Lögberg - 26.08.1891, Blaðsíða 7

Lögberg - 26.08.1891, Blaðsíða 7
LÖGBERG, MIÐVIKUDAGINN 2G. ÁGÚST 1891. 7 Kóngurínn i gullánni; eba svörtu brœburnir. Æfintýri eptir John lluakin. Framh, Gluck lierti upp liugann allt livað hann gat, gekk beint að deigl- unni, dró liaria út úr ofninum og leit niður í hana. Gullið var allt bráðið, og p>að var eins sljett og áferðarfallegt eins og vatnið í lækj- arsprænu. Gluck bjóst við að sjá litla höfuðið á sjer speglast í deigl- unni, þegar hann leit niður í hana; en í f>ess stað sá hann niðri í gull- inu rauða neíið og hvössu augun, sem vinur hans á könnunni hafði haft, en þúsund sinnum rauðari og livassari en hann hafði nokkurn tíma á æfi sinni fyrr sjeð þau. „Heyrðu, Gluck, drengur minn“, sagði röddin í deiglunni aptur, „pað gengur ekkert að mjer; helltu mjer úr deiglunni." En Gluck var of forviða til Jjess að hann gæti gert neitt slíkt- „Helltu mjer úr deiglfinni, segi jeg“, sagði röddin fremur önuglega. En Gluck gat ekki hrært legg nje lið. „Ætlarðu ekki að hella mjer úr deiglunni?“ sagði röddin, og • var auðheyrð geðsliræring í henni; „mjer er of heitt.“ I>að var ákafieg áreynsla fyrir Gluck að ná sjer svo aptur, að liann gæti hrært sig hið minnsta, en samt tókst honum pað; svo tók hann deigluna og hallaði henni í J>ví skyni að hella gullinu úr henni. En í staðinn fyrir fljótandi gull- straum komu fyrst út ofurlitlir gul- ir fætur, svo handleggir með liönd- unum stungnum í siðurnar, og að lokum andllt vinar hans á könn- unni, sem honum var svo einkar kunnugt. Og J>egar allir pessir líkamspartar voru oltnir út úr deigl- unni í einni heild, stóðu p>eir rösk- lega upp par á gólfinu og var f>á kominn J>ar dálítill gullslitur dverg- ur, hjer um bil hálft annað fet á hæð. „Rjctt er nú J>að!“ sagði dverg- urinn, teygði fyrst úr fótunum, par næst úr handleggjunum, og skók svo höfuðið fram og aptur og sneri j>ví eins mikið út á hliðarnar eins og hann gat einar fimm mínútur í sífellu; hann virtist gera pað í pví skyni, að fá að vita vissu síua um pað, hvort hann væri alveg rjett skeyttur saman; Gluck stóð og horfði á liann steinpegjandi og agn- dofa. Hann var klæddur i skikkju úr spunnu gulli, með löngum rif- um á handleggjum og mjöðmum eptir fornri tízku, og var vefnaður- inn svo fagur, að litirnir glömpuðu á honum uppleystir líkt og á perlu- móður; og ofan á pessa glæsilegu skykkju fjell hárið og skeggið hálfa leið niður til jarðar, í lirynjandi lokkum, og var pað hvorttveggja svo framúrskarandi smágert, að Gluck gat naumast sjeð, hvar pað endaði; pað var eins og J>að rynni saman við loptið. En drættirnir í andlit- inu voru ekki eins smágerir; and- litið var fremur hrottalegt, ofurlítið eirlitt, og svipurinn á pví benti á að maðurinn mundi vera mesti pumb- ari og prákelknisseggur, svo lítill sem bann var. Þegar dvergurinn hafði lokið rannsókninui á sjálfum sjer, leit hann litlu, hvössu augun. um fast á GlucK og starði á liann eina eða tvær mínútur. „Nei, pað væri ekki ágætt, Gluck minn góð- ur,“ sagði litli maðurinn. Þetta var óneitanlega fremur stuttaraleg og formálalitil samræðu- byrjun. Vitaskuld mátti búast við að pað mumU eiga við pær hugs- anir Glucks, er i fyrstu höfðu kom- ið dverginum til að koma með sín- ar athugasemdir meðan liann var í deiglunni; en hvað sem J>að nú *'ar, sem dvergurinn átti við, pá hafði Gluck enga tillmeiging til að fara að koma tneð nein mót- mæli. „Væri J>að ekki?