Lögberg - 05.08.1891, Blaðsíða 7

Lögberg - 05.08.1891, Blaðsíða 7
LÖGBERG, MIÐVIKUDAGINN 5. ÁGÚST 1891. Kongurínn i gullanni; eba svörlu broíbitrnir. Æfintýri eptir John lluskin. Framh, Gluck hafði nú svo lengi haldið liöfðinu út úr glugganum, að hon- um fór að verða óf>ægilega kalt; °g þegar hann sneri sjer við, og sá blessaðan eldinn, snarkandi og brakandi, teygja langar tungur upp eptir skorsteininum, eins og hann væri að sleikja út um við að finna góðu lyktina af sauðarlærinu, þá komst hann við af að liugsa til þess að eldurinn skyldi brenna þarna án pess nokkur maður hefði gott af. „Ilann er óslöp blautur11, sagði Gluck litli; „jeg ætla bara að lofa honum að vera inni eitt kvartjer“. Svo sneri hann sjer við að dyrun- um og lauk þeim upp; og um leið og litli maðurinn steig inn af þrösk- uldinum fór vindgustur gegnum húsið, svo að gamli skorsteinninn skalf. „Þú ert góður drengur“, sagði litli maðurinn. „Kærðu pig ekkert um bræður ]>ína. Jeg skal -tala við þá“. „í öllum bænum, gerið þjer ekki það“, sagði Gluck. „Þjer meg- ið ekki tefja þangað til þeir koma; þeir gerðu út af við mig þá“. „Hamingjan góða“, sagði gamli maðurinn, mjer þykir fyrir að heyra það. Hvað má jeg standa lengi við?“ „Ekki nema meðan jeg er að steikja ketið“, svaraði Gluck, „og það er orðið mikið steikt“. Gainli maðurinn gekk inn í eld- húsið og settist niður fast við eld- inn; liúfan hans u&ði langt upp’ í reykháfinn, því að hún var allt of há fyrir þakið. „Hjer þornið bráðum þarna“, „sagði Gluck og settist niður við að snúa sauðaketinu. En gamli mað- urinn þornaði ekki, heldur draup af honum í einni sífellu ofan í glæðurnar, og eldurinn snarkaði og spytti frá sjer, og fór að verða æði dökkur og vesaldarlegur. Slík og þvílík kápa! Það streymdi úr hverri einustu fellingu á henni líkt og úr þakrennu. „Fyrirgefið þjer“, sagði Gluck loksins, eptir að hann hafði einn fjórðung stundar horft á vatnið breiðast út yfir gólfið í löngum, kvikasilfurslegum lækjum; „má jeg ekki taka við kápunni yðar?“ „Nei, þakka þjer fyrir“ sagði gamli maðuriun. „Húfunni yðar?“ „Það fer vel uin mig eins og jeg »ít lijer, þakka þjer fyrir“, sagði gamli maðurinn fremur hryss- ingslega. „En—en—-mjer þykir leiðinlegt að segja það“, sagði Gluck stam- andi; „en það er alveg satt— I>jer eruð—-að—slökkva eldinn“. „Þú verður þá því lengur að steikja ketið“, svaraði gesturinn þurr- lega. Gluck var í standandi vandræð- um nieð að botna nokkuð í atferli gests síns, hann var ymist svo þurj- legur, ymist svo auðmjúkur. Hann sneri sjer frá karlinum einar fimm mínútur og var hugsi. „£>að er fallegt sauðaket, þetta“, sagði gamli maðurinn loksins. „Get- urðu ekki gefið mjer ofurlítinn bita?“ „t>að er mjer ómögulegt“, sagði Gluck. ,,.leg er ósköp svangur“, hjelt gamli maðurinn áfram; „jeg fjekk ekkert að borða í gær, og hef ekki lieldur fengið noitt í dag. Það er ómögulegt, að ]>oir sæju eptir því, þó þú gæfir mjer bita, parna af liðnum!