Lögberg


Lögberg - 18.06.1890, Qupperneq 6

Lögberg - 18.06.1890, Qupperneq 6
Q LÖGBERG, MIUVIKUDAGHÍN 18. JÚNÍ iS®o. cnginn maður með óskertu viti og æru vegur pannig með eiturskeyt- um Ivíra oc ærunieiðinsja að heið- virðum mönnum í skjóli ábyrgðar- levsis pess sem stafar af vist hans fyrir utan lögsóknarfæri peirra, sem hann er að skamma. En máske út- sölumenn blaðs pess, sem útbreiðir f>e:i’i in óaróður á íslandi, fái að bera ábyrgðina. Hún hvílir á peim að lögum. Ef peir Björn Jónsson útg. „ísafoldar4" og Þorl. Jónsson útg. „Þjóðólfs“ vilja beita lieimild lajranna o<r láta útsölumenn Heims- kringlu á Islandi sæta ábyrgð fyrir hinn ósanna óhróður Eiríks, sem þeir breiða út í blaðinu á íslandi, þá lærist Heims/crinr/lu vafalaust að skiljast, hver laga-&byrgð pví fylgir að útbreiða ærumeiðandi lyg- ar um heiðvirða menn, þótt svo virðist sem hún hafi litla meðvit- und um siðferðis-kbyrgðina. Eða heldur Heimsfc. að nokkr- um m inni, sem pekkir Björn Jóns- son útg. Isafoldar og Þorleif Jóns- son útg. Þjóðófs, detti í hug, að ]>eir menn láti lcigja sig til að íjúga, svt/íja og táldraga ]>jóð sínaV Entrinn mótstöðumaður Eiríks Magnússonar hcfur látið sjer um munn fara slíkar getsakir til hans. Hann er einn um slíkan rithátt. Það er hæfilegur vottur um málstað hans. Úr ]>ví jeg hof minzt á ]>essa siðustu grein hr. E. M. skal jeg geta ]>ess, að ]>að or engiu ástæða fyrir hann til að fárast um ]>að, pótt tollar og Vmsar aðrar tekjur landssjóðs sje af hlutaðeigandi gjald- endum goldið í ríkissjóð I)ana. I»að er allt goldið inn I viðskipta- reikning landssjóðs ]>ar. Aðalfjár- hirzlan danska hefur nefnilega frá fyrsta degi síðan fjárhagur ísl. og Dinmerkur var aðskilinn látið lands- sjóð hafa „Conto“ eða viðskipta- rcikning; í pann reikning er veitt viðtaka peningum, sem til lands- sjóðs eiga að ganga, og út úr þeim rcikningi eru og greidd gjöld, sem landssjóður á að greiða. I»að er alveg eius og viðtkiptareikningur í verzlunarbók hjá kaupmanni, sem tekur við innskriptum og borgar út ávísanir fyrir skiptavin. Itíkissjóður hefur á sama hátt reikning hjá landfógeta, og er ]>ar tekið við gjöldum, sem renna eiga í ríkis- sjóð, og borguð út fyrir ríkissjóð gjöld. Jeg ætla þannig að Dr, G. Tboinsen (sem hefur cptirlaun úr ríkissjóð) fái þau útborguð hjá landfógeta. En allt slíkt er gert upp í lok hvers reikningsárs. Og hr. E. M. fer villt i þvi, að segja að þetta cigi sjer stað „án alls eptirlits af íslands hálfu“; þvi að endurrit af reikningsbók íslands- ráðgjafa (o: reikningur yfir tekjur °g gjöld landssjóðs, sem goldin liafa verið fyrir landssjóðs liönd i ríkis- sjóð eða úr honum) er sent til ís- lands árlega og endurakoðað þar bæði af umboðslega endurskoðanda og af yfirskoðunarmönnum alþingis alveg eins og allir aðrir landsreikn- ingar. Hr. E. M. spyr, hvernig staðið hafi á skuld landssjóðs við ríkissjóð 1881. I»að stóð svo á henni, að landssjóður hafði tekið víð mciru fje, sem ríkissjóði tilheyrði, heldur en liann hafði borgað ríkissjóði, hvort heldur með skuldajöfnuði eða á annan liátt, I.andssjóður hafð1 brúkað peningana, af þ /i að liann vantaði peninga í sín gjöld. Þetta er ekkert nftt fyrirkomu- lag, heldur eins gamalt eins og til- vera landssjóðs. líeikningur lir. E. M. cr bara della og ekkert vit í. Jón ólafsson. Manchester House. Ef þið viljið fá fullt ígildi peninga ykkar, þá farið til J. GORBETT & GO. 542 MAIN ST. WINNIPLG. FATASÖLUMENN. Alfatnaður fyrir karlmenn og drengi. Hattar, Húfur, o. s. frv. GEO.FARLY Júrnsuiidur, Járnar liesta. Cor. King Str. &. Market Square. MITCHELL DRUC CO. — stórsala A — Igfjum og þ.itent-meboíum Winnipeg, Man. Fnnu agentarnir fyrir hið mikla norður atneríkanska heilsumeðal, sem