Lögberg - 04.06.1892, Blaðsíða 4

Lögberg - 04.06.1892, Blaðsíða 4
4 LS«ERa, LAUGARDAGTNN 4. JÚNf 1892 PÓLITÍSKAR BENDINGAR. Um br*nnu ntkrieBa-kassang frk Giirli segir Jón Ólafsson: „Kassabrennslan var, hver sem »ð henni var valdur, daemafár, sví- virðilegur glæpur, sem hver sá astti að vera í tuktbúsinu fyrir, sem að honum væri vald«r eða í vitorði mcð um hann.“ Jafnframt gefur tuddinn í skjn. að pað geti vel verið að Hagel »je roaðurinn, sem haíi látið brenna kassann. Ilann kemst pannig að oiði: „E>etta skulum vjer ekkert •um segja. Yjer vitum ekki um pað_ Og vjer höfum enga girnd til að táka málstað Hagels.“ En Jón Ólafsson hefur „girnd“ til annars — liann hefur „girnd“ til pess að láta kaupa sig til að berj- ast fyrir pví að koma Hagel í stjórn- arformannssætið, pessum sama Hagel sem hann sjálfur gefur í skyn, að ef til vill sje valdur að peim glæp, er eigi að vera tukthússök! Því að pað, að senda á ping andstaeðinga Greenwaysstjórnarinnar, hvort heldur þeir heita Baldwin L. Baldwinson eða annað, pað p/ðir ckkert annað en pað, að menn vilji heldur Hagel fyrir stjórnarformann en Greenway, par sem pað er á allra manna vitorði, að komist flokk- ur Baldwins Baldwinssonar að, pá á Hagel að verða stjórnarformaður- inn. Eitt með pví fáránlegasta, sem vjer höfum sjeð í nokkru blaði, er röksemdaleiðsla Jóns ólafssonar við- víkjandi vegabótum stjórnarinnar í N/ja íslandi. H»nn tekur mönnum vara fyrir að pakk» pær nokkuð Jiingmanni Ny-íslendinga, Mr. Col- cleugh. Hverjum skyldu pá vegabæt- uinar lttvfa vanð uð Jvalílín ^ T,ílclf»£p- ast stjórninni, sem rjeð yfir fjár- veitingunni og hefur pá látið sjer svo annt um Ný-íslendinga, að ping- maður peirra hefur ekkert purft á hana að hotta? Og sussu-nei! Jón Ólafsson tek- ur mönnum líka sterklega vara fyrir að eigna stjórninni pessar umbætur. Þær voru gerðar, eptir Jóns Ólafs- sonar kenningu, af pví að pær purftu endilega að gerast! Látum svo vera. En purftu f>ær ekki endilega að gerast öll pau ár, sem Nyja ísland hafði ver- ið byggt af íslendingum og aptur- haldsflokkurinn setið að völdum bjer 1 fylkinu. Og hvað gerði stjórn apturhaldsflokksins af pessum vega- bótum, sem endilega purftu að ger- ast? Ekki eitt einasta handarvik. Hún hafði aldrei ráð á pví, af peirri einföldu ástæðu, að allar tekj- ur fylkisins svo að segja gengu í embættismenn og aðra gæðinga stjórnarinnar. Og einmitt í pessu liggur synis- horn af aðalmuninum á stjórn frjáls- lynda flokksins og stjórn apturhalds- fiokksins. Þegar frjálslyndi flokkur- inn er við völdin, pá er pað gert, sem endilega parf að gerast fvrir landsiná fje. En pegar apturhalds- flokkurinn er við völdin, pá er pað eklci gert, af pví að peningamir ganga í allt annað. J6n Ólafsson kallar I síðu3tu Hkr. Jón .Túlíus Gróðafjelags-Jón smánar skyni. Af pví að mörgum löndum vorum er vafalaust ókunn- ugt um afdrif pess fjelags, með pví að langt er um liðið, síðan pað leið undir lok, pá viljum vjer ráða mönnum til að leita