Lögberg - 04.06.1892, Blaðsíða 3

Lögberg - 04.06.1892, Blaðsíða 3
LÖGBERG LAUGARDAGINN 4 JÚNT 1892 8 TIL & jiirams eptir ölium togundum af BÆNDA-VJELUM, „OWENS“ HVEITIHREINSUNAR-VJELUM Her Choppers og „Po-weds“ „Boss“ sleðum og öllum t»g undum sleðum. Allt sem íi við árstíðina altjend á reiðum liöndum. Finnið út prísa hjá oss áður en þjer kaupið annarstaðar. ABRAM, HAIST. & ABRAMS IJgp” Skrifstofur og vöruhús í CAYALIEn .............. N. DAK. -IIJERNA KEMUR t>AÐ !- .IOILN FLEKKE, CAVALIER, N. DAKOTA. Lætur yður fá yðar nauðsynja vörur, betri og billegri en Íleatir aðrir. Gleymið ekki pessu, nje heldur því að hann hefur miklar byrgðir af öllum peim vörutegundum. sem vanalega eru í búðum út um landið. Það eruð pjer sem græðið peninga með pví að heimaækja JOHN FLEKKE, CAVALIER, N. DAKOTA. íslendingur vinnur í búðinni. MOUNTAI CAVALIER, - - ■ PIGO, NORTH DAKOTA, Selja alls konar HÚSBÚNAÐ, o: Rúmstæði, Borð, Stóla, Mynda-umgerðir, Sængur, Kodda og í einu orði: allt sem skilst með orðinu Húsbúnaður. — Enn- frenjur Líkkistur með ymsu verði. Allar vörur vandaðar, og ódyr- ari en annarsstaðar. MOUNTAIN & PICO, CAVALIER, NORTH ÐAKOTA, Aðrar dyr frá Curtis & Swanson. FRED WEISS, CRYSTAL, - - - NORTH DAKOTA. Sslor íllhosd! J radyrkjuvekfæri, vagna, buggies allt tilbeyrandi Vögnum, Plógum, &c. JÍRxa* hista og gerir yfir höíuð allskokae Jákksmíii. Munið eptir nafninu: Fred Weiss, CRYSTAL, N. DAXOTA. Farid til A Baldar eptir timbri, lath, shingles, gluggum, hurðum, veggjapappír, etc. Einn- ig húsbúnaði, járn- og viðar-rúmum, fjaðra-stop-dínum, einnig ullardín- um, stóiutn og borðum etc. Ilann er agent fyrir “Raymond“ siumi- vjelum og ‘-Dominion“ orgelum. Komi einn komi allir og skoðið vörnrnar. GANSSLE & THOMSON. Versla með allar pær beztu landbúnaðarvjelar. Salja liina nafnfrægu McCormick sjálfbindara og aláttuvjel- ar, einnig Moline plóga, vagna, ljettvagna (boggias), sjálfbindara GAUSSLE & CAVALIER, práð «te. THGMSON, GOTT TILBOD. Jeg lief nokkur undanfarin ár rekið verzlun bjer á Mountain, N. D., en nú gefst hverjum sem vill tækifæri til að kaupa mig út, pví jeg vil nú selja, og tek hverju sanngjörnu boði, se.ni mjer bj'ðst, Komið íljótt. Sanngjörn sala. Góð- ir skilmálar. Mountain 21. april 1892. L. Goodmanson. Hver parf að fá Mppiysiujar viðvíkjandi auglýainjum ferði vel í að ltaupa “Book for adverti»ers“, 86S blaC- síður, og koetar $1.00 send «neð pósti frítt. Bókin inniheldur vandaöaa liat» yfir öll beztu blöð og tímarit í “ Ameri- can newspaper directory“; gefur áakrif- anda fjöida hverg eins og ýmsar upplýs' ngar um pris á augl. og annað »r á»ð- snertir. Skrifið til Rowbll1* Advbrtisiko Bumau OSrRuca St. Siw York MANITOBA MIKLA