Lögberg - 25.06.1890, Blaðsíða 7

Lögberg - 25.06.1890, Blaðsíða 7
LÖGBÉRG, MIDVIKUDAGINN 2ö JÚNÍ 1890. HKJEF TÍL ÍSLANDS. (Niður!. frá 2. bls.) „Það mátti satt kyrrt liggja*-. ,.En pví inátti pað okki segjast‘?“ „Jæja, jeg get nú kann sko fyrirgeíið honuin pað. En and- skotans drottnunargirnina og ófrels- ið í lionum og peini prestunum fyrirgef jeg peitn aldrei, eins og pegar peir ljetu kirkjupingið va!d- bjóða altarisgöngu fyrir alla kirkju- pingsmenn. Þar var pó Heimskr. frjálslyndari; hún rjeðst pó á paö, en pið Lögbergingdr voruð að for- svara pað“. „Það fellur nú æði inargt ó- skylt saman hjer lijá yður, og verst, að ekki eitt orð er satt, af pví sem pjer nú segið“, sagði jeg. „Hefur síra Jón eða prestarnir kos- ið kirkjupingið‘?“ „Yitaskuld ekki, pað gera söfn- uðirnir“. „Eru pað prestarnir eða kirkju- pingið, sem J>jor viljið hera pað á brfn, að hafa valdboðið pessa alt- arisgöngu‘?“ „Auðvitað kirkjupingiö". „Er pá rjett að skamma prest- ana fyrir ályktanir pær sem kyrkju- pingsmenn gera, fulltrúar ykkar safnaðarmanna, kosnir af ykkur, en ckki prestunum? Nei, pað eru söfn- uðirnir, sem kjósa mennina, sem verða að bera ábyrgð gerða peirra“. „Nú, paö er nú nokkuð til í pví“. „En svo bætist nú pað við, að pað var alls ekki sampykkt nje fram á pað farið á kirkjupinginu, að mennirnir s k y 1 d u vera til altaris, alveg cins og kirkjufjeiagið valdbjóða messu- Heirmkr. hefur °? við að segja sje pekkt ltann nógu longi til pess. viss uin, vjefengt Heimskr. „norður ltaft „barið sig utan og látið eins o n óður maður“, pað hika jeg ekki lygi; jeg hef j alvarjegur vel og nógu | hann var liitt er jeg eitts að er ósatt, að haiin hati sáluhiálp pcirra, sem læsu. eða vísað peim og niður“ að minnsta Og skamina kirkju- un»’ sampykti aldrei að formið sæla, sem einlægt verið að fjelagið fyrir“. „Nei, nú lygurðu, fjandinn pinn; pví jeg lief lesið |>að í Heimskr. að peir vaíHhuðu altarisgönguna og eins ætluðu pcir að valdbjóða messuformið“. „I>ví trúi jeg vel að pjer liaf- ið lesið pað I Heimskr.; en af pví leiðir ekki að pað sje satt; pví að pað er einmitt p að (og pað e i 11 a), sem „Lögb.“ hefur lagt til málsins, að pað skfrði satt frá, Ji v a ð fram f ó r, en íleimskr. laug fyrst til um, hvað fram fór, til pess að geta svo álasað saklausum mönn- um á eptir fyrir pað sem aldrei átti sjer stað. En svona fellið pjer dóma yðar, kunningi; og væri pó nær að vita fyrst, hvað ger/t liefur, áður en inaður fer að sleggjudóma aðra fyrir pað“. „Hvar getur inaður pá fcngið að sjá rjetta skvrslu um pað sem fram fór á kirkjupinginu?“ „í „Lögbergi“ vitaskuld“. ,,.(a, jeg skal nú gefa pctta eptir; jeg lief líklega ekki kynnt mjer nógu vcl, hvað satt var í pví. En pað fyrirgef jeg sjera Jóni aldrei, livernig liann ijot niður í Nfja íslandi núna seinast“. „Nú, hverninn var pað?