Lögberg - 22.07.1891, Síða 7
LÖGBERG.MIÐVIKUDAGINN 22. JÚLT 1891.
7
framh. frá 2. bls.
Þannig stendur f>á f>etta skóla-
mál kirkjufjelags vors. Kirkj'ifjelag-
ið hefur skrifað f>að á sitt pró-
gramm, ætlar sjer að framfylgjá
því, og kemur f>ví óefað fram.
Allt sem mótstöðumenn f>ess máls
geta, er f>að, að spilla fyrir
pvi, og tefja fyrir pví. Þeir geta
haft ánægjuna og heiðurinn af pví.
En eyðilagt geta peir pað ekki.
Jeg segi að kirkjufjelagið hafi skrif-
að skólamálið á prógramm sitt. En
hvað hafa pá hinir skrifað á sitt
prógramm í pess stað? Ja, pað er
nó stundum nokkuð margt cg ó-
ákveðið. Jeg hef hjer ekki tíma
til, að tína pað upp. Jeg skal að
eins visa á pað, sem kom fram við
umræðurnar í kirkjunni hjá hr. M.
Brynjólfssyni. Hann er maður, sem
vissi hvað hann var að segja.
Hann tilheyrir fjelagi, sem hef-
ur tekið sjer vissa stefnu í
kirkjumálum, og pá náttúrlega par
af leiðandi í mennta og skólamál-
um, af pví pað eru, eins og jeg
tók fram áður, svo náskyld mál.
Þeir piltar eru ekkert liálft um
liálft, heldur eru peir ákveðnir í
peim málum, og eiga peir hrós
skilið fyrir. Þessi ræðumaður kann-
ast við pað hreinskilnislega, að hann
sje algerlega á móti kirkju og
kristinni trú. Og peirra stefna og
skoðun um skólamál er, eins og
liann tók svo greinilega fram, sú,
að mest sje um að gera að vjer
verðum sein fyrst góðir ameríkanskir
borgarar. íslenzkur skóli muni ekki
hjálpa til pess; menntun sína geti
íslendingar fengið á öðruin skólum
og pað borgi oss ekki fyrir-
höfnina, að vera að „amstrast“ í
að koma upp skólum sjálfir. Þetta
eru nú tillögur pess eina fjelags
meðal Islendinga hjer, sem hefur
sett sig upp á móti kirkjunni og
kristindómnum, svo nokkur mynd
sje á, og sem kannast við sína
stefnu. Hvorar tillögurnar eru nú
álitlegri, tillögur pessa fjelags, *ða
tillögur kirkjufjelagsins? Hvor stefn-
an í menntamálum pjóðflokks vors
er nú líklegri til að miða í menn-
ingaráttina? Þar undir er mikið
komið. Fyrst er nú pess að gæta
að pjóð pessa lands saman stend-
ur af smærri og stærri annara
pjóða flokkum. Æðri skólar lands-
ins eru stofnaðir af pjóðinni sjálfri.
Hver pjóðflokkur er pví skyldug^ir
að leggja sinn skerf til pess, að
byggja upp menntastofnanir lands-
íns. Undan pessari skyldu ráðlegg-
ur ræðum. íslendingura að svíkjast.
Ætli að pað sje einn vegurinn til
að gera pá, sem allra fyrst, að
góðum ameríkönskum borgurum?