upplysinga um pað efni hjá Friðfinni Jóhannessyni Finney og B. L. Baldwinssyni. Þeir voru að minnsta kosti eins mikið riðnir við úrslit Gróðafjelags- málanna eins og Jón Júlíus. Ef bugsanlegt væri að gera nokkurn greinarmun pessara priggja manna í pví efni, pá mundi hann verða sá, að pá Finney og Baldwinson hefur aldrei skort neitt »íðan fje- lagið leið undir lok —annar byrjaði á mikilli ver7.1un og reisti sjer stóra búð, pegar er fjelagið var komið á höfuðið, en hinn keypti sjer íbúð- arhús fyrir nokkuð á 2. púsund dollara — en Jón Júllus liefur jafn- an verið bláfátækur maður, A íslenzka fundinum, sem hald- inn var í Selkirk á laugardaginn var, bar við atvik, sem fráleitt á sinn líka í uokkurri kosningabaráttu, sem háð hefur verið 1 pessu landi. Annað pingmannsefnið, Mr. B. L. B»ldwinaon, lýsti yfir því, að hann vildi ekki bera ábyrgð á lygum pes* blaðs, sem »jerstakl»ga liefur tekið að sjer hans málstað, „Heim»- kringlu og Aldarinnar“. Hann sagði, að menn ættu að vera farnir að pekkja Jón Ólafsson svo, að peir vissu, að pað vaeri einskis manns meðfæri að halda í bemilinn á hen- um, hann færi sínu fram og skrif- aði hvað sem honum syndist, hvort heldur p»ð væri vit eða vitleysa, satt eð* logið. Og pað er á fylgi pess blaðs er hefur svona ritstjóra, að B. L. Baldwinson sjerstaklega treystir til pess að vinna sigur í pessum kosn- ingum. Hann vill færa sjer í nyt allar lygarnar, sem í pví blaði standa, en hann vill ekki bera á- byrgð á p»im sjálfur. Þegar pað er sannað, að petta og petta, sem Jóu hefur logið Baldwin í hag »je I'lhæfulaiiiit, pá svarar Baldwin und- ur ró rga: „Ekki lang jeg pessu. Talið ]>íð um petta við Jón Ólafs- son!“ Og ekki nóg með petta. Af pví að Baldwinson rennir grun í, að pað muni ekki verða nægilegt gagn að lygum Jóns í Heimskringlu, raeð pví að tækifæri sje til að leiðrjetta pær í öðru blaði, pá kaupir liann Jón til pess að fara með sjer um Nyja ísland. Þar byst hann við að Jón rouni geta logið í næði. Er Baldwin Baldwinson virki- ioga svo blindur að hann geri sjer í hugarlund, að liann sje samt á- byrgðarlaus á .lygum Jóns? Eins og kunnugt er, á Einar Jljörleifsson ekki upp á pallborðið lijá Jóni Ólafssyni um pessar m»nd- ir. Hann á að vera allsendis ófær til blaðamennsku, „pólitískur stag- kálfur“, „reiðir ekki vitið í pvcri* pokum“, og allt pað sem nytilegt v*r við Lögberg, meðan peir E. H. og J. Ó. voru báðir við pað blað, á nú svo sem af sjálfsögðu að liafa verið Jóni Ólafs»yni að pakka. Svo aumur er E. H. jafn- vel eptir sögusögn J. Ó. að hann „getur ekki gert sig skiljanlegan á ensku“. Það g*ti í pessu sambandi verið nógu gaman að líta á pað sem Jón Ólafsson »krifaði um penn- an »ama Einar Hjörleifsson fjrir 16 mánuðum síðan o: rjett áður en uppvíst varð um reikningshald og ráðsmennsku Jón» Ólafssonar hjá Lögbergsrjelaginu. J. Ó. akrifaði 7. jan. 1891: „Bluðið missir nú við árganga- mótin *f starfi Mr. Hjörleifsscns, sem eigi að ein» var einn af stofnend- um blaðsins, heldur hefur sem rit- stjóri blaðsins gert þaö aö þvl sem þaÖ er. Jeg veit að lesendur sakna Mr. Hjörleifssons, og pó saknar enginn hans moira en jeg, pví að aldrei hef jeg átt, samvinnu við nokkurn mann, *em mjer hefur fall- ið ljúfara við.