Lögberg - 05.08.1891, Side 6

Lögberg - 05.08.1891, Side 6
6 LÖGBERG MIÐYIKUDAGINN 5. ÁGÚST 1891. „Ltiið rit um Svivirding eydileggingarinnar eða uin hneykslið eptit Brigharn Young í Utah“ heitir nyr ritlingur, sem kominn er út, eptir Eirík Ólafs- son áður á Brúnum. Eins og titill- inn ber með sjer, er ritlingurinn um apturhvarf Eiríks frá mormónskunni, Og |>ar er ymislegt skrítið. Hinar fyrri bækur Eiríks eru sjálfsagt kunn- ar mörgum af lesendum vorum, og vjer efumst ekki um, að mörgum hafi þótt gamau að þeim. Aðalkost- urinn við Eirík sem rithöfund er sá, að hann skrifar svo Óviðjafnan- lega náttúrlega. Hann skrifar ná- kvæmlega eins og talar, lætur allt fokka, sem honum dettur í hug; hann hirðir ekki um, þó eptirsetn- ingarnar vanti hjer og þar, en þ-:ð hvílir einhver glaðværðarlegur og jafnframt kátlegur einfeldnissvipur yfir öllu, sem hann ritar, svo að það er þægilegt að lesa það, og manni finnst eitthvað nytt við það. Það er t. d. ekki óskrítið orðatiltæki „að fara úr "trúnni“! Af því að vjer vitum ekki til að ritlingurinn sje hjer neinstaðar til sölu, setjum vjer hjer á eptir tvo kafla úr honum. Vjer trúum því ekki, að lesendum vorum leiðist, raeðan þeir eru að lesa þá: * * Mormónar segjast vera þeir rjetttrúuðustu í heimi, og segja alla aðra trúarfiokka ranga, og þeirra trúarhöfunda villumenn, alla nema Lúther; þeir halda mikið af honum því að hann hafi verið vel rjettur í tveimur stórum trúaratriðum, sem eru þessi tvö: hann trúði og bauð og sagði, að fleirkvænið væri rjett fyrir guði og mönnum, og upphefð fyrir það síðarineir; þetta er sam- kvæmt Mormónatrú, en jeg álít þettað vitleysu hjá báðum. Annað stórt höfuðatriði hjá Lút- her: hann sagði ungbarna skírn ó- nytan hjegóma, og einskisvirði fyrir guði, og svo samkvæujt því or Mor- mónar sogja; aptur álít jeg það rjett hjá báðum; það er nokkuð skrítið að Lúther o<r Mormónum O skuli bera saman í þessum atriðum Uyzkir og sænskir Mormónar, sögð- ust vem kunnufídr Stóra-katekismus O úr þeirn löndum. Spursmál: hvern- ig stendur á því, að hann skuli ekki sjást hjer á íslandi, á prenti, þar flestallir segja sig og skrifa sig Lútherska, og nú er verið að prenta allt gamalt og nftt, satt og Ósatt, í þessum fljótu hraðpressum, en aldrei kemur út Stóri-katekig- mus. I>að er skrítin liulda allt af yfir honum; liann hlýtur þó að vera til. í>að yar talað um Litla-katekis- mus í spurningakverinu mínu, og þá iilytur sá stóri að vera til. Það sagði mjer útlærður kandídat, að hann væri vandlega geymdur hjá biskupi sál. P. Pjeturssyni. Pað væri gott manns bragð ef að ein- liver gæti fengið hann, og komið honum á prent, í heild sinni, ef að hann bætti og styrkti lúthersku trúna, þá er nauðsynlegt að hann kæmi á prent, fyrir almenningssjón- ir, því margir eru orðnir hálfveilir; en fari hann í báira eða mótsöírn við það sem nú er kennt, og gert, þá verður líklega bezt að láta hann liggja kyrran, í gamla skúmaskot- inu áfram, en ef að svo væri að liann færi í mótsögn, þá eru brögð í tafli. Seint á árinu 1888 kom það prentað í dagblaði frá æðsta háráði Mormóna í Saltsjóstaðnum í Utah, að allir Mormónar ættu að trúa á Adam og tilbiðja liann, og þeir hefðu engan guð annan með að ffera. Uetta stóð í dairblaðinu, o<r O D 1 r~) þótti mjer og fjölda mörgum slíkt