Lögberg - 17.09.1890, Side 6
i,u<;j;r.k<midvikuimuinn i7. .slitkmber 1S90.
\-3
Liígberg aimennings.
[Unc'ir lessari fyrirsögn tökum vjer upp
jrreinir frá irönnuin hvaðnnæfa, sem óska
11 ð stíga fieti á I.ögberg »g reifa nokkur
|au málefni, er lesendur vora kynni
varðn. — Auðvitað tökum vjer eigi að oss
nliyrgð ú skoðunum þeim er fram koma
5 slíkum greinum. Engin grein er tekin
upp nema höfundur nafngreini sig fyrir
ritstjórn blaðsins, en sjálfráðir eru höf-
undar um, livort nafn feirra verður prent-
að eða ekki].
EKKI ENN, EIRÍKUR GÓÐUR!
(Aðsent fra Montana.)
„Spilið unnið“? — I.!ver efast um J>að?
8agði páfagairkurinn. —
í eiríksku finan/.-fræðinni (Mkr. 34)
stendur, að „eigandi seðlanm sje land-
ið“. „Factor Jess að verzla með seðl-
ana er bankinn. Bankinn selur seðlana
aklrei, (sú athöfn er honuin fínanzleg-
ur ómögulegleiki). En hann lánar J>á
tit, til Jiess að fá þá eða andvirði Jieirra
í lögeyri aptur með vöxtum“ o. s. frv.
En liver er nú munur á söiu og
iáni í fínanzlegum skilningi? I>egar það
sem selt er, er selt fyrir fullt ákvæðis-
verð í niynteyri og, J>að sem láuað er,
er lána' gegn fuilti veði, og fullri endur-
borgun í lögeyri? .Teg sje ekki að Jvi leyti
neinn mun á s ö 1 u og y e ð 1 á n i. Það sem
jeg kaupi fyrir peninga er mín eign,
Jegar jeg er orðinn handhafi J.ess og
Imiun að telja út peningana. Sama
reglan gildir um |að sem jeg tek til
láns gegn fullu veði; |>að er sem min eign
|>egar jeg er búinn að afhend.i veðið.
Taki jeg seðla til láns, eru |>eir J>vi
mín eign, en veðið >ess er fjekk mjer
seðlana. Vilji jeg emlilega eiga seðlina,
J>á banna engin lög mjer Sað; en vilj;
jeg skila Jeim aptur, get jeg Jað, gegn
J.ví, að taka aptur veð mitt. Landið
getur |ví ekki i.tt seðla sína á meðan
je er liandhafi |eirra, frernur en jeg
get átt það, sem eptir er í fjehirzlti
landsins. Það á bará veðið, annað ekki.
„Einfalt dæmi suinar jcttu“. Jeg
ferðast nú heim til ísland-t, með ein-
tóma Ameríku peninga til fnrareyris og
ferðakostnaðar; en |egar jeg er i llrík,
geri jeg |að nð gamni mínu að jeg
fæ 10 kr. seðil á bankanum og borga
liann í amerísku gulli—jeg ætla ekki
að taka hann til láns. — Tilgangur minn
með |.enna 10 Jtr. seðil er sá, nð geta
sýnt kunningjum niínum í Ameríku,
livernig að ramm-íslenzkir banka seðlar
eru að mynd og yiiiskript. Getur nú
hr. E. M. neitað Jví með rökum, að jeg
eigi þenna uiu getua 10 kr. seðil „með
ölluin guðs rjetti"? Og að mjer sje
lieimilt að gera við hann J>að sem
jeg vil? Selja hann, lána hann eða gefa?
Eru nokkur lög til, sem bönnuðu mjer
að selja E. M. seðilinn, fyrir engelskt
gull ef l.ann langaði til að eiga liann?
