Lögberg - 22.07.1891, Side 3
LÖGBERG,MIÐVIKUDAGINN 22. JÚLI 1891.
3
J>egir hrönn og helgir vindar,
hlustar jörð og skuggafjöll,
púsund himinlainpar lýsa
lagarkringlu spegi lvöll!
fcfflS
FARID TIL
liaist & Al)nuns
(Sumardaginn fjjrsía 189/).
Heil og blessuð Akureyri,
æfi minnar vetrarskjól;
fáar betri friðarstöðvar
fann jeg undir sk/jastól;
börnum pínum bauðstu hlyjan
bliðufaðm og liknarsól.
Dú átt flest, er friðinn boðar,
fjarðardrottning mild og holl,
vefur grænum fagurfaðmi
fiskiríkan silfurpoll,
en í suðri Súlur háar
sólargeislum pryða koll.
Skrúðaveggur Vöðluheiðar
vendir að pjer betri hlið;
ramlegt fjall með reknar herðar
reisir gafl við hánorðrið;
út 02 suður sveitaraðir
sumargrænar taka við.
Björg og líf á báðar hendur,
blómatún og engi frjó,
síldarhlaup og sjóbirtingar
silfurglita lygnan sjó,
sett er borð, en sægur fugla
syngur hátt, að veitt sje nóg.
Leita skip að lægi blíðu,
ljómar vor um Ránar »kaut,
enginn l*it á landi ísa
listum fegri hafnarbraut;
ekkert hjerað haganlegri
höfuðstað sjer kans og hlaut.
Hjer er mitt á milli flestra
meginöfga lífs og hels;
stöðugt móti illum árum
andar banda fagrahvels:
sælublíðir sunnanvindar
svæfa reiði frosts og jels.
Önnur hönd pín, eyrin breiða,
afli Ránar breiðist mót,
Ægir flanar hrár og harður,
horfir fyrst á blíða snót,
hrekkur við og hjartalostinn
hlær og sofnar við pinn fót!
t>ú átt einn, mín eyrin fríða,
óvin, pann er skerðir lán,
pað er landsins forni fjandi, —
fari haun lengi hróðurs án,
pó hann fremur pjer en öðrum
pykist stundum bæta rán !
t>ú ert glöð, hin börnum blíða,
bernskan er hjer fljót á legg,
Höfðinn deyfir súg og svala,
sjaldan geysar lengi hregg;
skemmtiping á græðisgleri
gleður unga snót *g segg.
eptir yðar
LANDBÚNADAR-VERKFÆRUM.
Deir verzla með
Vagna, Ljcttvagna (buggics), Sáð'vjelar, Herfi, Plóga,
Hveitihreinsunar-vjelar o. s. frv.
CAVALIER, ......... N. DAK.
Hggf” Skrifstofa, austur af bæjarráðsstofunni.
Sníðir og sauinar, hroinsar og gjövir við karlmannaföt. Lang billegasti staður
borgiani að fá búin til föt eptir'máli. Það borgar sig fyriryður að koma til hans
áður enn þjer kaupið annarsstaðar.
Fmnic Danei, 559 Main St., Wini^ipeg,
Dú ert ung og ör í skapi,
áfram vilt, en skortir margt;
frjálsir menn, er fremdum unna,
færi pig í gull og skart;
pú munt vaxa, pú munt sigra,
pó að stríðið verði hart.
INNFLUTNINGUR.
Saga pin er enn í æsku,
eyrarrósa, fjórðungsbót!
dafna vel í fullu frelsi,
frægðartíma gaktu mót;
stunda uienntir, styrk pinn anda,
stattu fast á landsins rót!
Lif svo blessuð, Akureyri,
auðnu pinnar leiki hjól,
pó að tímans sterku stormar
sturli lyð og byrgi sól.
Blessi pig með börnum pinum
blessun guðs og náðarskjól!
Matth. Jochumsson.
'(Norðurljósið).
í því skyni að flýta sem mest aS möguleoh er fyrir því aö
auðu löndi í
MANITOBA FYLKI
byggist, óskar undirritaður eptir aðstoð við að útbreiða upplýsingar
viðvíkjandi landinu frá öllum sveitastiómum og íbúum fylkisin
sem bafa hug á að fá vini sína til að setjast hjer að. þessar upp-
lýsingar fá meun, ef menn snúa sjer til stjórnardeildar innflutn-
ngsmálanna.
