Lögberg - 26.08.1891, Blaðsíða 6

Lögberg - 26.08.1891, Blaðsíða 6
6 LÖGBERO, MIÐVIKUDAGINN 26. ÁGÚST 1891 Logöerg almennings. » [Undir þessari fyrirsögn tökum vjer upp greinir frá rrönnum kvaðamefa, sem óska að stíga fa'ti á Lögberg og reifa nokkur t^au málefni, er leseiidur vora kynni varða. — Auðvitað tökum vjer eigi að oss ábyrgð á skoðunum (.eim er fram koma í slíkum greinurn. Engin grein er tekin upp nema köfundiir nafngreini sig fyrir ritstjóra biaðsins, en sjálfráðir eru höf- undar um, hvort nafn feirra verður prent- að eða ekki]. VESTAN ÚR LANDI. ----o---- Þar eð við undirskrifaðir höf- um nylega ferðazt hjeðan úr Ar- gyle-nylendunni vestur í hina fyrir- huguðu og svo kölluðu Melita ný- lendu, viljum við biðja yður, herra ritstj. Lögbergs, svo vel gera og ljá línum þessum rúm í blaði yðar. Landið, s6m við skoðuðum, var að- allega í Township 6 og 7, Röð 28 og 29. Það er mjög mismunandi að gæðum, allvíða er jarðvegurinn góður og mun jafnast á við betri jarðveg af hveitilandi í fylkinu; en mjög er landið par gr/tt, og er yfir höfuð eitthvert pað gryttasta svæði, sem við höfum yfir farið. Aptur sumstaðar er landið mjög ljett og malarkennt, og hjer og hvar eru flesjur alsendis ónytar til akuryrkju. Mjög víða eru bollarr eða lægðir ofan í landið, því til skaða, og eru p>að að eins örfáar lægðirnar, tiltölulega, sem plægja má upp; allar pessar lægðir voru p>urrar, en svo virtist sem vatn muni standa í p>eim á vorin, og p>rátt fyrir rign- ingar p>ær sem gengið haía í sumar var grassprettan í p>eim mjög lje- leg, á að gizka 6 J>uml. á hæð frá rótinni, en p>að var pykkt lín- gresi, og ef maður skyidi telja [>ar nokkurn heyskap, ]>á erhanníþess- um bolla-botnum, að undanteknum 3 myrarkenndum tjörnum, scrn við sáum á p>essu svæði, grasið í þeim var á að gizka 14 fet á hæð, og var gisið stargresi. Mesta ókost landsins álítum við mölina, og þar næst bollana, því þeirra vegiia verða akrar aldrei nema í smástykkjum, nema rjett í einstaka stað, þar sem bollalítið er, og eins verður seinlegt og vont að plægja landið; því akrarnir verða að vera allavega slitnir og ójafnir sökum úrgangsins. En þótt grjótið sje mikið, þá er það bæði fremur smátt og töluvert af því sem ligg- ur ofarlega og eins er góður jarð- vegur þar sern gr/tt er, svo að p>að væri ekki til einskis barizt að ná grjótinu upp. Kvikfjárrækt að mun getur maður ekki liugsað, að hægt.sje [>ar að hafa, því heyafurð- ir landsins eru engar til þess; sauð- fjárrækt væri J>ó helzt hægt að koma við, enda inundi liún horga sig bezt. Og auðsjáanlegt er það, að p>etta svæði er eitt af þeim hjeruðum, sem bezt er að komast áfram í meðan byggðin er sem strjálust. Landið er allsendis skóg- laust, þurrt og kuldalegt. Við sá- um livergi vatn standa uppi í tjörn- um, nema bjer og þar í lækjarfar- vefir, sem kallaður er Jackson Creek. Til skógar kvað vera um 25—30 mílur, og er þegar sumpart upprættur, sum- part í höndum franskra bænda þar, að oss var sagt. Til markaðar úr þessu svæði (til Melita) kváðu vera um 20 milur. Við viljum geta |>ess, að meiri parturinn af heimil isrjettar löndum er þegar tekinn, og er þess vegna flestum þeim heimilisrjettar löndum, sem mú fást þar, þannig varið, að menn verða að cancelUra þau, og kostar þá iniiritunar gjaldið $15 til $20. Meiri hlutinn af þessum uppteknu löndum kvað hafa verið tekinn fyrir hjer um bil tveim árum síðan, þegar menn heyrðu og lijeldu að járn- brautin hjeðan kæmi þangað vestur í gegn áleiðis til kolanámanna. Við ætlum okkur ekki að kveða upp neinn dóm yfir þessu land- svæði, þótt ferð okkar yrði ekki að tilætluðu gagni fyrir okkur sjálfa. En við vildum að eins leiða at- hygli þeirra manna, sem máske vildu ná sjer þar í land, að því^ að þeir skyldu sjálfir skoða það fyrst, því það gæti skeð að sum- um líkaði landið, en sumum ekki. Það kemur svo mikið undir smekk