Lögberg


Lögberg - 05.08.1891, Qupperneq 2

Lögberg - 05.08.1891, Qupperneq 2
LÖGBERG MIÐVIKUDAGINN 5. ÁGÚST 1891. 0 KCissa stjórn liefur kejpt mikið af korni ojt geymir pað í þvl skyni að miðla af pví í hallæri pví sem yfir Kíissum vofir. í þýznalandi hef- ur korn nylega stigið í verði, og er pað kennt pessum stórkaupum Rússa- stjórnar. Nyjar deilur eru komnar upp milli páfans og stjórnarinnar á Ítalíu. Ýmsutn sveitakirkj. ítölskum hefur ver- ið lokað, af pví að tekjur peirra hafa verið gerðar upptækar af stjórninni. Búizt við, að jtáfinn muni innan skainms gefa út hát.íðleg mótmæli gegn pví atferli. Tvö morð, lík peim scm framin hafa verið í Lundúnum o<r kennd , n við “Jack-the-Ripper“, hafa nylega verið framin í Marseille með stuttu millibili, konur drepnar og líkin par á eptir skorin sundur hrylHlega. Lögreglustjórnin par liefur fengið brjef frá morðingjanum um að von sje á mörgum slíkum verkum, en enginn veit, liver maðurinn er. Frá'Stanley Falls í Congo-ríkinu í Afríku hefur frjetzt að villimenn fram rneð Lómaniánni hafi drepið og etið 50 parlenda menn, sem vin- veittir voru Norðurálfu-mönnum. Skömmu síðar lögðu 10 Norðurálfu- menn og 50 Arabar af stað frá Stan- ley Falls til pess að jafna á mann- ætunum, áttu við pá orustu og náðu porpuin peirra. Mörg hundruð afrí- kanskra uppreistarmanna voru drepin og særð. Villimenn umhverfis Stan- ley Falls eru yfir höfuð mjög farnir að hneigjast aptur að mannáti í síðustu tíð, og hafa ýmsir af peim verið teknir af lífi fjrir pann breysk- leika sinn auk peirra sera fjellu í psssum bardaga. í Kína er búizt við stórkostlegri uppreisn svo að segja á hverjum degi, og er samsærið gegn stjórn- inni víðtækt mjög. Uppreisnarmenn æsa og lyðinn til að drepa alla trúboða frá Norðurálfunni, telja fólkinu trú um að peir drepi smábörn og noti líkin til lyfja-gerðar. Nú er talið víst, að Dillon muni íramvegis verða leiðtogi írska sjálfstjórnarflokksins. Eins og les- endur vorir muna að líkindum, vildi hann hvorugum fylgja að sinni, Par- nell nje McCarthy, pegar liann kom úr Ameríkuferð sinni síðast- Jiðið haust. En nú liefur liann al- gerlega snúizt móti Parnell. Á- hangendur Parnells eru nú orðnir mjög fáir, nema í Dublin, og eng- in líkindi eru nú til pess, að hann muni nokkru sinni framar verða leiðtogi íra á pingi. Lyðveldis-hreyfingin í . Portúgal virðist allt af fara vaxandi, og lief- ur styrkzt mikið um nokkurn und- anfarinn tíma við atvinnuleysi, sem veríð héfur í Lissabon og Oporto. Svo eru samningar á ferðinni við England um að Portúgal selji pví nylendur sínar í Afríku, og kann alpyða manna pví illa, pví að Port- úgalsmenn eru hreyknir mjög af nylendum sínum. Sá partur frjálslynda flokksins á Englandi, sem lengst vill halda í breytingaáttina, er í talsverðum vinskap um pessar mundir við íhalds- menn á írlandi, og ber slíkt ekki við að öllum jafnaði. t>að sem sam- einar pá í petta skijtti er sameigin- leg óvild peirra til kapólska klerka- valdsins á írlandi. íhaldsmenn á írlandi halda pví fram, að Balfour sje að selia pá í hcndur fjandmönn- um peirra, og svo sterk hefur gremja peirra orðið, að Balfour varð að leggja á hylluna lagafrumvarp, sem hann hafði 4 prjónununi, og talið var að mundi koma menntamálum Ira í hendur kapólsku kirkjunnar. Prótestantar á írlandi erti hjer um bil \ partur landsbúa, peir eru yfir höfuð efnaðri en kapólskir menn og heimta pví fastlega, að peir sjeu fullkomlega tekuií’ til greina; ef eitt- livað er hreyft við menntainála iög- gjöf landsins. Lítill vafi pykir leika