Lögberg - 13.06.1894, Page 3
L0GBERO, MIÐVIKUDAGINN 13. JUNÍ 1891.
3
cr sagt að gott sje að láta í J>að hyði af
lauk í sama skyni.
Reynslan hefur sannað að f>að er
talsverður sparnaðuv í að sjóða mais
°g hygg pegar pað er gefið fuglum^
ou engin hagnaður cr í pvi að leggja
bóghveiti eða hafra í bleyti.
Ilænsni þurfa kalk fyrir eggja-
skurnið. Gamall ]>lastur, kalkmolar
eða muldar ostruskeljar, er allt jafn-
gott til þess. I>au fá mest allt pað
kalk sem gengur í skurnið, úr fæð-
unni og vatninu sem þau drekka, en
þó er gott að gefa þeim liitt við og
við. -------
Aldrei má gleyma að hænsnin
þurfa einhverskonar grasfóður á öll-
um tímum ársins. Á vetrum má gefa
peim kálhöfuð, lauk og næpur og
nóg af bezta heyi sem til er. Sólskin,
lireint lopt og grænt fóður gerirfugl-
a na arðsama, en vanti eitthvað af pví,
cr peim liætt við að s/kjast og deyja.
Sje of margt af fuglum íhænsna-
húsinu, má ganga út frá pví sem vísu
að illt leiðir af. Bæði orsakar pað
sjúkdóm á hænunum, og svo verpa
]>ær langt um ver fyrir pað.
Gleymið ekki að livítpvo hænsna-
liúsið daglega, og eins að hreinsa
ganðinn vel. Ber kalkblönduna á
lieita ef pví verður við komið, svo sje
lús í húsinu að hún pá drepist. Best
er að hvítpvo húsið sem optast, pví
sje pað hreint og lúsalaust, pá lialda
hænurnar sjer hreinum, með pví að
baða sig í moldinni.
Hvers vegna mjólkar kyrin bezt,
pegar liún gengur í haga? Af pvi
liún hefur pá vökva meiri fæðu. E>eg-
ar henni er eingöngu gefin purr korn-
matur á veturna, getur hún ekki
mjólkað eins vel. Með pví að rækta
nóg af rófum og mais fyrir súrfóður,
fáum vjer góða og vökvamikla fæðu
handa peim fyrir komandi vetur.
Iíafurmagns lækninga stofnun
I’rofessor W. E. Bergman læknar með
rafurmagni og nuddi gigt, líkamsvisn-
un og hárlos á höfðum. Hann nem-
ur einnig burtu yms lyti á andliti
hálsi, handleggjum," og öðrum lík-
amspörtum, svo sem móðurmerki, hár
lirukkur, freknur oíl. Kvennfólk ætti
að leita til hans.
Telephone 557.
OLE SIMONSON
mælir með sínu njfja
Scaudinavian líotcl
710 Main Str.
1 æði #1,00 á dag.
GOTT RÁÐ Á RJETTUM TÍMA
TIL ALLRA RJÁÐRA.
Aptur gmgjast ný belta-fjelög
fram í blöðunum, og selja belti, sem
pau kalla nr. 4 og
nr. 3, ódýrari en vor
belti, og fyrir út-
breiðslunnar sakir
munu aðrir seljapau
ákveðinn tíma fyrir
hálfvirði. Fynnst
mönnum ekki petta
eiga eitthvað skylt
við húmbúg? Uar
er enginn styrkur, sem pjáðum mönn-
um er gefinn á pessum hörðu tímum,
heldur gildra til að ná í dollarana
pína. I>ess vegna vörum við alla við
slíkum fjelögum. Snúið yður til Dr.
A. Owen, pá vitið pið, að pið fáið ó-
svikið belti, sem getur læknað yður;
okkar belti eru öll úr bezta cfni, og
pað sem önnur fjelög kalla nr. 4 eða
3 polir sjaldnast samanburð við okkar
ódýrustu nr. 1. Skrifið eptir hinum
ýmsu skrám yfir belti; við pað að líta
í pær munu pið sannfærast um, að
Dr. A. Owens belti er eina ekta raf-
urmagnsbeltið, sem getur læknað pá
sjúkdóma, sem við nefnum— öll önn-
ur belti eru að meira eða minna leyti
gagnslaus.
Læicnaðist með beltinu eptie að
HAFA ÁKANGURSLAUST LEGIÐ A
FJÓKUM SPÍTÖLUM OG LEITAÐ
KÁÐA TIL EINNAR TYLFT
AK AF LÆKNUM.
Brooklyn, N. Y., 24. jan. 1804
Dr. A. Owen.
I>að er með sannri ánægju, að
jeg seudi yður pessar línur. Degar
jeg keypti eitt af rafurmagnsbeltum
yðar nr. 4. í maímánuði 1893, var jeg
svo pjáður af gigt, að jeg gat ekki
gengið, en eptir að hafa brúkað belt-
ið 2 mánuði nákvæmlega eptir yðar
fyrirsögn, var jeg orðinn alheill lieilsu.
Detta hefur Dr. Owens belti gert fyr-
ir mig, optir að jeg hafði pjáðst af
gigt um 5 ár, og á peim tíma legið á
4 spítölum, og auk pess leitað til
meira en lieillar tylftar af læknum, án
pess mjer gæti nokkurn tíma fengið
verulega bót, eins og jeg hef nú feng-
ið af rafurmagnsbelti Dr. A. Owens.