og hugþótta hvers einstaklings, eins °g reyndin hefur hjer orðið á. Við viljum alls ekki ráða neinum frá að fara og skoða landið. Landnám er eitt af þeim þyðingarmestu spurs- málum ísl. hjer, og eitt af „prakt- iskustu11 atriðum í sögu þeirra síðar meir; og það mun óhætt að segja að ekki cr um auðugan garð að gresja í Manitoba með góð og ó- numin svæði nú orðið, og er því vandi að segja: farðu þangað, þar verður bezt fyrir þig, eða: farðu ekki þangað, þar er verst fyrir þig — hvort sem maður ætti við þetta svæði eða önnur. M. Teitsson. S. E. Erlendsson. A. G, Morgan, Main Sir. . - - McIntBlo Farid jtil IEP2,j*T<E&/ILX? 6 1{a',lnr eptir timbri, lath, shingles, gluggum, hurðum, veggjapappír, saumavjel- utn, organs og húsbúnaði. Hann er og umboðsmaður fyrir HARRIS SON & CO. G. Fire & Marine Insurance, stofnsett 1879. Guardian of England höfuðztóll.............$37,000,000 City of London, London, England, höfuðstóll 10,000,000 Aðal-umboö ýyrir Manitoba, North 1 Vest Terretory oy British Columbia Northwest- Fire Insurance Co., höfuðstóll.... $500,000 Insuranee Co. of N. America, Philadelphia U. S. 8,700,000 Skrifstofa 375 og 377 Main Strect, - - - WINNiPEC. TIL ISLENDINGA. Vjer búum til og seljum aktygi af öllum sortum, búin til að eins úr bezta leðri. Vjer höfum ýmsar fleiri vörur, þar á meðal „Hardvöru“. t>ar eð vjer erum Norðmenn, J>á skoðum vjer íslendinga sem bræður vora, óskum þeir s^ni oss J>á velvild að v«rzla við oss. Lo^ um að s^na þeim þá velvild að .selja þeim ód/rara en nokkrir aðrir. „ Ci*ystal, ST. X». ‘Ryans, úmcm^ensz Billegasti staður í borginni að kaupa stígvjel og skó. Fínir, saumaðir Cordovan skór fyrir herra $1.50. Fínir dömu “Kid-skór $1.00. „ „ „ Oxf. i>Oc. Beztu happakaup sem nokkru sinhafa itt i borginni RYANS, 492 Main Street. Fjallkonan, útbreiddasta blaðið á íslandi, kostar þetta árið í Ame- ríku að eins 1 dollar, ef andvirði ið er greitt fyrir ágústmánaðarlok, ella $1,20 eins og áður hefur verið auglyst. N/tt blað, Landneminn, fylgir nú Fjallkonunni ó k e y p i s til allra kaupenda. Það blað flytur frjettir frá Islendingum í Canada og fjallar eingöngu um málefni þcirra; kemur fyrst um sinn út annanhvorn mánuð en verður stækk- að ef það fær góðar viðtökur. Aðalútsölumaður í Winnipeg Chr, Olafsson 575 Main Str. OLE Slipft?OfJ mœlir með sfnu nýja SCANDiNAVIAN HOTEL. 710 axaiu St. Fœði $ l,oo á dag. Canadian Fatilic jarfíbrautin. Hin SHERMAN HOUSE Market Square, WINfJIPEC. AGŒTIS VIN OG SIGARAR. C. C. MONTGOIVIERY. Eigandi. Þetta hús hefur verið gert eins og nýtt. Mrs. B. II. Cibbons, kona Conductor Gibbons, sem hefur aðal-umsjón yiir fæðissölunni, qýður alla hjartan- lega velkomna, sem kunna að meta ágætan matartilbúning og sanngjarnt verð Ijún mun með sinai kurteisi og lipurð reyua til að gera húsið vinsælt. MRS. B. R GIBBONS. NYIR KAUPENDUR ISAFfiLRÁR NÆSTA ÁR (1891) la óktypis allt SÖGUSAFK ISAFOLDAR 1889 og 1890. i 3 bindum, milli 30 til 40 sögur, einkar-skemmtilegar, uid 800 bls. alls. í Ameríku kostar Ísafold héðan af $1,50 nm árið, of borgað er fyrir fram; annars $2,00—Nyir kaupendur þurfa því ekki annað en leggja 1-| pappírs-dollar innan í pöntunarbréfið (registrerað), ásamt greinilegr utanáskrift; þá fá þeir Sögusafnið allt með pósti um hæl, og blaðið gyan sent allt árjð svo ótt sem ferðir falla. B i 11 e g a s t a S t ytsta B e s t a Braut til allra staða A u s t u r V e s t u r S11 d u r Fimm til tíu dollars sparaðir með pví að kaupa farbfjef af okkur Vcstur sul hsili. Colonists vefnvagnar með ölluin iestum Farbrjef til Evropu Lægsta fargjald til Íklands og faðan hingað. Viðvíkjandi frekari upplýsingum, kort- um, timatöflum, og farbrjef- um, skrifl menn eða snúi sjer til W. M. McLeod, Farbrjefa agent, 471 Main St., 'Wiknipkg Eða til J. S. Carter, á C. P. R. járnbrautarstöðvunum. Robt. Kerr, A ðalf arbr j efagen t 