Lögberg - 20.01.1892, Side 2

Lögberg - 20.01.1892, Side 2
LÖGBERG MIÐYIKTTDAGINN 20. JANÚAR 1892 fra rnm. Úl! ÍSLEXniXtíAl»YGGt)I>'XI í X. 1>AK. Á gamlársdag voru gefin sam- an í hjónaband ai sjera F. J. Berg- mann í fjelapshfisinu íjrir norðan 'i’unyá í viðurvist íjölda fólks Mr. Friðrik Níelsson og MÍ33 Björg Xngjaldsdóttir. I)að voru raunaleg jól f>essi sfðastliðnu á heimiii Eggerts Sig- urðssonar að Akra. Hann er sonur Sigurðar heitins Gíslasonar læknis, frá Bæ í Steinsrrímsfirði. í desem- bennánuði kom sjstir hans, Solveig Sigurðardóttir, heim úr vinnu, varð kalt á Jeiðinni, veiktist svo upp úr Jjví og dó. Hún var jarðsett 21. des. f grafreitnum við kirkju VI- dalínssaínaðar par á hæðunum. Meðan hún stóð uppi, veiktist móðir peirra sjstkjnanna, Guðrún Jónsdóttir, ekkja Sigurðar heitins Gíslasonar, göfnul kona, 62 ára að nidri. Hún fjlgdi manni sínum heim til íslands fjrir nokkrum ár- um síðan og var fjrir tveim árum s'ðan komin aptur hingað vestur ti! fiarna sinnn, eptir að liafa misst ri ;iwi Mim á íslandi. Hún lá rúm- fiist, Jrogar jaiðarför dóttur hennar fór fratn, eu ekki var J>á haldið að hún væri bættulega veik. Á jóladagskveldið andaðist hún. Dauða- inein iiennar var lungnabólga. Hún var • ænsta kona, bezta móðir og elskuð og virt af öllum. Jarðarför hennar fór fram í viðurvist fjölda fólks 4. jan. A gamlársdag Ijezt einn hinna gömiu landnema í grennd við Mountain: Jóhann Stefánsson frá Kroppi í Evjafirði. Hann var son- ur Stefáns í Tungu á Svalbarðs- strönd. Jóhann heitinn var merkur tnaður sökum mannkosta sinna og hæfileika. Bæði heima á fósturjörð sinni og hjer var hann virtur af öllum, sem hann pekktu, og enginn hafði nema gott og heiðarlegt af honum að segja. Hann var 61 árs, pegar hann dó. Hann lætur eptir eig konu og 4 börn, tvö peirra fulloiðin. Við jarðarförina, sem fór frnm 5. jan., sást pað, hve ástí-æll hanr. vnr af nágrönnum sínum. Um Jiað lejti dagsins, sem hún fór fram, mátti heita grenjandi stórhríð, en kirkjan var full af fólki eins og Jiegnr fjölmennt er við guðspjón- ustu. Jóhann lieitinn var Hka einn ní einiægustu og áhugamestu starfs- DiCniiimi safnaðarins. Keewatix 9. jan. 1892. Fimmtudagurinn 7. p. m. var mikill sorgardagur fjrir pá fáu Ú- lendinga, sem í pessu bjggðarlagí húa, par sem dauðans heljar-hönd lireif á mjög sviplegan og sorg- lcgan hátt einn pann bezta og skemmtilegasta dreng úr pessum fámenna íslenzka flokki. Dessi látni vinur vor er Hans Fisher, ættaður úr Rejkjavík, som hjer hefur dval- ið næstliðin 6 ár; hafði hann verið samflejtt í 14 mánuði í pjónustu Lake of the Woods-millu fjelags- ins hjer, og mætti par dauða sín- um pann 7. p. m. klukkan 9 um morguninn. Hann var að draga firmda hveitivagna upp að korn- *i!