Lögberg - 22.07.1891, Síða 4

Lögberg - 22.07.1891, Síða 4
4 LÖGBERG MIÐVIKUDAGINN 22. JÖLI 1891. U ö jg b Z X g. Gefið nt a8 5V.t Main Str. Winnipes, al' Tht J.ögbiirg Trinting & PnHishing Coy. (Incorporated 27. May 1890). Ritstjóri (Editor); EJNAR HJÖRLEIFSSON BDSINKSS MANAGER: MAGNÚS PAULSON. AUGLÝSINGAR: Smá-auglýsingar £ eitt skipti 25 cts. fyrir S0 orö eöa 1 Jiuml. dálkslengdar; 1 doll. um mánuöinn. Á stærri auglýsingum eöa augl. um lengri tíma af- sláttur eptir samningi. BUSTADA-SKIPTI kaupenda veröur að til- kynna skrijlega og geta um fymerandi bú- stað jafnframt. UTANÁSKRIPT til AFGREIÐSLUSTOFU blaðsins er: ThJE LUCBEf\C PI\INTINC & PUBLISK. Cö. P. O. Box 368, Winnipeg, Man. UTANÁSKRIFT til RITSTJÓRANS er: EDITOK LÖOBERO. P. O. BOX 368. WINNIPBG MAN. ^-- MIDSIKUD. 22. fÚLÍ iSgi -- itgT Sarakvsemt landslögum er uppsögn kaupanda á blaði ógild, nema hann sé skuldlaus, þegar hann segir upp. — Ef kaupandi, sem er í skuld við blað- ið, flytr vistferlum, án þess að tilkynna heimilaskiftin, þá er það fyrir dómstól- unum áliíin sýnileg sönuun fyrir prett- vísum tilgang'. Eftirleiðis verðr á hverri viku prent- uð í blaðinu viðrkenning fyrir móttöku allra peninga, sem því hafa borizt fyrir- farandi viku í pósti eða með bréfum, en ekki fyrir peningum, sem mena af- henda sjálfir á afgreiðslustofu blað3Íns‘ því að þeir menn fá samstundis skriflega viðrkenning. — Bandaríkjapeninga tekr blaðið fullu verði (af Bandaríkjamönn- um), og frá íslandi cru islenzkir pen ingaseðlar teknir gildir fullu verði sem borgun fyrir blaðið. — Sendið borgun í P. 0. Money Ordera, e8a peninga lie- gistered Letter. Bendið oas ekki bankaá- vísanir, sem borgast eiga annarstaðar en í Winnipeg, nema 25cts aukaborgun fylg fyrir innköllan. Mísskilningur. I>að er tnisskilningur, sem virð- ist vaka fyrir sumum löndum vorum, að peir geti komizt inn á Domi- nion-kjörskrárnar og átt von á að greiða atkvæði við næstu kosning- ar, J><5 að [>eir vinni ekki borgara- eiðinn og gerist brezkir þegnar. Sumir liugsa sjer, að láta pað drag- ast að gerast brezkir Jregnar J>ang- að til um næstu kosningar, með J>ví að J>á geti J>eir gert J>að ó- keypis. En enginn maður ætti að láta J>á von tæla sig. Vitaskuld hefur pað viðgengizt, að menn liafa ekki unnið eiðinn fyrr en um kosningaleyti, og [>;-.ð getur enn komið fyrir með einstaka menn. En pað getur að eins kom- ið fyrir mcð J>á menn, sem settir liafa verið á kjörskrárnar pegar [>ær fyrst hafa verið samdar, og án [>ess [>cir pyrftu að gera neina ráðstöfun til J>ess sjálfir. En nú er [>eirri kjörskráa-samn- ing lokið. Þeir sem pegar standa par purfa ekki annað en vinna eið- inn einhvern tíma áður en J>eir nota kosningarrjett sinn. En hinir, sem ekki hafa komizt á kjörskrárnar, purfa að sækja um að verða settir á J>ær. Og eitt af skilyrðunum fyrir, að eiga rjett á að sú umsókn sje tekin til greina, er [>að að vera brezkur J>egn. Og til J>ess að verða brezkur J>egn verða menn að vinna sinn bergaraeið. Af pessu sjá menn, að menn v e r ð a að vinna eiðinn pegar í stað til pess að geta hjeðan af komizt á kjörskrár. Og hver ein- asti maður, sem hefur verið hjer nógu lengi til að geta unnið eiðinn, og ekki hefur í huga að hverfa heim til íslands aptur, ætti nú að gera pað, svo framarlega, sem hann hafi ekki gert pað áður. t>að er sárgrætilegt, að standa uppi atkvæð- islaus við kosningar, pegar [>að er að eins fyrir hirðuleysi manna sjálfs? að maður getur ekki notið rjettinda frjálsra manna. Horfur i Ottawa. Hvernig sem