Lögberg - 24.06.1891, Blaðsíða 6

Lögberg - 24.06.1891, Blaðsíða 6
0 LÖGBERG, MIÐVIKUDAGINN 24. JIJNI 1891. (Franoh. frá 3. bls.). Bergmann fyrir sin g(5ðu orð, sagði að pað hefði verið ofarlega í sjer, að f>að mundi tilgangslaust fyrir sig, að gefa kost á sjer til [>essa embættis sakir vanheilsu sinnar, og f>ví fyndist sjer, að einhver annar ætti að vera í þessari stöðu. En í f>essu litla fjelagi gerði lítið til, hver forseti væri. Prestarnir ynnu hvort sem væri forsetaverkið í sam- einingu. Hreyft hefði verið, að ein- stök páfanáttúra og trúarofstækis- andi væri 5 ræðumanni. Hann kvaðst ekki kannast við, að sú ákæra væri á neinum rökum byggð, og hugði sjálfan sig fremur ,of linan en of harðan í trúarmálum. Níðritum hefði rignt yfir sig, og J>au rit væru jafnframt níð um kirkjufje- lagið. Sundrungin í Nýja íslándi ætti að vera sprottin af trúarofsa kirkjufjelagsins, og jafnvel hefði verið sagt, að ef kirkjufjelagið f>yrði að pynta menn og brenna, f>á mundi f>að gera pað. Ræðumaður óskaði eptir samvinnu kirkjupingsmanna til að mótmæla slíkum hæfulausum á- burði. Sjera Friðrik J. Iíergrnann kos- inn varaforseti í einu hljóði. Sjera Hafsteinn Pjetursson var kosinn skrifari, en hann baðst und- an kosningu. Sjera Steingrímur Þorláksson var svo kosinn í einu hljóði. Sjera Fr. J. Bergmann stakk upp á G. Stefáni Sigurðssyni til vara-skrifara, stutt af Sig. Kristó- ferssyni. Samf>. í einu hljóði. Indriði Sigurðsson stakk upp á Arna Friðrikssyni til fjehirðis, stutt af Sig. Kristóferssyni. Árni Friðriksson baðst undaín kosningu og stakk upp á H. Her- mann, stutt af sjera Fr. J. Berg- mann. Sjera Hafst. Pjetursson stakk upp á Friðjóni Friðrikssyni, stutt af J. Bergmann. Uppástungum lokið samkv. til- lögu sjera Fr. J. Bergmanns, studdri af Tómasi Halldórssyni. Samf>. í einu hljóði. Kosning fjell pannig: Árni Friðriksson 20 atky. H. Hermann 2 — Friðjón Friðriksson 4 — Árni Friðriksson pannig kosinn fjehirðir. W. H. Paulson stakk upp á H. Hermann til vara-fjehirðis, stutt af Friðjóni Friðrikssyni. Sampykkt í einu hljóði. Stungið upp á af Friðjóni Frið- rikssyni, stutt af Sigurði Kristófers- syni, að enginn fundur verði hald- inn næsta dag, pjóðhátíðardaginn. Samp. í einu hljóði. Forseti lýsti yfir pví, að sjera Fr. J. Bergmann ætlaði um kveld- ið kl. 8 að halda fyrirlestur í kirkj- unni um lífsskoðanir. Næsti fundur ákveðinn á föstu- dagsmorgun kl. 9. Fundi slitið. 3. FUNDUR kl. 3 föstud. 19. júní. Sjera Jón Bjarnason las Matt. 6, 10—7, 27, og flutti bæn. Allir viðstaddir, sem sýnt höfðu kjörbrjef, og auk pess Kristján Abrahamsson, sem fulltrúi frá Víðinessöfnuði. Fundargerning- ur staðfestur. Sjera Jón Bjarnason las upp fundarreglur. Sjera Fr. J. Bergmann las upp og lagði fram svohljóðandi Álit standandi nefndar. Standandi nefnd peirri, sem kosin var á 6. árspingi kirkjufje- lagsins, sem haldið var við Icel. River, voru falin að eins tvö mál til meðferðar og íhugunar: hið fyrra um breytingartillögu eina, sem frain kom á síðasta kirkjupingi við 0. grein grundvallarlaganna, og hið síðara um játmng kirkjupingsmanna. Um pessi tvö mál leyfir hún sjer að leggja fyrir pingið svohljóðandi álit: I. Breytingartillagan við 6. gr. Tillaga pessi fer fram á, að orðinu „skal“ í 6. gr. verði breytt og í stað pess komi: „sjerhver göfnuður