Lögberg - 19.11.1890, Blaðsíða 2
2
I.ÖGIlERG, MIDVIKUDAGINN 19. NÓV. 1800.
Verzi.un með STtíI.KUR. Ny-
loga stóð kona ein fyrir dómstól-
unum í París ákærð fyrir að hafa
tiolt unga enska stúlku til Parísar
í Jjví skyni að nota hana J).ir til
Ólifuaðar. í niáPsókniuni sauuaðist
að reululejr verzlun á sjer stað
milli Lundftna og höfuðborírarma á
meginlandi, einKum Parísar og Brys-
sel, með ungrar stfilkur. Púsundir
af stúlkum af heiðvirðum ættum
hafa genjrið í gildruna, og onga
rjetting fqngið mála sinna.
Fyrirhugaður fiskiveiðasamn-
Ingur. Þess hefur áður vérið getið
hjer í blaðinu, að franskur J>ing-
maður einn hali komið frain með
tillögu viðvíkjandi samningi milli
Breta og Frakka út af iiskiveiðum
við Nyfundnaland. Svo er að sjá,
sem sú tiliaga hafi verið tekin til
greina. Eptir pví sein I.undúnablað
eitt segir frá, eru brezka og franska
stjórnin komin í samninga viðvíkj-
andi pessu máli, sem virðast fara í
líka átt eins og tiilaga pingmanns-
ins. Ejitir p'í gem helzt er um
tilað, afsala Frakkar sjer öllu til-
kalli til svokölluðu „frönsku strand-
arinnar“ á Nýfundnalandi, en aptur
á móti fá Bretar Frökkum í hend-
ur einhverja af nylendum sínum í
Vestur Afríku, að líkindum lielzt.
Gambíu, Nyfundnalandsmenn eiga
og að slaka eitthvað til með ákvæði
sín viðvíkjavdi beitutöku.
Pannsókn á kraptaverki. Páf-
inn hefur verið beðinn að láta rann-
saka kraptaverk, sem á að bera við
lijá bæ einum í Austurríki; par er
sein sje sagt, að María mey birtist
dáiítilli stúlku tvisvar á dag undir
t-je einu. Sem stendur er haldinn
lögregluvörður við trjeð par sem
•María á að hafa birzt.
Eptir að petta er sett, kemur
sú frjett, að eitt helzta íhaldsblað-
ið í London, The Standard, full-
vrði, að sagan v.m samninga pessa
sjc á cngum rökum byggð.
Spáxar-stjórn kvað vera að
róvna að komast að samningum við
Bandaríkin uin viðskiptasamband,
einknm með tilliti tii vcstindisku
evjanna, sem lúta undir Spán.
Óvn.n GF.GX Bketum syfnist allt af
vera >tð færast 1 vöxt á Nyfundna-
l,i' di. Á kosningafundi í St. Johns
sagði pingniannsefni nylega, að
marga undanfarna mánuði hefði
gremjan gegn Bretum allt af verið
að festa d/pri og d/pri rætur í
hugum Nyfundnalandsmanna vegna
Jtess, hve stórkostlega Euglendingar
hefðu vanrækt hin Jvyðingarmestu
nauðsyn’amál cyjarinnar, og að mjög
mikill fjöldi Nyfundnalandsmanna
sæi ekkert annað ráð til að bæta
úr raunum sínum en að ganga
Bandaríkjunum á liönd. Aheyrend-
urnir fögnuðu J>eim orðum ping-
mannscfnisins, er að ]>ví _efni lutu,
uioð svo langvinnum hávaða, að
ræðumaður varð að setjast niður og
bíða pangað til fagnaðarlætin rjen-
uðu.
Tvö HUXDRUÐ GYÐIXGARj sem
reknir liöfðu verið burt úr Búss-
lundi, komu til Berlínar í síðustu
viku; peir voru á leiðinni til Banda-
ríkjanna. Þeir töldu sig sæla að
vera koinnir burt úr pví landi par
sem öðrum eins ofsóknum væri við
|>á beitt eius og á Bússlandi. Mörg-
um Gvðiugum, sem reynt höfðu að
flvtja úr landi, liafði verið bannað
J>að, ejitir J>ví sem pessir menn
segjn. Aðferð lögreglustjórnarinnar
virð'.st hafa verið allsendis óafsak-
anleg .0g ekki byggð á noinu neina
dutlnnguin. Þannig var peirri og
peirri Gyðinga-fjölskvldunni skipað
að liafa sig á burt úr landinu.
En Jieífar svo skyldmenni og vinir,
sem ekki liafa verið gerðir land-
rækir, vilja fylgja útlögunum, pá
cru peir neyddir til að sitja lieima
og geta með engu móti fongið
vegabrjef.
