Lögberg - 06.07.1892, Síða 2

Lögberg - 06.07.1892, Síða 2
2 LðGBtóRU, MIÐVIKUDAGINN 6. JULI 1892 ,& Ö Ll b C l g. GefiB út að 578 Maiii Str. Winnipcjí, aí The /oglerg Printinr tc~ Tuhlishing Coy. (Incorporated 27. May 1890). Rn stjóri (Ebitor): EIKAR MJÖKLEIFSSON RUSINESS MANAGKK: MAGNÚS PAULSON. UJGLÝSINGAR: Smí-auglýsingar I eitt skipti 2ð cts. fyrir 30 orö eSa 1 Jmml. ilálkslengdar; 1 doll. um mánuöinn. A stsern auglýsingum eöa augl. um lengri tima aj- sláttur eptir samningi HÚSTADA-SKIFTl kaupenda verður að til ijrnna skrt/ega og gera um fyrverandt bu staö jafnframt. UTANASKRIPT til AFGREIÐSLUSTOFU blaðsins er: THE LÓCBEHC PHIHTIHC & PUBLISK. CO. F. O. Box 368, Winnipeg, Man. UTANÁSKRIFT til RITSTJÓRANS er: EDITOR LOGBERG. P. O. BOX 368. WINNIPEG MAN. ___ laugardagxníi 2. JfJx.1 1892.- £35T Samkvæmt landslögum er uppsögn kaupanda á blaði ógild, nema hann sé skuldlaus, (>egar haDn segir upp. — Ef kaupandi, sem er í skuld við blað- ið flytr vistferlum, án þess að tilkynna beimilaskiftin, þá er það fyrir dómstól unum ilitin sýnileg sönuun fyrir prett vísum tilgang’. ty Eftirleiðis verðr á hverri viku prent- uð i blaðinu viðrkenning fyrir móttöku allra peninga, sem þvi hafa borizt fyrir- furandi viku í pósti eða með bréfum en ekki fyrir peningum, sem menn af henda sjálflr á afgreiðslustofu blaðsins því að þeir menn fá samstundis skriflega viðrkenning. — Bandaríkjapeninga tekr blaöið fullu verði (af Bandaríkjamönn um), og frá ísiandi eru íslenzkir pen ingaseðlar tekuir gildir fullu verði sem borgun fyrir blaðið. — Sendið borgun í P. 0. Money Ordere, eða peninga í Ite gietered Letter. Sendið oss ekki bankaá vísanir, sem borgast eiga annarstaðar en i Winnipeg, nema 25cta aukaborgun fylg fyrir innköllan. NÝJA ÍSLANDS-FERDAR UM- SÓKN EINARS HJÖRLEIFS- SONAR. I>að er {>egar farið að verða liálf gaman að lygasögum Jóns Ólafssonar um J>á umsókn mína að verða sendur norður til Nyja íslands haustið 1886 til f>ess að vintia {>ar að kosning Mr, Hagels. 25. mai segir liann í Hkr., að jeg hafi farið .jblátt t'tfrum beina /eið til jtingmannsefnis apturhalds Jiokksins, sein }>á var, Hagels mál- fœrslumannsil, og boðið honum inína þjónustu. Rúmum mánuði síðar, 29. júní, segir hann, að {>að hafi verið til Sibbalds, sern jeg hafi farið í f>eim er- indum, mannsins, erfiutti atkvæðakass- ann, er brenndur var. Og pessi al- ræmdi Sibbald liefur gefið Jóni vottorð um petta efni, til f>ess að styrkja sögu hans. Jón hefnr auðsjáanlega fyrst farið í Mr. Hagel, og beðið hann að gefa vottorð, til f>ess að geta staðið við sína upphaflegu lygi. En af pví að Hagel er nú að sækjast eptir að verða lög- stjórnarráðherra fylkisins, f>á hefur hann að líkindum búizt við, að almenn- ingi mundi [>ykja liann gera nokkuð lítið úr sjer, ef hann færi að ganga í slíkt bandalag við Jón Olafsson, inann, sem allt af er að tala til fólksins af tukthúss-pröskuldinum. Svo liefur Jón snúið sjer til Sib- balds -— og í peim fjelagskap kann hann augsynilega vel við sig. Um pessa sögusögn Sibbalás er pað í fám orðum að segja, að jeg hafði aldrei heyrt manninn nefndan fyrr en eptir að kosningarnar voru afstaðn- ar, og kassinn, sem hann flutti, var brunninn. Allt fram að pcim tíma var Sibbaid vitanlega, almenningi manna alsendis ókunnur, og engum iifandi manni mundi iiafa dottið í hug að snúa sjer til iians til pess að fá neinu fram komið. Enda sáu allir eptir á, að hann