“ sagði Gluck, ,.pfur blíðlega og auðmýktarlega. a, Syrup” Hjer er nokkuS frá Mr. Frank A. Hale, eiganda De Witt House, Lewiston, og Tontine Hotel, Bruns- wick, Me. Gestgjafar taka á móti mönnutn hvernig sem þeir eru, og eru ekki seinir að sjá hvers virði menn og hlutir eru. Hann segist hafa misst föður sinn og O O nokkra bræður og systur úr Lung- na Tæringu, og hann fœr opt kvef sjálfur, og hóstar þá ein att þangað til hann Ættgeng fær ógleði. Æíin- inlega þegar hann Tæring fær slíkt kvef tek- ur hann inn Bos- chee's German Syrup, og það lœkn- ar hann í livert skipti. Hann er maður sem veit hvað hœttuleg lungnaveiki er, og rnundi því gæta allrar varúðar við hvaða meðal hann brúkar. Hvað er hans áiit? Takið eptir! í‘Jeg brúka ekkert nema Boschee‘s German Syrup og hefi ráðlagt, jeg held, á annað hundrað manns að brúka það. þeir allir sarnsinna með mjer að það sje það besta syrup við hósta sem hœgt er að fá“ (i) i „Nei“, sagði dvergurinn ein- beittlega. „Nei, pað væri ekki á- gætt.“ Og í sama bili togaði d.verg- urinn húfuna sína fast niður á auga- bryr; svo gekk hann prjú fet á- fram, sneri sjer við og gekk svo aptur J>rjú fet til baka, og tók fæturna mjög hátt upp og stcig mjög hart til jarðar. Við ]>essa málhvíld fjekk Gluck tíma til að jafna sig ofurlítið, cg mcð pví að hann sá enga sjerstaka ástæðu til bera að vera mjög hræddur við pennan smávaxna gest sinn, og mcð pví að hann fann að forvitnin var að vinna sigur á undraninni, pá dirfð- ist hann að leggja fyrir gestinn spurningu, sem annars var nokkuð varúðarverð. „Fyrirgefið pjer, herra“, sagði Gluck, og hikaði sig æði tnikið, „voruð pjer kannan mín?“ Við pá spurningu sneri litli maðurinn sjer við snúðuglega, gekk fast að Gluck, og teygði úr sjer eptir pví sem honum var framast unnt. „Jeg“, sagði litli maðurinn „er kóngurinn í Gullá“. Svo sneri hann sjer við af nýju, og gekk fram og aptur ein sex fet, til pess að undranin út af pessari yfirlys- ing skyldi geta sljákkað nokkuð í huga áheyrandans. Svo gekk hann aptur að Glucjj og stóð par kyrr, eins og liann- vænti eptir einhverri atliugasemd við J>essa tilkynningu. Gluck afrjeð að segja eitthvað livað sem af pví kynni að hljótast. „Jeg vona yðar hátign sje við góða heilsu,“ sagði Gluck. „Hlustaðu nú á!“ sagði litli maðurinn; hann virti ekki pessa kurteislegu fyrirspurn svars. „Jeg er kóngur yfir ánni, sem pið mennirn- ir kallið Gullá. Fyrir illgirni ann- ars voldugri kóngs lief jeg verið í J>eirri mynd, sem pú hefur hing- að til sjeð mig 5, og nú hefur J>ú frelsað mig úr álögum hans. Jeg hef sjeð framferði pitt, og hvernig pú hefur hagað pjer við illmennin bræður pína, og J>ess vegna er jeg fús á að gora pjer greiða; hlust- aðu pví á pað sem jeg segi pjer. Hvor sem klifrar uj>j> á fjallshnúk- inn, sem pú sjer Gullá steypast ofan af, og kastar J>remur dropum af lielgu vatni 1 ána við upptök hennar, fyrir hann, og hann einn, skal áin breytast í gull. En eng- um, sein mistekst í fyrsta skipti, skal takast nein slík tilraun síðar; og ef einhver kastar vanhelgu vatni í ána mína, pá skal hún skella yfir fiann, og hann skal breytast í svartan stein.“ Að svo mæltu sneri kóngurinn úr Gullá sjer við, og gekk stillilega inn í miðjan iogann í bræðsluofninum. Hann varð rauð- ur, hvítur, gagnsær, skínandi — líkt og ofsabjartur logi — hófst upp, skalf og hvarf. lvóngurinn úr Gullá hafði gufað ui>p í lojitið. ,,Ó!