Lögberg - 04.06.1892, Blaðsíða 1

Lögberg - 04.06.1892, Blaðsíða 1
*r (efit ít hrer» *» laugardaj af TrE LÖCIERG rklNTING & fUBIdSHlNG CO. Skrifuofa: Afgreiðsl 3stefa: I rentsmiSja 5/3 Main Str., Winniptg Man. K»tt*r $2,00 u«r irið (á Llandi 8 kr.) *»rjist fyrirfraai. — Einttök aámer » *. it jwUiU eycry Wcdaesday a»*J Saturday by The Lögiek* frinting 4 pu*i.ishin« ««. at Í73 M*in Str., Winnipsg M&n. SiWiptÍM priae: $£,M a j*ar payahl* im adraama. Siajie aapiat » e. 5. Ar. WINNIPEO, MAN. LA UQARDAGINN 4. JÚNl 1S9* ROYAL CROWN SOAP Kóngs-Kórónu-Sápan er ósvikin. hún skaðar livorki höndurnar, andlitið eða fínustu dúka, ullardúkar hlaupa ekki ef hún er brúkuð. t>essi er til- búin af The Royal Soap Co., Winrppeg. Á EriVíri/cssori, mælir með henni við landa sína. Sápan er í punds stykkjum. Umfram allt reynið hana. íslendincrar sem ekki baka sín brauð ajálfir á sumrin ættu að reyna hvernig pað er að kaupa brauð af mjer eða pei« rerzlunum aem verzla með mín braað. iður en peir kaupa pan annars .aðar, jeg pori að ábyrgj- ast að peir kæra sig ekki um að akipta um aptur. — Jeg vil mælast til við pá landa mína sam að ein- hverju leyti hugauðu til að vorzla við mig, að láta mig vita annað- hvort með orðsending eða á póat- spjaldi ef peir ekki geta komia pví við sjálfir, addressi sitt svo jeg geti komið við hjá peim par jeg keqri út með brauð á liverjnm degi til allra parta borgarinnar. G. P. Þórðarson. 587 Rost St . FRJEJTIR CÁNADA. Enn koma fregnir um að Hudsons- flóa biautin verði áreiðanlega lögð innan skamms, byrjað fyrir næsta haust. Bankam«nn í Lundúnum eiga að hafa skrifað undir skuldabrjef- in. Ross, Mann og Holt eiga að leggja brautina. Hvort pesaar fregn- ir eru áreiðanlegri en frjettir um pessa sömu braut hafa reynzt að undanförnu, látum vjer ósagt.. Nýlega «r komið á samkomulag milli Nýfmndnalands og Canada út af deil- um peim er par hafa verið á milli. Eins og kunnugt er, hefur Ný- fundnalandsstjórnin bannað Canada- mönnum að taka beitu á eyju sinni og lagt toll á hveiti ogaðrarkorn- vörur aðfluttar frá Canda, en Cana- dastjórn aptur á móti tollað allan fisk, sem fluttur er hingað til lands frá Nýfundnalandi. Beitutökubann- ið afnumið og eins tollurinn beggja megin. La Minerve, Vilað nú Qaebecstjórnar, kveðst haf? tll að tilkynna það, að fylki: in hafi afráðið ,ð grípa til skattaálaga til poss að koma úr peim klípum, sem p,ð lent i fyrir óráðvendni S stjórnarinnar.—t>að var einmit sem Norquay heitin var fai hugsa um skömmu áður er missti völdi hjer í Manito pað er aðeins sparsemi og rá( Greenways-stjórnarinnar, sem forðað Manitoba frá peim l BAXDARÍKIN. Á priðjudaginn kenmr tilnefna repúblíkanar forsetaefni sitt á aðal- flokkspinginu, sem haldið verður í Minneapolis. Eptir siðustu frjettum eru allar horfur á, að llarrison ffium hljóta tilnefninguna. f ellibyljir hafa komið tvisvar í Bandaríkjunum pessa viku. Annar fór um Texas, hinn um nokkurn part af Rannaylvaníu. í liáðum ríkjunum eignatjón töluvert og nokkrir menn beðið bana. Fyrir síðustu helgi fór og voðal«gur felli- bylur yfir part af Kansas, drap fjölda manna, meiddi enn fl«iri, og molaði part af borginni Welling- ton. Til öldungadoildar cotigressins hefur komið áskorun, undirskrifuð af ymsum merkum mönnum, uin að setja nefnd til að rannsaka hvern- ig menn verði að Bandaríkjapegn- um, í pví skyni að breyting pví viðvíkjandi verði leidd í lög. 1 áskor- uainni stendur að 1891 hafi 705,000 innflytjenda komið til Bandaríkjanna frá Austurriki, Rússlandi, Ítalíu og