á pví, að eitthvað hafi orðið nylega að samningum milli klerkanna á, írlandi og brezku stjórnarinnar. Áköfustu umbótamennirnir á Eng- landi vilja ekki gefa sampykki sitt til sjálfstjórnar írlands, svo framar- lega sem kapólsku klerkarnir fái par mest völdin; pess vegna er nú að draga saman með peim og íhalds- mönnum á írlandi. Logberg almennings. [Undir Jessari fyrirsögn tökum vjer upp greinir frá ínönnum hvaðanæfa, sem óska að stíga fæti á Lögberg og reifa nokkur þau málefni, er iesendur vora kynni varða. — Auðvitaö tökum vjer eigi að oss ábyrgð á skoðunum þeim er fram koma í slíkum greinum. Engin grein er tekin upp nema höfundur nafngreini sig fyrir ritstjóra biaðsins, en sjálfráðir eru höf- undar um, hvort nafn Jeirra verður prent- að eða ekkij. 0 ALVAEA. t>að er að eins örfá atriði í pvættingi peim í 26. nr. Lögbergi sem XI er undir ritaður, sem mjer pykja pess verð að svara nokkru. Höf. segir að upphæð sú er Ólafi bar að borca, hafi ekki verið / rjett tilfærð hjá mjer. Hann tilfær- ir pó ekki neina aðra uppliæð. Mínu rcáli til sönnunar skal jeg geta pess, að jeg hef í höndum brjef frá Ólafi, par sem liann segir að skattur sinn hafi verið að upj>- hæð $16,75, og hann hafi boðið að borga peim $8 eins og stóð í grein minni, en ferð skrifarans hafði kost- að $6 eða $7. .Teg tók minni töl- una orr Jtafi nokkuð verið skakkt rið aðaluj)j>hæðina, pá hefur pað legið í pví, að ferð skrifarans hafi kostað meira en jeg sagði. Höf. segir ennfremur: „Hún (kona Ólafs) g'at ekki fyrirboðið að taka kúna“. Svo liún var pá rjett- laus að halda eign sinni. En að kyrin hafi verið eign hennar, vona jeg að eptirfylgjandi vottorð sanni: „Vjer undirritaðir finnum oss skylt að geta pess, að við vorum vitni að pví, að Ólafur Sigurðsson gaf konu sinni til eignar kú pá er nokkru aíðar átti að taka lögtaki; °g selja fyrir skatt Ólafs. í>að var pá eina kyrin sem hann átti. Gísli Gíslason, Jónas Horsteinsson, Jón Sigurðsson. Svo er XI að rugla um pað, að pað hcfði verið rjett, hefði sveitar- ráðinu verið getin bending af ein- hverjum skynsömutn manni. Sveitar- ráðið er fullkomlega búið að syna pað, að pað vill ekki bendingar eða leiðbeiningar frá neinum „skyn sömum manni“; peir pykjast nógu alvitrir sjálfir, peir menn. I>á er ekki sjaldan, að menn heyrast kvarta um pað, að sumir peirra —- og grein- arhöfundurinn helzt — sjeu óðara uppi með hroða og illyrðum ef orð- inu hallar. Svo lysir XI pað ó- sannindi, er jeg hafði sagt um pað er fór á milli bóndans og sveitaráðs- manna. Jeg ætla ekki að segja neitt um pað, en gefa bóndanum sjálfum orðið. „Jeg vil geta pess, út af deilu peirri sem nú stendur í Lögb., að „Juniper Diek“ sagði satt og rjett frá pví sem fór milli mí» og sveit- arráðsmanna (gripur sá sem peir tóku var geymdur hjá mjer). Einn- ig léyfi jeg mjer að lysa pað til- hæfulaus ósannindi, sem stendur í grein eptir XI í 26. nr. Lögb. að jeg hafi ætlað að verja kúna með hnúum og hnefum ef hún ætti að takast; mjer kom slíkt aldrei til hugar. Ennfreinur eru pað ósann- indi í tjeðri grein, að jeg hafi feng- ið nokkur sinnaskipti í pví tilliti af pví að tala við byggðarbúa. t>eir ljetu pað mál alveg hlutlaust.11 J. Thorsteinsson. XI fer með ósannindi par sem hann segir að jeg hafí brúkað hrak- yrði um sveitarráðið; hann geri svo vel og taka pað til baka. Jeg nenni svo ekki að vera að eliast við fleiri ósannindaatriði í hin- um auðvirðilega pyætiingi XI. l>etta sem hjer hefur verið mótinælt er svo meir en nóg til að gera hann að margföldum ósannindamanni Og