Lögberg


Lögberg - 07.03.1894, Qupperneq 3

Lögberg - 07.03.1894, Qupperneq 3
LÖGBERG, MIÐVIKUDAGINN . 7 MARZ 1894 9 Jafnframt því sem þessar ofan- frreindu grasa og fóður jurtir eru mik- ið notaðar á fyrirmyndarbúinu J>á er maisinn vort aðalfóður. „North Da- kota Flint“ er sú tegund hans, sem vjer notum mest. Ilonum er sáð með sáðvjel í raðir með f>riggja feta milli- bili hjer um bil 24. mai, og hann er slegin áður en frost byrjar með „Mass- ey“-bindara. Svo er gengið frá hon- um í strytumynduðum stökkum, eða búið til úr honum súrfóður (ensilage). Mais eða súrfóður ætti J»ó ekki að brúka eingöngu. Allskyns rófutegundir eru ágætt fóður handa mjólkurkúm. Vjer gef- um geldum kúm helzt „Purple Top Swedes'*, mjólkandi kúm gefum vjer „Mammoth Red Mangles“ og kálfum „Sugar Beets“. £>ar sem mikið er af illgresi í jarðveginum útrymir rófu- uppskeran pví fljótt, og vjer fáum um leið gott fóður handa gripunum ELDSVODA-SALA — L — Skóm og- stígvjelum Allt er selt langt fyrirneðan inn- kaupsverð. Hr. Guðjón Hjaltalín vinnur hjá mjer. — Munið eptir staðnum GIBSON, 289 Portage Ave., Winnipeg. Munpoe, West & Malher Mdlafœr8lumenn o. 8. frv. Harris Block 194 tyarket Str. East, Winnipeg. vel þekktir meðal íslendinga, jafnan reiðu búnir til að taka aS sjer 'Keirra, gera yrir tá samninga o. s. írv. HOUCH & CAMPBELL Málafærslumenn o. s. frv. Skrifstofur: Mclntyre Block MainSt. Winnipeg, Man . ♦♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦ : : ♦ ♦ ♦ ♦ : ♦ : ♦ : ♦ ♦ : : ♦ — N Ý T T — KOSTABOD — FRÁ — LÖGBERGI. Nýir kaupendur aS þessum árgangi ♦ Lögberg’s ♦ fá ef þeir senda andvirði blaðsins, $2.00, jafn- fraœt pöntuninni þessar sögur í kaupbæti: MYRTUR í VAGNI, HEDRI, ALLAN QUATERMAIN, í ÖRVÆNTING eg svo söguna QUARITCH OFURSTI þegar hún verður fullprentuð. Tilboð þetta á að eins við áskrifendur hjer í álfu. Tlie Lög'berg Print. & Publ. Co ! ♦ ♦ j Í ♦ : ♦ : F~ ♦ Fyrsti Islentiiiig’urinn gefur vottord um rafurmagnsbelti Dr. Owens Hafði þjáðiit nf <ji<jt l 15 ár; beltið bætti /lonum eptir 10 noetur. V»vv.. Ján Ólnfsson, uru i . v., Atan. ^o. aes. iöUð II. G. Unnsox, Eso„ Agent fyrir Dr.Owens rafuruiagnsbeltum l>að er engin nýung pó jeg nú segi frá því að jeg hafi sótt margt og mikið gott hingað til Aineríku, svo sein frelsi, góða landeign, nóg til lífsviðurværis og lleira, af pvi petta er svo almennt mecal okkar íslcndinga í þessari heimsálfu.— E í það er ekki ahnennt, að þrátt fyrir þessi ágætu uinskipti á lífskjörum fá- lækra fjölskyldumanna, skyldi heilsan, sem vitanlega er fyrsta skilyrðið fyrir á- si.