“ „Og — hann hegðaði sjer par, klárt að segja, svívirðilega“. „Ja, svo! llla kannast jeg við pað af síra Jóni: Hvað sagði hann eða gerði, sem pjer dæmið svona hart?“ „Og hann var svo reiður, að liann barði sig alian utan, eins og óður maður, og sagði, að pað yrði eiiginn maður sáluhólpánn, sem læsi Heitnskr.; peir færu allir til hel- vítis. Þetta kalla jeg svívirðilegt athæfi, og pað fvrirgef jeg honum aldrei“. „Ekki var jeg norður í N.ísl. pegar síra Jón var par uin daginn; en sarnt pori jeg að segja yður nú, að pjcr ljúgið! Ef pjer hefðuð, ókunnugur maður, sagt mjer, að sjera Jóni hefði orðið skapbrátt, svo að liann liefði rekið oinhverjum lygalaup löðrung, pá hefði jeg að visu átt bágt með að trúa pví, en mjer liefði ekki dottið í hug að lýsa |>að lygi; en að sjera Jóa kosti lengra „norður og niður“ en til Nyja íslands - pví að jeg hef sjeð liann sjálfan líta í Heimskr. Voruð pjer sjálfur sjótiar og heyrnar vottur að pessu, sem pjer berið á sjera Jón?“ „Nei, ekki var jeg par við; peir sögðu mjer petta einhverjir, sein voru á pessum fundi; en pað getur maklega verið lygi, og ekk- ert líklegra; sjálfum hefur mjer fallið einstaklega vel við sjera Jón pegar jeg hef sjeð liann og átt tal við hann“. Svo fyrirgaf liann sjera Jóni petta — pessa lygi, sem hanu sjálf- i;r haíði verið að útbreiða um síra .Jón. En svo fór hann að tala uin „Lögbcrg** aptur og hnyta í Einar Hjörleifsson. Einar var við, en maðurinn pekti hann ekki. Hvað honum líkaði il!a við Einar? — Og allt bölvanlega. Hvað einna verst?—Að hann skamm- aði landa sína. Nefna dæmi.— Jú t. d. í pví scm liann hefði skrifað móti Asgeiri Lindal. Nú voru blöðin tekiu fram, fvrst gri in Asgeirs um Dakota-menn, og svo svarið gegn peim. Og kannað- ist heimsækjandiun pá fljótt við, að pað var Ásgeir,, sem var að ámæla löndum vorum, en Einar, sem var að taka svari peirra. En andskotans skammalivlki kom neiin Teg sá hann nokkru síðar; hann ódrukkinn, snyrtimannlegur cg j upp á skrifstofu vora; j að kvcðja okkur og íara i tJ islands. Hann minntist ekki einu við okkur á blöðin, en liann við á aígreiðslustofu vorri og Lögbergi. 1 orði kom gerðist áskrifandi að Vertu iiú sæll nð sinni Jón, Olafsaon. JLhe 6ooí> tTcmplarö* |Difc Jlssodation er bezta, öruggasta, ódýrasta lifsá- byrgðarfjelag fyrir Good Templara. Aður eu pjer kaupið lífsábyrgð aimarsstaðar, pá talið við ariilioðs- mann fjelagsins J ó n Ú l a f s s o », Gr. ,S'ec. Ofiice: 573 Main Str. Læknir fjeiagsins hjer í bæ er Dr. A. H. I'erguson, G. C. T. iLiiIiib cjptii! Nú höfum við fengið ýniislegt alls konar sumarvarningi, scm við OG NOKKHIl i „Liigber* Einar bað „Það var hvcrnig •“ samt, sagði hann. um dætni. pó skömm og háð- [>ið fóruð ósæmilcga að skannna stúlkuna, scm skrifaði grein undir nafninu: „Ein I ve»tri“. Siarið til hennar var alveg ópol- aiuli, fullt með hroka og ill orð“. „Einmitt; pjer cigið við svarið til konunnar i vestri“, sagði Einar; „við pessa grein‘?