afguðagyrkun, og heimskuleg vit- leysa. Margir fóru að skoða dag- blíðin hvort þetra væri satt. Já, það stóð þar prentað, en margir af gömlum Mormónum voru ekki hlessa, og brostu í kamp sjer, og sögðu, að nú væri sannleikurinn kominn í ljós, og heyrðist mjer á þeim, að þeir tryðu þessari vitleysu vel og ánægjulega, og á eptir þetta fór jeg að heyra í prjedikunum þeirra svoleiðis trúaranda til Adams. Nú þegar jeg heyrði að þeim var al- vara með þessa vitleysu, fór jeg til eins manns er heitir Magnús Bjarna- son, ættaður úr Austur-Landeyjum, og er einn af háprestunum, vænn maður og skikkanlegur, og bið hann að segja mjer satt og rjett um þeirra trúarbrögð, hann var hálf- tregur til þess, en fyrir þrábeiðni mína og vinskap okkar, játar hann því, og tekur þar bók úr skápnum. Jeg sá, að það yar ekki biblian, og ekki nyjatestamenntið. t>að var bók eptir Brigham Young. Lesn- ingin byrjar þá svoleiðis hjá hon- um í bókinni, að það sjeu 3 guðir til, sem hafi skapað jörðina, sá elzti heitir Elóhim, annar Jehófa, og hinn þriðji Mikael, og öðru nafni Adam. t>á þeir voru búnir að skapa ver- öldina, þá voru þeir staddir í ald- ingarðinum Eden, og las hann mik- ið nokkuð um það sem þar gerðist þeirra í millum. En þann afleita heilaspuna, get jeg ekki fengið af mjer að skrifa um, og man heldur ekki greinilega því að jeg setti það ekki upp á hjartað. Mjei fannst það ekki þess vert, en það var svo þvert í móti fyrstu Móses bók, eins og dirnm nótt móti björtum degi. Svo endar lrann lesturinn, með því niðurlagi, að allir Mormónar eigi að trúa á Adam Mikael. Jeg sagði: trúir þú þessu öllu Magnús? Hann svarar nokkuð alvarlegur: því ætli maður trúi ekki nyjum opin- berunum, eptir spámanninn Brigham Young. Jeg segi: ekki get jeg fengið af mjer, að fara að trúa á hann Adam, vesalinginn þann. Magn- ús segir: því kallar þú hann vesal- ing? Jeg segi: þegar liann faldi sig á millum trjánna í aldingarðinum Eden, þá var hann hræddur og ve- sæll, þegar að guð var að kalla til hans, eptir að hann braut, eða át, af forboðna trjenu. Magnús svar- aði ef*að það • væri satt, cn það er rangt skrifað um það í 1. Móses- bók. Jeg segi: Kristur leið á kross- inum fyrir Adarn, eins og mig, og þig. Magnús svarar: það skal jeg aldrei samsinna, að Kristur hafi lið- ið fyrir hann föður sinn. Jeg segi: má jeg spyrja þig að nokkrum spursmálun) Magnús? Já. Jeg segi: hver var það sem fjekk Móses boð- orðatöflurnar á Sínaífjalli? Magnús svarar: Adam. Jeg segi: Þegar Stefán var gryttur í hel, sá liann himnana opna, og Guðsson standa til hægri handar guði, hver var það? Magnús svarar: Adam. Jeg segi: Pegar að Kristur var skírður í ánni Jordan, kom rödd frá himni, sem sagði: þettað er sonur minn elsku- legur að hverjum mjer velþóknast, hvers rödd var það? Magnús svarar: Adams. Jeg segi: t>egar að Kristur dó á krossinum, sao-ði hann: faðir í þínar hendur fel eg minn anda, hvers hendur voru það? Magnús svarar: Adams. Jeg segi: það stend- ur hjá Matteusi í 1. og Lúkasi 1. kap. að Gabrlel engill var sendur frá himni, að boða Maríu Jesú getn- að, og það sem af henni fæddist skyldi kallast sonur guðs, var það Adam sem sendi hann. Magnús svarar: Já. Jeg spurði frekar um þettað, en svör hans um það vil jeg ekki setja á pappír, og engum segja, og svo sagði hann mjer, að