Lögberg - 05.08.1891, Blaðsíða 8

Lögberg - 05.08.1891, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG, MIÐVIKUDAGINN 5. ÁGÖST 1891. ENN MÝ PREM IA $25.00 ' Gull-úr (doubleplated Gold Waltham Watch guaranteed to wear 1S years). Næstu 100 kaupenclur, sem borga að fullu íiskriptargjöld sín til blaðs- ins (IV. íirg. meBtaliutt) verða lilut- íakandi í drætti um petta afbragðs-úr. 5^” Merrn gæti pess að ekkert gerir til, hvort borganirnar eru smá- ar eða sttirar — að eins að áskript- argjaldið sje borgað að fullu. Löglerg Prtg. Publiah. Co. Vikuna sem leið (28. júlí—ð.ág.) Jiafa pessir borgað að fullu áskript- argjöld sín til blaðsins. Sendend- ur taldir í þeirri röð, sem oss hafa 'borizt peningarnir. 14. Pjetur Finnsson Wpg IV árg. .$1,50 15. Sig. Ileigason „ „ „ $2,00 16. II. Iljaltason „ „ „ $2,00 Auk less hafa fe.ssir sent oss pen inga: Odnur Hálfdánsson Gloncest.er III. ár $2 Jóhann Fr. Sigvaldason Mjóadal ísl. fyrir II. og III. árg. kr. 10 UR BÆNUM OG GRENDINNI. —o- Mr. ocr Mrs. Siuftr. Jónasson o o f<5ru vestur í Argyle-nylendu á laug- ardaginn; koma aptur fyrir næstu lielgi. Mr. W. II. Paulson fór vestur m í Þingvalla-njdendu í gær í lífsá- byrgðar-eri ndu m. „lcelandic Liberal Association“ heldur fund í Pioneer Hall priðju- daoskveldið í næstu viku kl. 8. Mr. .Tón Júlíus fér norður til Nyja Islands í sfðustu viku til pess að verða verkstjóri við vegargerð- ina par. Hon. Skapti Brynjólfsson frá Mountain og Mr. Bogi Eyford frá Pembina eru hjer í bænum pessa dasrana. Vjer leiðum athygli les- enda vorra að auglysingu Mr. Ben. Jósephsonar. Ilann er sá fyrsti ís- lendingur íijer í Ameríku, sem býr til og selur “wholesale“ kalda drykki. viku var stofnað hjer í bænum nj'tt fjelag meðal íslendinga til pess að vinna að útbreiðslu og sigri frjáls- legra skoðana í pólitík. Fjelagið kallar sig „The Icelandic Liberal Association of Manitoba“. Mr. Isaac Campbell málafærslumaður, forseti samskonar fjelags meðal hjerlendra manna hjer í fylkinu, var viðstadd ur á fundi peim scm petta nyja fjelag var stofnað á, og sömuleiðis Mr. Mather, annar málafærslumaður hjer í - bænum, og gáfu peir J'msar bendingar viðvíkjandi fjelagsskap pessum. ElnbættÍsmenn hins nyja fjelags cru: Forseti: Einar Iljörleifsson. 1. varafors-: Árni Friðriksson. 2. „ Jóh. Polson. Skrifari: Magnús Paulson. Gjaldkeri: Chr. Ólafsson. Hessir 5 embættismnnn eru í fram kvæmdarstjórn fjelagsins, og auk peirra Benedikt Pjetursson og Sig J. Jóhannesson. Þessir Nj?-íslendingar liafa peg ar skrifað sig fyrir löndum í liinni njfju Melitanylendu: Kr. Abrahams- son, Jóhann Abrahamsson, Friðrik Abrahamsson, Einar Jóhannesson og Sæmundur Jónsson Borgfjörð. Allir pessir menn eru úr Víðinesbyggð inni. I>eir komu hingað í síðustu viku norðan að með allt að 70 gripum, og kváðust hafa verið í 4 daga að komast sjTðst úr Víðine*- byggðinni til Selkirk, 30 ínílur; svo var ófærðin mikil. Með pessum til- vonandi Melitabændum komu og hingað txl bæjarins Sigríður t>or- leifsdóttir og Stefán Jónsson með fjölskj'ldur sínar, bæði úr Vlðines byggð, og bæði alflutt norðan að. Til Selkirk fluttust og