-.vA nægju og vollíðan, hverfa mjer um leið | og jég fyrst stje fæti á þetta land, svo H|| búskapur minn, i þessari byggð, hefur P til nokkurra ára staðisi, að eit.s fyrir af- ardýrt verkamannahald. Að vísu hafði jeg á íslandi tvisvar legið mjög þungt i taugaveiki samtals í 19 vikur, og sífellt síðan verið taugaveiklaður og með vond- um gigtar ítökum, einkuin í baki; en strax sem jeg var kominn liingað til landsins 1878, fjekk jeg svo vonda magaveiki að hún smátt og smátt gerði mig svo máttlítinn að jeg, þessi síðustu árin þoldi enga áreynslu, fyrir gigt. taugaslekju og allslags ólyfjan. Síðan hafa meltingarfærin aldrei unnlð reglulega án hjálparmeðala, og þá að eins ekki nema örstutta títna Og þó er sá krossinn þyngstur sein liggur á sálinni, þvi þegar viðleitni manna til að bjargast, og vonin um góða framtíð í landinu, sem svo rjett og heppi- lega er kveðið um: „faðminn þú breiðir mót fátæks manns nauðuin, frá þjer ei hrndirðu lífsvonum hans“ — á í sífeldu stríði við svo veiklaða líkams- byggingu að flest vinna hefur í för með sjer ill-þolandi sjúkdóms eptirköst, er ekki að undra þó heilinn dofni og geðsinunirnir aflagist svo mjög, að það verði að „negativ“-áhrifum á allt fjelagslíf og vinasamband. Eptir að jeg hafði lesið auglýsingu í blaðinu „Lögberg11 og útvegað mjer „Katalog over Owens Elektriske Belter og Applicationer“ afrjeð jeg að kaupa beltið nr. 4 með axlaböndum, og eptir að jeg hafði brúkað það 10 sinnum eptir fyrirsögninni fann jeg stórmikinn mun á heilsufarinu, gigtin hvarf og hefur en ekki, í þær 6 vikur sem síðan eru liðnar, gert vart við sig aptur við þau störf sem hún liafði ekki leyft mjer að stunda áður, taugarnar styrktust og meltingarfærin fóru að vinna með reglu, svo, jeg, sem er háll sjötugur að aldri, búinn að armasðast, með stöðuga heilsuveiklun t 15 ár, og orðinn feyskinn raptur í mannfjelagsbyggingunni, kominn að því að hrökkra í sundur, er nú orðinn svo heilsugóður og fjörugur, sem jeg framast get vænst, þvi meðalið sem læknar eðlilegau þunga ellinnar og voudn bilun í handlegg fæ jeg á sínum tíma ókeyþis úr annari átt. Jeg er mjög glaður og ánægður yfir því að hafa keypt beltið, og finn mig í úðann til þess að opinbera þess góðu verkanir á mjer, þeim til leið- beiningar sem þjást af slíkum sjúkdómum. Jeg vona menn skilji mig rjett. Jeg opinbera þetta ekki sem agent fyrir Dr. Owens Electric Belt and App- liance Co. af þeirri einföldu ástæðu að jeg hef ekkert með það að gera, held ur sem velviljaður vinur allra þeirra, sem ekki geta unnið fyrir lífi sínu, vegna þrauta af gigt, taugaslekju, óreglu meltingarfæranna og fleiri sjúk- dóma, I von um að slíkt belti geti verið þeim, ems og mjer, ótvilugt heilsu- meðal. Jeg er yður, Mr. Oddson Jórasi syii mínum mjög þakklátur fyrir drengilega aðstoð við útvegun beltisins. Jó.v Ólai'ssox. Allir þeir sem kynnu að óska eptir nánari upplýsingum viðvíkjandi bót á langvarandi sjúkdómum, bráðasótt og taugaveiklun eru beðnir að skrifa eptir vorum nýja mjög svo fallega danska eða enska príslista, þá bók jafnvel þó liann hafi þá gömlu. Bókin er 96 bls. The Owen Electric Belt and Appiance Co. 201-211 State St. Chicago, 111., Af því Dr. Owen getur ekki haft brjefasklpti við íslendinga á þeirra