Lögberg - 13.06.1894, Síða 2

Lögberg - 13.06.1894, Síða 2
2. LÖGBEEG. MIÐVIKUDAGINN 13. JÚNÍ 1894. 3Jö q b cr Q. GeliS át aS 148 Prinoess Str., Winnipeg Man of T/ie Lögherg Printing cj° Publishing Co’y, (Incorporated May 27, i89o). Ritstjóri (Editor); EINAR HföRLEIFSSON Business manager: B, T. BJORNSON. AUGLÝSINGAR: Smá-auglýsingar I eitt skipti 25 cts. fyrir 30 orS eSa 1 þumL dálkslengdar; 1 doll. um mánuSinn. Á stærri auglýsingum eSa augl. um lengri tima af sláttur eptir samningi. BÚSTAD A-SKIPTI kaupenda verSur aS til kynna skrijtega og geta um fyrvtrandi staS jafnframt. bú UTANÁSKRIPT til AFGREIÐSLUSTOFU blaSsins er: THE LÓCBEHG PRINTIHC & PUBLIS^. C0 P. O. Box 368, Winnipeg, Man UTANÁSKRIFT til RITSTJÓRANS er: GDITOR LÖOBGRO. P. O. BOX 368. WINNIPEG MAN -miðvikudaginn 13. jiíní 1894.— H2T Samkvœm íaPAslögum er uppsögn kaupanda á blaði ógild, nema hann skuldlaus, þegar haDn segir upp. — Ef kaupandi, sem er í skuld við blað ið flytr vistferlum, án þess að tilkynna heimilaskiftin, þá er þaö fyrir dómstól unum álitin sýnileg sönuun fyrir prett- vísum tilgang'. py Eptirleiðis verður hverjum þeim sem sendir oss peninga fyrir blaðið sent viður kenning fyrir borguninni á brjefaspjaldi, hvort sem borganirnar hafa til vor koinið frá Umboðsmönnum vorum eða á annan hátt. Ef menn fá ekki slíkar viðurkenn ingar eptir hæfliega lángan tíma, óskum vjer, að þeir geri oss aðvart um það. — Bandaríkjapeninga tekr biaðið fullu verði (af Bandarikjamönnum). og frá ísiandi eru íslenzkir pen ingaseðlar teknir gildir fullu verði sem borgun fyrir blaðið. — Sendið borgun I P. 0. Money Ordera, eða peninga í Re gutered Lelter. Sendið oss ekki bankaá vísanir, sem borgast eiga annarstaðar en í Winnipeg, nema 25cts aukaborgun fylgi fyrir innköllun. Öfug frclsishugmynd Heimskr. segir, að f>að „ekki fjarri rjettu“, að bæklingur Gunnsteins Eyjólfssonar sje svo ó- merkilegur, að liann megi telja „ó- verðugan fiess, aðá hann sje minnzt“. Samt sem áður tekur hún athuga semdalaust aðsenda lof grein um J>ennan bækling, grein, sem, firátt fyrir lofið, bendir ekki á nokkurn sjer- stakan kost bæklingsins, og sk/rir náttúrlega ekki nokkurn sjerstakan galla hans, og er ekki sjfnilega rituð í neinum öðrum tilgangi en f>eim, að ljfsa yfir J>vf, að svívirðilegustu per sónurnar í bókinrii sjeu ljósmyndir af mönnum hjer á meðal vor. Ef slíkri grein hefði verið synjað upptöku, heldur blaðið, að með pví hefði verið skert „skoðanafrelsi“, „hugsunar- frelsi“ og „ritfrelsi11. Og til stuðn- ings sínu máli kemur blaðið með þessa klausu: „í pessu landi, að minnsta kosti, er J>að viðurkennd al- menn kurteisisskylda opinberra blaða, að neita engri grein upptöku ástæðu- laust, sje hún sæmilega rituð og flytji engin persónuleg meiðyrði“. Gætum nú að: Bæklingurinn er, eptir blaðsins eigin skoðun, óinerki- legri en svo, að hann sje Jiess verðug- ur að á hann sje minnzt. I>ar af leið- ir, að lof um hann hlýtur að vera m jög óverðugt og villandi fyrir al- menning manna, ef nokkurt mark er tekið á pví. Og svo á blaðið að vera skyldugt til að standaopið fyrir pessu óverðuga og villandi lofi. Til pess verður pað náttúrlega að byggja út í pað skiptið einhverju, sem blaðið sjálft álítur langt um þarflegra og betur leiðbeinandi fyrir almenning. Með f>ví verður blaðið vitaskuld lak- ara en ritstjórnin hafði ákosið. Hvað verður pá úr ritstjórnarinnar eigin frelsi; ef hún má ekki, frelsisins vegna, gefa út eins gott blað, eins og hún hefur vit á? t>að er vitaskuld regla margra blaða, að gefa mönnum tækifæri til varnar