Lögberg - 24.06.1891, Side 4

Lögberg - 24.06.1891, Side 4
4 LÖGBERG, MIÐVIKUDAGINN 24. JUNI 1891. ö g b z x g. G«)W ét a«S373 Main Str. Winnipes, zí TTu Logbtrg Printing iV PuHishing Coy. (Incorporated 27. May 1890). RitstjAri (Editok); E/NAR HJÖRI.EIFSSON •csihess managkr: MAGNÚS PAULSON. AUGLÝSINGAR: Siná-auglýsingar i eitt skiptii 25 cts. fyrir 30 orð e'ða 1 þuml. dálkílengrlar; 1 doll. um mánuðinn. Á stærri anglýsingum eöa augl. um lengri tíma af- sláttar eptir samningi. BÚSTADA-SKIPTI kaupenda vcrður aS til- kynna skrijitgo og geta um fyrverandi bú- stað jafnframt. UTANÁSKRIPT til AFGREIÐSLUSTOFU blaðsins er: THE LOCBERC PRINTiNC & PUBLISK- CO. P. O. Box 368, Winnipeg, Man. UTANÁSKRIFT til RITSTJÓRANS er: EDITOK LÖCBERG. P. O. BOX 368. WINNIPEG MAN. --- MIDVIKUD. 24. fÚNÍ 1891 - Í3§r Samkvæmt landslögum er uppsögn katipanda á blaði ógild, nema hann sé kuldlaus, þegar haDn segir upp. — Ef kanpandi, sem er í sknld við blað- ið, flytr vistferlum, án þess að tilkynna heimilaskiftin, þá er það fyrir dómstól- unum álitin sýnileg sönuun fyrir prett vísum tilgangú CS'- Bftirleiðis verðr á hverri viku prent- uð í blaðinu viðrkenning fyrir móttöku allra peninga, sem því hafa borizt fyrir- farandi viku i pósti eða með bréfum, en ekki fyrir peningum, sem menn af- henda sjálfir á afgreiðslustofu blaðsins, því að þeir meaii fá samstundis skriflega viðrkenning. — Bandaríkjapeninga tekr blaðið fullu verði (af Bandaríkjamönn- um), og frá íslandi eru íslenzkir pen ingaseðlar teknir gildir fullu verði sem burgun fyrir blaðið. — Sendið borgun P. 0. Money Orders, eða peninga Re- gistered iAtter. Sendið oss ekki bankaá- vísanir, sem borgast eiga annarstaðar en i Winnipeg, nema 25cts aykaborgun fylg fyrir innköllan. Vjer verðum að biðja lesendu. vora afsiikunar á f>ví, að efni J>essa núrners er nokkuð tilbreytingarlítið, f>ar sem vjer höfum orðið í petta skipti að sleppa öllum almennum frjettum, og eins neðanmálssögunni. Bæði höfum vjer álitið rjettast, að koma kirkju- pings frjettunum, sem fyrst út, par sem leiðinlegt er að dragast með þær gegnum mörg blöð, og eins höfum vjer ekki svo mikinn mann- krapt við blaðið, að vjer höfum í einu getað sinnt bæði peim aðal- atburðum, sem gerzt hafa hjer með- al vor fyrirfarandi daga, kirkjuping- inu og pjóðhátíðinni, og svo pví efni sem vant er að standa venju- lega í blaðinu. Og aí pví að kirkjupingið og íslendingadagurinn kemur ekki fyrir neina einu sinni á ári, pá höfum vjer látið annað sitja á hakanum. Það var ásetn- ingur vor, að láta allar pjúðhátíð- arræðurnar koma 1 pessu blaði, en vjer treystum á hina háttvirtu ræðu- menn sjálfa að gefa oss ræður sín- ar skriflegar. Sökum anna gátu peir ekki við pví snúizt fyrr en blað vort var lan<rt til sett. I->ann- ^ r) ig er pví varið að pær koma ekki allar í pessu blaði. Vjer vekjum athygli lesenda vorra á pví. að hvergi annarstaðar en í Lögbergi geta peir fengið að sjá fundargerðir kirkjupingsins orð- rjettar, eins og pær voru sam- pykktar á hverjum fundi af ping- inu sjálfu. ÚTSKÚFUNARKENNINGIN á kirkjvþinjlnu. Umræðurnar út af útskúfunar- lærdómi kirkjunnar, sem fram fóru á báðum fundum kirkjupingsins á íöstudaginn, voru ekki skrifaðar upp og færðar inn í gerðabók pings- ins, einkum af peirri ástæðu, að ekki virtist sanngjarnt, að pær kæmu út sem aamþykkt skýrsla, J>ar sem ekki gátu allir ræðumenn- irnir tekið pátt í peirri sampykkt. Menn gæti pví pess, að prátt fyrir pað, að pessar umræður fóru fram á reglulegum fundi kirkjupingsins, pá ber Löybcrg eitt, en ekki