Eða skyhli jeg ekki mega skenkja
honun. liann ef jeg vildi, eins og aðra
„premiu" fyrir hans fræðilegu ritgerðir
um fínanzmál ísl.? Mjer dettur í hug
að frelsi og mannrjettindum yrði hallað
æði mikið, væri með lögum hægt að
banna n jer J-etta.
Það er | ví ekkert ai.nað en lireint
og beint fiuaz-rugl, að seiga, að „landið
eigi seðla sína eins fyrir j>að J>ó J>eir
sjeu i láni“, gegn ftilla veði, eða hafi
veriö boigaðir í gulli. Ilver skyldi eiga
scðlann; ef J.eir brynnu eða færu i sjö-
inn lijá |>eim sem tók J>á til láns, og
gaf veö fyrir Jeim?
Satr.n ruglið er og með 100 prCt.
tnjúð. Landsjóður kaupir ekki síi a
eign, |.ó hanu inlileysi seðla sína. Ilann
kaujjir eign Jeirra sem eiga seðlana;
leiira inanmi, sem hann (o: landssjóður)
hefur selt |á fullu verði. — Sá sem fyrst-
ur l.iuaði seðla frá bankanum, liaun var
sá fyrsti til að gera Já, scðlnna, rtð
gulls ígildi o. s. frv.
Að landssjóðiir |>arf að innlej'sa
seðlaiia fyrir gull, lcgar svoleiðis stend-
tir á, að |>arf að senda audvirði J>eirra
geguum piásthúsið til útlanda, ereðlilcyt.
Því, hvaða gagn væri að seðlunum til
að greiða íyrir peninga viöskiptum og
styðja að framförum atvinnuvega í
iandiuu, ef að gildi |>eirra og jafnvel
tilvera endaði við pósthúsdyrnar í Rvík?
Það sjer hver lieilvita uiaður, að upp
á onnan liátt væru seðhirnir lítt nýtir í
hindinu; því Ísland eins og önnur lönd
kemst ekki af fyrir utan verzlunar við-
skipti við aðrar J.jóðir, og af J.eim verzl-
unarviðskiptum leiðir J>að, að menn
kiiiijm póslávisnuir; en fyrir livað ættu
menu að kaujvi póstávísanir, ef ckki
fyrir lögeyri landsins?
„Einfalt ilæmi sannar, hvað satt er
i j>essu 100 prCt. tapi.
Landssjóði íslands er mcð lögum
leyft nð húa til hálfa millíóu króua í
seðlum.
Þessi seðla tilbúningur kostar lands-
sjóð ekki neitt nema verkið. Þcssa hálfu
millión í seðlum lætur nú iandssjóður
„factor sinn“, bankan, hafa fyrir vinnu-
fje; „factorinn“ selur og lánar liverjum
sem óskar og getur borgað eða gefið
,.pant“, |>essa gefnu seðla upjihæð fyrir
húsbónda sinn landsjóð, |>ar til Jeir eru
allir uppgengnir. Þetta er fyrsti liður.
En livernig stendur nú liagur landsjóðs?
Hanu er nú sem sje búinn að íá
millíón króna í jieningum, fyrir brjef-
seðla sina, auk vaxtanna. Þeir sem tóku
seðlana á bankanum, eru nú búnir að
gera |á að gulli. Nú l-arf landssjóður
að innleysa J>essa gefnu upphæð; annars
gæti hann ekki lialdið áfrain seðlaverzl-
un siuni; „J>að ætti nú að segja sig
sjálft“ |>ví, í hvert sinn sem að lands-
sjóður leysir inn gefna seðla uppliæð,
fær liann „factor" sinum |>á til að selja
eða lána upji á nýtt, gegn nvju veði og
nýjum vöxtum, og svooa koll af kolli;
eða mundi lettu ekki líkjast mcir fínanz-
verzlunar nðferð, en að láta tilveru
scðlanna onda i svikamillunni, og lnnd-
sjóður Jyrfti svo ei'nhegt árlega sð vera
að búa til nýja og nýja seðln?