fara kann, pá er pað víst, að mjög tekur að prengja að Ottawa-stjórninni umpessar mund- ir. Enn hefur ekki beinlínis sann- azt glæpsamleg óráðvendni upp á neinn ráðherrann, en svo mikið hef- ur kveðið að mútum ocr alls konar Óráðvendni í stjórnardeildunum, eink- um tveimur peirra, að annaðhvort pykir, að ráðherrarnir hafi verið blátt áfram meðsekir, eða pá eptir- lit peirra svo óhæfilega lítið með peim mönnum, sem peir hafa átt yfir að ráða, að fuli sanngirni sje í, að peir beri ábyrgðina á peirri óhæfu, sem í frammi hefur verið höfð, og að öllum líkindum er miklu meiri heldur en enn hefur sannazt til fulls. Það hefur lengi leikið orð á pví, að bragurinn í stjórnardeild- unum í Ottawa tnundi ekki verða sem allra ákjósanlegastur. Það hef- ur aldrei verið apturhaldsflokksins sterka hlið, að fara mjög vandlega með landsins fje, nje gæta laganna framúrskarandi strauglega. Það eina skipti, sem Sir John varð að sleppa völdunum eptir að fylkjasambandið myndaðist, fjell hann fyrir pá sök, að hann hafði pegið mútur fyrir hönd flokks síns. Og lesendum vor- um mun vera minnisstætt, hvernig skorað var í, vetur um kosninga- leytið á verksmiðjueigendurna að hlaupa undir bagga með peninga, til pess að halda í völdunuin peim flokki, sem svo aptur ætlaði að auðga verksmiðjueigendurna um [stór- fje á ári hverju með pví að bægja landsmönnum frá að eiga verzlunar- viðskipti við nágranna vora sunnan landamæranna. Slíkt liáttalag styrkir ekki und- irtyllur stjórnarinnar I varkárni og samvizkusemi, og pví hafa menn ekki búizt við góðu. En naumast hafa menn búizt við að ástandið mundi vera eins illt, eins og nú kemur upp úr kafinu að pað er. I->að er eins og stjórna>pjónarnir hafi keppzt um hver við aunan, að brjóta lögin til pess að ná í doll- arana. Og par er ekki um undir- tyllur einar að ræða. Þannig hafa nú bæði yfirverkfræðingur stjórnar- deildar opinberra verka og sá mað- ur, sem næstur stendur innanlands- mála ráðherranum, orðið að sleppa embættum sínuin fyrir mjög óviður- kvæmilega aðferð til að ná í pen- inga, aðferð, sem skýlauslega er lögum gagnstæð. t>að er ómögulegt að segja enn mcð fullri vissu, hverjar afleið- ingar kunni að verða af allri peirri Óhæfu, sem komizt liefur upp í Ottawa, og komast kann upp enn pá. Svo mikið er óhætt að segja, að mjög mikil líkindi pykja til pess, að peir Sir Hector Langevin og Mr. Dewdney verði að láta völd sín af hendi. Og rætist sá grunar manna, pá fer ráðaneytinu í lieild sinni að varða heldur en ekki liætta búin. E>að leynir sjer ekki heldur á blöðum landsins, að peim pykja all- mikil líkindi til að von sje á nyjum Dominion-kosningum áður en mjög langt líður. NÝ BÓK. $ogt ‘TTh. jiHrletcíi: Synisbók ís- lenzkra bókmennta á 19. öld. Kaup- mannahöfn. (Gyldendals bókaverzlun). Eins og titill bókarinnar ber með sjer, á hún að vera synishorn íslenzkra bókmennta á pessari öld, og auðvitað synishorn af pví bezta, sem ritað hefur verið. Útgefandinn kemst meðal annars pannig að orði í formálanum: „Bók pessari má líkja við bókmenntaping. E>ar koma fram ekki að eins skáldin livert á fætur öðru og flytja fegurstu Ijóð sín, heldur og helztu vísindamenn vorir og menn, sern hafa verið for- vígismenn framfara, bæði andlegra og efnislegra.