Lögberg - 25.06.1890, Blaðsíða 2

Lögberg - 25.06.1890, Blaðsíða 2
LÖGBERG, MUDVIKUDAGINN 25. JÚNÍ 189P. t Brjef til Isiands. iii. Winniptíg, 17. jftní. 1890. I>að kveður svo rammt að pess- .nri viðleitni líringl-ótiw mannanna á að leiia mönnum trú um, að Lugberg sjc presta-blað eða Lúters- kirkju-blað, að livcnær scm einhver maður í ísl. lút. kirkjunni skrifar grein undir sínu nafni, pá er sjálf- sagt að eigna Lijgh. pað, láta eins orr pað sje pess skoðun. Þannig skxifaði Mr. W. II. Paulson, einn af helztu mönnum lút. safnaðarins hjer biaðagrein í Lögb. með sínu fulla nafui undir, og án nokkurs minr.sta vafá skrifaði hann liana alveg frá sjálfs síns brjósti, og liann livorki er nje licfur nokkru sinni verið í nokkurn máta riðinn við ritstjórn Lugb., nje heldur hafði Jjögb. með einu orði látið í 1 jós, hvort pað væri honum saindóma eða ckki í einu atriði eða lleirum, í nokkru eða engu. Engu að síður talar Jleimskr. um pað sem liún segir, að í pessari grein hafi staðið, svo sem um skoðanir Lögbercs. Runólfur Marteinsson skrifar grcin úr Nfja íslandi, sem fianur að ýmsu, sem honum pykir par tð vcra; hann skrifar hana sjálfur og undir sínu nafni; Jjögberg birtir Iiar.a meir að scgja undir fyrirsögn: „Lög- bernr almennincs“, o<r tekur skfrt fram, að pað taki enga ábyrgð á peirn skoðnnum, scm komi fram undir peirri fvrirsögn; hr. M. J. svarar pessari grcin aptur í Lögb. og grein hans er birt undir sama bálki („Lögb. almennings“) í blað- inu. Blaðið lofar pannig báðum raáispöríum aö cigast við, hefur cnnau inanni af hvorngri hiið f-ynj.ið máls, lætur á engan liátt í ijósi neina skoðun frá ritstjórn- arinnar hálfu á málinu. Hvað gcra svo rithöfundar Ileimskriiighi? Blað- ið flytur prjár ritgerðir, sína í liverju blaði, út af pessu efni, mikinn part skammir um alveg ó- viðkomandi menn, t. d. pussalegar skammir frá sjera Magnúsi Jóseps- syni um síra Jón Bjarnason og alla íslendinga, sem cru í lút. kirkjufjelaginu, og a’llt af cr látið í veðri vaka, að pað sje Jjjgbcrgs skoðanir, Sem komi fram í grein lir. lí. M. — A’itanlega er petta gert í peim eina tilgangi, að koma pví inn hjá peim, sern finnst að 11. M. hafa hallað á sig, að pað sje Lögberg, scm hafi hallað á pá, og reyna pannig að vekja óvild gegn Jjögbergi fyrir mál, sem pað er ale-erlega saklaust af. Eða hvaða ástæða er til að eigna Lögbergi fremur skoðanir R. M. heldur eu skoðanir M. .1.? Jögbcrg licfur birt skoðanir beggja og ckki minnzt einu orði á sína skoðun. En ekki nóg mcð petta. Jög- bergi eru einnig af og til eignaðar skoðanir nafngreindra manna, sem hafa ritað — ekki í Lögberg, held- ur - í eitthvert annað blað eða rit. Lannig cr allt af verið að núa Lögbergi um nasir ummælum sjera Jóns Bjarnasonar uin „uppblástur“ og „nihilismus11, pótt fyrirlestrar hans [>essir hafi ekki eiuu sinni í Lögb. staðið; yfir höfuð er reynt að eigna Lögb. sjcrhverja skoðun sjera Jóns, og er pað pví bersynilegra rang- læti bæði við hann og Lögb., sein annar ritstj. Lögbtrg.t, nefnil. jeg, hef ritað á m óti skoðun sjera Jóns í uppblásturs-málhiu, og í uinræð- unum nm menntunarástand íslands, sem urðu í haust í Rvík út af fyrirlestri Gests Pálssonar, kom pað r ljÓ3, að við höfðum aligagnstæð- ar skoðanir í fmsu. Af hvcrju komur pessi viðleitui poirra