Adam hafi komið ofan af himni, og gctið Krist lioldlega með Maríu mey. Jeg spurði hann' ekki frekar út f þettað, því jeg heyrði að þettað var hans rótgróin alvara, með Adam. Jeg segi: trúa allir Mormón- ar þessu. Magnús svarar: ekki yeit jeg það, en jeg trúi þessu er jeg hefi sagt, og allir yfirmenn kirkj- unnar. Svo enduðum við talið, og jeg þakkaði honum fyrir hreinskiln- ina, að hafa sagt mjer þettað, og mundu fáir liafa gert, enda líka fjekk hann stórar ávítur, skömmu á eptir, fyrir að liafa sagt mjer þettað Nú gekk jeg heim, og þótti mjer vera orðið vont á, passanum hjá þeim síðustu daga heilögu, er sig kalla, og fór jeg að fækka ferðum til kirkju, því mjer leizt illa á blikuna. Nokkrum tíma eptir þettað, var jeg lieima í húsi mínu, og veit, ekki fyrri til, en 2 háprestar komu þar inn til mín, með kveðju og skilaboð, frá biskupi yfir Spanish- fork, Georg Snill, svoleiðis látandi, að hvort hann eigi að stryka nafn mitt út úr bókunum eða láta það standa, jeg væri hættur að koma til kirkju, og hgyrt, að jeg væri orðinn trúblandaður í þeirra trú; þetta kom nokkuð flatt upp á mig, en segi: trúir biskupinn bókinni eptir Brigham Young, útgefin 1852, Adarn faðir og guð, Saltsjóstaðnunr, Brigham Young? Ucir svara já, trúið þið lienni, svar já. Jeg liafði biblíuna og Nyjatestamentið á borð- inu hjá mjcr, jeg tók sitt í hvora hönd, lield þeim upp og segi: þess- um bókum liefi jeg trúað bókstaf- lega spjalda á milli síðan jeg hafði vit á, og ætla mjer, með guðs að- stoð, að trúa þeim til dauðans, og megið þið segja biskupi, að hann skuli stryka mitt nafn út úr kirkju- bókinni og tíundarbókinni, því að jeg vil ekki hafa samblendi með þeim mönnum, sem að rífa niður þessar heilögu bækur, eins og þið gjörið með ykkar trúarvillu. Annar presturinn blóðroðnaði, og sagði ekki neitt, en annar fór lítið eitt að þvæla í vitleysunni, og svo fór u þeir. Kæru landar! þarna sjáið þið að framanskrifaðar orsakir eða til- drög að því, er jeg skildi við Mor- mónatrú, hvort sem ykkur finnst þær stórar eður litlar. Jeg fór með fúsum vilja til þeirra, og með sama kjarki frá þeim aptur, þegar að jeg sá þeirra villu. Jeg fór úr Lút- herstrú vegna þess, að jeg sá að liún var ekki brúkuð samkvæmt þeirri heilögu skript, og svo úr Mormónskunni þegar jeg sá þeirra stóru villu, því jeg trúi guðs hei- lögu orðum og boðum, í þeirri hei- lögu skrift, en hata öll manna boð, sem sett eru inn í guðs helgidóm, og brúka þau undir guðs heilaga nafni til oröa og verka innan kirkju og utan, llestallir trúarílokkar í heimi, meira og minna, en gá ekki að því, að frarnar ber að hlyða guði en mönnum, jeg liefi gefið gætur, að mörgum trúarflokkum þar í Ameríku, 12 að tölu, og hafa þessir allir ritninguna og Nyjatesta- menntið ú altarinu, og prjedika út úr þeim en hata þó hvorir aðra, og hafa kirkjur og bænahús, hver fyrir sig, flestir þeirra hafa manna- boð 1 sinni trú, og þar keniur út mismunurinn meira en misskilningur í skriptinni, þar er oinn trúarflokk- ur sem jeg fann engin inannaboð í, er heitir Jósepítar, og er presi- Sent yfir þeim Jósep, sonur Jóseps Smiths, og er mannmargur og fjölg- ar mikið árlega. Baptistar liafa og svo því r.