i dálkum sínum, ef ráðizt er á pá par eða peirra málefni. t>ó eru J>að ekki nándar-nærri öll blöð, sem fylgja peirri reglu, og pykjast samt ekki skerða frelsi nokkurs manns. t>au hugsa sem svo, að andstæðing- unum sje frjálst að koina upp blöðum fyrir sig til að halda fram sínum skoð- unum, og enginn sje skyldugur til að kosta útgáfu J ess, sem liann telur rangt vera. En liin reglan er, eins og áður er sagt, mjög algeng. En með allri virðing fyrir pckkingu Heims- kringlu-ritstjórans á blaðamennsku hjer i landinu Jrorum vjer að standa við pað, að pað muni vera dæmalaust, að hjerlend blöð taki upp aðsenda rit- dóma, sem eru pvert ofan í sannfær- ing ritstjórans um hlutaðeigandi rit— ekki sízt ef peir ritdómar eru pá skrif- aðir í J>eim tilgangi einum að svívirða einstaka menn, og J>ar á rheðal mann úr stjórnarnefnd blaðsins sjálfs, eins og engum getur dulizt, sem til pekk- ir, að lijer er um að ræða. Oss furðar mjög á J>ví, ef rit- stjóri Hkr. er ekki skynsamari en svo, að sjá ekki, að regla sú sem liarin seg- ir að hjerlend blöð fylgi, sannar ekk- ert í pessu efni, en getur að einskast- að ryki í augu lesara, sem eru minna athugulir en almennt gerist. Reglan er pessi, segir harin, „að neita engri grein upptöku ástæðulaust, sje hún sæmilega rituð og flytji engin per- sónuleg meiðyrði.“ Náttúrlega gerir enginn ritstjóri blaðagrein apturræka „ástæðulaust11, eða að minusta kosti ætlar fráleitt neinn ritstjóri að gera pað. Flestir ritstjórar munu pykjast hafa einhverjar ástæður fyrir hverju einasta verki sem peir vinna við blað sitt. Þótt peir fylgi peirri reglu, að neita hverri cinustu aðsendri grcin upptöku, pá hafa peir einhveijar á- stæður fyrir pví. Sje grein ósæmi- lega rituð, eða sje í henni persónuleg meiðyrði, pá er pað náttúrlega góð og gild ástæða fyrir pví að synja henni upptöku í blað. En jafnvel rit- stjóri Heimskringlu mun kannast við pað, pegar hann hugsar sig um, að til pess geti verið fleiri ástæður, alveg eins gildar og góðar. Segjum að rit- stjóra berist grein, sem liann getur ekki sjeð að verði til gagns, eða fróð- leiks, eða skemmtunarfyrir neinn sinn muni lesara, heldur ef til vill eingöngu til hins gagnstæða. Hefur hann ekki góða og gilda ástæðu til pess að synja henni upptöku. Til dæmis um Jrað, hvernig hjer lend blöð líta á petta mál, skulum vjer minna á grein, sem stóð síðast- liðið haust í Manitoba Free Press, blaði, sem ritsijóri Heimskringlu mun kannast við að sje stýrt myndarlega, hvað mikiðsera honumkann að greina á við pað í skoðunum. Blaðið skýrir frá pví, að sjer sjeu allt af öðru hvoru að berast greinar um lieimspekileg og trúarbragðaleg málefni. t>að var ekki að eins að blaðið neitaði að taka pær stcndur eigi að hafa eitthvert gildi, nje að pað sje sjorstaklega ritstjór- anna verk að meta pað gildi, og bægja pví frá, sem peim finnst einsk- isvert eða jafnvel skaðlegt. En petta pyrfti öllum að fara að skiljast, og blöðin ættu að gera sitt til að kom mönnum í skilning um pað. Þessi síðasta Ileimskringlu-grein hefur ekki eílt pann skilning. velium Ritgerð frá þiiigniainii til bænda. Eptirfylgjandi ritgerð er ný sam in af Hon. Josepli Martin pingmanni Winnipegbæjar, sem nú situr á ping inu í Ottívva. Hann sendi grein pessa hjer vestur í peim tilgangi að hún yrði birt í blöðunum hjer, pví hann hafi skrifað hana með sjerstöku til liti til bænda í Manitoba, og efnið í henni sje einkar pyðingarmikið fyr ir pá stjett. Hann mælist til pess af bændum, að peir lesi greinina með góðri eptirtekt. Grein J>essi ræðir um mjög merki