KORN- OC KVIKFJÁR-FYLKID hefur innan ainna endimarka H E I M IíL I HANDA OLLUM. Manitoba tekur örskjótum framförum, eina eg ajá má af því aö: Árið 1890 var sát! í 1,082,794 ekrur Árið 1890 var hveiti sáð í 746,058 ekrur „ 1891 var sáð í 1,349,781 ekrur Árið 1891 var hveiti aáð í 916,664 ekrur. Viöbót - - - 286,987 ekrur Viöbót - - - - 170,606 ekrui Þesiar tölur eru tnælikari en no ur orð, og benda Ijóslega á tá dáaam legu framför aem hefur átt sjer stað. ÍKKERT „BOOM“, «n áreiðanleg eg heilsuaamleg framför. S. C3. Copliatt, jaót. ~r» 560 Aioin .Str. Telephene 53. NOBTHERN PACIFIC RAILROAD. TIME CARD. —Takirg effect on SpbJ»* HEST4R, NAUTPENINGUR oo SAUDFJE >rífst dásamlega á næringarmikla sljettu-grasinu, og urn allt fylkið itunda bændur kvikfjárrsekt áiamt koruyrkjunni. ..--Enn eru-- OKEYPIS HEIMIHSRJETTARLOND í pörtum af Manitoba. JARNBRAUTARLO^ID—$3,00 til $10,00 ekran. 10 ára borgunarfrestur. JARDIR MED UMBÓTUM !i] sölu eða leigu hjá einstökum aönnum og fje - ■ lögum, fyrir lágt verð og með auöveldum borgun , , arskilmálum. NU ER TIMINN t]] »ö öðlast heimili í þessu aðdáanlega frjósama fylki. Mann fjöidi streymir óðum inn og lönd hækka árlega í verði í öllum pörtum Manitoba er nú CÓD B MÁRKADTK, JÁIHSBRAFTIR, KIRKJTR 04. SKÓLAR og flest þægindi löngu byggðra landa. TSWMTT-IT»A -OltnDI. í mörgum pörtuaa fylkiains er auðvelt að peninga sina i verksmiöjum og öðr um viðskipU fyrirtækjum. Skriflö eptir nýjuatu upplýsingum, nýjum Bókum, Kerturn Ae. (allt ókeypis) til HON. THOS. GREENWAY, Minister ef Agriculture & Immigratien eða til WINNIPEC, MANITOB^. The Manitoba Immigration Agency, 30 York St., T0 R0NT0. N orth B’ad. §£ oi: 5. c d ~ c p “ á w h 1 S K ' K « 'Jj w 0 N1 C A 0 5? 8TATJ9XS. 2. 20P 4-»5P O Witmipeg P«rt*ge(un’t 2. IOp 4-13P 3.0 i.S'p 3-5Sp 9.3 St. N orbert 1.4-ip 3-4SP '5-3 Cartier I.28p 3>»6p 23’5 St. Agathe I. 2op 3 «7p 27’4 u rion Toint i.0''p 3-°5P 32.5 SilverPlains I2.50p 248 p 4o4 •. Morris .. 2.33P 45.8 . .St. Jean . 2.13P 56.0 . Letellier. . i.5<>P 65.0 . Emerson .. I-35P 68.1 . I embina .. 9-45* 168 Grand Ff rks 5-35» 223 Wpc lunct 8.35p 470 Minnea polis 8.00 p 481 . .St. Paul . 9-OOa 883 . Chicago. . ut BetaJ, S . S Jb c- ■ - vKfi li.iea 11.19» 1 í-33 • 11.47» ia.eóp 12.14P H,»6p I2.45p I .OOp I.24P 1 - 5® P 2-OOp 5-5°P 9-5°P 6.30» 6. *5» 9-35 *- I.Xcp i.36< 1 4»» 2.1». 2.ITP 1.28 p »•41» morris-brandon bkanch. ) '' i d. u . - o a >n c £ •p t/i 3 * p « C-H v. 12.40p 7.00P e.iop 5.14p 4.4«p 4.00p 3.30p 2.45p 2.20 p 1.40 p cl.I3p 12. 43 p 12.19p 11.46 a 11.15a 10.29 a 9.52 ». 16 a 9.02 8.a| 7. a 7.0o» 10.281 10.081 tr £ s 3TATIOKS. u IM JD 1 Winnipee Morris 10 Lowe Farm 21.2 • • Myrtle.. 25.9 • .Roland.. 