öðunni á nokkurs konar járnhjóli, s< m vanalegast er kallað „rpool“ (spóUj og rekur vatnskrapturinu pað áíram með ógnarafli. Það var onginn áhorfandi á pvf augnabliki, er slvsið vildi til, og pví ómögu- legt, að segja hveruig pað atvik- a»5ist, nema hvað menn liaída að honnm hafi skrikað fótur og ann- atrhvor handleggurinn hafi orðið fast- ur á miíli kaðalsins, sem brúkaður er til að draga vagnana »ð, og .sjiólunnar: og perar jeg og ensk- ur maðnr, som með Jjonum unnu, koninm að, sem pó nacn ekki nema mjög /áum mínútum frá ví í'jaher sái. fór úr vagninum frá okkur, var hann örondur. Ilans sál. var 34__35 ára að aidrí, ókvæntur. Hann var mestí geðjiryðismaður, ajíjnsaui- ur, glaðljndur og drengur hi«a bezti. Er hans J)vf sárt saknað af öllum hjer, sem til lians pekktu. Jarðarför Fislier heitins fór frani íöatudaginn p. 8 J). m. Fj’rir henni stóðu æðstu menn fjelagsins, sem hann haföi unnið fjrir. Kistan sem íjelagið kejjiti og Fisher sál. var lagður í til hinstu hvíldar, var ein liin skrantlegasta, sem jeg hef sjeð; einnig leigði J>að skrautlegan lík- vagn til að fljtja líkið í tii graf arinnar. Asamt peim fáu íslend- ingum, köilum og konum, sem í pessura litla bæ lifa, fjlgdu marg- ir innlendir líkinu til grafar, pó um 3 milur væri að fara í bruna- veðri, n. 1. til Rat Portage. Meðal peirra innlendu manna, sem fjlgdu, voru peir ritari fjeiagsius F. E. Braj og T. J. Clærrj, verkstjóri pess látna. Sjera W. N. Jamieson, prestur Metdodista hjer, flutti 2 ræður jfir líkinu, aðra pá cr farið var ineð líkið á 'stað til grafarinn- ar og hina við gröflna. Ai.ma P. O., N. D. 10. jan. 1892. iírið 1891 má sjálfsagt telja eitt hið bezta og blessunarríkasta fjrir pessa bjggð; veturinn var cinn sá baz.ti setn komið hefur f pau 10 ár, sem hjer hefur veiið búið; vorið og sumarið lengst af fremur rigningasamt, ágæt spretta bæði á ökrum og engjum, njting á hejd allgóð, nokkrar skemmdir á ökrum af stormum og regni í önd- verðum ágústmánuði, en pó ekki svo »ð pað verði taiinn stór skaði t>að lakasta hefur veriö að haust- tíðin var lengst af fremur • stirð, svo presking gekk fremur stirðlega og hætti að mestu snemma í des- omber vegna snjóa og stórhriða Hjer er J>ví fjarska mikið ópreskt *em bíður vorsins, að hverjum not- um sem pað verður pá. Sumstað- ar var hveiti moira eða minna snert af frosti en J>ó óvíða mjög skeinmt. Það, sem J>reskt varð, hv eiti mun talsvert vfða hafa gefið 20—30 bush. ekran; liafrar 60 og bjgg 35—40 busli. Verð á hveiti mun hafa ver- ið tvo scinustu mánuðina af árinu að meðaltali hjer um bil petta: nr. 1 hard 72 c., nr. 1 North 71 c. nr. 2 North 65 og svo niður ej>tir; frosið hveiti 40—55 c. £»»ð lítur út fjrir, að lijer hafi verið sáð miklu næstliðið vor, pví J>ó mikið sje ópreskt, J>á sjnist aldrei hafa komið lijer jafnmikið hveiti 4 mark- aðinn á sama tímabili. Og pó var böfrum og bjggi sáð í talsvert meira en nokkurt undanfarið ár. Dað leiðir pví af sjálfu sjer að efnaáagur margra hijtur nú að vera með betra móti, og hefðu ekki orðið heppni á með preskinguna, ineðfram fyrir pað að preskivjelar voru langt of fáar, pá cr óliætt að segja að efnahngur almennings hefði staðið með lang-bezta móti í pessu bjggðarlagi. Heilsufar hefur verið nokk’urnveginn gott, og engir nafn- kenudir dáið svo jeg muni. KauI’maxxaiiöfn 31. Dec. ’91. 