petta er einn af peim „al- vitru“! t>að eru margir i Nyja íslandi, sem J>ykjast vissir um að sveitar- ráðið hafi ekkert lagalegt vald til að selja . skattfrítt lausafje fyrir fast- e’gnarskatti. t>eir álíta að fasteign- in standi sjálf fyrir peim skatti, sem á henni hvílir. Og peir sjá að í öðrum sveitum í fylki pessu, er æfinlega gcngið að fasteigninni, sem skatturinn hvílir á, og hún seld, ef skatturinn er ekki borg’aður áður. Sveitarráðið hefur verið með sí- feldum hótunum um J>að að taka lausafje manna og selja, ef skattur- inn væri ekki borgaður, og peir svo sem upjiástanda að peir hafi lagalegt vald til pess, Og ]>eir hafa nú reynt að beita pví valdi, tvisvar sinnum, og aíleiðingarnar í hvorttveggja skijitin mega verða peim minnistæð dálítinn tíma. Jeg hef opt heyrt bændur vera að ráð- gera að biðja blöðin um upplysing- ar um J>að, hvort pessi aðferð, sem sveitarráðið liefur brúkað og hótar að brúka, sje lögleg eða ekki. t>að hefði verið ág»tt hefði Lögb. viljað gefa ujijilysingar í pví* efni; pví pað er ætíð betra fyrir menn að vita rjett en hyggja raugt, og ef pað reynist að sveitarráðið hafi rjett fyrir sjer, pá minnkar máske ó- ánægjan í rnönnum út af því atriði. Partiskan og rangindin riða við einteyraing hjá Gimli sveitarráði. Partiskan hefur Ijósast komið fram í pví, pegar peir í tvígang hafa hafnað boði frá vellátnum og gáf- uðutn manni, um að vera sveitar- skrifari, pó hann hafi boðizt til að vera J>að fyrir talsvert lægra kaup en núverandi skrifari hefur. liangindin voru hverjum manni auðsæ I vetur, J>egar verið var að senda menn á fylkisping. Nylendu- búar kusu einn mann, Gest Odd- leifsson, cn af pví sveitarráðið ekki vildi að hann færi, pá guldu peir lionum ekki eitt einasta cent fyrir ferðina, en hver hinna priggja, sem fóru úr sveitarráðinu og kusu sjálfa sig, tók $40 (fjyrutíu dollars) fyrir ferðina. Og ílcira er eptir pessu. En J>að virðist allt benda á, að dagar núverandi sveitarráðs og skrifara sjeu bráðum taldir. Óánægj- an er orðin svo alinenn , að pað er mjög óliklegt peir sitji við völdin lengur en par til næstu kosningar fara fram. Og ]>að synist álveg ó- hætt fyrir Ny-íslendinga að skipta um flesta, sem nú sitja í sveitar- ráðinu orj skrifara llka. t>eir eru fullkomlega búnir að reyna pessa menn. Flestir peirra eru búnir að sitja í embættum svo árum skiptir. t>eim er ekki synd nokkur óvirðing í pví, J>6 peir sjeu nú látnir fara. Rejn slan hefur synt J>að að stjórn peirra er mjög óvinsæl. Nylendu- menn gætu valla skijit um til verra, en öll líkindi' til að peir skiptu um til betra, en pað lítur út fyrir að sumum peirra sje af einhverjum ástæðum áhugamál að sitja í stjórn- inni. Einum peirra hefur tekizt að sníkja sjer út $50 af sveitarfje á ári, svo sem í aukagetu, og pó taka peir hæstu laun, sem lög leyfa fyrir verk sín. XI bregður mjer um heimsku og segir að pað sem einkenni rit- hátt minn sje hroki og ósannindi. Jeg ætla ekki að leggja neinn dóm á liann eða ritverk hans. Almenn- ingur dæmir um rithátt okkar beggja Og pví er nú svoleiðis varið, að injer er ekki annt um að hann, eða nokkur lians líki, lúki lofsorði á mig eða verk mín. Juniper Dick. Atiis. kitst. Án pess vjer ætl- um að öðru leyti að blauda oss inn í deilur Junipers Dicks við sveitarráðið í Nyja íslandi, ínunum vjer í næsta blaði verða við beiðni hans, og reyna að skyra atriði J>að, sem liann óskar ejitir upjilysingum um. Ekki vitlaus. Út af ummælum um mig' I o 43. tölublaði Lögbergs frá 5. nóvem- ber 1800, J>ar sem sagt er að jeg sje ,.vitlaus,“ pá óska jeg að hin háttrirta ritstjórn Lögbergs gjöri svo vel að taka með fylgjandi vott- orð frá herra hjeraðslækni Ásgeir Blöndal í blaðið I.