584 meira um þetta mál, og þóttist nú alveg viss um, að jeg mundi aldrei heyra líósiinnu framar nefnda á nafn. Eptir því sem árin liðu, varð jeg auðugri og auðugri, og svo heppinn var jeg í öllum mín- um gróðafyrirtækjum, að það var að orðtæki haft. L>á vildi svo til mitt í minni brosandi gæfu, að konan mín dó, og síðan hef jeg aldrei litið sömu augum á heiminn. En jeg hafði þó dóttir mína elsku- legu til að hugga mig, og vegna elsku hennar o£f umönnunar tókst inér að sætta mig við missi konu minnar. Ungur maður írskur, Brian Fitzgferald að nafni, kom til Ástral- ín, og jeg sá brátt að dóttir mín hafði ást á lionum, 00' að hann unni lienni sömuieiðis hugástum ; mjer þótti vænt urn það, því að jeg hof ávalt haft tniklar mætur 4 honum. Jeg bjóst við hjónabandi þeirra, J>angað til að yms óvænt at- vik komu fyrir, sem liljóta að vera þeim mönnum í fersku minni, scin lesa þessar blaðsíður. Mr. Oliver Whyte frá London heimsótti mig, 585 og færði mjer þær frjettir, sem injer komu heldur en ekki óvænt, að Rósanna Moore, fyrri kona mín, væri enn á lífi, og að sagan um lát hennar hefði ekki ' verið annað en kænlegur samsetningur til að leika á mig. Hún liafði orðið fyrir slysi, eins og ataðið hafði í biaðinu, og hafði verið flutt 4 spítala, en þar hafði hún náð sjer aptur. Læknirinn, sem sent hafði vottorð um lát hennar, liafði fengið ást á henni og viljað ganga að eiga hana, og hann hafði talið mjer trú uin, að hún væri dauð, í því skyni að engin rekistefna skyldi verða út úr hennar fyrra lííi. En læknirinn dó áður en hjónavígslan færi fram, og Itósanna hafði ekki fyrir því, að láta mig vita hið sanna. Hún var þá skrípileikkona, var kölluð „Musette“, og virtist hafa fengið í meira lagi illt orð á sig fyrir eyðslusemi og ólifnað. Whyte hitti hana í London, og hún varð fylgi- kona hans, Hann virðist hafa haft ineykiLga mikið vald yfir henni, því að Vin sagði honum alla æfi- sögu sína. og þar á meðal sagði 592 „fyrir það að hann var saklaus af þessum glæp.“ „E>á er“, sagði Calton ofurlítið kuldalega, „ráðin gátan, sem við höfum svo lengi verið í vandræð- um með, og Sfinxin þegir nú á- vallt hjeðan af.“ „Jeg vissi, að það var ómögu- legt að hann hefði gert slíkt,“ sagði Chinston; hann hafði enn engu orði getað upp komið fyrir geðshræring. Kilsip hlustaði á þessi lofsyrði um hinn látna mann, og malaði með sjálfum sjer, líkt og köttur, sem náð hefur í mús. ,,E>jer sjá:ð,“ sagði hann og sneri sjer að niálafærslumanninuun „að jcg hafði loksins á rjettu að standa“. „Já,“ svaraði Calton blátt áfram, „jeg kannast við að hafa orðið und- ir, en nú—“ „Jeg fer og tck Moreland fast- an tafarlaust“, sagði Kilsip. Fáeinar mfnútur var J>ögn; bvo tók Calton aptur til máls: „Jeg bjfst við, að maður neyð- ist til þess — aumingja stúlkan — aumingja stúlkan.“ 577 ekki hefði verið of mikið gert úr töfraafli hennar, og að lokum fjekk jeg óviðráðanlega ást á henni. Jeg spurði mig fyrir um prívatlíf henn- ar, og komst að því, að það var óaðfiananlegt, því að móðir hennar, sem var einstakur vargur, hjelt vörð um hana, og leyfði erigum að koma nærri dóttur sinni. Jeg þarf ekki að segja frá því, hvað atvikaðist meðaa jeg var að biðla til hennar, því að þau tímabil mannlífsins eru venjulega eins, ea menn munu sjá, hve ástríða mín var sterk á því, að loksins rjeði jeg af að ganga að eiga hana. En það var samt með þeim skilmála, að hjónavígsl- unni skyldi haldið leyndri, þangað til jeg vildi sjálfur gera hana heyr- um kunna. Astæða mín fyrir þessu var sú, að faðir minn var þá enn á lífi, og með því að hann var strangur presbyteriani, mundi hann aldrei hafa fyrirgefið mjer J>4 yfir- sjón, að ganga að eiga leikkonu; hann var gamall og lasburða, og jeg vildi ekki láta liann komasv, að því, að jeg hefði farið þannig að ráði mínu, því að j.-g,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.