Lögberg - 19.11.1890, Page 7

Lögberg - 19.11.1890, Page 7
LÖGBERG, MIÐVIKUDAGINN 19. NÓV. iS.,0. 1 (Framh. frá 2. bls.). 1864 náði hann undir sig Nerc York Central brautinni og litlu síðar Æ'ne-brautinni, og hafði [>að kostað langa og liarða baráttu áður milli hans á aðra hlið, en Drew, Jay Gold og James Fisk á hina. Stóð f>á svo um eina hríð i peim fjárglæfrabardaga, að nærri lá að Vanderbilt yrði undir og færi á • höfuðið; f>að var Jregar James Fisk hafði fyJit marlraðinn með fölsuðum hlutabrjefum. En {rrautsegja og hyggindi Vanderbilts sigruðu hjer senr> optar; mótstöðumenn hans urðu að gefast upp og alveg á lians náöir, og Jjet hann pá fjelaga pá borga sjer 9 miijóuir dollara í ,,kostnað og skaðaba tur“. — Innan 5 ára haíði lianH enn aukið 25 miljóuum dollara við pað sem liann átti undir. Hann var pá áttræður orðinn, og pótti furðulítil ellimörk á lionum sjá. Svo frá’iært var minni hans, að hann gat í huganum áreynslulaust f) Igt öllmn sínum margbreyttu fyrirta*kjum með árvekni sinni og glöggsæi. í bækur sínar á skrifstofunum leit liann örsjaldan, en pvl optar aptur í litla slitna vasabók. sem hann bar jafnan á sjer; var hún útlcrotuð með skringi- legum og ófimlegum rúnum, er enginn gat ráðið nema liann, p\í að hann var mjög illa skrifandi. Rjettritun kunni liann lítið eða ekk- ert í, og gat eliki skrifað sendi- brjef án pess að gera af sjer ótal rjettritunar-hneyksli í liverri Jínu: hann liafði aldrei notið neinnar menntunar. Alla tíð til dánardæg- urs skrifaði hann t. d. boylar fyrir boiler. Aptur á inóti lmgsaði og stílaði hann merkilega ljóst ög gagnort, er hann las öðrum fyrir. Iirjef lians voru að pessu leyti sannar fyrirmyndir, enda var fátt beinni vegur til að reita liann til reiði, on að við hafa óparfa mælgi í brjefum til hans. __Hann skorti mentun, en eklci náttúrugáfur. „Það má segja allt, sem segja parf í brjefi, á einni blaðslðu; peir sem purfa tvær, eru lieimskingjar, sem eyða tíma og pappír til einsk- is,“ var hann vauur að segja. Hann eyddi aldrei óparfa orð- um sjálfur, livorki í brjefaskriptum nje viðtali. Lífsliættir lians voru ó- brotnir og einfaldir, og að spila nokkra slagi af whist var eina dægrastyttingin, sem liann hafði nokkra ástríðu til. Uin sjálfan sig talaði hann sjaldan. Degar liann liafði 4 um áttrætt, fór hann pó einu sinni, ef til vill í fyrsta skipti • á æfinni, að grobba dálítið. „Síðan jeg fæddist,“ sagði liann pá, „hef jeg að meðaltali grætt eina millíón dollara á ári; en pað sem gleður mig inest, er pað, að jeg hef árlega með fyrirtækjum mínum gefið löndum mínum og sam- pegnum færi á að vinna sjer inn prisvar sinnum eins mikið eins og pað sem jeg lief grætt“. Og liann liafði satt að mæla; en pað var cliki allur sannleikurinn, sern liann sagði. Um petta mund var liann auðugasti maður í heim- inöm, auðugri lieldur en peir Astor og Stewart, sem önduðust skömnru á undan honum. Ilann gaf ymsar dánargjafir eptir sig látinn, og náinu pær samtals 15 miljónum dollara; en aulí peirra eptirijet liann elzta syni sínum 4Villiam H. Vanderliilt 90 miljónir dollara. Slíkur undra-auður er pung byrði. William H. Vanderbilt fjekk að sanna pað. í höll sinni við Fifth Avenue var hann umkringdur frá- bærasta lista-skrauti og öllunr peim Jífspægindum, er fje getur veitt; en sífelt saknaði liann par mitt í alls- gnægtunr sínum peirra friðsælu yndisstunda, sem lrann liafði liíað