Ætli nokkur sje álitinn betri ’>org-
ari fyrir pað, pó hann skorist und-
an slíku? Auðvitað getur einhver
sagt, að íslendingar eigi að styrkja
skóla landsins með pvf, að senda
pangað börn sín. En slíkur styrkur
er nú nokkuð óboinlínis. Það er
að vera piggjandi, en ekki veit-
andi, og heldur litla viðurkenning
held jeg vjer fetigjum hjá pjóö
pessa lands fyrir pá pátttöku vora
i menntamálura hennar. Fremur
mundu áhrifin verða af skornum
skammti, sem vjer hefðum á pjóð-
lífið hjer, yfir pað lieila tekið, á
pann hátt. Nei, jeg get ekki gert
að pví, að mjer finnst petta vera
einhver sú ófrínilegasta húsgangs
stefna í menntamálum vorum, gpm
liægt er að taka. Það er sama og
segja: Vjer crum ekki til neins,
getum ekkert, nennum engu, vilj-
um ekkert annað en vera ölmusu-
gestir fyrir annara dyrum, meðan
vjer erum að hverfa í sjóinn. Það
stendur ekki lengi á pví hvort sem
er að vjer liverfum pannig, og til
livers er pá að ieggja á sig erfiði
og „amstur“ seinustu stundirnar?
Er ekki eins gott sð deyja út af
í næði?
En ekki er nú hjer mcð búið.
Onnur cnn s-kaðlegri afleiðing fylgir
pessari stefnu, og hún er sú, að
taki íslendingar engan pátt í að
bjggja upp skóla landsíns, pá purfa
peir heldur ckki til lengdar a,ð
vera upp á annara skóla komnir.
Það hverfur pá, innan lítils tíma,
öll skóla og mennta íýsn pjóðar-
innar, og svo sem engir vilja senda
börn sín á skóla.
Þetta kann að pykja nokkuð
órökstudd staðhæfing. Það er hægt
að kalla petta „assertion“, sem ekki
sje hægt að sanna. Jeg ætla að
nefna eitt dæmi pessu til sönnun-
ar. Jeg gæti nefnt fjölda mörg, en
jeg hef ekki tíma til pess. Jeg
nefni eitt, sem við skiljum öll.
í fyrra haust, pegar skóli kirkju-
fjelagsins átti að byrja, sóttu nógu
margir um skólann til pess að hægt
væri að byrja, og var pó minnsta
lærisveina talan, sem byrja átti með,
10, að mig minnir. Það er nú ekki
nema hreinasta undantekning, ef
nokkur af peim umsækjendum gekk
á nokkura skóla í fyrra vetur.
Hefðu ekki pau ungmenni haft hag
af pví, að skólinn hefði verið kom-
inn á fót? Jú, vissulega lítur svo
út.
Jeg get ekki neitað pví, að
mjer pykir langt of fá íslenzk ung-
menni hjer ganga á skóla. Það er
nú búið að ganga svo til í all-
mörg ár. Jeg veit ekki, hvað muni
verða til að gera breyting á pví;
mjer getur ekki dottið neitt í hug,
nema pað eitt, að peir sjálfir fari
að taka pátt í að stofna skóla
landsins, komi sjálfir upp skóla.
Þá muna peir pó eptir pví, að til
eru skólar í landiuu, sem pægilegt
er að fá menntun á.
Jeg veit mjög vel, að lítil lík-
indi eru til pcss, að peir sem al-
gerlega eru starfi kirkjufjelags vors
mótsnúnir, mundu senda börn sln
á skóla pess. En par með er ekki
víst, að skólinn hefði enga pyðingu
fyrir pá. Það að kirkjufjelagsmenn
ættu skóla, sem peir sendu börn
sín á af fremsta megni, mundi
knyja utan-kirkjufjelagsmenn til að
senda sín börn á aðra skóla. Því
að ekki dsttur mjer í hug, að ætla
peim pað, að peir mundu vilja láta
sjer nægja að sitja hjá og horfa
á, pegar kirkjufjelagsmenn væru að
berjast við að afla börnum sínum
menntunar, án pess að reyna eitt-
hvað í söinu áttina.