legt málefni; málefni sem nú er pað stærsta í pólitík landsins nl. verndar tollinn, og afleiðingarnar af honum meðal bænda. HöfundurinD, Hon J. Martin er vitanlega einn meðal liinna vitrustu og duglegustu stjórnmálamanna pessa lands, og hefur ætíð reynst velviljaður Manitoba bændum, ekkisíður en hann er ótrauður og fylginn sjer. Vjer vonum að lesendur vonr, sjer í lagi bændur hjer í landi, lesi roeð athygli grein J>essa, sem vjer setjum hjer íslenzka ]>ýðingu af. grein ir, heldur var sú neitun orðuð fremur neyðarlega. Það sagði, aðekki væru til peir andans garpar hjer urn slóðir, að peir gætu sagt neitt annað um pau efni, en pegar hefði verið sagt af öðrum. Og með J>ví að aðrir hefðu sagt pað, J>á væri bezt fyrir J>á að scnda til blaðsins einhverja kafla úr gömlum ritum, ef J>eir hefðu mjög óviðráðanlega ástríðu fyrir að sjá skoðanir sínar um pessi mál settar fram í Winnipegblaði, og svo skyldi ritstjórnin íhuga J>að, hvort hún hefði rúm fyrir pá. Það er víst í Heims- kringlu augum ljóta syndin, sem pað blað hefur drýgt gegn skoðanafrelsinu, hugsunarfrelsinu og ritfrelsinu! Vjer höfum ekki farið út í pessar umræður við ritstjóra Ileimskringlu til pess að niðrahonum að neinu leyti, heldur vegna pess að hjer er að ræða um mál, sem töluverða pýðingu hefur fyrir blaðamennsku vora, og par af leiðandi fyrir almenning manna. Vjer höfum orðið pess áskynja, að sumir menn lialda, að peir eigi heitntingá að oma ritsmíðum sínum inn í blöð, ef ekki sje neitt í peim, sem meiðirneinn persónulega. Þessum mönnum finnst pað meinsemi og ófrjálslyndi, ef peim er ekki lofað að nota blöðin fyrir hvern vaðal, sem peim kann að kotna til hugar að setja saman. Hitt skilst peim ekki, að pað sem i blöðunum „Góðvildar-loforðum J>eim, sem stjórnin gaf yður, áður en pingið var sett, hefur hvorki verið hlynnt að nje heldur hefur peim verið framfylgt síðan, og livaða vonir sem pjer hafið annars gert yður um, að pjer yrðuð teknir til greina af stjórnarinnar hálfu pá hlýtur hin frámunalega breytni fjármálaráðherrans að hafa hrundið peirri von burt aptur. Að pví leyti, sem tolllagabreytingarnar snerta yður pá hafa pær verið grimmilegt tál. Það hefur ekki ein einasta breyt- ing, sem nokkurt gagn er að, verið gerð til pess að bæta fyrii yður, og yðar hagur hefur verið ofurseldur til pess að pagga niður í verksmiðju- eigendunum og fullnægja peirra frá- leitu kröfum. Ósvífnis-kröfum hefur verið sinnt svo vel að ágirnd peirra hefur verið fullnægt; en með pví að yðar alkunnu erfiðleikar voru í fyrstu umræðunum viðurkenndir, en svo allt tekið skammarlega aptur í lok peirra, pá hefur pví verið bætt ofan erfiðleika yðar að svívirða yður sem kjarklausar og skilningslausar verur. Síðan byrjað var á tollvernd- arstefnunni hafið pjer verið blind verkfæri óhlutvandra stjórnmála- manna og undirorpnir lögleiddum fjármálasvikum. Hin hvikula og ó- sæmilega framkoma fjármálaráðherr- ans gefur greinilega í skyn — J>ótt liún geti ekki lengur blindað yður — að f>jer sjeuð flokkur, sem verðskuldi ekki lengur neina verulega viður- kenningu. Hún bendir ennfremur á [>að, að yður sje ætlað að bera okið fram í pað síðasta. Það má samt sem áður samgleðjast yður fyrir að hafa fengiðmálið skýrtsvogreinilega. Yðar stefna ætti að verða jafn ápreifanleg og skýr. Ef stjórnin liefði haldið áfram að tæla yður moð eintóinum loforðum og hræsnisfullum velvildaratlotum par til eptir kosningarnar, pá hefði húu ef til vill getað leikið á yður einu sinni enn pá; en með [>ví að víkja frá gam- alli venju og svíkja yður rjett