“ Þó hefur höfundur- inn ekki tekið aðra með af 19. aldar rithöfundunum en pá sem liann álítur að heyri pessari öld til að J>ví er andastefnu srertir. Höf- undarnir, sem útgefandinn kveður sein fulltrúa á petta „bókmennta- [>ing“, eru pessir: Bjarni Thoraren- sen, Björn Gunnlaugsson, Sveinbjörn Egilsson, Hjálmar Jónsson, Sigurður Breiðfjörð, Baldvin Einarsson, Jón Hjaltalín, Tómas Sæinundsson, Jónas Hallgrímsson, Konráð Gíslason, Jón Sigurðsson, Páll Melsteð, Páll Jóns- son, Gísli Thorarensen, Jón Thor- oddsen, Grímur Thomsen, safnendur Þjóðsagnanna (Jón Arnason og Magnús Grímsson), Jón Dorkelsson (rektor), Vilhjálmur Finsen, Jón Þorleifsson, Helgi Hálfdánarson, Benedikt Gröndal, Páll Ólafsson, Guðbrandur Vigfússon, Gísli Brynj- úlfsson, Steingrímur Thorsteinsson, Pjetur Guðmundarson, Matthías Jochamsson, Brynjúlfur Jónsson, Kristján Jónsson, Torfhildur I>or- steinsdóttir Holm, Valdimar Briem, Jón Ólafsson, Gestur Pálsson, Jónas Jónasson, Einar Hjörleifsson, Hann- es Ilafstein. Það er vandi að gefa út slíka bók sem pá sem hjer er um að ræða, miklu meiri vandi en allur porri manna sjálfsagt hyggur, og pað er pví ástæða til að vera væg- ur í dómum sínuin um útgfefand. ann, ekki sízt par sem bæði er sá menntamaður enn unofur að aldri, og svo er petta hin fyrsta tilráun, sem gerð hefur verið í pessa átt. En ekki skulum vjer dyljast pess, að oss virðist sein útgefandanum hafi ekki verið til fulls ljóst pað starf, er liann hafði færzt í fang með pessari bókarútgáfu. t>að eina, sem oss virðist hefði átt að vera mark og mið útgefand- ans, er pað, að gefa út synishorn af pví bezta, sem liggur eptir ís- lenzka höfunda á pessari öld, að svo miklu leyti sem unnt er að koma pví að í slíkri bók. En íleira virðist liafa vakað fyrir útgefandanum^ og pað liefur ringlað verk lians að voru áliti. E>ar á meðal sjfnist liann hafa haft löngun til að koma inn 1 bókina nöfnum manna, sem að sönnu eru hinir merkustu menn, en eiga ekki heima í slíkri bók. í>ann- ig virðist oss engin ástæða til að telja Vilhjálm Finsen með höfund- um, er ritfð liafa á íslenzka tungu, eða ef svo er talið, mætti sannar- lcga telja marga; liann hefur svo að segja ekkert frumritað á íslenzku, að eins gefið út íslenzk fornrit, heldur eru rit hans á dönsku. Það er líka mjög vafasamt, hvort Dr. Jóns Þorkelsson á heima í slíku safni sem pessu. Ekki svo að skilja, að oss detti í hug að gera lítið úr hans starfi; pá væri sannarlega illa launuð hans ópreytandi elja við vísindaiðkanir, manns, sem er auk pess svo annt um starf sitt, að hann er að brjótast í að gefa út á eig- in kostnað viðauka sinn við íslenzk- ar orðabækur, pó að hann hljóti að ganga að pví vísu að hafa stórtjón af pvi íyrirtæki peningalega. En að vorri hyggju á hann naumast heima í slíkri bók sem peirri er Melsteð hefur gefið út. Því að pað er ekki un'nt með litlu synis- liorni, að gefa neina hugmynd um ritstörf pess manns; peim er pannig varið. Annað atriði, sem höfundinum hefur að vorri hyggju skjátlazt í, er pað, að hann hefur tekið pað til greina, að minnsta kosti með einn rithöfund, Pjetur biskup Pjet- ursson, að verk hans eru kunn á hvers mans heimili. Ef Pjetur bisk- up var merkur höfundur, pá er eng- inn vafi á pví, að synishorn átti að taka af verkum hans, par sem ætlazt er til að bókin sje sýnishoru af öllum íslenzkum bókmenntum á öldinni, pví að mjög auðvelt er að finna eptir hann stutta kafla, sem eru heild út af fyrir sig, t. d. í hugvekjum lians. Ef ekki hefði átt að taka neitt af pví sem öllum ís- 510 fara að svara einhverju, en J>á hringdi einhver gestur; pjónn kom til dyr- anna og svo var farið með einhvern upp stigann og inn í skrifstofu Mr. Frettlbys. Þegar pjónninn kom inn til að kveikja á gasinu, spurði Madge, hver komið hefði. „Jeg veit ekki, Miss“, svaraði pjónninn; „hann sagðist fyrir hvern mun purfa að finna Mr. Frettlby, svo að jeg fór með hann upp I skrifstofuna“. „En jeg hjelt, að pabbi liefði sairt, að liann vildi ekki láta ónáða sig?