Aths. kitstj. — L>að tnætti
cnn íremur spyrja: Iíe<rar bankinn
bor«rar búsalcigu sína í seöluin, cöa
knup bankastarfsmannanna, cöa 1 pr.
Ct. rrjald sitt til landssjóðs — liverj-
um er liann j>á aö lána seðla?
Eða J>egar maður fcr mcð 25
pús. krónur i cnsku gudi, eins og
fyrir liofur komið, og sclur bank-
anum ]>ær fyrir 25 pús. kr. í seðl-
um (af pví að maðurinn vill lield-
ur reiöa með sjer scðla upp í sveit
til hrossakaujia), hverjum fánar J>á
bankinn J>essa scðla? A bann, bank-
inn, nokkurn rjett til peirra eða
vaxta af peitn?
Aptur cr J>að ekki alvcg rjett
hjá hinum lieiðr. höf. framanritaðra
lína, aö J>að sjc sama að lána scðla
og sc,‘j!l [’il- Uað cr að Jiví leyti
satna, að í báðutn tilfellunum vcrða
seðlarnir liicrfull cisrn liandliafa, oc
er að J>ví leyti alveg sama, hvort
lánið cr vcitt í seðlum, siifri cða
g.illi, úr J>ví [>að er veitt í iög-
eyri. Vcðið verður aptur ckki
eiffn lánvcitanda. L>að scrn lánveit-
andi eignast, er liann selur j>ening-
ena að láni, cr slculdkröfurjettur,
sem cr tryr/gður mcð veðinu. Lán-
veitandi íná J>ví cigi farga vcðinu
njc sriilla pví; pn cf skuldin cr
cigi greidd í áskiliun gjaiddaga,
pá hefur lánveitandi löglegan að-
gang til að láta selja veðið, eða
ef pað selst eigi fyrir skuldinni,
pá að láta leggja sjer J>að út til
eignar; pá fyrst verður J>að lians
cͣ/n.
O
Uað er heldur ckki rjctt, að
„hvcrt sinn scm landsjóður leysir
inn gcfna seðla-upphæð, fær hann
faktor sínum (o: bankanum) pá til
að selja eða lána, iij>j> á nytt“.
Ucgar landssjóður liefur lcyst inn
seðla, fer hann með [>á alvcg eins
og liverja aðra peninga; liann borg-
ar með [>eitn gjöld, sem liann á
að borga. L>að er allt og sumt.
Bankinn fær aldrei (nema í fyrsta
sinni) nokkurn seðil lijá lionutn fyr-
ir elckert. Ilann getur fengið pá
fyrir fullt verð, t. d. fyrir gull
eða J>víl., en öðruvísi ekki. í reynd-
inni fara J>eir seðlar, sem landssjóður
befur inn leyst, frá honum í hondur
[>eirra, sem ciga að fá fjo hjá iion-
um; ombættismenn fá [>á í laun;
sveitar og sýslufjclög fá J>á í styrk
t. d. til skóla, til búnaðar-eflingar;
verkmenn fá J>á I kauj>, t. d. tnenn,
sem vinna að vegagerð á kostnað
landssjóðs; kaujitnenn fá J>á fyrir
vörur, t. d. fyrir kol og steiuolíu
til skóla, til vita, fyrir timbur 1 brýr
o. s. frv. í stuttu máli; J>eir fara
í öll J>au margvíslegu gjöld lands-
sjóðs, o»* renna J>anni»' út um allt
land. f>eir fara sama veg og eru
báðir -satna lögmáli að öllu, sem
iíiill lians oir silfur. I>eir fara al-
drci úr liendi lians, án [>ess liann
fái fullt fyrir, annaðlivort í vörum
cða verki.
J.P. SKjold&Soii.
EDINBURCH, D A K 0 T A.