Vanderbiltarnir.
Þegar Vanderbilt missti yngsta
son sinn, ]>ann er hann unni mest
allra sinna barna, íór hann að
leggja ineiri rækt við elzta son
sinn William. William hafði yrkt
og ræklað pennan litla jarðarskika,
sem faðir hans hafði gefið. hon-
utn; var liann búmaður góður, og
græddist honum heldur fje. Faðir
hans hjálpaði lionum aldrei neitt,
og Ijet sem hann vissi ekki af
lionum; en í kyrpey g ,f hann ræki-
lega gaum að vegnun hans og
framkvæmdum, og var mjög for-
vitinn að sjá, hvort hann mundi
til lengdar geta komizt af sjálf-
bjarga. Óvænt atvik vakti af hend-
ing athygli lians á kaupmannshygni
Williams, og dróg pað til nánari
v ðskipta peirra feðga. Bústaðir peirra
lágu sinn hvorum megin við
vík, pví að Vanderbilt gamli haíði
líka heirnili utan bæjar. Einn góð-
an veðurdag kemur Williain uldrei
pessu vant til föður síns, og spyr
hann hvort liann vilji selja sjer
mykjuhauginn stóra fyrir utan hest-
húsið og fjósið; liann purfti áburð-
ar og pað lá svo nentuglega fyrir
hann að flytja hauginn á pilskútu
sinni yíir víkina.
„Hvað viltu gefa mjer fyrir
hann?“
„Fjóra dollara fyrir load-ið“.
„Því boði geng jeg að“, svar-
aði gamli maðurinn, og liafði al-
drei verið sannfærðari en nú um
]>að, að ekki hcfði William grijis-
vit á kaupum og sölum, pvi að
pað sem Williani liafði boðið hon-
um var rjettnm helraingi hærra,
en hanu haíði ætlað sjer að selja
hanginn; hann hafði verið vanur
að fá 2 dollara fyrir vagnhlassið.
Daginn ejitir varð Vanderbilt
gengið niður á bryggjutia sína og
hittir J>ar William son sinn; er pá
skúta lians fullhlaðin og segibúin.
„Hvað mörg load (lód) eru í
skútunni hjá Jijer, Viiii?“ spurði
karl.
„Hvað mör<r? auðvitað eKki
nema eitt“.
„Eitt load\ Ertu frá vitinu,
drengur? Það eru að minnsta kosti
30 load i hcnni“.
„Það var skrítið. Jeg hef al-
drei heyrt getið um nema eitt
load í einu í nokkru skipi. Eitt
load er allt pað sem skip getur
borið“.
Þeir sem cnskn skilja, vita, að
orðið lo( d pj*ðir byrði, lileðsla. Ef
svo steudur á, getur ]>að p/tt
mannsbyrði; sje um hestflutning að
ræða, J>/ðir pað hestburð; sje uin
akstur að ræða, pyðir pað vngn-
hlass eða sleðalilass, og sje um
skijisflntning að ræða, pyðir pað
farm. Gamli Vanderbilt hafði auð-
vitað liaft vagnlilnss í huganum.
„Gerðu svo vel, fauir minn!“
sagði William, stakk 4 dollurum í
lófa karls og stje á skip sitt, og
lagði frá bryggjunni í sömu svipan.
— Gamli maðuri'in stóð agndofa
eptir; og sjómaður sem var par
nær staddur og liafði heyrt,' livað
J>cirra feðga fór á inilli, sagði, að
karlinn hefði staðið J>arna grafkyr
í sömu sporunum og horft pegjandi
og hreyfingarlaus á eptir skútunni
pangað til hún livarf synum.
En upj> frá J>essum degi liafði
hann allt annað álit en áður á
verzlunarhjgginduin Williams sonar
síns.
Skömmu eptir petta ljet liann
William flytja til sín til New York,
gerði liann að sameiganda sínutn að
öllum sínum eignum og ljetti smátt
og smátt af sjer ineiru og meiru
af hinni ]>ungu stjórnar og forsjár
byrði sinna feiknalegu eigna og
fvrirtækja yfir á lierðar Williams.
En sjáifur liaíði hann pó J>au ráð,
er liann vildi.
Þegar hann var rjett sjötugur
scldi hann allt í einu allan sinn
mikla skijiastól og hætti alveg við
alla skijia-útgerð; en í pess stað
snjeri hann sjer að járnbrautafyrir-
tækjum. Ailir urðu hissa, og viiJr
hans hugsuðu, að nú gengi gamli
Vanderbilt í barndóin <>g gerðist nú
elliær. Sjiáðu pví allir, að á J>ess-
urn nyju fyrirtækjum, sem haun væri
með öllu óvanur og ókunnur, mundi
liann tajia öllum auði sfnum.