alfarnir norð- an að Hermann Guðmundsson o<r n Sturlaugur Fjeldsteð. Sjera Friðrik J. Bergmann kom hingað til bæjarins snöggva ferð síð. föstudag, og fór heiudeiðis aptur dag- inn eptir. Ilann sagði ágætar horf- ur í íslendinga njflendunni syðra? svo ef ekki vilja einhver sjerstök óhöpp til, eru líkindi til að par verði í suinar einhver mesta uppskera, sem par hefur nokkurn tíma fengizt. Hriðjudaginn 28. júlí síðastl. varð 0 ára gainalt stúlkubarn, dóttir Guðjóns Jónssonar bónda í Argyle- nylendunni, fj-rir eldingu og Ijezt samstundis. Stúlkurnar voru 2 á ferð milli húsa par í nýlendunni; hin var dóttir Sveins Bjurgólfssonar, annars bónda par vestra, og hún leið í öngvit pegar eldingunni sló niður, en raknaði við ajitur eptir skamma stund. Kl. 4^ á sunnudaginn kemur ætla lúterskir Þjóðverjar. Jijer í bænum að leggja hyrningarstein að kirkja, sem peir ætia að reisa í liaust, á horninu á Coinmon og í'lountain- stiætuin. Sjera Friðrik J. Bergmann Iiefur lofað að halda par enska ræðu. í tilefni af pví er lians von hingað á laugax'daginn. Svo heldur og sjcra Jón Bjarnason ræðu á íslenzku. Að öðru leyti fer athöfnin íram á fWzku. Fimmtudagskveldið í síðustu Sunnudaginn 20. júlí andaðist a heimili sínu að Cashel, N. D. Astdís Sigríður Guðmundsdóttir, kona Aðalmundar Guðmundssonar. Hún var dóttir Guðmundar. heitins Jónssonar frá Sköruvík á Langa- nesi og systir peírra Ólafs og Sig- fúsar Guðmundssona, sem nú eru báðir í Alberta, og Aðaljóns Guð- rnundssonar að Cashel. Dauðamein hennar var brjóstveiki (tæring), sem hún hafði kennt um langan tíma, en ekki verið sárpjáð af fjTrr en nú síðasta árið að kraptar liennar tóku algerlega að pverra. — Hún var fædd snemma sumars 1850 og ílutt- ist til Ameríku 1880, en giptist árið eptir. Pau hjónin oignuðust 0 börn, sem öll eru á lífi, en öll of ung til að skilja, hve inikils pau hafa misst. Ástdís heitin var mjög ástsæl kona og er pess vegna hörm- uð af öllum, sem hana pekktu. — Jarðarförin fór fram 30. júli og var sjera Fr. J. Bcrgmann par við- staddur ásamt nálega öllum íslend- ingum, sem búa Grafton og í grennd við Cashel. Ógledi og Hofudverkur er Jað sem margir kvárta um og fáir eru fríir við. Orsökin til |>ess er melt ingarleysi og máttleysi í lifrinui. Lækn- iugín við fessu eru Ayers Pitls. „Jeg hef rekið mij á, að við ógleði og höfuðverk, sem orsakast af óreglu- iegu ástandl magans, eru Ayer's PMs áreiðanlegasta meðal;ð.“ — Samuel C. Bradburn, Worthiugton, Mass. „Eptir að hafa brúkað Ayers Pills í mörg ár, bæði handá sjálfum mjer og öðrum, get jeg fullyrt að I>ær eru fram- úrskarandi til að hreinsa blóðíð og styrkja lifrina, [>ví þær liafa í sjer öll þau efni, sem til þess útheimtast.“ —■ Y. A. West- fail, M. I)., Y. P. Austin & N. W. Rayl- way Co., Burnet Texas. „Ayers Pílls eru ]>au beztu meðöl sem jeg þekki til að halda maganum í reglu, og tii að lækna alla sjúkdóma sem orsakast hafa af magaóreglu. .Jeg kvaldist í |>rjú ár af höfuðverk, melting- arleysi, og liægðaleysi. Jeg hafði enga matariyst og var lengst af aíilaus og taugaveiklaður. En |>egar jeg var búinn að brúka ]>rjár öskjur af Ayers Pills, samkvæmt reglunum, varð jeg alheill.