á und- an kosningum getið pjer að minnsta kosti huggað yður við pá tilhugsun, að yður hljóti innan skamma að gefast tækifæri til pess að láta í Ijósi, með fjörugri og karlmannlegri atkvæða- greiðslu, hvort pjer viljið halda áfram að gefa verksmiðjueigendum 40 af hundr. af afurðum yðar og undir- gangast pá óvirðing að halda áfram að vera peirra prælar, eða pá að rífa niður pað fyrirkomulag, sem auðgar pá á yðar kostnað. Þjer getið ekki RATJGU íneiin ntl- kvæmleg’a eptir s.jón Ueirra. Mestu og bcztn byrgðir af vörum mcð öllum prfsum. Fáið augu yðar skoðuð kostraðar- laust hjá W. R. Inman, lítlærðum augnafræðingi frá Chicago. ' W. R. INMAN & CO. AUGNAFRÆDINGAR. Stórsalar og smúsalar 518, 520 IVXeaíia sftjny., WIIVHrlPEG-. töT Sendið eptir ritlingi vorum „Eye-sight-bj'-Mail," svo að þjer gctið valið fyrir yður álfir, ef þjer getið ekki heimsótt ess. með síðustu löggjöf fyrir augunum, verið í neinum vafa um hið sanna lunderni stjórnarinnar. Fjármálaráð- herrann hefur skýrt yður greintlega frá pví hvernig flokkur hans stendur, með pví að gefa yður]heppilega mynd af peirri stefnu, sem hún ætlar sjer að halda. Enginn glæsilegur orðvaðall getur dulið peirra stefuu, og jeg er sannfærður um, að pjer munið ekki láta hrífa liuga yðar með kænsku- brögðum og klækjum frá málefninu, sem um er að ræða. Atriðið sem ligg ur [>ar til grundvallar heimtar yðar nánustu eptirtekt. Spursmálið, sem fyrir yður liggur, snertir yður sjálfa mjög alvarlega, og velferð akuryrkj- unnar í J>essu landi er undir yðar eig- in svari komið. Viljið J>jer hlusta á ræður [>ess flokksins, sem hefur afdráttarlaust lof- að að koma á tekjutolli, undir hverj- um pjer getið fengið dollars virði af tilbúnum vörum fyrir dollars virði af hveitikorni, eða viljið pjer halda áfram að styðja pað fyrirkomulag, scm dreg- ur af yður fjörutíu per. cent, og und- ir hverju pjer íáið ekki nema sextíu centa virði af tilbúnum vörum fyrir dollars virði af yðar eigin framleiðslu? Þetta er atriðið, sem fyrir yður verður lagt til úrskurðar. Ef pjer viljið hafa [>etta bugfast og verðið sjálfum yður trúir, J>á munu byrðirn- ar sem J>jer hafiðað beraíljótt liverfa; en ef pjer-látið afvegaleiðast af al- gengum skrumara, seiri hefur aldrei á æfi sinni lært eina línu í stjórnmála- fræði, pá mun verndartollurinn verða yður að falli. Yður verður sagt að búnaðar yðnin í Bandarílcjunum sje í verra ásigkomulagi en hjer í Canada, en hvaða huggun getur yður verið í [>ví, pótt maðurinn hinumegin í stræt- sje ver á sig kominn en pjer. Honum hefur verið gefið inn lengur sama eitrið. Það, sem [>jer purfið við er meðalið. Það er innifalið í tekju- tolli. Viljið pjer taka pað eða viljið pjer halda áfram að taka inn eitrið? í landi, sem er jafn vel fallið til akur- yrkju og Canada, og J>ar scm lönd eru í lágu verði, og uppskera yfirfljótanleg >á ætti bændum að líða vel efnalega og >eir ættu aðgetaveriðglaðir ogánægð- ir; en hv ersu sem náttúran kann að vera hagstæð, pá er engin iðnaðargrein undir himninum, sem getur blómgast undir hinum niðurdrepandi áhrifum fjörutíu procenta skattsins. Ilin minnsta rannsókn hlýtur að sannfæra yður um að verndartolls hugmyndin er í sjálfri sjer röng og í verkunum sínum mjög skaðleg. Hún er sjer- lega skaðleg á erfiðleika tímum, >egar prísar eru lágir, [>á koma henn- ar skaðlegu verkanir betur í ljÓ3, og hin svívirðilegu áhrif verða enn til- finnanlegri, pví að pótt pjer sjeuð neyddir til að seija yðar vörurmcð ó- heyrilega lágu verði, [>á lækka ekki minnstu vitund J>ær vörur, sem pjer urfið að