Lögberg - 06.07.1892, Page 1

Lögberg - 06.07.1892, Page 1
Lögberg er gefiö’ út hvern miðvikudag og laugardag aí l'HE LÖGBERG I'KINTING & 1’UBIjtSHlNG CO. Skrifstofa: Afgreiðsl - stofa: l'rentsmiöja 573 Main Str., Winnipeg Ivian Ko.slar $'3.(III urn nrið (n L-.lGll-.ii I. Kr.) Borgist fyiirfram.—Einstök niinier ö c. Lögberg is puhlished every Wednesday and Saturday i.y Tlll. I.ÖGKEKG l’KIM l\i; . l'i l.it.lli.M: . .. at 573 Main 5tr., Winnipeg Man. Subscription price: $'J,Oö a jear payabie in advmi' e. Single copies ö c. 5. Ar. WIA’NIPLG, A!AN. MIÐVIKUDAGINN G. JULI 189% Nr. 45. ROYAL GROWN SOAP Kóngs-Kórónu-Sápan er ósviki n hún skaðar hvorki höndurnar, andlitið eða fínustu dúka, ullardúkar hlaupa ekki ef hún er brúkuð. . Dessi er til- búin af The Royal Soap Co., Winiiipeg. A Frtörilcsson, mælir með herrni við landa sína. Sápan er í punds stykkjum. Umfram allt reynið hana. Jacob Dobmeier, Eigandi “Winer“ ölgerdahussins EAST CHAND FOS^KS, - N[W- Aðal-agent fyrir ■'EXPORT BEER“ VAL. BI.ATZ’S. Hann býr einnig til hið nafnfræga CRESCENT MALT EXTRACT. Selur allar tegundir af áfengum drykkj- um bæði í smá- og stórskaupum. Einn- ig fínasta Kentucky- og Austurtylkja- Kúg-“Wisky“. sent x forsigluðum pökk- um livert sem vera skal. Sjerstök um- nnun veitt öUum Dakota-pöntumim. eigan di uti{ mikla OSCAR WICK.^H „E, Crand Forks Nurscry", hefur til sölu allnr tegundir af trjám s@m Jiróast í Minnesota og N. Dakota; hann hefur skuggatiýe, ýms ávaxtatrje, stór og lítiJ, einnig skógartrje og runna, blóm o. s. frv. Mr. Wick er svenskur a® «tt og er alþekktur fyrir að vera goður og áreiðanlegur maðuv í viðskipt- urn. Leii' sem æskja þess geta sntiið sjet til E. H. Bergmanns, Gardar, og mun hann gefa nauðsy nlegat upplýsing- ar og pantar fyrir fá sem vilja. OSCAR WICK, 'op. af E. Grand Porks Nursery. E. GRAND FORKS, MINN. Islendin ■f ar sem ekki baka siu brauð sjálfir á sumrin ættu að revna hvernig’ ]>að er að kaupa brauð af mjer eða peim verzlunum sem ver/.la með tnín brauð, áður en peir kaupa [>au annars.aðar, jeg pori að ábyrgj- ast að peir kæra sig ekki um að skipta um apttir. Jeg vii mælast til við pá landa mína sem að ein- hverju leyti hugsuðu til að verzla við mig, að láta mig' vita annað- hvort með orðsending eða á póst- spjaldi ef peir ekki geta koinið pví við sjálfir, addressi sitt svo jeg' geti komið við hjá peim par jeg keyri út með brauð á hverjnm degi tij allra parta borgarinnar. (r. P. Þórðaraon. 587 Jloas >S't. JARDARFARIR. Hornið á Main & Notre Damee ÍLíkkistur og allt sem til iarS arfara þarf. ÓDÝRAST I BŒNUM. Jeg geri mjer mesta far um, að allt geti farið sern bezt fram við jarðarfarir. Telephone Nr. 413 Opiö dag og nótt M HUfcfHES. | Andrew Walker, GRAFTON, N. D. lánar peninga gegn ábúðarjörðum og búslóð, gefur þa beztu lífsábyrgð í Ameríku. Kaupir og selur ábúðarjarðir og hefur á hendi störf viðvíkjandi allskonar viðskiptum, Ilann ósk- ar eptir að sjá yður á r /ju skrifstofunn sinni upp á lopti 1 nyju Union by ggingunn Grafton N. D. ROBERT SHEPHARD, Eigandi „ORIENTAL“ gestgjafahússins, jieldur bað lang bezta liótel í Graf- ton. Hann býður öUum sínum ísl. vinum, sem koma til Graf- tou, að heimsækja sig, og hann mun gera sitt bezta til að láta þeim líða vel. 5 10 20 20 20 15 15 15 J5 15 10 10 10 10 10 10 10 vs O I o >o O I IO | to j GUDMUNDSON BROS. & HANSON, í\D ÍO i Cff