Lögberg - 18.06.1890, Blaðsíða 8

Lögberg - 18.06.1890, Blaðsíða 8
3 LÖGBEUG, MIDVIKUDAGINN 18. JÚNÍ 1890. ÚR BÆNUM °s GRENDINXI. Mjög lmrt ír gcngið eptir |>ví mn J>essar mundir, að liestar sjeu ekki skildir eptir óbundnir á gut- um bœjarins. I>eir sein móti J>ví brjóta mæta sektum. Hjer í bænum gengur sjúk- dóinur um J>essar mundir, sem menn halda að sje fylgifiskur kvefveik- innar „influenza“, sem gekk hjer og annarsstaðar i vetur. Limir sjúk- linganna verða stirðir, og hvað lítið sem menn reyna á sig, verða menn mjög magnlitlir. Z3T* uHegar fi.ðir minn var um fimmtugt, missti liann allt hárið of- an af höfðinu. Eptir að liann hafði reynt Ayers Hair Yigor um einn mánuð, fór hárið að koma aptur, og eptir J>rjá mánuði liafði hann aptur fengið mikið liár, sem hafði sinn eðlilega lit.“ — P. J. Ciillen, Saratoga Springs, N. Y. Nfr skemtigarður er að komast f lag í Fort Rouge. Hann er hjer um bil tvær ekrur á stærð. Trje eru J>ar mjög stórvaxin, setu bekkir undir J>eim. Garðurinn er mjðg skemintilegur, og er búizt við að liattn muni verða notaður til muna til skemmtana í sumar. Að öllum líkindum verður sporvegur lagður að Iionuiu. Menn geta haft inikla natitn nf frítíma sinum, ef menn ]>á jafn- framt hreinsa blóðið og hlevpa í J>að lífsmagni mcð Ayers Sarsapa- rilla. Hegar menn neyta pessa dá- samlega lyfs, J>á fylgir par ineð góð matarlyst, nytt fjör og gott skap. Blaðið Free Prees hefur pað eptir forstöðumanni N. P. & M. brautarinnar, Mr. Graham, að öll líkiudi sjeu til að fjelagið leggi enga nyja braut í sumar. Þar á móti á að koma J>eim brautum, sem pegar eru lagðar, í sem bezt lag. Vcröi uppskera góð í ár og viðskiptahorfur góðar, er talið líklegt, að fjelagið muni starfa mikið að brautalagrtingum næsta ár. ZST' Vjer leyfum oss að vekja at- hygli Ny-íslendinga á auglysing- unni í þessu blaði um ferð hr. Johns Blöndals norður til Nyja íslands. Um kirkjupingstímann hafa menn j>ar gott tækifæri til að fá teknar af sjer myndir. Vjer vekjum athygli manna á auglysingunni um skemmtiferðina norður á Winnpeg-vatn, sera stendur í J>essu blaði. Detta er vafalaust pægilegasta tækifærið. sem menn fá um langan tíma, til J>ess að heim- sækja landa sína í Nyja íslandi, og er pað tækifæri auðvitað J>eim mun skemmtilegra, sem pað er samfara kirkjupingi íslendinga í ár, pvl að, cins og lesendum vorum er kunnugt, er kirkjupingunum ávallt samfara alsvert fjör og kostur á að finna fjölda manna og kynnast J>eim. Á sunnudigskveldið var kotn maður inn á lögreglustofuna hjer f bænurn, og bað um að verða „settur inn“, og liafður í gæzlu um nóttina, J>ví liann væri liræddnr um, að liann væri að verða vitlaus. Ilann sagðist hafa verið við fundi Sáluhjálparhersins J>á um daginn og eptir að hafa hlustað á ræðumenn- ina væri hann hræddur við sjálf- un sig og óttaðist að liann mundi drepa sig áður en nóttin væri á cnda. Lögroglu]>jónarnir urðu ,við tón hans. Uppskeruhorfurnar hjer í fylk- inu mega heita mjög góðar um petta levti. Einkuin hefur regn, scm kotn fyrir og um síðustu helgi verið mikil blessun, J>ví að jörðin var farin að verða æði ]>ur. Er nú fullyrt að búast megi að minnsta ko3ti við meðal upyiskeru, svo frarn- arleo-a sein ekki komi sumarfrost. O Eini jarðargróðinn sem laklega