ær engin inannaboð, og ef að þessir 2 trúarflokkar eru ekki rjettir, þá segi jeg ekki meira. Nú vík jeg að efninu aptur. Næstu nótt eptir að jeg resigner- aði, eða skipaði biskupi að strika mig út, dreymdi mig að jeg þótt- ist vera á gangi í einni götu í bænum, og er jeg þar kominn inn í kofagreni, svo að jeg gat varla staðið upprjettur, og þar situr þá biskupinn rjettum beiuum á mold- arhaug, í einu liormnu á kofanum, og var þar búinn að færa sig úr yfirfrakkanum • og búinn að snúa honum um, og þótti mjer vera 5 fallt fóðrið undir honum, og allt- saman gaulrifið og tætt og var hann að leggja það niður; jeg þóttist segja við hann þetta er mikið rifið. Hann sagði: skiptu þjer ekki af því, þú ert farinn. Jeg ansaði því ekki og ætlaði að ganga út, en í því vaknaði jeg. Mjer þótti mikið vænt um drauminn, því að jeg og fleiri sem hann lieyrðu, rjeðu liann svo, að embætti hans orr trúarbröoð 7 væru í sama ástandi og jeg sá hann í draumnum, og linaði það mig ekkert að skilja við þá, sem villumenn, og fara frá þeim. £>ó að þetta sje nú svona, þá er þessi biskup skikkanlegur og vænn mað- ur; jeg vann hjá honum í 42 daga í húsasmíði og annari vinnu, og borgaði hann mjer vel og riktug- lega. Nokkrum tíma eptir þettað fjekk jeg stórt skjal frá háráði Mormónakirkjunnar í Saltsjóstaðnum, með því innihaldi, (er mestallt var prentað), að jeg ætti að koma til Próvó, 12 mílur, í tiltekið hús, til- tekinn dagur og tími, og standa þar fyrir spursmáluin og andsvörum, að hvers vegna að jeg hefði farið úr Mormónatrúnni! jeg fjekk mann að skrifa fyrir mig til þeirra, að jeg beiddi þá að hafa mig afsakað- an því að jeg skildi ekki þeirra spursmál, og þeir ekki mín svör, en ef þið viljið koma til Spanis- fork, skal jeg þá mæta strax, því jeg get fengið hjer mann sem get- ur taíað á millum okkar, jeg þakk- aði þeim fyrir tilskrifið og beiddi þá vel að virða, með mestu hóg- værð, en enginn kom og" ekkert brjef síðan; inannagreyin vildu ó- mögulega sleppa mjer úr trúnni, því að jeg var í metum hjá þeim, þeir vígðu mig til prests litlu eptir at> jeg kom af mission, og settu mig í liærri bekkina, þó ekki væri jeg vel liðugur að prjedika, en öllum verður eitthvað tii, upp þeg- ar koma í stólinn. Hegar þessi Adams dyrkun koin upp, sögðu sig úr Mormónatrúnni um 30 Islendingar, með ungum og gömlum, (og mörg hundruð frá öðr- um löndum); þar á meðal voru synir mínir, Ólafur og Sveinn, og dóttir mín, og liennar maður. Eitt var pað fáheyrt, að Mormónar sögðu og prjedikuðu, að Kristur liafi átt 2 konur, Mörtu og Maríu, systur Lazarusar, er hann vakti upp frá dauðum, og að hann liafi gipt sig þoim í brúðkaupinu í' Kana í Galí- leu. Jeg spurði þá að, hvort að hann liatí átt börn með þeim. Svar: það hefur sjálfsagt verið. Jeg sagði: hvergi sjest það skrifað. Svar: það hefur orðið í undandrætti, að skrifa það eins og margt annað fleira. 544 þegar hann fann kossinn, og hon- um datt í hug, að hún mundi fá andstyggð á lronum, ef hún vissi allt, sem hægt var að segja um hann. „Þegar alls er gætt“, segir rithöfundur einn, sem ekki er sárt um að koma við tilfinningar manna, „er það af reynsluleysi, að lífið er svo glæsilegt í augum æskulyðsins“. Af því að Madge þekkti lítið til heimsins, gerði hún sjer margar þægilegar vonir, þó að margar þeirra hefðu farizt í raunum þeim sem hún hafði orðið fyrir síðasta árið, og föður hennar langaði til að halda huga hennar