mundi liafa verið gerð- ur að kjörstjóra í Nyja fslandi afpeirri ástæðu einni, að hann var svo mikill ræf'li, að liægt var að nota hann ápann liátt, sem hann var notaður. Mr. Björn Lindal linytir aptan við vottorð Sibbahls yfirjysing frá sjálfum sjer um pað, að Sibbald hafi í desem- h< r 1886 sjiurt sig cptir mjer í tilefni af petsari Nyja fslanda-ferðar umsókn minni, og sVnt sjer eigin'uandarnafn mitt. Sötnuleiðis segir iiann og, að maður, sein nú er dáinn, iiafi sagt sjer frá pessum tilraunum inínum tíl að verða sendur norður. Jeg get vita- skuld ekki sagt af eigin reynslu, hvað sagt hefur verið við I.indal af Sibbald, nje pessum dauða maur.i, eu heldur er >að ólíkleg saga, að Sibbald hafi í des. 1886 verið að gera fyrirspurnir við- víkjandi mjer, par sem líkindin eru svo einkar iítil fyrir pví að honum hafi pá verið kunnugt um mína tilveru. Jeg legg pað annars undir dóm allra skynsamra manna, hvort pað sje líklegt, að jeg hafi verið að sækja uni að fá atvinnu við pessa norðurferð í págu Norquaystjórnarinnar einmitt sömu dagana, sem jeg, eins ogflestum Yestur-ísl. er kunnugt, var að sleppa $50 um mánuðinn, atvinnu minni við Heimakiinglu, vegna sannfæringar minnar um pað, að sú stjórn væri ill, og að íslendingar ættu ekki að styðja hana. En hvað sém raönnum kann að pykja líklegt eða ólíklegt í pessu efni pá leyfi jeg mjer að lysa yfir pví, og er reidubxjinn til að staðfesta jtá, yjirlýs iny mina tneð eiði, að allar sögur um pessar tilraunir inínar til að verða send ur norður til Nyja íslands til að vínna að kosning Hagels par haustið 1886, eru gersamlega tilhæfulausar. Einar Hjörleifssou. BRYGG.IAN GÓÐA. nylendunni? Vitaskuld ekki. Mað- urinn hefur ekki einu sinni til Nyja íslands komið á síðastliðnu ári, og lief- ur látið menn par alveg afskiptalausa. : E>að var allt annað, sem kom mönnum burt úr Nýja íslandi í fyrra heldur en Sigurður Christopherson. T>að var bleytan par fyrst og fremst. Og svo setti stjórnin Sig. Chr. dálítinn tíma til pess að leiðbeina peitn, sem úr Nyja íslandi voru flúnir, og öðr- um íslendingutn hjer í fyllcinu, sem eklcert heiinilisrjettarland höfðu, en viidu fara að búa, og koma peiin á hentugt landinnan fylkisins takmarka. Hvað var eiginlega vítavert í pví? Var sliktekki pvert á móti bein skylda stjórnarinnar, eins og á stóð? Eða er pað ekki hennar verk, að sporna við pví, að nionn íiyi að ópöifu út úr fylk- inu, eins og pað er eitt af hennar verk- um, að fá menn inn í fylkið? I>að er svo að sjá, sem eitthvað sje pröngt í búi hjá Hkr. með ástæðui gegn stjórninni, pegar hún fer að luta að pví að gera slíkt að ofsóknarefni gegn Greenway og Sig. Christopher- syni. Helzta agnið, sem Baldwin Bald- winson beitir fyrir Ný-íslendinga, er pað, að ef liann nái kosningu, skuli bryggja verða reist að Gimli — af Dorniníon - stjórninni. Fyrir pessu loforði pykist liann hafa undirskrifað og innsiglað brjef frá stjórninni Ottawa. Vjer viljum ráða Ny-íslending- utn til að ganga eptir að fá að sjá petta makaiausa dókument. Það má mikið vera, ef stjórnin hefur verið svo Ógætin, að lofa skrifiega að verja pen- ingum landsins til pess að hafa áhrif á fylkiskosningar, sem henni koma ekki lifandi vitund við. f>ví að vitanlega væri s'dkt hin mesta óhæfa. f>ess vegna er full ástæða til að lialda, að svo framarlega sem nokkur tilhæfa sje í sögum pingmánnsefnisins um petta loforð Dominion-stjórnar- innar, pá