Lögberg - 10.01.1894, Blaðsíða 3

Lögberg - 10.01.1894, Blaðsíða 3
LÖGBERG, MIDVIKUDAGINN 10. JANÚAR 1894. OLE SIMONSON uiælir með síuu uýja Scandinavian llotd 710 Main Str. Fæði $1,00 á dag. Odyrasta Lifsabyrgd! Mutual Resepve Pund Life Association of New York. ASSF.SSMENT SVSTEM. Tryegir lif karla og kvenna fyrii allt að helmingi lægra verð og meí betri sKÍlmálum en nokkurt anuað jafn áreiðanlegt fjel-g í hei inum. Þeir, sem tryggja lí' sitt í fjelaginu, eru ei)ieudur þess" ráða l>ví að íiUu leyt.i og njóta alls ágóða, bví hlmabrjefa höt uðstóll er engiun. Fjelagið getur því ekki komizt í hendur fárra iiianna, ei hafi það fyrir fjeþúfu fyrir sjáífa sig oj: ef til vill eyðileggi |>að. Fjeiagið er innbyrðis (mutual) lífsá byrgðarfjelHg, og hið langstærsta og örl ugasta at t>eirri tegund ( veröldiuni. Ekkert fjelag í heiminum hefui fengið jafnmikinn viðgang á jafnstutt um tíma. Það var stofnað 1881,enhef ur nií yflr Sj tív þvHiinð •mtílimi er hafa til samans lífsáby rirðir úpp á meir en tvö hundruð og þrjátíu milljónir dollara. Fjelagið hefur siðan það byrjaði borg að ekkjum og erfingjum dáinna meðlimn yfir 14% mitljónir dollara Árið sem leið (1892) tók fjelagið nýjar lífsábyrgðir upp á íiðugar <>0 mtlQ- ónir doWtni, en borgaði út saiua ár erf ingjum dáinna meðlima $2,705,000,00. Varasjfiður fjelagsins, sem nú et orðinn nál. 3J^ milljón dnllara, skiptis- milli meðlima á vissuni tíuiabilum. í fjelagið hafa gengið yfir 370 *»• lendinpwr er hafa til samans tekið lifs ábyrgðir upp á me,ír en $600,000. Upplýsingar um fjelagið eru nú ti preutaðar á íslenzku. W. II- Paulson Winnipeg, Mai General agent fyrir Man, N. W. Terr., R Col. ett. A. R. McVICHOL, Mclntyre Block, Winnipeg. Manager í Manitoba, Norð. vesturlatidinu og British DAN SULLIVAN, SE L U R Áfenga drykki, vín, Beer, Öl og Porter má- og stór-kaupum. East Grand Forks, Minnesota. Jacob Dobneier Eigandi "Wincr" ölgerdahussins EaST CRAJ D F0R.KS, - WJNN. Aðal-agent fyrir "EXPORT BEER" VAL. BLATZ'S. Hann býr einnig til hið nafnfræg> CRESCEXT M.ILT EXTLA <' Selur allar tegundir af áfengum drykkj om bæði S smá- og stórskaupum. En i ig fSnasta Kentucky- og Austurtylkj Kúg-"Wisky". sent S forsigluðum pöV' um hvert sem vera skal. Sjerstök un n veittöll u m Dakota pöntiinum. BALDWIN k BLONDAL iwOöMYN LAeMIt»lti. 207 6th. Ave. N. Winnipeg. Taka allskonar ljósmyndir, stækka og endurbæta gamlar myndir og mála þaer ef óskað er með Water color, Crayon eða Indiaink. RaFURMAGN'SLÆKN'IN'GA STOFNUN. Prófessor W. tJerjrmaii læknar með rafurtnag'ui og nuddi. Til ráð- færslu er Dr. D'K^chabault ein sjer- stök grein Professorsins er að nema burtu yms lýti, á andliti, hálsi, hand- legtíjum ojr öðrum líkamspörtum, svo sem móðurmerki, hár, hrukkur, frekn- ur o. fl. Kvennfólk ætti að reyna hann. Telephone 557. X ?? ??? — NfTT- KOSTABOD — FRÁ — LÖGBERGI. -------?-------- ? ? ? ? ? ? ? ? : : ? ? : ? ? : ? ? : ? : ? ? : : ? : ? ? ? : ? ? ? ? : ? ? ? ? : ? Nýir kaupendur aS nœsta árgangi LOG- Ý BERGS geta fengið það sem eptir er af þessum * árgangi t fyrir alls ekkert ? ef þeir senda andvirði blaðsins, $2.00, jafnfrarrt 1 pöntuninni. Auk þcss fá þeir sögurnar: MYRTLJR í VAGNT, HEDRI, ALLAN QUATERMAIN, í ÖRVÆNTING t-g svo sfiguna QUARITCH OFURSTI þegar hún verður fullprentuð. Tilboð þetta á að eins við áskrifendur hjer í álfu. TLe Lögbjg Prlnt. & Publ. Co. í ? I x l ? : ? ? ? ????:???????????????????????????????????????????:???? ??? ??? ?? ? ? ?? : Rísið upp og ty'gið mannþyrpingunni til GREAT ALLIANCE BUDARINNAR, MILTON, IM. DAKOTA. 