Látið vini yðar fá vitneskju um hina
MIKLU KOSTI FYLKISINS.
Augnamið stjórnarinnur er með öllum leyíilegum meðulum að
draga SJERSTAKLEGA að fólk,
Hjer er svást á sumardegi,
sefa vindar dagsins glóð,
Norðri og Suðri saman kveða
sáttamál og gamanljóð,
kallast peir á kvöld og morgna:
„kveðum brseður fjör i pjóð“.
Hjeðan sól á sumarnóttu
sýnist kyssa fjarðarmunn,
heimsins drottning hálf í baði
lielgum eldi sveipar grun*;
lítt’ á drottins ljómann vígja
lífsins svala nægtabrunn!
Sólin rís, og rauðagulli
reifar tind og fjallaskörð,
dögg er enn á blíðu blómi,
blundar enn in raka jörð,
undan sólu silfurpoka
svífur ljett um Eyjafjörð.
Sólin deyr, en drottinn reisir
dýrðarstóra vetrarhöll,
SEM LEGCUR STUND A AKURYRKJU
VEGGJA PAPPIR
GLUGGA - BLCEJUR.
Komizt eptir prísum hjá okkur áður
enn pjer kaupið annarsstaðar.
og sem lagt geti sinn skerf til að byggja fylkið upp jafnframt því
sem það tryggir sjálfu sjer þægileg heimili. Ekkert land getur tek
ið þessu fylki fram að
LANDGÆDUM.
Með
HINNI MIKLU JÁRNBRAUTA-VIDBÓT,
sem menn bráðum yerða aðnjótandi, opnast nú
ÁKJÓSABiLEGLlSTB HÝLEPÍDU-SVÆDI
Saifcrs k Talkt.
345 Main St.,
JOE LeBLANC
selur mjög bllega allar tegundir af leir-
aui. Bollapör, (liska, könnur, etc., etc.
Það borgar sig fyrir yður að líta inn
hjá honum, ef yðar vantar leirtau.
Joe Leltlanc,
481 Main St.
og verða hin góðu lönd þar til sölu með
YÆGU VERDI oo
AUÐVELDUM BORGUNAR-SKILMÁLUM.
Aldrei getur orðið of kröptuglega brýnt fyrir mönnum, sem
eru að streyma inn í fylkið, hve mikill hagur er við að setjast að
í slíkum hjeruðum, í stað þess að fara til fjaiiægari staða lang'
frá járnbrautum.
TFIOS. GREENWAY
ráðherraakwryrkju- og innflutningsmáLa.
WlN NIPEG, MáNITOBA.
Tannlæknir
525 Aðalstrætinu.
Gerir allskonar tannlækningar fyrir
sanngajrna borgun, og svo vel að allir
fara frá honum ánægðir.
NORTHERN PACIFIC
RAILROAD.
TIME CAED.
Taking effect Sunday, March 29, 1891 (Central
or 90th Mcridian Time).
North B’nd V a. A S STATIONS. South E ■&Í JK -5 l'g Ph o°nd • ?i -c ta~~' ’S ö it. íí D.eS
' ■S-2 S Ö 'rt íhSíQ I’asseng’r No. 117. Daily
i3-;sp 4.2SP 0 Winnipeg 11.20 a 3.o0a
I2.40P 4-I7P 3.0 Portage Junct’n 11.28 a 3-1 Sa
12.17 p 4.02p 9-3 .St. N#rbert.. II.41 a 3>4Sa
11 •5° a 3-47P 15-3 . .. Caitier.. .. n.SSa 4. i^a
11.17 a 3-28p 23-5 ..St. Agathe. I2.I3P 4.583
11.01 a 3,i9P27-4 .Union Poiat. 12.22 p S-i7a
10.42 a 3.07 p 32.5 .Silver PlaÍHS. •2-33P 5.423
10.09 a 2.48P 40.4 . .. Morris .. . 12.52P 6.2213
9-43 a 2.33 p 46.8 . . .St. Jean.. . i-°7p Ö-S31-
9.07 a 2. 12 p 56.O .. Letellier . . 1.28p 7-3S®
7.503 '■4SP 65.0 .. Emerson .. l.Sop 8.20B
7.ooa i-35p68.i . . Pembina.. . 2.00 p 8.45»
I2.2Öp 9-4oa I61 .Grand Forks. ó.oop c.4oa
3->SP 5*3oa 226 Winnip Jun ct» io.oop 3-ooa
1.303 313 .. Brainard .. 2.ooa
8.oop 453 . .. Duluth.. . 7-0oa
8-35P 470 . Minneapolis . 6.353
8.oop 481 . .. St. Paul.. . 7.05»
11.1SP .. .Chicago . . . 10.30 a
MORRIS-BRANDON BRANCH.