Það fór pó á aðra leið.
Þvert á móti öllum spádómum
ljetu gamla manninum svo vel pessi
nyju fyrirtæki, að hann tvöfaldaði
eigu sína á sköinmuin tíma, Árið
1862 kaujiir liann Harlem-brautina;
árið ej>tir Hudson-brautina. Keppi-
nautar lians æíla að steypa honum,
og koma svo ár fyrir borð, að
hhitabrj*»f í pessum tveim brautum
hríðfalla í verði; ætluðu að skelka
Vanderbilt, svo hann seldi með
stórtjóni sinn hlut; en hvað gerir
liann? Lofar hlutabrjefunum að falia,
en kaujiir uj>p pau lilutabrjef, er
hann gat fengið, meðan J>au stóðu
sem lægst. Þeir dembdu enn meiru
á markaðinn, er peir sáu petta, og
hugðust nú skyldu sprengja hann;
en hann kaupir scm áður, og lield-
ur áfram par til fleiri voru ekki föl
á markaðinum. En pess verða menn
að gæta, að spekúlantar í hluta-
brjefum selja hlutabrjef, sem peir
eiga ekki til, en eiga að afnenda
pau innan ákveðins tíma. Þá er
um að gera fyrir pann, sem selt
hefur, að brjefin falli eptir að hann
seldi pau, svo að hann geti keypt
pau aptur ódyrra fyrir afhendingar-
dag. Geti hann ekki aíhent J>au,
verður hann að borga mismuninn í
verðinu. Þegar Vanderbilt var bú-
inn að kauj>a uj>p allt, sem liann
gat í náð, Ijet liann engin hluta-
brjef íöl ajitur, og er að skiladegi
kmn, J>á náði liann sjer niðri; pá
hjelt hann brjcfunum hátt í verð',
og liinir urðu að leysa sig af hólmi,
og var sagt að liann syndi J>á litla
vægð af sjer peim er ætlað liöfðu
honum að steyjia, svo að J>eir fjellu
sjálfir í gildru sína.
(Framh. á 7. bls.)
<£& C5-0.
---LJÓSM YNDA RA R.------
Mc Wiliiam St. West, Winnipeg, Man.
Eini ljósmyndastaður í bænum, sem
íslendingur vinnur á.
H!MILISRJETTAR-
iftanitoba&fjcríibcstut-
b r ;t u t i n.
Landdeild fjelagsins lánar frá
200 tii 500 dollai'a ineð 8 prCt.
leigu,' gegn veði í heiinilisrjettar-
löndum fram ineð brautinni. Lán-
ið afborgist á 15 árurn.
Snúið yður persónulega eða brjef-
letra a cnsku eða íslenzku til
A* 3? * Ede xi
Land-commissioners M. & N.-
West brautarinnar.
396 Main Str.
Winnipeg.
F1 u 11 u r!
W. H. SMITH
Sppbobchalíiari, birísingitm.tíiitr,
filGtCÍQltilSillÍ,
er fluttur til
55! MA!N STREET.
Vistráðastofa Northern Pacilic & 3Iani-
toba flutt á snma stað. Jeg reyni að
loysa samvizkusanilega afhendi öll störf,
sem mjer er trúað fyrir.
Jeg geri all.i ánægða; borga hverj-
11 m sitt í tíma.
Ilúsbúnaði allskonar hef jeg jafnan
nægtir af.
Nógar vörur. Happakaup handa
öllum.
Goflnvart Nýja Hóteliim,
288 MAIN STREET.
Ilúsið tæmist
nú í baust
af öllu
Dry Goods, Karlnianna fatnatíi G"! Skinnavoru
Með pvi að vjer vcrðum að flytja snctr.nia í vor til að ryma
fyrir uyrri hvggingu, pá seljum vjer allar vörubirgðir
vor r fyrir lægáa verð sem, unnt er
"WM. BELL
Se.24.,3m)
(verzl. sfofnuð 1879).
NÚ EB VEBIÐ AÐ SELJA
HVERT TANGUR OG TETUR
AF VÖBUM ÞBOTABÚSINS
ALEXANDER&CO.
STAPLE 06 FANCY HRY GOODS..
LrOlfteppi, V axdukar, Kápur, Kápuefni, Skinnkápur, Ullardúkar, Abrciður
Flöjelsdúkar, Plushdúkar og Karlmanna-föt.
Vörubirgðirnar hafa kostað $25,000, en eru keyjitar fvrir 60^ prCt. ásamt
2.) kössum af nyjum haustvörum, sem ojmast eiga ejitir fáa dpga, cerir samtals
$35,000 af hinum ágætustu vörum, sem nokkurn tínia hafa verið lioðn-
ar fólkinu í pessa fylki, fyrir miklu minna verð on ]>ær fást hjá mönn-
um, sem búa J>ær til.