20 ceitfs aí öollarnum. I>angað til pann 20. október seljum við karlmanna og drengja fatnað 20 pr. c. afslætti fyrir peninga út í hönd. Komið sem fyrst meðan íir nógu er að velja. Við leyfum oss einnig að mintia alla sem skulda okkur, á, að vera rúni að borga okkur fyrir fyrsta nóv. 1803, þvl epth pann dag gefum við allar skuldir til lögmanna til innkc'llunar. ->ar munið pjer fá að sj4 pær mestu og fullkomn'tstu vörubyrgðir, af beztu vörum sem til eru í N. Dakota. Þar eð iiinkaupamaðar vor, er n^- kominn að austan frá stóru mörkuðunum f>4 höfum vjer nu, sökum peningaskortsins og bágindauna, keypt fyrir 50c. dollars virðið allar vörutegundir. Vörurnar eru nú á búðaiborðum vor- um, merktar svo lágt að allir munu verða forviða sem sjá pað. Bíðið ekki pangað til lítið er eptir af vörunum, o^ komið að morgninum ef hægt er til að komast hjá osinni. KELLY MERGANTILE 00 VlNIB FÁTÆKI.INGSINS. MILTOH,...... H0RTH ÐAK0. GUDMUNDSON CANTON, BROS. & HANSON, - N. DAKOTA. «L W. tHilLESTHE. Fire & Marine Insurance, stofnsett 1879. Guardian of England höfuðstóll............$37,000.000 City of London, London, England, hðfuðstóll 10,000,000 Iðal-umboð fyrir Manitoba, North West Terretory og Jiritish Colvmbim Northwest Fire Insurance Co., höfuðstðll____ $500,000 Tnsurance Co. of N. America, Philadelphia U. S. 8,700,000 Skrifstofur 375 og 377 Main Sleet, - Winnipep. MANITOBA MIKLA KORN- OG KVIKFJAR-FYLKID hefur innan sinna endimarka HEIMILI H^NDA ÖLLUM. Manitoba tekur örskjótum framförum, eins og slá má af því aö: Vrio 1890 var sá* í 1,082,794 ekrur Áriö 1890 var hveiti sáð í "i^e.OöS ekrur .. 1391 var sáð í 1 49,781 ekrur Árið 1891 var hveiti sáð í 916,664 ekrur Viðbót 2«6,987 ekrur ot - 170,006 ekrur Þessar tölur eru mælskari en no --ur orð, og benr?a ljóslega á h& dásam ru fratnför sem hefur átt sjer stað. ÍKKERT „BOOM", en áreiðahleg og ueilsusamleg framför. HESTAR, NAUTPENINGUR n SAUDFJE þrífst dásamlega á næringarmikla sljettu-grasinu, og um allt fylkið stunda bændur kvikfjárrækt ásaint kornyrkjunni. QKEYPIS HEIMILISRJETTARLQNDLiÐpörtuUmTf Manitoba.' QDYR JARNBRAUTABLO/< D-$3,00 til $10,00 ekran. 10 ára borgunarfrestur. JARDIR MED UMBCTL'M t(1 8",u pða lei?" hJá einstökum rrfínnum og fje —————.«_____ li'.pum. fyvir lágt verð og með auðveldum borgun . • aiskilinálum. ^U ER TIMIKN *" afl <'is,iist heimili í þessu aðdáanlega frjósama fylki. Mann- ¦^———— fjtfídi streymir óðnm inn og lönd hækka árlega i verði I ölliim pörtum Manitoba er nú GÓDUR M.IRKVIHK. .1 41 > I IJAIl ÍR, K RI'J R CG fcKÓIAR og flest þægindi löngu bygg^ra landa. E»mriBTCt-A-CtRor J- 1 mörgum pörtum fylkisins er auðvelt að "~~"¦~"~—~~»^—¦—>———¦"" ávaxta peninga sina i verksmiðjum og öðr- um viðskipta fyrirtækjum. ¦^kriflð eptir nýjustu upplýsingum, nýjum Bókum, Kortum &c. (allt ókeypis) HON. THOS. GREENWAY, Mtnister #f Agriculture & Immigration, e"« WiNNIPEC, MANITOBt^. The Manitoba Immigration Agenry. 30-York St, T0RONT0. 537 ( skoprómi. „Mr. Ccssey veit, að f>að er eitt af J>eim atrioutrt, scm bezt er að beita til að sannfæra okkur, kvenafólkið. JefJ b^st við, að ef trúlofun okkar væri endurnyjuð, f>4 mundi fjrst og fremst verða hætt vift j)4 ofsókn, sem faðir minn hefur orðið fyrir af málafærslutnönnum yðar?" „Já, aljrerloga". „Og ef trúlofun okkar verður ekki endurnyjuð, p4 verði gengið eptir peninfrunum?" „Málafserslumenn mínir ráðlewaja mjer að gera það," sagði bann ólundarlega; „en skoðið pjer til,ída, J>jjr ^etið sett hverja skilmála, sem pjer viljið, við- víkjandi peningunum. Hjónabandið er, þe^ar allt kemur til alU, ekki annað en kaupmáli, og jeg ætla ekki að þrefa um verðið". „En hvað yður ferst göfu^mannlega", hjelt