Lögberg - 30.07.1890, Síða 4

Lögberg - 30.07.1890, Síða 4
I.uCJjKKG, .V1DVIK.U1MC1N* 30. JÚLÍ iSoo, £ ö g b t u g. Cfi'i'! úi aíi 37» Main Str. IViniiipes;, nf 7hc LSgl/erg J’rin/Jng ir 1’ttblishing Coy. (Incorporattd 27. Mny 185)0). 1 ITSTJoKAR (CrHTORS); Einar Hjörlcifsson Jin Olafsson IlUSINr-SS MaNAGKR: Jin Ó/afssott. AUGLVSIXCAR: Siná-auglýsingar i citt vkipti 2.5 cls. fyrir S0 orð cða 1 )uml. tUlkslengdar; 1 doll. um mánuSinn. Á stærri tUiglýsíngum eSa augi. um lengri tíma af- tdátiur eptir samningi. I5ÚSTADA-SKIPTI kaupenda vcrSur að til- kvnna s’rif/eya c.g geta utn fyrvcrandi bú- StaS jafnframt. CTANÁSKRIPT til vor er: The Löybcrg Trintiny & Tublishing Co. P. O. Box 368, Winnipeg, Man. --- M/Dl JÁ'Ur . 30. JÚLÍ iSgo. — íslendinga dagurinn viruist retia að fá giíðar undirtekt- ir hvcrvctna. Kunnugir menn ltjer segja, að j»eir hafi aldrei orðið varir við jafn- siimcnnan áituga á neinu fyrirtæki nieðal landa hjer sem nú á Jjossu. Þcir munu vera sárfáir, ef ann- nr" nokkrir, setn nú vilja skerast úr leik eða reyna að brjóta niður ]>aö fyrirtæki, sem allur almenning- ur lætur sjer svo cinkar-annt uin. Vjer leyfum oss að benda á ]»að; að fyrirtækið er nú komið svo langt á leið, að ]»að fær fram- gaug undir ö 11 u m k r i n g u m- stæðum. Sje f»ví einltverjir óá- næo'ðir með eitthvað af fvrirkomu- laginu, ]»á ætti J»eir að minnast ]»ess, að etiginn getur gert svo 1)11- nin líki; að skerast sjálfur úr loik af Jjeirri ástæðu og vera ekki með, getur ekki ki[»pt neinu i lag og ekki hindrað fyrirtækið, en að cins miðað til að draga úr J»ví, og ]»að érum vjer vissir um að eng- inn íslendingur vill gera; allir mun- uin vjer finna til, að verði hlut- takan minni cn æskilegt væri, ]»á fellir ]»að að cins blett á fjelugs- lyndi ]>jóðernis vors almennt, og rýrir áiit pjóðflokks vors yfir höfuð. Eu allir viljum vjcr, sem crum iiörn söinu móður, styðja lieldur að ]>ví að efla álit og lieiður }»jóð- flokk3 vors og afla honum virðing- ar og gera j»/öing hans som mesta og álitlegasta. Dctta er saineiginlegt fvrirtæki a 11 r a íslands barna hjer; vjer höf- um ]»ví a 11 i r jafua hvöt til að styðja ]>að og styrkja. Vjer erum að reyna að gera oss íslendinga f j»essu landi að mikilsvirtuin þjóðflokk, að dálitlu stórveldi meðal ]>jóöflokkanna hjcr. Vjer liöfum a 1 1 i r heiður og gagn af ]»ví að orðst/r íslendinga vaxi — vjcr, og allir af vorumr ]>jóð- flokki hjer um ókominn tíma. F'yrirkomulagið á hátíðinni raun sjást á Prógramminu, sem prentað er í dag í blaðinu. t»ess skal sjer- staklega getið, að cnginn fær inn- göngu í garðinn nema hann beri \ brjóstinu merkiband ]>að, sem á að vera hátíðarteiknið. Sumir álíta pað merki svo óinérkilegt, af ]»ví pað sje ekki úr silki eða á annan hátt vandaðra en }»að er. En til pess eru t v æ r ástæður: fyrst varð að kosta svo litlu, sem unnt var, til merkjanna, af ]>ví sala þeirra (á 10 og 5 cts.) er aðal-inntektin til að mæta kostnaði hátiðahaldsins með; hin ástæðan er sú, að merkin sje sem forgengilegvst, svo að ]>au verði e k k i geymd til næsta árs og brúkuð pá á n/. I processiunni verða bæði keyr- andi konur, og kostar sætið í vagni 25 cts.; einnig rotla margar ludies að ganga, svo að hver ein getur gert alveg að vild sinni í pcssu efni. Kjöltubörn, sem eru of-ung til að ganga, geta mæður cða vanda- konur liaft ókeypis með sjer, að svo miklu leyti sem ]»au komast fvrir f vagninum auk 4 fullorðinna, sem ætlað or að sitja í hverjuin almennam vagni. Yjer liöfum fengið vísbcndingi