CANTON, N. D. cefa hverjum þeim er kaupir af þeim $10. oo af vörum fyrir ,“Cash“, ir Liic Siz.c, Cfrayoil Mynd. af hverjum sern vera skal. Agætis tækifæ: indæla _____ _ _ i tækifæri til aö fá fallega stækltaöa mynd af föður, móður, bróðtir eða systur ókeypis. pi’i fcerð spjald með tölum í kring eins og þessi augl. sýnir og þegar búið er að eyðileggia allar tölurnar, þá færðu myndina. Myndin verður alveg eins og mynd sti af S. Guðm. sem þeir hafa í búðinnt og ramma færðu hjá þeim eins og ]>ann sém er ntan um rnynd S. Guðm. fyrir aðeins $2,90. Komið og skoðið sýnishornið af mynáinni og rammanum. to ; o 50 50 50 50 50 50 50 25 25 2o 25 25 25 25 JOHN F. ANDERSON & GO. NTor-tlx Dakota. Miitoxi & Cxaystajl - Apotekarai'. Verzla með Meðul, Mál, allskonar Olíu, Vcggja-pappír, Skrif- papptr, Bitföng, Klukkur, Lampa, Gullstáss og a’.lskonar smávarning. Vjer æskjmu sjerstaklega eptir að eignast íslenzka skiptavmi. JOHN F. ANDERSON &CO. - Milton and Crystal, N. Dak. gaffney & finkle. IiihIh iiiitiinicnn og fastcignnsnlar Vjer gefum oss sjerstaklega við innheimtum á gömlum og nýjurn skuldum. — Bújarðir og bæjarlóðir keyptar og seldar. — Vjer ósk- um eptir viðskiptum íslendinga. Skrifstofur vorar eru yfir First National Bank, Grafton, N. D. T. W. GAFFNEY, GEORGE H. FINKLE. Atlorney at law ancl Notary Public. Collector and licensed auctioneei- «. w. Fire & Marine Insurance, stofnsett 1879. Guardian of England höfuðztóll...........$87,000,000 Gity of London, London, England, liöfuðstóll 10,000,000 Aðul-umboð Jyrir Manitoba, Nortli IVest Terretory og Jlritish Columbia Northwest Fire Insurance Co., höfuðstóll.. .. $500,000 Insuranee Co. of N. America, Philadelphia U. S. 8,700,000 SKrifstofa 375 og 377 Main Street, - - - WI^IPEG. DESSA <)G N-ES'J’l VIKU 20 ppct. Afslattnr ur hafa valdið tjóni á uppskeru, eink- uni á hausthveiti, og að ef ekki hald- isl stöðugt purrviðri hjeðan af. muni uppskeran h’ ergi verða meiri en í meðallao'i. oíí sumstaðar lakari. —-I_. GHEAPSIDE Af hverju “Dollars virði“ af nfju ‘;Prints“ og Satin lituðum lvjóla- dúkutn einnig livítum dúknm. diunu “l?louses“ og Bródericgum. Vjer megum til að selja pessar vörur, svo pjer ættuð að nota tæki- færið og koma snemma. Miss Sigurbjörg Stefánsdóttir af- hendir yður. Laiig and jMieclian, 580 Main Street, VVINNIPEG. TicHie 1A T,)e Eartb With a Hoe.SOW FERRY'S SEEDS and nature will do the rut. Seeds largely determine the harvest—alwaye plant the best—FERRY'S. A book full of information about Gardens—how anc'.vrhat to raise.etc., sent free to allwho ask for iu^t Aakto-day. V, M. FERRY Fy WINDSOR, & CO., / J/ ONT. G. A. Vcomans, presbyterianskur jirestur í Wiarton, Ont.. hafði afar- stórt Bandaríkjaflagg á húsi sínu á Doininion-daginn,'en brezkt ilagg 4 vnsaklútsstærð par fyrir neðan. Skor- að var á haun, að taka Bandaríkja- ílaggið ofan,eða að minnsta kosti gcra báðum flöggunum jafn-hátt undir höfði, en prestur synjaði. Þá fóru 30- 40 heldri borgarar til hússins, rifu flaggið ofan, og slitu pað sundur í smáagrtir og tróðu pað niður í saur- inn. Prestur hótar að lögsækja mennina. BANDARÍKIN. Fellibvlur með áköfu reuiii <rek ~ O y fir jiart af lowa p. 3, p. m., og gerði rnikinn skaða. Fjöldi húsa fauk, og jafnvel 50 ára gömul trje rifust upp með rótum. Partur af járnbraut skolaðist oíj' burt af reg'ninu. ÍITLÖND Mr. Blake er nýkominn til