Lögberg - 08.10.1892, Blaðsíða 3

Lögberg - 08.10.1892, Blaðsíða 3
LÖGBERG LAUGARDAGINN . OSrÓBER 1892 3 mesta dálæti á; lionum liafði aldrei verið refsað, og vi*si hún ekki til að liann hefði nokkurn tíma orðið brædd- ur við nokkurn skapaðan hlut. Hann lá í mestu makinduin í hægindastól fyrir aptan píanóstólinn. Allt í einu heyrir MissZ. hundinn fara að urra, eins og hann sjái ein- hverja hættu á ferðum. Hún lítur upp, til pess að vita, hvað um sje að vera, og sjer |>á í fremri endanum ástofunni pokuslæðing, se»i nær frá dyrunum og yfir heltninginn af pveru herberg' inu. I»okan var giá að lit, og meðan húu var að horfa á hana, virtist henni hún taka á sig mynd priggjá kvenna. Hön sft intita skyrt fyr r hfifðunum og lierðuQiim, jiifnvel pótt hentii syndist lausleg slæða liggja utan utn pessa líkantsparta. Af hæð og axlaltalla einnar myndariunar hjelt hún að hún pekkti frændkonu sfna eina, sem henni liafði pótt mjög vænt um, og dáiu var fyrir fáum árutn. Miðmyndiri var miklu lægri, <»g komlienni til að minn- ast ömmu sinnar, sem látin var fyrir allmörgum árutn. l»riðju myndina pekkti hún *lls ekki. Andlitin sá hún ekki svo skjfrt, að hún gæti gert sjer neina !jósa groin fyrir peim. Hundurinn sýndist nú alveg yfir- kominn af ótta. Hann urraði grimmi- lega nokkrum sinnum,stökk svoskjálf- andi fram úr stólnum og skreiddist inn undir stóran legubekk og lá par kyrr. Miss Z. hjelt áfrani að horfa á myndirnar; pær urðu smátn sainan ó- sk/rari, pangað til pær syndust líða út um lokaðar dyrnar og fiam í forstof- una. Þegar pær voru horfnar, fór hún að gefa sig við hundinum. Hann vildi ekki koma fram úr fylgsni sínu, og hún varð að færa legubekkinn til, og taka litla kvikindið, sem skalf eins og hrísla, í fang sjer. Við pessa sögu bætir höfundur- inn pessari athugasemd: „Hið eina, sem merkilegt or við petta, er auðvitað frantferði hundsins. ,Andarnirl sýnast ekki hafa átt neitt erindi. I»eir sögðu ekkert, og gerðu ekkert merkilegt. En hvað sá ltund- urinn? — pað er aðalgátan. Ef kon- an hefði orðið fyrri til að sjá pessar myndir og ltefði »ynt á sjer nokkur hræðslunterki, pá væri ekki óskynsam- legt að segja, að ótti ltennar hefði verkað á hundinn, og að hann hefði orðið hræddur, af pví að hún varð hrædd. En hundurinn varð fyrri til að sjá — sjá hvað? Ef ekkert hefði verið að sjá, pá hefði hundurinn ekk- ert sjeð. Hættir hundum við að sjá ofsjónir? Jafnvel pótt svo væri, og petta hefðu að eins verið grillur úr hundinum, hvernig stendur pá á pví, að Miss Z. sjer pað líka? Mundi hún villast svo 4 ofsjónum hundsins, að hún fari að halda að pær sjeu frænka sín?“ I»riðja sagan, sem vjer skulum skýra frá, gerðist í alpekktum en ó- nefndum bæ í einu af nágrannaríkj- unum við Massachusetts. I»ar var kona sem sjúklingur á heimili kvenn- læknis eins í júním&n. 1886. Konan pjáðist mjög af hugsýki, póttist viss um að hún hefði mein í eggjastokkn- um. Einn dag lá hún ein í herbergi sínu í óvenjulega pungu skapi út af ástandi sfnu. Allt í einu finnst hentii eins og uppdráttur af Bandarikjunum vera leiddur útframmi fvrir sjer. Sjer- staklega var athygli liennar leidd að Yirginíu, og svo vestur eptir, að Ohio, eptir pví sem henni fannst. Jafnframt heyrði hún nefnt nafnið „Mc Dowell.