Lögberg - 20.01.1892, Page 8

Lögberg - 20.01.1892, Page 8
8 LÖOBERG, MIÐVIKUDAGINN 20. JANÚAR 1892. UR BÆNUM og GRENDINNI. Aö jrcfnu tilefni leyfum vjer oss að vekja athygli manna á J>ví, að eptirmæli cru ekki tekin í blað- ið nema fyrir borgun. .Lciðrjeíting. í 51. nr. siðasta íirjTangs er M. J. Pálson, Gloucester, kvitteraður fyrir 3. og 4. árgang blaðsins, en átti að kvitteraat fyr- ir 4. og 5. árgang. Sjera Magnús J. Skaptason er hjer í bænum pessa dagana, kom fyrir síðustu belgi, og prjedikaði á sunnudagskveldið var í stað Mr. Bjarnar Pjeturssonar Únítara trúboða. Sjera Friðrik J. Bergmann kom bingað norður 1 síðustu viku og gegnir prestsverkum í stað sjera Jóus Bjarnasonar. Haun verður hjer fram yfir næstu helgi. Mrs. Björn Pjetursson hefur haldið fyrirJestra á ensku tvo slðustu sunnudagana á Albert Ilall ura trúarroál. ilún talar ]>ar enn 4 sunnudaginn koinur kl. 3. Mr. Gísli Goodman, organisti íslenzka lúterska safuaðarins hjer, laoði af stað suður til Dakota í n gær. Mr. H. G. Oddson leikur um tínia á organið í kirkjunni í hans stað. er ve’kindi í blóðinu. bangað til eitrið verður rekið út úr líkamanum, er ó- imigulegt að Uekim tessa hvumleiðu og hæuuiegu sýki. Þess vegua er Ayer* HfirinpariUa eiua nieðaiið, sem að halrti kemur — bezta blóðhreinsaudi meðalið, sem til er. Því fyrr sem þ;er byrjið, tvi betia; hættulegt að bíða. „.Jeg þjáðist al kvefi (katarr) meira en tvó ár. Jeg reyudi ýms meðö), og var undir heudi fjölda af læknum, eu halói ekkert gagn af fví fvrr en jeg fór að nota Ayers Sarsaparilla. Fáein ar íiöskur læknuðu þenuan þreytándi sjúkdóm og gáfu mjer aptur heilsuna algerlega“. — Jcsse M. fiogp , II Jmaun ittills, N. V. „Þegar mjer var ráðlögð Ayers Sar Bnparilla við kveti, lá mjer vío að etas um g.ignsetni hennar. Jeg hafði rtynt svo mörg lyt, með litlnm árangri, að jeg hat'ði enga von utn að ni itt miindi lækna mig. J"g varð horaður al lystar- leysi og skeuimdri meltiugu. Jeg vai er'inn n;>r því lyktarlaus, og allur lík a ninn var í mesta ólagi. Jeg hnfð hj er urn bil misst hugmu, |>egar eiim vinur minn skoraði á mig að reyna Avers Sarsapm illa, og vísaði mjer ti I mannn, snn. höföu lækm.zt af kvefi ineð því meðali. Eptir að jeg hafði tekið inn ur 6 flöskum af þessu meðali, s»nn- faerðist ieg um að aö eini vissi vegur- ínn til að l.ekna þenann þrá'áta sjúk rlóm er sá að hafa áhrif á blóðið.“ — Oi trlss FI. tliloney, 113 River st., Low el), M.ss Ayers Sarsaparilla, Búin til af DUKVOBD OG F'OT. 2 O pret. afsláttur AF HVERJU DOLLARS VIRDI. Hvern hlut í búðinni sem kostar 1,00 fœröu fyrir 80 c., hvern 2,00 lilut færðu fyrir 1,60; hver 20 þig 4,00. 5,00 hlutur kostar prct. er minnsti afslátturinn sem vjer gefutn; vjer sláum 30 til 50 prct. af, á sumum vörutegundum. Allar vorar vörur eru merktar rar gera þa6. þjer megið ekki gleyma því að þessi afsláttur virkilega á sjer stað og eru vjer tökutn 20 pret. af því. — þetta °g engir prettir. .................... 