Lögberg - 25.02.1891, Page 3
LðCBERO, MIDVtKDÐACIXN 25. FBBR. 189I.
3
Kosningarnar.
Hr ritstjóri! Eftirfylgjandi grein,
sem eigi gat fengið rvm í „Heims-
kringl>i“, vœri mér þökk á að gæti fengið
aÖ koma út í n®3ta bl. „Lögbergs“.
Winnipeg, 19. Febr. 1894.
Vinsaml.
Jón Úlofsson.
Hr. ritstjóri!
Ég veit að vísu eigi, hvernig
J>ór lítið á kosningarnar nú. En
hitt {>ykist ég vita, að, án tillits
til J>ess, munuð J>ér leyfa aðgöngu
nokkrum orðum um kosningarnar
frá einstökum manni.
t>að er margt athugavert, að
mér virðist, við kosningarnar í [>etta
sinn.
Fjrst er J>ing rofið, án J>ess
að fyrir hendi sé nokkurt J>að skil-
yrði, sem almennt er viðurkennt að
eigi að valda J>ingrofum.
Enginn ágreiningr er milli J>ings
og stjórnar. Sir John hafði sinn
örugga meiri hluta.
Engin ny og ófyrirséð stjórn
arstefna er auglyst að sé í vænd-
um, svo að ekki er hægt að bera
J>að fyrir, að ny, ófyrirséð mál, sem
J>jóðin hafi eigi áður látið álit sitt
í ljósi um, liggi nú fyrir og J>urfi
bráðra úrslita.
Samkvæmt ávarpi Sir Johns er
stjórnarstefna hans í öllu óbreytt,
gamla verndartolla- og einokunar-
stefnan.
Að vísu var látið í veðri vaka
á undan pingrofunum, að Canada-
stjórn ætlaði að reyna samninga
við Bandaríkja-stjórn um toll-afnám
milli Canada og Bandaríkja á nokkr-
um vörutegundum. En stjórn Banda-
ríkjanna (Blaine) hafði fyrir fram
látið í Ijós, að Bandaríkin tækju
engum samningum um tollafnám,
nema j>að tæki til allra vöruteg-
unda. En pað vildi Sir John ekki.
Verksmiðjueigendurnir, sem leggja
fram alla J>á peninga, sem aptur-
haldsflokkrinn J>arf hér til að múta
með kjóseudum, hefði ekki liðið
}>að. Svo hvarf Sir John frá J>ví
óráði og rauf J>ing án pess að hafa
upp á nokkuð annað að bjóða, en
sína gömlu stefnu alveg óbreytta.
En að tímanum til stendr merki-
lega á.
Nytt manntal er verið að taka,
sem á að vera lokið að fám vik-
um liðnum. Samkvæmt J>ví ldýtr
að verða ákafleg breyting bæði á
kjósendatölu og fulltrúatölu. En
nú verðr kosið rétt áðr en breyt-
ingin kemst á, verðr pví nú kosið
eftir tveggja ára gömlum kjör-
skrám. t>ar eru nöfn púsunda manna,
Sem nú eru dauðir eða burtfluttir
°g eru pví eigi til sem kjósendr.
tað er lítill vafi á, að menn verða
fengnir til úr aftrhaldsflokknum, að
greiða atkvæði undir nöfnum fjölda
[>essara kjósenda. ]>ess háttar cr
tamt og alj>ekkt.
Hins vegar cru púsundir, sem
ekki standa nú á kjörskránum
(pessum tveggja ára gömlu), en
hljóta að komast á kjörskrár eftir
fáar vikur, og pessir eru miklu
fleiri; pað eru allir, sem öðlazt hafa
kosningarrétt síðan siðasta kjörskrá
var samin. I>eir verða allir sviptir
kosningarrétti.
Fólksfjölgun hefur orðið svo
mikil í sumum fylkjum, að full-
trúatalan hlytr að aukast (t. d.
héðan úr fylki) að miklum mun,
undir eins og byggt verðr á nyja
manntalinu.
Þetta var síðasta J>ing kjör-
tímabilsins, livort sem var.
Svo að pað lítr út fyrir, eða
er öllu fremr bersynilegt, að Sir
John hefir vantreyst pví, að aftr-
haldsflokkrinn hefði nokkra von um
sigr ef beðið hefði verið út kjör-
tímann. I>á hefði stjórn hans orðið
að fara frá.