sje pað loforð gefið skilyrð- islaust, en að Baldwin Baldwinson noti pað fyrir hönd apturhaldsflokks- ins til pess að reyna að kúga Ny-ís- lendinga til pess að ganga móti sinni pólitisku sannfæring. Hann veit, að peim er áhugamál um að fá bryggj- una. og svo segir hann peim, að peir fái hana ekki, nema peir kjósi sig. En vjer trúum pví ekki fyrr en vjer tökum á, að Ottawa-stjórnin hafi búið mannin út með svo ósvífnislegt skjal. f>ess vegna skorum vjer á hann að birta orðrjett loforð Ottawa-stjórn- arinar. Oss dettur ekki í hug að leyna pví, að vjer erum sannfærðir um, að ef hann gerir pað, pá muni eitthvað annað koina upp úr dúrnum, en pað sem hann er að innprenta Ny-íslend- ingurn. En ef liann gerir pað ekki, pá vonum vjer, að harin misvirði paðekki við oss, pó að vjer höfum fyrir satt, að sögur hans um, að bryggju-loforð Dominion-stjórnarinnar sjeu bundin við kosning hans í Nyja íslandi, sjeu húmbúg, og ryk, sem hann er að kasta í augu kjósendanna. LAUN SIGURÐAR ^CHRISTO- FHERSONAR. Hkr. geiir dómadagsveður út af J>ví, að Mr, Sigurður Christopherson hefur fengið $95 síðastliðið ár í kaup og ferðakostnað hjá fylkisstjórninni til pess að ieiðbeina mönnum, sem vildu setjast að í Melita-nylendunni, og segir, að hann Iiafi fengið J>etta fje fyrir að flytja merin burt úr Nýja ís- landi. I>að parf meira en meðal por til pess að bera annað eins og petta á borð fyrir Ny-íslendinga. Ilafa peir kannske orðið varir við, að Sig. Chr. hafi verið að korna mönnum burt úr ÁRSPING Framhald. Hvern árangur boðsbrjef petta muni liafa veit enginn að svo komnu. En vjer efumst eigi um, að liann verði bæði iriikill og góður, hvað fjársöfn- unina sjálfa snert;r. Það vitum vjer og skiljum samt nú pegar, að pað að bræður vorir heima taka pannig í petta velferðarmál vort, ætti að verða til pess að kenna fólki voru hjer, að leggja meira á sig fyrir petta lífsnauðsynlega fyrirtæki en pað hefur hingað til gert. Það er vonandi. að áhuginn verði nú brennandi. yiljinn einbeittur og fram- kvæmdirnar niálinu satnboðnar. Skóla málið verður enn sem*fyr aðalmálið á pessu lcirkjupingi og pað lilytur að verða pað, pangað til að vjer höfum fyrir drottins náð farsællega ráðið pví til lykta. I>rátt fyrir pað pó ritstjóri „Sam- einingarinnar“ iiafi legið veikur nú síðustú sex mánuði, hcfur blaðið verið pað leyti og bað um kirkju safnaðar í gangi fram að pessu. Eftir tilmælum ins til að prjedika í henni. Fulltrúa: lians hef jeg sjeð um ritstjórn á pví á pessu síðastliðna hálfa árí. Dað hef- ur verið af vanefnum gert fyrir allrn hluta sakir. Til slíkra ritstarfa hef jeg alls engan tíma haft og hefur pað allt af verið á lilaupum og í hjáverk um gert. Verð jeg að bíðja kirkju- ping petta velvirðingar á pví og afsök- unar fyrir, hvernig pað hefur verið af liendi leyst. Útgáfunefndin gerir pessu pingi reikningslega grein fynr fjárhag bíaðsins eins og hann er nú I>eir bræðurnir Magnús og Vilheim Paulson tókust á hendur reiknings- færslu alla og umsjón með fjárhag blaðsins fyrir tilmæli nefndarinnar og eiga peir fyrir pað miklar paklcir skil- ið. Ritstjórinn liafði á hendi útsend- ing blaðsins og allt pað, ssm stendur í sambandi við hana, pangað til iieilsa hans bilaði. En einlægt síðan hafa peir brsBðurnir, Magnús Paulson og Vilhelm Paulson bætt pví verki við sig, til pess að hjálpa blaðfyrirtæki voru áfram undir pessum örðugu lcring umstæðum, cg ættu allir