“ —Philip Lockwood, Topeka, Kansas. „Jeg var svo árum skipti ]>jáður af meltingarleysi, harðlífi og töfuðverk. Fáeinar öskjur af Ayers Pills sem jeg brúkaði 1 smáum skömtum á hverjum degi gáfu mjer lieilsuna aptur. Verkan- ir áeirra eru fljótar og miklar.“ — W. H. Strout, Meadville, Pa. Ayer’s Pills búin til af Ðr. ,T. C. Ayer cb Co. Loxnell Mass Til söln í öllum lyfjabúðum. ANDERSON & CALVERT AÐAL-A’GENTAR fyrir EIM EINUSTU ÓSVIKNU llnl Warri(ir“ Miivjduiii, „TICER^4 HRIFUM, MERGER SEGLDUKSLAUSU SJALFBINDURUM. Vjcr seljum einniir „MOODY & SONS TREAD POWERS“ o<r og vjer höfum alltjend preskivjelar með 2 og' 3 hesta afli, liöndum smá eða stór stj'kki í John Elliot & Komið og slcoðið okkar sýnishorn * áður en ]>jer 14-4 kaupið. ■ ’-YiT-' höfum Öll pau verkfæri Sons seldu. vjela', reiðum er Adalskrifstofa PRINCESS STR. - WINNIPEG. Benedikt Bændur í Kansas virðast vera hjer um bil einhuga um að láta að orðum Bændafjelagsins, og draga að flytja hveiti sitt til markaðar pangað til pað hærra verð er komið, sem Bændafjelagið fullyrðir að von sje á. Maður nokknr í Newcðstle. Pa. Davið Newton, var tekinn fastur I síðustij viku fjTrir að hafa myrt mann fyrir tveim árum. Menn hafa haldið að látni maðurinn mundi hafa dáið af slysi, en nýlega hafði New- ton sjálfur sagt upp úr svefni, að hefði drepið manninn, og í tilefni af pví var hann svo tekinn fastur. Líkindi eru til að ný vandræði rísi út af ítölskum illræðismönnum Bandaríkjunum. Á föstudaginn var drápu einhverjir Italir heila fjölskyldu í Vestur Virginíu, Brum- field að nafni, 7 manns. Fjölskyldu- faðirinn hafði reynt að aptra ítöl- um frá að halda áfram pjófnaði, sem peir höfðu hrað eptir annað í frammi haft við hús lians. Svo unnu peir verk petta í hefndar- skyni. Nágrannana langar til að fara með pessa morðingja á sama hátt, sem farið var með ítalina í New ist höfðu peir ekki náðst. Orleans; en pegar síðast frjett- BANDARiKIN. Fyrir 20 árum námu eptirlaun- in í Bandaríkjunum $30,000,000 um árið, og pá sagði Garfield, sem síð- ar vara forseti, en pá var formáður fjárveitinganefndarinnar í fulltrúa- deild congressins, að upp frá pví mætti búast við að sá gjaldaliður færi minnkandi, „nema ef löggjaf- arvaldið skyldi verða óhæfilega oyðslu- samt“. Síðan hafa eptirlaunin vax- ið svo, að auðsjáanlega hefur verið ástæða til að fyrir Garfield, að slá pennan varnagla, eins og menn geta sjeð á töflu peirri sem hjer fer á eptir: Ar. 'Tala eptirl. mamia. Eptirlaun. 1872......232,229.....$ 30,1 (59,341 1878....... 223,998... 2(5,844,415 , .323,056. 173,536 1884. 1890.......537,914.......106,493,85)0 Bandaríkjablöðin spyrja, eins og 'ekki er undarlegt, hvar petta eptir- launabruðl ætli að lenda. Og svo pví jafnframt haldið frain, að hinum nýju ejitirlauna- lugum muni Jxessi óliæfa fremur fara vaxandi eu minnkaudi. Kentueky hefur leitt í lög hjá sjer njfja stjórnarskrá. Með henni er nú loksins prælahald Jxar í rík- inu úr lögum numið. Kentucky varð síðast til pess af öllum ríkj- unum. Meðal annars leggur hin nýja stjórnarskrá skatt á járnbraut- hlntafjelög, leiðir