Lögberg


Lögberg - 04.04.1894, Qupperneq 2

Lögberg - 04.04.1894, Qupperneq 2
2. LÖGBEI;G MlÐVIKUl ACUnN 4. APRÍL 1894. z rq. Gei;B út aB 148 Princess Str., Winnipeg Man oí Tht Lögberg Printing & Publishing Co'y, (Incorporated May 27, l89o). Ritstjóri (Editor): EINAR HJÖRLEIFSSON Bosiness manager: fí, T. fíJORNSON. AUGLÝSINGAR: Smá-auglýsingar í skipti 25 cts. fyrir 30 orS eSa 1 þuml. dálkslengdar; 1 doll. um mánuSinn. Á stærri auglýsingum eSa augl. um lengri tlma at sláttur eptir samningi. BÚSTAD A-SKIPTI kaupenda verSur aS tii kynna tkrijlega og geia um fyrvtrandi bó staS jafnframt, UTANÁSKRIPT til AFGREIÐSLUSTOFU blaSsins er: TKE LÓ'CBEKC PRINTINC & PUBLiSH. CO. P. O. Box 368, Winnipeg, Man. UTANÁSKRIFT til RITSTJÓRANS er EDITOR LdOBERO. P. O. BOX 368. WINNIPEG MAN -- MIDVJKUDAOIKN 4. APRÍL 1894. — Samkvæm íanaslögum er uppsögn kaupanda á blaOi ógild, nema hann skuldiaus, þegar hann segir upp. — Ef kaupandi, sem er í skuld viö blaö- iö flytr vistferlum, án þess aö tilkynna heimilaskiftin, þé er þaö fyrir dómstól- unum élitin sýnileg sönuun fyrir prett- vísum tilgang’. móti syðra verða að brjótast hundruð mílr.a gegnum J>jetta furuskóga til f>ess að komast á gnllstöðvarnar, f>á liggur allt í diinf.logni með canadisku námana, en f>ar á rnóti er búizt við reglulegu „boomi“ trieð vorinu á J>ess um stöðvum sunnan landamær&nna Reyndar er nokkuð unnið að gull grepti f Rainy Lake hjeraðinu Canad meginn, en pað sýnist ekki vera af miklum krapti, og víst er um f>að, að eitt I ekki hefur orðið neitt svipaður ágóði af peim náinuin eins og talað er um syðra, enda er fullyrt af mönnjm, sem hafa kynnt sjer málið, að sögur St. Paul-blaðanna um auðæfin 1 námum pessum sjeu herfilega yktar.— Blað Commercial varar menn við að flytja með vorinu til pessara gullstöðva, sem menn hafa verið að streyma til jafn- vel um háveturinn. Fátækir menn hafa ekkert pangað að gera, segir blaðið. t>ar eru engir stórir bæi par sem unnt sje að fá vinnu, og pað parf allmikið fje til J>ess aðgeta byrj- að á að vinna gullið, eins og par hag- ar til. Það f>arf vitaskuld allmikinn vinnukrapt til pess að vinna námana en fyrst f>arf fjeð að fást, og ganga má að pví vfsu, að vinnukraptur, sem samsvarar þeim höfuðstól, er enn er fenginn, svæði. sje pegar kominn á petta ty Eptirleiöis verður hverjum þeim sem sendir oss peninga fyrir blaðiö sent viður kenning fyrir borguninni á brjefaspjaldi, hvort sem borganirnar hafa til.vor komið frá Umboðsmönnum vorum eða á annan hátt. Ef menn fá ekki slíkar viðurkenn ingar eptir hæfllega lángan tíma, óskum vjer, aö þeir geri oss aðvart um það. — Bandaríkjapeninga tekr blaöið fullu veröi (af Bandaríkjamönnum), og frá ísiandi eru íslenzkir pen ingaseðlar teknir gildir fullu verSi sem borgun fyrir blaðið. — Sendið borgun í P. O. Money Orders, eða peninga í Iie giatered Letter. Sendið oss ekki bankaá ▼fsanir, sem borgast eiga annarstaðar en í Winnipeg, nema 25cts aukaborgun fylgi fyrir innköllun. Stórblaðið 7'imes í