Lögberg - 24.06.1891, Síða 3

Lögberg - 24.06.1891, Síða 3
LÖQBERQ, MIÐVIKUDAGINN 24. JÖNI 1891. 3 SJÖUNDA ÁRSÞINO hins evang. lúterska kirkjufjelags íslendinga í Vesturheimi. Miðvikudaginn 17. júní 1891 kl. ll^ komu menn saman í íslenzku kirkjunni í Winnipeg. Fyrst var haldin guðspjónusta Á undan guðsþjónustunni var sung- inn sálmurinn nr. 617 í nyju sálma- bókinni. Sjera Fr. J. Bergmann flutti bæn. Sjera Steingrímur N. Þorláksson prjedikaði og hafði fyrir texta Jóh. 14, 23 og 24. Eptir rseðuna var sunginn sálmurinn 332 í n^ju sálmabókinni. Kirkjupingið var svo sett sam- kvasmt pingsetningar-forminu. Forseti skyrði frá, að söfnuðir kirkjufjelagsins væru pessir: Garðar-söf nuð ur Þingvalla- — Víkur- — Fjalla- — Grafton- — Victoria- — Fríkirkju- — Winnipeg- — Mikleyjar- — Ilallson- — Pembina- — Brandon- — Frelsis- — Víðirnes- — Fljótshlíðar— Vídalíns- — Þingv.nyl.---- Selkirk- — Bræðra- — St. Páls- — Marshall- — Embættismenn og prestar skyrði forseti frá, að væru nú pessir í kirkjufjelaginu: Sjera Jón Bjarnason, forseti. — Fr. J. Bergmann, varaforseti. — Hafsteinn Pjetursson, skrifari. — Steingrímur N. Þorláksson. Hr. Árni Friðriksson, fjehirðir. Allir pessir voru komnir á þing. Forseti gat pess, að vara-fjehirðir og vara-skrifari hefðu ekki verið endur- kosnir. Forseti skipaði 3ja manna nefnd til að rannsaka kjörbrjef pingmanna: Friðjón Friðriksson, P. S. Bardal og Jóhann Briem. Fundi slitið. 2. FUNDUR 3. Kjörbrjefanefndin var settur kl. las upp álit sitt: Herra forseti! Vjer höfuin tekið á móti kjör brjefum, sem lysa pví, að pessir erindsrekar eiga sæti á hinu 7 kirkjupingi hins ev. lút. kirkjufje- lagi íslendinga í Vesturheimi: Frá Garðarsöfnuði: H. Hermann, E. Mýrdal, ók., E. H. Bergmann, ókominn ___ Víkursöfnuði: Tómas Halldórsson, Sveinn Sölvason, Indriði Sigurðsson. — Graftonsöfnuði: Jóhann Gestson. — Pembínasöfnuði: Jón Jónsson. — Winnipegsöfnuði: W. H. Faulson, Sigtr. Jónasson, ók., Magnús Paulson, P. S. Bardal. .— Frelsissöfnuði: Fr. Friðriksson, S. Christophersson, J<j,n Björnsson. — FríktVkj usöf nuði: Björn Jónsson, B. B. Jónsson, ók. — Selkirksöfnuði: Jónas Bergmann. ___ pingvallasöfnuði í Assiniboia: Thomas Paulson. — Bræðrasöfnuði: Jóhann Briem, Thorvaldur Thorarinsson. — Fljótslilíðarsöfnuði: Bjarni Marteinsson. — St. Pálssöfnuði í Minnesota, G. S. Sigursson. JFr. Friðriksson. J. Ilriem. r. S. Jiarjal, Kjörbrjefin síðau sampykkt í einu hljóði. Forseti las síðan upp ársskyrslu sína: ÁKSSKÝRSI.A KORSETA. í fyrra, um pað leyti er kirkju- fjelag vort hjelt ársping sitt, voru 23 söfnuðir pví tilheyrandi. 4 söfn- uðir í Nyja Islandi sögðu sig í vor úr lögum með oss út af fráhvarfi prestins, sem pjónað hefur ! pví byggðarlagi, sjera Magnúsar Skapta- sens, frá trúarjátning kirkjunnar. t>að voru pessir söfnuðir: Breiðu- víkursöfnuður, Árnossöfnuður Gimli söfnuður og Víðinessöfnuður. Aptur á mðti hafa nú, rjett fyrir skemmstu, 2 söfnuðir, er notið hafa pjónustu sjera Steingríms Þorlákssonar, í ís- len/.ku byggðinni í Lyon Co., Minne- sota, og par í grennd („Minnesota- nylendunni“ svo kölluðu) gengið í kirkjufjelagið. Nöfn peirra eru pessi: hinn ev. lút. Marshall-söfnuður og St. Páls-söfnuður. Söfnuðir kirkju- fjelagsins eru nú 22 að tölu. E>að er vafalaust eitthvað bogið við úr- göngu pessara Nyja íslands-safnaða að minnsta kosti Víðinessafnaðar, Sá söfnuður hefur formlega tjáð sig úr fjelaginu genginn án pess nokkurt