Lögberg - 17.09.1890, Page 5
LÖGBERG, MIDVIKUDAGINN 17. SEPT. 1890.
Kel ar eru ekki lagaðir fyrir eigin-
legan bftskaj), hvorki á írlandi nje
hjar í álfu. Keltanna jarðargróði
eru kartöflurnar, sem ómakslítið er
að yrkja; það er hinn stopuli jarð-
argróði lats og prifnaðarlítils pjóð-
fiokks, sem lií'ir á pessu og eykur
kyn sitt í hreinu skeytingarleysi
pangað til óáran kemur með hall-
a;ri og hungurdauða. Hvaða breyt-
ing á landskvildarlögum eða stjórn-
arkrá gctur læknað petta mein?
Tevtónarnir í Ulster prífast pryðis-
vel uudir sömu lögum, við sama
fyrirkomulag og í san>a sfjórnlegu
salubai.di við Stó rbre í aia.íC*.,
Oss virðist I’rof. Goldwin Smith
hafa rangt fvrir sjer i flc'iru en einu
atriði f ]>essari stuttu grein.
Fyrst efmu vjer að reytislan
staðfesti pað, að Keltar sje tniður
lagaðir fyrir bóskap cða enda óhæftr
til búskapar. Að minnsta kosti má
eigi gleyma þvf, að Háskotar og
Wales-búar og Iiretagne-nienn eru
Keltar, eigi sfður en írar, og búh-
ast peitn setn pjóðflokkum ekki
verr en hverjum öðrum. Hjer í
álfu eru margir nytir írskir bænd-
ur, oir pótt írar pyki ekki standa
hjer liátt almennt sem pjóðflokkur,
pá er pess að gæta, að pað eru
að eins innfluttir írar, scm pað á
við, en eigi við hjerlent fólk af
frsku kyni. Og pað liggur óneit-
anlega nærri, að álíta að kjörin,
sem fólkið hefur átt við að búa,
hafi liaft áhrif á pjóðeinkunnir pess.
Að segja að prótestantarnir í Ulster
eigi við sömu kjör og sömu lög að
búa scm írar sjálfir, er blátt áfram
rangt.
— Yjer liöfum áður við tækifæri
minnsst á fjelagið The Opeti Coitrt
PvbUshint) Co. í Chicago. í>að gef-
ur út vikublaðið The Open Conrt,
sem er heimspekilegt blað af trú-
arstefnu einingar manna (Unitarians).
Dað kallar sig a ireekli/ journal dt-
voted to the trork of conciliating
reUgion xcith science. ltitstjóri blaðs-
ins cr I)r. Paul Carus. Fjelagið
liefur og gcfið út í bókformi /ms-
ar ritgcrðir, er f blaðinu hafa stað-
ið; pannig nylega: The Science of
Thought eptir hinn nafnfræga Prof.
Max Muller. Sömuleiðis Epitome
Of three Sciences, ]>. c. um pær prjár
greinir: Samanburðar-málfræði og
Sanskrit-nám, eptir prófessor við há-
skólann í Kiel, H. Oldenberg; um
sáJarfræðis-rannsóknir eptir J. Jas-
trow, ]>róf. við Wiscousin-háskóla;
um gamla-testamentis-sögu og upp-
runa ísraelslyðs, ej>tir C. H. Cornill
við Königsberg-liáskóla. Enn frem-
ur The Ethicul Prohlem eptir I)r.
Paul Carus.
— Þá liefur sama fjclag enn frem-
ur geflð út merkilega bók um The
Lahour (Jucstion eptir „Wheelhar-
rotc11. I>að er meikiieg bók um
tnerkilegt mál, bók, sem enguin
manni er ofvaxið að skilja, og bók,
sem liver maður lrefur gott af að
lesa. Hún kostur að eins $1,00 í
góðu bandi og getur fengizt með
pví að senda pá upjihæð fjelaginu
(175 La Salie Str., Cliicago, 111.,
U. S.).
— í sumar stóð nð lesa í Ojten
Court fróðleg ritgerð um ujijihaf
pjóðveldisins á Islandi f fornöld,
eptir landa vorn Dr. Albert Gunu-
lögsen, b\ggð á riti Dr. Maurers
um ]>etta sama efni.