kirkju- pingið, ábyrgð á pví sem hjer er sagt um pær umræður. Fyrirlestur sjera Hafsteins Pjet- urssonar, er haldinn var sem inn- gangur að umræðunum, var allmik- ið verk. Til hans kefur vafalaust purft mikinn undirbúning. Efni hans var sumpart að gera grein fyrir ástæðum peim er kirkjan færði fyrir kenmng sinni urn eilífa út- skúfun, sumpart að sjfna samband peirrar kenningar við önnur trúar- atriði kristinnar kirkju. Ræðumað- uiinn hjelt pví fram, að svo fram- arlega sem kenningunni um eilífa útskúfan væri algerlega varpað fyrir borð, pá væri par með farin kenn- ing kirkjunnar um áreiðanleik bibl- íunnar, endurlausnina, frjálsræði mannsins, og jafnvel kenningin um eilíft líf. Uegar fyrirlestrinum var lokið og menn böfðu komið sjer niður á reglur nokkrar um pað, hvernig um- ræðunum skyldi haga, fjekk sjera Magnús Skaptasen orðið. Vafalaust bjuggust flestir við, að hann mundi gera grein fyrir, að hve miklu leyvi hann aðhyllist pær kenningar kirkj- unnar, sem sjera Hafsteinn hafði fram haldið, að stæðu í óslítanlegu sambandi við útskúfunarkenninguna, og svo leitast við að samrýma pær við neitan sína viðvíkjandi útskúf- unar-kenningunni. Uað var aug- synilega liinn eini rjetti vegur til að ræða petta mál, að komast fyrst af öllu að niðurstöðu um, að hve miklu leyti andstæðingarnir stæðu á sameiginlegum grundvelli. Og pað vonuðum vjer, að minnsta kosti, að mundi verða gert. En sú von brást. Sjera Magn- ús minntist lítið eða alls ekki á fyrirlestur sjera Hafsteins, heldur hjelt alveg sjerstaka ræðu um út- skúfunarlærdóminn; aðalatriði henn- ar var að syna frain á, live óinögu- legt pað væri að samryrna eilífa útskúfun við kærleikseðli guðs; ef guð skapaði mennina prátt fyrir pað, að hann vissi fyrir fram að peir yrðu útskúfaðir um alla eilífð, pá hefði hann mörgum sinnum minni kærleika en jafnvel breyzkir mennirnir hefðu. Töluverð rnælska var í ræðunni. Með pví að matmálstími var kominn, pegar sjera Maguús hafði lokið máli sínu, var umræðunum frestað pangað til á eptirmiðdags- fundinum. Sjera Steingr. N. I>or- láksson byrjaði pá með pví að leggja pá spurning fyrir sjera Magnús, hverja skoðun hann hefði á endurlausnar-kenningunni. Sjera Magnús skoraðist undan að svara peirri spurningu, með pví að gildi útskúfunar-kenningarinnar ætti að metast út af fyrir sig, hvað sem öðrum trúaratriðum liði. I>að er ekki ætlun vor, að koma hjer með útdrátt af öllu pví sem sagt var í pessum umræðum. Tvennt var pað sem prestar kirkiufjelags- ins sjerstaklega leituðust við að sýna fram á. Annað var pað, að eilíf útskúfun væri ótvíræðlega kennd í biblíunni, og pví væri pað skylda kristinna manna að beygja sig fyrir peirn kenningu, pó aldrei nema hún væri mannsandanum ó- geðfelld. Hitt var pað, að tilver- unni væri pannig háttað, að ómögu- legt væri með skynseminni einni að fá sannanir fyrir kærleika guðs; menn gætu með engu móti skifið samband guðs og hins illa; ef menn á annað borð tryðu tilveru guðs, pá yrðu menn að sætta sig við pað sem biblían segði um pað samband, annars kæmist allt í mótsagnir og á ringulreið. Að vissu leyti mun pað af mörgum verða skoðað merkasta at- riðið í pessum umræðum, að sjera | Magnús Skaptasen I/sti yfir pví J skömmu áður en peim var lokið,: að hann tryði ekki algerlega á á- reiðanleik biblíunnar; ymislegt stæði' par sem hann byggði vera mauna! orð eingöngu, en ekki guðs orð, eins og t. d. frásögnin um hryðju- verk pau er guð hefði átt að bjóða ísraelsmörmum að fremja í Kana- anslandi. Prestar kirkjufjelagsins lögðu sterka