meðan hann var bóndi á jörð sinni á Staten lsland. Hann liafði erft af föður sínum liagsynisaugað, vilja- festuna og polið, en af móður sinni göfuga og lireina lund. En honunr var pað ekki gefið, eins og föður hans hafði verið, að geta að kvöldi dags tlöygt frá sjer öllunr starfs- áJiyggjum og hvOt sig svo, að liann gæti tokið ópreyttur aptur til staría að morgni. Hann liafði ekki heldur pá sterku heilsu, senr faðir hans hafði haft, og hann gat ekki tekið sjer störíin tins frámunalega ljett eins og hann hafði gert. Honum var erfiðara um að viuna og var sein- virkari; en liann bætti pað upp með óslítandi elju og iðjusemi. Hann styrði svo vel sínum fyrirtækjunr, að auður hans íór sívaxandi, en heilsa hans og kraptar fóru sí- pverr/mdi. Dessi miljónaeigandi barnraði sjer opt vfir pvl að eiga svona margar miljónir. JÞessi auðugi pjóð- veldis-pegn, sem varð auðugri en nokkur af heimsins konungum, kikn- aði í knjám undir pungabyrgði auð- æfa sinna. Ynrsir hötuðu lrann, margir öfunduðu liann; allir gerðu ein’iverjar kröfur til hans; hótunar- brjefum og hjálparbænum rigndi sffellt yfir hann, og púsund snörur voru jaftran fyrir Jiann lagðar á ytnsa vegtt til að hafa eittlrvað upp úr lionum. — í brjefi til eins vinar síns kemst hann svo að orði: „200 miljóna dollara auður er of pung byrði fyrir herðar r.okkurs eins manns. Dað feikna-farg prístír tnjer til jarðar og drepur mig. Jeg vil ckki leggja slíka byrði á lierðar neinunr af sonunr tnínunr. Jeg hef ekkert gagn af að vera svona ólióflega auðugur, pað veitir nrjer ekltert yndi. Að liverju Jeyti er jeg sælli en hann nágranni niitin, sem á ekki nenra liálfa nriljón? Iiann fær betur en jeg ttð bergja á lffs- ins sönnu nautnum. Ileimili lians er eins skrautlegt og pry’ðilegt í alla staði eins og initt, og liann or lieilsubetri og liíir sjálfsagt lengur. Hantr getur að minnsta kosti reitt sig á' vini sína. Það er pvi ásctnin- gur minn, að pegar jeg fell frá, skuli synir mínir skipta nreð sjer auðn- um og álryggjununr“. Ári síðar dó lrann. í erfðaskrá sinni gaf liann samtals 100 miljónir dollara til y'nisra góðra og nytsamra fyrirtækja og stofnana. Synir lians voru orðnir allrflíir menn sjálfir, áð- ur en hann dó, enda Jjet liann pá ekki fá nema sínar 50 miljónirnar livorn. Þeir lijetu annar Cornelius, en liinn William. Fráfall lians vakti hina mestu atlrygli í New York, og blaðið Sun sagð: meðal annars um arfleiðsluskrá Jians: „Aldrei liefitr nokkttr maður áð- ur ritað nafn sitt undir sviplíkt skjal. Menn hafa sjeð konunga láta eptir sig ógrynni fjár; keisarar Jiafa farið landflótta og flutt nreð sjer fullar skrínur dfrusttt gersenra; fjárglæfra- menn liafa loikið sjer að milljónum eins og trúðleikarar; bankarar hafa safnað of fjár; eti aldrei liefur í heiminum fyrr sjozt inaður útJifta pannig miljón á ntiljón ofan í góð- um gangeyri. ímyndunaraflið stend- ur prumulostið andspænis pessunr gullstraumi, pessum ltundruðum tnill- jóna — tölum, setn oss sundlar við að heyra, en enginn eiginlega skil- ur til fulls, af pví nr^ðurinn geíur að eins gcrt sjer ónákvæma hug- mynd um stærðina. Og pó er petta enginn drauntur; eins manns vilji liefur hjer stráð út milljónunr eins örlátlega eins og J>að væru bara epli“. W. I I. lllkSlll Skraddara verzlun 312 Main Street, Andspænis N. P. R. Depot. Fulikomnar birgðir af alls kon- ar skozku tweed, worsteds, yfir frakka-efnum o. s. frv., fyr- ir vægt verð; vjor á- byrgjumst að fötin sje nreð nyjasta cniði og fari ágætlega. [27.