í ir, banka lög leynilegar kosningar og bannar „lotterí“. ISLANDS FRJETTIR. (Eptir ,,ísafold“). Ilvík 8. júlí. Biiauð VEITT. Bjarnanes í Hornafirði síra Þorsteini Benedikts- syni á Rafnseyri, samkvæmt kosn- ingu safnaðarins í einu hljóði (35 atkv.). Fká Stam.ey hefur kaujim I->orl. Ó. Johnson fengið einkar-vin- samlegt brjef, dags. í I.ondon 20 f. m. með pakklæti fyrir enska pýð- ingu af kvæðinu um hann með lag- inu „fyrir fólkið“, skrautritaða á bókfell með nótum eptir Gröndal af míkilli snilhl. „Innsktningakmálið“ var dæmt í yfirrjetti í fyrradag, og hinn kærði, Rorvaldur Björnsson lögreglu- jijónn, dæmdur í 120 kr. sekt, auk málskostnaðar. Mannai.át. Eptir 4 daga legu í lungnahólgu andaðist 3. p. m., fjTrr um sýslumaður Árnesinga, Stefán Bjarnarson, að heimili sínu Gerðis- koti í Flóa, hálfsjötugur að aldri Ilann var hálfbróðir Maíznúsar heit O Eiríkssonar, hins nafnkennda guð- fræðings, og var móðir Jxeirra I}or björg Stefánsdóttir prests Lárusson- ar Scliewings frá Presthólum. Faðir Stefúns sýslunxanns var Björn bóndi Sigurðsson á Ketilsstöðum. Stefán varð stúdent 1851, cand. juris 1858 með 2. eink., sýslumaður í ísafjarð- arsýslu 1859—1878 í Árnessýslu 1878—1890. Ilann átti danska konu, Karen, er lifir rnann sinn, og með henni 5 syni og 3 dætur, öll lífi. Elztur sona hans er Björn sýslumaður í Dalasýslu; annar Sig- fús, konsúll á Ísaíirði. Hinn 27. f, m. var merkisbænda- öldungurinn Magnús Jónsson á Vil- inundarstöðuin í Reykholtsdal bráð- kvaddur í kaujistaðarferð á Seleyri við Borgarfjörð, kominn jTfir áttrætt. Rvík 15. júlí ’Ol. Skaptafkllssúslu (Mýrdal) í júním. 1891: „Fjenaðarhöld voru hjer fremur góð í vor og heybj rgð- ir nægar ^hjá allflestum, enda var veturinn einhver hinn bezti og blíð- asti, sem menn muna. V eðrátta hefur vcrið mjög Jiurviörasöm í vor, svo grasvöxtur liefur verið með lak- ara móti, enda hnekkti honuin mjög norðankast, sem kom rjett eptir sumarmálin. Gerði pá svo mikinn snjó, að hjer fennti fje sumstaðar á fjallgörðum, og en<la rjett hjá bæjum. Nú um pessa daga brugðið til sunnanáttar með vætu, og getur pað mikið lagað grasvöxtinn, ef hún hjeldist með spekt. Fiskiaíli var n.eö tren<asta móti m _ O hjer í vetur; hæsti veirarvertíðar- hlutur 200 í víkinni, og er uin helmingur pess ýsa. í öðrum veiði- stöðum lijcr miklu minna. Vorafli einnig rýr. l>ó hefur dálítið aflazt af ýsu, en alls ekkert af djúpa- fiski, sem kemur af sömu orsök og í fyrra, nfl. að pegar um lok lögð- ust hjer ensk gufuskiji, og algirtu hjer með allri ströndinni af fiski- lóðuin, svo upp frá pví varð ekki fiskivart á djúpmiðum. Heilsufar hefur verið hjer með lakara móti. Eptir að kíghóstinn rjenaði, fór lungnahólga að stinga sjer niður, og hafa margir dáið úr henni, einkanlega í eystri hrejijt- um sýslúnnar, en ekki munu liafa dáið úr henni nema einn eða tveir menn hjer í Mýrdalnum. Slysfarir hafa verið hjer miklar í vor. Rjett fyrir sumarmálin kom gvjóthraji úr Reynisfjalli f svo kall- aðan Víkurbás, seiri er lendingin Jxar—; voru skij> par varð eiun maður fyrir hefur hægri bóndi Andrjesson frá Kerlingardal, maður um