aðgetaskilið, hve mikið peir hafa orðið á sig að leggja til pess, par sem báðir hafa hendurnar fullar at' eigin skylduverk- um sínum, ásamt ótal fjelagskvöðum, sem á peim liggja. I>eir eiga pví fyr ir bjálpsemi pessa margfalt pakklæti skilið af útgáfunefnd blaðtins og* kirkjupinginu í heild sinni. — Jeg hef ástæðu til að ætla, að „Sameining- in“ sje einlægt að vinna álit og vin- sældir í söfnuðnm vorum. Enda ætti hún svo sem að sjálfsögðu að vera keypt á hverju pví heimili, sem til keyrir söfnuðum voruni eða er kristin dóinsmálum vorum hlynt. Skömmu eptir að síðasta kirkju- f>ing var haldið, ferðaðist einn af prest- um kirkjufjelagsins, sjera Hafsteinn Pjetuxsson, til hinnar svonefndu I>ing- vallanylendu í Assiniboia samkvæmt ósk safnaðarins par. Hann dvaldi par um tírria, prjedikaði og vann önn ur prestsverk. Meðan hann dvald par, myndaðist par nýr söfnuður, er kallar sig Eúters-söfnuð, og gelck liann pegar inn í kirkjufjelagið, eins og áður er skyrt frá. í septembermánuði ferðaðist for- seti kirkjufjelagsins norður til Nyja íslands, til pess að vitja peirra safnaða par, sem enn standa í kirkjufjolaginu Hann prjedikaði í Bræðrasöfnuði við íslendingafljót og hjelt par fund með rnönnum. í liinni svo kölluðu Efri byggð prjedikaði hann einnig. Síðan manna svo mikill,uð engu varðtil leið- ar koniið, par sem peir voru í meira hluta. En skynsömustu og einlægustu safnaðarmennirnir voru [>ó eindregnir í pví pá, að halda við trúarjátning sína o'r fielatrið. Síðan hefur sá söfnuður gengið út úr kirkjufjelaginu eins og áðnr er á minnzt. - Aður en hann fór frá Nyja íslandi prjedikaði hann aptur við íslendingafljót og í Breiðu- víkinni. A pessari ferð sinni sann- færðist hann urn,- að f jöldi fólks fylgir sjera Magnúsi að eins að nafninu til, að sumu leyti vegna pess, að á öðrum presti er par að svo stöddu ekki völ, og að surnu ieyti vegna pess, að fólk- ið skilur ekki, hversu mikið fráfall hans erfrá vorum lúterska kristindómi. Nú hefur pað 0]>inberlega veriö stað- hæft, að hanu piggi vissa upphæð í launaHkyni frá Unítörum austur í Bandaríkjuni. Sje pað satt, hlytur pað að vera tilgangur hans, að inulima söfnuði sína smámsaman Únítara-fjel. og sjezt pá bezt, hvað úrsögn hans úr kirkjufjelagiuu pyddi. En vonandi er að augu margra peirra, seni honum fylgja enn að nafninu til opnist, áður en pað tekst. Fyrir tilmæli sjera N. Stgr. Thor- láksonar ferðaðist varaforseti fjelagsins seint í október suður til Minneota til að vera par við hornsteinslagning kirkju einnar, sem verið var að reisa í einum söfnuði hans, Vesturheimssöfn. Sú athöfn fór fram í viðurvist fjölda fólks 22. sunnudag eptir trínitatis. Kirlcjan, sem að ytri byggingunni til var fullsmíðuð, verður, pegar hún er fullgerð, vandað hús með laglegum turni. Sá söfnuður hefur enn eklci gengið í kirkjufjelagið. •— Nú er ver- íð að reisa nyja kirkju í Þingvalla- söfuði hjer í Dakota. Kirkja Garðar- safnaðar, sem einlægt hefur beðið óvígð, af pví ymislegt hefur til hennar vantað, verður nú vígð meðan petta kirkjuping stendur yfir, og má nú heita alveg skuldlaus. Kirkjuskuld Víkur-safnaðar hefur að mestu leyti borgazt á pessu liðna ári. Og Winni peg-söfnuður á ekki ógreitt af sinni miklu kirkjuskuld nema fremar litla uppliæð. Hinir helztu söfnuðir vorir eiga pannig kirkjur sínar skuldlausar eða pví sern næst og hafa pær pó kost- að stórfje. Kirkja Vídalínssafnaðar hefur á pessu liðna