Verzla með allan [>ann varning,
seni vanalega er seldur í búðum í
smábæjunum út uin landið (yeneral
slorcti). Allar vörur af beztu teg-
undutn. Komið inn og spyrjið um
verð, áður en pjer kaujiið annars
taðar.
LANDTGKU- LÖGIN.
AUar sectionir með jafnri tölu, nema 8
og 26 getur liver familíu-faðir, eða hver
sem kominn er yfir 18 ár tekið upp, sem
hcimilisrjettarldnd og forkaupsrjettarland.
ENNRITUN.
Fyrir landinu mega menn skrifa sig á
Jæirri landstofu er næst liggur hmdinu, sem
tekið er. Svo gettir og sá, er nema vill
land , gefið öðrtim umhoð ti! Jess að inn-
rita sig, en til |>ess verður liunn fyrst að fá
lej’fi annaðtveggja innanríkisstjórans í Ott-
mva eðn Doiniuion Land-iimboðsmannsins
í Winnipeg. .f 10 j-arf að borga fyrireign-
rrjett ;i iandi, eti sje J>að t.'kið áður,
þarf að borg> f 10 meira.
SKYLDURfíAR.
Samkvremt núgildandi heimiiisrjetlaiTög-
um geta menn uppfyllt skyldurnar uieð
þrentm móti.
1. Með 3 ára ábúð og yrking landsins;
má |'á huidnemi ahlrei vera leugur frá
landinu, eu 6 máimði á ári.
2. Með því að búa stöðugt í 2 árinnan
2 niílna frá iandinu er numið var, og að
búið sje á lanidnu í sæmilegu liúsi um 3
mánuði stöðugt, eptir að 2 árin eru liðin
og áður en beðið er um eignarrjctt. Svo
verður og landnemi að plægja: á fyrsta
ári 10 ekrur, á 2. 25og3. 15 ekrur, enu-
fremur að á 2 ári sje sáð í 10 ekrur og
á þriðja ári í 25 eltrur.
3. Með því að búa hvar sem vill fyrstu
2 árin, en að plægja á landinu fyrsta árið
5 og anuað árið 10 ekrur og þá að sá í
þær fyrstu 5 ekrurnar, ennfremur að byggja
þá sæmiiegt íbúðarhús. Eptir að 2 ár eru
J>annig liðin. verður landnemi að byrja
búskap á iandinn ella fyrirgerir liann
rjetti sínum. Og frá þeim tíma verður
liann að búa á landinu í |>að minnsta 0
mánuði á hverju ári um þriggja ára timn.
UIYl E1CNI\RBRJEF
geta mena beðið hvern land-agent sem
er, og hvern |>ann umhoðsmann, semsend-
ur er til að skoða umbætur á heimilisrjett,-
nrlandi.
/í>i fcx mánuðum áður cn lunduemi bi&ur
»»í eignarrjett, verður hunii uð kunn'gcra
þnð Dominion Lnnd-umboðxmnnnin unt.
LEIDBEINlfiCA UK{B0D
eru í Winnipeg, nð Moosomin og (Jti’Ap
pelle vagnstöðvum. Áöllum l-essum stöð-
um fá innflytjendur áreiðanlega leiðbein-
ing í liverju sem er og alla aðstoð og
lijálp ókeýpis.
SEIjNNI HEHVJILÍSIJJETT
getur hver sáfengið, er liefui fengið eign-
arrjett fyrir landi sína, eða skýrteini frá
umboðsmanninum um að liann hafi átt að
fá liann fyrirjvnímánuðnr byvjuri 1887.
Um upplýsingar áhrarandi land stjórn-
arinnnr, liggjaudi milii austur lnndamæra
Manitolia fyikis að mistnn og Klettafjalla
að vestan, skj’idu menn snúa sjer til
A. M. BURGESS,
27ág. tf.] Deputy Minister of the Interior
T. M. Perker’s
Steam Dye Works
Poktaoe Ave., gngnvart Stobart’s Block
Hreinsar og iitar karl- og kvennfatnuð,
svo að það Íítur út sem nýtt. Alls konar
gardínu-tau, fín sem þykk, lituð með rnóð-
ins lit. [3se. 3m.