Lundúnum hefur fyrirfarandi flutt margar og rækilegar greinar um Canada, og er niðurstaðan af peim hugleiðingum á pessa leið: „Frá ölium bliðum virð ast horfur Canada vera mjög gleði- legar. Hún er stórum að aukaverzl- un sína við Stórbretaland. Hún hef ur von um batnandi viðskipti við Bandarfkin. Lánstraust hennar stend- ur betur en nokkuirar annarar stórny iendunnar í brezka alríkinu. Hún er ágætlega búin undir framfarir heima hjá sjer, og hún er ^reiðubúin til að að taka á móti peim mannfjölda, sem hana hefur skort framar öllu öðru.“ Mjög mikið hefur menn furðað á pví, að Ottawa-stjórnin skyldi ekki nema tollinn af bindingapræði. Nú pykjast menn hafa fundið or- sökina. Stjórnin hefur nylega stofnað verkstað fyrir pá vöru f sambandi við betrunarhúsið í King- ston, gefið einum vildarmanni sfnum, John Comior að nafni, $40,000 til pess að koma pví fyrirtæki á fót, og befur sannazt fyrir rjetti að maðurinn vonar að græða sjálfur $10.000 til $15.000 af peirri upphæð. „I>að er naumast hægt að búast við pví“, segir Winni- peg Tribune, „að stjórn, sem á sjálf í>ví er stöðugt haldið fram af íhaldsflokknum hjer í landinu, að pað sje eðlilegra fyrir Canadamenn að leggja aðaláherzluna á verzlun við Breta en á verzlun við Bandaríkja- menn, að æskilegra sje að eiga verzl- unarviðskipti við 40 millíónir manna í 3000 mflna fjarlægð, en við pær 60 millfónir, sem eru næstu nágrannar okkar, og er gerð grein fyrir pví á pann hátt, að Canada framleiði aðal- lega sömu vörutegundir eins og Banda- ríkin, og pessi lönd sjeu pví fremur keppinautar en skiptaviuir. \ erzlun arskýrslur Canada sýnast styrkja pessa staðhæfing, að pví er snertir Ontario °g Quebec, pó að McKinley-lögin sjeu vafalaust að nokkru völd að við- skiptaskorlinum, sem par hefur átt sjer stað. I>au bægðu frá Bandaríkj- unum allmiklum hluta af Canada-við- skiptunum, og verður vafalaust mikil breyting á pví efui ef takast skyldi að koma Wilsons-frum varpinu gegn- um congressinn svipuðu pvf sem pað var frá höndum fjármálanefndarinnar í fulltrúadeildinni. En jafnvel prátt fyrir McKinley-lögin verður ekki hið sama sagt um Manitoba og Norðvest- urlandið eins og Ontario og Quebec f pessu efni. Síðasta ár voru fluttar frá Manitoba til Bandaríkjanna ak- uryrkjuafurðir fyrir $212,000. en til Stórbretalands fyrir $33,641 að eins. Af verksmiðjuvörum sendi Manitoba ekkert til Stórbretulands, en fyrir $64,873 til Bandaríkjanna. Af ýmiskonar öðrum Manitoba-vörum keyptu Bandarlkjamenn á síðasta ári fyrir $16,925, en Bretar ekkert. Alls námu vörur, sem fluttar voru á síð- astaári frá Manitoba til Stórbreta- lands $497,023, en $664,865 til Band- aríkjanna, og eru I báðum tölunum innifaldar vörur, sem ekki voru af- urðir fylkisins. Að pví er British Columbia snertir, er munurinn enn meiri, vörur fyrir $32,295 til Stór- bretalands og fyrir $224,428 til Band- aríkjanna. En vitanlega hlytu við- skipti vestur-Canada við Bandaríkin að aukast afarmikið, ef hægt væri aí lynda flokksins í