Sikiley, og að líklegt sje, að á pessu ári bætist enn jfleiri við; mjög fáir pessara innflytjenda kunai að lesa, skrifa eða tala ensku, nálega allir pesair menn sjou allsendis ókunnugir Bandaríkja - lögum, og svo að segja engir kynniat peim nokkurntima. Uað sje orðinn siður að sækjast eftir að gera pessa menn að Bandaríkja-borgurum, til pess að geta fengið pá til að greiða atkvæði. Askorunin gerir og grein fyrir pví m«ð ymsum dæmum, að mjög raikil líkindi sjeu til, að fá- dæma-svik sjeu í frammi höfð sum- staðar til pess að ná í atkvæði pesaara manna, og telur sjálfsagt að af pessu háttalagi hljóti að stafa hin mesta hætta fjrir pjóðfjelagið, par sem slíkir menn tins og pessir innflytjendur ná tiltölulega svo miklu valdi i landinu mað athvasðamagni sínu —— menn, sem sjeu gersamlega ófærir til að stjórna sjálfuin sjer, hvað pá öðrum. ÍTLÖSD Nánari kólerufrjattir hafa kom- ið frá Indlandi, og enn voðalegri. 1,600 manns dóu fjrri viku úr kól- eru I hjeraði pví aem hún geisar í, svo inenn vissu, eu talið sjálf- sagt, að auk pess muni annat eins mannfjöldi hafa látizt án pess yfir- völdin fengju neina tilkynning um pað. öll vinna hefur h»tt útí um kóleru-sveitirnar. Fólkið ligg- ur dautt fram með vegum og á stræt- una porpanna, án pess nokkur hafi getað rjett pví hjálparhönd í dauða- stríðinu, og án pess nekkur geti fengizt við að grafa pað. t>ess vegna hefur og loptið orðið hræði- lega illt i mörgum porpunum og pestin fer par af leiðandi síversn- andi. Út úr vandrasðunum hefur flest af fólki pví, sem uppi stend- ur, gripið til ránskapar og pjófaðar, og liður svo naumast nokkur nótt á hörmunga-avæðinu, að ekki sje kveikt í einhverjum húsum af skríln- um. Aðalbær peatarlijeraðsins, Sin- agar, var pannig *vo &ð segja all- ur brenndur til kaldra kola, og voru par 23,000 karla, kvenna og barna skylislausar og matarlitlar eptir brennuna. Alls er talið, að á pessu svaaði umhverfis Sinagar muni 50,000 manna vera heimilisl&usar eptir brenn- urnar. Kun »in uppreistarsagan er komiu úr Mið-Amoríku, i petta skipti fiá Honduras. l>ar fór forsetakosn- ing fram 1. mai síðastliðinn, og varð frændi generala eins, Bonilla að nafni, undir við pá kosningu. Eptir kosninguna varð for*«ta«fni pað sem ULdir hafði orðið gerðnr útlægur ásamt sex liersliöfðingjum, par á meðal Bonilla. Nú hefur pessi Bonilla gerzt foringi íyrir upp- reistarflokki, og rjeðist hann ny- lega með skothríð á borgina Puerto Cortez. Stjórnarlið var par fyrir, en varð undan að s>íga °g náðu uppreistaimennirnir bænum. 200 manns liöfðu áður verið drepnir, og í viðbót við pær hörmungar, sem basr- inn varð fyrir af akothríðinni, gekk gula pestin í beuum og hundruð af mönnum lágu lijer og par í bænum doyjandi. Hegar farið var að akjóta 4 bæinn, var lilaupið frá flestam sjúklingunum. Saint náðist Bonilla &íðar og situr tiann nú í fangelsi. Sagt að maður sje kominn til New York til að afla fylgismönnum hans vopna. Búizt er við, að miklu meiri óeirðir verði í Honduras innan skamms. 