atkvæði hafi par verið á móti. En rjett á eptir skyra 12 fjölskylduhöfuð I peim söfnuði, og >ar á meðal 2 úr safnaðarráðinu, mjer skriflega frá pví, að peir sjeu enn i kirkjufjelaginu. Svo úrganga safnaðarins, sem kölluð var, pyðir að eins pað, að nokkur hluti safn- aðarins, líklega meiri hlutinn, hefur slitið sig frá peim, sem trúir hafa verið kirkjunni, og pykist vera söfnuðurinn allur. En brotið, sem eptir er, er auðvitað söfnuðurinn, enda hefur hann nú sent erinds- reka til pessa kirkjupings. Það er nú kirkjupingsins að ákveða, hvort >essa úrgöngu meira hluti Víði- nessafnaðar á að taka gilda, eða yfir höfuð að tala, hvort ekki er ástæða til að vefengja lögmæti >eirrar aðferðar, er beitt hefur ver- ið við úrgöngu allra pessara safn- aða úr kirkjufjelaginu. Prestar kirkjufjelagsins eru nú að eins 4, i og pannig einum færri en í fyrra. Sjera Magnús Skapta- son sagði sig úr lögum með oss með brjefi til min, dags. 3. apríl Frá ástæðum sínum fyrir pví uppá- tæki skyrir hann ekki með einu orði í pví brjefi. En hann var nokkru áður tekinn til að prjedika söfnuðum sinum móti trúarjátning hinnar almennn kristnu kirkju, og sá sjer svo auðvitað ekki lengui fært að standa í hinu lúterska kirkju fjelagi voru. Þegar er jeg vissi um trúarfráhvarf sjera Magnúsar. skoraði jeg á sjera Hafstein Pjet- ursson, prest safnaðanna í Argyle- byggð hjer i Manitoba, og skrif- ara kirkjufjelagsins, að ferðast til Nyja íslands, hitta sjera Magnús og reyna til að beina trú bans og kenning í rjetta átt. Sjálfur gat jeg eigi sökum heilsubilunar ferðazt pangað. Og í forföllum mínum tókst sjera Hafsteinn erindi petta á hendur ásamt með öðrum em- bættismanni kirkjufjelagsins, fjehirði hr. Arna Friðrikssyni. Frá pessari ferð og peim upplysingum um hið kirkjulega ástand I prestakalli sjera Magnúsar, sem liún leiddi til, skyrði sjera Hafsteinn nákvæmlega með grein nokkurri í blaðinu „Lögbergi11 sem pjer hafið eflaust allir lesið Það tókst pví miður ekki að sann færa sjera Magnús um hina and legu villu hans. En rjett á eptir sendi hann mjer brjefið um úrsögn sína úr kirkjufjelaginu og svo komu úrgönguyfirlysingar hinna áðurnefndu safnaða. öll pau skjöl mun jeg leggja fyrir pingið til álita. Jeg finn ástæðu til að minna kirkjupingið á pað, að stjórn kirkju fjelagsins átti engan pátt í pví, að sjera Magnús Skaptasen var á sín um tíma kallaður heiman frá íslandi til pess að takast hjer prestskap hendur. Það er illa farið, að hann nokkurn tíma kom til pess að taka hjer við forustu á lúterskum söfn- uðuui, úr pví han» snerist á pessa sveifina — slæmt vegna fólks pess, sem með honum hefur leiðzt burt frá sannindum kristinnar trúar, og sjerstaklega slæmt fyrir hann sjálf- in. En kirkjufjelagið eða pess stjórn er par alveg úr sökinni. Á kirkjupingi í fyrra skyrði forseti írá pví, að fjelag vort ætti kost á að fá tvo guðfræðinga frá ís- landi hingað vestur til pess í prest- legri stöðu að gerast starfsmenn fje- lagsins. Annar var vel metinn prest- ur, sjera Finnbogi Rútur Magnús- son á Húsavík í Þingeyjarsyslu. Og samkvæmt ráði pingsins myndi hann hafa orðið kallaður af söfnuði einum eða fleirum í íslendingabyggð- inni í Pembina Co., Norður-Dakota, hefði ekki skömmu eptir kirkjuping frjetzt hingað vestur, að hann væri látinn. Hinn var stúdent á presta- skólanum í Iíeykjavík, rjett í pann veginn að taka embættispróf, Eyjólf- ur Kolbeins. Kirkjupingið rjeð söfn- uðinum