Lon- donderry á írlandi frá Canada; margir prestar og aðrir leiðtogar pjóðarinnar tóku á móti bonum og fagnaðarræður voru lialdnar við pað tækifæri. Heima- stjórnarmöununum írsku pykir mjög mikill fengur í honum. ( ix VjCcALft T annlæknir 525 Aðalstrætinu. Gerir allskonar tannlækningar fyrir sanngajrna borgun, og svo vei að alli fara frá honum ánægðir. BÆJARLODIR --- A -- ROSS OG JEMIMA STRÆTUM Núna rjett sem stendur lief jeg á boðstólum ágætar löðir á ofan- nefndum strætum fyrir lægra verð og með lengri gjaldfresti en nokk- urstaðar par í grennd. Næsta sum- ar á að leggja Electric sporvegi eptir Nena stræti, og pá auðvitað stíga allar eignir, par nálægt, í verði. Kaupið pessvegna lóðir nú á meðan pær eru ódyrar. Jeg hef ennfremur til sölu lóð- ir og hús í öllum pörtum bæjar- ins. Menn snúi sjer til S. J, Jóhannesson 710 lloss Str. eða á officið 357 Main Str. til c. H. ENDERTON, I.andiiafar innan Thingvallahrepps (Township), Pcmbina Co., N. Dakota, taki til greina, að hreppsnefndin heimt- ar að liver maður reiti og brenni einu sinni í hverri viku yfir mánuðina júlí og ágúst pessa árs, allt sem kann að íinnast f hans tandi af illgresistegund- um peim, sem bannfærðar eru undir ríkislögum N. Dak. ríkis. Hver sent ekki hl/ðnast pessari skipun verður tafariaust lögsóttur. Skrifað eptir fyrirskijian hrejips- nefndarinnar (Townships board). 30- júní 1892. F. F. B.IÖK.NSON, Hreppsskrifari (Town Clerk). frjettir CANADA. líigningarnar halda áfram í Que- bec og gera mikið tjón. Frá ýmsum stöðutn í Ontario frjetOí^-fSgHið' ' æt- Kosningarnar á Stórbretalandi og írlandi bvrjuðu á mánudaginn var. en mikið vantar á að peim sje lokið Eptir pví setn mánudagskosningarnar gengu, eru allar horfur á að Gladstone Kólera er komin til bæjarins Sa- rator við ána Volga, og er pað talið tnjög hættulegt, pví að par er verzlun mikil við Rússland, og pví hætta á að jiestin berist pangað. mönnum ómakið meb borgunina. Þegar staðið var iij>[> fiá borðuir. biðu nokkrir bændur úr Gardarsveit, okkar úti á strætinu með hesta, vagna og vindla. , Svo var lagt af stað vest- ur eptir, en brátt kom rigning og kals’, svo að sú ferð varð ekki eins ánægjuleg, oins og hun iiiu di hafa orðið, ef veðrið ltefði verið [>ægilegt. Þegar vestur í fslendingabvggð- ina kom skiptist hópurinn nokkuð meðal góðbúanna. Sá er petta ritar fór með fleirum heim til Hon. E. H. Beigmanns, og par voru iiwnn tafar- laust settir að ostrasúpu, sauðakcti og öðrum kræsincrum. Daginn eptir var kirkjupingiö sett. A undan pingsetningu var hringt með liinni nvju klukku, sern kirkjan liefur fengið. og heyrðu norð- amnenn pá í fyrsta sinni klukknahljóm frá vestur-íslenzkri kirkju. Garðar- kirkjan er mjög snoturt hús; einktim er turninn fallegur. Inni í kirkjunni i er pað einkum altarið. seni gengur f augun. Það er gert í eptirlfking ept- ir marmara, er mest allt fannhvítt, og nær altarisbríkin, sem er áföst við altarið sjálft, rjett að segja ujiji í hvelfinguna. Það liafði kostað $t(>0 auk flutningskostnaðar. Sömuleiðis er í kirkjunni vandaður prjcdikiinarstóU og falleg sæti. Altarið, jirjedikunnr- stólinn, og, að pví er oss mitmir, klukkuna hefur kveimfjelagið við Garðar gefið kirkjunni. Við kirkjupirigssetniii^'uu't var mikill fjöldi fólks satnan koniiiin. Sjera Hafsteinn Pjetursson jirjedikaði og sjera St.gr. Þorláksson llutti l>æn. Báðir minntust peir liins