'vt. — þetta er það mesta kostaboð er vjer höfum enn gert, og það er bara fyrir stuttan tíma. Vjer höfum stórkostlegar byrgðir að velja úr og nú er tíminn til að gera það. THOS. BROWNLOW 422 og 424 Main Str. Winnipeg. ins, sem haldinn var í síðustu viku, var pessi stjóriiarnefnd kosin: t>or- bergur Fjeldsteð, forseti, Magnús t>orvarðarson, \ araforseti, Benjamín Jónsson, skrifari, Vagn Eyjólfsscm, vaiaskrifari, Magnús Jónsson, fje- hirðir, Gunnar Arnason, fjármála ritari. Sjera Jón Bjarnason er enn pungt haldinn, en J>6 í nokkrum apturbata. Læknirinn segir, að öll merki bendi til þess að takast muni að vinna bug á veikinni; en bat- inn kemur mjög hægt. Dr. J. C. Ay« Verð *1. & Co.t Lowell, Mass. S»x tl. 85 virði. Fosii' lijer liefur verið ó- ojulVga -töðugt og grimmt pað s«m af er J>e sum mánuði. t>egar petta er ritað (síðara liluta priðju- dags), er frostgrimmdin minni, en stórhríð komin á sunnan. Úr Þingvallanylendunni er oss ritað: 15 p. m. andaðist úr tæringu að heimili sínu Guðný Magnúsdóttir 41 árs að aldri kona Gísla snikkara Jónsonar. Guðný Jieitin var æituð af Sevðisfirði og harði veiið 4 ár í Amerílcu. I>eim hjónum varð 5 barna auðið, sem öll eru á lífi. Kvennfjelaginu íslenzka J>ykir of lítið að skila af sjer til spítal- ans peningum J>eim, sem koinu inn á samkomunni í síðustu viku, <>g eru kvennfjelagskonurnar að reyna af safna í viðbót. Menn ættu að taka þeim vel og verða við óskum þeirra eptir föngum, málefnisins vegna. Allsherjar bindindisfjelaga fund fyrir fylkið er \erið að halda lijer þessa dagana tiJ þess að stofna pólitJskan flokk, er hafi vínsölu- fcatm ^yrir sitt aðalmark og mið. Á árefundi ísl. lút. safnaðarins hjcr, sem haldinn var í gærkvcldi, voru þessir kosnir fulltrúar fyrir na>sta ár: Arni Friðriksson, W. H. Paulson. P. S. B irdal (endurkosnir), A. F. IteykdaJ og Olafur ÓJafsson. I>eír ecm liafa enn ekki borgað 3. árgang Lögbergs geri svo vel að Játa oss vita, hvernig á því stendur, að þeir borga ekki. Komi þ.'ið af fátækt, erurn vjer fúsir á að iiíða enn nokkuð eptir hentug- lcikum J>eirra. MarkaiNrerfi breyttist ehki i því wm skýrt e. Lítið um við í I hjer í bænun síðustu viku frá frá i sfðasta blaði. ærium tíl eldsnevt- Kyrrahafsbrautarfjelagið cana- diska hefur nú á boðstólum f»r- brjef luinda mönnum, sem fara vilja alla leið umhverfis hnöttinn; {>au kosta 8610, gilda fyrir eitt ár, og leyfa. viðstöðu lirar sem ferðamönn- unum þóknast; farþegjarnir geta farið hvort seni þeir vilja heidur austur eða vestur; þeim er setluð fyrsta káeta á gufuskipunum og matur er innifalinn í farinu, að svo miklu leyti sem farið er sjóveg. Grand-Forks-blaðið Plaindealer segir: “í síðasta nr. af Banner, ofurlitlu, laglegu blaði, sem gefið er út í heyrnarleysingja-skóla rík- isins í Devils Lake, er meðal annars ljómandi falJeg jólasaga eptir Stellu Johnnon í Belmontskólanuro lijer í bænum. Itöfundurinn hefur augsýni- lega rithöfunds hæfileika“. —t>essi ‘'Stella Johnson“ sem lijer er talað um, er Miss Steinunn Jóliannesdóttir, sem um nokkur ár hefur átt lieima lijer í bænum, og fór suður til Dakota síðastliðið haust til þess að afla sjer menntunar. Gestir að Lögbergi: Jón Gísla- son frá Selkirk; hann varð fyrir því slysi á leið til brautarstöðvanna í Austur Selkirk, að kala á alla fingurna; bann liafði aJlmiklar Jvjáningar í fingriiBuni, J>egar hann kom liingað í liæinn, en þó von um að skemmlirnar mundu ekki reynast alvarlegar; fór samdægurs heim.—Bjöm Bened.ktsson frá Pem- bina, N. D; hann sagði góða líðan landa vorra J>ar í bænum, og næga vinnu fyrir þ'i sem vinna vilja í þessnm hörkum.