“ lirójiaði Gluck veslingur, hljóp að skorsteininum og liorfði upp eptir honum á ejitir kónginum; „ó, hamingjan, hamingjan, hamingj- an góða! kannan mín! kannan mín! kannan min!“ iiilHiS búöin er sú stærsta í borginni; þrjár búðir í einni. Vörutcgundir eru Dry Goods, Smávara, Skrautvara, Gólfteppi, yfir 300 tegundir að velja úr, það lægsta fyrir að eins 25c. fyrir Tapestry, og ef prísinn er 50c. eða meir, þá eru þau lögð niður frítt. Karlmannaföt með öllu þar tilheyrandi, föt með því nýj- asta og fallegasta sniði í borginni. Verðið er eins lítið cg nokkurs staðar í Canada. þeir verzla fyrir peningá út í hönd að eins og þeir geta keypt inn ú billegustu mörk- uðum heimsins. — þeirra verzlun fer sívaxandi. — það að selja milc- iff fyrir peninga út í hönd og selja billega er það sem hlýtur að gera þessa verzlun geysistóra. — þeir selja fallegt Flanneletli tyrir 7|c. yardið, sem kostar lOc. ann- ars staðar, 100 stykki af Prints á 7|c., vert 12Jc. Komið og skoð- ið okkar kvennsokka á 10c., verð- ir 25c. Nýfcngið 3 kassa af Mill remnants, hvítum bómullardúkum og shcetings. hálf þriðja alin á breidd fyrir 20c., vert í ]>að minnsta 40c.; vjer bjóðum þessi kjörkaup, það er í smáum stykkjum. Geo. Craig & Co. bíður og býður yður að koma það allra fyrsta til að slcoða vörurnar, það borgar sig að kaupa í stóru búðinni hans Craigs 4,00 buxur fyrir Íf2,00. 1891 Vjer höfum tvöfalt meiri birgðir Skotsku Vaðmáli, Ensku og Frönsku klæði í alfatnaði og buxur, en nokkurt nús í Manitoba eða British Columbia. Okkar maður, sem sníður fötin, er nýkominn frá Chicago, og New York, og getur |>ví gefið j'ður nýjasta og bezta snið. Komið og látið mæla yður. Ekkcrt lán. II J. Merchant Taylor. 506 Main Street, nálægt City Hai.t.. WEST & CO. Soda Water Works. Beil. Joseplison, Eigandi. Býr til Sarsajiarilla, Champagn Cider, Cream Soda og allar teg- undir af köldum drykkjum. Landar heimtið drykki frá West & Co., J>egar ykknr pyrstir. Verkstæði: 207 2nd Ave. N. WINNIPEG, MAN. iAVX VA\cAU\c Tannlæknir 525 Aðalstrætinu. Gerir allskonar tannlækningar fyr sanngajrna borgun, og svo vel að all fara frá honum ánægðir. KOSTABOD 2. 3- FYRIR NYJA KAUPENDUR. ------■■■>—OOO—ö---------- Ilver sá í Ameriku cr horqar oss $3 ()>rjá dollara) fyrir lok na's/'i minaðar (sep/em- ber) fær fyrir nefnda upphæð: I. pað sem eptir er af IV. árgang Lögbeigs (liðugan þriðjung), AUan V. árgang L.ögbergs. íslenzka þýðingu af fjörugu og góðu skáldsögunni „Umhverfis jörðina á 8o dög- um“ eptir hinn nafntogaða franska höfund Jules Yerne, 314 þjettprenlaðar blað- síður, hepta og í kápu. 4. Islenzka þýðingu af ágætu skáldsögunni „Myrtur f vagni'* eptir hinn fræga cnska höfunrl Fergus W. Hume, um 650 'bls., hepta og í kápu. fiannig fá nýir kaupendur er þessu boði sæta I.ögberg frá því í september 1891 lil 9. janúar 1893, ásamt tveimur afbragðs skátdsögum (nál. icoo bls. til samans) sem eru um 2) . dollars virði, fyrir að eins prji dollara, (sem verða að borgast fyrirfram) en vanalegt verð á I.ögbergi er $2. I sambandi við ofungreint lilboð leyfum vjer oss að vckja athygli á eptirfylgjandi at- riðum viðvíkjandi blaði voru l.