hefur rjett til að senda“ og að greinin skuli breytast í rjett mál eptir pví. Nefndin fær ekki sjeð, að breyting pessi hafi eigin- lega nokkra þýðing. Þetta er al- tnennt lagamál. Rjettindin felast í skyldunni og skyldan í rjettindun- um, svo að í raun oo> veru verður pýðing orðanna mjög lík. En nefnd- inni virðist fremur pörf á að styrkja pá mcðvitund hjá söfnuðunum, að pað sje sjálfsögð skylda peirra að senda menn á kirkjuping en að draga úr henni á nokkurn hátt. Þegár einhver söfnuður sjerstakra kringumstæðna vegna sjer sjer ekki fært að rækja pessa skyldu, verður liann að gjöra kirkjupinginu grein fyrir pví og biðja um afsökun pess, Tillagan fer einnig fram á, að bætt sje aptan við 6. grein: „Komi pað fyrir, að einhver söfnuður sendi ekki erindsreka á kirkjupingið, verður söfnuðurinn samt að senda pinginu áhtsmál og önnur skilríki fyrir pað ár“. Nefndin sjer ekki ástæðu til að lengja greinina með pessari við- bót. Að sá eða peir söfnuðir, sem ekki senda menn á kirkjuping gjöri einmitt pað, sem tillagan fer fram á, liggur algjörlega í hlutarins eðli. Nefndin finnur sjerstaka ástæðu til að taka pað fram, að hún álít- ur pað mjög óheppilegt, að einlægt sje verið að breyta grundvallarlög- um kirkjufjelagsins. Auðvitað er langt frá, að pau sjeu svo full- komin, að ekki sje unnt að bæta pau. En hversu ófullkomin sem pau eru, standa pau engan veginn í sinni núverandi mynd fyrir fje- lagsprifum. Sííelldar breytingar á grundvallarlögum eru að eins til að mynda los og rugling á fjelagshug- myndinni og pess vegna ætti að forðast pær á pví stigi, sein fje- lagsskapur vor nú stendur. II. Játningarmálið. Nefndin ræður pinginu til að sampykkja eptirfylgjandi játning, sem undirskrifuð sje af prestuin og erindsrekum safnaðanna, pegar eptir setning hvers kirkjupings:— Vjer undirskrifaðir prestar og kirkjupingsmenn endurtökum hjer með hina lútersku trúarjátning safn- aða vorra, er vjer sem meðlimir hinnar lút. kirkju áður höfum gjört, og skuldbindum oss hátíðlega til að starfa á pessu kirkjupingi og heima í söfnuðum vorutn, að peim málum, sem hjer verða sampykkt, samkvæmt grundvallarlögum kirkju- fjelags vors og tilgangi peirra. B. J. Bergmann. Jðn Bjarnason. Fr. Frtðrikeson. Uppást. frá sjera Fr. J. Bergm., st. af sjera Hafst. Pjeturss., að álit stand. nefndar sje lagt á borðið. Samp. Nefndinni sem íhuga skyldi ársskýrslu forseta, falið með fund- arsampykkt að veita móttöku kirkju- pingsmálum. Þar næst hjelt sjera Hafsteinn Pjetursson fyrirlestur um eilíja ó- farsœld. Á eptir fyrirlostrinum skýrði forseti frá, að sjera Magnúsi Skaptasen og hr. Birni Pjeturssyni hefði verið boðið að taka pátt í uinræðum út af peim fyrirlestri, og peir hefðu pegið boðið, en pó með pví skilyrði, að 3 aðrir menn, er peir sjálfir veldu, fengju líka að taka pátt í peim umræðum. Þessu hefði hann neitað í samráði við aðra presta kirkjufjelagsins, en hins vegar liefðu peir, upp á væntanlegt sampykki pingsins, boðið, að af kirkjufjelagsins hálfu skyldu að eins tveir menn taka pátt í pessum uin- ræðuin. Till. frá W. II. I’aulson, studd af M. Paulson: „Fundurinn sampykkir ráðstöfun prestanna við- víkjandi umræðum út af fyrirlestri sjera Hafst. Pjeturssonar11. Samp. Til pess að taka pátt í pessum umræðuin kaus pingið sjera Steingr. N. Þorláksson og sjera