Lögberg


Lögberg - 17.12.1890, Qupperneq 4

Lögberg - 17.12.1890, Qupperneq 4
LÓGHEKC, MIDVIKVDAGINN 17. DES. 1890. Æ J ö 9 b £ r g. át af S7» Main Str. Winnipeg, »f I hf. I.ögt erg rrinting ór* Pxhlishing Coy. (Inrorporaíed 27. May 1890). Ritstjórar (Editors); Eirtar Hj'órleifsson Jin Olafsson llLsiNrss Managf.r: Jin Ölafsson. AUGLVSINGAR: Smá-auglýsingar i eitt s'íipti 23 ct». fyrir 30 or8 e8a 1 þuml. dáikslengdar; 1 doll. um mánuðinn. Á stærri auglýsingum eSa augl. um lengri tfma af- sláttur eptir samningi BÚSTADA-SKIPTI kaupenda reröur aS til- krnna skrijierja og geta um fyrverandi bú- Stað jafnframt. UTANÁSKRIPT til vor er: The Lögbtrg Frinting & Publishing Ce. P. O. Box S68, Winnipeg, Man --- MIDVIKUr. 17. DES. 1890. Nú er tíminn til að kanpa Lörjberg. Hversem vill styðja frjáls- lynt og öháð íslenzkt blað bjer inecrin hafs, ætti nú að gerast á- skrifandi, ef hann er pað ekki áður. NÝIR KAUPENDUR ALLIR að næsta ári fá ÓKEYPIS blaðið frá byrjun p. m. (par með upphaf sðgunnar; „Myrtur l vagni“). NÝIR KAUPENDUR, sem borga oss árganginn 1891 fyrir- fram, fá L>AR AÐ AUK óAteypis ,.Erfdaskrá Mr. Mecsons-' 252 blss. 00 ,, Umhve.rfis jörðina á 80 dögnmtl 814 blss., samtals 566 blss. af skemmti- stttrum. n P a r n e 11. Lesendur vorir hafa viku eptir viku lesið, hvað gerzt hefir í Par- nells-málinu. öll heimsins bltið í öllum álfum hafa rætt og ritað um pað rnál. En talsverðum misskiln- iugi virðast dómar margra háðir vera I pessu efni. Og hvað er svo satt í þessu máli öllu? Og lnað er rjett I pvl? I>að er satt og óefað, að Capt. O'Shea hefir nú I eitthvað tvö ár verið í rnáli við konu sína til að fá skilnað við hana, og hefir borið fv'rir, að hún hjeldi við f’arnell, hinn fræga Irska pingflokks-foringja. Svó er málið koin til dóins í haust, pá Iagði livorki konan nje Parnell neiua vörn fram, og pví var O’Siiea dæmdur skilnaðurinn, eins og hann krafðist, fyrir pá sök, að kona hans hefði hórazt með Parnell. Parnell hafði jafnan sagt vinum sfnum, að hann væri saklaus, og að pað skj ldi verða fullsannað. En er engin tilraun til varnar kom fram hvorki af hendi Mrs. O’Shea eða Parnells, pá hlaut dómstóllinn að dæma hana hórseka, og sá dómur hlaut að snerta Parnell jafnt. Reyud- ar hafði hún ekkert barn átt, en vitni báru pað fyrir rjetti, að Par- nell hefði verið hjá henni hcilar nætur, pegar maður hennar var ekki heima, og margt annað I svipaða átt. Ensku blöðin æptu nú Rama-óp gegn Parnell, kváðu ópolandi að sá maður styrði sjálfstjórnarflokki íra á pingi, er ber væri orðinn að pví, að halda við gipta konu (sjálf- ur er Parnell ókvæncur). Gcgn pessu sögðu írar, sem var, að fms- ir Englands merkustu menn hefðu lifað miklu ósiðlegra lífi en Parnell og minntu á Lord Nelson, sem bjó opinberlega með annars manns konu sem væri hún hans eigin; minntu og á pað, að einn af helztu flokks- foringjum stjórnarflokksins, sem nú er, lifði fullt svo hneykslanlega, pótt eigi hefði málið fyrir dómstóla komið. Ýmis lijerletid blöð tóku undir á sömu lund sera