Lögberg


Lögberg - 17.09.1890, Qupperneq 2

Lögberg - 17.09.1890, Qupperneq 2
L< M IIjVI KUDAGÍNN 17. SEFT. iSqo. o M a c D o n a I d. 'fldníllnr lír bók mn Skota optir Jínx O'Jldl. —:o:— Ilvers vc<ri)a gcngur Skolum alstaöar vel? Ilvernig stendur á |>vf, að í Astrnlíu, Nyja Sjálandi og Ollum öðrum brezku nylendunum cru S o'nr landeigendur, forstjórar fjelaga, fremstir í flokki með alls konar fyrirtæki? Og hvernig stcnd- ur á því, i ð á nálcga öllum vcrk- stöðum Stórbretalands eru verk- stjórarnir skozkir? f>að er mjög einfalt. Velgengni cr mjiig sjaldan komin af óvcnjulegum orsökura eða af liendingu, eins og þeim er gjarnt til að s-cgja, sem illa hefur gengið í mannfjelaginu. Skotinn er sparsamur, nægju- samur, blátt áfram, nákvæmur, fram- úrskarandi áreiðanlegur, Jrrautseig- ur, og vinnur eins og víkingur. llann fer snemma á fætur; p>ó nð hann vinni sjer ekki inn ncijia Iiálfa krónu*) á dag, J>á leggur lmnn upp sex pence eða shilling; linnn hugsar um J>að sem honum sjálfum kemur við, en slettir sjer ckki fram 1 nnnara manna sakir. I>cgar nú par við bætist, að hann hefur liraustan, beinamikinn, sterkan líkama, sem allskonar heilsu- samlcgar æfingar Iiafa gert ópreyt- andi — pá er pað skiljanlcgt að Skotanum gengur livcrvetna vel. Trúarbröigð hans kenna honum, nð treysta guði og reiða sig á sjálfnn sig. Ioað eru framúrskar- andi praktisk trúarbrögð, og ein- kunnar orð peirra eru: Hjálpaðu þjer njdf/ur, þá mun drottinn hjálpa þjcr. Ef skozkur rnaður biði skipbrot nálægt cvju langt úti í útsænum, ]>á pori jcg að ábyrgjast, að liar.n yrði fáum árum síðar orðinn góz- eigari, og Ijeti eyjarskeggja gjalda sjcr leigur og skatta. t>ar scm Englendingurinn, og í.inn sjcrstaklega, mundi deyja úr Imrðrjetti, par mundi Skotinn draga fram lífið; ]>ar sem Englendingur- inn gctur dregið fram Jífið, par lifir Skotinn í vellystingum jirakt- uglega. o r> Smáviðburður sá sem hjer kem- ur á eptir bar við I míuu eigin húsi, og Iiann skyrði mjög vel fyr- ir mjer, hvernig á pví stendur, að Skotar sitja á sínum eigin jörðum í nylcndunum, par sem aptur á móti írar lifa á daglaunavinnu. Jeg hafði frska eldabusku; hafi nokkurn tíma verið til heiðarleg oo- dygg kona, J>á var hún ]>að; og liún var eins einlæg trúkona eins og trúarbrögð liennar voru ójirakt- i-k. Stofustúlkan var alskozk; einn inorgun kom hún út í cldhúsið; pá var vesalings eldabuskan á hnján- nm grátbænandi drottinn um að láta cldinn lifna. „Viðurinn pinn or votur“, sagði skozka stúlkan; „hvcrnig geturðu búizt við að liann brenni? Biddu fyrir J>jcr, ef J>ú vilt, en drottinn hefur um margt að hugsa. I>að. væri betra fyrir pig, að stinga viðn- um inn í ofninn á kvöklin, cn að vera að nauða á drottni með ann- að eins lítilræði. „Þetta er pó trú“, sagði heið- urskona ein, sein jeg sagði ]>essa sögu. l>að cr Icti, Iijclt jeg, cða citf- livað henni náskylt. l)r. Norman Macleod segir frá J>ví, að hann hafi einu sinni verið á bát á einu stöðuvatninu í há- lOnduuum; J>á skall á stormur, og liann og fjelagar lians komust í mestu hættu. Doktoiinn var hár og sterkur tnaður, og ineð honum var skozkur jirestur, lítill og veiklulcg- ur. Presturinn sneri sjer að for- inavminttm, vakti athygli hans á liættu peirri setn J>eir