um, að von sje nokkurra landa pennan dag hingað frá Pembina, frá West Selkirk og, ef til vill, víðar að. Vjer liöfum og fengið fregn um, að landar í Seattle ætli að lialda pennan saina dag hátíðlegan hjá sjer. Vonum vjer að fú fregn- ir af pví síðar. Veitingarnar í garðinuin pennan dao- hefur hr. Eiríkur Sumarliðason. O Sækjum vel til hans. ípróttir verða preyttar í garð- inum og verðlaun veitt (par á með- al 4 medalíur): bændaglimur, kapp- lilaup, aflraun ú streng, ka]»]»róður á ifauðá niður undan garðinum, stökk o. s. frv. Rólur eru í garð- inuin og færi á að leika sjer á /msan hátt. íslenzkur söngflokkur undir stjórn lir. H. Oddsons skemtir með söng. Hornleikara-flokkur: Infantry School JJand leikur á horn. Af lijerlendum mönnum er boð- ið við að vera fmsum heiðursgest- um; fylkisstjóra, ráðhcrrum, bæjar- stjórn, blaðamönnum og ftnsum helztu mönnum bæjarins. (Framli. frá G. bls.) Endurskoðunarmenn tilnefndir: Jóh. Briem og Tóm. Ilalldórsson. Standandi ncfnd lagði pá frain frá peirri nefnd Alit standandi nefndar (8. kafli). Um takmörk á upphæð peirri er kirkjugjald væri við miðað. í inálinu um takmörkun kirkju- fjelagsgjalds, sem borið var upp á pinginu í fyrra og falið var hinni standandi nefnd til íhugunar, er pað álit néfndarinnar, að takmörkun pessi sje ekki Jieppileg, par sem hún mundi verða skilin sem tor- tryggni gegn erindsrekum safnað- anna sjálfra. Söfnuðirnir senda ein- ungis ]»á menn ú ]»ing, sem peir hafa fullkomna tiltrú til í fjármál- um ekki síður en öðrum inálum. í allri sinni framkomu á pinginu bera peir fyrir brjósti hag alinenu- ings safnaða vorra; ]»ess vegna \ irð- ist engin ástæða til að tortryggja gætnustu og hyggnustu menn safn- aðanna með ]»vl að reisa peirn nfj- ar skorður í pessu efni, ]»ar sem hinar sömu skorður eru peiin sam- kvæmt lilutarins eðli reistar af stöðu peirra. Jón Bjarnason, F. .1. Bergmann, Fr. Friðriksson, Sigtr. Jónasson. Sjora Fr. Bergm. mælti ineð að petta nefndarálit væri tekið f/rir og útkljáð, án pess að málinu væri vísað til sjerstakrar nefndar, sem að eins mundi valda tímatöf. Jóhannes Jónass. beiddi um ná- kvæmari skvrino'u á málinu. J o Sjera Fr. J. Bergmann svaraði og sk/rði nefndarálitið nákvæmlega. Fr. Friðriksson: pað er kirkju- pingið sjálft, sem ákveður kirkju- pingsgjaldið. Daö er ongin ástæða til að pingið tortryggi sig sjálft. W. II. P. br/ndi, að petta gjald væri eigi skattur, og ef menn skildu pað nú, ættu mcnn að út- r/ma peim misskilhingi. P. Bardal br/ndi, liver pörf væri á, að gjöld pessi kæmu inn árl. fyrir n/járið; pá yrðu gjöldin ilkl. bæði ríflegri og pó Ijcttbærri. Nefndarál. samp. Mdl um áætl. uni kirkju- fiingsgjald mesta úrs. Samp. að 3 manna nefnd væri skipuð. Nefnd kvödd: Iíar. Pjet., Hjálm. Hjálni., Pjetur Bjarnason. P. Bárd. lagði til að nefnd. væri falið að tiltaka eða mæla með einhv. gjalddaga. Samp. að loka umr. Till. P. B. uin gjalddaga felld; Fors. sk/rði frá svörum viðv. guðsp. form., og væru pau á ]>á leið, að söfn. alin. hefði eigi trevst sjer til að innleiða pað, sumir til- greindu sem ástæðu húsrúmsleysi og söngflokks-skort; peir söfn., sem ljetu annars álit sitt í ljósi um gildi pess, viðurkenndu að pað væri fagurt og uppbyggilegt. l.agði fram fermdra sk/rs'u. Jfermdra-skýrsla viiiliðið ár. í söfnuðum sjera Fr. Bergm. 45 „ „ „ Hafst. Pjet. 19 „ „ „ M. Skaptas. 