sambandspinginu, pað á Ottawa-ráðherrana, að peir hefðu viljandi sagt ósatt um samninga til- raunir sínar við Bandaríkjastjórn, í f>ví skyni að tálma nánari viðskiptum milli pessara landa, og æsa upp cana- diska kjósendur. Þessari alvarlegu sakargipt hefur enn ekki verið neitað af Ottawastjórninni. HEIMILID. Aðsendar gveinar, frumsamdar og þýdd ar, sem geta heyrt undir „Heimilið11' verða teknar með þökkum, sjerstaklega ef þær eru um bi/skap, en ekki mega þær vera mjög lar.gar. Ritið að eins öðrumegin á blaðið, og'sendið nafn yðar og heimili; vitaskuld verður nafni yðar haldið leyndu, ef þjer óskið þess. Ut anáskript utan á þess koDar greinum Editor „Heimilið11, Lögherg, Box 368 Winnipeg, Man.] t>AÐ ÞARF AÐ PLÆGA BISTUE. Sjerhvert akuryrkjufjelag í landi pessu ætti á hverju ári að reyna sig hvert við annað með plægingu og sjá hvert gæti gert bezt. Plægingar-list in er yfir höfuð allt of inikið vanrækt. Góð plæging liggur einmitt til grund vallar fyrir góðum búskap, og bónd- inn, sem sendir ónýtasta manninn hei milinu, eða einhvern skeytingar- lítinn dreng, út til að plægja jörðina, gerir sig sekan í stórri yfirsjón. Sá sem plægir verður að hafa Ijósa hug- mynd um, hvað mikið er komið undir pví verki, sem hann er að vinna. Áð- ur en hann fer að plægja, verður hann vita hverju á að sá í pann og pann blettinn, pví ekki má plægja jafndjúpt fyrir allt, jafnvel pó sumir bændur virðist aldrei taka neitt tillit til pess, og plægi einlægt eins. Sumir plægja pannig, að pað verður iniklu harðara verk en pað parf að vera,bæði fyrir pá sjálfa og skepnurnar; aptur aðrir hafa plógförin hlykkjóttog enn aðrir hafa pau ójöfn, bæði að breidd og dýpt. Til pess að plægja vel út- heimtist ekki eingöngu æfingu, held- ur jafnframt stöðuga aðgæzlu og svo vit á að haga plægingunni sem bezt. C>að purfa engar sannanir fyrir pví, að ekki hjálpi að láta pá vinna að plæg- ing, sem annaðhvort ekkertkunna til >ess verks, eða ekkert hirða um pað. Ef menn ætlast til að plægingin grafi svo illgresið, að pað verði fæða fyrir >arflegri jurtir, pá verður plógfarið að vera hreinskorið og beint. Sje arðveginum ekki alveg snúið við, svo grasið sjáist ekki ofanjarðar, pá hefur maður ekki heldur hálft gagn af plægingunni, og að mánuði liðn- um verður illgresið aptur orðið eins >riflegt og nokkru sinni áður. Hrœrð eejg — Hrær 6 egg sam- an við 2 únzur af srojeri, eina mat- skeið af rjóma og ögn af salti. Hell svo öllu á pönnu, og hrær í stöðugt yfir eldi, pai til eggin fara að hlaupa. E>á skal óðara bera petta á borð, á- samt með reyktu eða söltu keti, elleg- ar pá brauði steiktu á rist (toast). FransJct toast — Saman við 1 vel peytt egg skal hræra 1 bolla af ósúrri mjólk, og láta í ögn af salti. Dýf svo brauðsneiðunum I blöndu einni og einni I senn, og lát hverja fyrir sig'draga í sig ögn af mjólkinni. Brúna pær síðan á heitri pönnu, drep á pær smjeri og ber á borð heitar. Vjer ættum að leggja alla alúð á að hafa matinn, sem vjer borðum, ekki einungis