—Þó að jeg nú ætti að geta varið öllum mínum tíma til rit- stjórnar blað*ins, ef með felldu fer, pá veit jeg vel, að jeg get ekki bætt að öllu skarð pað, sem fyrir skildi verður, en vona sú verði bót i máli, að Lögberg fái að njóta góðs af penna Mr. Hjörleifsson* endur og sinnum”. Og 21. jan. skrifar J. Ó. aptur ásarat mörgum öðrum lofsyrðum um E. H.: „Einar Hjörleifsson er ágætlega menntaður maður með einkar fjöl- hæfar gáfur, cg betri dreng höfum vjer aldrei haft kynni af............. Heilsulítill og fjelaus hefur hann unnið að pví fremur nokkrum öðr- um, að koina íslenzkri blaðamennsku hjermegin hafs á virðingarvert stig.“ ÍSLANDS FRJETTIR. Rvík 23 apríl. Stokkseteae-deaugckink. Ekki hefir verið um annað tíðræddara 3 síðustu vikur vetrar- ins um suðurhálfu landsins. Reimleikans varð fjrst vart 29. f. mán., í sjóbúð Sigurðar Hinriks- sonar í Ranakoti; ásótti sjómennina, einkum pegar peir ætluðu að leggj- ast til svefns. Gekk svo nokkrar nætur, par til peir yfirgáfu búðina. Eptir pað fór draugsi að gera vart við sig í 2 búðum öðrum, og flyðu menn paðan einnig sitmir. —Með hverjum hætti varaðsóknin? —Þrir kiknuðu eða engdust sam- an, er fvrir urðu.— Lagðist pað of- an yfir herðarnar á peim. — Já, svo mun hafa verið, og á sumum sást blámi eptir eða einhver tormerki- leg litbrigði, er hjeraísiæknir hefir skoðað og eigi getað sagt, hvernig á nauni »t«nda. — Hefir nokkur sjeð vofu pessa, eða hvað pað er? — Já pótzt hafa peir sjeð hitt og petta óhreint, en með ymsu móti, sumir pokuflóka, sumir (eða stundum) geista- glæringar upp undir búðarrjáfrinu, sumir hanslausiin kött, sumir strák með sjóhatt á höfði, sumir gráhærðan karl. -—Hverja grein gera menn sjer fyrir pessu? —Sumir kenna pað ílæmu lopti í búðunum og p»r af leiðandi höf- uðórum; en læknirinn umældi” lopt- ið og sagði pað svo gott sem verða mætti í sjóbúðum. Aðrir halda pað sje *ending(!). Fór einu sjó- maðurinn, Rangvellingur, að leita í samvizkupoka sínuin og fann par ekki ann»ð verulega óhreint eða væntanlegt fjandskaparefni sjer til handa en að hann liafði fyrir nokkru selt bleikan hest á ónefndan b» hjer fyrir sunnan heiði, eu kaup- andi heitið að ufinna” seljanda, ef hesturinn reyndiat miður en látið var! Nyjasta skyringin og röksam- legasta(!) er sú, að í fyrra hau»t var byggður hesthúskofi í Ranakoti, á hól par í túninu, er nefndur var Völvudys og pau ummæli fylgdu frá fornu fari, að ólán væri að hreifa við. Var hóllinn rofinn og notað grjót og torf úr hooum í hesthús- veggina. Fyrstu hcstarnir, sem í pað voru látnir, tveir, fundust stein- dauðir báðir eptir fyrstu nóttina. Var pað eignað af *umum miltis- bruna og hestskrokkaruir urðaðir í jörðu, en kofinn rifinn. En nokkuð af rofinu, einkum grjótið, var haft til að staskka fyrnefnda búð Sig- urðar Hinrikssonar, og sumt til að dytta að hinum búðunum tveimur, er reiaaleikinn hefir nú komið fram í! — Er pað satt, að sjílumaður hafi eitthvað skipt sjer af pessu máli! Já, hann hefir hsldið próf í pví. — Um livað eða hvernig? — Látið hlut*ðeigendur bera fyrir rjetti, hvers peir hafi orðið varir.