33-5 . RosBank . 39.6 1 Miami 49 D eerwood . 54.1 . Altamont. 62-1 . Son.erset. 68.4 Swan Lake 74.6 lnd Springs 1,79.4 Ma riapolis 86 > Greennay <J2-3 .. Balder.. 102 . relrr.ont . 1°9.7 .. Ililton .. JH7.1 . Asbdown. rl20 \N awanesa »|129.5 . Founthw. 137.2 Martinville 145.1 1 . Brandon . VY. Bourd. x. t- „Hí .£ U S > .■ „ 6- H m I,IO{ 2>55l 3,^1 3>43T ?>53P 4>°5P 4‘5P 4>4»P 5>°' I 5-31P 5.371 5.5= r ó,6?i 6,2t p 6,35 r 7, °c.p 7> 36 P 7-5? P 8.05 p 8. s8p 8.4*p 9.iop mont for meals. PORTAGE LA PRAIRIE BRANCIl East Bound. ÍL £ s 0 J: i/> u § STATIONS. W .B’pJ. 3 cn %> %> .2 >v s -5 O 3 W T3 K w. « P 11.35« 0 .. Wianipeg .. 4-3°P i I.I5* 3 Port’ejunc t’n 4 4' P io. HÖ a 11.5 ..St.Charles . 5-I5P 10.41 a 14-7 . .ITeadingly . 5-20p 10. i7a 21.0 . White Pl ains 5-4SP 9.29» 35-2 .. . Eustace .. 6.33P 9,c6 a 42.1 . .Oakville.. . 6. c6p 8.25 a 5 «-5 Port’e la Prair. 7.409 Passengers freight trains. Pullman Palace Cars on St. Paul daily. Connection »t ill be carried on all regt lar Sleeping Cars »nd Dining and Minneapolis Express Winnipeg Tuncticn with trains for all points in Montana, Washingten Oregon, British Columbia and California; also close eennection at Chicago witli eastern lines. For further information apply to CHAS. 8. FEE, H, SWINFORD, G. P. á’ T. A., St. Panl Oen. Agt. Winnipeg H. T. BELCII, Ticket Agent 486 Main St., Wim p»c. 287 lagur og yndislega fægur atburður. Ofæn frá hæð- iDum akauzt ljémandi ljósgeisli, seni klauf rökkr- ið likt og eldsverð. Hann fjell á lokuð blóm- blöðin og rann glampandi niður eptir hinum gullnu hliðum peirra, og svo opnaðist liið dyrðlega blóm, alveg aica og geislinn hefði lokið pví upp. Hægt og hægt opnaðist það, og pegar blöðin höfðu lokizt upp til fulla, og altarið, sem eldurinn brennur allt af á, sást, pá bljesu preslarnir á lúðrana, og allt fólkið rak upp lofgerðar-óp, sem skall á hvelvingunni og bergmálaði niður eptir marmaraveggjunum. Og nú var blómaltarið opið og aólarljósið fjell'á hina lieilögu eldtungu, svo hún blakti, drógst niður og hvarf niður í hið helga fjlgsni, ar hún hsföi komið upp úr. Um leið Og hún hvarf ultu enn út yfir mannsöfnuðinn hinir mjáku tónar lúðranna. Aptur rjetti gamli presturinn’ upp liendurnar og hrópaði hátt. „Vjer færam þjer fórn, Ó Sól!” Enn varð mjer litið á augu Nyleppu; hún starði A málmgólfið. „Gistið pið að ykkur,” s*gði jeg hátt; cg um leið og jeg sagði pað sá jeg Agon bsygja sig áfratn og snerta eitthvað á altarinu. Um leið og hann gerði pað varð hvíti audlita sjórinn um- hverfis ekkur rauður og svo aptur hvítur, og allir drógu á pví augnabliki andann pungt eins og peir væru að stynja. Nyleppa hailaði sjer fifram og tók ósjálfrátt hendinni fyrir augun. 