“ Henni datt pegar í hug general Mc- Dowell, pví að hatin var eini tnaður- inn, sem hún pekkti með pví nafni. En pá fannst henni stillileg, blíð rödd svara pessari hugsun, sein ckki hafði pó kontið fram á varir hennar, og segja: „Nei, jeg er ekki geueral Mc- Dowell, heldur læknir. • Jeg varð fyrstur til að halda pví fram, að lækna mætti tneinsemdir í eggjastokknum með skurðl og gerði paðsjálfur. Ept- ir einbeittum áskorunutn vina yðar hef jeg rannsakað sjúkdómyðar vand- lega. Verið pjer óhrædd; pað er ekki pað sem að yður gengur. Með tím- anum fáið pjer aptur heilsuna, en mjög hraust verðið pjer aldrei.“ Konan reis á fætur úr rúminu, sem hún hafði legið í, með lotningar- pakklætis- og undrunar-tilfinningum, sem hún segist ekki ltafa getað reynt að láta I ljós, og fór tafarlaust inn í skrifstofu læknisins, sem yar 4 öðrum parti hússins. Hún sagði pegar hvað fyrir sig hefði borið og spurði, hvort petta væri rjett, sem hún hefði heyrt. Kvennlæknirinn fór pegar inn í bók- hlöðu slna og sótti pangað „Medical Eucyclopædiu.“ Upp úr henni las hún petta: „Ephrajm McDowell, fæddur í Virginíu, settist að í Ken- tucky. Hann var fyrsti maðurinn, sem um er getið í pessu landi, að skorið hafi í eggjastokk til lækninga.“ „Allt er pá rjett hjá henni,“ s*g- ir höf. að „undanteknu pví, að hún setti Ohio fyrir Kentucky, og pað er alveg eðlilegt, með pví að ríkin liggja saman.“ Svo bendi hann á nokkur atriði víðvikjandi pessari sögu, setn hann vill láta menn íhuga vandlega. í fyrsta lagi hefur niargt borið fyrir pessa konu í svipaða átt. í öðru lagi hafði hún mjög litla trú á tilveru eptir dauðann, pangað til hún fór að verða vör við pessa fyrirburði. Hún segist hafa strítt á móti að taka nokkurt mark á peim, og ekki látið undan fyrr en sjer hafi fundizt hún vera neydd til pess. í priðja lagi hefur hún aldrei liaft samblendni við fólk, setn tekur neitt mark á slíku; jafnvel eptir allt, sem fyrir hana hefur borið, eru vinir henn- ar og frændur ákaflega mótfallnir pvl' að hún sje að leggja trúnað á pað, og hún hí-fur orðið fyrir ónotum af pví að húu getur ekki annað. í fjórða lagi kveðst höf. hafa skrifað lækninum, sem hafði banaíhúsi sínu, pegar saga pessi geðist. Læknirinn staðfe-tir sannleika sögunnar, og ber pað mjög afdráttarlaust, að konan sje vönduð og sannsögul. I»ráttfyrir pað, að kvennlæknir pessi getur ekki gert sjer neina grein fyrir pessu atriði, er | liún sannfærð um, að hjer sje ekki að ræða um annað en algerlega jarðnesk- j an atburð. En höf. segir, aðpaðhljóti Jað koma til af pví, að hún hafi ávalt i haft mjög sterka hleypidóma gegn öllu pví er að andatrúnni lýtur. Og að síðustu eru bæði læknirinn iog sjúklingurinn sannfætðar uin, að | korian hafi ekki liaft minnstu hugmynd um Dr. McDowell á peitn tfma, er at- burður pessi gerðist. Niðurl. sfðar. LJ mSMVX DAItAlt. Eptirmenn Best & Co. Deir hafa nú gert ljósmynda stofur sínar enn stærri og skrautlegri en áður og eru reiðubúnir að taka á- gætustu myndir bæði fljótt og bil- lega. Baldwin & Blondal 207 Sixth Ave., N., Winnipeg. SKEADDARI 312 MAIN STR. Andspænis N. P. Hotelinu. Býr til eptir máli yfirfrakka og föt úr fallegasta „Worsteds“, skotsku vaðmáli og „Serges“. Hann selur billegar en flestir