blöð Engla, enda er skinhelgin fullt svo rík og rót- gróin hjer I landi. t>að einkennilegasta við pessa ensku skinhclgi er pað, að allir póttust vita fyrir löngu af samlífi peirra Parnells og Mrs. O’Sliea, en enginn hneykslast fyrri en dómur í málinu litfgur fyrir. Allir vita, að fmsir helztu menn I stjórnarflokki Engla, og enda rikiserfinginn sjálf- ur, lifa svo, að Parnell mætti eng- ill heita hjá peim. En pað er ekki staðfest með dótni, og svo loka all- ir augunum.' Enginn neitar pví, hvorki vinir nje fjandmenn, að enginn maður hafi af jafnmikílli snilld barizt fyrir sjálfstjórn íra sem Parnell, og að engum hafi sem honum tekizt að poka pvi máli svo á veg, að ör- skammt virtist eptir fyrir íra til að fá sínum kröfum framgengt. t>ó að maðurinn ætti nú pennan breyzkleik í prívatlifi sínu, pá virt- ist pað engin áhrif eiga að hafa á flokksforustu hans, eða afskifti af stjórnmálum. l>að virtist óneitanlega mikið til í pvl, sem Labouchére sagði um petta í blaði sfnu Truth'. „Pegar Napoleon hjolt liði sinu í Belgíu gegn hertoganum af Well- ington, skyldi pá nokkrum manni , hafa dottið í hug að fara að setja hertogann frá yfirstjórn hersins fyrir pað, pótt pað liefði koinizt upp i skilnaðann&li f London, að hann hefði átt vingott við konu? Eða pegar Moltke greifi í broddi t>jóð- verjahers sat um París, og Loire- herinn vofði yfir umsátursmönnum að baki, skyldi pá nokkrum hafa | dottið í hug, að setja Moltke frá herstjórninni fyrir pað, pótt pað I efði komið fram i hjónaskilnaðar- máli f Berlín, að hann hefði haldið par við konu ?“ — En hvað er Par- nell annað en foringi íra, sem leitt hetir pá á sigurbraut og nú lá ein- mitt við, að lagt yfði senn til aðal- orustu, við nyjar kosningar, par sem írar virtust eioa sigurinn vísan undir Parnells forustu? t>etta virtist og írum sjálfum, og pvf 1/stu fylgismenn hans allir yfir trausti til hans og endurkusu hann til pingforingja. En svo ketnur nyr snúningur á inálið: frjálslyndi flokkurinn enski undir forustu Gladstones bafði veitt írum lið, og sigurvonin var fólgin í pví, að Gladstone kæmist nú senn að völdum, er flokk hans hafði sí- fellt verið að aukast fylgi við allar hinar mörgu aukakosningar. En nú ijet Gladstone í ljósi, að hann gæti ekki neina samninga átt við íra, meðan Parnell væri foringi peirra. Gladstone hafði haft miklar mætur á Parnell, og hann dróg lengi að kveða upp úr með petta. Er pað óefað, að honum hefir pað eitt til gengið, að hann sá, að hleypidómar og skinhelgi vóru svo rík í landinu, að hann mundi missa fylgi mikils hluta sinna flokksmanna, ef hann berðist f samlöguin við Parnell, eptir að pessi blettur var fallinn á prívatlif hans f augum enskrar alpyðu. t>egar lijer var komið, skoruðu ymsir helztu og bcztu pingmenn íra á Parnell að segja af sjer for- ustu fiokksins, en hann neitti pví. Lesendum er kunnugt, hverju gjör- ræði hann beitti sem fundarstjóri og hvað síðan hefir gerzt: að flokkur- inn setti Parnell af, en að minni hluti fylgir honum. I broddi ineiri hlutans