Eini möguleikinn til að halda
sér, fyrir stjórnina, var pví sá, að
svipta þjóðina slnum eðlilega at-
kvœðisrétti, eftir ytrasta megni, með
J>vi að stofna til nýrra kosninga
með 2 ára gömlum kjörskrám, áðr
en fulltrúum og kjósendum fjölg-
aði.
Og pó er ekki petta látið duga.
Um in heimskulegu illmæli
gegn frjálslynda flokknum ætla ég
ekki að tala. Ég vona J>au sé svo
gagnsæ, að allir íslendingar sjái
gegn um pau.
En J>að er eitt vopn, sem beitt
er, sem íslendingar ættu sóma síns
og velferðar vegna að sjá við: pað
eru inúturnar.
t>að er enginn efi á pví, að
að J>að eru pegar keyptir menn
meðal vors pjóðflokks, menn, sem
hingað til hafa verið ákafir fylgj-
endr frjálslynda fiokksins, en nú
starfa fyrir aftrhaldsflokkinn.
Og pað er enginn efi á pví,
að pað verða óspart boðnar mútur
fyrir atkvæði, er par að kemr.
I>að er vonandi, að fáir landar
bíti á [>ann krók. Fyrst er pað
nú glœpr að selja atkvæði sitt.
Svo varpar pað óvirðingu á allan
J>jóðflokk vorn. E>ví að />að spyrst
pótt eigi verði sannað hvert ein-
stakt tilfelli. Það spyrst, ef ís-
lendingar verða falir til atkvæða
sem fénaðr.
Og pað skaðar oss.
l>að skaðar allan pjóðflokk vorn
i áliti.
Og hvers eigum vér að vænta
af aftrhaldsstjórninni? Meiri verzl-
unarkúgunar, en engra framfara.
Hvaðan koma mútupeningarnir?
— Úr vasa verksmiðjueigenda og
auðkyfinga. — Hvaðan fá J>eir pað
fé aftr með margföldum ávexti? —
I>eir fá ]>að I líki ópolandi tolla,
sem dregnir eru upp úr vasa hvers
einasta manns í landinu. E>éir sem
múturnar J>iggja, fá á kjörtímabil-
inu næsta að borga margfalt meira
en mútunUm nam í ósanngjarna
tolla.
Allir J>urfa að klæðast, }>ótt
ekki sé annað. Og hver maðr,
sem selr atkvæði sitt stjórnarsinn-
um nú fyrir 5 eða 10 dollars, hann
styðr að framhaldi pessarar stjórn-
ar; en af pví leiðir, að hann yrði
árlega að borga í ój>arfa tolla
meira, en mútunum nam, [>ótt hann
sé einhleypr maðr; annars miklu
meira.
Hvað gerir Dominion-stjórnin
nú fyrir stærstu íslenzku byggðina
í pessu landi?
Er ekki líf og framtíð peirrar
bygðar komin undir aðstoð innar
frjálslyndu fylkisstjórnar hér?
Sumir prédika pað, að fylkis-
stjórninni sé sama um, hvernig
Dominion-kosningar fari. E>að synir
sig nú, er einn helzti ráðgjafinn
vinnr pað til að ríkja úr sæti
sfnu til pess sem pingmannsefni
að geta barizt gegn Sir John og
hans stjórn. Og allir ráðherrarnir
eru sífellt á ferðinni til að berjast
gegn aftrhaldsflokknum við pessar
kosningar.
E>að er og kunnugt, að eitt
aðalágreiningsmálið er, að frjáls-
lyndu fylkjastjórnirnar halda fram
sem fremstum sjálfstjórnarrétti fylkj-
anna, og fylgir inn frjálslyndi
flokkr um allt land pvi máli.
Styðjum pann flokk og eflum
pannig sjálfstjórn vors eigin fylkis.
E>etta fylki á sérstaklega ýmsar
kröfur á hendr Dominion-stjórninni,
einkum um lönd. Yiljum vér fá
rétti vors eigin fylkis framgengt,
pá styðjum frjálslynda flokkinn.
Stærsta íslendinga-byggðin í
pessu landi á framtíð sína að miklu
leyti undir framlögum frá fylkis-
stjórninni hér og pinginu, sem
henni fylgir.
Ef vér styðjum að pví að
frjálslynd stjórn komist að völdum
1 Ottavva, pá fær fylkið hér betri
kjör og meiri efni (lönd), og pá
getr fylkisstjórnin betr hlynnt að
Nyja íslandi. Og ekki ætti pað
að draga úr henni að gera ]>að,
ef íslendingar hefðu að sínu leyti
stutt til kosningasigrsins fyrir frjáls-
lynda flokkinn.