02 „ „ „ Jóns Bj„ Wpg. 22 Alls 148 Gat um sk/rslur (eða öllu held- ur sk/rsluleysi) um sunriud. skóla Vfors. í stóli. Sjera .1. Bj. las upp Nefndarálit í mál. Sameiningia og Barnablaðið Menn liafa staðið svo illa í skilum við „Sameininguna11, að á hinu seinasta ári blaðsins liafa tekj- ur pess verið nálega 200 dollur- um miuni en útgjöldin. Blaðið mun nú eiga útistandandi nálægt 1000 dollurum, en pað er komið í nálega 150 dollara skuld fyrir prentun o. s. frv., og eru pannig líkur til pess, að blaðið geti eigi stáðizt til langframa, ef ]»essu fer fram. Af pessum ástæðum ráðum vjer pinginu til að útvcga bkiðiuu buisness mauager, sem hafi á liendi útsending, bókfærslu og- innköllun á andvirði blaðsins. Utgáfunefnd „Sam“. skal undir eins ejitir kirkju- ping ]»etta útvega og ráða mar.n pennan uj»p á Í00 dollara laun um árið, og ef honuin lieppnast vel í innheimta á göinlum skuldum, ]»á hafi útgáfunefndin levfi til að , n t j veita honum sjerstaka póknun fv.- ir pað. Að öðru Ieyti lialdi „Sam.“ áfram á sama liátt og verið liefur. Svo framarlega sem fjárhagur „Sam.“ verður kominn í gott lag um n/ár 1891, pá láti útgáfunefnd liennar boðsbrjef út ganga upp á barnablað til pess að fullnægja peim óskurn, ]»ar að lútandi sem hafa komið fram á pingi pessu og hin- um fyrri pingum, og fáist’ svo margir ásknfendur að ' slíku blaði, að fyrirtækið geti borið sig, pá sjái útgáfunefnd „Sam.“ um, að blaðið geti byrjað ekki seinna en í raarz 1891. I>ó skal eigi byrja á útgáfu blaðsins fvr en áskrifend- urnir hafa borgað fyrir fram fvrir fyrsta árgang pess. A kirkjup. 3. d. júlí m. 1890. Jón Bjarnason, P. S. Bardal, Stephan Eyolfs., S. Christcphjerscn Jóhannes Jónass., Hafsteinn Pjeturcs Magnús Skajitason. Till. að nefndarálit sje rætt í 2 liðum. 1. Sameiningin 2. Barnablað. Samp. Stígur I»orv. vildi launa buiss- ness manger með prósentum eiu- göngu t. d. 15]>rCt. Tillaga hans var: 50 doll. laun og 10 prCt. af innheimtu fje (áfölln. og óáfölln. skuld.). • Till. uinræðum lokað. Samp. Till. Stígs felld. Till. uinr. um aðalmálinu lokið. Samp. Til atkv. kont pá fvrri liöur nefndarálitsins (um Sameininguna). Samp. gegn cinu atkv. I»á kom síðari liður nefudarál. (um Barnablaö). Tiil. nefnd. sainp. í eintt hlj. Nefndarálit í heild sinni samp. gegn 1 atkv. Gjörðabók lesin og samp. Fundi slitið til kl. 1 e. m. Logberg alraennings. [L’ndir licssari fyrirsögn tökum vjcr upp’ greinir frá irönntim livaðanæfa, sem óska aö stíga fæti á Lögberg og reifa nokkur |iau máiefni, er lesenclur vora kyuni varða. — Auðvitað tökum vjer eigi að oss ábyrgð á skoðunum Leim er frain koma í slíkum greinum. Engiu grein er tekin npp nema liöfmidur nnfnereini sig fyrir ritstjórn blaðsins, en sjúifráðir eru liöf- uudar um, hvortnafn (.eirm verður prent- að eða ekkij. TIL Mn. JÓNS ÓLAFSSONAR. Kæri frater. I»að hefur dregizt of lengi fyrir mjer ýmsra orsaku vegua, sein fjcr eru sjáifum knnnar, að [.akka þjer fyrir spurn- ing mina í „Lögb.‘ 2. júlí næstliðinn. I»dð er ekki mergætnislegt af )>jer, að brigzla mjer unt skilniðgsskort, og upp- gerðar-heimsku, er jeg segist ekki skilja surat í ísl. brjefl þírui, sem þ»» er svo tvírætt og óákveðið, að |>jer hefur ekki sjálfum tekizt uð útskýra það uwr.il að sumu leyti. Jeg veit ve), að til eru „trúmenn utan lút. kirkjunnur“, því jeg |;ekki ekki nokkurn mauu, sem eigi hefur eiuhverja trú, og efast um að hann sje til, nenia óviti væri. En jeg vissi eltki, hveit |ú áttir við (ívilika trúmenn „utan lút, kirkj- unnar“ þ. e. utan við alla lút. kirkj- söfnuði. Þeir eru líka til, |;ó fáir sjeu 98 °n I,ar udm yfir í putinri músselíns-kápu, og sást Ijóslega hve fturvaxin hún var. Fyrir