stendur, er hey, eptir J>ví sem blað- ið Commercial segir. Hurkar og sljettueldar uin tvö síðustu árin gera pað að verkum, að feyki-mik- ið regn ]>arf í sumar til J>ess að heyskapur geti orðið mikill í fylk- inu yfir höfuð að t;la, og skyldu rigningar verða svo miklar að pær nægðu til að koma upp miklu grasi, J>á mundu J>a>r að hinu leytinu verða of miklar fyrir kornið. Bó getur heyskortur í ár ekki orðið neitt svipaður. J>ví sem átti sjer stað í fyrra sumar. SJÁLFSMORÐ. íslendingur einn í Seattle, Wasli., Jiergur Jljarnason, fannst hengdur úti í skógi nálægt borg- inni J>. 8. p. m. Allt benti á, að liann mundi vafalaust hafa fvrir- farið sjer sjálfur, eptir pvf sem blaðið Seattle Morning Journal seg- ir. Hann hafði bundið saman tvo rauða vasaklútá, fest þá við trje, og hengt sig ineð J>eim. Maðurinn hafði vcrið stöðugt drukkinn um margar vikur undan farnar, og menn halda, að hann muni hafa tekið af sjer lífið í öl- æði. Mariýaðs VJiRÍ) f Wikxipkg, 17. júni 18C0. Ilveiti (ómalað), liushel......i.. $ 0,98—0,93 Hafrar, -- - -- 0,49—0,52 Hveitiwjöl, patents, 100 pd. - -- 3,00 ---- str. liakers’ — - - 2,75 ---- 2nd — — - - 2,20 ---- XXXX — - - ) ,40 superfine — ... 1,25 Ursigli, gróft (bran), ton - — 14,00 ---- fint (Shorts), — - 10,00 Maismjol, 100 pd......... - — 1,50 Ilaframjöl —...... .... - - 2,45—2,75 fírenni, lamrak, cord .... - -- 4,50—,500 ---- ösp (poplar) — ... - -- 3,50—3,00 Hey, ton.................. - 16,09—16,7 0 Svinsfciti, (lard) 20 pd. fata - - 2,25 Smjör, pd. nýtt, ......... - 0,15—0,15 ---- eldra — .......... - - 0,10—0,13 Egg, tylft............... - -0,14—0,15 Kartöflur, l^shel......... - 0,70—0,75 Flesk, pd................. - -- 0,08—0,09 KAlfskct, pd.............. - $ 0,08—0,10 Sauðaket —................ - -0,11^-0,12 Nautaket, —.............. - --0,08--0,09 BÓÐA-VEKÐ f WlNNIPKG, 17. júní 1890. Fyrir $1,00 fiest: kaffi 3'4— 4 pd, hvítsykur höggvinn 9—10 pd.; dto. raspaður 11—12 pd.; púðursykur, Ijósbrúnn, 14 pd.; tc 2j4—4 [4 pd.; rísgrjón, smá 18 pd.; dto, heil 14 pd.; Jiurkuð cpli 10 pd. ÍkI.KNZK-Uj'IIÍRSKA kirk.iax. Cor. Nena & McWilliam St. (Kev. Jón Jijarnason). Sunnudag: Morgun-guðsþjónusta kl. 11 f. m. Sunnudags-skóli kl 2\ e. m. Kveld-guðsþjónusta kl. 7 e. m. Mánuday: Lestraræfing í kirkjunni kl. 8. e. m. ,/. O. G. 7’.“ Fundir ísl. stúknanna. Hekla föstud., kl. 8 e. m. á Assiniboine Hall. Skuld miðvikudögum kl. 8 e. m. Albert Hall Barnamusteri „Einingin44 priðjud. kl. e. m. í Isl.fjel.húsinu. . JoImilMönbal frá ljósmyndara-fjelaginu BEST & Cö. í WlNNIPKG--- verður staddur við íslendingafljót ]>ar sem kirkjupingið verður, um kirkjuþingstímann, með allan út- búnað til myndatöku. Hann stáldrar sömuleiðis við að Gimli tvo eða J>rjá daga á lieimleiðinni. Fólk í Nýja íslandi ætti að nota tækifærið, sem nú byðst, til að fá ágætar mvndir tekn- ar af sjer fvrir sanngjarnt verð. KOltflN er Mr.t. I). Yolande, liöfuð- skeljiifrti'ðingtir og lófnfræðingur, hún lýsir lyndiseinkunum nianna og liyggir á sannarlega vísindalegum grundvallar- regluir., gefur mikilsverðar bendingar um atvinnu, peningamál, ferðalög. heil- brigði, sjúkdóma, allnr heimilissakir o. s. frv. Allir boðnir og velkomnir að tala við hana, og engrar borgunar lcraf- izt nema menn sjeu alveg ánægðir. — Starfstofur 15 og 17 No. C27 ilain Str., uppi á lopti. 