sjúka forseta kirkjufjelagsins, sjera Jóns Bjarna- sonar, með lijartnæmuin bænarorðum, og fjekk pað augsynilega tnjög á til- heyrendurna. Sjera Jóns var minnzt við hverja einustu opinbera bæna- gjörð, sem fram fór, meðan pingið stóð yfir. (Niðurl. næsf.) KIRKJ I'ÞJNGS- I’ISTI i .1, Fimmtudaginn 23. júní síðastl. lögðu flestir kirkjupingsmennirnir úr Canada af siað suður til Gardar, N. D., og sá er línur pessar ritar varð samferða. Menn purftu ekki lengi að bíða ejitir forboða pess, livcrnig viðtökurn- ar mundu verða lijá löndum okkar syðra. Glasston læitir ofurlítill bær skammt fyrir sunnan landamærin. Járnbrautarlestin stendur par við að eins sárfáar mínútur. Rjett pegar bún var að fara paðan, kom íuaður, sem rjetti upp í lestina að einum kirkjupingsmanninum fullan vindla- kassa, og bað hann útliluta meðal fje- laga sinna pví sein i honum væri. Það var að eins tími til að spyrja manninn að nafni. liann heitir/. U. Leifnr og er kaupmaður í Glasston. f St. Thomas yfirgáfu tnenn járn- brautarlestina. Þá var komið langt fratn yfir venjulegan miðdegismatar- tíma, og menn orðnir svangir, en St, Thomas er lítill bær, og pví vanalega örðugt að fá mat par milli máltíða. Menn voru með öndina í ltálsinum um að purfa að keyra vestur til Gardar, um 20 mílur. án pess að fá neina hressingu. Það lyjitist pvi brúnin. á okkur, pegar við fengum að vita, að borð stæðibúið á einum stað í bænum og biði okkar. Meun neyttu par góðrar máltíðar, kirkjupingsmennirn- ir og pað íslenzkt fólk, er peim var satnferða. Að máltíðinni lokinni fóru menn að taka upp buddur sínar, en pá kom pað upj> úr kafinu, að Hon. Arni Björnson, pingmaður, sem á licima [>ar í liæutim, liefði tekiö af Hjer með tilkynni jegættingjum og vinum, að p. 23. p. m. burtkallaðist minn elskulegi eiginmaður. Gfsli Dal- man, frá preytu og pjáningum pessa lífs. Hann i ar 53. íira að aldri; hann var mjög heilsutaepur sfðastliðið ár. virtist vera á batavegi í vor, en svo tók sig upp ajitur sarni veikleikinn og varð að dauðameini. Við vorum að flytja okkur vestur til British Colum- bia en urðum að nema staðar í Calgary pví pá kom kallið „lnngað og ekki lengra”. Við lifðum rúm 19 ár f hjónabandi og varð okkur 8 barna auðið af hverjum fjórir synir á unga aldri eru á lífi. Hann var ástríkur og umhyggjusamur ektamaki og faðir oo- vann af ítrasta megni fyrir vellíðan konu og barna, nteðan kraftarnir leyfðu. Jeg hef pví ásamt mínuoi. úngu sonum sáran sökcuð að bera. Það einasta buggar að hann cr nú sæll! Að hvfldin o.r fengin og sigur indæll og andinn til Ijóssheiinn liðinn. Þar tinnumst við aptur, hve fagnaðitr- blíð sú friðar mig vonin um ókomna tíð, pótt tárug og beizk verM biðin. En rná skc pað verð’ ekki vinur minn, langt uns við tiniiumst aptur, pví kailið er strangt, er á dynur óðar en líður. Jeg kern, pegar drottinn inigkallar til sín. Jeg kem og jeg veit að jeg fer [>á til pín. Þess sælasta samvistin bíður. Calgarv. 28. júní 1892. Carólína Dalman. Ollum si’in við fráfall mannsins rníns sáluga veittu mjer svo innilega hluttekning og hjálpv sjerí laig peim Chr. Christinson. (). Ölafson, Ó. Good- man, Gunnl. Sigurðson, J. Ströng og hjónunutn sem jeg var í húsinu hjá. Asgeiri og Valgerði Tómason, votta jeg mitt hjartans pakklæti og bið góðan Guð að launa peim pað fyrr og síðar. C. l)alman.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.