vortt staddir i og lagði J>!iö til, að peir skyldu *) Króna, ensk mynt -= 5 shillinjs. allir fitrn að biðjast fvrir. „Nei, nei“, svaraði formaðnrinn^ „litli maðurinn getur farið að bæna sig, en stóri maðurinn verður að tnka sjer ár I hönd; annars drukkn- um við“. Donald cr sá jiraktiskast mað- ur, sem til er undir sólinni. Ilann tékur lífið alvarlega, og ekkert getur teygt hann burt frá peim vogi, sem liggur að takinarki lians. ITann telur sig hafa einkarjett- itidi til sjerhvcrrar góðrar stöðu í pessutn heimi og öðruin heimi; hann heldur boðorðin, og annars allt, sem vert er að halda ; liann pjónar guði á hverjum sunnudegi og Mammon aðra daga vikunnar; ltann hcfttr pá gáfu að geta lialdið æði-margt, en einkum og sjerstaklcga loforð sín, ef ltann lofar einhverju. Hann er ekkert Ijótnandi gull af inanni, en eiginleikar hans eru staðgóðir, og peirra sanna gildi verður ckki inetið, fyrr cn menn hafa liaft kynni af manninum utn nokkurn tíina. liann flnnar ekki að J>jer nteð ncinum ástaryfirlysingum, og liann sver J>jer ckki eilífa vin- áttu; en takist J>jer að komast inn undir hjá honuin, pá geturðu ger- samlega reitt J>ig á liann. Ilann borgar út í hönd, en liann vill hafa fullt fyrir sína j>en- inga. Vcrðirðu skozkum manni sam- ferða frá Edinborg til London, J>á muntu sjá, að liann ltofur ekki augun af landinu, sem járnbrautar- lestin fer um. Allt af liorfir hann út um gluggann, til J>ess að inissa ekki cyrisvirði af }>ví fje, sem hann hefur borgað fyrir fanð. I>ú gcisp- ar sjálfur og teygir J>íg, og segir svo við liann, að petta sje löng og leiðinleg og |>reytandi ferð; liann svarar að öllttm likindum: „Löng, já, víst cr hún löng! En ]>að á hún líka að vcra fyrir 2 jiund 17 shillings og 0 j>ence!“ Jeg J>ekki skozkan mann, scm átti að borga brúartoll í Ástralíu. En í stað J>css fór hann úr frakk- anuni sínuin, braut liann saman og batt liann á bakið á sjcr, og synti yfir ána. Hann cr cnginn grútur; pvert á móti, hann er alkunnur að góð- gerðasemi í nágrenni sínu. Hann er biátt áfram Skoti út í yztu æsar, o<r liann cetur ekki sjeð neiria ástæðu til að borga fyrir að kom- ast yfir á, sem liann getur koinizt yfir fyrir okkert. * * Allir Skotar kunna að lesa, skrifa og reikna. Eiiikum að rcikna. I>að eru ekki nem? fáir danar O síðan [>að bar við er nú skal greinu. Skozkttr strákur var ákærður fyrir uð hafa móðgað lögreglupjón, og fógetinn i [>orj>inu dæmdi liann til að borga hálfa krónu í sekt, cða fara í scx daga fangelsi að öðrtnn kosti. I>að eru fáir Skotar, scm ekki hafa hálfa krónu í vasanuin, og [>ess vegna haldið pið cf til vill, að Donald hafi , borgað jieningana, og pótzt góður að slejijia svo vel út úr klúðrinu. Alls ekki. Hver scm fæddur er í Skotlandi, hann lætur ckki frá sjer jieninga sína án ]>ess að lmgsa sig dálítið um. Donakl íhugaði J>ví málið stundar- korn. Atti hann að borga eða fara í fangelsi? Hann átti örðugt með að ráða pað við sig. „Jeg ætla að fara í fangelsi“, seo-ir liann svo; honum datt allt í cinti nokkttð gott ‘í hug. Svo stóð á, að fangelsið var í aðalbænum í countyinu, og hann átti Jiangað dálítið crindi, en járn- brautarfarið ]>angað var 2 shilliugs 8 jienco og hálfur jienny. Hann sat í varðhaldi um nótt- ina, og morguninn