“ Það var svo mikill sorgarkeim- ur í rómnum, að Gluck sárkenndi í brjósti um liann. „£>eir Jofuðn mjer einni eneið í dag“, sagðí iiann; „jeg get gefið yður liana, en ekki lifandi vitund meira“. „t>ú ert góður drengur“, sagði gamli maðurinn aptur. Gluck vermdi þá disk og br/ndi hníf. „Jeg kæri mig ekki, þó jeg verði barinn fyrir það“, liugsaði liann með sjer. Rjett þeg- ar hann var að ljúka við að skera stóra sneið af ketinu, var afarmik- ið högg barið á dyrnar. Gamli maðurinn stökk upp frá arninum, eips og sætið hefði allt í einu orðið óþægilega heitt. Gluck felldi sneið- ina aptur að ketinu með framúr- skarandi mikilli nákvæmni, og hljóp svo að hurðinni til þess að ljúka henni upp. „Ilvcrs vegna lætur þú okkur bíða úti í reuninu?11 sanrði Schwartz? O O um leið og hann kom inn, og floygði regnhlífinni framan í andlit- ið á Gluck. „Já! hvers vegna gerirðu það, húsgangspíslin þín?“ sagði Hans, og rak lionum löðrung um leið; hann kom inn í eldhúsið á eptir bróður sínum. „Hamingjan hjálpi mjer!“ sagði Schwartz, þegar liann lauk upp eldhúshurðinni. „Amen!“ sagði litli maðurinn; hann hafði tekið ofan húfuna, stóð á miðju eldhúsgólfinu og hneigði sig þar ótt og títt. „Hver er þetta?“ sagði Schwartz^ tók upj> brauðkofli og sneri sjer að Gluck heldur ygldur á svipinn. „Jeg veit sannarlega ekki, bróðir minn“, sagði Gluck dauðliræddur. „Ilvernig komst hann inn?“ grenjaði Scliwartz. „Bróðir minn góður“, sagði Gluck auðmyktarlega, „hann var svo ósköp blautur!“ Brauðkeflið var á leiðinni ofan á höfuðið á Gluck; en á sama augna- bliki brá gamli maðurinn keilumynd- uðu húfunni sinni fyrir liiiggið, og kcfl.ð lamdist svo hart í hana, að allt vatnið hrisstist úr lienr.i út um herbergið. En jafnframt vildi svo undarlega til, að jafnskjótt sem keflið snerti húfuna flaug það út úr hendinni á Schwartz, snerist eins ocr strá í hvassviðri oir datt niður í horni á þeim enda herbergisins, sem fjær þeim var. „Hver eruð þjer, kunningi?“ spurði Schwartz herralegur, og sneri sjer að honum. „Hvaða erindi eigið p^er?“ urr- aði í Hans. „Jeg er fátækt gamalmenni“, tók litli maðurinn til^máls, ofboð auðmjúkur; „jeg sáW>ldinn ykkar inn um gluggann, og jeg mæltist til að fá húsaskjól einn fjórðung stundar“. „Gerið þjer þá svo vel að fara út aptur“, sagði Schwartz. „Við höfum alveg nóg af vatni hjer í eldhúsinu, þó við gerurn það ekki að þerrihúsi“. „t>að er nokkuð kalt í dag til að reka gamlan mann út; lítið þið á gráa hárið á mjer“. Það hjekk niður á axlirnar á honum, eins og jeg hef áður sagt ykkur. „Já!“ sagði Hans, „það getur skylt yður, það er ekki svo lítið. Farið þjer út!“ , Jeg er ósköp, ósköp svangur; gætuð þjer ekki sjeð af brauðbita lianda mjer áður en jcg fer?“ „Brauð-—ekki nema það þó!“ sagði Schwartz; „haldið ]>jer, að við höfum ekkert annað að gera við okkar brauð, en að gefa það öðruin eins rauðnefjum og yður?“ „Hvers vegna seljið þjer ekki fjöðrina yðar?“ sagði Ilans fyrirlit- lega. „Út með yður!“ „Ofurlítinn bita“, sagði gamli maðurinn. „Út“ sagði Schwartz. (Meira). J. BLONDAL verður í Argylenylendunni næstu viku með allan útbúnað til að takft myndir af mönnum húsuni og fleira, Notið tækí- færið. Þ.JÓÐ VLNAFJELAGIÐ ----o--- t>etta ár fá Þjóðvinafjelagsmenn gegn 2 kr. tillagi á íslandi, í Ame- ríku gegn 80 c. tillagi: Andvara. Almanak með 12 myndum af nafnkenndum mönnum, og 13 gam- an myndum. Dýravininn 4. hefti með ymsum íslenzkum sögum og góðum myndum; og fyrri hlnta bókar sem heitir „Hvers vegna, þess vegna, mjög fróðleg bók fyrir þá af alþyðu, sem langar til að skilja liver sje orsök og afleiðing margs þess, sem dag- lega ber fyrir augun. Seinni hlutinn kemur næsta ár.