“ og sVndi hon- um greiuina. „Já, akkúrat. Dað er ]>essi grein, einmitt pessi. Hana fvrir- gef jeg ykkur aldrei“. „Nú, við purfum pess nú ekki svo mikið, Lögbergingar, pvi að pað er Htimskr., sem petta stend- ur í, en ekki „Lögb“. Grein stúlkunnar kom í „í,ögb.*S en svar- ið, eða skammirnar sem pjer nefnið svo og eruð svo reiðir við, pað stendur hjer í HeimskrA „Nú hvaða skratti stcn lur petta öfugt í mjcr. Ja. jcg licf ullt af lesið blöðin vikulega, cn ekki gef- ið ]>ví svo nákvæma eptirtekt, í hvoru blaðinu pessi eða hin rit- gerðin hefur staðið. En pcgar við liöfum talað um blöðin almcnnt, parna sem jeg var, pá heíur „Lög- bergi“ allt af verið kennt um pess- ar greinir, sem okkur líkuðu illa; Ht imsk. er líka allt af að tala um að „Xögberg“ sjo að skamma okkur“," „Og svo standa pær í Heimsk. ullar pessar greinir, scm pjer er- uð reiður yfir og lijelduð að stæðu í „r,ögbergi“. ,.Jú, pað er eitthvað af seljum Kixs ódVkt AÐKIU f HOKGINM. Svo sem: Mislita kjóladúka á 8 .10 Og l'Jc yd. Hvítt niuslín á l2Lc áður á 25 og 30c Sirts á 0 til 15cents yd. Innri gluggablæjur 50ct, 5 yd. Ytri gluggabl. einungis $1,50 áður *2 Karlmanna alfatnað aðeins $0 og upp Flókahatta frá 25ct. og upp Stráhatta 5ct. og upp Hálsslifsi 5ct. og upp Vinnu-buxur (50ct. og upp. Allt annað er eptir pcssu ofan talda GANGIÐ t>VÍ EKKI FI’AM IIJÁ! KOMIÐ INN! N. A. horni lloss. & Isabclla str. BUKWG & CO. í 0 í) Í íl MIKLU BYRGÐIU ----A F—--- GÓÐUM OG FALLEGUM fEfifit ---líullan GLUGGABLŒJUR ---frá oO c. og upp.——- R. L e c k i e 425 Main Str. IIINbii .1. Múlafærslumenn o. s. frv. Frf.eman Bi.ock 400 IVJain Str., VVinnipeg. vcl jekktir mcðal Ijilendinga, jafnan reiðu- l’t.nir lil að taka ail sjer niál Jeirra. gera )’r;r |á samninga o. s. frv. it * 1 tx. -í'Htím Tannlæknir 5 2 5 A ð a 1 s t r æ t i n ii. Gerir allskonar tannlækningar fvrir mjög sanngjarna borgun, og svo ve! ð allir faot frá lionum ánægðir. GEO. EAHL Y Cor, Járn.smidiir, .1 áruar hesta, Str. & Market Squarc. King fyrir mjer petta. En j< slysalegt trúi ekki að mig misminni svona um allt; cn jeg ætla að lcsa blöðin dálftið nákvæmara nú á ejitir, og svo skal jeg tala við vkkur ajúur. En með levii að spyrju: hvað heitir possi maður, sem jeg var núna að tala við seinast: jeg kann ve! við pann mann“, „I>að er Mr. Einar Hjörleifsson“, sagði jcg. „Nei, er ]>etta Einar Hjörleifs- son? Jæja, jeg sje ykkur aptur, á erið pið sælir!