ída áfram í sama beizka rómnum, ofrgerðistfaðir hcnnar órrtlegur við kaldhæðnina, sem lá I rödd hcnnar, því að hann skildi betur skap hennar heldur en biðillinn. „Mjer þykir fyrir ] ví, að jeg skuli ekki preta virt göfuglyndi yðar meira en jeg geri. En það er að minnsta kosti í mínu valdi, að borga yður eins otj; þjer eigið skilið. Jeg get þ4 ekki lengur hikað mig við þetta, heldur segi það eitt skipti fyrir !)I1—" Og nú steinþagnaði hún og starði á glerhurðina eins og hún sæi vofu. En faðir hennar og Edward Cossey trtku eptir, hvcrt húa horfði, og þeir sáu það er nú skal greina: Quaritch ofursti og Georg komu upp riðiö. Báðir voru fölir og þreytulegir, eD 536 íi vegginn andspænis sjer, hóstaði mjög og ræskti sig, o» tók svo til orða á þessa leið: „Mjer skilst, Mr. Cossey, sem þjer munið hafa komið til þess að hfyra fullnaðar-úrskurð ddtt .r minnar viðvíkjandi bónorðinu, sem þj^r hafið tvíveg- is hafið. Auðvitað er þetta mjög þyðingarmikið mál, mjög þyðingarmikið, og jeg dirfist ekki að láta einu sinni sýnast svo, sem jeg taki fram fyrir hendur liennar. I>ess veyna ætla jeg athugasemdalaust að að lofa dóttur minni að tala fyrir sig sjíílfa." „Gefið þjer mjer eitt augnabbk áður en hún gerir það". tók Cossey fram í, ogr þótti honum ekk- ert vajiilcga áhorfast, þar sem annar eins ískulda- svipur var á andlitinu á fdu. „Jeg er kominn til að endurnyja tilboð mitt, og fá að heyra það fullnaðar- svar, sem mjer verður gefið, og jeg bið Miss de la Molle að hujrleiða, hve innilegar og einlæííar hljóta að vera þær tilfinningar, sem staðizt hafa ö.l þau af- svör, sem jeg hef fengið. Jeuf veit, eða að minnsta kosti óttast joít, að Miss de la Molle muni ekki hafa til mín svo hlyjar tilfinnin^ar, sem jc^ mundi óska, en je.g vona, að breyting verði á því með tímati'ira; að minnsta kosti er jeg fús á að hætta á >að. Að því er peningana snertir, þá endurtek jeg tilboð það sem jeg hef þerrar komið með-------" „Heyrið þjer,jeg mundi ekki tala of mikið um það, ef jeg væri í yðar sporum", tók gósseigandinn fram í rtþolinmóðlega. „Ó, hvers vegna ekki?" sagði Ida 1 biturlegum 533 andlitið á ídu, og faðir hennar var einskis vísari. „Jeg skil þisj ekki til fulls," sagði hann; „það" er þ^) vanalnga liiið svo &, sem slfkt sje samfagn- aðar efni." Eu hvað sern hann hefði kunnað að geta sagt, otr hvað sem hann hefði kutinað að geta talið sjcr trft um, þ;V skvldi hann að meira eða minna leyti, hvað þetta hljóð þy*ddi. Hann gfat ekki annað en vitað, að það var síðasta hróp sAlar, sem brotin var a bak aptur. I hjarta sínu gerði hann sjer grein fyrir þv( [>á, þd't hann gerði sjer aldrei fyrr grein fyrirþví til fulls, að dóttir hms hafði andstygiíð á þessu fyrir- hugaða hjónabandi, og samvizkan ásakaði hann harð- lega. Ojt þó — og þ<5 — þetta voru ckki nema konuduttlungar — duttlungar, sem fljótt mundu Ifða burt! Hún mundi sætta sig við það sem 6hj4- kvæmile<;t er, eins og konur rrera að öllum jafnaði, hje.lt hann, og þesjar bðrnin hennar kæmu, mundi hún vetijast við sorg sína, og raunir hennar mundu gleymast við hlátur þeirra. Og ef svona skyldi nfi ekki fara — jífija, þ«ð var þá ekki að ræða þar utn annað en líf cinnar konu, og að hinu leytinu var til- vera ættar hans í voða, og vaggan, sem hún hafði dafnað í hverja öldina eptir aðra. Átti allt þetta að vora komið undir heilaköstum einnar stúlku? Nei! Einstaklincrurinn varð að leggja sig í solurnar. Svona var röksemdaleiðsla hans. Onr svona rr.undi verða röksemdaleiðsla okkar flestra á hans aldri og í hans sporum; og hvor voit, nema við befð*

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.