bragðgóðan heldur líka nærandi, og varast að fylla magann með pví sem lítil eða engin næring er í. Lánveitentlur. Kökuk, binc.ingapráðar verkstað, sem einn | gen ^a bveiti hjeðan norðan að ótollað vinurhennar hælir sjer af að hann muni geta grætt á tíu til fimmtán pús- und dollara, fari að færa niður tollinn á bindingapræði. I>að væri til of mikils mælzt-1. Aður hefur hjer I blaðinu verið m'nnzt á fólksstrauminn, sem í vetur hifur átt sjer stað til Rainy Lake hjeraðsins í Minnesota skammt fyrir sunnan Canada-Iandamærin, par sem vinna er í vændum við gullnáma. Það er nokkuð einkennilegt, að pótt I stjórnin málmurinti sje vitanlega miklu meiri auðvitað norðan meginn landamæranna, og pótt auðvelt sje að komast að honum I slíkri háðung. peim meginn, par sem menn aptur á Mr. Charlton, einn af leiðtogum frjáls til Minneapolis-millanna, og tollurinn væri jafnframt numinn syðra af timbri kolum og fiski frá Canada. Niðurstaðan virðist pví óhjá- kvæmilega verða sú, að pað mundi verða afar-pýðingarmikið fyrir vestur- Canada, ef unnt væri að koma á ein- hverjum svipuðum viðskiptasamningi við Bandaríkin, eins og vakað hefur fyrir frjálslynda flokknum. Eptirpví sem Ottawastjórnin segir, er ómögu- legt að komast að slíkum samningi, nema með pví móti að Bandaríkja- ráði tolllögum Canada, og er ekki til nokkur flokkur manna í Canada, sem ganga vill að En í síðustu viku bar Nutmeg Cookies — Blanda sam- an einum bolla af hvítasykri, tæpum hálfum bolla af smjeri, priðjung úr bolla af súrri mjólk, einu eggi, fjórða part úr teskeið af sóda, og nóg af nið- urrifnu „nutmeg“. Hnoða svo upp I pað hveiti, parigað til að pað er mátu- lega hart deig til að fletja út. Baka við bráðan hita. Sand Hart—Einn bolla af sykri, hálfan bolla af smjeri, hálfan annan bolla af hveiti og eitt egg á að hræra og hnoða saman. Flet út punnt, og sker kökurnar út kringlóttar. Ber á pær hvítu úr einu eggi, og strá á kanel og sykri. ofni. Bika í vel heitum Soft Gingerbread — I>rlr bollar af bezta sírópi (molasses), einn bolli af púðursykri,einn bolli af smjeri, einn bolli af ósúrii mjólk, tvær teskeiðar af sóda, tvær teskeiðar af „allspice“, og ein af engifer. Blanda pessu vel saman, og hrær í pað sex bolla af sigtuðu hveitimjeli. Baka í grunn- um pönnnm. Ginger Snaps— Hrær saman einn pott af „molasses“, hálft pund af púðursykri, einn bolla af bræddu smjeri, sína matskeiðina af hverju: möluðum negul, múskatblómi (mace), kanel og engifer, og tvær vel fullar matskeiðar af sóda. Hnoða svo upp í petta hveiti par til deigið er orðið hart, og baka I vel heitum ofni. Herra ritstjóri! Fyrir nokkru síðan birtistritverk í blaðinu “Lögbergi” með yfirskript- inni “Samtal milli Jóns og Bjarna”, sem sannarlega purfti athugasemda við, og prátt fyrir pað, að samsetning- ur pessi hefur fengið megna mót- spyrnu í orði kveðnu hjer í byggðinni, hefur pó enginn opnað sinn munn til pess að andmæla pví opinberlega, og mun pað einkum vegna pess, að menn hafa allt að pessu vonað eptir