Lögberg - 25.02.1891, Page 1
Löfborg er gejii iít hverrs miövikudag ar
Tlie Lögherg Trititine L Publishing Co,
Skrilstofa: Afgreiðslustofa: Prentsmiíija:
573 tyair. Str., Winnipeg Man.
Kostar $2.00 um áriS (á íslandi 6 kr.)
Borgist fyrirfram. —
Legierg ij published erery Wcrlaesuty by
The Lögherg Printing tc Publishing Company
at Xo. 573 f.;Ein Str., Wir.niptg ttan.
Subscription Price: $2.00 a year Payable
in adrance.
4. Ár.
ROYAL
TRADE
CROWN
SOAP.
Positively Pure; Won't Shrink
Hannels, nor hurt hands, face
or finest fabrics.
POUND BARS. TRY IT.
■---Tilbúin af----
THE HOYAL SOAP COY, WINfllPEC.
Sápa þessi hefur meömœli frá
Á. FRIDRIKSSON, Grocer.
Sig. Christopherson,
Baldur, Man.,
hefur sölumboð á öllu landi Canadu
Northwest Land Cos. i Suður-Manitoba
enn fremur á landi Iludson Bay Cos.
og Scotch Ontario Cos.; svo og anikið
af spekúlanta-landi og yiktum bujorð
©ni. Getur )>ví boðið landkaupcndum
betri kjör «n nokkur annar; borgunar
8kilmálar mjög vajgir. Komið beint til
hans áður en þjer semjið við aðra. Lán-
ar og peninga ineð vægri rentu. Selur
g öll jarðyrkju-verkfæri fyrir M assey&Co.
Til kjosendanna
i Lisgar county.
—o--
Mínir lierrar ! —
Jeg hef verið tilnefndur sem
fúngmannsefni við hinar komandi
kosningar til Jiess að vera fulltrúi
fyrir Lisgar-county í sambandsþingi
Cunada, og mjer er mikil ánægja
í að gefa kost á mjer til þess
starfa. Vegna f>ess hve tíminn er
orðinn stuttur pangað til kosning-
arnar eiga fram að fara, verður
mjer ómögulegt að finna kjósend-
urna sjálfa að máli. Mjer f>ykir
mjög fyrir [>ví og jeg álít skyldu
mína að láta í ljósi við yður skoð-
anir mínar.
Jeg er hlynntur afnámi tolls á
vörum, sem fara milli Canada og
Bandaríkjanna að svo miklu leyti
sem samningar geta komizt á J>ví
viðvíkjandi. Bað getur ekki annað
en orðið Manitoba í hag, og eink-
um bændum í Manitoða, sem eru
þyðingarmesta og miunst verndaða
stjetttin í öllu fylkinu.
Sem stendur veldur bái tollur-
inn I Bandaríkjunum f>ví, að vjer
getum J>ar ekkert selt af J>eira ak-
uryrkju-afurðutn vorum, sem vjer
þurfuin ekki sjálfir á að halda.
Bað virðist vera hlægilegt, að p>rátt
fyrir p>að að vjer erum að eins fá-
ar mílur frá landamærum Banda-
ríkjanna og eigum ekki nema
átján tlma ferð til stórkostlegasta
mjölgerðarstaðar lieimsins, J>á skul-
utn vjer ekki geta sent eitt bus-
hel af liveiti f>ví er afgangs verð-
ur bjá oss til Jfgss markaðar, sök-
urn tollhæðarinnar. Sama mí segja
um garðyrkjuafurðir vorar og kvik-
fje. ]>ar sem oss er jafn-auðvelt
að koma vörum vorum til annara
©ins verzlunarstaða ein* og St. Paul,
Minneapolis og Chicago, J>á liggur
J>að I augum uj>j)i, að [>að cr oss
hagnaður að fá markað í Banda-
ríkjunum, og verði jeg kosinn, skal
gjöra allt, sem í minu valdi
stendur, til f>ess að stuðla til J>ess
að f>vl mcgi framgengt veiða.
Að j>ví er snertir rjettindi
fylkjanna, j>á mun jeg halda fram
sjerhverri ráðstöfun, sem líkleg er
Ú! að trJggja rjettiucU vvr og
WINIPEG, MAN. ‘25. FEBRÚAR 1891
bjálpa áfram hagsmunum fylkisins;
sjerstaklega liggur mjer á hjarta,
að vjer fáum lönd J>au sem vjer
eiguin rjett á, eða fullt endurgjald
fyrir [>au. Jeg mun líka gera aBt
sem í mínu valdi stendur, til að
styðja að lagningu Iludsonsflóa-
brautarinnar, sem er svo íramúr-
skarandi pyðingarmikið fyrirtæki.