Jeg vildi gjarnan segja meira
um petta mál, en jeg hef ekki
tíma til pess. Jeg segi að eins
petta sem niðurlag: Vilji íslend-
ingar verða kallaðir jafngóðir borg-
arar öðru landsins fólki, pá verða
peir að vinna pað sama til. Aðrir
pjóðflokkar pessa lands leggja kapp
á, að láta sein mest eptir sig liggja
í pví, að auðga landið að sem
beztum skólum. Fyrst íslendingar
heimta jafnrjetti við aðra pjóðflokka
landsins, pá ættu peir ekki að skor-
ast undan pví að rækja jafnar
s’cyldur hinum. Ef peir skorast
undan pví, pá missa peir bráðum
jafnrjetti sitt. Þeir núverandi halda
pví sjálfir að nafninu, en börnin
sín, næstu kynslóðina, gera peir að
prælum. Eins og pað er víst, að
foreldrarnir geta ekki vænzt eptir
að börnin peirra verði stór og sterk
nema peir tími að gefa peim nóga
og holla fæðu, eins er hitt víst, að
foreldrarnir geta ekki, með neinum
rjetti, vænzt pess, að börnin peirra
næsta kynslóðin, verði upplyst og
mönnuð pjðð, nema peir tími að
leggja eitthvað í sölurnar fyrir
peirra andlega uppeldi. Að tima
pvf ekki, on fleygja börnunum sín-
um í hugsunarleysi og skeitingar-
leysi niður fyrir annara manna dyr-
um úti, pað er að svíkja sína helg-
ustu skyldu við pau. Það er and-
lega tekið, að bera börnin sín út.
Fagnaðarmxnnixg pess, að Páll
Melsteð sögukennari liefur haft kenn-
arastörf við latínuskólann um fjórð-
ung aldar (25 ár), lijeldu skólapilt-
ar 30. f. m. raeð peim hætti, að
peir færðu honum að gjöf vandað
gullúr með fangamarki lians og ár-
tali og fluttu honum kvæði, eptir
skólapilt (Þorst. V. Gíslason), og
er pett* eitt erindið:
En móðurlandsins mögum
Þín minnast verður kært,
Svo lengi sem af söguui
Hið sanna verður l*rt.
Þú stöðugt fólk pitt fræddir
Utn forn verk bæði og ny,
Og góðar menntir glæddir
Og gazt pjer frægð með pví.
Bæjarmenn flögguðu til liátíða-
brigðis og heimsóttu margir, æðri
sem iægri, hinn aldraða, ástsæla
fræðimann ocr ritsnillinrr, i samfagn-
aðar skyni, en hann er ern og ung-
ur í anda, pótt kominn sje undir
áttrætt. ísaf.
IHTT OG ÞETTA
Járnbrauta-kongurinn Jay Gould
keypti einu sinni út á götunni blað
af dreng einum, sem var óhreinn í
framan. Gould fjekk drengnum 15
cents og sagði um leið, við hann:
“Eigðu 5 centin kauptu pjer fyrir
pau sápu og pvoðu pjer!“ En
drengurinn pykktist af pessu, fjekk
Gold 5 centin og sagði-: “Eígið pen-
ingana sjálfur cg kaupið yður bók
urn kurteisi“. Er sagt að drengur
pessi hafi verið hinn fyrsti maður
sera gerði Gould forviða.
I.optsteinn fjell ny-lega niður á
akur nálægt Clearbrook I Washing-
ton ríkinu. Fólk sá snögglega um
kvöldið afarbjart Ijós, svipað rafur-
magns ljósi, og rjett par á eptir
stóran vígahnött koma úr suðurátt,
er skildi eptir á loptinu ljósrák mikla
Svo fjell steinHÍnn niður með síaukn-
um liraða, og fylgdi pví pytur mik-
ill og nokkur jarðhristingur. Morgun-
in eptir fundu menn steininn á bygg-
akti nálægt Clearbrook, og hafði hann
grafið sig mörg fet niður í jörðina-
Byggið var sviðið allt í kring. Það
á að grafa steininn upp.
Hefur nokkurn tíma komið mán-
uður án pess að í honum liafi verið
fullt tungl?