stendur nú hinn merki sagna- ritari og söguskáld íra Justin^lc- Carthy. l>að er enginn efi á pví, að á- lyktun Labouchóre’s, sem vjer áðan minntumst á, var á rökum byggð. I>að hofði vcrið óðs manns æði af írum, að setja svo ágætan mann sem Parnell frá forustu fyrir skfr- lífisbrot hans. En eptir að Glad- stone varð að láta undan flokks- mönnum sfnum, og er pað var synt, að pað mundi spilla svo málstað frjálslynda flokksins á Englandi, að Parnell yrði við, að við inætti bú- ast, að peir yrðu undir við kosn- ingar næst, pá liorfði málið öðru- vísi við. t>ví að án fvlgis Glad- stones og frjálslynda flokksins er engin v-ni að írland fái sínu máli framgengt. t>á er pað ekki lengur fyiir sakir pess, að hann hjelt við Mrs. O’Sliea, að menn biðja Parnell að fara frá, heldur af pví, að frelsistlokkurinn enski vill ekki lengur berjast undir Gladstones merkjum við hlið Ira, ef Parnell styrir pvf liði. t>að virðist, sem ættjarðarástin, áhuginn á sigri f velferðarmáli fóst- urjarðarinnar, hefði ekki átt að láta Parnell blandast hug um pað eitt augnablik, að fara frá, hversu sem pað særði sjálfan liann og skað- aði eigin hagsmuni hans. Allir muna, hverju stríði Parnell átti í fyrir skömmu í 7’tmes-málinu, er Ijúgvitni voru keypt gegn hon- um til að bendla hann við glæpi. t>að mál stóð lengi yfir. I>etta mál hefir staðið f nærri tvö ár. Parnell segir sjálfur, að hann sje alsaklaus af Mrs. O’Sliea; pað sjeu keypt Ijúgvitni pólitiskra mótstöðu- manna, sem hafi borið ljúgvitni gegn sjer. í fyrra málinu hafi tekizt að koma upp um ljúgvitnin; pað sje allt örðugra f pessu máli eptir eðli sínu, en hann kveðst pó fyrr eða síðar geta fullprófað sakleysi sitt. En vörn hafi ekki pytt fyrir sig að færa fyrir rjetti meðan hann gæti ekki fært sönnur á, að vitnin gegn sjer hafi borið ljúgvætti. Hvort Parnell segir hjer satt eða ekki, er torvelt að vita. Sje hann saklaus, og enda hvort sem væri, Þ* er auðskilið, hverjar hugraunir og áhyggjur pessi erill og ófiiður árum saman hefir bakað honum. Og pað er sífellt að ryðja sjer til rúms sú sannfæring, að ofiniklar hugraunir og áhyggjur hafi haft pau áhrif á hann, að hann sje ekki orð- inn með öllu heilbrigður á sálunni. t>að væri ekki óeðlilegt, pótt svo væri. Og pað ætti að vera næg ástæða til, að dæma varlega hið fallna ljón, penna snilldar-forvígis- mann frelsis íra, sem pjóð hans hefir aldrei fyrr átt annan jafn- snjallan. Vafalaust hefir hann syndgað gegn sinni pjé® með pví, að segja ekki viljugur af sjer forustunni — syndg- að með pvf að kljúfa fylking frelsis- flokksins írska. Og vonandi er, að hann verði sem fyrst undir f peirri baráttu, er hann nú heyr gegn meiri hluta sampingisinanna sinna. En pví má pó eigi glevma, að honum, fremur nokkrum öðrum dauð- legum manni, er að pakka sú sig- urvon, sem írland enn á. Hann hefir farið fyrstur pá rjettu braut, og hvenær sein írland fær sitt frelsi, pá á pað meira að pakka pað Parnell, en nokkrum öðrum ein- um rnanni. Honum hefir áður enginn maðtir, >-kki sjálfur