í sama borfinu. - „í’arðu nú ofan að borða, góða mín“, sagði hann og leiddi hana að dyrunum. )5Jeg kem bráðum“. „Vertu ekki lengi“, svaraði dóttir hans, „annars kem jeg upp aptur“ og hún hljóp ofan stigann, og var henni undarlega Ijett um hjartaræturnar. Faðir liennar horfði á eptir henni þangað til hún livarf, svo stundi hann þungan, fór aprtur inn í skrifstofuna, tók út úr skúffunni 545 sundurlausu blöðin, sem hann hafði verið að skrifa á, festi þau saman og skrifaði utan á þau: „Játning mín“. Svo ljet hann þau í umslag, innsiglaði það, og Ijet það aptur ofan í skúffuna. „Hvað raundi heim- urinn segja“, sagði hann upphátt um leið og liann fór út úr her- berginu, „ef allir vissu það sem er 1 þessum böggli?“ Þetta kveld var hann sjerstak- lega skemmtilegur við miðdegisborð- ið. Venjulega var liann þögull mjög og alvarlegur, en þetta kveld var hann svo glaður og gamansam- ur, að jafnvel þjóuustufólkið tók eptir breytingunni. Sannleikurinn var sá, að honum var hægra eptir að hann hafði Ijctt þannig af liuga sjer, og honum fannst eins og hann hefði komið fyrir draug þeim er svo lengi hafði ásótt hann með því að skrifa þessa játningu. Dóttir hans var í sjöunda himni út af þessari breytingu á skapi hans, en gamla skozka barnfóstran, sem hafði verið þar í húsinu síðan Madge var ungabarn, hrissti höfuðið. „llann er feigur“, sagði hún 552 Madge rak upp, og hafði fært síg nær salnuin, og þegar það kom nú þjótandi inn, sá það Mark Frettl- by, millíónaeigandann, liggjandi dauðan á gólfinu, og dóttur hans meðvitundarlausa við hliðina ú lík- inu. XXXI. KAPÍTULI. Mútað til að þegja. Jafnskjótt sem Brian hafði feng- ið telegramm það er skyrði frá dauða Marks Frettlbys, setti hann upp hattinn, steig upp í vagn Cal- tons og ók til járnbrautarstöðvanna á Flinders stræti ásamt Calton. t>ar sendi Calton vagn sinn lieim, og bað jafnframt ökumanninn fyrir brjef til skrifara síns, en fór sjálfur með Fitzgerald ofan til St. Kilda. t>eg- ar þeir komu þangað, var allt hús- ið í hinu bezta skipulagi, og var það því að þakka, að Sal Itawlins hafði tekið við stjórninni og farizt hún pryðilega úr hendi. Hún hafði sagt fyrir um allt, og þó að vinnu- fólkið, scm þekkti fortíð henoar, 537 Marks Frettlbys væri óskilgetin. í fyrstu varð Frettlby, við öllum kröf- uin hans, en svo urðu {>ær svo blygðunarlausar, að hann skoraðist undan að gegna þeim. t>ogar Whyte dó, hægðist honum aptur um hjarta- ræturnar, en svo kom allt í einu annar maður, sem vissi um þetta óheillaleyndarmál; það var Roger Moreland. Eins og það v-arð að drepa Banquo, eptir að Duncan liafði verið myrtur, til þess að Macbeth skyldi vera óhætt, þannig sá hann fram á, að meðan Roger Moreland væri á lífi mundi líf sitt okki verða annað en eymd. Ilann vissi, að vin- ur hins myrta manns mundi fá yfir- ráð yfir sjer, og aldroi skilja við sig allt sitt líf, og eptir dauða sinn mundi hann að líkindum gera al- menningi heyrum kunna alla þessa Ijótu sögu, og svívirða þannig end- urininning Mark Frettlbys, sem not- ið liafði svo almennrar virðinirar. n Og segir ekki Sh ikespeare, að gott majjnorð karla og kvenna sjo hinn dyrmætasti giinsteinn sálna þeirra? Og átti hann svo eptir öll þessi, ár, sem hann hafði lifað flekklausq

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.