“ „Já, Miss, en maðurinn var sammældur við hann“. „Aumingja pabbi“, sagði Madge, stundi við og sneri sjer aptur að píanóinu. „Ilann hefur allt af svo mikið að gera“. Þegar pau Madge og Brian voru orðin ein, fór Madge að leika á píanóið nýjasta valsinn eptir Waldteufel, draumkennt, draugalegt lag, með dálitluin sorgarkeim í sjer, og Brian lá letilega á legubekkn- um og hlustaðj á hljóðfærasláttinn. 515 svalirnar. Fitzgerald vafði par kápu utan um Madge og kveikti sjer í cígarettu. Þau settust niðúr ytzt úti á svölunum og bar par lítið á peim, en J>au gátu sjeð paðan for- stofudyrnar, sem stóðu galopnar; út úr dyrunum streymdi hlýr straumur af mildu Ijósi, og hinum megin var kuldalegt, livítt tunglskinið. Eptir hjer um bil fjórðung stundar hafði hræðsla Madge út af föður hennar rjenað dálítið, og pau voru farin að rabba saman um lítilfjör- leg atriði. Þá kom maður út úr dyrunum, og stóð eitt augnablik kyrr á svölunum. Hann var frem- ur vel búinn, en J>rátt fyrir hitann, sem var petta kveld, hafði hann pykkan, hvítan silkiklút utan um hálsinn. „Hann er víst fremur kulvís, pessi náungi,“ sagði Brian og tók cígarettuna út úr sjer. „Mjer pætti gaman að vita — guð minn góður!“ .hrópaði hann og stökk á fætur, pví að ókunnugi maðurinn sneri sjer við til að líta á húsið, og tók af sjer hattinn eitt augnablik — „Roger Moreland.“ 518 að biðja hann um peninga, moð pví að pað var alkunnugt, að millí- ónaeigandinn var framúrskarandi hjálpsamur maður. En svo var petta hljóð, sem Frettlby hafði rekið upp skömmu eptir að Moreland hafði komið; pað sannaði að honum hafði orðið illt við eitthvað. Madge hafði farið upp á lopt og komið að dyr- unum lokuðum, og faðir liennar hafði neitað að lofa honni inn. Hvers vegna var honum svo annt um, að enginn skyldi sjá More- land? Það var áreiðanlegt, að hann hafði fengið einhverjar frjettir, sem honutn hafði orðið illt við, og Fitz- gerald var sannfærður um, að J>ær stæðu I einhverju sambandi við hansom-kerru morðmálið. Hann ör- preytti sjálfan sig á tilgátum um petta, og um dögunarbilið fleygði hann sjer á rúmið í öllum fötunum, og svaf fast J>angað til kl. 12 næsta dag. Þegar hann fór á fætur og sá sig i speglinum, varð honum hverft við pað, hve tekið og preytu- legt andlitið á honum var. Á sama augnabliki, sera hann vaknaði, fór hann aptur að hugsa uu. Mark 507 pví gat staðið, að hann varð svo reiður allt í einu, og stóð sem prumulostin, pangað til fótatak heyrð- ist bak við hana og lágt blístur. Hún rak upp hljóð og sneri sjer við og sá pá Brian brosa framan í sig. „Ó, pað ert pú,“ sagði hún nöldrandi um leið og hann tók hana í faðm sjer og kyssti hana. „Bara jog“, sagði Brian; „pótti pjer pað ekki leiðinlegt?“ „Já, óttalega leiðinlegt11, svar- aði stúlkan og hló við glaðlega; svo leiddust pau heim að húsinu. „En á jeg að segja pjer nokkuð, mjer skjátlaðist skrítilega rjett áð- an; jeg hjelt pabbi væri pú“. „Það var undarlegt“, sagði Brian utan við sig, pví að hann tók lítið eptir pví sem hún sagði, en var að dást að yndislega and- litinu á henni, ■ sem var svo svip- hreint og ljúflegt ásýndum í tungls- ljósinu. „Já, var pað ekki pað?“ svar- aði hún. „Hann var í ljósum frakka og með linan hatt, alveg eing og pú ert stundum búinn, og af pyi

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.