í Þingvallanylendu hjer í norðvesturlandinu til að piggja til- boð hans, og sá söfnuður sendi hon- um svo í gegnum mig formlegt köllunarbrjef. En svo stóð pessi inaður ekki við tilboð sitt, pegar til kom, heldur settist í brauðið11 eitt par heima, eins og ekkert væri. — Þar sem pannig enginn nyr prestur hefur viðbætzt og sjera Magnús Skaptason liefur, eins og pegar er sagt, gengið úr leik, pá liggur í augum uppi, að prestaskorturinn í kirkjufjelaginu er mjög tilfinnanlegur. Þingvallany lendu-söfnuður hefur á r\ý gefið mjer nokkurs konar umboð til að útvega sjer prest. En frá íslandi veit jeg nú ekki til að vjer eigum von á nokkrum presti eða prestsefni. Að gera fleiri tilraunir til að fá paðan iresta má virðast pyðingarlaust. Með öllu pvl, sem í liðinni tíð er kom- ið fram í sambandi við tilraunir vorar til að útvega fjelaginu presta jaðan, synist mjer vjer hafa fengið ikyrar bendingar frá drottni um >að, að fjelag vort eigi nú aðal- lega að hugsa um að fá unga menn úr vorum hópi til pess að mennt ast til prestskapar hjer í pessu landi, hætta við alla prestaútvegu handað yfir haf, bíða í vorri presta- fæð, pangað til hjer menntaðir ís- lenzkir guðfræðingar fást til að taka við kennimannlegu starfi meðal prestlausu hópanna af fólki voru. ög vil jeg pá líka geta pess, að síðastliðinn vetur hafa nokkrir ungir íslendingar gengið á lúterska æðri skóla suður í Bandaríkjunum með peirri hugsan, að taka síðar, að skólanáminu afloknu, til starfa fyrir kirkjufjelag vort. En pá verða að minnsta kosti tvö ár að líða áður en nokkur peirra geti hugs- azt að hafa af lokið námi sínu, og aað synist vandræði fyrir kirkjufje- lagið, að eiga ekki von á neinum nyjum presti fyr en eptir pann tíma. En hvað sem pví líður, pá ætti kirkjufjelagið að styðja að pví, að tala efnilegra unglinga af vorum pjóðflokki, sem leita menntunar á æðri lúterskum skólum hjer í Ame- ríku, fari vaxandi. Það er eini synilegi vegurinn til pess að tryggja framtíð kirkjufjelags vors meðan hin fyrirhugaða skólastofnan pess ekki getr orðið að virkilegleika. Kirkjupingið í fyrra vildi helzt að byrjað yrði á pessu ári að veita lijer ofurlitla kennslu í kirkju- fjelagsins nafni, og að sú kennsla skyldi verða vísir til reglulegs æðri skóla, er fjelagið í framtiðinni skyldi halda í gangi. Nefnd var kosin á pinginu, sem pað mál var falið á hendur. Sú nefnd skyrir nú pessu kirkjupingi frá gjörðum sinum og hugsunum sinum málinu viðvíkjandi fyrir ókomna tímann, og skal jeg pvi að eins taka fram, að pessi umtalaða kennsla komst ekki á. Og pótt pað í fyrstu gæti virzt óhapp að petta fórst fyrir, dylst mjer pað að minnsta kosti ckki nú, að pað fór betur að ekki var byrjað. Vjer megum ekki hugsa til að byrja á neinum skóla f verkinu fyr en vjer innan kirkjufjelagsins sjálfs höfum fengið viðunandi kennslukrapta. Jeg ætlast til, að kirkjupinjr petta gjör; slfólamálið að sínu aðalmáli og pá sjera Steingrímur Þorláksson pjón- að sjálfsögðu leggi fram sín beztu ar, komið sjer upp vönduðu íbúðar- ráð til pess að skólasjóður kirkju- húsi handa presti sinum (í Minne- fjelagsins, sein nokkuð hefur verið ota). Og pótt í miklu minna styl í safnað síðan i fyrra, verði tii sje, pá hafa Argyle-söfnuðir gjört stórra muna aukinn á pessu ári, hið sama hjá sjer. til Það hefur verið ætlazt til, að hans sómasatn- forseta kirkjufjelagsins skyldi sendar jafnframt parf skyrslur úr hinum einstöku söfnuð- um um