eigin máli, þá setti hann það upp við oss er hann gaf oss þessa auglýsingu að við hefðum eitt af rafmagns beltum hans hjer til sýnis, svöruðum þeim spurningum beltinu viðvíkjandi er oss væru sendar og tækjum móti pöntunum. Menn snúi sjer því til H. G. Oddson. Lögberg Pr. Pub. Co., Winnipeg. Northern PACIFIC R. R. Hin Vinsœla Jlraut —til— St. Paul, Minneapalis ■CliaGago, Og til allra staða í Bandaríkju niiii og Canada; einulg til gullnám- anna í Kxotnai hjer- aðiiu. Pullman Place sveínvagnar og bord- stofuvagnar með hraðlestinni dagiega til Toronto, Montreal Og til allra staða í austur-Can ida yfir St. Paul og Chicago. Tækifævi til að fara gegnum liln viðfrægu 8t. Clair jarðgöng. Farangur tekur fjelagið í ábyrgð alla leið, ogengin tollskoðun við landamœrin. SJOLEIDA FARBBJEF útveguð til og frá Stóra Bretlandi, Evrópu, Kína og Japan með hinum allra beztu úutningslínum. Frekari upplýsingar viðvíkjaudi far- brjefum og öðru, fást hjá hverjum sem er f agentum fjelagsins, eða Chas. S. Fee, Gen. Pass. & Ticket Agt., St. Paul H. Swinford, Gen. Ageut, Winuipeg H. J Belch Ticket Ag’t 186 Main St. - - Winnipeg DAN SULLIVAN, S E L U R Áfenga drykki, vín, Beer, Ö1 og rorter má- og stór-kaupum. East Grand Forks, Minnesota. JaCOl) Dllllllll'id' Eigandi “Wincr“ Olgerdaliussins EaST CR^D FOFIKS, - NllNJb Aðal-agent fyrir “EXPORT BEER" VAL. BLATZ’S. Hann býr einnig til hið nafnfræga CRESCENT MALT EXI’RACT Selur allar tegundir af áfengum drykkj- um bæði í smá- og stórskaupum. Einn ig fínasta Kentucky- og AusturfylkjA Rdg-“Wisky“. sent í forsigluðum pökk- um hvert sem vera skal. Sjerstök i.ra- önnun veitt ölluni Dakota pöntunum. 71 „t>að er svo að sjá,“ sagði Otur, „sein v:ð höfum hjer komizt í tæri við vitfirring.“ „Nei, guð þjóðar minnar,“ svaraði konan, „jeg cr ekki yitstola, þó að jeg hafi ekki átt mikið ept- ir til að verða brjáluð á síðustu timum.“ „Jeg er hvorki þinn guð, nje nokkurs annars manns“, svaraði dvergurinn gremjulega. „Hættu að tala vitleysu, og segðu livíta lávarðinum, hvaðan þú kemur, því að jeg er orðinn þreyttur á þcssum þvættingi um guði“. „Ef þú ert enginn guð, þá er það kynlegt mjög, því að þú ert eins og guðinn. En vera má, að þjer þóknist ekki, að kannast við það, að f ú sjert guð, þar sem þú hefur tekið á þig mannlegt hold. E>ú skalt að minnsta kosti ráða. Ef þú ert enginn guð, þá er mjer óhætt fyrir hegning þinni, og ef þú ert guð, þá bið jeg þig að fyrirgefa æskusyndir minar og þyrma mjer. „Gefðu mjer mat, hvíti maður“, bætti hún við með aumkvunarlegum róm; „gefðu mjer mat, því að jeg er mjög hungruð“. „£>að er lítið um krásiruar lijer“, svaraði Leon- ard, „en þjer er velkomið að fá það sem til er. Komdu með mjer, móðir góð, og liann gekk á und- an henni yfir að hellinum, og konan skjökti á eptir honum, en áttl örðugt með að ganga. Otur gaf henni ket þar, og hún át eins þeir eta> Bem lengi liafa verið hungraðir, græðgislega, en samt með erviðismunum. £>egar hún liafði matazt, leit 70 konan var ásýnduin, því að andlitið var byrgt, eins og áður er sagt, og um líkamann var vafin ábreiða, sem öll var rifin. „Móðir góð,“ sagði liann á sísútú-mállýzkunni, „hvað gengur að þjer, að þú skulir vera að veina hjer alein?