“ Og liann fór. Jeg skrifaði lijá mjer samstund- is aðalágriji nf samtaliim, scin mjer pótti að sumu leyti dálítið einkenn< VEGGJA P A l> P I R FRAMÚRSKAUANDI ÓDÝR. Ovandaðnr Lkstagangsskýksi.a. VAUNSTÖUVAlim I. 3.00 f......Victoria.......k. 13,00.......Vancouver......... I3> IO......Westminsler........ I9,30enij •14.25 I sortir til rúllan. fvrir Cyltur pappír fyrir 20 c. rúll an. Saunders & Talbot. MAIN ST. 9»22.....Nurth Bend............ 8,19 14»13.......Kamloops ...........23,00 12.15 .... Glacier Iíouse......14,25 I9>5°..........Field...........10,00 22,25 • • • Banff Iíot Spring.. 6,45 23>15.......Canmore............ 5,55 2.20........('algary.......... 2.30 10.00.....Medieint* Iiat.......18.30 10.17........Dunmore...........17.43 16.45.....Swift Current .......11.30 23-35....... • • Kegina......... 4.20 5-57..........Moosomin........2I*55 1? f I........Brandon l8‘^ (19-05 k. 12.16 .........Carberry........18.04 14-2°....Portage La Prairie.... 16.02 14-4°........Fbgh Bluff........15.41 f.Íot').......Winnipeg....{;3;“[' 18.30.......Selkirk Kast...... 24.01........Rat Portage . ..... 7-20...........Ignace........ 13-55........Fort William..... TTTm/.........1>ort Arthur.... { 4S2 14,22 1147! ‘135° 123^ '975 ; 92' i ooJ 84^ 663 653 510 ; 357 ; 210 132 I 105 56 48 9-55 5.00 22. I 15.20 4-30 f. 3* 15^ni 21 >32 277 423 430 3->3em.........Sudhury........k. i.iiemj 981 6.20 f........ North Bay......k. 9.55^ m! 1062 7.oœm........Nprth ltay..........8.35Yml 4.3of m........Toronto..........11. oocm; 9 04...........Hamilton......... 6.55 4.2oem k......Ðetroit..........f. 12.05011)! 6.3oem f... .North Bay........k. 9.45/m' 3.oof m... .C'aricton Juc’t..... i.20em 1275 4. iof m.......Ottawa...........i2.2of mj 1303 S.oof m........Montreai......... 8.400111'1423 2.300111........Quebec.......... i. 30 7.oot m .. . New Vork N. v.c. ... 7.30 345 ileíft, a N ú hefi brjefseföi. jeg brúkað pað í hið lang-stærsta blað á íslandi, kein- ur út tvisvar í viku allt árið, kost- ar i Ameriku 41L árgangurinn, en frá L apríl p. á. til ársloka (78 blöð) að eins: EINN DOLLAIÍ, er greiðist fyrirfram, um leið og blaðið er pantað, og fæst pá í kaup- bæti hið ágæta sögusafn Isafoldur 1889, ' W" Skrifstofa Lögbcrgs tekur A móti nyjitm áskrifeudum. FJALLKONAN ar L kr. árg og )sjerstöku fræðibjaði blaði) 3 kr. Ctgef.: MrNiissnx, Rcvkjavik. útbreiddast blað- ið A íslandi, kost- með auka-útgáfu og skcnimti- Vai.d. Ás- 8.5oem ... Boston b. & m. . 2. 200111 . . . 3.ooem 11.30em k Halifax AUKA BRAUTIR. 6.30 11 25f. ...Wpg k. 17.1517-15 9-45 >3-3° - - - • Morris 15.1313.00; 42 23.4.5 20.5ok..Deloraine... f. S.00 10. iO 202 8.00 f.. .. .k. 18.00! 11.25... 56 12.00 k. Emerson.... ■ ■■■(. 13.30 66 A íostudögum að eins. 18.00 f.. • • k, 11.15 19.30 k. ....f. 9-45 23 11.50!.. Winnipeg... . . .k. 16.00 19.21 . . . . ...Cypress River. 8.31 9c 19.50. . . '"4 7.50 f. . Winnipeg.... . . . k. 2.1 q 8.40... .. .Stony Mountain n. 25 13 9.05 k. . ....