1 Austurríki kviknaði í kola- námu (iuni nú í vrkunni, og segia síðustu frjettir, að par muni hafa farizt um 300 manns. FUNDAHÖLD í SELKIRK. Siðara hluta laugardagsins 28. f. mán. var pólitiskur fundur hald- i»n í Selkirk af íslendingum. Þing- maður St. Andrews-kjördæmis, F. W. Colcleugb, var eini enskutal- andi maðurinn, aem boðið hafði verið á fuudinn. Sömuleiðis voru par og Baldwin L. Baldwinson, pingmannsefni apturhaldamanna, Ein- ar Hjörleifsson, ritstjóri Lögbergs, og Sigtr. Jónasson. Nálega allir íalenzkir karlmenn, aem S Selkirk eru, sóttu fundinn, og varð fjöldi peirra að bættu vinnu til peas, pví að fundurinn gat ekki lialdizt að kveldinu; B. L. Baldwinson purfti sem sje pá að vera á flokka- fundi. John Gillies var kosinn fund- arstjóri og Gestur Jóhannsson skrif- ari. Mr. Colcl«ugh byrjaði, syndi mjög ljóslega fram á, hvernig atjórnin hefði komið málefnum fylkisins í betra horf en pau lieíðu verið í að undanförnu,og eins hve mikið liefði verið sjerstakl«ga fyrir St. Andrews- kjördæmi gert. • Hann »yndi Mr. Baldwinson fram á, að mjög mikið óráð mundi vera fyrir hann að trúa sögum fylgismanna hans viðvíkjandi kosningahorfum par 1 kjördæminu. Helztu menn conservatíva flokksins hefðu lofað sjer fylgi sínu; mikið hefðr v«rið r«ynt til að fá pá til að bjóða sig fram til pingmennsku aem stjórnarandstæðinga, en pað hefði ekki tekizt. Til dæmis um pað hve apturhalesflokkurinn væri óeinlægur við B. L. B. fullyrti Colcleugh, að daginn áður en fund- urinn var haldimn hefðu verið gerðar tilraunir af flokksins hálfu til að fá önnur pingmannsafni. Ilann til- nefndi mennina, og ráðlagði B. B. að fara til peirra eg spyrja pá, hvort petta væri ekki satt. Sigtr. .1 ónasion lagði líðan ræðu ping- mannsins út á íslenzku og bætti inn í nokkrum skyringum fra sjálf- um ijer. B. L. Baldvrinson hjelt stutta ræðu. Kvaðst bjóða »ig fram, mest vegna pesi að hann væri íslend- ingur, og stjórnarandstæðingur væri hann af pví, að hann hefði allt af fyllt conservatíva flokkinn. Talaði svo töluvert um tollvernd, sem á- heyrendunum pótti augsynilega lítið koma við pessum kosningum. A»n- ars vseri Greenway-stjórnin að mörgu leyti góð stjórn, og miklar rjettar- bætur hefði liún gert hjer í fylk- inu; hún væri margfalt betri en sú stjórn, sem heföi verið á undan heoni. Samt beoti $500 aukigetan til Northern Pacific og samningar Greenways við Manitoba Central brautina á pað, að ekki væri stjórn- inni fjarri skapi að breyta Óráðva»d- lega ef hún gæti. Viðvíkjandi skólainálinu kvaðst B. L. B. vilja hlíta dómi leyndarráðsins. Ef pað dæmdi skólalögiu ólögmæt, pá vildi hann hverfa aptur til tvíikipta fyr- irkomalagsins, en ef pau yrðu dæmd góð »g gild, pá vildi liann láta pau standa, jafnvel pó hann teldi pau kúgunarlög gagnvart kapólsk- um mönnum. Frimunalegt pekk- ingarleysi á Manitoba-pólitík kom fram í tölu pingmannsefniiins.—Með- al annars sagði hann að fjlkið hefði tapað skólamálinu fyiir öllum dómstólum, sem málið liefði enn verið drmt af, prátt fyrir pað að sannleikurinn er, að fylkið hefur unnið málið fyrir tveiraur dómstól- um af premur. Mjög einbeittlega baðst ræðmaður undan pví að vera látinn bera ábyrgð á pví sem Jón Olafsson lygi í pessari kosninga- deilu. Einar Hjörleifsson svaraði raeðu B. L. B., syndi fram á hve einsk- isverðar væru aðfinnningar hani í stjórnarinnar garð, rakti sundur, hve s&mvizkusamlega stjórnin hefði staðið við prógramm frjálslynda flokksins, hjelt pví fram, að svo frarnarlega sem B. L. B. ætti að geta skoðazt pinginannsefni íslend- inga, pá jrði hann að fylgja pví fram í 'fylkismálum, sem peir álitu rjett, en p»r sem hans skoðunum væru andstæðar skoðanir svo að segja allra annara íilendinga, pá vseri auðvitað ekkert vit í pví fyrir pá að fara að senda hann á ping ssm sinn fulltrúa. Þeisi kosning v»ri pví prófsteinn á pá viðvíkj- andi pví, hvort peir í raun og veru hefðu nokkra sannfæring 1 fjlkis- málum eða ekki. Að ræðunni lokinni var Einar Hjörleifssyni greitt pakklætisatkvæði fundarins með öllum atkvæðum (að Winnipegmönnunum