áherzlu á pað atriði, pótti pað sönnun fyrir pví, að sjera Magn- ús greindi í raun og veru miklu meira á við Lúterstrúarmenn osf aðrar kristnar kirkjudeildir heldur en að pví er útskúfunar-Iærdóminn einan snerti. Umræðurnar fóru fram á hinn prúðasta og sæmilegásta hátt af hálfu kirkjufjelags-prestanna og sjera Magnúsar Skaptasens. Hið sama verður ekki sagt um framkomu hr. Bjarnar Pjeturssonar. Hann hefði fráleitt átt að taka neinn pátt í umræðunum, pó ekki væri höfð hliðsjón af neinu nema hans eigin málefni. Vjer eigum ekki við pað að málið skyrðist ekki frá neinni hlið með orðum hans; pví var svo varið, en menn geta verið misjafn- lega fyrirkallaðir, til pess að gera grein fyrir sínum málstað. Hitt var meira tiltökumál, að hann tal- aði um mál pað, sem um var að ræða, líkara ungum götudreng en öldruðum trúboða heiðvirðs kirkju- fjelags, viðhafði hvað eptir annað orð, sem menn ógjarnan láta sjer um munn fara á almennum manna- mótum, par sem kurteist fólk er saman komið, og fór auk pess peim orðum um eina persónu guðdóms- ins, sem með rjettu hlaut að hneyksla pann hluta tilheyrandanna, sem hneigist að trúarsannfæring pess kirkjupings, er hr. Björn Petursson var gestur hjá í petta skipti. „I>ýðing kirkjufjelagsins i menning- arlegu tilliti fyrir fólk vort.lí Þetta var umræðuefnið í ís- lenzku kirkjunni á laugardagskveld- ið. Um kl. 8 fór fólk að streyma til kirkjunnar úr öllum áttum, vafa- laust með peirri ímyndan, að eitt- hvað mundi gerast sögulegt um kvcldið. Fólki hefur að undan- förnu fundizt óveður búa í andans lopti meðal manna hjer í bænum, og par sem samtalsfundir kirkju- fjelagsins höfðu hin kveldin gengið einstaklega friðsamlega, pá bjugg- ust sjálfsagt margir við fyrstu prumu- skúrinni á laugardagskveldið. En pað varð ekkert úr peirri skúr að pessu sinni. Allt gekk einstaklega rólcga. og stillilega, og ómögulegt var að sjá, að nokkrum manni rynni í skap. Mr. Magmfs Paulson stýrði umræðunum. Hann 1/sti yfir pví pegar í byrjuninni, að ekki væri ætlazt til að pessar umræður stæðu lengur en til kl. 10^, og hverjum ræðumanni væru ætlaðar 15 mín- útur. Umræðurnar byrjaði ■ Sjera J6n lijarnason, kvaðst eiga að leggja pann undirstöðu- stein, er byggt yrði ofan á í kveld. En sá steinn yrði mjög lítill, pví að ræðumaður hcfði alls engan tíma haft til undirbúnings, enda væri fyrst og fremst ætlazt til pess að menn fengju sem almennast kost á að láta skoðanir sínar í ljósi, en ekki að neinn fyrirlestur væri hald- inn af sjer, ræðumanni. Þegar spurt væri um pýðing kristindómsins í menningarlegu tilliti fyrir fólk vort, pá lægi nærri að gæta pess, hverja pyðing kristindómurinn hefði al- mennt liaft í menningarlegu tilliti í heiminum. Hafi kristindómurinn verið stórt og máttugt menningar- afl almennt, pví skyldi liann pá ekki vera pað líka fyrir íslendinga í Vesturheimi? Nú sje pað almennt viðurkennt, af ókristnum menntuð- um mönnum jafnt sem kristnum, að kristindómurinn hafi verið eitt- hvert sterkasta menntunaraflið, sem fram liafi komið meðal pjóðanna. Þeir sem fjarst standi kristindóœ- inum játi, að enginn vegur sje betri til að manna villipjóðir en sá, að boða peim kristna trú. — Vitaskuld sjeu ymsar stefnur innan kristindómsins, og pær • hafi ekki allar liaft jafnmikla pyðing i menn- ingarlegu tilliti. Ef lút. kirkjan hefði ekki mesta menntun að bjóða af öllum kirkjudeildum, pá stæði hún að minnsta kosti meðal hinna göfugustu kirkjudeilda. Þrátt fyrir yins mein hinnar lút. kirkju á ís- landi mega íslendingar pakka guði fyrir að vera í