Já, febrúar 18öfl, sem í pví
tilliti var hinn merkilegasti íaánuð-
ur í allri veraldar sögunni. Það ár
var tunglið tvisvar fullt í janúar
og eins í marz, en aldrei í febrúar.
Slíict liefur ekki áður komið
fyrir frá sköpun veraldar, og eptir
pví sem nokkrir stjörnuspekingar
segja, kemur petta ekki aptur fyrir
fyrr en að 2,500,000 árum liðnum.
Innsigluð boð send undirrituðum, og
merkt „Tenders for Industria! School
Rod Þeed, N. W. T.“ verða meðtekin
á þessari skrifstofu, ]>angað til mánu-
daginn J>. 10. ágúst 1801, fyrir liinurn
ýmsu greinum verksins er útheimtist til
að bjrggja iðnaðarskóla að Red Deer
N. W. T.
Aætlun geta menn fengið að sjá í
„Púbiic Work“ deildinni í Ottawa og á
skrifstofu II. D. Johnson, Calgary N W.
T. á skrifstofu H. J. Petei's Regina og
á skrifstofu D. Smith, Winnipeg, á og
eptii manudaginn |.anu 20. júlí, og boð
verða ekki tekin t.l greina nema >au
sjeu skrifuð á þar til ætluð eyðublöð
og undirrituð með eigin nafni bjóðanda.
Merkt ávísun á banka er borgist
til Minister of Public Works og skal
vera 5 prct. af þeirri upphæð er boðið
gildir, skal fylgja hverju boði.
Bjóöandi tapar ávísaninni ef hanr.
neitar samningnum eða lýkur ekki við
vcrkið, en ef boð hans er okki l>egið
þá er honum send hún til baka.
By Order
E. T. E. ROY
Secretary.
Department of Publ. Wrk*. (
Ottawa, 14. july lb91. \
H1S á Ross Str. tilheyrandi ekkju
Páls heitins Wolters úrmakara f:rst til
leigu eða kaups með mjög sanngjörn-
uni kjörum. Hdsið er hentugt sem í-
búðarhds, verkstsfa og sölubúð. Enn-
fremur geta fylgi ýmsir innan húss
munir hvort heldur til kaups eöa leigu
Listhafendur snúi sjer til lir. Árna
Friðx'ikssoaai' á Boss Str.
ÞJÓÐ YINAFJELAGIÐ
Jeg sel
SEDRUS-
Þetta ár fá Þjóðvinafjelagsmenn
gegn 2 kr. tillagi á íslandi, í Ame-
ríku gegn 80 c. tillagi:
Andvara.
Almanafc með 12 myndum af
nafnkenndum mönnum, og 13 gam-
an myndum.
Lýravininn 4. hcfti með ymsum
íslenzkum sögum og góðum myndum;
og fyrri hlnta bókar sem lieitir
„Ilvers vegna, þcss vegna, mjög
fróðleg bók fyrir pá af alpyðu, sem
langar til að skilja hver sje orsök
og afleiðing margs pess, sem dag-
lega ber fyrir augun. Seinni Iilutinn
kemur næsta ár.—
Það er pví vonandi að fjclags-
mönnum fjölgi drjúgum petta ár,
og margir vilji nota pessi góðu kaup,
Til lausasölu eru margar góðar
bækur með afslætti frá upprúnalegu
verði, og vil jeg helzt nefna lýsing
Islands, pó lítið sje óselt, Um upp-
eldi, Um sparsemi, Um frelsið,
Hver af pessum bókum kosta 1 kr.
Af Almanakinu eru til 18 árg.
Væru peir innbundnir í tvö bindi,
yrði pað fróðleg bók, vegna árstíðar-
skránna, yinsra skyrslna, og mynda
með æfiágripi margra nafnkenndustu
manna. Einnig skemmtileg bók fyrir
skrítlur og smásögur; og í priðja,
lagi mjög ódyr bók — 3 kr. 00 a.