skraddarar í borginni. Hann ábyrgist að fötin fari oins vel og unnt er. HAUSTID 1892. Haust og vetrtr klwða byrgðir vorar eru petta liaust fullkomnar og pær langbetta og fallegustu í borginni. Vjar tkuluni með ánægju leggja til hliðar fataefni er menn velja sjea áður en fallegustu tegundirnar eru uppgeugar. Oe#. Clcmenís, 480 MAIN ST. VIÐ SELJUM CEDRUS öIBflíNíiÁ-STOLPá sjerstaklega ódfrt. Einnjg allskonar TIMBUR. SJerstok sala Á Ame.rikanskri, þurri lanitoba Music Hou.se. hefur fallegustu byrgðir af Orgelum forte-Pianöum, Saumavjelum, Söng- bókum og musio á blöðum; fíólínum, banjos og harmonikuni. R. H, Nunn&Co. 482 Main Str. P. O. Box 407. Westei'n Linber Co. Xiixnltecl. á horninu á Princess og Logan strætum, WlNNIPEG TANNLÆKNAR. Tennur fylltar og dregnar út ná sárs- auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn $1,00. CJXj-A.RiISZÍE <Sc BTJSH. 527 Main Str. Næstu Tvær Vikur skulum vjer selja yður ÖLL FÖT, SKYRTUR, KRAGA, NÆRFÖT o.s. frv. Einnig DRY GOODS fyrir 40 c já, fjörutíu cents af dollarnum, fyrir minna en pú getur keypt í nokkurri annari búð í borginni: Karlm. vaðmáls föt á $2.90 buxur á 1.25 Karlm. vaðmáls West of Engl. 2.50 Ilaust yfirfrakkar á 3.50 Verðir 7.50 Karlmanna klæðis húur á 0.25 Allt jafnbillegt. S. A. RIPSTEIN. 422 MAL\ Str Brownlows búðirnar 510 MAIX Str., „Big Boston". KOTEL X 10 U 8 á Main Str. gegnt City Hall. Sjerstök herbergi, afbragðs vöru, hlýlegt viðmót. Resturant uppi á loptinu. JOPLING & ROMANSON eigendr. N ORTHERN PACIFÍG R. R. HIN VINSÆLA BRAUT -TIL- ST. PAIIL MINNBAPOLIS og allra staða í BANDARÍKJUN UM og CANADA. Pullman Palace Vestibulel SVEFNVAGNAR OG BoRÐSTOFUV AGN AR með farpegjalestum daglega til T0R0NT0, MONTREAL og allra staða í AUSTUR CANADA 1 gegnum St. Paul og Clncago. Tækifæri að fara í gegnura hin orð- lögðu St. Clair Göng. Far- angur farpegja fluttur án pess nokkur tollrann- sókn eigi sjer stað. nmm yfir huiii A. G. MORGAN, Ætlast svo til að pjer fáið hjá honum góðan og sterkan skófatnað, á mjög lvo vægum prís. Spyrjið eptir gömu- skóm á $1.75 úr amertkönsku „Kid“ með mjög mjúkum sólunt. Einnig dömuskóm á $1.00 úr „Lid“ búnir til Canada. 412 IVJain St,, - NJclntyre Block. og káetupláz útveguð til og frá Norðurálfunni. Samband við allar helztu gufuskipalínur. Sin miklsi úsiimlurslilna bruu jrrs 1 siR ii Ef pjer viljið fá upplýsingar viðvíkj- andi fargjald o. s. frv., pá snúið yður til næsta farbrjefa agents eða H.J. BELCH, farbrjefa ageuts 486 Main Str. Winnipeg. CHAS. S.FEE, H. SWINFORD, Gen. Pass. &Tick. Agt. Aúal agent^® St. Paul. w Winnipeg. 21 bíðum við! Blanche Vansant, við höfum sameigin- leg leyndarmál og sameiginlegan bag. t»jer er illa við pessa stúlku, og mjer er illa við Percy Grey. Viltu lijálpa mjer til að koma fyrirætlunum mínum fram, ef jeg skuldbind mig til að útrýma úr lniga hans öllum peim hlýju tilfinningum, sem hann kann að hafa til Mvrtle Blake?“ „Reyndu mig,“ svaraði konan með ákefð. „Finndu mig pá í kveld kl. 8 við Appollós kon- serts-salina. Jeg held jeg viti, hvernig jeg á að koma vilja mínum fram, p<5 að svona sje komið. Ó, Grey er að koma.