ögbergi: 1. Löstberg er lang-stærsta btað, sem gefið er út á íslenzkri tungu. Lögberg er, og hefir verið síðan fyrsta árgang lauk, allt að því helmingi ódýr- ara en önnur íslenzk i>li>ö í samanburði við stærð. Löglterg er íjöibreytt að efni, niál og rjettritun vönduð. Lögberg hefir neðanmáls vandaðar íslenzkar þýðingar af skáldsögum eptir beztu rithöfnnda heimsins. Lögberg °.t frjálslynt ( pólitík. Lögbcrg berst á móti auðvaldskúgun og óráðvandri meðferð á almennings fje. LÖJffbcrg berst fyrir Jwí að íslendingar náí áliti og metorðum í þessu landi, og verði í öllu jafnsnjailir öðrum þjóðflokkum hjer. LÖgbrrg segír álit sitt afdráttarlaust um hvert mál, og þokar ekki frá Jví sem það álítur rjett. hvorki af ótta nje vinskap. Lögbrrg stendur öllum opið, sem eitthvað hafa þarflegt að segja. 10. Lögbcrg byggir von sína um almennings hylli, vöxt og viðgang i framtíðinni, eins og að undanfórnu, á sanngjörnum viðskiptum við hinn lesandi almenning í öllum greinum, og trúir því, að Islendingar sje svo vitrir að þeir þoli að þeim sje bent á }að sem að er, og gangist meir fyrir sönnuni kostum blaða sinna en heimskulegu skjalli og smjaðri. N)ir kaupendur, er senda ess penin^a samkvæmt ofanprentuðu tilboði, verSa hluthafandi i drcetti um guIl-Úr það, sem nú er auglýst, ef þeir gerast kaupendur \ tíma. K A UPIÐ Þ V í LÖG BE RG! og sliiS ]>ví ekki á frcst til morguns, serh ]>jer getiS gert i dag. Luiibeko Prixtixg & PuilLISING Co. 8 §®r YEARS 0F VARIED 1ud SUCCESSFUL IlnthoUseof CURA. we Aloneowi\ for all Dls-i • • « EXPERIENCE TIVE METH0D8,th*t j and Control, orders of| • • • I* MEN • Who have weak or UN. DEVELOPED, or diæased organs. wno are sulfer- ing tromcRRons or rouTtb and any Kxcessea,or o guarantee to If they can SManSaV afford a CUKE l • MEN • Who are Ncrvouss.nd tn. /’OTE/VT’.theBCorn of their fellows and the oon- tempt of friends and companions, ieada uato all patients, P088IBLY, BE RB- own Exelusive v pllanoea wiil t3TThere ia, then. EKA 3U.| Ihope FOfí YOUI AND Y0UR8. Don’t brood over your condition, nor give up in despair 1 Thouaands of tho Worat Caaea havo yielded to our HOME T O b Æ I C A/ T n a nnt fnrfV, In miw m/lur.r-n-11, n n n .. L1 — L encethatwo employ, and we claim tho koropoly of unÍforu succE86. EfíiE Medical Cð.. 64 Niaqaha St„ Buffalo, N. Y. 2,000 References. Name this paper when you write. Fred Weiss, CRYSTAL, NORTH DAKOTA. SkT.UK Al.l.SlvUXAK Jardyrkjuverkfæri vagna, buggie allt tillieyrandi Vögxum, Plógum, &c. Jákxar hesta og gerir yfir höfuð ali.skoxar Jáknsmíði. . Munið cptir nafninu: Fred Weiss, CRYSTAL, N. DAKOTA. JARDARFARIR. Hornið á Main & Notiie Damee! Líkkistur og allt sem til jarð-S arfara þarf. ÓDÝRAST í BŒNUM. eg gcri ntjcr mcsta far um, aði IaJ.lL gcti farið scm bezt framj við jarðarfarir. Telephone Kr. 413. Opið dag cg M HUlxJHES. -Farið til- HARNESS SHOP Á BALDUR erir silataiii af ftllum tegumlum. Hnnn selur yd ur llt þvi tilheyrandi med lægsta R.ingverdi. Hann grp einnig bædi fljútt og vel vid silatna. Komid ga k odicJá (Jur en I jer kaupid annars staóar. Íslenzk-lúterska kiricjax. Cor. Nena & McWilliam St. (Rev. J6n Ljarnason). Sunnudag: Morgun-guðspjónusta kl. 11 f. m. Sunnudags-skóli kl 2^ e. m. Kveld-guðsJ>jónusta kl. 7 o. m. I. O. G. 7’.“ Fundir ís/. stéknannu Hekla föstud., kl. e. m. á Assiniboine Hall. Skuld mánudögum, kl. 8 e. m. Assiniboine Hall. J. i. L. I>. S. T tui xa. X ise* lcniz*. Cer. Main & Market Slreets WmmrEG Aö draga út tönn J0,ö0 AS silfurfýlla tönn......-1,00 Oll lækuisstótf ábyr^ist hann að gera tn

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.