Vjer getum ekki fengið pá sain-
keppni, sem vjer purfum, fyrr en
hægt verður að flytja vörur Mani-
toba otr Norðvestur Territórianna
til Iludsonsflóans; f>ctta blytur að
vera augljóst sjerhverjum bónda og
sjerhverjum kaupmanm í fylkinu
ej>tir J>á reynzlu, scm vjer höfum
baft síðustu átján mánuðina.
Jeg er, mínir lierrar, búsettur
í kjördæmi pví sem jeg leita kosn-
ingar í, og allur minn liagur er
við það bundinn. Mjer gæti ekk-
ert gongið til að styðja að neinu,
sem gæti verið yður til tjóns, pvi
að yðar hagur er saina sem niinn
liagur. Illuttaka inín í almeimings
máluin á liðnum tima hefur sýnt,
að mjer er annt um heiil pessa
lands, og pað er J>ess vegna og
vegna pess er jeg hefi í Ijósi látið
hjer að ofan, að jeg treysti pví að
pjer munið veita mjer öflugt og
samtaka fylgi. Verði jeg kosinn,
getið J>jer reitt jður á pað, að jeg
mun gera alit, sem í mínu valdi
stendur, til að ná peim bletti af
Lisgar-county og peirri óvirðingu,
er pað hefur haft af hinni ósæmi-
legu framkomu pinginannsins, er
verið hefur fulltrúi J>e*s um nokk-
ur undanfarin ár.
Jeg er, ruínir herrar,
yðar hlýðinn pjónn
John Taylor.
Headingly, Man.
FRJETTIR.
CANADA.
Á laugardaginn var kviknaði
í gasi í kolanáinum (Spring Hill
Minesl í Nova Scotia. þegar síð-
ast frjettist, vissu menu til að
117 manns hefðu misst lífið; þar
af höfðu 97 fundizt; 161 barn
verður föðurlaust við þetta voða-
slys. Ekkert vita menn, hvernig
á eldinum stóð.
Fullyrt er að öll Ottawa-
stjórninin, að Sir John Macclonald
einum undanteknum, liafi vcrið
því mótfallin að rjúfa þingið nú
og efna til nýrra kosninga. Sir
John hjelt, að fijálslynda flokkn-
um mundi koma framúrskarandi
illa að fá kosningarnar um þetta
leyti. En nu er sagt, að fylgj-
endur stjórnarinnar í Ottawa sjeu
koinnir að fullri niðurstöðu um
að Sir John hafi litið skakkt á
í þetta skipti, og þykjast sjá fram
á að frjálslyndi flokkurinn ætli
ekki að standa eins illa að vígi
eins og Sir John bjóst við.
Til dæmis um það, hver brögð
Ottawastjórnin hefur í frammi við
þessar kosningar, má geta þess
atriðis, sem Toronto-blaðið Globe
hefur dregið fram, að stjórnin
liefur haldið viðskiptaskvrslum
landsins fyrir andstœðingum sínum.
Að eins ræðugarpar apturhalds-
tlokksins fá að nota ]>essar skýrsl-
ur> °g svo blöð apturhaldsmann-
anna, og geta nienn getið því
nærri, hve samvizkusamlega þær
eru notaðar, þar sein enginn \ír
Uiiium Uokkuuui jjetur haíl ueitt
eptirlit með því. Frjettaritari hlaðs-
ins Globe spurði hjer um daginn
embættismann þarm í tollmáladeild-
inni, sem hefur umsjónina yfir
þessum skýrslum, hvenær farið
yrði að útbýta þeim. Maðurinn
svaraði blátt áfrarn að það yrði
ekki fyrr en komingarnar til sam-
bandsþingsins væru um garð gengn-
ar. Skýrslurnar voru prentaðar
að mestu leyti í september í haust
en ekki hafa blöð frjálslynda
flokksins enn náð í eitt einasta
eintak.
Mr. Davin, sem verið hefur
sambandsþingmaður fyrir Assini-
boia og enn leitar kosninga hjá
apturhaldsflokknum, hefur gert þau
spell í undirbúningnum uudir kosu-
ingarnar, sem fágæt eru í þessu
landi: verið dag eptir dag blind-
fullur; þar á meðal var hann ger-
samlega út úr á fjölsóttum fundi,
sem hann hafði boðað tii. Fyrir
fáeinum dögum tók hann svo það
til bragðs að ganga í bindindis-
fjelag, því að útsjeð var um, að
hann mundi ekki getu náð kosn-
ingu með slíku atferli. En ekki
h >fðu vinir hans meira traust á
þessu apturhvarfi hans en svo, að
þoir settu nefnd manna til að gæta
hans fram yfir kosningarnar. Að
líkindum nær hann ekki kosningu
samt sem áður, því að annar apt-
urhaldsmaður er á boðstólum 02
iionum fylgir mikill fjöldi af tíokkn-
um vegua drykkjuskapar Davins.