Gladstone, framar staðið f forustusnilld á pingi. ERÁ LESBORÐINU. VÍSDÓMS-SMÆI.K T Oti FKÓDLKIKS- MOLAR. — Sem næst einn priðjungur af yfirborði jarðarinnnr er skógi vaxið. — í Bandarfk unum cr talið að nú sjeu um 7000 tncnn, sem sjeu miljóna-eigendur. — í París telja menn að 150000 menn, eða 18. hver maður í borg- inni sje ósjálfbjarga og lifi áhjálp; f Lundúnum kvað petta pó að eins eiga sjer stað um 30. hvern rnann. Einhvern tfma var svo til talið, að á íslandi væri 15. hver maður á sveit. — Eign járnbrautarfjelaga heims- ins cr metin 29 pús. miljónir doll. — I>egar háskólinn f Oxford sæmdi tónskáldið Haydn doktorsnafnbótinni, pá var pað f 5. sinni sfðan árið 1400, að sá háskóli veitti pann sóma. — Stærsta verksmiðja í heimi er verksmiðja herra Krupps, hins nafn- fræga byssusmiðs í Essen. 1833 unnu að eins 9 verkmenn í hans pjónustu; 1848 hafði hann 74 verka- menn. í júlí 1888 voru verkatnenn í hans pjóniistu 20,960, og var mann- talið í öllum fjölskylduin peirra 73,769 manns eða meira en íbúa- tala alls íslauds; af pessum fólks- fjölda bjuggu 24,193 menn í hús- um, sem verksmiðjueigandinn lagði til. — - öll úr eða vasasigurverk má nota fyrir kompás, pegar til sólar sjer. Leggðu úrið flatt og snúðu tímavísinum beint í átt til sólarinn- ar á hvaða tfma dags sem er, og er pá hásuður miðvega milli pess, sem vísirinn synir, og tölunnar XII á úrinu. Setjum t. d. að klukkan sje 4; pá veit stundavfsirinn á IV; snú honuni pá í átt til sólarinnar; pá veit talan II (mitt á inilli IV og XII) I liásuður. — Stanley hefir sannað að Nilfijótið er 4100 mflur á lengd. — í Bandaríkjunuin lifir hjor um bil 20. parturinn af mannkyninu, p. e. 5 af hndr., en par er eytt 28 af hndr. af öllu sykri heims- ins, 30 af hndr. af öllu kaffi heims- ins, nálægt einum priðjung af öllu járni heimsins og kopar, meir en fjórða parti af allri heimsins ull og baðmull, priðjung af öllu gutta- perka, og meir en helming af öllu tini heimsins, og 40 af hndr. af kol- um peim er koma úr öllum kola- námum lieimsins. 30 að hann var leynilögreglupjónn og fi-amúrskarandi Jíögull að eðlisfari, pá talaði hann aldrei við óviðkom- andi menn um störf sín, og trúði ahlrei neinum fyrir leyndarmálum s'num. t>egar hann langaði til að o;ma hjarta sitt, \jÁ fór hann inn í svefuherbergi sitt og talaði við sjálfan sig í speglinum. Sú aðferð var óhult, og hún ljetti meira að segja á hans ofpynda huga hverju Jjví sem hann langaði til að tala um, en vildi pó halda leyndu. t>eg- ar rakari Mídass fjekk að vita, Iivað var undir konunglegu kórón- unni á herra hans, pá tærðist hann upp 0? ætlaði alveg að ganga af göflunum út af leyndarmáli pvf, sem hann hafði komizt að, pangað til hann laumaðist cinn morgun út að sefinu við fljótið, og hvilslaði: „Mídas hefur asnaeyru“. Á líkan hátt fannst Mr. Gorby sjer vera stiind'im Jiörf á að láta sfnar levndu liugsanir í Ijósi, og með pvf að liann kunni ekki við að tala út f loptið, pá trúði hann speglinum fyrir hugsjónum sínum. og honuin pótti gaman að sjá sjálfan sig með 35 „Til hvers fjandans er nú petta?