— X ú a'.tlar pctta fjelug (The
Open Couri Puid. C'o.) að byrja f
næsta mánuöi að gofa út ársfjórð-
ungs-rit, sern á að hcila i hk MoMIST
a neic Quartei'ig Magasin of Phi-
losophg, Scicnve, lleligion and Socio-
logy. Fvrsta heftið á að flytja rit-.
gerðir eptir Prof. Co]>e í Philadel-
phia, Prof. Romanes í Londoti, M.
Alfred Rinet í I’arís, Prof. Mach í
Prag, Max Dessoir í Berlin og Dr.
Paul Carus í Chicaoo. — Ymsir
merkir vfsindamenn eiga að hafa
pátt í ritstjórninni hver fvrir sinnar
]>jóðar bókmenntir, t. d. l’rof. I.om-
broso fyrir ítalfu; Imcien Aréat hinn
nafnkendi ritdómari frá lievue Phi-
losophique fyrir Frakkland; Próf.
Haralcl Höffding fyrir Norðurlönd;
Prof. Jodl i Prag og fl. fyrir I>ýzka-
land. Meðal liöfunda, sem ætla að
rita í tímaritið, rná nefna ineðal
annars Próf. Max Muller og Próf.
Háckel. — Það er sómi, ekki fyrir
Chicago að eins, heldur fyrir pcssa
álfu yflr höfuð, að annað eins viku-
blað eins og The Open Court getur
borið sig, og að fjelagið trevstist
til að gefa út petta hið nýja árs-
fjórðungs-rit sitt.
W. J. MÍTCHELL
EFNAFKÆÐIXíiUK Ofr LRFSALl.
Hlain St., Cor. Porta^c Avc.
------Winnipeg, Man.------
Einu agentarnir fyrir hið mikla norður-
ameríkanska heilsumeðal, sem l.eknar h ó s ta
k v e f, andþrengsli, h r o n c h i t is.
ruddleysi, hæsiog sárindi íkverk
u n u m.
Grays síróp iír kvoclu úr
rnudn ffreni.
Er til sölu hjá öllum alminnilegum
A p ó t e k u,r u m og s v e i t a -k a u p m ö n n u m
GKAVS SÍKÓP læknar verstu tegundir af
, ( hósta og kvefi.
GRAVS SÍRÓP læknar hálssárindi og hæsi,
GRAVS SiRv;P gefur jcgar i stað ijetti
, . bronchitis.
GRAVS SIRÓP er helsta mcðalið við
( ( and|)rengslum.
GRAVS SIRÓP læknar barnavciki og
( ( kíghósta.
GRAVS SJRÓP cr ágætt meðal við tæringuí
GRAVS SIRÓP á við öllum veikindum í
( (hálsi, lungum og brjósti.
GRAVS SIRÓP er betra en nokkuð annað
meðal gegn öllum ofannefnd-
um sjúkdómuin.
Verd 25 cents.
Við óskum að eiga við'skipti við yður.
Ritstj. Lögberya mælir sjerstaklcga
með iyfjabúð W. J. Mitchells við ís-
eudinga.
hið lar.g-stærsta blað á íslundi, kem-
ur út tvisvar 1 viku allt árið, kost-
ir í Amcríku árgangurinn, en
frá 1. a]>ríl J>. á. til ársloka (7b
blöð) að cius:
EL\N DOLLAK,
er greiðist fyrirfram, um leið og
blaðiö er ]>antað, og fæst pá í kau{>-
bæti hið ágæta sögusufn Isufoldar
18S9.
jgp” Skrifstofa I.ögbergs tekur
á móti nýjum áskrifendum.
FJALUCOXAN
• 2 kr.
(sjerstöku
blaði) 3
MUNDSSOX,
Winnipeg:
Logan Str.
útbreiddasta blað-
ið á íslandi, kost-
árg og með auka-útgáfn
fræðiblaöi og skemmti-
kr.—Ut<jef.: Vai.d. Ás-
Reykjavjk.—Ut-'(>lum. í
Stef. G unnarsson, 710
ÞJÓÐÓL FUR elzta. blHÖið a ís‘
landi, kenmr út
einu sinni í yiku; árg. 4 kr.; er
lcndis 5 kr. frítt sendur.
TAKTÐ ÞIÐ YKKUR TIL
OG IIEIMSÆKJÐ
og piö verðið steinhissa, hvað ódýrt
pið getið keypt nyjar vörur,
----EINMITT NÚ.--------
i^iklar hyrgðir af svörtum og inislit
uin k j ó 1 a d ú k u m.