Jiringl-óttu og hvcr er til- gangurinn? Ocr I>að er ekki svo torvelt að skilja, cf vel cr að gætt. Lög- berg hefur skyrt ákveðna stofnu, sem blaðið hefur opt Rst. Lar sem nú blaðið hefur sett sjer [>á frjáls- Jvndislegu reglu, að veita viðtöku sómasamlega stíiuðum ritgerðumán tillits til skoðana peirra, ]>á hefur pað svo mikla stærð og svo frjálslega aðferð gagnvart ö!l- um, scm rita vilja, að pað ætti að að geta • fullnægt öllum stefnum og öllum flokkum, allt eins vel peim sem pað kynni að vera gagnstæðr- ar skoðunar við, par scm pað byðst til að leggja fram hlutdrægnislaust frjálsan ritvöll eða vígvöll öllum skoðunum, sem skilmcrkilega eru fram settar í sómasamlcgu formi. Heimskringla virðist vera í vandræðuin með að leita sjer að og finna einhverja stefnu til að fylgja, einhvern annan synilegan til- gang til að lifa fyrir, en pann að veita nokkrum mönnum atvinnu. Henni virðist ekki standa á svo ykja miklu, hvað pað er sem hún gerir, bara pað borgi sig og liún geti lifað á pví. Hjer í landi, eins og í öllum löndum, eru ávallt ir.arg- ir, sem eru óánægðir með eitthvað, reiðir vjð eitthvað eða einhvcrja. Nú hefur pað orðið athvarf Jleimsk., pegar Iiún ekki hafði neinar sjerstak- ar hugsjónir að pjóna og berjast fyrir, að gerast málgagn allrar gremju, allrar óánægju allra, sem við eitthvað eða einhvarja væ.u ó- ánægöir eða gramir, og reyna jafn- framt að innprcnta öllurn pessum óánægðu inönnum, að pað sje JJög- bcrg, sem sje „rótin til alls ills“ o<r sem peir eigi að beina óánægju sinni að, og pað pótt málið eigi ekki meira skylt við Lögberg, held- ur en kötturinn við sjöstjOrmina. Rannig atvikast pað stundum, að menn, sem eru sötnu skoðana sem Lögberg, fvlla Ih imskr.-Ilokk, af pví að peir eru óánægðir, og halda að peir eigi par pá heima, og skamma svo Lögberg fyrir skoð- anir, scm pví eru cins fjnrstæðar eins og peim sjálfum, já kann ske skoðanir, sem Jíeimskr. sjálf, en e k k i Lögburg, hefur einmitt fylgt fram. I>að kom fyrir mig t. d. cinu sinni hjcr í vor, nokkru eptir a.ð jeg koin hingað, að landi eiun, sem á ferð var, koin hjer upp á skrif- stofuna. Maðurinn kom að „norð- an o<r neðan“, scm sumir kalla, p. e. a. s. neðan úr Nyja Islandi, osr var vel svínkaður. Ilann by'rjaði á pví, að hann væri nú ekki vanur að troða okk- ur um tærnar Lögherginga, en hann kæmi bara til að heilsa upp á mirr. Je<>’ bauð manninn vinsam- d n lega sæti og sneri mjer sem alúð- legast að honum, svo að hann gæti virt fyrir sjer petta fáránlega dyr, sem nýkomið var h jer á Lögbergs- skrifstofuna, og sem liafði auðsjá- anlega vakið forvitni hans. svo að liann kom til að skoða pað. „Svo pú ert Jón Ólafsson - hu?“ ,,E>að er enginn vafi á pví“ sagði jeg. „Ileyrðu, greyið rnitt! Mjer Jíkar nú annars helvítlega við ykk- ur Lögberginga“. „( )g pað er nú örðugt að lifa svo öllum líki“, svaraði jeg; „en hvað líkar yður nú einna verst við okkur?