ári verið fullgjörð að innanbyggingunni til. í j anúarmánuði X vetur kom upp óeining nokkur í Selkirksöfnuði. Sjera Magnús Skaptason kom pangað um íns txl aö prjedika í henni. Fulltrúar safnaðarins neituðu honum um kirkj- una, af peirri ástæðu, að hann boðaði aðra trú en pað kirkjnfjelag, sem söfn- uðurinn stæði í. Safnaðarfulltrúarnir voru allir á einu máli, hvað petta snertir, en bysna mikill partur af söfn- uðinnm var syrður af Tantrúarkredd- um sjera Magnúsar og vildi pví fyrir hvern mun, að hann prjedijjaði í kirkj- unni. Þessi flokkur, ásamt ymsum ut- ansafnaðarmönnum, sem pótti garnan að að styðja pessa uppreisn gegn safn- aðarfulltrúunum, opnaði kirkjunameð valdi, nvo sjera Magnús fjekk viljasín- um framgengt. Út af pessum atburð- um rituðu fulltrúar safnaðarins forseta kirkjufjelagsins og æsktu úrskurðar hans. Hann lá pá sárpjáður, svo brjef- inu var vísað til varaforseta. Ilann ferðaðist pá niður til Selkirk og kynnti sjer alla málavexti. Síðan hjelt hann fund með söfnuðinum og skýrði fyrir mönnum skoðun sína á pessu ágrein- ingsmáli. Svo gaf hannpann úrskurð í máíinu, að safnaðarfulltrúarnir hefðu breytt rjett og samkvæmtskyldu sinni í að banna sjera Magnúsi að prjedika í kirkjunni. En söfnuðurirtn hcfði brotið sín eigin lög, par sem valdi hefði verið beitt gegn banni safnaðar- fulltrúanna. Sjera Magnús hefði eng- an rjett til ;fð prjedika í nokkurri kirkju pess fjelags, sem liann hefur sagt sig út úr, og pað væri skylda hvers safnaðar að banna honum pað. Þessum úrskurði yrði söfnuðurinn að hlíta fram að næsta kirkjupingi, sem gæfi endilegan úrskurð í málinu. Þeir mcnn í söfnuðinum, sem ekki vildu hlíta pessum úrskurði hefðu fyrirgert rjetti sínurn sem safnaðarlimir og yrðu að strykast út af saínaðarlimaskránni. Allir atkvæðisbærir safnaðarlimir, sem á fundi voru, greiddu atkvæði sitt með pessum úrskurði varaforseta, pannig að peir rituðu eða ljetu rita já aptan við nöfn sín í prótókoll safnaðarins. Nokkru seinna tilkynnir skrifari safn- aðarins varaforseta, að söfnuðurinn liafi á safnaðarfundi sagt sig úr kirkjufje- laginu. Sú úrsögn kom pvert ofan í sampykkt pá, sem áður var nefnd, par sem si'ifnuðurinn skuldbatt sig til að standa í kirkjufjelaginu frain að næsta kirkjupingi, og er hún pví í alla staði ólögmæt. Sá hluti safnaðarins, sem heldur fast við sín gömlu safnaðarlög og var á móti pví, að ganga úr kirkju- fjelaginu heldur pví enn áfram að vera hinn löglegi, Selkirk-söfnuður. Aldrei hefur hin kirkjuiega starf- fór hann út til Mikleyjar og prjedik- sertii vor fengið eins eindregna cg aði par og hjelt fund með mönnum. hlyja viðurkenning á fósturjörð vorri En par var ofstopi sjera Magnúsar- og nú á pessu síðastliðna ári. Sú við- urkenning ætti að verða oss hvöt til pess að syna meiri dugnað og fram- kvæmdarsemi í kirkjumálum vorum en vjer hingað ti 1 höfum gert. Sjer- staklega ættum vjer að iáta hana verða til pess að sá andlegi skerfur, er vjer sendum vorri íslenzku móðurkirkju heiin, yrði eins mikill og góður og framast er unnt. Vjer berum oss stunduin illa yfir pví að illa gangi og erviðleikarnir sjeu kröptunum ofvaxn- ir. En pegar vjer gætum betur að, höfum vjer ekki í rauninni yfir neinu að kvarta. ' í öllum peim söfnuðum vorutn, sem hafa viðunanlega prests- pjónustu rná svo heita, að safnaðar- starfsemin gangi ágætlega. Dagsdag- lega preifum vjer á pví, að drottinn or ineð oss, og hverju höfum vjer pá að kvíða? „Áfram í Jesú nafni!