athuga- semdum yðar I pá átt, sem pjerskýrð- uð frá 1 9. blaðinu. Er annars nokkurt vit í pví sem talað er um lánveitinguna? Jeg lief haldið, aðpað væri almennt viðurkennt að lánstraustið eða lánveitingin væri einhver liin mesta blessun, sem byrj- endum landbúnaðarins mætir í pessu landi, af pví að allur fjöldinn af ör- snauðum landnemum á eingöngu pví að pakka ánægju slna og sæmilega vellíðan cptir 10 til 15 ára böskap. Með pessa sannfæringu mína, og — eptir pví sem jeg hefi komizt næst — all-flestra annara kemur mjer pað næsta undarlega fyrir sjónir, að jafn skynsamur og pennafær maður og höf. að samtali J. og B. er, skuli fá sig til pess að leggja undir almennt álit jafn ópolandi hugsunarvillur og pær, sem koma fram í seinni hluta samtalsins, meðal annars að svívirða pá einu menn- ina, sem mestan og beztan pátt eiga í öllum framförum landsins með pvi fljúgandi fjöri, sem pær hafa brunað áfram, ef ekki beinlínis, pá samt ó- beinlínis með pví, að styrkja bænd- urna með lánveitingum til pess að ná sem a!lra fyrst peirri auðlegð upp úr bújörðum slnum, sem pær geti I tje látið; en hið fornkveðna: “bóndi er bóstólpi, bú er landstólpi” á hjer við engu síður en á íslandi, og mundi pað óefað hafa átt sjer mjög langan aldur að örsnauðir landnemar og alveg hjálparlausir yrðu landinu að peirri auðsuppsprettu til allra hinna stór- kostlegu framfara sem lánveitingin, og að mjög miklu leyti par af leiðandi innflutningsstraumur manna frá Norð- urálfunni, hefur framleitt hjer I Mani- toba á örfáum árum. t>að er ekki hyggindaskortur af höf., að svívirða lánveitendur með nafninu „okurkarlar“, sem beiti „prælslegri meðferð“ við bændur fyr- ir J>ær afleiðingar, sem bóndinn skap- ar sjer sjálfur með of hugsunarlausri lántöku, með öðrum orðum: að sví- virða pau efni, sem I sjálfu sjer eru til heilla og blessunar fyrir mann- fjelagið, en sem geta, fyrir lieimsku- lega og óhóflega vanbrúkun einstakra manna, orðið peim hinura sömu til óhamingju og eyðileggingar; pað er algert ranglæti. Og petta er aðal- punkcurinn, sem samtalið stefnir að, og tildrögin að honum, svo sem: skuldaveðbandið, borgunarvanskilin, lagarjettur lánveitenda til veðsins m. fl. par að lútandi, er allt skcðað 1 gegnum pá skuggsjá, sem ætlazt er til að sýna aðalmyndina af hinni „prælslegu meðferð okurkorlanna11, og parf naumast að eyða rúmi I blað- inu til pess að svara pví sjerstaklega. Framfarirnar hjer í Manitoba tala sjálfar fyiir pessu máli I svo sterkum orðum og beinlínis, að engin sand- hóla-bygging eða „Idealismus“ getur komizt út fyrir sönnunarafl pað, sem I peim liggur, með öðru móti en pvl, að neita bændum og landinu um alla framför. Og svo skal jeg leggja frá rajer pannann að pessu sinni vonandi eptir athugasemdum yðar, herra ritstjóri. Að eins vil jeg geta pess, að benda mætti höfundi samtalsgreinarinnar til pess að lesa grein,sem stendur I „Nor’ West Farmer“ fyrir næstl. febrúar- mánuð eptir Mr. James Davidson, Glenboro P. O., sem svo sannarlega er