East Bound. j Miles PmMorris STAT’S. W. Bound
n J p| 0 ^ £ ~ 3 'c f»- S c Þh Cö Pass.N0.i38 Tu.Thu & J Saturday. • w 7 H « Cí ^ c £ » Otj
ó.oop I2.55p 0 Morris. 3-oop io.3o;
5.I5P 12.24 p in Lowe larm 3-23P ll.lOa
4.24 p 12.01 p 21.2 .. Myrtle.. 8,4« P 11.56 a
4.oop 11.48 a 25-9 .. Roland . . 4,OOp 12.22 a
3.23p|li.3oa 33-S . Rosbank . 4-I7P 12.573
2. CípllLlða 39.6 . . M iami . 4.33p 1.25p
2,l6p 10.533 49 Deerwood . 4-55P 2.11 p
I-5SP iO'4°a 64.1 . Altamont. 5,08 p 2-35P
1.21 p 10.20 a 62. I . Somerset. S,27P 3-I3P
12-55 P 10.05 a 68.4 Swan Lake 5,42 p 3.40p
12.2S p 9.50 a 74.6 lnd Springs 5.58 p 4.1op
I2.o8p 9-37a 79.4 Minnapolis 6,09 p 4-3ÖP
11.383 9.22 a 86.1 Greenway Ó,26p 5.01p
II.15 3 9.07 92-3 . . Balder.. 6,40p 5.29p
10.33a 8.45» 102 . Belmont.. 7,03 P 6.13P
0.00 a 8.28 a 109.7 . . Hilton .. 7,22p 6-49P
9.07 a 8.033 120 W awanesa 7.4Öp 7-35P
8.20 a 8.38 a 129.5 . Rounthw. 8,0- p 8.18p
7.403 7.20 a Í137-2 Martinville 8.28p 8,54p
7.00 a 7.00 a 1145.1 .. Brandon 8.45 p 9-3°P
PORTAGE LA PRAIRIE BRANCII.
East Bound. Miles from Wpg. 1 STATIONS. W. B’nd.
MxdNo. 148 j Daily ex Su ' N T rt- 3 « (S1 ö £ s “ ”d n3 X rt s 0
11.403 0 ' • " Winnipeg... 4.3°p
il.28a 3 0 Portage Junction. 4.42 p
IO-53 a 11.5 . . . St.Charles.... S-I3P
10.463 14.7 . . ..Ileadingly... . 5-5op
10.20 a 21.0 .White PÍains. . 5-45P
9.33 35-2 Eustace .... *>,33P
9.10 42.1 . . . .Oakville .... 6.56p
8.253 55-5 Portage la Prairie 74°p
Pullman Palace Sleeping Cars and Ðining
Cars on Nos, 1)7 and 1I8,
Passengers will be earried on all regular
freight trains.
CHAS. S. FEE, II, SWINFORD ,
G. P. & T. A., St. Pau'. C.e*. Agt. Winnipeg.
H- J. BELCJ r;cket Ag#nt,
486 Main Wi g ipeg.
508
að pið eruð báðir jafnháir, pá gat
jejf ekki »jeð neinn mun á ykkur“.