Bæði sómi vor og hagsmunir
benda oss skyrt til, hrorn flokkinn
oss beri að fylla.
14. febr. 1891.
Jón Ólafsson.
ÍIOUGH & GAMPBELL
Málafærsluinenn o. s. frv.
Skrifstofur: 362 Main St.
Winnipeg Man.
IEEoesIí Ss öo.
----LJÓSM YNDARAR.------
Mc William St. West, Winnipeg, Ma n
Eini ljósmyndastaður í bænura, sem
Islendingur vinnur á.
NYIR KAUPENDUR ÍSAFGLBAR
NÆSTA ÁR (1891)
i'á ótejpis allt SÖfiUSAFN ÍSAFOLDAR 1889 og 1890.
i 3 bindum, milli 30 til 40 sögur, einkar-skemmtilegar,
ura 800 lils. ells.
I Ameríku kostar Ísafoi.d liéðan af $1,50 um árið, ef borgað er
yrir fram; annars 82,00—Nyir ktupjndur purfa pví ekki annað en leggja
l^ pappírs-dollar innan í pöntunarbréfið (registrerað), ásamt greinilegri
utanáskrift; pá fá peir Sögusafnið allt með pósti um hæl, og blaðið
íðan sent allt árið svo ótt sem ferðir falla.
lloniib 0C( ökobib
miklu sýning af Jóla -og hátíðavörum
vo sem cru barnagull, bækur, ritföng
skrautmunir, sleðar, flatsleðar, (tobboggan), snæskór &c,
Santa Claus liefir gert J>essa búð að aöalaðsetri síuu
Enginn fer í Jólaköttinn, sem fær eitthvað fallegt til hátíðarinn-
ar frá
ALEX. TAYLOR.
472 Main Street.
Farið til PLAYFAIR áBALDUR
eptir timbri, lath, shingles, gluggum, hurðum, veggpapplr, saumavjel-
m, org ans, og húsbúnaði. Hann er og umboðsmaður fyrir Harris,
Son & Co. [4. Des. 5 n
NÚ ER VERIÐ AÐ SELJA
HVERT TANGUR OG TETUR
AF VÖRUM E>ROTABÚSINS
ALEXANDER&CO.
STAPLE OG FANCY DRY GOODS..
Gólfteppi, Vaxdúkar, Kápur, Kápuefni, Skinnkápur, Úllardúkar, Ábreiður
Flöjelsdúkar, Pluslidúkar og Karlmanna-föt.
Vörubirgðirnar hafa kostað $25,000, en eru keyptar fyrir 69^ prCt. ásamt
25 kössum af nýjum haustvörum, sem opnast eiga ejitir fáa daga, gerir samtals
$35,000 af hinum ágætustu vörum, sem nokkurn tíma liafa verið boðn-
ar fólkiuu í pessa fylki, fyrir miklu minna verð en pær fást hjá mönn-
um, sem búa pær til.
jJ37” E>etta er sjaldgæft tækifæri fyrir greiðasöluhús og familíufeður til
pess að laga til hjá sjer. 'Búðarhaldarar út um land og umferðarsalar
ættu ekki að sleppa af pessu tækifæri til pess að fylla vörubirgðir
sínar. Allar pessar vörur verða að seljast fyrir 1 desember. Farið
tafarlaust að skoða
HINAR LJÓMANDI VÖRUBIRGÐIR
Alexander k Co., 344 Main Street,
Kjólasaums-deildin verður framvegis undir forstöðu Miss Rew, sem döm-
ur Winnipegbæjar pekkjá svo vel, Enginn tekur henni fram í að sníða
og sauma kjóla. Vjer ábyrgjumst afbragðs frágang.
Miss Stevenson er í búðinni, og tekur ávallt móti löndum sín-
um með ánægju [30-ág.ly.
188
„Af pví *ð jeg hafði andstyggð
4 honum“, sagði hann purrlega.
„Hvers vegna höfðuð pjer and-
styggð á honum?“
Ekkert svar.
„Var pað af pvl, að honum leizt
>el á Miss Frettlby, og ætlaði að
ganga að eiga hana, að pTí er
sjeð varð?“
„Já. Ef pjer viljið vita pað,
Þ4 var pað af pví“, sagði hann ó-
lundarlega.