Þetta er sjaldgæft tækifæri fyrir greiðasöluhús og faniiMufeður til
pess að laga til hjá sjer. Búðarhaídarar út um land og umferðarsalar
ættu ekki að slejijia af pessu tækifæri til pess nð fýlia vörubirgðir
sínar. Allar J>essar vörur verða að seljast fyrir 1 desember. Farið
tafarlaust að skoða
HINABf LJÓMANDI VÖRIJBIBGÐIR
Alexander k Co., 344 Main Street,
Kjóiasaums-deildin verður framvegis undir forstijðu Miss Bew, sem döm-
ur Winnipegbæjar pekkjá svo vél, Enginn tekur henni fram í að sníða
og sauma kjóla. Vjer ábyrgjumst afbragös frágang.
Miss Stevenson er í ’búðinni, og tekur ávallt móti löndum sín-
um með ánægju ' [SO.ág.ly.
200,000,000 ekra
aí hveiti- og beitilnndi í Mnnitoba og Vestur-Territóríunum 5 Canada ókeypis fyrir
landuema. Djúpur og frábæriega frjóvsamur jarðvegur, nægð af vatui og skógi
og meginlihitiun nálægt járnbruut. Afrakstur hveitis af af ekrunni 30 búah., ef
vel sr um búið.
IIIINi; FRJÓVSAMA I! G L T I,
i TJauðár-dalnuin, Saskatchewan-dalnum, Peaee River-dalnum, og umhverfisliggj-
andi sljettlendi, eru feikna iniklir fláksir af ágætasta akurlendi, engi og beitilaudi
— liinn víðáttumest.i fláki í heimi af lítt byggöu laudi.
$3 «i 1 m -n á 111 ;i 1 a n d.
Guil, silfur, járn, kopnr, snlt, steinolín, o. s. frv. Ómældir flákar af kolanáma-
landi; eldiviður Jví tryggður um allan aldur.
JÁRNBRAIJT F R i III F I T I I. II A F S.
Canada Kyrrahafs-járnbrautin í sambandi við Grand Trunk og Inter Colonial-braut-
irnar mynda óslitna járnbraut frá öiluin hnfnstöðum við Atlanzhaf í Canndn til
Ivyrrahafs. Sú hrnut liggur um miðlíiut frjóvttiurtn hfíltittinx eptir )>ví endilöngu og
uui liina hrikalegu, tignarlegu fjallaklasa, nortur og vestur af Superior-vatni og uin
liin nafnfrægu KleÚnfjóU Vesturheims.
II c i 1 n æ in t 1 <> i> t s 1 a <r.
I.optsliigið í Manitoba og Norðvesturlandinu er viðurkennt liið heilnæm sla
Ameríku. Hreinviðri og þurrviðri vetur og sumar; veturinn kaidur, en bjar
og staðviðrasamur. Aldrei |>oka og súld, og aldrei fellibyljir eins og sunnarilandi
S A VI K A NHSS T J Ó R N I N í C A N A 1» A
gefur hverjum karlmanni yflr 1S áru gömlum og iiverjuin kvennmnnni, sem hefur
fyrir familíu að sjá
16 0 e k r u r a f 1 a n <1 i
alveg ókeypis. Hinir einu skilmálar eru, að landnemi búi á iandinu og yrki |>að.
Á Jann hátt gefst hverjum nianni kostur á að verða eiguudi siunar áuylisjarðar
og sjálfstæður í efnalegu tilliti.
ÍSLENZKAR NÝLENDTR
Manitoba og canadiska Norðvesturlandinu eru nú l>egar stofnaðar á 6 stnðnm
Þeirra stærst er NYJA ISJAND liggjandi 45—80 iufinr norður frá Winniix
'peg, a
vestnj'-strömi Winnipeg-vatns. Vest.ir frá Nýja íslandi, í 80—3.5 mílna fjaVlæ'.Vð
er ALPTA VAI'NS-NÝLENDaN. í báðum |>essum nýlendum er mikið af ó-
numdu landi, og báðar þessur nýlendur liggja nær höfuðstað fylkisins en
liinna. AAlGI LE-NYíjfoNDAN er 110 niílur suðvestur frá Wiunipeur,
nokkur
VALLA-NÝLENDAN 2H0 mílur í nor<Svestnr frá ’w'p.í., QU'APpId.LE-NÝ
um það:
Thoias Bennett,
ÐOM. GOVT. IMMIGRATION AGENT,
33. Ii. Kaldvilison, (islenzkum ttmboffsmanni)
DOJl. GOV'T IMMIGRATION 0FFICE8%
WINNIPEG. - - - - CANADA.