Horfurnar fyrir frjálslynda
flokknum í Canada eru enn mjög
góðar við þessar kosningar. Auð-
vitað er ekki hægt að segja með
neinni vissu, hvernig þær muni
fara. En fastlega er búizt við að
stjórnin verði undir og frjúlslyndi
flokkurinn fái milli 30 og 40 þing-
mönnum tíeira en apturhaldsflokk-
urinn. Frjálslyndi flokkurinn telur
sjer vísan meiri eða minni signr
í Ontario, Quebec, Nova Scotia,
Prince Edward Island og Mani-
toba. þar á móti er apturhalds-
mönnum talinn sigurinn viss í New
Brunswick, Norðvestur Territórí-
unum og British Columbia.
BANDARIKIN.
Washington-blað eitt bar þá
frjett út í síðustu viku, að Mr.
Clevelaml ætlaði ekki að gefa kost
á sjer sem forsetaefni demókrata
við næstu kosningar i Bandaríkj-
nnum. þóttu það allmikil tíðindi
með því að flestir liafa hingað
til húizt við honuin sem forseta-
efni fiokks síns, ogjafnframt talið
meiri líkur til, að bann næði kosn-
ingu, cn nokkur maður annar úr
flokki demokrata. En engin vissa
er enn fengin fyrir því, hvort
fregnin er sönn eöa ekki. Mr.
Cleveland liefur hvorki viljað játa
henni nje neita, blátt áfram skor-
azt undan að segja nokkuð. þar
á móti fullyrða ýmsir vinir hans,
sem standa honurn nærri, að sag-
an sje ósönn. Einn þeirra, Tracey,
congressmaður frá New York, sagði,
að reyndar liafi Oleveland verið
hjcr um bil búinn að ráða það
við sig fyrir nokkrum tíma síð-
an að bjóða sig ekki fram, en fylgis-
menn hans hafi þá sett honum iýrir
sjónir, að það væri skylda hans
gagnvart flokki sínuin, að leita
kosninga, og þá liafl Cleveland
látið tilleiðast að vcrða forseta-
eíöi deuiúkratunna.
Eptir því sem telegraferað er
frá Washington streyma inn í
congressinn um þessar mundir bæn-
arskrár um viðskiptasamband við
Bandaríkin. Deilan, sem nú á sjer
stað norðan landamæranna um af-
nám tolls á vörum, sem tiuttar
eru niilli Canada og Bandaríkj-
anna, hefur vakið mjög inikla at-
hygli meðal verzlunarmanna og
verksrniðjueigenda syðra. Undir-
skriptirnar undir hænarskránum
eru ekki að eins óvenjulega marg-
ar, heldur og mjög þýðingarniikl-
ar, því að svo inikið af alþekkt-
um mönnum hefur sett nöfn sín
undir þessar bænarskrár. Con-
gressinn hefur fengið bænarskrár
uin þetta efni frá Maine, Massa-
chusetts, Connecticut, New York,
New Jersey, Pcnnsylvaniu, Uli-
nois, Minnesota og mörgum vestur-
ríkjunum allt vestur til Colorado
og suður til Kentucky.
Flóð þau sem getið var um í
síðasta hlaði fara vaxandi. Heill
bær í Vestur-Virginín befur alveg
skolazt burt. Bærinn hjet River-
side og hafði um 1000 íbúa. þó
undarlegt megi virðast, er þess
ekki getið að manntjón neitt hafi
orðið. Feykiinikið eignatjón hefur
orðið af flóðunum hjer og þar í
Pennsylvaníu.
ÚTLÓND
Grimm orusta varð milli E-
gipta og Araba við Tokar á
fimmtudaginn í síðustu viku. 1000
manns fjellu af Egiptum og 700
af Aröbum. En Egiptar unnu
sigur, náðu Tokar og stökktu Ar-
öbunuin á flótta.
Kaþólskir klerkar á írlandi
gera sjer allt far um að vinna
slig á Parne'l um þessar mundir.
Eitthvað 12 biskupar hafa hjer
um bil um sania lcyti ráðizt á
hann, og þær árásir hafa vorið
framúrskarandi harðorðar. Jafn-
franit er 02 fólkið varað við hon-
um nálega í hverri einustu kirkju
á hverjum einasta sunnudegi á
kaþólska partinum af írlandi. En
frainúrskarandi merkilegt er ]'að,
að allar þessar árásir virðast ekki
gera Parnell hið minnsta, heldur
virðist þvert á móti fylgi hans á
Irlandi fara sívaxandi. Fólkið,
sem annars er sagt vera í vasa
prestanna, skorast undan að láta
að orðum þeirra að því er Par-
nell snertir. Prótestantar á Ir-
landi, sem mótfallnir eru sjálf-
stjórnarmáli þjóðarinnar, benda á
þessi afskipti klerkanna af pólitík
sem bendingu um, hvernig lífið á
Irlandi muni verða, ef kaþólski
flokkurinn þar nær yfirráðum ytir
landinu og þjóðinni.