{. Il.ool 19 Ath. Stafirnir f. og k. á undan oe eotir vagnstöovaheitunum Jiyða: fara og koma, Atii. A afal-brautinni kcmur’engin lest (rá Mor.lreal á miðvikudögurn og eiigin frá Vancouver á fimintutlögum, en alla aSra ilaga vlkunnar ganga-Jestir bteði austur og vestur. A Deloraine-brautinni (ára lestir frá Wpg. á Jriðjudögum, fimmtudögum og laugardög- um,, til Wjig, aplur hlna tlaga vikunnar. A (ilenboro-brautinni er sama tilhögun a lestagangi. A West Selkirk-brautinni fer lestin fra Wpg. á mánutlögum, miðvikud. og (osUul., frá Seikirk friffjud,, finnntutl, og laugar- dögum. i>júf>úLFrn emu sinnj lendis 5 kr. elxta blaðiö á ís- lundi, kemur í vikti; Arg. 4 kr.; frítt scudur, iil er- l ínustu Danng-Cars og svefnvagnar fylgja öilmp aöal-brautarlestum. Farbrjef meff lægsta verði fáanleg á öiluni j hektu yagnstöðvurn og á City Ticket Offlce, 471 Main Sl. Winnipeg. Gf.o. Oi.ds, D. M Nkoij., Gen. Traffic Magr. Gen, I'ass. Agt. Montreal, Montreai. W.\l. WlIYTE, Geti’l Supt. Winnipeg. Roiit. Kerr, Gen, Pass. Agt. Winnipeg. John^jlönbal v y s_ > i r;i 1 jósiiiýíniíira-íju Ih^íiíu BEST&GQ. í WlNNICEG verður sta.Idnr við íslencingafljót par ser.i kirkjupingið veröur, um kukjupingstíinnnn, mcö allan út- bútrað til inyndatöku. Ilatiu stuldrar sömuÍeiðis við að Gimli tvo eöa prjá daga á heimleiðinní. J’olk í Nvja íslandi retti að nota tækifærið, scm nú hyðst, til að fá ágætar myndir tcku- ar af sjcr f \ rir sanngjarnt verð. iH a nito ba & il o ui) bcot u v- b v* a u í i n . Landdeild fjelagsins lánar frá 200 til 500 dollara með 8 prCt. leigu, gegn veði í heimiiisrjettar- löndum fram ineð brautinni. Lán- ið afborgist á 15 árum. Snúið yöur persónulega cöa brjef- lega á ensku eða íslenzku til Ai 3T* Edea Land-commissiouers M.& N.- Wcst brautarinnar. CSG Main Gtr. Winnipeg. SPTKJID KPTnt VERDI A ALLSIÍONAR (ÍKiPlIiÍBKi 0« HVEITIWJÖH n. a. hnvninu á IvingSt. ogMarket, Squara Þiðfdiö inuthið borgað ef þið riljið. GlsLI ÚLAFSSON. San.kvænit tilmæluin herra Sigfúsar Eymuiidssonar i Rcykjuvík byðst jeg hjer með tii að leiðbeir.a þeini, er vilja senda fólki á íslandi peninga fyrir far brjef til Amciiku ú mvsta sumri. Win:iii>jg, 31. dtisember,889, W. II. Paulson HðUCH & CAMPBELL MáJafærslumenn o. s. frv. Skrifstofur: 3G2 Main St. Winnipeg Man. JARÐARFARIR. Hornið á Main ííi Notiíe Damee jLíkkistiu* og allt sem til jarð- 'arfara þarf. ÓDÝRAST í bœnum. 'Jeg gen mjer mcsta far um, að íallt gcti farið sem bezt frarn yið jarðarfaiir. Telephone Nr. 419. Opið dag og nútt. M HUGMKS. ÍI »......... — —SELUR,----- TlMBl’R, DAKSl’ÓN, YEGGJARIMLA (i.ath) &c. Skrit'stofa og vörustiiður: Hornið ii Princess og Lomm strætum_* Winnpeg,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.