sunnudagsskólahald við Iok Ekki nema mjög fáir söfnuðir hafa gert pað árið sem leið. En pá purfa slíkar skýrsl- allir söfuuðir fjelagsins fengnir pess að leggja til legan skerf. En kirkjupingið, að lysa pví ótviræð lega yfir fyrir öllum almenningi I hvers ársfjórðungs, pjóðar vorrar, að skólinn, hvenær sem hann kemst á, eigi ekki að vera trúarjátningarlaus skóli, heldur I ur að koma fram hjer skóli, sem standa skal á kristileg- pinginu, og vona jeg, á að kirkju- erinds- um grundvelli og halda uppi lífs- rekar safnaðanna leggi pær frain á skoðun vorrar eigin lútersku kirkju. sínum tíma, eins og líka skyrslur Málgagn kirkjufjelagsins „Sam- um sálnatalið í hverjum söfnuði fyr- einingin“ hefur verið í gangi petta ir sig. Skyrsla fjehirðis um fjár- ár eins og áður. Útgáfunefnd pess hag kirkjufjelagsins verður fram- blaðs gjörir grein fyrir pví, hvernig lögð á sínum tíma. fjárhagur pess stendur. Nefndin Miklu meira en helminginn af fjekk sjer sjerstakan fjehirði rjett kirkjuári voru pessu seinas>a hef eptir kirkjuping í fyrra samkvæmt jeg verið svo bilaður á heilsunni, pví sem pá var helm Pálsson var ráðið til. Hr. Vil- maðurinn, sem að jeg að eins með mestu naum- | indum hef getað pjónað söfnuði nefndin fjekk til pessa. Hefur pað I mínum. Það stendur pví naumast kostað hann stórmikla fyrirhöfn að til, að jeg hafi nema undur-litið koma reikningum blaðsins í lag og getað unnið fyrir hin sameiginlegu innheimta útistandandi skuldir. Og fjelagsmál vor. — Það liefði að á hann pakkir skilið fyrir verk sitt líkindum í haust verið byrjað á eigi að eins frá nefndinni, heldur hinni umtöluðu kennslu sein fyrsta og kirkjupinginu öllu. En hinir vísi til skóla fyrir kirkjufjelag vort, einstöku söfnuðir kirkjufjelagsins purfa betur en orðið er, að vakna til meðvitundar um pá skyldu, erlhefur meira grætt á peim liggur til að styðja útbreiðslu pann veikleik minn. Ug svo er og skilvísa borgun blaðsins. Það pað pá út af pessu hjartanleg ósk var ályktað á kirkjupingi í fvrra, mín og bæn til drottins, að vjer að svo framarlega, sem fjárhagur allir getum grætt á Sam.“ yrði kominn í gott lag um margvíslega veikleik fyrir nyjár 1891, pá skyldi útgáfunefnd- og hið sameiginlega æðsta volferð- in láta útganga boðsbrjef upp á armál vort, sem petta ev. lút. barnablað, sem ymsir kirkjumenn kirkjufjelag ísl. í Vesturheimi hefur hefði heilsa mín pá ekki bilað. Nú sje jeg, að skólamál fjelagsins en misst við Og vorum eigin ijálfa oss skyldi höfðu óskað eptir, og svo pað barnablað, byrja tveim mánuðum seinna. margir borgandi áskrifendur fengj- ust. Þetta fyrirtæki gat ekki kom- meðferðis. Að pað verði, rúmum I ósk og bæn i Jesú nafni. ef nógu er mín Forseti gat pess, að samkvæmt kirkjupingsályktun í fyrra, hefði í . öllum söfnuðum kirkjufjelagsins, izt á, af bví að skilvrðið, sem bað . XT.. * , ,. .» , ,,. I . . , r . nema í Nyja-lslandi, verið haldin var bundið, var ekki fyrir hendi. Jeg vona, að allir peir sem á pessu kirkjupingi sitja, hafi að minnsta kosti á pessu seinasta ári sjeð, hvi- minningarhátíð um útkomu Nyja Testamentisins á íslenzku fyrir 350 árum. . . Sjera St.gr. Thorláksson skyrði lík bryn nauðsyn kirkjufjelaginu er L ^ ° „X I..1AI } r---- ‘ á pví, að pað haldi lífinu eina litla málgagni sínu, og að peir ætlist ekki til pess, að fjelagsins eigið rit skuli pegja við öllum peim röddum, sem meðal pjóðflokks vors sí og æ láta til sín heyra gegn