50 tegundir af allskonar skyrtuefni
hvert yard 10 c. og par yfir.---
Fataefni úr aluil, union- og bóm-
ullar-hlandað, 20 c. og par yfir.—
Karlmanna, kvenna og barnaskór
-------með allskonar verði.--
Karhnanna alklæðnaður $5,00 o<r
• O
par yfir.-------
Ygætt óbrennt kaffi 4 pd. fyrir S 1.
—Allt ódýrara en nokkru sinni dður
W. H- EATOjN & Co.
SELKIRK, MAN.
LESIÐ, DAKOTA-BÚAR!
Kæru viðskiptavinir! Munið e]>ti
að borga mjer hið fyrsta. Nú fara
pcningar að streyma inn til yðar,
og er pá tími að horga skuldir.
Vinsamlegast
L. Goodmanson & Co.
[ág.í'0.h\v4t.]
SPTRJll)
EPTIR YERDI Á ALLSKONAU
GRIPAFÓDRI EIVEITIMJOLI
n. a. horninu á Iving St. og Mavket Square
Þið ftíirí ómakið borguð ef þið viijið.
GlSLI ÓLAFSSON.
KAUPID YDAR
AKURYRKJU- VERKFÆRI
-II J A—
WIMNIPEG, MAN.
Vjer úbyrgjmnst aS fullu all-
ar vörur vorar.
zlgcntar á öllum heldri stöSum.
Oskum aS menn finni okkur
aS máli eSa skrifi okkur.
A. Barris, Son & Co. (Lim.)
VEGGJA
P A P P I R
FRAMÚRSKARANDI ÓDÝR
ÓvandaSar sortir til fyrir 5 c
í'úllan.
Cyltur pappír fyrir 20 c. rúllan.
Saunders
& Talbot
345 MAIN ST.
GDTTTÆKíFÆR!.
Góð bújörð, sem liggur við
norðurhlið Gimli-bæjar við Winne-
]>egvatn, er nú til sölu fyrir lágt
verð. I>ar er gott engi og hagar
skógur nægur og jarðvegur ágætur
Fiskiveiði er opt gÖð í vatninu fáa
faðma undau landi. Ivaujiandi snúi
sjcr til Árna Friðrikssonar í Winni-
]>eg, Guðna Thorsteinssonar á Gimli
eða mín undirskrifaðs.
Glenboro 27. júlí 1890.
Er. Kriftriksson.
'________________________
| JARDARFARIR.
ÍHoniið á Main & Notuk Daau i j
ýUkki.'tur og allt seir. til jarS
JÁn’fara þnrf.
ÓDÝRAST í BŒNUM.
• .. ,1
y.icg geri mjer ine.'ta tar um, ai I
&allt geti fnriS scin bczt fran
EviS jarðarfarir.
Tehphonc Kr. 41.3.
OpiS dag og nótt.
i>i.
0. 8MÍTH.
—SKÓSMIÐUR-
selur skó og stígvjel einsog ódýrast
ei hjer í borginni, og gorir við gamalt
305 Rogs Str., VVinnipog.
CHINA HALL.
430 MAIN STR.
Œfinlega niiklat byrgðir af Leirtaui,
Pustnlinsvcru, Giasvöru, Silfur \f'iu o.
s. frv. á reiðum liöndum.
Prísar J>eir lægstu í lianum.
Komið og fullvissið yður unr tetta.
GOWANKENT&CO
TTl'.c Goob TEcmphuV
Jifc ^sscrriaíicit
er bezta, öruggasta, ódýrastii lífsá—
byrgðarfjelag fyrir Good Teinplara.
Aour en ]>jer kaupið lífsábyrgð
annarsstaðar, pá talið við jmboðs-
rnahn fjelagsins
J ón Ó l a f s s o n, G r. Sec.
Offioe: 573 Main Str.
knir fjelagsins Ljer í 1 æ er
l)r. A. II Fícj vstti, G. C. T.
Tannlæknir
525 A ð a 1 s t r æ t i n u.
Gerir allskonar tannlækningar fyrir
mjög sanngjarna borguu, og svo vcl
nfu'arð lli frá honum ár.agö
QLE S i F4 0 H S 0 ^
niœlir mcð sínu nýja
SKANDIA HÓTEL,
710 ItŒt-iiaa. fEí'fc.
Fœði $ 1,00 á ilag.