kaupa. Tollurinn, sem úti- lokar billegar og góðar vörur útlend- ingsins, gefur hjerlendu veikstæða- eigendunum tækifæri til pess, að halda sínum vörum í háu verði og ræna yð- ur um mismuninn. Verðið á yðar vörum er sett í London og er ákveðið samkvæmt Iöguin framleiðslu og eptirspurna, og pjer verðið að selja fyrir [>að, sem pjer getið fengiðí sam- keppni við heiminn í heild sinni — >að er, pjer verðið að selja á lægsta markaðinu.n. Þjer verðið að kaupa á heimamarkaðinum, sem er lokaður með tolli fyiir samkeppni útlendra vara, og sem innbirðis samkeppnin er útilokuð frá með samtökum um að tak- marka framleiðsluna —- pað er, pjer verðið að kaupa á dýrasta markaðiu- um. Mismunurinn á milli pess verðs sem pjer gætuð keypt útlendu vöruna fyrir og pess sem pjer purfið að borga fyrir sömu vöru hjer, er nákvæmlega pað sem pjer tapið, on verkstæða eig- endanna gróði. Þetta er nákvæm- lega pýðingin á hinni heimskulegu kenningu um „heimamarkað fyr- ir bóndann“. Það or í sannleika heimamarkaður fyrtr millíóna-eigend- ur, og fullnægir aðdáanlega tilgangi sinum. En millíóna eigendurnir eru a ð .öllum jafnaði verkstæðaeigend- ur en ekki bændur. Niðurl. næst. HEIMILID. Aðsendar greinar, frumsamdar og þýdd- ar, sem eeta heyrt undir „Heimilið"’ verða telcnar með þökkum, sjerstaklega ef þær eru um híiskap, en ekki mega þær vera mjög langar. Ritið að eins öðrumegin á blaðið, og sendið nafn yðar og heimili; vitaskuíd verður nafni yðar haldið leyndu, ef þjer óskið þess. Ut anáskript utan á )>ess konar greinum: Editor „Heimilið", Lögberg, Box 308 Winnipeg, Man.] Um IIÆNU-UNGA. Ekkert á að skipta sjer af ung- unum fyrri en peir að minnsta kosti, eru orðnir sólarhrings gamlir pví peir eru pannig útbúnir frá náttúr'unnar hendi, að fyrri en pá, purfa peir ekki nokkra fæðu. Það liefur margur ungi beðið tjón eða jafnvel látið lífið fyrir pað að út frá peirri reglu hefur verið brugðið. Sumir hafa pann sið að ílýta sjer allt iivað peir geta að koma fæðu ofan í sarpinn á peim, áð- ur en líkami peirra er orðinn nógu styrkur til að taka á móti lienni, og afleiðingin af pví er sú, að innýflin . bólgna, sótt grípur pú, og peir fara veg allrar veraldar. Látið pví ung- ana afskiptalausa, og leyfið peim í næði að hreiðra sig undir hina vernd- andi vængi móðurinnar, og njóta yls- ins sem peir hafa par. Því minna sem vjer skiptum oss af peiin, pví betra er [>að fyrír [>á. Harðsoðið eggsmátt saxað skurm- ið og allt, er sá fyrsti rjettur scm á að setja fyrir J>á. Vitaskuld jetur hæn- an pað mest allt, en pað gerir ekkert, og liún er vel að pví komin, J>vf liún hefur svelt sig langan tíma til pess að koma ungunum á fót, og f>að er nauð- synlegt að liún fái góða fæðu. Gef ungunum opt, en lítið f einu, segjum annan livorn klukkutíma eða fimm sinnum á dag, J>angað til peir eru orðnir fimm til sex vikna gamlir, og . gæt pess að ekkert sje skilið eptir hjá peiin úti í sólskininu, og látið súrna, pví ekkert er óhollara fyrir maga peirra, en súr fæða. Aðalfæða pcirra I fyrstu sjo brauðtnolar og gróft haframjöl vætt í ósúrri mjólk. Þogar frá iíður má fara að gefa [>eim meira og sjaldnar, svo sem [>risvar eða fjórum sinnum á dag. Lúsin er versti óvinur unganna, og skyldu menn gæta allrar varúðar við lienni. Nærri hver liæna er lús- ug, og pess vegna ætti að strá á hverja hænu að minnsta kosti Jmsvar sinnuin á sumrinu „Persian insect po\vder“ eða einhverju öðru góðu meðali. Það er gott að láta ögn af brennisteini í hreiðrið setn liæna liggur á í. Líka

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.