Fr. J. Berg- mann. Því næst hófust umræðurn- ar. Fundi slitið kl. 12jþ 4. FUNDUR var setiur kl. 2 e. in. Forseti gat pess, að enn væri einn nýr kirkju- pifigsmaður kominn, Gunnlaugur E. Gunnlaugsson frá Brandon, sem hefði afhent sjer kosningarskýrteini sitt frá Brandon-söfnuði. Afhenti forseti kjörbrjefanefndinni skýrteinið og lagði nefndin til, að kjörbrjefið væri sampykkt. Var svo gert. Gjörðabók frá síðasta fundi upp- lesin og sampykkt. Þá var framhaldið umræðum peim, er byrjaðar voru á seinasta fundi. Kl. 4-| bar sjera Steingrímur N. Þorláksson upp uppástungu um að umræðum yrði slitið, stutt af E. H. Bergmann. Sampykkt. Sjera Steiijgrímur N. Þorláks- son stakk upp á að taka fyrir álit hinnar standandi nefndar, stutt af sjera Fr. J. Bergmann og var pað sampykkt. Sjera Fr. J. Bergmann skýrði frá, að nefndarálitið væri komið í prentsmiðjuna. En hann kvaðst muna nefndaráiitið svona hjer um bil. Fyrri hluti nefndarálitsins væri um breytingartillögu, sem færi fram á, að grundvallarlaganna 6. grein yrði breytt svo, að söfnuðirnir væru eigi skyldaðir til, heldur hefðu að eins rjett til að senda erindsreka á kirkjuping, par sem peir nú sam- kvæmt grundvallarlögunum væri skyldir til pess. Nefndinni hefði ekki pótt ástæða til að taka pessa tillögu til greina, enda væri skylda og rjettur syo nátengt, par sem öllum skyldum fylgdi rjettur og öll- um rjettindum skylda. Hann vildi helzt breyta sem minnst grundvall- arlögunum en reyna að gera sem mest úr peim. Seinna, pegar kirkju- fjelagið væri orðið eldra og prosk- aðra, væri hægt að breyta grund- vallarlögunum eða bæta við pau. Sjera Steingrímur JJ. Þorláks- son studdi uppástungu sjera Hafst. Pjetursson. F. H. Bergmann stakk upp á að umræðum yrði lokið, stutt af S. Jónasson. Sampykkt. Tillaga nefndarálitsins í fyrra hluta nefndarálitsins sampvkkt í einu hljóði. Síðari hluti nefndarálitsins var síðan tekinn fyrir. Sjera Fr. J. Bergmann las upp uppástungu nefndarinnar um undir- skript presta og fulltrúa undir játn- ingu um trú sína, eptir setningu kirkjupinga, og gat pess, að petta væri nokkurs konar pingeiður, enda hefði reynslan sýnt, að slíkur ping- eiður ekki óparfur. Málið hefði lengi legið fynr og væri nú von um, að pað yrði útkljáð. Sveinn Sölvason studdi tillögu nefndarinnar. Sjera Hafsteinn Pjetursson sagði að nú væri málið komið í bezta horf, enda væri slík undirskript ekki annað en endurtekning á játningu manna, pegar peir hefðu gengið inn í kirkjufjelagið. Sigtr. Jónasson sagði, að menn ættu ekki að kynoka sjer við, að vinna á ný heit, sem peir liefðu áður unnið. Jón Skanderbeg sagðist áður hafa verið á móti pessu máli, en nú væri hann ánægður með petta nefndarálit og mundi greiða með pví atkvæði sitt. Gunnl. F. tíunnlaugson áleit hættulegt heitið í uppástungu nefnd- arinnar um að vinna fyrir sampykkt- um kirkjupingsins í söfnuðunum, t. d. pegar um menn væri að ræða, sem yrðu í minni hluta í einhverju kirkjupingsmáli. Sjera Jón Bfarnason: (sem vjek úr forsæti) sagði að í seinustu ræðu hefði komið fram öfug skoðun á fjelagsmálum yfir höfuð, sem væri mjög almenn meðal íslendinga. Maður yrði að vera trúr sínu fje- lagi og minni hlutinn yrði að beygja sig undir meiri hlutann. Menn vildu eiginlega láta minni hlutann ráða í fjelagsmálum. Svo framarlega sem maðurinn gæti verið í fjelagiuu, væri hann skyldur til að vinna að vilja meiri hlutans, pó hann sjálfur hafi orðið í minni liluta. Maður verður að pola pað að verða undir, ef maður annars ætlaði að vera í nokkrum fjelagsskap. Þetta pyrftu allir íslendingar og yfir höfuð allir Norðurlandabúar að læra af hjer- lendum mönnum. í tíma og ótíma pyrfti ?