—Lúðvík Laxda) frá Victoria, B. C., alíarinn þaðan; sagði þar mjög atvinnulítið uni þessar mundir fyrir verkamenn. Fyrir Lögberg hafa borgað þessir D. Th. Bu>-nson Crystal V.ár St. Jónsson Jónsnesi Hekla IV Sigurrós Hjálmarsd. Helena V J. Thorðarson Alma III&IV B. E. Ilolin „ „ & „ J. Goodmanson „ ,. P. Jónsson „ „ II. Pjeturssou „ „ 13. Magnússon City „ Guðin. Jóbanness. Mountain V B. Blöndal B. T. B jörnsson J. J. Mæri Thorieifur Jónsson 13. Jósefsson J. Gíslason Fr. Hannesson N. J. Víum F. F. Björnsson Niknlás Johnson Jón Gíslason I\. M. HalJdórsson J. V. Dínusson IV 2,00 2,00 2,00 4,00 4.00 2.00 2,00 2,00 2,00 2,00 2,00 2.00 2,00 2,00 2,00 „ III „ III&IV 4,00 „ „ & „ 4,00 „ „ & „ 4,00 „ „ & „ 3,00 Ilallson IV 2,00 „ „ 2,00 III&IV 4,00 „ 4.00 Á kjörskránni í Suður Winni- peg sem farið var eptir við kosn- inguna í slðustu viku, voru 117 íslendingar. t>ar af greiddu 114 atkvæði, eptir því sem næst verð- ur komizt. Af þessum kjósendum lofuðu 108 að greiða atkvæði með þingmannsefni frjálslynda flokksins. Nær verður ekki komizt um hlut- töku íslendinga í þessari kosningu, [>ar sem atkvæðagreiðslan er leyni leg, eins og kunnugt er; en engiu ástæða er til að gera sjer í hugar- lund, að neinir hafi rofið loforð sín. is, svo að ef stöðvun skyldi veríta á gangi járnbrantarlesta fyrii óveðuvií sakir, muudi liorfa tii mikilla vandræða. A l<jörfundi Vfiykamannafjelags- Kyrrahafsbra u tarfj elagi ð oana- diska hefur afráðið að færa all m'kið niður verð á löndum sínum, að þeim undanteknurrj, scm cru sjerstaklega dýrmæt vegna nálægra járnbrautastöðva, Allur þorri Janda þeirra sem hingað tíl hafa verið boðin fy’rir 84 ekran verða nú til sölu fyrir hjer um bil 83, og þau Xrsfundur fjelags þess er stend- ur fyrir sýningutini hjer 1 bænuir. var haldinn í síðustu viku. Forseti fjelagsins. Alex. Macdonald bæjar- stjóri, hjelt langa ræðu, slíýrði frá árangrinum síðastliðið ár, og kom með margar ástæður fýrir því að sýningiu ætti í sumar he.Idur að haldast sSðari hluta júlínránaðar eða snemma í ágúst heldur en að haust- inu. F indurinn var honum sam- dóma. Tekjur sýningarinnar höfðu verið 819,061, 75, og útgjöldin 820,- 634, 25. En meira en 85,000 af útgjöldunum hefur verið varið til varanlegra eigna, svo sem húsa- býgyinga o. 8. frv. Fjárliagslega hefur því sýningin tekizt úgætlega. MARKAÐSSKÝRSLA fyrir siðustu viku, Fishtr. — Ilvftfiskur 6 c. pd., pickerel 5c., pike 214 c'i stvrja 6c. pd. EUliviÓut. — Tamarac $4,5o cprtl, poplar $2,75 til $3,o0. Hveitimjöl'. l’atents $2.35; strong liakers $‘2,15; secoml bakers $1,70 til 2,00; XXXX $1,30; superfine $1,15 til $1,25— allt mið- ið við 100 puncl. Hran $i2 tonnið; shorts $14 :. í tmakaupum. ilafrar 2o—2I c. Imsh. Bygfj 23—25 c. bnsh. Smjer, gott, 20—22 r pupdjð, Ostur 11- -11 c. pundið. Kgg hafa engin komið ný (ia bændum; tal- in munu seljnsl fytir 20—22 c. tylftin. Svinafeitr bldnduð $i,9o, 2o punda fata. Ilrein svinafeiti $2,25 latan. Hænsni íoc., turkeys l3—13/4 c., gresir li c. andir 12 c. pd. Ket er mikiS á niarkadmim og sHtrafar bú- ast ekkr við að kaupa mikið nœstu vikurn- af. ölautaket u|an af landj 2—5c. tiptir gœí'um. tíauðaket i0—II c., Svfncket 6c pd, (Kar öfiur 4e c. bush. Carrots 40—50 c. btish lmsli. “ „ .. . , . , Bcets 40 c. lmsh. Parsmps c. pd. sení *•1 ugad til liafa kostau 80 og Turnips 20—25 c. busli. Kálhöfuð 4o—75 c. ekran ver.