lút. kirkjunni fædd- ir. Ræðum. vildi ekki kasta nein- um steini á aðrar kirkjudeildir, en pað pyrði hann að fullyrða, að pað væri ckki mikill gróði í menning- arlegu tilliti fyrir íslendinga, að hafa skipti á kirkjudeildum og ganga t. d. inn í Mepódista-kirkj- una, sem væri svo afar-voldug í pessu landi. í fyrra hefði Jón Ó- lafsson fært pað lút. kirkjunni til gildis og heiðurs, að ameríkanska skólahugmyndin væri að miklu leyti frá henni runnin; pað hefði verið alveg rjett. Af öllum löndum heims- ins stendur Þyzkaland fremst í menntun, pó Englendingar sjeu vita- skuld líka stórmenntuð pjóð. Til Þyzkalands leita allir helztu slcóla- mennirnir í pessu landi. Allir verða peir að læra pyzku, kynna sjer pýzkar bókmenntir og jafnvel fara til Þyzkalands; pannig beygir Ame- ríka sig, með allar sínar framfarir, fyrir hinni pyzku menntun. Og pó að ekki verði beinlínis sagt, að pyzka menntunin sje lútersk mennt- un, pá mega menn pó ekki gleyma pví að lúterska kirkjan á aðallega par heima. — Svo væri pjóðerni vort f pessu landi; ef nokkur gróði væri í að viðhalda pví, pá skyldu menn gæta pess, að pað væri bundn- ara við lút. kirkjuna en nokkra aðra kirkju, enda hefði opt verið tekið fram, að prátt fyrir alla ó- fullkomleika kirkjufjelagsins, pá væri pað pó bezta tryggingin fyrir pjóðerni voru. Og víst er nm pað, að ef lút. kirkjan getur ekki dreg- ið menn og lialdið mönnum saman, pá getur enginn kirkjulegur fje- lagsskapur pað. Vitaskuld er pað ekki nema brot af íslendingum, sem í kirkjufjelaginu stendur, en pað er pó stærsta brotið, sem S nokkrum fjelagsskap stendur. Sjera Hajit. Pjctursson: Hvað hefur kirkjufjelagið gert í menn- ingarlegu tilliti, hverja pyðing hefur pað liaft? Ræðum. kvaðst ekki vera vel kunnugur, en svo mikið vissi hann pó, að pað liefði haft nokkra pyðingu. Fyrir fáeinum árum hefðu nokkrir söfnuðir komið sjer saman um að mynda petta fjelag, og pess- ir söfnuðir hefðu á pessum fáu ár- um vaxið mjög, og svo liefðu marg- ir aðrir myndazt. Það hefur ávallt mikla pyðingu, að góður fjelags- skajiur myndast með háleitt mark og mið. Kirkjufjelagið er hið sterk- asta samtengingarband íslendinga, og ómögulegt er að halda peira saman á öðrum grundvelli en kirkju- legum. Eins og ástatt er fyrir oss hjer, purfum vjer einkum og sjer- staklega á íslenzkri fræðslu að halda. Hvernig mundi hafa farið með fróð- leik íslendinga hjer, ef ekki hefðu verið hjer ísl. blöð? En að pví er snertir íslenzka fræðslu hefur eng- inn fjelagsskapur haft jafn-mikla pyðing eins og sá kirkjulegi. Hann hefur komið uj>p einu skólunum, sem ísl. hafa stofnað hjer, sunnud.sk., og par fer öll fræðsla fram á móð- urmáli voru, Og pað er ekki að eins að pessir skólar sjeu mikill styrkur fyrir tungu vora og fræði menn í trúarbrögðunum, heldur hafa peir og almenna menntunar- pyðing, pví að öll tilsögn, öll fræðsla veitir moiri menntun en að eins fróðleik um pað sem fyrst og frenist er verið að kenna. Auk pess liefur kirkjufjelagið ráðizt í að fást við pá hugmynd, sem stærst heíur verið hugsuð af Islendingum vestan hafs,- skólastofnunina. Með ieirri stofnun er lagður hyrningar- steinn svo stór, að öll íslenzk menntun hjer getur á honum stað- ið. Þess vegna er pað líka al- mennt viðurkennt, að kirkjufjelag- ið sje skilyrðið fyrir allri íslenzkri menntun í pessu landi. Á íslend- daginn var sagt, að íslenzkt pjóð- erni mundi líða undir lok í pessu landi. Getur verið. En pess er langt að bíða. Þjóðernið er ekki punnt fat, sem slitnar von bráðar, og mönnum er pví alveg óhætt að