ejitir var liann sendur með járnbrautarlestinui til fangelsisins. I>egar hann var J>angað kominn dregur hann hálfa krónu upp úr buddu siuni, og hcimtar kvittering af fangavorðinum; og vörðttrinn gat ekki annað gert en fá konum hana og láta liann lausan. Pilturinn var ekki lítið hróðtigur af [>ví, hve vel sjer liefði tckizt, og [>eim tveimur jience og hálfutn jienny, sem ltann hafði í ágóða eptir allt sainan. Svo lagði hann af stað inn í bæinn og lauk orindi sínu. Góður Skoti byrjar hvcrn dag tneð }>essari bæn: „Drottinn iriinn! gef J>ú að onginn fjcflctti mig í dag og að jeg fjcfletti cngan. Ef pú gctur ekki vcitt mjer nema aðra af J>ess- um velgjörðum, drottinn, J>á gef pú að enginn fjefletti inig“. Sá maður mætti lika liafa beiti í nefinu, sem fjefletti Donald. t>að er ekkert land til par scm samningar eru cins dyggilega haldn- ir eins og á Skotlandi. Haíir [>ú undirskript skozks manns í vasanum, [>á parftu ckki að gcra J>jcr neina rellu út af J>ví atriði; cn haftr pú lofað honuin einhverju með undir- skript pinni, J>á lætur hann pig standa við loforð pitt. • Hann reiknar sjaldan rangt; en ef einhver reikningsvilla skvldi af hendingu fara fram hjá lionum, pá er pað ekki hann sem byður tjón við pað. En hvað sem [>ví líður verð jeg að flyta mjer að taka pað fram, að ráðvendni Skota cr að orðtæki liöfð á Englandi. Jeg hef ávallt heyrt Englendinga segja, að peim fjelli vel að eiga viðskipti við skozk- ar verzlanir, J>ví að J>ær hefðu ein- mitt pá eiginleika, sem æskilcgir væru í viðskij>tum: skilsemi og á- rciðanleik. Ráðvendni Donalds cr ]>ví að- dáunarverðari, sem liann er sann- færður um ]>að í stnu lijarta, að liann fari beint til himnarikis, hvað sem hann kann að gcra. I>jer munuð kannast við, að pað er hættulegt fyrir kristinn mann, að vera viss um að sjer verði INNFLUTNINGUR. I því skyni uö tíyta sem mest að mögulesrt er fyrir )>ví u uöu löndin í IÁNIT0BA FYLKI byggist, óskar undirritaöur cptir aöstoð við að útbreiöa ujiplysingur viðvikjandi landinu frá tillum sveitustióriunn og íbúum fylkisins, scm liafa hug á aö fa vini sína til aö sctjast lijer að. pessar upp- lýsingar fá meun, ef inenn sniía sjer til stjórnardcildar iiuitiutu- ngsmálanna. Látiö vini yöar fií vitneskju um Iiina MIKLU KOSTI FYLKISINS. Augnaitiiö stjói-narinnur er meö öllum leytilegum meöuluni aÖ draga SJERSTA KLEGA aö ft.lk, SEM LEGCUR STUND Á ÁKURYRKJU og sem lagt gcti sinn skcrf til að byggja fylkiö tipp jufnframt því scm þaö tryggir sjálfu sjer þaegiieg heimili. Ekkert land gotur tek ið þcssu fylki fram aö LANDGÆDUM. Meö HINNI MIKLU JÁRNBRAUTA-VIDBÓT, cin mcnn bráðum yerða aðnjótandi, opnast nú r l r og verða hin góðu lönd þar til sölu með VÆGU VERDI txi AUDVELDUM BORGUNAR-SKILMÁLUM. Aldrei gctur orðið of kröptuglega brýnt fyrir mönnum, sem eru að streyma inn í fylkið, hve mikill lmgur cr við að sctjast að í slíkum hjeruðum, í stað þess að fara til fjarlægari staða langt frá járnbrautum. TÍIOS. GREENWAY ráðlierraakuryrkju- ug innHutnini'smála. WlNNIPEG, MaNITOP.A, mikið fvririrefið. Ef til viil er ráðvcndni hans sjirottin af skvnsamlegri íhugun, ef nokkuð má ráða af ejilir.’arandi smá- sögu, scm mjer var sögð á Skotlandi: Sóinamaður einn fann dauðann nálgast og sendi ejitir