“ „Verst? Allt illa, en langverst pó fyrirlesturinn hans sjera Jóns um Jsienzkun Nihilisnius I>að var ó- fvrirgefanlegt helvíti“. „Nú, yður hefur pótt svo vænt mn fyrirlesturinn; pað var víst bara jeg sem talaði á móti honum lieima á íslandi, en Lögberg var saklaust af pví. En jeg gcrði pað með allii virðingu fyrir höfundin- um og kurteisi, svo að jeg vona að liann bafi ekki einu sinni sjálf- ur haft neitm ástæðu til að reið- ast mjer, og pá væntanlega pví síður pjer fyrir hans hönd“. „Nei, pað cr misskilningur; pað varst ekki pú, sem jeg var reiður við; nei, pað var Lögberg og sjera Jón“. „En Lögb. hvorki samdi nje j gaf út pann fyrirlestur; pað á ckki j aðra sök á honum, enn að annar j :>ess núverandi ritstjóri mælti á j móti honum“, „Ja, pað cr nú pað sama; pað er sami rassinu undir ykkur öllum“. „Með öðrum orðum: vður lik- ar illa við fyrirlesturinn, og pjer eruð injer satnt reiður fyrir að jeg skyldi ekki vera honum samdóma að öllu, heldur inæla á móti honum?“ „Nú, við skulum pá sleppa Lögb. við [>að; en fyrirlesturinn líkaði mjer illa. Við erum pá sam- dóma um pað“. „Ekki er [>að nú alveg víst; pví mjer líkaði sumt í lionum mæta- vcl; sumu var jeg aptur ósamdóma. En hvort pað er pað sama, sem okkur hefur báðum líkað vel og illa, ]>að er eptir að vita. Hvað líkaði yður nú verst?“ „Það sem liann sagði mn Vmsa helztu menn okkar lieima, pá sem voru um borð í póstskipinu og hann heyrði ekki tala eitt orð af viti“. „Ekki getur pað verið neitt pykkju-efni við sjera Jón, pótt fms- ir okltar helztu menn væru að drekka og tala markleysu. Jeg hef opt sjeð og heyrt alveg pað sama um borð í póstskipum á íslandi, og pykir hart, ef nokkur lftir rn i g fyrir paö sem jeg sje og Iieyri til annara“. (Niðurl. á 7. bls.) TIIE GREAT KAUPID YDAR AKURYRKJU- VERKFÆRI II J A- ÖRTHER R A I L W A Y. A hverjuin morgni kl. 9.45 fara The Great Northern Railway Trainin frá C. P. R. járnbrautarstöðvunum til Grafton, Grand Forks, Fargo, Great Falls, Helena og Butte, par sein nákvæmt samband er gjört til allra staða á Kyrrahafsströndinni. Sainband er líka gjört í St. Paul og Minneapolis við allar lestir suð- ur og austur. Alveg tafarlaust til Detroit, Loudon, St. Tomas, Toronto, Niagara Falls, Montreal, New York, Boston, og allra staða í Canada og Bandarí k j unuiu. Lægsta rerd. Fljót fcrd. Áreidanlegt sambaud. Ljómandi dagverðar og svefn- vagnar fylgja öllum lestum. Fáið yður fullkomna ferða áætlun. Prfs- lista, og lista yfir ferðir gufuskip- anna yfir luifið. Farbrjef alla leið til Liverpool, London, Glasgow og til moginlands Norðurálfunnar selj- um við með allra ]æ<rsta vcröi <w O D með beztu Gufuskipa-línum. Farbrjef gefin út til aö flytja vini yðar út frá gamla landinu fyr- ir $32,00 og upp. F. J. WiinwKY II. G. McMickan, G. P. og T. A. Aðal Agent, St. Paul. 370 Main St. Cor. Portage Avc. Winnipeg. TAKIÐ ÞIÐ YKKUR TIL OG HEIMSÆKIÐ og [>ið verðið steinhissa, hvað ódýrt pið geitið keypt nýjar vörur, ----EINMITT NÚ.-------- fíjiklar byrgðir af svörtum og mislit um kjóladúkum. 50 tegundir af allskonar skyrtuefni hvert yard 10 c. og par ylir.--- Fataefni úr alull, union- og bóm- ullar-blundað, 20 c. og par vfir.—- Karlinanna, kvenna og havnaskór —*—með allskonar verði.---- Karlmanna alklæðnaður $5,00 og par yfir.--------- Ágættóbrennt kaffi 4 pd. fyrir $ 1. —Allt ónýrara en nukkru siuni Aðux W. l[. E/^TOfí & Co. SELKIRK, MAN. J.R.