“ Konan tók liendurnar frá andlitinu ogstökk upp' með liræðslu-óþi. Nú vildi svo til, að henni varð fyrst litið á Otur, sem stóð beint fyrir framan hana, og henni varð svo niikið um þá sjón, að hljóðið dó á vörum hennar, og kinnfiskasogna en reglulega and- litið og raunalegu, svörtu augun breyttust á þá þá lciö, sein mætti hún sig hvergi hreyfa fyrir hræðslu sakir. Sannast að segja varð hún svo kynleg ásýnd- um, að dvergurinn og herra lians steinþögðn og hreyfðu sig ekki liið minnsta; þeir stóðu þegjandi og biðu þess er næst mundi að höndum bera. £>að var konana, setn rauf þögnina; hún tók til niáls með lágri rödd, og það var lotning og aðdáun í röddinni, og um leið ljet hún fallast á knje sín. „Og ertu þáloksins kominn til að krefjast mín?“ sagði hún og sneri sjer að Otri. „Ó! þú sem ber nafnið Myrkur, guð þjóðar minnar, þú sem jeg var gefin sem brúður, og jeg flýði frá á unga aldri! Sje jeg þig hjer í mannlegu holdi, lávarður næturinnar, konungur blóðs og skelfingar, og er þetta prestur þinn? Eða er þetta ekki annað en drautnur? Nei, mig dreymir ekki; líflát þú mig, þú prestur, og hreíusa mig af synd minni.“ u7 eptir því seni hinu þóknast. í þeirri baráttu vínntlf náttúran sigur. Maðuiinn er allt af að stæra sig af sigurvinningum sínum yfir henni, yfir hennar ávísan, liennar skelfingum. liennar vonura. En ef liann slepp* ur út úr borgunum og hættir samneyti við sína jafn- ingja, ef hann er einn með henni um stundarsakir, hvað verður þá úr yfirráðum hans? Hann hnígur apt- ur inn í brjóst liennar ög týnist þar, eins og allt liars strit týnist með tímanum. Gras vallarins og sanditr eyðimerkurinnar eru voldugri en Babylon; þau voru til á undan henni, og eru til, þótt hún sje liflin undir lok. Og svo er þvi vaiið með alit líkatnlegt og ;sið- ferðislegt á sinn hátt; því að hjer ræður yfir oss fóstra, sem vjer mannanna börn, verðuní að hlýða að lokum, hvað mikið sem við kunnum að leitást við að bjóða henni byrginn. Á þessa leið hugsaði r.eonard, þar sem líanú sat með heudurnar I vösunum og tóma pípuna í ínúiin- inum. Tóbak þeirra var þrotið, en samt var liann að sjúga pípuna, ef til vill af gömlum vana. Og al!t af veitti Otur honum athygli. „Baas“, sagði hann að lokum, „þú ert sjúkur, Baas.“ „Nei“, svaraði Leonard; „það er að segja, þ ð getur verið, að jeg sje lasinn.“ „Já, Baas, dálftið lasinn; þú hefur ekkert sapt, en jeg veit það, jeg sem stend á verði. Sóttin iief- ur snortið þig með fingri Einum; innan skatnms þrtf. ur húu í [>ig uieö allri hcudiuní, og þá, Baas-T “

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.