“ Hann var að koma, og Williard heyrði stúlkuna gefa sampykki sitt í niesta flýti, rjett í sama bili, sem Percy Grey kom að sleðanum með allmiklum hraða. „I»jer getið ekið lieim, ef pjer viljið, Miss Van- sant,“ sagði hann og var geðshræring í rómnum. „I»að er eymd á ferðinni parna inn í húsinu, sem jeg verð að skipta mjer af. Gerið pjer svo vel að segja föðurbróðnr mínum, að jeg muni verða nokkra stund burtu“. Stúlkan kinkaði kolli pegjandi. Hvítu, jöfnu tennurnar í henni smullu saman hefndargirnislega um leið og hún hleypti fjörugu gæðirgunum af stað. „Ilann cl»kar pessa stúlku, sem peirkalla Myrtle Blake. Hann lætur sjer að minnsta kosti mjög annt um hana,“ tautaði Blanche í vonzku. „Ó, Percy! Percy! jeg vildi gefa sál mína fyrir að pú faðmaðir 20 miiini hendi til pess að koma fram hefnd á Percy Grey.“ „Hvaða stúlka er petta?“ I»að koni athyglis-glampi í augun á Williard, og hann leit með eptirtekt framan 1 hafgúulega andlitið, sem frammi fyrir honum var. „Ó!“ sagði hann, og var ertni í rómnum, „nú skil jeg. Dú ert afbrýðisöm, ekki satt? Hvað um pað, jeg pori að segja, að pessi stúlka á auðveldara með að ná í Percy Grey heldur en pú.“ Blanche Vansant brá mjög litum. „Þú skait láta vera, að gera gabb að mjer,“ sagði hún lágt, en pó með ákefð. „Við hvað áttu?-‘ „Að þú gerir pig ekki ánægða með að vera skrifari Ansels Grey, heldur langar pig til að verða kona bróðursonar hans. Gott og vel, en ef mjer skjátlast ekki, pá benda hinar fyrri komur bróður- sonarins á pað, að hann hafi augastað 4 þessari fölu stúlku, sem jeg hef svarið að ná í.“ Jafnvel pótt pessi fríða kona væri ekki björt yfirlitum, pá fölnaði hún pó sýnilega, og hjelt vör- unum fastsaman. „Bryce Williard,“ hvíslaði hún og kom með skjálfamli, lianzkaklæddri hendinni við liöndina á honum. ijJeg elska Perey Grev eins heitt og jeg elska mína eigin sál, og jeg vildi heldur myrða pessa stúlku, lieldur en láta hana taka liann frá m jer. Hvað veizt þú um hana?“ „Ekkert, nema að húu er dásamlega falleg og — 17 frá örbyrgð sinni, en nú gaf hún tilfinningum sínum lausan tauminn, hallaði gullslita höfðinu upp að brjósti bans og grjet eins og barn. „Aumingja stúlkan,“ sagði Percy Grey í háifum hljóðum. „Guð varðveiti pá sem bágt eiga frá öðr- um eins mönnum og Bryce Williard. Föðurbróðir minn hefur ekki mikinn grun um, livernig maður hann er í raun og veru; en hann skal ekki hafa pessa atvinnu lengur. Lofið pjer mjer að leiða yður inn í húsið.“ Stúlku, sem sat í ljómandi fallegum sleða fyrir utan liliðið, gaf hatin bending um að bíða sfn. Svo skipaði hann Bartels með fáeinum orðum, sem töluð voru í alvarlegum ógnandi róm, að fiytja húsbúnað- inn aptur inu í auðu herbergin, og fór par næst inn í liúsið með Myrtie. Konan, sem skotið liafði skjóliliúsi ytir móður hennar, stóð grátandi við dyrnar á herbergi sínu. Myrtle leit snöggvast á hana angistaraugum. Svo gekk hún yfir gólfið og fleygði sjer á knje við rúnnð. Dar fjekk að lokum tilfinningin vald yfir henni; veinandi nefndi hún hvað eptir annað nafn sinnar elskuðu móður, grátbændi hana um að tala við sig og hrista af sjer drunga þann sem virtist vera kom- inn yfir hana. Percy Grey færði sig nscr rúininu með lotningar- svip og skyggði með hendinni fyrir augu sjei. Hann snart enni sjúklingsins og hrökk saman. Svo hneig

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.