— með svo margbreyttum fróðleik,
og mörgum góðum myndum.
Sama er að segja um uÐýra-
vintnn“, að ef puu 4 hefti, sem út
eru komin, væru bundin í eina bók
yrði liún ódyr, 12 arkir að stærð i
4 blaða broti fyrir 2,00 a., og mjög
hentug jóla eða sunrargjöf handa
unglingum.
V . H. Pai i.so.n & Co., Winnipeg,
Man., eru umboðsnienn fjelacsins í
Canada.
Kauptnannahöfn 10. api;íl 1891.
Tryggvi Gurtnarsson.
NÍR
Veggja-pappir
OG .
GLUGGA - BLCEJUR
Mjög billega
iijá
R. LECKIE.
425 Main Str. -- --- Winnipe
OLE SINlOK:on
mœlir með sínu nýja
SGANDINAVIAN HOTEL.
'710 MCíliii S t.
Fœði $ l,oo á dag.
OLE SIMONSON, Eigandi.
6IBDINSA-STÓLPA
sjerstaklega ódyrt.
Einr.ig allskonar
TIMEUR.
SJERSTÖK SALA
Á
Amerílcanskri, þurri
Xnlaira.'s.'fces «2.
á horninu á
Prinsess og Logan strætum,
WlNXII’KG.
ÍSLENZK-LÓTKRSKA KIRKJAX.
Cor. Nena & McW illiam St.
(Rev. Jón Ujamason).
Sunnudag:
Morgun-guðspjónusta kl. 11 f. m.
Sunnudags-skóli kl 2| e. m.
Kveld-guðspjónusta kl. 7 e. m.
I O. G. T.“ Fundir ísl. siCknanna
Hekla föstud., kl. e. m. á
Assiniboine Iíall.
Skuld mánudögum, kl. 8 e. m.
Assiniboine Ilall.
AGENCYJor
A pamphlet of informatlon and ab-j
VetracL of the laws.ðhowing How to/
Obtain Patents, Caveats, Tnáejíá
j^Marka, Copyrightö, sent ýree./M
‘OfevAddres. MUNN & CO. A
Brondwuy, x
JA8QARFARI8.
Hormð á Main & Nothe Damee
Líkkistur og allt sem til jarð-
Jnrfara þarf.
ÓDÝRAST í BŒNUM.
Jeg geri mjer mesta far um, að
allt gcti farið sem bezt fran
við jarðarfarir.
Telephone Nr. 413.
Opið dag cg
MJIUOHES.
Farid til Baldiir
eptir timbri, lath, shingles, gluggum, liurðum, voggjapappír, sp.umavjel-
um, organs og húsbúnaði. Hann er og umboðsmaður fyrir HARRIS,
SON & CO.
d. W. OMLESTOSE.
Fire & Marine Insurance, stofnsett 1879.
Guardian of England höfuðztóll.............$37,000,000
City of London, London, England, liöfuðstóll 10,000,000
Aðal-umboð ýyrir Manitoba, North West Terretory og British Columbia
Northwest Fire Insuranco Co., böfuðstóll.. .. $500,000
Insuranee Co. of N. America, Philadelphia U. S. 8,700,000
Skrifstofa 375 og 377 Main Street, - WINNIPEG.
NÝIR KAUPENDDB ÍSAFOLBAB
NÆSTA ÁR (1891)
i 3 bindum, milli 30 til 40 sfgur, einkar-skernmtilegar,
um 800 bls. ails.
í Ameríku kostar Ísafold héöan af $1,50 um árið, ef borgað er
fyrir fram; annars $2,00—Nyir kaupendur purfa því ekki annað cn leggja
H pappírs-dollar innan í pöntunarbréfið (registrerað), ásamt preinilegr
utanáakrift; pá fá poir Sögusafnið allt með pósti um hæl, og blaðið
síðan sent allt árið svo ótt sem ferðir falla.