ða nú seld fyrir hjer 86 um bil 84,50. Au.ðyitað er þetta gert tíl þ«?9 a-ð flýta fyrir bygg- ingu iandsius. I.aukur 2— tylftin. Celery 30—5o c. tylftin 'iyí c. pundið. Xautahúðir 3 -4’^c. pd. Sauðargærur 40— 6.5 c. hver Mór'2)ý c., Tu’g 4ýi,c. pundið. Pressað hey $6—$7 tonnið. $j— $6,00 toijilíð. ð ipressað hey s. E. Breiðfjörð „ uppí III 1,00 G, Thorsteinsson IV 2,00 V V. Gíslason „ III&TV 4,00 13. Jósúason 55 III 2,00 1 B. Jrnason Peinbina V 2,00 B. Inefimundarss. Churchbr. IV 2,00 R B. Guðnason JV 2,00 E. Björnsson III 2.00 Ð F. Friðriksson 55 III 2,00 B. D. Westman V 2.00 I Th. Ingimundarson „ IV 2.00 John Fins 55 V 3.50 J. Thorgeirsson V 2,00 G. JOHANNSSON, 405 Ross Str. Winnipeg. Verzlar með alls konar Groceries, Fruits, eonfectionery (candies), ágæta Cigara ritföng og leikföng.—Agæ>t kaffi og súkkuladi með kryddbranði er æfinlega á reiðum höndum, með 6- vanalega lágu verði. — Munið eptir búðinni jgf” 405 Ross Str, Wpg. G. Johannsson. Miss Guðný Stefánsdóttir viunur við að afhenda. Manroe, ?/est & Mather. Málafœrdumenn o. 9. frv. Harris Block 194 í'/jarket Str. East, Winnipeg. vel þekktir meðal Íslendinga, iafnan rciðu búnir til að taka að sjcr mál þeirra, gera yrir þá samninga o. s.frv. Hver sem þarf að fá upplýsingar viðvíkjandi auglýsingum gerði vel í að ltaupa “Book fov artvertisers“, 368 blað- siður, og kostar $1.00 send með pósti frítt. Bókin inniheldur vandaðan listo yfir 011 beztu blöð og tíniarit í “ Ameri- can newspaper directory“; gefur áskrif anda fjölda hvers eins og ýmsar upplýs- ngur um prís á augl. og annað er það snertir. Skrifið til Rowki.i.’s AnvKKTisi.VG Bukeao 61’ X •; ,v Yo kk Mountain 16 HLUNNINDI I DA( W GHEAPSIDE ^5= II Á L F HaSf-virdi ALLT VORT „Apt-Miisiin“ Nýjustu vörur og munstur Einnig allar vorar „Lace“-Oar(linar hvitar bleikar og skrautlitadar Allt á „Remnout11 borðinu fj’rir hálf-virði Koinið snemma ef þj©r viljið ná í kjörkaup. BANrlELD & McKIECHAN 578 og 580 Main Str, SUNNANFARA hafa Chr. (klafsson, Ö7Ö Main Stre;i Winnipeg, Sigfú.s Bergmann, Gardar N. D., og Cí. S. Sigurbsson, Minneota Minni í hvcrju blaði mynd af einhverjuiK merkum manni, flestum íslenzkum. Kostar einn dollar. ' I. E S I Ð Kæru landar í N. Dakota, Af þvi jeg er mjög hættu- lega staddur í peningalegu tilliti, er jeg neyddur til að biðja aLla pá sem skulda mjer, að borga nú hið allra fyrsta, að uðrum kosti fer illa fyrir mjer. Kæru viirir, jeg skal leyfa mjer að geta J>css um leið, að jeg er neyd^ur til að solja allt sem jeg hef með innkaujis verði, svo jeg goti kvittað vöruskuldir mínar. Konrið mcð dálítið af jieningum yðar til mín ocr sjáið hvað jeg get geri fyrir yður. Jeg auglysí aldrei annað en það sem jeg meina og efni. Vinsamlegast L. Goodmanson des. 1891. Farid til d Rnldur eptir timbri, lath, shingles, gluggum, hurðum, veggjapappfr, sp.nmarjel- um, organs og liúsbúnaði. Hann er og umboðsmaður fyrir HARRIS SQN & OO. Sníðir og sauimir, hremsar og gjörir við karlmannafiit. Lang billegnsti staður borgiaui að fá búin til föt eptir máli. Það hoi r sig fyriryður að koma ti) hnnz áður enn þjer kaupið . narsstaðar. 559 Aairj St„ Wlrjnipegc

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.