kristindóminum almennt og hinum lúterska fjelagsskap vorum sjerstak- lega. ^ Samkvæmt fyrirmælum siðasta kirkjupings sendi jeg hr. Runólfi Runólfssyni i Spanish Fork, Utali, erindisbrjef fyrir hann, dagsett 23. júlí í fyrra, til pess i nafni kirkju- fjelags vors að vera lúterskur trú- boði meðal íslendinga í Utah. Hr ,__ ._____ ____• eeneið hefði að fá i bessu I . ” ® ® r ‘. pá söfnuði hans inn í kirkjufjelag- ið, sem pegar eru inn gengnir, og ljet í ljósi pá von að allir söfnuð- ir sínir mundu áður mjög langt um liði ganga inn í kirkjufjelagið. Til pess að ihuga ársskyrslu forseta voru ' kosnir eptir tillögu sjera Fr. J. Bergm., studdri af sjera Hafst. Pjeturssyni: Sjera Stgr. Þorláksson. Friðjón Friðriksson. Sjera Fr. J. Bergmann lysti yfir pví, að forseti og vara-forseti kirkju- fjelagsins hefði samið við ritstjóra blaðanna um að semja gjörðabók „ , , , ?, . , pingsins og gerði till., studd af Runólfur liefur komið á ofurlitlum r . 1T . , . . ' Tómasi Halldórssyni, um ao pingið íslenzkum lúterskum söfnuði, sem pá auðvitað stendur í sambandi við kirkjufjelag vort. Og inun jeg staðfesti pann samning. Samp. Till. frá sjera Hafst. Pjeturss., leggja fram brjef frá honum, Því studd af Jóh' 1JrÍCm> að útdráttur J i I p * _______:_______í------t __tt trúarboðsmáli hans til upplysingar1 Hann á mjög örðugt uppdráttar, og væri vel ef unnt væri að lið sinna honum eittlivað ofurlítið í fjárhagslegu tilliti, pótt jeg vel viti, að kirkjufjelagið sem fjelag getur nú ekkert i pá átt. Með samráði varaforseta saaipykkti jeg, að hon um væri í vetur sendar 5 sálma bækur að gjöf, er borgaðar hafa verið úr kirkjufjelagssjóði. Þótt engin kirkja hafi vígð ver- ið á pessu ári innan safnaða fje lags vors, pá liefur nokkrum nyj- um kirkjum í söfnuðum vorum ver- ið komið upp á pessum sama tíma, sem pó yfii höfuð ekki munu enn fullgjörðar: 2 í Nyja íslandi, önn- ur í Mikley, liin á Gimli (innan safnaðar, sem nú er úr fjelaginu),'manna' ein i Grafton, Walsh Co, N. Dak., ein í Brandon, Man., ein í Marshall- söfnuði, sem nú er ny-genginn í kirkjufjolagið, og á undan öllum pessum var söfnuðurinn í Victoría, British Columbfa, búinn að koma sjer upp kirkju, mjög myndarlegri og smekklegri að sögn. í sambandi við pessar kirkjubyggingar er líka vert að geta pess, að á pessu síð af fundargerningnum kom í „Sam“. Viðaukatill. frá sjera Fr. Bergm., st. af Birni Jónssyni, að sá útdr. fylli að eins eitt nr. af „Sam.“ Breytingartill. við viðaukatill. frá M. Paulson, að ritst. „Sam.“ sje falið asta ári bafa söfnuðir peir. peir, að hafa útdr. svo stuttan, sem hann framast sjái fært, st. af P. S. Bar- dal. Sjera Stgr. Þorláksson benti á að vegna pess hve „Sam. væri litil, væri betra að gefa fundar- gerninginn út aukreitis með Sam- einingunni. Eptir nokkrar umræð- ur lagði sjera Steingr. Þorláksson til, að málinu sje frestað, pangað til útgáfa Sameiningarinnar yrði tek- in til umræðu. Stuðningsm. sjera Hafsteinn Pjetursson. Samp. Þá fór fram kosning embættis- Kosning hlaut sjera J6n lijarnason sem forseti i einu hljóði. Sjera Friðrik Bergmann pakkaði forseta fyrir pað mikla verk. er liann hefði gert fyrir kirkjufjelagið, prátt fyrir vanheilsu sína og alla örðug- leika. Óskaði að drottinn gæfi að fjelagið mætti enn njóta lians um mörg ár. Sjera Jón Bjarnason pakkaði fyrir kosninguna, og sjera Friðrik, (Framk. á 6. bls.).

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.