2-f/'' Skólastjórniu í JLundi skóla- bjeraði tekur á móti tilboðum til 20. Júní p. á. á byggingu á skóla- húsi við íslendi ngafljót. Húsið byggist á stólpum, allt úr söguðum við, sje á lengd 32 fet breidd 24 fet, vegghæð 14 fet. þreföld klæðning, tvöfalt gólf og einfalt lopt. Skólastjórnin leggur til allt efni; hún gefur og nákvæmari ujip- lysingar ef óskað er. Icelandic Jiiver 59. inat 1800 Thortjrhnur Jónsson Sec. 7jt,)s. r I. S. J), KAUPID YDAPt alIk 6cob Aicniplavö1 Aösonation er bezta, öruggasta, ódýrasta llfsá- byrgöarfjelag fyrir Good Teinplara. Aður en ]>jer kaupið lífsábyrgð anuarsstaðar, pá talið við umboðs- manu fjelagsins Jón Olafsson, Gr. Sec. Offiee: 573 Main Str. Læknir fjelagsins hjer í bæ er I)r. A. Jf. Ferr/uson, G. C. T. Uahib eptir! Nú höfum við fengið ymislegt af alls konar sumarvarnin<n, sem við seljum EINS ÓDÝRT OG NOKKRIR AÐIIIU í BORGINNI. Svo sein: Mislita kjóladúka á 8 10 og 12c yd. Hvítt muslín á 12\c áður á 25 og 30c Sirts á 0 til löcents yd. Innri gluggablæjur 50ct. 5 yd. Ytri gluggabl. einungis $1,50 áður $2 Karlmanna alfatnað aðeins $5 og upp Flókahatta frá 25ct. og uj>j> Stráhatta 5ct. og uj>j> Hálsslifsi 5et. og uj>j> Vinnu-buxur OOct. og upj>. Allt annað er eptir þessu ofan talda GANGIÐ t>VÍ EKKI FRAM H.ÍÁ! KOMIÐ INN! N. A. horni Ross. & Isabella str. BURNS & CO. VEGGJA P A P P I R LEIÐRJETTING. Ilr. Jón Kristjánson hefur ósk- að eptir leiðrjettingu á fregn þeirri sem staðið hefur í blaði voru við- vikjandi bænarskrá ]>eirri sem hann hefur sent congress Bandaríkjanna. Hanu se<rir, að undir bænarskrá [>eirri lia.fi engra nöfn staðið nema hans, að hann hafi sacrt í bænar- skránni, að íslendingar í Dakota sjeu 2,5(K), að hann liafi ekki óskað ej>tir að a 11 i r Islendingar yrðu fluttir vestur, og að haun liafi ekki tekið fram í bænarskránni, að Dakota væri sendin. Vjer efumst auðvitað ekki um, að leiðrjettingar Ilr. Jóns Kristjáns- sonar sjeu rjettar, en sjálfum oss til rjettlætingar skulum vjer geta pess, að fregnin í „Lögbergi“ »var tekin ej>tir samhljóða greinum í skandínafiskum, J>yzkuin og enskum blöðum. Ritst. AreidanlegT er vottorð Dr. George E. IVallers, frá Mnitinsville, Va., viðvikjandi Aycr's Pill». I)r. J. T. Teller, frá Chittenango, N. Y. segir.— „Ayers Pills e.iu í niiklu uppáhaldi. Lögunin er ágæt og eins |>að sem utan á |>eim er, og |«'r hafa )>au áhrif, sem hinir umhyggjusömustu læluiar geta framnst óskað. I>að er farið að nota t>ær í staðinn fyrir allar aðrar pillur, sem áðnr hafa venð algengar, og jeg held, )>að liijóti að vern langt |>angað til búnar verða til noKkrar aðrnr pillur, sem við fiær jafnast. beir sem Itaupa Aýers Pills fá fullt andvirði |>eninga siuna“. „Jeg álít Ayers I’ills eitt af )>eim áreiðanlegtistu lyfjum vorra tímn. bær hafa verið notnðar - í mínu htísi við ýmsum kvillum, sem hreinsandi meftöl hefur |urft við, o£ hafa ávallt getizt vel. Okkur hafa |>ær »eyrnzt ágætt ineð- al við kvetl og linum sót.tum“—AV. lt, Wootlson, Forth Worth, Texas. „Jeg við hef Ayers i’ills handa sjúk- lingum míntim, og mjer hafa getizt |ær ágætlega. Jeg stuðla jið |ví, «ð þær sjeu allmennt hafðar i heiinahúsum.