— Það er því vonandi að fjelags- mönnum fjölgi drjúguin þetta ár, og margir vilji nota þessi góðu kaup, Til lausasölu eru margar góðar bækur með afslætti frá upprunalegu verði, og vil jeg helzt nefna lýsing Islands, þó lítið sje óselt, Um upp- eldi, Uni sparsemi. Um frelsið, Hver af þessum bók'um kosta 1 kr. Af Almanakinu eru til 18 ártr. Væru þeir innbundnir í tvö bindi, yrði það fróðleg bók, vegna árstíðar- skránna, ymsra skyrslna, og mvnda með æfiágripi margra nafnkenndustu manna. Einnig skemmtileg bók fyrir skrítlur og smásögur; og í þriðja, lagi mjög ódyr bók — 3 kr. 00 a. — með svo margbreyttum fróðleik, og mörgum góðutn myndum. Sama er að segja um aI)ýra- vintnnu, að ef þvu 4 hefti, sem Ú1 eru komin, væru bundin í cina bók yrði hún ódyr, 12 arkir að stærð í 4 blaða broti fyrir 2,60 a., og mjög hentug jóla eða sumargjöf handa unglingum. W. H. Patjlson & Co„ Winnipeg, Man., eru umboðsmenn fjelagsins í Canada. Kaupmannanöfn 19. apríl 1891. Tryggvi Gunnarsson. Munroe, West & Mether. Mdlafœrslumenn o. s. frv. IlARRIS BLOCK 194 IV|arket Str. East, Winnipeg. vel þekktir meðal Islendinga, iafnan reiðu- búnir til að taka að sjer mál þeirra, gera yrir þá samninga o.s.frv. J. J. White, L. 1». S. TannIæKnii*. Cer. Main & Market Streets Winnipeg. Að draga út tönn....$0,50 Að silfurfylla tönn.-1,00 Ö1 f ábyrgist hann að gera vel HOUG & HCAJV3PBELL Málafærslumenn o. s. frv. Skrifstofui Main St.. Winnpeg Man. LESID! Vjer höfum nú opnað okkar nyjn HARBVORU-BÚD í Cavalier, N. Dak. og getum selt yður hvað sem vera skal harðvöru tilheyrandi. Vjer höfum miklar byrgðir af matreiðslu-ofnum (stoves); allt mögu- legt úr tini: hnífa og gaffla, xirs o. s. frv. Vjer höfum einnig allar teg- undir af járni, stáli, pumpum, gard ufrim, rekum, spöðum og verkfæa úr trja, gaddavir og allar sortir af vlr i girðingar, nagla, o. s. frv. Komið og sjáið okkur áður en þjer kaupið annars staðar, og vjer skúlum fnUvisga yður ujn, að vjer seljum billega, Cavalier, N, Dak. Maonus Stki'uanson búðarmaður. TIL ISLENDINGA. Vjer búum til og seljum aktygi af öllum sortum, búin til að eins úr bezta leðri. Vjer höfum ymsar fleiri vörur, þar á meðal „IIardvöru“. Þar eð vjer erum Norðmenn, þá skoðum vjer íslendinga sem bræður vora, óskum þeir syni oss þá velvild að verzla við oss. Lof um að syna þeim þá velvild að selja þeim ódyrara en nokkrir aðrir. Crv-Btal,SJ.X>. R.yan.’s Billegasti staður í borginni að kaupa stígvjel ou skó. Fínir, saumauir Cordovan skór fyrir hcrra * Fínir dömu “Kid-skór $l,ÖO. „ „ „ Oxf. ÖOc. Leztu liappakaup sem nokkru sinui hafa átt sjer r5 í borginni ÍSF'\,‘Ri/arís Cairmtnfense jíité oíSSÍSfetr. YEARS IlntheUseof CURA- we Alone own for all DI*-v 0F VARIED and SUCCESSFUL EXPERIENCE TIVE METHCDS, that and Control, I order3 ofj I* MEM • Who have weak otuN. DEVELOPED, or diseaæd organs, who are sufler-1 ing fromcrroksofyouth\ and any Excesscs, or of • MEN • Who are /Vf svousB-ni rsr- TOTC.vr.thescom of their fellow3 and the con- tempt of friends and companions, leads usto all patients, [ POSSIBLY BE.RE- | own Exclusive r r pliances willl t3?