Brian svaraði engu, en honum
fór hrollur um hjartaræturnar, með
pví að liann póttist sjá, að ekki
væri ómögulegt, að sinn versti grun-
ur staðfestist, pví að rjett í pví
augnahliki datt honum í hug pað
einkennilega atvik, að maðurinn,
sem farið hafði inn í hansom-kerr-
una var eins búinn eins 02 hann.
En ef — „Þvættingur11, sagði liann
uppliátt, og reif sig út úr hugsun-
um peim sem pessi líking hafði
vakið hjá honum.
„Jeg er alveg viss um, pað er
ekki pvættingur“, sagði Madge;
hún hafði verið að tala um allt
annað síðustu fimm mínúturnar. „t>ú
ert fremur ókurteist ungmenni“.
„Fyrirgefðu“, sagði Brian og
fór að átta sig. „t>ú sagðir—“
„Að hesturinn væri göfugastur
af öllurn skepnum“.
„Jeg skil ekki—“ tók Brian
til máls nokkuð vandræðalega.
„Auðvitað gerirðu pað ekki“,
tók Madge fram í pvergirðingslega,
„því að jeg hef verið að cyða
517
XXIX. KAPÍTULI.
Mr. Calton fær forvitni sína sadda.
Brian svaf ekki mikið næstu
nótt. Ilann yfirgaf Madge trær pví
tafarlaust og fór heim, en fór ekki
að hátta. Honum var of órótt til
pess hann gæti sofið, og mestan
hluta næturinnar gekk lrann aptur
og fram um lrerbergi sitt, og var
sokkinn niður í sínar sorglegu hugs-
anir. Hann var að brjóta heilann
um pað, hvaða erindi Roger More-
land hefði getað átt til Marks
Frettlbys. Hann hafði ekkert borið
fyrir rjettinum annað en pað, að
liann hefði liitt Whyte og drukkið
með lionum um kveldið. Svo hafði
Whyte farið út og meira sá More-
land ekki til hans. Hvaða erindi
gat hann átt til Mark Frettlbys?
Iíann var Frettlby ókunnugur með
öllu, og pó var hann sammæltur
við liann. Vitaskuld gat skeð, að
Moreland væri bláfátækur, og að
hann hefði komið heim til hang til
516
Maðurinn hrökk sarnan, leit f
flýti inn í dimma skuggann á svöl-
unum, par sem pau sátu, setti svo
upp hattinn, og hljóp hart niður
stigann, og heyrðu pau hliðið lok-
ast með smelli á eptir honum.
Madge varð allt i einu lirædd
við að sjá svipinn á andlitinu á
Brian, pví að tunglsljósgeisla brá
beint á andlitið á honuna og húu
sá svo glöggt framan í hann.
„Hver er Roger Moreland?1
spurði hún og kom við handlegg-
inn á honum — „Ó! Nú man jeg
pað,“ og liún varð á augabragði
gripin af skelfingu. „Vinur Olivers
Whytes.“
„Já“, sagði Brian í hljóði og
með hásum róm, „og eitt af vitn-
unum í málinu.“
509
minni mælsku á heyrnarlausan mann
síðustu tíu mínúturnar, og að öllum
líkindum á haltan mann líka“. Oer til
O
að sanna mál sitt paut hún á undan
Brian upp eptir stígnum; Brian
stökk á optir henni. Ilann átti örð-
ugt með að ná henni, pví að Madge
var fóthvöt og kuunugri í garðin-
um en liann, en loksins náði hann
pó í hana, pegar hún var að hlaupa
upp riðið við húsið, og svo—sagan
endurtekur sio-.
O
I>au fóru inn í samkvætnissal-
inn, og fengu par að vita, að ilr.
Frettlby hefði farið inn í skrifstofu
sína, og vildi ekki láta trufla sig.
Madge settist niður við planóið, en
áður en hún hafði komið við nokkra
nótuna, tók Brian utan um báðar
hendurnar á lienni.
Madge“, sagði liann alvarlega,
um leið og hún sneri sjer við,
„hvað sagði faðir pinn, pegar pú
villtist á honum og mjer?“
„Hann varð bálreiður“, svaraði
liún. „Dæmalaust önugur; jeg veit
sannarlega ekki hvers vegna“.
Brian stundi við og sleppti
höndunuiu á hcnui; hann ætlaði ai)