»Og nú komum við að pvf,
sem mest er uin vert af öllum at-
riðum í pessu máli“, sagði Calton
með mikilll áherzlu — „hvers vegna
fóruð pjer inn f kerruna með hon-
um?“
„Jeg fór ekki inn í kerruna“.
„ökumaðurinn segir, að pjer
bafið gert J>að“.
„Honum skjátlast. Jeg aneri al-
drei við eptir að jeg pekkti Whyte“.
„Elver var pá maðurinn, sem
fór inn í kerruna með Whyte?“
„E>að reit jeg ekki“.
„E>jer hafið enga hugmynd um
j,Ekki pá minn»tu“.
1»7
stefndi heimurina og til hvers voru
reist fangelsi og vitlausra spítalar,
ef menn eins og Fitzgerald áttu
ekki að lokast par inni, svo hægt
væri að hamla peim frá að drepa
fólk? Og svo var auðvitað hver
einasti maður að spyrja hvern ein-
asta mann, hver pessi Mr. Whyte
hefði verið, og hvers vegna ekkert
hefði um hann heyrzt áður en hann
var drepinn. Allir, sem höfðu sjeð
Mr. Whyte, voru gerðir dauðleiðir
á spurningum viðvíkjandi honum;
peir voru gerðir að nokkurs konar
píslarvottum samkvæmislífsins mcð
spurningum um pað, hver liann
hefði verið, hvernig hann hefði ver-
ið f hátt, hvers vegna hann hefði
verið drepinn, og öllum peim ó-
ráðspvættingi, sem sumt fólk legg-
ur f vana sinn að spyrja um. E>að
var talað um petta alls staðar —
í samkvæmissölum helzta fólksins,
við tedrykkjur um kl. 5, yfir punnu
smjerbrauði og ljúffengasta Bohea-
tei; í klúbbum, við kognaks- og
sódavatns-drykkjur og cígarettu-
reykingar; erviðismenn töluðu um
pað yfir miðdagsmatarfötunum sin-
196
um pað, að hún hefði alið við barm
sjer eiturorm, sem hefði snúið sjer
við og stungið hana J>egar hún
hafði sfzt átt von á. í samkvæmis-
sölum Tooraks og klúbbum Mel-
boarne-bæjar var talað um málið
um morgun, miðjan dag og kveld,
og Mrs. Grundy lysti afdráttarlaust
yfir pví að liún hefði aldrei heyrt
getið um annað eins. Hjcr væri
ungur maður, kynstór — „Fitzger-
aldarnir eru af ‘írskri ætt, góða
mín, og liafa konungablóð í æðum
sínum“ — menntaður „með yndis-
legasta viðmót, jeg segi vður pað
satt, og svo einstaklega laglegur“
— og trúlofaður einni ríkustu stúlk-
unni í Melbourne — „hún er lag-
leg, frú mín góð, enginn neitar
pvf, en samt eru J>að nú pening-
arnir hennar, sem liann hefur vilj-
að ná f, refurinn“. Og pessi ungi
maður, sem kvennfólkið hafði dekr-
að við, karlmennirnir tekið inn í
fjelagsskap sinn sem góðan dreng^
sem var svo vinsæll hvervetna, bæði
f samkvæmissölum og klúbbum,
hann hafði framið dónalegt morð.
Það var sannarlega ópolandi. Hvert
189
„Eruð [>jer viss um [>að?“
„Já, alveg viss um J>að“.
„Hann synist hafa verið alveg
eins klæddur og }>jer“.
„E>að er mjög lfklegt. Jeg gæti
nefnt að minnsta kosti eina tylft
af kunningjum mínum, sein eru í
ljósum yfirfrökkum utan yfir kjól-
fötum og mað liua hatta“.
„Vitið J>jer, hvort Whyte átti
nokkra óvini?“
„Nei, jeg veit pað ekki; jeg
veit ekkert um hann annað en pað,
að hann kom frá Englandi fyrir
skömmu síðan með meðmælingar-
brjef til Mr. Frettlbys, og hafði ]>á
ósvffni í frammi að biðja Madge“.
„Hvar átti Whyte heima?“
„Niðri f St. Kilda, við endann
á Greys stræti“.
„Hvernig vitið }>jer [>að?“
„E>að stóð í blöðunum, og —-
og —“, sagði hann stamandi, „jeg
hef komið heim til harss“.
„í hvaða erindum?“
„Til pess að vita, hvort hann
væri fáanlegur til að hætta við bón-
orð sitt til Madge, og til pess að segja
honura að hún væri trúlofuð mjer“.