‘‘ sagði Mr. Gorby og klóraði sjer í höfðinu; „pað er ekki vanalegt að liafa vasa innan á kjólvestum, svo jeg viti til; og petta er ekki gert af skraddara“, hjelt lifgreglupjónn- inn áfram f mikilli geðshræringu; „hann hefur gert pað sjálfur, og ósköp liefur honum tekizt pað illa. Hann hlytur áð hafa gert sjer J>að ómak að búa fennan vasa til sjálf- ur, til Jiess að enginn annar skyldi neitt um hann vita, og vasinn hef- ur verið búinn til til pess að hafa eitthvað dýrmætt í lionum — svo dyrmætt, að hann hefur orðið að bera J>að á sjer jafnvel pegar hann hefur verið í itjólfötum. Ó! hjer er rifa peim meginn við vasann Bem að hneslunum snyr: eitthvað hefur verið rifið út harkalega. Nú fer jeg að skilja: Dauði maðurinn hefur haft eitthvað með höndum, sem hinn maðurinn liefur viljað ná í, og hann hefur vitað að sá dauði bar á sjer. Hann finnur hann drukk- inn, fer inn f kerruna með honum, Og reynir að ná pví sem hann lang- »ði til að fá. Dauði maðuriun ver 38 ið, og með pvf að ekkert hefur orðið vart við leigjandann, pá fer húsmóðirin auðvitað að reyna að komast eptir, hrað af honum hafi orðið. En ef leigjandinn er ókunn- ugur í borginni, pá reit hún ekki, hvar hún á að spyrjast fyrir; og par sem svo stendur á, pá væri eðlilegast fyrir hana að setja aug- lysingu um liann í blöðin; jeg ætla pess Vegna að líta í J>au“. Mr. Gorby fjekk sjer bunka af ymsum blöðum, og leit vand- lega yfir pá dálka, par sem venju- lega standa fyrirspurnir um kunn- ingja, sem menn vita ekki hvað af hefur orðið, og um fólk. sem parf að frjetta eitthrað sjer í hag. „Hann var myrtur“, sagði Gor- by við sjálfan sig, „aðfaranótt föstu- dagsins kl. 1—2, svo að hann gat rerið heivnan að pangað til á mánu- dagsmorguninn án pess undrazt hefði verið um hann. Eu á mánudajrinn hefur húsmóður hans farið að verða órótt, og á priðjudaginn hefði hún átt að fara að auglýsa. t>ess vegna ætti það að vera f miðvikudags- blöðunum11, sagði Mr. Gorby, og tl azt gæti fyrir að hafa drygt glæp* inn, væri pessi ó[>ekkti maður, sem farið hefði inn í kerruna með liin- um látna aðfaranótt föstudagsins við bornið á skozku kirkjunni, ná- lægt Burkes og Wills minnisvarð- anum. t>að væri sannað, að hinn látni hefði, pegar hann fór inn í kerruna, verið með góðri heilsu, að pví er frekast verði sjeð, pó að hann hafi pá verið drukkinn, og par sein ökumaðurinn Royston liafi fundið hnnn, eptir að niaðurinn í ljósa frakkanum var farinn út úr kerrunni, með vasaklút fullan af klóroformi bundinn um munninn, pá megi af pví ráða, að maðurinn hafi dáið af að anda að sjer klóróform, sem viðhaft hafi verið af ásettu ráði. Allar pær sannanir, sem feng- izt hafi í málinu, sjeu að eins ó- beinlfnis, en engu að síður beri J>ær Ijóslega með sjer, að glæpur hafi verið framinn, og mcð pví að öll atvik málsins bendi í sömu átt, pá geti dómnefndin ekki annað gert en kveðið upp úrskurð samkvæmt pvf. Démnefndin f<5r út úr salnum

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.