Ekki er enn fengin vissa fyrir,
hvort sjómaður sá, sem tekinn
hefur verið fastur í Whitechapel,
eins og getið var um í síðasta
blaði, muni i raun og veru vera
kvennainorðinginn illræmdi eða
ekki. þó þykja enn allmiklar lík-
ur til að svo uiuni vera.
Bismarck hefur að undanförnu
verið svo opinskár urn þýzka keis-
arann, að til orða hefur komið að
sakamál yrði höfðað gegn hon-
um. þó er l'eldur búizt við, að
það xnuni ekki veiða, einkum af
|pvi að ekki er talið víat, að
I ÍÍR 7.
----Farið til----
ZE3IARNKSS SHOP á BALDUR.
í*utir ailatnui af nilum teeundm Hnnn selur y^nr
*ltt þvi tilheyrandi rned higsta fnnK-vercli. Hann
perir einnlg Læcli fljótt og vel vid silatuu— Komid of
xkodic) ndur en þjer kaupid annarastadar [Feb 4.3m
hægt mundi verðA aft fá hann
sakfelldan fyrir þau orð, sem hann
hefur látið sjer um raunn fara,
þrátt fyrir það, að þau hafa verið
allt annað en vingjarnleg. En
Bismarck er að hinu l.eytinu svo
inikils metinn út um allt þýzka-
land, að ef keisarinn ljeti höfða
ínál á uióti honum og Bismarck
ynni svx> málið, þá mundi álit
keisarans biða þann hnekki við
það, að ekki yrði bót á ráðin,
og ]>ar með niundi vcrða lokið
yfirráðum Hohenzollaranna j'fir öllu
þýzkalandi. Eu jafnframt segja
hlöðin, hvað mikið eða lítið stm
hæft kann að vera í því, að Bis-
marck sje svo var um sig ( til-
efni af hugsanlegri malshöfðun,
að hann hafi nýlega sent fjóra
kassa fulla af hinum þýðingar-
ínestu skjölum, til Englands, til
þess að ekki skuli nást í þau nje
þau notuð gegn honum, ef til
þe&s skyldi konia að hann þyifti
að verja sig fyrir rjetti vegna
berinælgi sinnar.
Gyðingar eru reknir frá Rúss-
landi undir öllu hugsanlegu yflr-
skyni, segir hraðfrjett, sem nýlega
er komin frá Norðurálfunni. Um-
boðsmenn hinnar helgu synódu eru
á hverju strái að snuðra eptir
villukenningum, og menn með öðr-
um trúarbrögðum eru neyddir til
að játa grísk-kaþólska trú, og sæta
ella afarkostnm. í Póllandi hefur
jafnvel rómversk-kaþólsku kirkj-
unum verið Jokað, að fáeinuin
undanteknum. Margar nafnfrægar
Gyðingaættir, sein hafa átt heima
í Novgorod öldum saman, komast
nú á vonarvöl við það, að Gyð-
ingar hafa verið reknir burt úr
þeim bæ.
Gyðingalæknir einn, Charano-
vitch að nafni, og rabbí nokkur,
sem heitir Markús, er báðir eiga
heima í fylkinu Grodno, hafa verið
teknir fastir og síðan reknir í
20 ára útlegð. þeir höfðu ekkert
gert fyrir sjer annað en það að
senda bænarskrá til stjórnarinnar
fyrir hönd Gyðinga, þar sem farið
var fratn á, að einhverjar ráðstaf-
anir yrðu gerðar í tiiefni af óhæfu,
sern rússneskur læknir hafði að
hafzt. Hann hafði brennimerkt á
þrernur máluin orðið „þjófur“ frarri-
an a enni á Gyðingadreng; dreng-
urinn var sakaður um að hafa
stolið ofurlitlu af ávöxtum.
Uppreisnarmennirnir í Chili
eru að vinna algerðan sigur, eptir
því sem síðustu frjettir þaðan
segja. Mestallt landið hcíur gengið
þeim á hönd, og forseti lýðveldis-
ins er furinn að seniju viÖ þá
þeir heimta að nýr forseti verði
tafarlaust kosinn, enda er svo að
sjá, sem uppreisnin hafi einmitt
verið út úr því hafin, að forset-
inn hafi brotið móti stjórnarskrá
landsins.
Nýja stjórnin í Italíu. þykir
ekki hyrja betur en í nieðallagi
ráðstafanir sínar til aÖ bæta úr
fjárskorti landsina, Hún hefur sem
sje lýst yfir þvl, að hún ætli iun-
an skarnms að leggja toll a i>rauð.
Erviðismenn eru, sem von er, óðir
og uppvæjrit út a£ því uýmæii.