ORTHER
R A I LWA Y.
Á hverjum moro'ni kl. 0.45 fnra
Thc Grcat Northcrn Raihvay Trainin
frá C. P. R. járnbrautarstöðvunum
til Grafton, Grand Forks, Fargo,
Great Falls. llelena og Buttc, J>ar
sem nákvæmt sambnnd cr jrjjjrt lil
allra staða á Kyrrahafsströndmni.
Samband er líka jrjört i St. Faul
o<r Minneapolis við nllar lestir suð-
ur oir austur. Alveg tafarlaust til
Detroit, L.cndon, St. Tomas, Toronto,
Niagara Falls, Montreal, New York,
Boston, og allra staða í Canada og
Bandarí k j unum.
Ltvgsía verd. Fljót fcr<l.
Áreídanlegt sainbnnd.
Ljómandi dagverðar og svofn-
vagnar fylgja öllum lestum. Fáið
yður fullkomna ferða áætlun. Frís-
lista, og lista ylir ferðir gufuskip-
anna yflr lialið. Farbrjef alla ieið
til Liverpool, I.ondon, Glasgow og
til meginlands Norðurálfunnar selj-
um við mcð allra lægsta verði oc
O O
mcð beztu Gufuskij>a-línum.
Farbrjef gefin út til að ílytja
vini yðar út frá ganda landinu fyr-
ir $32,00 og uj>j>.
F. .1. Wiiitney II. G. McMickax,
G. P. og T. A. Aðal Agcnt,
St. Paul. 370 Main St.
Cor. Portao-e Ave.
Winnipeg.
Mánchester House.
Ef pið viljið fá fullt igildi
pcninga ykkar, [>á farið til
J. CÖRBETT & CO.
542 MAIN ST.
WINNIPLG.
FATASOLUMENN.
Alfatnaður fyrir karlmcnn og
drengi.
Hattar, Húfur, o. s. frv.
A. Haggnrt. Jamee A. ross.
HAGGART & ROSS.
Málafærslumenn o. s. frv.
DUNDEE BLOCK. MAIN STIt
Pósthúskassi No. 1241.
íslendingar geta snúið sjer til | eirra
með múl sín, fullvissir um, að |eir lata
eer vera sjerlega annt um að greiða
þau sem rækilegast.
184
„Jeg J>ekkl ekki nctna eina11, saoði Foo-o- róleo-a.
„( )g J>að cr —— ?“
„Sliangliai“.
í fyrstu linykkti liafnsögumanninuin fremur
við J>etta svar; en honutn var kunnugt utn stað-
festu Mr. Foggs og sagði: „Já, J>jer hafið rjett
að tnæla, virðulegi lierra. Við skulum láta pað
vcra Shan<diai“.
O
Svo lijeldu J>cir í sama liorfið.
Nóttin var voðaleg; J>að syndist kraptaverk,
að litla skijiið skyldi ekki farast. Tvisvar sinnum
iukust öldurnar saman um [>að, og hefði J>á vcr-
ið úti um J>að ef ekki liefði verið lagt til drifs.
Mrs. Aouda rauk uin koll, og optar en einu
sinni J>aut Mr. Fogg til hennar til pess að að-
stoða liana, jafnvel pótt hún kæmi ekki mcð
neiuar kvartanir.
í dögun var enn sama ofviðrið, en allt í
einu snerist vindurinn til suðausturs. I>etta var
hreyting til liins bctra, og Tankadcrc gat ajitur
farið sinna ferða, J>ó að krossbylgjurnar gæfu
lienni oj>t liraiðilega skelli, sem nægt liefðu til
að mola ótraustari bát. Yið og við sást ströndin
gegnutn múðuna, en ekkert segl var svóiilogt.