ð brýna pað fyrir kirkju- fjelagsskapnum, að menn ættu og yrðu að vera honum trúr. Af pví að menn hefðu ekki gert sjer petta Ijóst, hefðu ýmsir kirkjupingsmenn oltið út úr fjelagsskapnum. Jóni Björnssyni fannst nefndar- álitið bæði Ijóst og frjálslegt og óskaði að gengið yrði til atkv. Sjera Hafst. Pjetursson áleit ekki hættulegt atriði pað, sem G. E. Gunnlögsson hefði bent á, par sem pað væri ekki annað en hið sama, sem menn hefðu áður undir- gengizt. G. E. Gunnlögsson hjelt pví enn farm, að atriðið væri hættulegt og sagðist ekki geta fallizt á pað. Forseti skýrði fyrir pingmann- inum, að petta værí pað sama, sem að skrifa undir grundvallarlög kirkju- fjelagsins. E. PI. Bergman sagði, að al- staðar væri svo, að minni hlutinn yrði að bcygja sig undir meiri hlut- ann; á pví prinsípi væri öll laga- setning byggð, sagði að sjer pætti nefndarálitið snilldarlegt í alla staði. Sjera Steingr. N. Þorláksson skýrði málið um meiri og minni hluta með dæmi úr Dakota ríkinu. Þar sem minni hlutinn í prohibi- tions-málinu hefði orðið að beygja sig undir meiri hlutann. Síðan var gengið til atkv. og var tillaga nefndarinnar sampykkt með öllum atkv. gegn einu. Nefndarálitið í heild sinni síð- an sampykkt í einu hljóði. Næsti fundur ákveðinn kl. 9 á laugardagsmorguninn. Fundi slitið. 5. FUNDUR var settur laugardaginn 20. júní kl. 9 f. m. Eptir að sálmur var sunginn, las sjera Hafst. Pjetursson 16. kap. í Matth. guðspj. og hjelt siðan bæn. Gjörðabók frá síðasta fundi upp lesin og sampykkt. Sjera Stgr. N. Þorláksson for- maður nefndarinnar, er íhuga skyldi ársskýrslu forseta, og veita kirkju- pingsmálum móttöku og raða peim niður, las upp nefndarálit svo hljóð- andi: Við, sem kvaddir vorum til pess að yfirvega skýrslu hins háttvirta forseta kirkjufjelagsins, leyfum okk- ur að láta pað álit i ljósi, að hann eigi miklar pakkir skillð fyrir elju pá og alúð, sem hann eins og að undanförnu — prátt fyrir talsverðan heilsubrest — hefur sýnt við öll málefni fjelagsins á pessu ári. Við leyfum okkur einlæglega að vekja athygli pingsins á bend- ingu forsetans um pað, að efnilegir námsmenn verði hvattir til pess, að leita sjer menntunar á æðri lútersk- um skólum hjer í landi; pað má vænta pess, að peir menn verði framvegis til mikils gagns og efl- ingar kirkjufjelagi voru. Málefni pau, sem við ráðum pinginu til að taka til meðferðar, eru pessi: 1. Um úrgöngu sjera Magnúsar J. Skaptasonar og nokkurra safn- aða í Nýja íslandi úr kirkju- fjelaginu, 2. Skólamálið. 3. Sameiningin og barnablað. 4. Meðöl til fjárstyrks söfnuðunum. 5. Bindindismálið. 