undanskildum) fyrir töl» sína. l>vi næst lampykkti fundurinn í einu liljóði, að stuðla að kosning Mr. Colcleugs. Á mánudagskveldið hjeldu peir B. L. Baldwinson og Jón Ólafsson fund meðal Isl. í Selkirk. Lögberg hafði par engan fulltrúa, og veit pví ekki, hvað par hefur fram farið Einari Hjörleifssyni var boðið á fundinn með hraðskejti en hann fjekk ekki pað boð fyrr »n hálf- um tíma eptir, að járnbrautarleitin var farin, og gat pví, sjer til all- mikillar gremju, ekki sætt pví. En hann huggar sig við pað, að tæki- færi kunni að verða til að hitta pessa stjórnmálamenn á einhverjum ræðupalli áður en komingadeilunD^ er lokið. ='i ■ . .ii FYRlRSPURN. Ritstjóri passajblaðs hefur fengið svolátandi fyrirspurn: Hvernig stendur á pvl að E. Hj'jrleifsson svarar ekki ill»iælum E. H Johnsons í Spanish Forks, Utah? Og pví ritar hann ekki ágrip af æfisögu hans, sem gerzt hefur f bæjum og sveitum, sem hann hefur dvalið í í Ameríku? Dað væri pó nauðsynlegt, að almenningur fengi að lesa ilíkt, pvi verið gctur, að E. H. Johmon eigi enn eptir að færa sig pangað sem hann hefur ekki áður verið, og par sem ekki •ru neinir fyrir, sem hann pekkja. SVAR. Spyrjandinn, sem er pryðilcga leiinn niaður, man vafalaust eptir •ögunni um Englendinginn, sem háði einvíg víð Þjóðverjaúrpvætti, og skaut ekki, pegar að honum kom, en sagði í stsð pess pessi nafn- frægu orð: (lÞað er ekki eyðandi einu ikoti af ensku púðri á Djóðverja pennan”. Einar Hjörleifison litur líkt á málið, að pví er E. H. Johmon snertir. Honum er alveg sama fyrir sitt leyti, hvað E. H. Johnson segir. E>að gerir honum ekki lifandi vitund. Og pví má pá ekki lofa dónanum að blaðra? Nr. 35., 36. Juni mánnð seljum vjer sjerstak- lega dúkvöru. I>að er held- ur ekki alls óhugsandi að pjer pyrftuð að kaupa gólf- teppi, gardínur, glugga- blæjur ete. GEO. CRAIG & Co. munu moð áuægju sína yður pan dæmafáu kjörkaup er peir nú liafa að bjóða. t>að borgar sig fvrir yður að lieimsækja hina miklu búð borgarinn- ar ef pjer hafið peninga. Lán getið pjer auðvitað fengið annarstaðar og pjer purfið líka að borga vel fyrir pað. En pað er eig- inlega til yðar sem hafið peninga sem Craig & Co. eru nú að tala. Byrgðir vorar eru afar- miklar í öllum deildum, en prfsarnir par á móti mjög svo lágir, pað að sjá byrgð- ir vorar, »em eru pær nyj- ustu og fallegustu í landinu og pað að bera saman vora prísa við annara, hlyt- ur að fá hvern mann til að kaupa af oss. Vörurn- ar seljast sem bezta teg- und og pað reynist að pær eru pað ekki pá cr ekki annað en að skila peim aptur og vjer skui- um ikila tilbaka peningun- um. Velgengni í verzlun er vort motto. Og pað er höfuðstóll, starfsemi ojrfram- syni sem mun hjálpa oss t:l að ná pvi takraarki. Reynið Craigs miklu búð. GEO.CRAIG &Co. 522,524,526 MAIN STR' Dað er nóg fvrirhöfn að fást ▼ ið pá »em geta gert eitthvað illt, pó að hinir ijeu látnir sigla sinn eiginn sjó, sem aðeins liafa viljanr. Að pví er cefisörjuna snertir, pá værum vjer ekki í neinum vand- ræðum með hana. Vjer höfuiri feng- ið fleira en eitt tilboð frá árciðai;- legum og vönduðum mönnum, k m hafa pekkt E. H. J. vel, um &8 hjálpa til við pá æfisögu. Þessum mönnum kunnum vjer hinar beztu pakkir. Þeir h&fa synt velvild sfna til vor, og peirra er söm gerðm, pó að tilboðið sje ekki pegið. Vjer hyggjum ekki að hættan sjo mikil p6 að E. 11. .1. kunui enn að fæ a sig úr stað. Það kvað ganga fljó t fyrir ílestum að sjá, hvern mauu hann hefut að geyma.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.