ág. 3ir> NÝ MEDTEKNAR STÓRAR BYRGÐIR AF I I ■^reti»£i.3i’-',5ro3?'o.303LJ --------S V O S E M----- ^ALKLÆDNADUR, CUXUR, YFIRFRAKKAR-^ ---------ALLT NÝJASTA SNIÐ.----- I.jómandi úrval AF TILBÚNUM FÖTT'M. - Skotsk, ensk og canadisk NÆRFÖT. SKINNKÁPUii <k; SKINNHÚFUR. C. A. Gareau, Klædasali, SkradÉPÍ. Merkid er: GYLLTU SKÆRSN, 324 Main Str., Gagnvart N. P. Udtcliinu. [l.Okt.ðm M. BRYNJOLFSON. n. j.laxd v BRYNJOLFSON & LAXDAL MÁLA FL U TNIN G S ME NN. I>eir láta sjer sjerstaklega annt um innhciintu á gömlum og nýjum kaupskuklum verkamanna. t>eir hafa ótaí^markaðar peningauj phæðir til að lána gegn fasteignnveðum. 14.oc.3m] C5aEa,-^7'£3L3LiL€>3L^s Pem'bin.a. Go., 35ÚT- X>. eru að liætta verzlun THEO. HABERNAL, Lodsltiiuurrj. o(j Skraudari, Breyting, viðgerð og hreinsun á skinnfötum, skinnum, karlmannafatnaði o. s. frv., sjerstaklega annazt. 569 Main St. Winnipeg. [I áa 5n Tannlæknir 525 Aðalstrætinu. Gerir nllskonar taniilækuingitr fyrii sanngjarna borgun, og svo vel S tnjCum á r.ngð TA KIÐ ÞIÐ YKKim TIL OG HEIMSÆKIÐ Og pið verðið steinliissa, hvað ódýrt pið getið kejjit iiýjar vörur, -----EINMÍTT NÚ.-------- NJiklar byrgðir af svörtum og mislit um k j ó 1 a d ú k u m. 50 tegundir af allskonar skvrtuefni hvert yard 10 c. og par yfrr.---- Fataefni úr alull, union- og b >m- ullar-blandað, 20 c. og par yfir.— Karlmanna, kvenna og barnaskór ----með allskonar verði.----- Karlnranna alklæðnaður S5.00 o«r par ýfir.---------- Ágættóbrennt kaffi 4 pd. fyrir $ 1. —Allt ódýrara en nokkru sinni áður W. K. E/^TOjN & Co. SELKIRK, MAN. EDINBURGH, 0 A K 0 T A. Verzla með allan pann varning, setrí vanalega er seldur í búðuin í smábæjutium út um landið (yeneral stores). Allar vörur af beziu teg- undum. Kornið inn og spyrjið um verð, áður en pjer kaupið anttars taðar. Manchester House. Ef [>ið viljið fá fullt igildi peninga ykkar, pá farið til J. CORBETT & GO. 542 MAIN ST. WINNIPLG. FATAS9LUMENN. Alfatnaður fyrir karlinentr og drcngi. Hattar, Húfur, o. s. frv. Hvér setn parf að láta hvolfa úr skegghnífum, skerpa sagir, gera við regnhlífar eða pvilíkt, fær pað við vægu verði 211 James Street., hjá Police Station. [lse.7tf GRliAT ORTPIER R A I L W A Y. Á hverjum morgni kl. 9.45 fara The Great Northcrn Railway Trainin frá C. P. R. járnbrautarstöðvunum til Grafton, Grand Forks, F'argo, Great Falls, Helena og Butte, par sem nákvæmt samband er gjört til allra staða á Ivyrrahafsströndimri. Samband er líka gjört í St. Paul og Minneapolis við allar lestir suð- ur og austur. Alveg tafarlaust til Detroit, Lcndon, St. Tonras, Toronto, Niagara Falls, Montrcal, New York, Boston, og allra staða i Canada og Bandaríkjunum. Lægsta vcrd. Fljót fercl. Áreidanlcgt sainbaud. Ljómandi dagverðar og svefn- vagnar fylgja öllum lestunr. Fáið yður fullkonrna ferða áætlun. Prís- lista, og lista yfir ferðir gufuskip- anna yfir hafið. Farbrjcf alla loið til Liverpool, London, Glasgow og til meginlands Norðurálfunnar selj um við með allra lægsta verði og með beztu Gufuskipa-línum. Farbrjef gofin út til að flytjii vini yðar út frá gatrria landinu fyr- ir $32,00 og upp. .1. F. Wiiitney H. G. McMickan, G. P. og T. A. Aðal Agent, St. Paul. 376 Maiu St. Cor. Portage Ave. Winnipcg. A. B. CAIL, býr til oy selur kátsjúk-stimpla, merkiplötur, innsigli, ein