—Lík- lega til að komaet fyrir, hvort hjer muni eigi einhver strákapör í tafli, af mannavöldum?—Það getur verið; veit pað ekki. Þannig eru frjettirnar bæði sagð- ar og skrifaðar austan af Bakka, eins og petta samtal ber með *jer, nú síðast eptir manni hjeðan, er paðan kom að austan í gærkveldi. En — uekki »el jeg pær djrari en jeg keypti”, sagði karlinn. Rvík, 27 apríl. Austur-Skaptafells»yslu 6. marz. Veðrátta hefir verið mjög óstöðug frá ársbyrjun og par til með góu, ymist skaðaveður, drífa og bloti en regn varla teljandi. Næstu daga eptir nyársdag vas mikið hvassviðri af norðri, með miklu frosti. Sk»mmd- ust pá víða jarðir af grjótfoki í Lóni, Myrum og Suðursveit. Á einum bæ á Mýrum, Hólmi, hrakti fje frá húsum; *umt af pví lim- lestist af grjótfoki og aumt dó. Hagleysur og ísalög hafa lengi verið, svo langt sem til hefir spurzt, nema litlar hagasnapir sumstaðar í Nesjum og llkt í öræfum. Með góu gerði stillingu og pægilegt veður, »em hjelzt fjrstu vikuna út, og aðra viku hjeldust píður og klíðviðri. fen nú með priðju viku góu brá í megnasta noiðanveður með miklu frosti, sem viðhclzt enn í dag. Hinn 1. febrúar hjeldu basndur í Hofshreppi fund með sjer til að raeða um gripasýningu pá, sem á að fara fram í hreppnum í vor o fl. Fundurinn »ampykkti, að skoðunar- gjörð færi fiim á öllum gripum hjá öllum bændum í hreppnum í miðgóu. Voru ko*nir til pess 'hinir D-PRICE’S ■ V* Powder BrúkaS á millíómm heimila. 40 ára á markaðii nm 250 íegurð, er var fullkomin og töfrandi sem naktrar gyðju, varð mjer fyrst fyllilega ljó», voru pessi. „Já! hjer mundi jafnvel hundur [finna til trú- ræknis“; petta kann að vera nokkuð hvorsdag- mælt en ef til vill skyrir pað betur hugsun mína en nokkuð annað kurteisara orðalag. Við musterishliðin var tekið við oss af her- mannaflokki, er virtist vera undir stjórn prests eins, og fylgdi hann oss inn í einn geisla eða blaða-myndaða garðinn og vorum vjer látnir bíða par að minnsta kosti hálfa klukkustund. Rædd- um vjer hjer saman og póttumst í miklum háska staddir, en fastrjeðum pó að selja líf vort svo dyrt sem auðið væri, ef ráðist yrði á oss — pví Umslopogaas Ijet í ljósi áform sitt, að blótaAgon, æðstapresti, með pví að kljúfa hið virðulega höf- uð hans með Inkosi-kaas. Þaðan er vjer stóðum gátum vjer sjeð að mesti mannfjöldi pyrptist inn í musterið og bjuggust menn auðsjáanlega við einhverju óvanalegu, og var eigi laust við að jeg væri hálfhræddur um að vjer mundum verða eitthvað riðnir við pað. Og hjer má og geta pess að dag hvern, pá er sólarljósið feltur á miðaltarið og blásið er I lúðrana er brenni- fórn færð