6. Um styrk handa Runólfi Run- ólfssyni í Utah. N. S. Thorlakson. Fr. Friðriksson^ Nefndarálitið borið undir atkv. og sampykkt. Þá var tekið til umræðu málið um úrgöngn sjera Magwúsar Skapta- sonar og nokkurra safnaða í Nýja Islandi. Sjera Hafst. Pjeturss. áleit málið stórt, par sem pað stæði í sam- bandi við prestsleysis-málið í Nýja íslandi, og stakk upp á nefnd, stutt af Sig. Kristóferssyni. Magn. Paulson áleit ekki rjett að setja nefnd í málið nú strax, par sem mál sjera M. Skaptasonar og prestsleysismálið væri tekið fyrir í einu. Vildi fyrst heyra álit og tillögur kirkjupingsmanna úr Nýja íslandi. I.agði til að málið yrði rætt um stund, stutt af A. Friðrikss. Uppástungunni um nefnd frest- að um stund. Þorv. Þórarinsson bar fram uppá- stungu frá Bræðra-söfnuði, sem sam- pykkt var á fundi par, svo hljóð- andi: „Að fyrirspurn sje gerð um pað, hvort pað hafi ekki verið lög- legt að afsegja sjera M. ,1. Skapta- son, samkvæmt pví sem fram hefur komið um trúarskoðanir prestsins“. Sagði að trúarskoðanir sjera M. Skaptasonar sjeu orðnar í seinustu tíð svo á reiki, að fáum í Nýja íslandi mundi Ijóst, hverjar pær væru. Þess vegna hefði söfnuður- inn hafnað pjónustunni hans. I.as síðan upp ályktun svo hljóðaiidi frá fundi 7. júní 1891: „Fundurinn tók pá ályktun við- víkjandi prestleysi safnaðarins, að ef ekkert bættist úr pví á árinu, pá treysti söfnuðurinn forseta kirkju- fjelagsins til að vera sjer hjálp- legur um prestspjónustu um ó- ákveðinn tíma.“ Sagði, að að eins 2 söfnuðir væru lausir við sjera Magnús og sæju peir sjer pess vegna ekki fært að ráða prest, en söfnuðir fælu pað forseta kirkjufjelagsins að ráða mál- inu til góðra úrslita. Sjtra Jón Bjarnason (vjek úr forsæti) sagðist ætla að leggja fram ýms plögg og skýrslur pessu máli viðkomandi. Las síðan upp eptir- fylgjandi skjöl: Háttvirti herra forseti! Hjermeð læt jeg yður vita, að jeg nú pegar segi mig úr hinu evangelisk lúterska kirkjufjelagi ís- lendinga í Ameríku, og bið yður pví, að strika nafn mitt út af skrám pessa umgetna fjelags. Hnausum, 3, apríl 1891. Magnús J. Skaptason (prestur Ný-íslendinga). Til forseta liins ev. lúterska kirkjufjelags íslendinga í Ameríku. Sj era Jóns Bjarnasonar Winnipeg. Hjer með segir Breiðuvíkursöfn- uður í Nýja íslandi sig úr hinu evangeliska lúterska kirkjufjelagi fs- lendinga i Vesturheimi. Þetta rar sampykkt 1 eitiu hljóði á lögmæt- um safnaðarfundi Breiðvíkinga 4. p.m. í nafni safnaðarins tilkynnum við yður petta. Breiðuvíkursöfnuði 6. apríl 1891. Gunnar Helgason. Sigurðr J. Vldal. forseti. ritari. Til Rev. Jóns Bjarnasonar forseta kirkjufjelagsins. Árnes p. 10. apríl 1891. Samkvæmt ályktun Árnessafnað- ar á safnaðarfundi, sem haldinn var pann 9. apríl 1891 tilkynnist hjer með Að par eð sjera Magnús J. Skaptason, prestur pessa safnaðar, hef- ur nú látið í Ijósi, að hanu neiti eillfri útskúfun og að pessi trúar- bragðaskoðun ekki muni geta sam- rýmzt kirkjufjelagslögunum, en par eð söfnuður pessi hefur samt á ný samið við tjeðan prest um pjónustu hans eptirleiðis, pá segir pessi söfn- uður sig hjer með úr kirkjufjelagi hins evangeliska lúterska kirkjufje- lags íslendinga í Vesturheimi. J. Helgason, skrifari Árnessafnaðar. Gimli, 13. april 1891. Rev. Jón Bjarnason, forseti hins ev&ngeliska lúterska kirkjufjelags ísl. í Vesturheimi. Háttvirti herra! Á almennum safnaðarfundi £ Gimlisöfnuði, sem haldinn var pann 31. fyrra mán., var eptirfylgjandi uppástunga borin fram af fundinum og samþykkt með meiri hluta atkv.: „Þessi fundur lýsir pví hjer með yfir, að hann segir sig úr lögum, og öllum fjelagsskap við hið evan- (Framh. ú 7. hls.).

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.