“ Það sje vort fyrsta og síðasta orð. Þá var gengið til embættismanna- kosninga. Þorl. G. Jónsson stakk upp á að sjera ./ón JBjarnason sje endurkosinn í einu hljóði forseti. Sjéra Hafsteinn Pjetursson studdi. Sampykkt. Því næst voru allir embættismenn og varaembættismenn fjelagsins end- urkosnir í einu hljóði, nerna varaskrif- ari: Varaforseti: Sjera Friðr. J. Bergmann. Skrifari: Sjera N. Steingr. Þorláksson. Fjehirðir: Árni Friðriksson. Varaskrifari: Jóh. H. Frost. Varafjehirðir: H. Hermann. I>ví næst voru lesnar upp fundar- reglur. Jón Sigfússon stakk upp á að breytt verði í fundarreglunum 1, 5, pannig að liún verði eins og liún stend- ur í hinum prentuðu fundarreglum. Stutt og samp. í sinu hljóði. Olafur Þorsteinsson stakk upp á að Mr. Jónasi A.Sigurðssyni sje veitt máifrelsi á pinginu. Stutt og samp. í einu hljóði. Sjera Hafsteinn Pjetursson las upp svolátandi ÁI/IT STANDAIÍDI NEFNDAR. Á 7. árspingi kirkjufjelagsins, sem lialdið var í Winnipeg 1891, vorum við undirritaðir kosnir í standandi nefnrl ftsamt forseta fjelagsins, sjera Jóni Bjarnasyni. Nef'idin liefur sjer- staklega íliugað pau prjú mál, sem pá var ákveðið að fresta til pessa kirkju- pings. Hám leyfir sjer að léggja fyrir pingið eptirfylgjandi álit hennar um pessi mál. I. Meðul til að afla fjár til safnaðar- parfa. Nefndin álftur petta mál pyðing- armikið. Hún álítur, að kirkjuping petta ætti að bryna fyrir söfnuðunum að vera vandir að meðulum til að afia fjár tii safnaðarparfa, svo bið góða málefni verði eigi fyrir lasti. Það er skoðun nefndarinnar að eigi sje rjett að safna fje í parfir safnaðanna með danssamkomum eða tombólum. Á hinn bóginn álítur nefndin, að söfnuð- irnir ættu að taka samskot (collection) við guðspjónustur sínar á helgidögum. Sú fjárheimtuaðferð er talin sjálfsögð alstaðar par sem kirkjan er sjálfstæð og óliáð ríkinu. Ilún liefur og reynzt mjög vel, par sem hún hefur verið við- höfð í söfnuðum kirkjufjelagsins. II. Barnablaðsmálið. Mál petta hefur opt legið fyrir kirkjupingi og standandi nefnd hafði pað til meðferðar 1890. Það iiefur verið reynt til að greiða fyrir pví á allan hátt. Eu mál petta liefur ávallt strandað á pví, að kirkjufjelagið hefur livorki haft fjármagn nje vinnukrapt til að setja á stofn barnablað, sem yrði að nokkru verulegu liði. Og með pví að vinnukraptar kirkjufjelagsins eru nú, sem stendur, enn pá minni en áður, pá sjer nefndin alls engan kost á pví að gefa út barnablað að svo stöddu. Ncfndin ræður pess vegna kirkjuping- inu til að fresta pessu máli til óákveð- ins tíma. III. Bindindismálið. Kirkjupingið hefur mjög opt liaft petta mál meðferðis. í pví hafa verið gerðar tnargar kirkjupingssam- pykktir. Þyðingarmestar eru pær sampykktir í pessu máli, er gerðar voru á kirkjupinginu á Gardar 1886 og kirkjupinginu við íslendingafljót (lcelandic River) 1890. Nefndin álít- ur, að kirkjupingið geti eigi gert annað og meira fyrir biudindismálið en að endurnýja pau ákvæði, sem tek- in eru fram í pcssum tveimur ofan- nefndum kirkjupingssampykktum. Fr. J. Bergmann. Hafsteinn Pjetursson. Sjera Stgr. Þorláksson stakk upji á að álit standandi nefndar sje frestað til óákveðins tíma. Stutt. Feilt. M. Paulson stakk upp á að nefn<j sje kosin til að íhuga ársskyrslu for- seta og álit st. nefndar. Stutt. Sam- pykkt. í nefndina kosnir;

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.