“. —John W, Brown, M, D„ Oceana W. Vn. Ayers Pills, B(jNAR til af Dk. Ayer & Co., Lowki.i., Masn. Til sölu hjá cliuin apótekurum og iyfaölum. ^kcmmtrfcrb. NORÐUIi Á WINNIPEG- ' ---V A T N.- Eins ojr áður liefur verið auo-lyst í „Lögberjæi“ höfum vjer tekið nð oss að flytja kirkjupÍDgsmenn frá Sel- kirk norður að Sandy Bar ]>. 26 þ. 111. (Júni) ineð niðursettu fargjaldi, og ætluin vjer að hafa til pessarar ferð- ar hið nyja, aflmikla og hraðskreiða hjól-gufuskip vort „Aurora." Nú höfum vjer ákveðið að gefa öflum Islendingum, seni nota vilja hið bezta tækifæri, sem peir liafa átt kost á, til að fara ----SKEMM TIFERЗ---- norður á Winni[>eg-vatn, og höfum pvi við [>etta tækifæri sktt nidui: far FYKIR alla, sem fara norður með skipinu þessa ferð. Deiin sem sem fara vilja þessa ferð, verður bezt að koma til Sclkirk nieð járnbraut- ar lestinni, sern fer frá Winnipeg kl. 6 miðvikudagskvöld 25 júní. „Au- rora“ fer frá Selkirk kl. 3 að morgni [>ess 26 júní, keniur að Gimli uin kl. 7. Fer frá Gimli kl. 8, kemur að Ar- nesi kl. 9|, Fer frá Árnesi kl. 9| og kemur að Sandv Bar kl. 11L Fargjald fyrir almenning verður: Frá Selk. til Gimli og til baka $ 2,(K) „ „ >lð Arn. „ 5* J? 2,50 „ » til Sandy B 3,00 „ Gimli til S. B. og til baka 1,50 „ Arnes til íí 51 0,75 „Aurora“ kemur ajjtur að Sandy Bar til að taka kirkjuþingsmenn og aðra farpegja, föstudag 4. júlí, kl. 10 f. m. og lendir far{>egjuni að Ár- nesi, Giinli og S<>lkirk. Farseðlar verða tiLsals Jijá Á. Fridriknsyni 223 Ross St. Wpg. Paulson & Co. 575 IVjaiij St. „ á Skrifstofu vokki í S e 1 k i rk og u m borð. Máltíðir og kaldir drykkir vcrða til sals á skipinu með vægu verði. Lakc Winqipeg T. L, & T. Co. SlGTR. JÓNASSON Managing Diteetor. AKURYRKJU- VERKFÆRI ~1I J A— Á. Hairis, S011 & (!«. z.xnxiTx:r>. WINNIPEG, MAN, Vjer ábyrgjumst að fullu al ar viirur vorar. Agentar á öllum lieldri stiiðui Oskuni að menn finni okkt að máli eða sknfi okkur. A. Ilarris, Son <fc Co. (Lim.) Tannlæknir 5 2 5 A ð a 1 s t r æ t i n u. tíefir allskonar tannlækniugar fyrir mjög sanugjarnft horgun, og svo vel uð allir fara frá honum ánægðir. FRAMÚRSKARANDI ÓD FR. Óvandaðar sortir til fyrir 5 c rúllan. Cyltur pappír fvrir 20 c. rúllan. Saunders & Talbot. 345 MAIN ST. 1 ið lang-stærsta blað á íslandi, kem- r út tvisvar i viku allt árið, kost- r í Ameríku 8H árgangurinn, en á 1. ajiríl J>. á. til ársloka (78 löð) að eins: EI.W VOLLAIi, r greiðist fyrirfram, um leið og laðið er jiantað, og fæst J>á i kauji- æti hið ágæta sögusafn Isafoldar 889. 27**?“ Skrifstofa Lögrberírs tekur inóti nyjum áskrifendum. FJALLKONAN íltl)r<;idaast ljlað' — ið á Islandi, kost- >r 2 kr. ár<r 00 með auka-útcáfu )sjerstöku fræðiblaði og skemmti- ’daði) 3 kr. — Útgef.: Vald. Ás- mu.ndsson, Reykjavík. ÞJÓÐÓLFUJi elzta blaðið á ís- - — ■ ■ landi, kemur út jeinu sinni í viku; árg. 4 kr.; er- lendis 5 kr. frítt sendur. THEO. HABERNAL, Uodsl'. innari og Skraddari, Breyting, viðgerð og hroinsun á skinnfötum, skinnum, karlmannafatnaði o. s. frv., sjerstaklcga annazt. 553 Main St. Winnipeg. Jfarib til ARNETTS El’TIR \ kkar Scmariiöttum, Eftir Ykkar Sumar fötum, Eftir Ykkar SumaryfirtreY.UIM Sidustu nióðar, Icegstu prisar, fíeztu ef'ni. CÍTY HALL SQUARE, WINNiPEG,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.