281 fjarri miðjarðarlínunni — en loptslag er par pó mjög temprað, pvi landið liggur svo hátt yflr sjávarmál — var pað optast nær samstundis að hádegi var og að sólarljósið fjell á altarið. í dag átti fórnfæringin að fara fram hjer um bil átta mínútum eptir hádegi. Rjett um hádegi kom presturinn og gaf bend- ing og fyrirliði varðmannanna gerði oss skiljan- legt, að ætlast væri til að vjer gengum fram og gerðum vjer svo allir eins einarðlega og oss var unnt, nema Alfonse, pví tenntir lians fóru pegar samstundis að hríðnötra. Leið eigi á löngu að vjer vorum komnir út úr garðinum og litum vjer pá yfir óteljandi mannsandlit, er öll reyndu að koma auga á hina óknnnu menn er sekir voru utn goðgá, en hjer má geta pess, að petta voru hinir fyrstu útlendu menn, er nokkru sinni höfðu sett fót sinn í Zu-vendis, að pví er mann- fjölda pessurn var kunnugt. Jafnskjótt og til okkar sást varð mikil háreisti meðal mannfjöldans og barst bergmálið upp bina miklu hvelfing og sáum vjer ljóslega hversu æs- ingarroði fór um kin púsund andl’t líkt og ró- semdarbjarmi á fölleitum sky-bólstri og var petta mjög skritið tillits. Gengum vjer áfram um göng er voru sem böggin gegnum manngrúann, par til að vjer allt í einu stóðum á malarlagða blettin- um austan vert við miðaltarið og beint fram undan pví. Var dregið reipi hjer um bil prjá. 279 rennandi sólar og liggja um pveran hringinn og snerta hin samlöoðu blöð hins mikla gullna blóms, par til að peir falla á vestur altaiið. Á sa a hátt falla og að kvöidi dags liinir síðustu geisl- ar hinnar sígandi sólar stundarkorn á a istur alt- arið par til er peir hverfa á burt í dimniunni t>að er heitstreaging aptarbirtu við kvöldið og kvölds við apturbirtuna. Að undanskiidum pessum prcmur ölturum og binum vængjuðu myndum umhverfis pau er allt rúmið neðan nndir hinni miklu livítu hvelf- ingu algjörlega tómt og án alls skrauts — og eykur pað mjög mikilleik pess að pví er mjer virðist. Þetta er stutt lysing pessa aðdáanlega og fagra musteris og vildi jeg óska pess, að jeg gæti látið dfrð pess, er að minni hyggju vex svo mjög af hinum óbrotna einfaldleik sínurn, njóta alls sannmælis. En jeg get pað eigi o>v er pví til einskis að ræða meira um pað. En pegar jeg ber petta mikla andans verk saman við sumar hinar smekklausu byggingar og fányia skraut, er kirkjusmiðir i Norðurálfunni nú á dög- um viðhafa, pá finnst mjer að jafnvel íprótt menntaðra pjóða gæti lært allmikið a( meistara- verkum Zu-Vendiinanna. Jeg get að eins sagt, að orð pau, er fóru mjer um munn, pá er augu mín höfðu vanizt hinni óskyru birtu í pessu djfrðlega rausteri, og pá er hin hvíta, yudislega

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.