OLE SiMONSON eigandi.
187
XXII. KAPÍTULI.
Sýnir hvernig Passc-partout kemst að raun uin
að ).að er ávalt hyggilegt að bera á sjer
peninga, jafnvel lijá andfætingunum.
Curnatic lagði af stað frá Hong Kong til
Japans ]>. 7. nóvember. í tveimur rekkjunum
á skipinu var enginn maður — pær hafði Mr.
Phileas Fogg beðið um. Morguninn ejitir urðu
skipverjar steinhissa á að sjá ógreidda, hálfrugl-
aða inanneskju koma út úr lakari káetunni og
setjast niður á pilfarinu.
Furpeginn var Passe-partout, og skal nú frá
pví greint, er liann hafði lient.
Skömmu e]>tir að Fix hafði farið út úr
reykinga-kránni höfðu tveir pjónar lagt Passe-
]>artout á rúin pað sem reykingamönnunum var
ætlað; prein stundum síðar hafði Passe-partout
vaknað; pnð var eitthvað sem fyrir lionum vakti
og ljet hann engan frið liafa, og hann barðist
allt hvað hann gat við ópíumsvítnuna. Svo inundi
190
„Fyrirgefið“, sagði Passe-partout, „pað er hár
maður, rtílegur og stillilegur, og ung frú er
með honum“.
„I>að er engin ung frú á skipinu“, sagði
veitingamaðurinn. „Annars er farpegjalistinn hjcr,
svo aö ]>jcr getið sjálfur gætt að“.
Passe-]>artout gcrði pað. Nafn húsbónda luvns
stóð par ckki.
Allfc í einu datt honum nokkuð í hujjf, o'j
hann sagði: „Er jeg á Carnatic'C
,,.Já“, svaraði veitingamaðurinn.
„Á leiðinni til Yokoliama“.
„Já, pað gctið pjer verið viss um“.
Passe-partout var eitt augnablik hræddur uni
að liann væri kominn út á rangt ski]>, en cf
hann var á Carnatic, pá var auðsjoð að hús-
bóncli hans var paö ekki.
Passe-jiartout ljet fallast ajitur á bak á stól.
Hann var sem prumulostinn. Allt i einu rann
nýtt Ijós u]>]> fyrir honum; hann mundi ejitir að
farartíma ski]>sins liafði verið brevtt, að ltann
hafði átt að segja húsbónda sinum frá pví, og
að ltann hafði ekki gert pað. Dað var pví hon-
um að kenna, að pau liöfðu misst af skipinu.
Vitaskuld var pað honum að kenna, en pað
var pó enn pá meira að kenna svikaranum, sem
hafði reynt að halda húsbónda lians í Hong
Kong, og fyllt hann sjálfan. Haun sá pað nú
183
eptir sjónum líkt og pegar járnbrautar-vjcl fer
scm hraðast.
Allan pann dag barst skipið með geysiliraða
norður á við, eptir liryggjunum á feykilegum
bylgjum. Við og við lá við að öldurnar skyllu
mcð öllu yfir pað, en hafnsögumaðurinn stfrði
pví varlega. Farpegjarnir u'rðu rennandi af
roki, en tóku pvi mcð polinmæði. Fix var vafa-
laust grainur; en Aouda virti samforðamann sinn
fyrir sjer, dáðist að stillingu lians, og reyndi að
líkja eptir henni. Af Pitileas Fogg er pað að
sogja, að hann ljet eins og alvog ekkert væri
um að vera,
Allt til pessa hafði Tankaderc haldið norður
á við, en undir kveldið snerist vindurinn í norð-
vcstrið, cnda hafði liafnsögumaðurinn verið lirædd-
ur um að svo mundi fara. I>að var voðalegt,
]>egar skonnortan var að steypast ofan i bylgju-
dalina, og vcl var ]>að fnrið, hvc sterk hún var.
Veðrið óx um nóttina, ef ]>að var annars mögu-
legt, og Jolin Bunsby fór ekki að lítast á blik-
una; liann rjeðst um við l.áseta sína, livað gera
skyldi.
Svo kom hann til Mr. Foggs og -sagði: „Jeg
hcld við ættum að halda til einhverrar hafnarinn-
ar hjer í grendinni“. ,
,.I>að lield jeg 7íka“, svaraði Fogg.
„Já“, sagði hufnsögumaðurinn; „eu liverrar?'4