keknar h ó s ta k v e f, a n d þ r e n g s 1 i , b r o n c h i t is. rutldleysi, hæsiog sárindi íkverk u n u m. Grays síröp lír kvodn tír raudn greni. Er til sölu hjá ölTum alminnilegunt A p ó l e k u r u m og s v e i t a -k a u p m ö n n u m GKAYS SÍRÓP iæknar verstu tegundir af f hósta og kvefi. GRAYS SÍROF læknar hálssárindi og hæsi, GRAYS SiRvjF gefur Jcgar í stað ijetti , . bronchitis. GRAYS SIROF cr helsta mcðalið við f and|)rengslum. GRAYS SIROF læknar barnavciki og , t kíghósta. GRAYS SJROF er ágætt meðal við tæringuí (iRAYS SIROP á við ölhtm veikindum í , ,hálsi, lungum og brjósti. GRAYS SIROP er betra en nokkuð annað meðal gegn öllum ofanncfnd* um sjúkdómum. Verd 25 cents. Við óskum að eiga viðskipti við yður. Ó K E Y P18 HIMILISRJETTAR- I I iRanito ba & ilovbbcotu v- >—> b r u u t i n. Landdeild íjelagsins lánar frá 200 til 500 dollara með 8 prCt. leigu, gegn veði í heimilisrjettar- löndum fram með brautinni. Lán- ið afboigist á 15 árum. Snúið yður persónulega eða brjef- lega á ensku eða íslenzku til A, 3?* Eden Land-commissioners M. & N.- West brautarinnar. 396 Main Str. Winnipeg. k o h i íi OKKAR MIKLU BYRGÐIR ---A F--- GÓÐUM OG FALLEGUM VEGGJAPAPPIR --Rullan á 5 c. og upp.- GLUGGABLŒJUR ---frá 50 c. og upp.- R. L e c k i e 425 Main Str. W. H. SMITH (Llpþboboltalban og atbinmi-agcnt Selur vörur fyrir aðra bæði við uppboð aða á annan bátt, eptir því seni um semur. Gerir alla ánægða. Borgar hverjum sitt í tíina. Allar tegundir af htjsbvnaði æfinlega á reiðum höndum, með Iægra verði en nokkur annar í bæn- um. Oskar að þjer komið og verzl- ið við sig. Happakaup handa öll- urn. Skri stofa og vörubúð 311 Main Str. á horninu á Water St. Heimili: Roslyn cottage, Fort Roige Winnipeg. Oo- LJÓSMYNDARAR. McWilliam Str. West, Winnpieg, It^an Eiai ljósmyndastaðurinn í bæu um sem íslendingur vinnur á. eptir ó d ý r u m STÍGVJELUM og SKÓM, KOFF- ORTUM og TÖSKUM, VETL- INGUM og MOCKASINS. GEO. RYAN, 492 Main St. CARLEY BROS. 458 MAIN ST,, WINNIPEG. Nearly oppositc the Post Oifice. Manufacturers & Importers of Fine Tailor-Made and Ready-Made clo- thing & dealers in Hats, Caps & Gents Furuishings. Allir, sem kaupa fiit vilja gjarnan fá i>au sem bezt og sem ódýrast. Við búum til meiri part af okkar fötum sjálfir og getum |.ess vegna seit piu ódýrara. Við liöf- iiit- allt vandað til fatanna og ábirgjumst að |>au endist vel. Lf þjer kaupið hjá okkur föt <*g þau reynast ek-ki eins og vjer segjum (>á megið |>jer færa okkur pui aptur og i>jer skuluð fá yöar peninga. Við höfum opt heilmikið afstökum fötum sem við seljum með framúrskarandi lágu v e r ð i. Fyrir Hatta og fatnaö yfir liöfuð sem viö kaupum austanað borgum við peninga útí hönd og- getnm þessvegna selt mjög ódýrt. Allir setn kanpa föt geta sjcð nð |að er hagur fyrir ]>á að kaupa við okkur l>ví við getum selt fötin fyrir sama verð eins og flestir verzlunarmenn í bænum borga sjálfir við inn knupin. Allir sem geta um þessa auglýsingu ];egar þeir koma inn til okkar fá sjer- stakan afslátt, CAELET- BKOS. ■i4tnyi-erz Ahtóincöú Collrgc 496 MAIN STREET WíHHíPSG, MAH, A dagskolanum eru kenndar eptirfylgjandi námsgreinar: I. \’erzlunarfræði. 2. Gagnfrœði (Civil Services), 3. Hraðritun og Typéwriting. 4. Skrauthönd. K v ö 1 d s k ó 1 i 11 11 er haldinn á mánudögum, miðvikudögum og fóstudögum í hverri viku frá klukkan 7. tc e. h. til kl. 9.30 e. h. Námsgreinar: Bókfœrsla, Skript, Reikningur, Lestur, Stöfun, o. s. frv., o. s. frv. 1* rekari upplýsingar viðvíkjandi skólanum, geta ínenn fengið á prentuðum miðum hjí McKay& Farney - Skólastjórum. Tliii iislioii PiiniituiT «0. 