11. p. m. var kaujistjóri Gránu- fjelagsins Tryggvi tiunnorsson R. af Dbr. sæmdur af konungí heiðurs, merki Dannebrogsmanna. 22. J>. m. andaðist á Friðriks- spítala bjer 1 bænum verzlunarstjóri frá SkagastrÖDd, Andrjes Árnason, úr brjóstveiki. 23, p. m, andaðist á Kommune- sjiítalanum iijer í bænum stud. jur. Valdemar Jakobaen, ættaður frá Raufarhöfn, ejitir hættulega opera- tion (suilaveiki). Hann kom hing- að til Hafnar í haust og var að alira rómi mjög eínilegur piltur. 25. p, m. andaðist hjer i bæ Jbnina Jngibjiirg Jiesselja, dóttir Grims amtmanns Jónssonar. T annlæknir 5 2 5 A 8 a 1 s t. r æ X i n u- Gerir allekocar tamtiíckQÍngar fyrir sanngajrna borgun, og svo vel sð alii fara frá Uonum ánægðir. H’iiac-it-fc I Maniíoba IViusic House R. R. Nunn & Oo. Ilafa flutt úr búðinni 407 Main St. (Teesbúðinni). Og 443 Main St. i stóra, fallega búð, sem fjel. er njbúið að láta gjöra við. að 482 IVIAIM STREET. Næstu dyr við tílair-búðina. 2R. I-I- nSTTJ-JNTISr cfe oo. P. O. tíox 1407. VIÐ SELJUM SEDRUS- MIN&Á-STfiLPA sjerstaklega ódjrt. Einnig allskonar TIMBUR. 9 iison töARKET SQUARE, WINNIPEG- ER NÚ AÐ SELJA ÚT ALLAR SÍNAR VÖRUBYRGÐIR. \ jer ábjrgjumst að gefa yður pá beztu kosti i pessum bæ. \oruruar fara fjrir nnnna en innkaupspris. Uað niun borga sig fjrir jður að koma og skoða byrgðir vorar. Vjer iijfum oss einnig að vekja athrgli jðar á að landi jðar Mr. A. Eggertsson, er vinnur lijá oss, mun s/na vður vörurnar og gera sitt ytrasta til að gera yður ánægða. Géfið athjgli juísuin vorum: Gott „Bedroom set“ með J>/z.ku|n spegli $12,50. Gott „Raw Silk Parlor set“ $40. Meðan á sölunni stendnr seljum vjer að eins fjrir peninga út í hönd. O. ZBI. “WlXjSOlsr. SJERSTOK SALA i Amerikanshri, þurri XaiJcra.jL'fceca.. & horniuu á Prinsess og Logan strætum, Wixnipeg. JARDARFARIR. jjHornið á Main <Sz Nothe DameeE |Likkistur og allt sem til jar8-| warfara þarf. ÓDÝRAST í BŒNUM. Ijj.Jeg geri mjer mesta far um, af® allt geti fariS som bezt frain| |við jaröarfarir. Tetcphone Nr. 413. Opið dag cg nótt IVI HULrHES. mm —mmihe-, amviwwim Canadian Padlic jarnbrautin. ilin B i 11 e g a s t a S t y t s t a Bcsta Braut til allra staða A u s t u r Vcstur S n d u r Fimm til tíu dollars sparaðir meö þv að kaupa farbfjef af okkur Vcstur ad hafi. Colonists vefnvagnar með öllum lestun: Farbrjef til Evropu I.ægsta fargja'.d til Íslands 0g Þaðan hingað. Viðvíkjandi frekari uppljsingum, kort um, tíinatöfluni, og furbrjef- um, skrifi menn eða smíi sjer til W. M. McLeod, Fsrbrjefa ageut, 471 Jiuin St., WiNxrrEo Eöa til J. S. Carter, á C. P. It. járubrautarstöðvunum. Robt. Kerr, AðalfarbrjefsgeDt 0. W. GIRDLESTOl. Fire <a Maine Insurance, stofnsett 1879. Guardiau of England böfuðz.tóll...