Í ll. EDINBURGH, DAK0TA. Verzla með allan pann varning, sem vanalega er sehlur í húðum í smábæjunum út um landið (general stores). Allar vörur af beztu teg- undum. Komið inn og spyrjið um verð, áður en pjer kaupið annars taðar. x.imitz'BX*. WINNIPEG, MAN. F. II. Wililer Vjer abyrgjumst að fullu all- ar vörur vorar. A gentar á ölluin lieldri stöðum. Óskuin ' að menn linni okkur að máli cða skrifi okkur. llarris, Son k Co. (Líiii.) Jnsíice of Peace, Aoíary Public o<*‘ logskjalaritari; hagls og elds vátrvggjandi. fasteignasali; aunast löglega bók- un og framlögu skjala og inálaflutnir.gsathafnir; veitir lán mót fast- eignar-veoi í eptiræskti m uppl.æðuin cg ír.tð ódyiustu kjörum. \ átrvggir uppskeru gegn liagli í I.inni gömlu, árciðanlegu F, Cavalier, N. Lak. M. P. A. krikiii |.n> . . . . OKKUR TII. VID liORGUM I I.L í l’EMNGUM MED II^SI’A MARKADbVRRDI SJER.STÖK KOSTAKJÖR «7EF1N J.K.OAk BOKGUN KR TRKIN í VÖRUM. We§tern Woolen /Á6,nfg Co. VID RUUM TIL KL.KDi, IIKKK.II VOÐAKFN I, FLÓ.VKL, ÁKRKIÐrií, (iAKV, HÁLKISTA, liOIA'KTTI.INGA, KT< . •AáT Kembing og ulíarvcrk unniii fyrir fólk. Man* , f C. S. Uoark, Manager Imperial Bank. M LÐMÆLKNDUR^ Allowav & Champion, liankers. f Ogilvik ÍNÍilling Co., W'innipeg. I I Manchester House. Mc5 pri'öja árgangi Lögbergs, sein mi slemlur ytir, s t it k k ;t b i b l -,i ti i ö u m li c l m i n g. Lög'bcrg er nú lang-stærsta hladiji, sein nokknrn tíma hefitr verið gefið út á íslenzkri tungu. Ef piö viljið fá fullt igildi peninga ykkar, pá farið til NÝIR KAUPENDUR LÖGBERGS Canaúa og Bandarfkjunum fá ókeypis ()a« sem út er komið af skáldsögu /iider Haggurds, ERFÐASKRÁ J/A*. MEJJSONS 350 Ijetíprentaðar blaðsíður. J. CORBETT é CO. 542 MAIN ST. WÍNNIPLG, LÖgbcrg kostar $ 2,00 árgangurinn. pú verður |>a'ð selt fyrir (i krónur á Ísland og blöð, sem borguð eru af mönnum hjer í Ameriku og send til íslands, kosla $1,50 árgangurinn. — pelta ár fæst hlaðið Irá nr. 13 til árs’.oka fyrir $1,50 (á íslandi kr. 4,50) Lögberg er |<vi liltölulega L ÁN G - Ó JJ Ý R . 1 S T A II L A Ð IÐ FATAS9LUMENH. Alfatnaður fyrir karlinenn og dreniri. Hattár, Iíúfiir, o. s. frv. Hvern sem kann að vita, hvar Júhanna Sigríður Jáhannsdúttir, ættuð úr Miðfirði í Húnavatnssýslu, komin til Ameríku haustið 1887, er nú niður koinin, 1 >ið jeg að láta mig vita. . ígnes <1 tiðniundsdúttir 190 .íemiina Str., Wionipeg. sem úl er gcfið á íslenzkri tungu. Lögberg berst fyrir vióhaldi eg virSiugu isleuJs pjóiernis í Ameriku, en lckur |>ó fyllilega til greina, hve margt vjer Jurfum að lrera og hve mjög vjer |uríum að agast á Jiessari nýju ætijörð vorri. Lögbrrs ketur sjer annt um, að íslendingar nái vöUum i ]>essari heimsálfn. Lögberg slyður fjelagsskap Vestur-íslendinga, og mælir fram með ölluin þarflegum yrirtækjum J>eirra a meðal, sem aimenning varða. Lögberg tekur svari íslendinga hjer vesira, J'egar á J>eim er n(ð/.t. Lögberg lætur sjer annt um velferóamál ísiands. pað gerir sjer far um að koina mönnum í skilning um, að Austur- og Vestur-Islendingar eigi langt um fleiri sameigin- c3 velferðarmál heklur en enn hefur verið viðurkennt af öllum ):orra manna. pað bers J>ví fyrir andlegri samvinnu milii þessara tveggja hluta hinnar íslenzku J>jóðar. Kaupið Löbcrg. En um fram allt borgið J;að skilvíslega. Vjer gerum oss far um, eptir Jví sem oss er fi'amast unnt, að skipta vel og sanngjarnlega við kaupendur vora. pað virðist því ckki ti of mikils mælzt, þó a'ð vjer búumst við hinu sama Jeirrn hálfu. Útg. „Lögberga",

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.