sextugt; skaddaðist liann' mjög á höfðinu. Var læknir pegar sóttur, og maðurinn fluttur til bæj- ar, en alíar tilraunir urðu árangurs- lausar, og andaðist hann eptir tæp- an sólarhring. Dann 25. f. m. voru menn að afferma skip á Víkurhöfn er stórkaupmaður J. P. T. Bryde átti. Illt var í sjó, eins og alltítt er hjer fyrir herú hafi. Vildi það óhajij) til, að ujijiskipunarbátinn har undir bugsjijót kaupskijisins og festi par, svo helzt leit út fyrir, að par færist bæði báturinn, sem var hlað- innn, og menn, cn Jxó skolaði bátn- um að lyktum undan skipinu, en tveir menn urðu fyrir bugsjijóti er pað rcið niðui; á bát- og meiddust_ stórkostlega. Hjet ” Runólfur Úlfsson frá Ketíls- aður hjer Jjú njdcnt, og pví, Andrjes D-PRICE’S er samkvæmt Powder Brúkað á miliíónum hcimila. 40 ára á markaðnum, skijisins, inn, annar stöðum, ungur h'óndi og efnilegur, hinn hjet Kyjólfur Bjarnason, ætt- austan úr Kleifahreppi, en var í vinnu. Mennirnir voru Jxegar fluttir á land og læknir sóttur, sem Ijet flytja pá til baija og veitti peim umbúnað með stakri alúð og umhyggju. Annar peirra, Eyjólfur, er koniin á góðan bataveg; en hinn ljezt eptir tæpar J>rjár vikur úr stífkramjia11. Rvík. 18. júlí 1801 I YKIKLLSTKA, tvo, hefir aljlingis- maður sjera Ólafur Ólafsson frá Guttorrnsnaga flutt hjer í bænum fyrir almenningi nú um pingtímann, anuau utn olbo^ubarnið (kvonnjijrtð- ina) og Iiinn mn trúar- og kirkju- Iifiö a íslandi, Iiaða sköruíega fram- llutta og af mikilli mælsku. Lík- lega birtast peir á jxrenti, og verð-. ur pá tækifæri til að minnast frek- ara á innihald Jxeirra. VöKUVKRÐ. Verð á saltfiski verður hærra petta ár en gerzt liefir 7—8 árin síðustu. Kominn í 60 kr. á Eyrarbakka, og verður sjálf- sagt eins hjer við Faxaílóa. I>ar kvað og ull vera í 70 aurum. Er- lendis er og gott útlit með lúsi. Mannalát. Hinn 10. p. mán. andaðist að Hesti í Borgarfirði ej)t- ir langa legu Marta María Guðrúu Stefánsdóttir, ekkja Jóns heitins Stefánssonar prófasts Þorvaldssonar frá Stafholti, en tengdamóðir sjera 4 TTnoXi Dorlákssonar, móðir Hítarnosi og Ólafs búfræðings. Hún var dóttir sjera Stefáns Stej)lionsens á Reynivöiturn Kjós, sonar Stefáns anntnjanns á Hvítárvöllum. Hún var tápiriikið valkvcndi. Aðfaranótt hins 16. p. ra. and- aðist einn af mostu sóiuaborguruni pessa bæjar, Einár Jónssoii snikkari, kominn á áttræðis-aldur, frábær eljumaður og atgjörvís, drenglynd- ur og góðviljaður. Hann eða J)au' Jijön —Ingibjörg lieitir kona hans, er hfir mana sinn — V<>ru barnlaus, ólu upp mörg tökubörn, er peim j)rýðilega við. Arnórs á Hesti sjera, Stefáns í en fórst WEST & CO. Soda Walep Works. Bcil. .l<)S< |>lis<)!i, Eigandi. Býr til Sarsajxarilla, Chamj)agne Cider, Croam Soda og allar teg- undir af köldurn drykkjum. Landar heimtið drykki frá V\rest & Co., pegar ykkur pyrstir. Verkstæði: 207 2nd Ave. N. WINNIBEG, MAN. JOE LeRLANC bo'.ui' inji'ig bllega allav tegundir >if aui. Bollapör, iliska, könnur, <>t<*., Það borgar sig fylir yður að líta hjá honum, el yður vantar leirtau. Joe LcISIíuk*, 4$I Main Bt. eir- etc. inu

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.