“Thero is, thea, I EEA iJ: ÍHOPE F0R YOU AND Y0URS. Don’t brood over your condition, nor give up in despair I j Thousands of the Worst Cases have yielded to our H0ME | TREATMENT, assetforthin our WONDERFUL B00K, which wel sendscaled, post paid, FREE, foralimited time. QETITTO-DAY. | Bemember,nooneelsehasthemethods,appliances and experi- [ ence that we employ, and we claim the mqnqpoly of uniform I SU0CESS. Erie medical Cq., 64 Niagara St„ Buffalo, N. Y. 2,000 References, Name this paper when you wrife. búðiri cr sú stærsta í borginni; þrjár búðir í einni. Vörutegundir eru Dry Goods, Sinávara, Skrautvara, Gólfteppi, yfir 300 tegundir að velja úr, það lægsta fyrir að eins 25c. fyrir Tapestry, og ef prísinn er 50c. óSa meir, þá eru þau lögð niöur frítt. Karlmannaföt meS öllu þar tilheyrandi, föt meS því nýj- asta og fallegasta sniSi í borginni. VerSiS er eins lítiS cg nokkurs staSar í Canada. þeir verzla fyrir peningá út í hönd aS eins og þeir geta keypt inn ú hillegustu mörk- uSum heimsins. — þeirra verzlun fer sívaxandi. — þaS aS selja mik- iff fyrir peninga út í hönd og selja billega er þaS sem hlýtur aS gera þessa verzlun geysistóra. — þeir selja fallegt Flanneleth tyrir 7|c. yardiS, sem- kostar lOc. ann- ars stað'ar, 100 stykki af Prints á 7|c., vert 12ic. Komið og skoS- ið okkar kvennsokka á 10c., verS- ir 25c. NýfengiS 3 kassa af Mill remnants, hvítum bómullardúkum og sheetings. hálf þriSja alin á breidd fyrir 20c., vert í þaS minnsta 40c.; vjer bjóðum þessi kjörkaup, þaS er í smáum stykkjum. Geo. Craig & Co. bíSur og býður ySur aS koma þaS allra fyrsta til að skoSa vörurnar, þaS borgar sig að kaupa í stóru búSinni hans Craigs. 4,00 buxur fyrir $2,00. ^-1891 -í-......- — *— Vjer höfum tvöíalt nieiii birgðir Skotsku Vaðmáli, Ensku og Frönsku klæði í alfatnaði og buxur, en nokkurt nús í Manito'oa eða Ihitish Coluinbia, Okkar maður, sem sníður fötin, er nykominn frá Chicago, og New York, og getur [ivi gefið yður nýjasta og bezta snið. Ivomið og látið mæla yður. Ekkcrt lán. Merchant Taylor. 506 Main Street, nálægt City Hai.l. T i I s ö I u: 011 áhöhl úr lioarding llouse moð >»jög góðum kjörum.— Ennfremur 1 kyr og fjós,— Listhafendur snúi sjer til Ingimundur Erlendssonar, 458 Carey Street, Winni A. Haggart. James A. koss. BAGGJRT & ROSS. Málafæi-slumenn o. s. frv. DUNDEE BLOCK. JIAIN STR Pósthúskassi No. 1241. íslendingar geta snúið sjjr til þ'irra meö mál sín, fullvissir um, nð t.eir lnta sjer vera sjerlega annt um að greið.i þau sem rækilegast. SHERMAN HOUSE Market Square, WiNjRPEC. ÁGŒTIS VÍN OG SIGARAR. C. C. MONTGOMERV. Eigandi. Þetta hús hefur verið gert eins og nýtt. 3írs. lí. R. Gihbons, koiia Conductor Gibhons, sem hefur aðal-umsjón yfir fæðissölunní, qýður alia hjartun- lega velkomna, sem kunna að meta ágætan matartilbúnirg og sanngjarnt vtið Hún muu með sinni kurteisi og lipurð reyua til að gera húsið' vinsælt. MBS. B. B. GliíliONS.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.