syni sínum til pess að gefa honum sín síðustu ráð. „Donald“, segir hann við son sinn, „hlustaðu nú á síðustu orðin, sein faðir pinn segir. Ef ]>ú vilt komast áfrain I heiminum, ]>á vertu ráðvandur. Gleymdu pví aldrei, að í öllum viðskiptum er ráðvendnin affarasælust. I>ú getur trúað mjer til. pess, sonur min — pví j e g h e f r e y n t h v o r t v e g g j a“. Gyðingar liafa aldrei náð fót- festu á Skotlandi; peir mundu devja par úr liarðrjetti. I>að cru fáeinir í Glasgow, en peir eru par i fjelagi við Skota, og mynda ekki flokk út af fyrir sig. J>eir liafa ckki mikil viðskijiti við menn par á staðnum, lieldur ílytja peir vörur út úr landinu og inn í pað. Aberdecns-menn segja frá Gyð- ingi einum, sem kom pangað til bæjarins og byrjaði par á verzlun; en pað leiö ekki langur tíini áður eu liann Ijet skran sitt niður hjá sjer og hafði sig á burt. „Hvers vcgna eruð pjcr að fara?“ sjnirðu menn hann. ,.Er pað af pví að cngir Gyðingar cru lijer í Abcrdcen?“ „Ónei“, svaraði hann. „Jeg fer af pví að pið eruð allir Gyðingar hjer“. ROBINSON & CO. SELKIEK, JVL^LTsT. ' hafa pær mestu og beztu birgðir af alls konar söguðu timbri hefluðu og óhefluðu og alls konar cfni til húsabygginga. Hið helzta cr pcir verzla með er: GlílNDA-VIÐlIl (heflaðir og óheflaðir) GÓLF-llORÐ (hefluð og plægð) UTANKLÆÐNING (Siding) hefluð ÍNNANKLÆÐNING (Cciling) hefluð og jdægð DAKSrÓNN, ýmsar tegundir VEGGJA-RIMLAR (Latli) ýmsar tegudir. HURÐIR og GLUGGAR. ýn sar stærðir BRÚNN PAPPÍR og TJÖRU-PAPPlR. Komið og skoðið og sjiyrjið ejiir vorði og öðrum kjörum áður -----------en pið kaupið annars staðar- í'recL ílobinson* ág 18, 8in. ---Forstöðumaður.- 458 MAIN ST., WINNIPEG. Ncnrly opposite the Post Office. Manufacturers & Importers of Fine Tailor-Made and Heady-Madc clo- thing & dealers in Hats, Caj>s & Gents Furnishings. Allir, sem kaupa föt vilja gjarnan fá (>au sem bezt og sem ódýrast. Við búum til meiri part af okkar fötum sjálfir og getum |ess vegna selt pui ódýrara. Við liöf- urr allt vandað til fatanna og áliirgjumst nð )>nu endist vel. T.f |>jer kaupið bjá okkur föt «g þnu reynast ekki eins-og vier segjum |>á megið |>jer faira okkur |>au aptnr og þjer skuluð fá yðnr peninga. Við höfum opt lieilmikið afstökum fötum sem við seljum með framúrskarandi lágu v e r ð i. Fyrir llatta og fatnað yfir liöfuð sem við kaupiim nustnnað borgum við peninga útí hönd og getum þessvegna selt mjög ódýrt. Allir sem kaupa föt geta sjeð að |>að er hagur fvrir |á að kaupa við okkur í við getuin selt fötin fyrir sama verð eins og íiestir verzlunarinenn í bænum borga sjálfir við inn knupin. Allir som geta um |>essa augiýsingu þegar |>eir koma inn til okknr fá sjer- stakan afslátt, CAELEY BEOS. eptir ó d ý r u in STÍGVJELUM og SKÓM, KOFF- OllTUM og TÖSKUM, VETL- INGUM og MOCKASINS. GEO. RYAN, 492 Main St. I. Wiltlor Jnstice of Pcace, JVotary Pnlilic oí>* logskjalaritari; liagls og elds vátryggjandi, fastcignasali; annast löglega bók- un og framlögu skjala og málaflutnÍDgsathafnir; veitir lán inót fast- eignar-veði í cjitiræsktum ujijil.æðuin cg með ódýrustu kjöruin. Vátryggir ujij>skeru gegn hagli ! liinni gömlu, áreiðanlcgu F. M. P. A. Uavalicr, N. Dak.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.