kennisskildi, farangursmerki, stálstimpln, brennimerki o. s. frv. I 410 Main Str. Winnipeg Man, [Okl. 3m CIIINA IIALL 430 MAIN STR. Œfinlega mikliu byrgðir af Leirtaui, Postulínsvöru, Glnsvöru, Silfurvöru s. frv. á reiðunr lröudum. Prísar )>eir lægstu í bænunr. Komið og fullvissið yður um þetta. GOWAN KENT&CO MUNROE &WEST Málafœrdumenn o. s. frv. Freeman Bi.ock 480 IV[ain Str., Winnipeg. vel pekktir rneðal Islendinga, jafnan reiðu búnir til aS taka aS sjer má! [eirra. gerai áyirmningr o. i. v SPYlt.TXÐ EPTIlt VEIÍDI Á ALLSKONAR og iiieitim.iöli n. a. borninu á King St. og Market Square Þiðfáið vmfiiið borgnð ef þið viljið. GlSLI ÚLAFSSON. PEMBINA, N. I) Og « ;i allar einar birgtiir af al- rnennum varnittgi, par eð peir ætla að byrja WHOLESALE-verzlun I St. Paul. JtDt btrímr aí» srljaM fyrir 1. jan. 1891 fyrir wliole- sale-verð eða niinna. Pembina, m. D. t 31 des.] LANDTOKU- LÖCIN. Allar sectionir með jafnri tölu, nema S og 26 getur liver familíu-fuðir, eða hver sem kominn er yfir 18 ár tekið upp, sem heimilisrjettarland og forkaupsrjettarlami. INNRITUH. Fyrir landinu mega menn skrifa sig á þeirri landstofu er næst liggur lamiinu, setn tekið er. Svo getur og sá, er nemu vill laud , gefið öðrum umboð til |>ess að inn- rita sig, en t,il i>ess verðnr hann fyrst nð fá leyfi annaðtveggja innanríkisstjórans í Ott- awa eða Domiuion Land-umboðsmannsins í Winnipeg. $ 10 t>arf að borga fyrireign- rrjett á landi, en sie jað tekið áður, i>arf að borgt $ 10 meira. SKYLDURjlAR. Samkvæmt núgildandi heimilisrjettarlög- um geta menn uppfyllt skyldurnar með þvennu móti. 1. Með 3 ára ábúð og yrking b.ndsins; má |á landnemi aldrei vera lengur frá landinu, en 6 mántiði á ári. 2. Með |>ví að búa stöðugt í 2 árinnan 2 nrílna frá landinu er numiö var, og að búið sje á lanidnu í sæmilegu húsi tim 3 mánuði stöðugt, eptir að 2 árin eru liðin og áður en beðið er um eignarrjett. Svo verður og landnemi að plægja: á fyrsta ári 10 ekrur, á 2. 25og3. löekrur, enn- fremttr að á 2 ári sje sáð í 10 ekrur og á )>riðja ári í 25 ekrur. 3. Með því aíS búa hvar sem vill fyrstu 2 árin, en að plægja á landinu fvrstaárið 5 og amiað árið 10 ekrur og | á að sá í | ær fyrstu 5 ekrurnar, ennfreimtr að bygg ja |>á sa’inilegt íbúðiiiliús. Eptir að 2 ár eru þanuig liðtn. verðtir landnemi að byrja búskap á landinu ella fvrirgerir hnnn rjetti sínum. Og lrá jeim tíma verður hitnn að búa á landinu í |>að minnsta ö mámiði á hverju ríri um iriggja ára tíina. UWj EICN.4RERJEF geta mena beðiö livern laiid-agent sem er, og hvern þunn umboðsnmnn, semsend- ur er til að skoða umbætur á Ueimilisrjett, arlandi. En sex mártuðum áður en lnr.dnemi biður um eigwirrjett, rerður hann uð kunttgera það IJominion Land-umboðsmanninum. LEIDBEINi'NCA UfY|E0D aru í Winnipeg, að Moosoaiin og Qu.’Ap pelle vagnstöðvum. Á öllum l essum stöð- um fá innflyt.jendur áreiðanlega leiðbein- ing í hverju sem er og alla aðstoö og hjálp ókcypis. SEIflNI KESujiLISPjJETT getur Uver sá fengið, er hefuvfcngið eign- arrjett fyrir landi sína, eða skýrteini fr umboðsmamrinum um að haun linfi átt að fá \\nnn fi/rirjvrámántiðnr bvrjun 1H87. Um upplýsingar áh æran li land stjóvn- arinnar, liggjandi n iUi austur landamæra Manitoba fylkis að austan og Klettafjalla að vestan, skyldu menn snúa sj >r til A. M. BURGESS, 7ág. tf.] D puty Minister of the Iuterior

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.