sólinni og er ' pað vanalega sauðar eða nautskrokkur eða stundum ávextir eða korn Fer athöfn pessi fram um hádegi, pó auðvitað eje að pað er eigi ávallt nákvæmlega um pað Jeyti, en par sem Zu-vendis eigi liggur œjög 282 tíu fet umliverfis kinar gullvængjuðu myndir og stóð manngrúinn utanvert við pað. Innanvert við pað var hringur hvítklæddra presta með gull- dregnum mittisböndum og hjeldu peir á löngum gylltum lúðrum og beint fram undan oss var vin- ur vor Agon, æðsti prestur og hafði hann á höfðinu hina skringilegu húfu sína. Yar hann hinn einasti í öllum pessum mikla mannhóp, er hafði nokkurt höfuðfat. Vjer námum staðar á málmblettinum og grunaði lítt hvað oss var búið fyrir neðan hann, en jeg tók eptir skrítilegu hvæsandi hljóði, er virtist koma frá gólfinu, og gat je& eigi í?ert mjer Tjösa grein fyrir pví Þá yarð pögn og leit jeg í kringum mig til pess að gæta *ð pví hvort að nokkuð sæist til drottninganna, Nyleppu og Sorais, en pær voru par eigi. En til hægri handar við oss var autt rúm, er jeg hjelt að mundi vera ætlað peim. Vjer biðum og leið skammt að blásið væri í lúður, að pví er virtist liátt uppi í hvelfing- unni. Heyrðist pá enn á ny niikil háreysti meðal manngrúans og sjáum vjer pá livar hinar tvær drottningar gengu samliliða eptir mjóu stræti, er lá inn á hið opna svæði, hægra megin við oss. Fylgdu peim all-margir hirðmenn og pekkti jeg meðal peirra hinn mikla höfðingja Nasta, en á eptir peim komu lijer um bil fimmtíu manns úr lifverðmum. Var jeg mjög glaður að sjá p*ssa menn. Leið nú eigi á löngu, að peir voru allir 288 Sorais sneri sjer við og hvíslaði einhverju að yfirmanni hins konunglega lífvarðar, og »vo kom brak eins og eitthvað væri að rifna og allt málmgólfið færðist burt frá fótum okkar, og í pess stað sást allt í einu marmaragröf; _ neðst í henni var voðalega stór arinn, nógu stór og nógu heitur til að hita allan skutinn á her*kipi. Við rákuin u]ip skelfingar-org og stukkum aptur á bak, allir nema Alfonse garmurinn; hann var magnlaus af ótta, og hefði skollið ofan í logandi eldinn, sem okkur var æ tlaður, ef Sir Henry hefði ekki náð í hann með sinni styrku hendi, rjett i pví bili að hann var að rjúka út &f, og dregið liann aptur á bak. Nú varð á rugabragði óttalegur ógangur og við fjórir snerum saman bökunum, en Alfonse hringlaði eins og vitlaus maður kring um okkur og var að reyna að leita sjer athvarfs milli fótanna á okkur. Við höfðum allir á okkur skammbissur okkar — pví *ð pó að bissurnar hefðu verið kurteislega teknar af okkur, peg- ar við fórum frá höllinni, pá vissi petta fólk auðvitað ekki, hvað skammbissur eru. Umslopo- gaas liafði líka öxi sína, pví að enginn hafði reynt að taka hana af lionum, og nú veifaði liann henni umhverfis liöfuð »jer, og skerandi, pver- girðingslega Zúlúa-herópið, sem hann rak upp, bergmálaði uppeptir marmaraveggjunum. Á næstu sekúndu höfðu prestaruir, sem misst höfðu afherfangi

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.