aptan pessa ungu konu var önnur sjón að sjá, sem var henni mjög óíík, varðmenn, vopnaöir brugðnuin sverðum og löngum, mvncl- skreyttum skammbyssum; peir báru mannslik á burðarstól. I»etta var gnmals manns Ifk, klætt f.skraut- búning indverskra konunga; túrbanimi var bró- djeraður með perlum, skykkjan vár úr silki gull- ofin, beltið úr cashmere, sett demöntum, og við ]>að hjengu liin príðisfallegu vopn indverskra pjóð- höfðingja. Síðastur var hljóðfæraleikenda llokkur, ásamt ofstækisfullum varðinönnum, sem grenjuðu svo liútt, að stundum heyrðist jafnvel ekki til hljóöfær- anna. I»ar með var líkfyigdinni lokið. Sir Francis Cromarty liorfði á prósessíuna meðan Jiún fór fram lijá, og pað var einkeuni- legur hryggðarsvipur á andlitinu á honuni. Iíann saeri sjer að leiðsöguinanninum og sagði: „Er pað suttee“? Parsinn svaraði rncð jákvæðis.nerki, og lagði iingurna á varirnar. Langa prósessfan liðaðist liægt og liægt milii trjánna, og áður en iangt leið hurfu peir síðustu inn i skógiun. Illjóð- færahljóninrinn dó út smátt og smátt; við og vjð heyrðust fácia org, eu peim ljunti bráðlega, ÍOT óhjákvæmilegt að reyna aðra aðferð og að skera sig inn úr veggjunum á liotínu. Svo mátti ef til vill húast við að peir liittu prestana inni fyr- ir vakandi, gætandi fórnardýrs síns eins vandlega ains og liermennirnir gættu dyranna. Eptir að peir höfðu borið saman ráð sín, kvaðst ieiðsöguinaðurinn albúinu til að Jialda til iiofsins. Mr. Fogg, Sir Francis og Passe-partout fóru A eptir honum. J»eir fóru langan krók á sig í pvf skvni að komast aj»tan að liofiiiu. Hjer urn i»il ki. li£ komust ]»eir að musteris- veggjunum án pess nokkur iiefði orðið vur við pá. Dað var auðsjeð, að enginn vörður var hald- iun peiin megin, en pað var jafn-auðsjeð, að pað var hvorki gluggi nje dyr á pví a]»tamnegin. Nóttin var dimm. Túiiglið var ú síðasta kvartjeli, og vár nauinact s/n:le<rt fyrir ofan sjón- deildarhringinn, og var opt pakið pykkum skýj- um. Trjen gerðu og myrkrið enn svartara. Deir voru nú komnir að veggnum, og annaðhvort urðu peir að finna eirhverja holu í liann eöa ]»á búa liana til. Til pess bafði Mr. Fogg og fje- lagar hans ekkert neina vasahnífa sína. E11 pað vildi svo vel til, að ekkcrt var í hofsveggjunum nema múrgrjót og viður, og pvf gat ekki verið mjög örðugt að skera ]>á. Degar búið var að ná út fyrsta múrsccininutn, var nnnað auðvelt. I»eir tóku tefarjaust til starfa og höfðu svy ioi XIII. KAPÍTULI. Sýnir, livernig Passe-partout verður |æss var að hatlJngjnn fylgir hugmönnunum. Fyrirætlunin car örð:;g og djarfmannieg; pað var næstuni pvf ómögulegt að koma heniii fram. Mr. Fogg ætlaði að fara að leggja lif sitt eða að minnsta kosti freisi sitt í liættu, og par af leiöandi fyrirtæki sitt; en engu að síður hikaði liann sig ekki eitt uugnablih. Auk pess fjekk hann ósveigjanlegan fjelaga í Sir Francis Croinarty. Passe-partout var sömuieiðis boðinn og búinn til að fylgja peiin, og lionum pótti meira og meira vert uin iiúsbónda sinn með liverju augnablikinu sem )eið. Dað reyndist pá svo að liann hafði hjarta undir sinu kuldalega yfirbranði, Passe-partout var fariun að elska Mr. Foirg. Leiðsögumaðurinn var cptir. llvernig skyldi hann snúa sjer í pessu efni? Dað voru öli lík- indi til, að liann mundi draga tauin parlendra Uianria. l»að varð að minnsta kosti að sjá um að hann yrði með hvorugum, ef hann vildi ekki aðstoða förunauta sfna. tíir Fraucis lagði spurniuguua fyrir haui)

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.