fogg tók upp úr vestisvasa sínuin J>au tuttugu pund, sem hann hafði unnið I vistinni, rjetti J>au að beiningakerlingunni og sagði: „Tak- ið við pessu, koua góð. Mjer pvkir vænt uin, jeg skyldi hitta yður“. Svo fór hann inn á járn- brautarstöðvarnar. Dað komu tár fram I augun á Passe-partout J>egar liann sá petta til liúsbónda sfns. Hann hafði tneiri mætur á Mr. Fogg eptir en áður. Dessi einræningur sagði honum nú að kaujja tvö farbrjef til Parísar fyrir beztu vagnana, og um leið og hann sneri sjcr við sá hann vini sína, fimm talsins, frá Framfara-klúbbnum. „Jæja, mínir herrar, pið sjáið að jeg er að af stað, og áteiknanirnar á vegabrjefinu mlnu munu sfna ykkur og sanna, ]>egar jeg kem ajitur, að jeg hef farið ferðina“. „Ó, Mr. Fogg“, svaraði Gauthier Ralpli kurt- eyslega. „l>aö er alveg óparfi. Degar J>jer segið eitthvað, pá trúum við pví að ]>að sje satt“: „Dvi botra“, svaraði Fogg. „Þjer gleymið ekki, livenær pjor eigið að koma aptur“, sagði Stuart. 27 „Umhverfis jörðina á 80 dögum, eigið pjer við pað?“ „Já“. „Jeg ætla að gera pað.“ ,,Hvenær?“ „Tafarlaust; en jeg iæt yður vita, að jeg gori J>að á yðar kostnað“. „Ó, petta er ekki ncina J>vættingur“, svaraði Stuarl; liann var farinn að kunna illa við prá- kelkni Foggs; „við skulum halda áfram að sj>ila“. „Það cr p& bezt fyrir yður að gefa; J>jer gáfuð vitlaust áðan“. Andrew Stuart tók sjiilin, og lagði pau allt I einu aptur frá sjer. „Heyrið J>jer Mr. Fogg“, sagöi liann; ,ef ]>jer viljið, pá skal jeg veðja fjórum }>úsunduin“. „Stuart minn góður,“ sagði Fallentin, „verið pjer ekki að ruglinu }>ví arna; J>etta er ekkert nema gaman“. ..Þegar jeg segist vilja veðja,“ sagði Stuart, ,,{>á er mjer alvara.“ „Gott og vcl“, sagði Mr. Fogg; svo sneri liann sjcr að hinum og sagði: „Jeg á tuttugu j>úsund pund geymd lijá Baring. Jeg er fús á að hætta ]>ví fje“. „Tuttu-Mi Jiúsund pund!“ hrópaði Sullivan; „minusta óhappa-atvik gæti látið yður missa allt saraan. Hvert cinasta ófyrirsjcð —-“

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.