Utn liádegisbil birti dálítið til, ofviðrið liafði
cytt sjálfu sjer og ferðafólkið gat tckið á sig
nokkrar náðir. Um nóttina var tiltölulega kvrrt,
og liafnsöguniaður dró J>ví ujij> dálítið tneiri af
18í)
að að elta okkur út á skijjið, eins og hann
sagðist ætla að gera. Ekki neina J>að pó, að
IögregluJ>jónninn skuli vera að elta húsbónda
minn, og bera pað uj>j> á hann, að liann lia.fi
stolið úr EnoTands-bankanum! Slíkur pvættinir-
ur! liann er ekki fretnur J>jófur en jeg er rnorð-
ingi“.
Átti bann nú að segja liúsbónda sínum alla
söguna? Mundi ekki verða betra að bíða J>ang-
að til J>eir yrðu komnir til Lundúna, og lög-
réglu[>jónninn hcfði eit [>á kring um linöttinn, til
J>ess að gcta pá skoj>azt að lionuin duglega?
I>ctta varö liann að liugsa sig um. I>að fyrsta,
scm hann Jmrfti að gera, var að finna Mr. Fogg
og biðja liann fyrirgefningar.
Passe-jiartout fór J>ví á fætur; J>að var illt
í sjóinn, og skipið ruggaði talsvert. I>áð var
með nokkrum erviðismunum, að liann komst uj>j>
á aj>turj>allinn, cn liann sá par alls engan, sem
líktist húsbónda lians eöa Mrs. Aoudu.
„I>að gerir ekkert til“, hugsaði liann, „frúin
cr enn ekki komin á fætjir, og Mr. Fogg er
iíkiegast að spila vist eins og hann or vanur“.
Passe-j>artout fór [>ví ofan í salinn. Ekki
var Mr. Fogg [>ar. Nú gat hann ekki annað
gcrt en sjiyrja veitingamann skij>sins, livar l>ús-
hóndi sinn svæfi. Maðurinn svaraði, að hann vissi
ekki til að ncinn farpeginn lijeti Fogg.
188
liann cjitir skyldustarfi J>ví, sein hann hafði enn
ekki leyst af liendi, og pað hjálpaði lionum til
að hrista af sjer sljóleikann. Hann fór út úr
drykkjusmugunni, stauiaðist áfram með húsveggj-
unutn og lirópaði eins og í draumi: „(JarnatiC,
Caruatic/“
Gufúskijiið lá uj>j> við lendingargarðinn, ferð-
búið. Passe-j>artout átti að eins fáein skrcf til
J>ess; linnn J>aut uj>j> á J>ilfarið, og datt J>nr nið-
ur meðvitundarlaus í sama bili scm skijiið var
að fara. Hásetarnir voru vanir við J>ess liáttar,
fóru moð liann ofan í lakari káetuna, og J>egar
liann v>i.tnaði var liann kominn 50 milur frá
Hong Kong.
I>annig stóð á J>ví, að liann var kominn út
á Carnatic; sjóloptið, sem hann dró að sjer,
gerði hann smátt og sniátt afdrukkinn. Hann fór
að royna að átta sig, en honum var J>að cng-
inn liægðarleikur; loksins tókst honum J>ó að
rnuna ejitir [>ví sem gerzt liafði daginn áðitr—leynd-
armálinu, scm Fix liafði trúað honum fyrir, ój>í-
ums-reykingunni o. s. frv.
„Sannleikurinn er sá“, sagði hann við sjálf-
an sig, „að jeg Jief orðið blindfullur. Hvað
skyldi Mr. Fogg segja? Hvað sem pví líður er
jcg pó kominn út á skipið, og [>að er aðalat-
riðið“. Svo fór liann að liuirsa um Fix. „.feir
r> >7 r>
vona J>ó“, tautaði hann, „að hann liafi ckki vog-