383 MAIN ST. Þukfið wkr að kaupa Furniturk? Ef svo er, ]>á boryar siy fyrir yður að skoða okkar vörur. Við höfum bæði aðíluttar vörur osr r> búnar til af okkur sjálfum. Við skuluin æfinlepa með mestu á- nægju s/na yður það sem við höf- um og segja yður prísana. 9 ill a i 11 S t, WIMNIPEG. 3 S 0 88 „Það ófyrlrsjeða er ekki til,“ svaraði Fogg blátt áfram. „En, Mr. Fogg, þessir ágizkuðu áttatíu dag- ar eru allra stytzti tíminn, sem inögulegt er að komast af með til ferðarinnar.“ „Sje tímanum vel varið, þá þarf ekki nema stytzta ttmann.“ „En til þess að fá þessu komið í vcrk, verð- ið þjer að fara frá járnbrautum á gufuskiji og frá gufuskipum á járnbrautir með svo mikilli ná- kvæinni, að aldrei muni minnstu vitund.“ „Jeg ætla ahlrci að láta uiuna ininnstu vit- und“. „(), þjer eruð að gera að gainni yðar!“ „Sannur Englendingur gerir aldrei að gamni stnu, þegar lianu á eitthvað á hættu. Jeg veðja tuttugu ]>úsundum móti hverjum ykkar sem er um það að jeg skala fara kring um jörðina á 80 dögum eða skcinmri tíma. Það er að segja á nítján hundruð og tuttugu stundum, eða liundr- að og fimmtán þúsund og tvö hundruð mínútum. -Etlið þið að íaka ]>vI?-‘ „Já, við geruin ]>að,“ svöruðu hinir, eptir að þeir höfðu ráðgazt um hver við anuan. „Gott og vel“, sagði Fogg. „Lestin, sem pósturinn er sendur með til Dover, fer af stað kl. 8,45; jeg fer með þeirri ferðinni“. „í kveld?“ sagði Stuart. * 3 3 lokaði dyrunum vandlega, og fór ofan til Mr. Foggs. Húsbóndinn var með öllu ferðbúinn. Undir handleggnum har hann leiðsögubók Bradshavrs um meginland Norðurálfunnar. Hann tók litla höggulinn af Passe-partout, ojmaði liaun og stakk þar niður fjöida af samanbrotnum liankaseðlum, sem eru gjaldgengir í hverju landi sem er. „Eruð þjer viss um, að þjer hafið engu gleymt“, spurði hann. „Já, jeg er alveg viss um ]>aö“. „Þjer eruð með regnkápuua mlna og ferða- frakkann?“ „Þau eru hjer“. „Gott og vel, takið þá við böggliuuin“; og Mr. Fogg rjetti manninum hann aptur. „Það er betra fyrir yður að gæta hans vandlega“, bætti hann við, „það cru í honuni þrjátíu þús- und pund“. Það 14 við að Passe-partout missti böggulinn niður, eins og það hefði verið í honum þrjátíu þúsund pund í gulli. Húsbóndinn og þjónninn fóru saman ofan stigaun; dyrumim var lokað og tvílæst. Phileas kallaði til ökumanns við endann á Saville Iíow, og ók til Charing Cross-stöðvanna. Kl. var tutt- ugu mínútur ytir átta, þegar ]>eir komu að járn- brautinni. Passe-partout stökk út. Húsbóndi haxis 32 að við þurfum lítið eða ekkert að ganga. Hrað- ið þjer yður nú“. Passe-partout langaði til að segja eitthvaö, on gat það ekki. Hann fór út úr svefnherbergi húsbónda síns og upp í sitt pigið lierbcrgi, ljet þar fallast í stól, og hrópaði upp yfir sig: „Já -já, eitthvað þykir mjer nú ganga 4, og jeg sem sjerstaklega vildi nú fá að njóta næðis!“ Hann fór ósjálfrátt að húast til ferðarinnar. Kringum jörðina á 80 dögum! Hafði hann vist- azt hjá brjáluðuni tnanni? Nei — honuiu var þetta ekki alvara. Ferðinni tar heitiö til Dovcr og Calais. Það var nú ekkert uð því. í raun og veru var lionum ]>að ekki mikið óánægju-efni, því að ]>að voru rúm fimm ár síðan hann hafði sjeð ættjörð sína. Það gat enda verið, að þeir færu alla lcið til Parísar, og liann funn sjer mundi verða yndi að sjá höfuðstaðinn aptur. Það var enginn vafi á því, að maður, sem fór jafn-varlega með hreyfingar sínar eins og Mr. Fogg var vanur að gcra, rnundi nema þar staðar fyrir fullt og allt; eu að hinu loytinu var þessi Iioimasætni maður að fara að hoiman. Á móti því varð ekki borið. Kl. 8 hafði Passc-partout gengið frá litla bögglinum, þar sem farangur húsbónda lians og hans sjálfs var í; liann fór ]>á út úr herbergi sínu, og var honum tnjög órótt innan brjóstSj

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.