$37,000,000 Citj of London, London, England, höfuðstóll 10,000,000 Aðal-umbuð Jyrir Manitoba, North West Terretory og Jlritish Columbim Northwest Fire Insurance Co., höfuðstóll.. .. $500,000 Insuranee Co. of N. America, Philadeljihia U. S. 8,700,000 Skrifstofa 375 og 377 Máin Straet, - - - Wíjl/IIPEC < MANITO MIKLA KORN- OC KVIKFJÁR-FYLKID helur innau sinna endimarka HEIMILI H A N D A ÓLLUM. Manitoba tekur örskjótura framförum, eins og »iá má af (.vi að: Árið 1890 var sá5 í 1,082,794 ekrur Árið 1890 var hveit.i fáð í 74C.058 ekn „ 1891 var sáð i 1,349,781 ekrur Ariö 1891 var hveiti »áð í 816,664 ekru Viöbót - - - 266,987 ekrur Viðbót - - - - 170,606 ekru Þessar tölur eru íflfnskarr^- ii'ír"'9T ö!7V; ?Tg öenna ijóslera á há dásan legu framför sem hefur átt sjer staö. ÍKKERT „UOOM“. en áreiðnnieg c beilsusamleg framför. HESTAR, NAUTPENENCUR m SAUDFJE þrífit dásamlega á næringarmikla sljettu-grasinu, og um allt fylkiö stunda bsendur kvikfjárrækt ásamt kornyrkjunni. ÚKEYPIS HEIMILISRJETTARLOHD í pörtum af Manitoba. ODYR JARNBRAUTARLQP —$3,00 til $10,00 ekran. 10 ára borgunarfrettur. JARDIR MED UMBÓTUM 'i1 sölu eða leigu bjí einptökum mönnum og fj« — Kgum, fyrir lágt verð og með auðveldum borguz , , nrskilmálum. NU ER TIMINN til»ö öðlast lieiniili í Jessu aðdáanlega frjösnmn fylki. Mann ——————— fjöidi gtreymir óðuni inn og lönd hækka árlega i verði ölluin pörtum Manitoba er dú GéDUR MARKADI R, JíAR.NDRAI TIR, KIRKJIR «G SKÚLAH og flest Þægindi löngu byggðra lsnda. 3E»E3an::i>irgS-./!h.-Ci RQl? J. I mörgum pörtum fyikisins er auðvelt að ' .— ^vax|a peninga sína í verksmiðjum og öðr- ura viðskipta fyrirtækjum. Skriflð eptir nýjustu upplýsingum, nýjum Bókum, Kortum &c. (allt ókeypia) ti HON. THOS. GREENWAY, Minister ot Agriculture & Imniigration cöa til WIRNIPEC, MAMIT0BA. The Manitoba Immigration Agency, 30 York St„ TOBONTO. . & HÁNSON. Hafa nú stækkaö búð slna og aukið vörubjrgðirnar svo að J>eir pet* aelt viðskiptavinum sínum allt sem þeir parfnast með mjöjr sanngjörim verði. Vjer óskum að Islendingar komi og skoði hjá oss vörurnar og spyrji uui prísana áður en [ieir kaupa annarstaðar, og vjer lofum að gjöra allt sein í voru valdi stendur til pess að allir verði ánægðir. GUDMUNDSON BROS. & HANSON, GANTSN Þ03TH BAKOTA. FASTEIGN ASöLU-S KRIFSTOFA Vjer nötum fjölda húsa og óbyggðra lóða til sölu með allra sann- gjörnustu borgunark jörum fvrir vestan Isabell stræti, fyrir norðan C. P. R. braut og suður að Portage Ave., einnig á Point Douglas. Nú er bezti tinii til að festa kaup á lóðurn og liúsum. Þvi að allt bend ir á að fasteignir stigi að mun með næsta vori. D. Campbcll & lo, 415 MA1N STR winnipeg. 8. J. JÓHANNESSON (si>kciai. agkxt).

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.