mikilsvirtur bóndi fyrir J>Jggindi og dugnað, enda er sú grein, hvað viðvíkur lántöku bænda, rituð, eins og flelrl búskapargreinar hans, með peirri rjettsýni og pví viti, sem aflar honum virðingar og vinsælda meðal allra skynberandi inanna. Brú P. P., 26. marz 1894. Jón ólafsson. Kostnaður við hveitiyrkju. Mr. Björn Sigvaldason að Brú P. O., Man,, hefur fyrir nokkru sent oss ritgerð til svars upp á grein Mr. E. G. um „Astandið I Argyle“. Sömu dagana, sem vjer fengu pessa grein B. S„ barst oss grein frá Mr. Jóni Ólafssyni, líka svar gegn E. G., og er greinin pegar prentuð í blaðinu. Yjer teljum óparft að prenta fyrri partinn af grein B. S., með pvl að J. Ó. hefur tekið fram pau atriði, sem par er á minnzt, en slðari partur greinarinnar væn pegar kominn út, ef prengsli í blaðinu hefðu ekki valdið drættinum. Hann er á pessa leið: Af pvl að jeg pykist hafa nokkra reynslu að styðjast við viðvíkjandi hveitiræktinni, ef til vill ekki öllu slð- ur en Mr. E. G., og hef bæði sjálfur tekizt á hendur akkorðsvinnu hjá öðr- um og keypt mikla vinuu viO öllstörf hveitiyrkjunnar pá skal jeg, með nákvæmri hliðsjón af pví sem almenn- ast viðgengst I pessari byggð, sýna kostnaðinn við hveitiyrkju, og geri jeg ráð fyrir að sá maður sem tekur að sjer vinnuna leggi sjer allt tilsjálf- ur hesta, verkfæri og fæði. Ivostnaðurinn á liverri ekru er pessi: PIæ£ing........................$1.50 Herfing (unclir sáning) (12 ekrur á dag).................... 0.30 Útsæði 1£ bush. f ekru á 50c... 0.75 Sáning með drill (12 ekr. á dag) 0.40 Sláttur á hveiti (10 ekrur á dag) 0.80 Band l^ pd. á 12c.............. 0.18 Reisa upp hveitið á akrinum (10 ekrur á dag)............... o.60 Samdráttur hveitis í stakka (10 ekrur á dag)............... 0.60 Flytja hveitið frá preskivjel I kornhlöðu.................. 0.12 Draga til markaðar ($4.58 fvrir 100 bushel)................ 0.55 Þresking, 5c. á bushel, með faeði preskimanna og fóðri fyrir 2 hestapör)............... 0.60 Samtals $5.98 Jeg geri ráð fyrir 12 bushela uppskeru af ekru, eins ogMr. JónÓI., og pá, eins og mjög eðlilegt er, litlu strái. En auðvitað fara sum atriði pessa reiknings hækkandi eptir pví sem stráið og kornvöxturinn er meiri; virðist mjer sá kostnaðarauki muni verða mjög líkur pvf sem Mr. J. Ó.. gerir ráð fyrir, nefnilega $5 af 80 bus- helum, pað er sama sem 6J cent á hvert bushel (ef til vill heldur meira). Jeg vona J>að skiljist rjett að kostnað- arreikningur minna við hveitiyrkjuna er tveimur centum neðar en hjá Mr. J. Ól. og á peim 90 ekrum, sem hann tiltekur I skýrslu sinni, verður kostn- aðarmunurinn $1.80. Fyrstu plæging á landinu sleppi jeg; hún álft jeg að fyllilega borgist í verðhækkun landsins um $2.00 hver ekra plægð, hvort lieldur er að ræða um verð á landinu fyrir peningaláni eða sölu á pví, enda er um sáralítið óplægt land að ræða í pessari byggð á heimilisrjettarlöndum. Vfðvíkjandi hafragjöf handa tveimur brúkunarhest-

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.