halda áfram að hlynna að pví. Bj'órn Pjetursson ætlaði ekkert að taka til máls, en var viss um, að pegar skyrsla kæmi í blöðunum, pá mundi verða sagt, að allir, jafn- vel Björn Pjetursson, hefðu verið prestunum samdóma um pessa miklu pyðing kirkjufjelagsins, svo framar- lega sem engin talaði í gagnstæða átt. Ræðum. hafði svo sem af sjálf- sögðu búizt við peirri niðurstöðu hjá sjera J. B. og sjera H. P., að lúterskan og skóli kirkjufjelagsins sje eina ráðið til að manna íslend- inga. Forseti kirkjufjelagsins hefði sagt, að heiðnum pjóðum fleygði fram, pegar kristindómurinn kæmist inn hjá peim. Þessari staðhæfing bæri ekki vel saman við skyrslu, er ræðum. hefði lesið, um áhrif kristni- boðsins í Afríku ej>tir kristinn trú- boða. Þar hefði staðið, að hvar sem Múhameðstrú kæmist inn, par yrði framför hjá fólkinu, en áhrif kristninnar væru romm og brenni- vín. Auk pess væru heiðingjar svo skilningslausir, að peim gengi örðugt að fá inn í höfuðin á sjer leyndardóma orpódoxlunnar, sem hin- ir orpódoxu vitringar annars ekki skildu sjálfir lifandi vitund í. Heið- ingjarnir skildu t. d. betur að einn guð væri til, heldur en að persón- ur guðdómsins væru prjár, og svo rynnu pær saman í príeinan guð. Auk pcss vita allir menntaðir menn, að til eru pjóðir, sem hafa verið kristnar um langan aldur, en standa mjög lágt í menningarlegu tilliti, eins og t. d. Abyssiníumenn og Koptarnir á Egiptalandi. Hvað er pað innra einkenni lút. kirkjunn- ar, sem hefur svo sjerstaklega áhrif í menningaráttina? Aðaleinkenni lúterskunnar er kenningin um rjett- læting af trúnni. Ekki getur pað haft sjer'eg áhrif í menningaráttina. Ræðum. vildi benda á, hvað Úní- tarakirkjan aptur á möt.i setti í há- sætið, legði áherzlu á. Það væri pað, að koma mönnum í s k i 1 n- i n g u m hin dypstu sjiursmál, og pað hugði ræðumaður að fremur mundi manna fólkið, heldur en kenningar um óskiljanlega lærdóma, eins og pær er lút. kirkjan hjeldi fram. E. H. Jiergman pótti mót- stöðumenn kirkjufjelagsins lltið hafa að segja við petta tækifæri. Vjer erum lrjer komnir til að vinna að vorum kirkjulegu fjelagsmálum, sem vjer teljum lífsspursmál fyrir oss i pessu landi og pörf og góð fyrir alla íslendinga. Oss er brugðið um, að kirkjupingin sjeu ófrjálslynd og að par ríki páfavald. Við fyrir okk- ar leyti álítum, að við getum mælt okkur að pví er frjálslyndi snertir við pá, sem utan kirkjufjelagsins standa. En nú ættu peir að láta til sín heyra, sem eru að bera kirkjufjelaginu ymislegt illt á bryn, og minnast pess er Skarjihjeðinn mælti til Sigmundar, að meiri nauð- syn væri að taka vopn sín en kveða flim um pá bræður. Jón ólafsson hafði haldið, að von mundi vera á einhverjum fróð- legum skyringum frá peim manai, er liafið hefði umræðurnar um pað efni, er nú væri verið að ræða um, en sú von hefði brugðizt. í pess stað hefðu komið almennar setning- ar, sem enginn bæri á móti og ekkert sönnuðu, og órökstuddar stað- hæfingar, sem ómögulegt væri að svara. Enginn neitar pyí, að krist- indómurinn hafi haft pyðing fyrir menningu heimsins, og hana stór- mikla, en með pví er alls ekki sannað, að hið evangeliska lúterska kirkjufjelag íslendinga í Vesturheimi hafi eflt menning pjóðflokks vors. Og pó að Þyzkaland sje eitt af mestu menntalöndum heimsins, og lút. kirkjan sje par aðalkirkjan, pá sannar pað ekkert til eða frá um pyðing pessa kirkjufjelags vor á meðal. Það var sagt, að ef pjóð- erni vort væri nokkurs virði fyrir oss, pá væri lúterskan pað Jíka,

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.