ögberg sem allra fyrst. Árbót 15. júnímán. 1891 Páll Jóakimsson. Ejitir beiðni herra Fáls Jóakims- sonar á Árbót í Þingeyjarsyslu út af ummælum um liann í 43. tölu- blaði Lögbergs frá 5. nóvemb. 1890, votta jeg lijer með, að pau 4 ár, sem jeg lief haft kynni af tjeðuin Páli, hefi jeg aldrei orðið var við neina “vitleysu“ í fari hans, lieldur J>vert á móti kynnzt lionum sem meiningar- föstum og vel greinduin manni, _ Húsavlk 14 júnfmán. 1891 Asgeir Dlöndal. lijeraðslæknir. W. JORDAN Jeg sel SEDRUS- 6IRB1NGA-STÓLPA sjerstaklega ódyrt. Einnig allskonar TIMBUR. SJERSTÖK SALA Á Ameríkanskri, þurri 3C.S.:sanL i/fc e tíL á horninu á Prinsess og Logan strætum, WlNNIPKG. Ísi.ENZK-LÓTKKSKA KIBKJAN. Cor. Nena& McWilliam St. (Rev. Jón Bjarnason). Sunnudag: Morgun-guðs{>jónusta kl. 11 f. m. A horninu a Portage Av. og Fort Str. Eins liests ljettvagn, fyrir kl.t. $1 Tveggja hesta, fyrir 4, fyrir kl.t. $1 Á dans og til baka.............$2 Á leikhús og til baka..........$2 Til heimboðs og til baka.......$2 Vjer tökum ekki hest út fyrir minna en $1. Tclci>!ionc...............750 llií.S á Ross Str. tilheyrandi ekkju Páls heitins Wolters úrmakara fæst tii leigu eða kaups með mjög sanngjörn- um kjörum. llúsið er hentugt sem í- búðarliús, verkstefa og sölubúð. Enn- fremur geta fylgt ýmsi'- innan húss munir hvort heklur til kaups eða leigu Listhafendur sndi sjer til lir. Árna Friðrikssonar á líoss Str. N Ý R Veggja-pappir oo Sunnudags-skóli kl e. m. Kveld-guðspjónusta kl. 7 e. m. I. O. Cr. T.tí Fundir ísl. stCknanna Heki.a föstud., ‘k Assiniboino Hull. Siculd mánudögum, kl. 8 e. m. Assiniboine Ilall. "OCIP A^AQENCYJöÓ |i Apamphlet of information andab-/j Xstractof the laws.ðliowing IIow to/1 v Obtain Patents, Caveats, Tradqyí ^Marka, Copyri«hts, *onfc íree.A ^Address MUNN &. CO.y s3(tl liroiuhvay. wNew Y'ork. GLUGGA-BLCEJUR Mjög billega IIJA R LECKIE. 425 Main Str. - - Winnipe ole snvioi«:nH mœlir mcð sínu nýja SCANDINAVIAN HOTEL. 710 ma.in. St. Fœði $l,Ooádag. OLE SiMONSON, Eigandi. caaaæ.■ ■ ■ • : > • . hbbpm i JARDARFARIR. Hornið á Máxn & Notre Damee Líkkistur og allt sem til jarð arfara parf. ÓDÝRAST í BŒNUM. Jeg geri injer mesta far um, að allt geti farið sem bezt fram við jarðarfarir. T'elephone Nr. 413. Opið dag cg M HÚefHES, Farid til eptir timbri, lath, shingles, gluggum, liurðum, veggjapaj>pír, saumavjel- um, organs og húsbúnaði. Hann er og umboðsmaður fyrir IIARRIS, SON & CO. Fire & Marine Insurance, stofnsett 1879. Guardian of England höfuðztóll.............$37,000,000 City of London, London, England, höfuðstóll 10,000,000 Aðal-umhoð ýyrir Manitoha, North West l'erretory og British Columbia Nortlnvest P’ire Insuranco Co., höfuðstóll .. .. $500,000 Insuranec Co. of N. America, Philadelphia U. S. 8,700,000 Skrifstofa 375 og 377 Main Street, - - - WINNIPEC. NYIR KAUPENDDR ISAFOLEAR NÆSTA ÁR I1891) lá ókcypis allt SÖfit’SAFN ISAFOLDAR 1889 og 1890. i 3 bindum, milli 30 til 40 sc-gur, einkar-skemmtiiegar, um 800 bls. alls. í Ameríku kostar Ísafoi.d héðan af $1,50 um árið, ef bomað er , , 7 O fynr fram; annars $2,00—Nyir kaupendur purfa pví ekki annað en leggj» R pappírs-dollar innan í pöntunarbréfið (registrerað), ásamt greinilegr utanáskrift; J>á fá peir Sögusafnið allt með pósti 'im bæl, og blaðið síðan seut allt árið svo ótt sem ferðir falla.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.