Það eru nú 6 mánuðir síðan jeg hætti
að brúka beltið, og á peim tíma hef
jeg ckki fundið minnstu aðkenning
af gigt, svo að jeg get innilega mælt
með uppfundning yðar sem áreiðan-
legs meðals til að lækna sjúka menn
á skömmum tíma. Með pakklæti og
virðingu og óskum um að fjelag yðar
prífist vel framvegis.
Yðar með lotningu
A. A. Gravdahl, 115 SummitStr.
Beltið ek guðs blessun og i>að ó-
DÝEASTA MEÐAL, SEM UNNT ER
AÐ KAUPA.
Robin, Minn., 0. jan. 1894.
Dr. A. Ovven.
Jeg finn hvöt hjá mjer til að
segja nokkur orð í tilefni af belti pví
sem jeg fjekk hjá yður fyrir ári síð-
an. Jeg bafði óttalegar kvalir í
hrydgnum eptir byltu. Dað leið
langur tími áður en jeg leitaði lækn-
is og jeg verð að segja honum pað tii
liróss, að jeg fjekk linun um langan
tíma; en svo kom kvölin aptur, og pá
var pað að jeg sendi epiir belti yðar,
og pað voru ekki 15 mínútur frá pví
jeg hafði fengið pað og pangað til
kvalirnar hurfu, og síðan hef jeg ekki
fundið neitt til muna til peirra; pegar
jeg hef við og við orðið peirra var,
hef jeg sett á mig beltið, og við pað
hafa pær ævinnlega látið undan. Jeg
tel pað guðs blessan, að jeg fjekk
petta belti; án pess hefði jeg víst nú
verið orðinn aumingi, og pví get jeg
ekki nógsamlega pakkað Dr. Ovven.
Dað er eptir minni skoðun pað ódýr-
asta meðal, sem hægt er að fá.
Virðingarfyllst
Hans Hemmingson.
The Öwen Lectric Belt
AND APPLIANCES CO,
201—211 State Str., Chicago, ll1-
Skrifið eptir príslista og upplýs-
ingum viðvíkjandi beltunum til
B. T. Björnssó'n,
agent meðal íslendinga.
P. O. 308, - Winnipeg, Man.
Jacoli Doliimr
Eigandi
“Winer“ Olgcrdahussins
EaST CRWD FOF^KS, - IVHNU.
Aðal-agent fyrir
“EXPORT BEER“
VAL. BLATZ’S.
Hann býr einnig til hið nafnfræga
CRESÍ K.Vr MALT EXTKA CT
Selur allar tegundir af áfengum drykkj-
nm bæði í smá- og stórskaupum. Einc
ig fínasta Kentucky- og Ansturfylkja
Rúg-“Wisky“. sent í forsigluðum pökk
um hvert sem vera skal. Sjerstök um-
önnun veitt öllum Dakota pöntunum.
Association of New York.
ASSF.SSMF.NT SySTEM.
Tryggir lif karla og kvenna fyrii
allt að helmingi lægra verð og mei'
betri sailinálum en nokkurt annað jafr.
áreiðanlegt fjelág í heiminum.
í>eir, sem tryggja líf sitt i fjelaginu,
eru eigendur þess, ráða tví að öllu leyti
og njóta alls ágóða, því hlutabrjefa höf-
uðstóll er enginn. Ejelagið getur því
ekki komizt i hendur fárra manna, er
hafi það fyrir fjeþúfu fyrir sjáífa sig og
ef til vill eyðileggi það.
Fjelagið er innbyrðis (mutual) lífsá-
býrgðarfjelag, og hið langstærsta og öfl-
ugasta af þeirri tegnnd ( veröldinni.
Ekkert fjelag í heiminum héfuv
fengið jafumikinu viðgang á jafnstutt
um tíma. Það var stofnaö 1881, en hef-
ur nú yfir
Sj tiu þ(t» und meðlimi
er hafa til samans lífsábyrgðir úpp á
meir en tvö hundruð og þrjdtíu milljónir
dollara.
Fjelagið hefur síðan |>að byrjaði borg-
að ekkjum og erfingjum dáinna meðlima
mitljónir dollara
Árið sem leið (1892) tók fjelagið
nýjar lífsábyrgðir upp á liðugar 6Ö_millj-
óttir dollara, en borgaði út sama ár erf-
ingjum dáinna meðlima $2,705,000,00.
Varasjóður fjelagsins, sem nú er
ovðinn nál. milljón dollara, skiptist
milli meðlima á vissum tímabilum.
í fjelagið hafa gengið ylir 370 fs-
lendingar er hafa til samaus tekið lífs-
ábyrgðir upp á meír en $600,000.
Upplýsingar um fjelagið eru nú tii
prentaðar á íslenzku.
W. II. Paulson
Winnipeg, Man
General agent
fyrir Man, N. W. Terr., B. Col. etc.
A. R. McNICHOL, Mclntyre Block,
Winnipeg. Manager i Manitoba, Norð
i vesturlandinu og British
Manroe, West & Mather
Múiaficrslumenn o. 8. fvv.
IlARRIS Block
194 r^arket Str. East, Winnipeg.
Vel þekktir meðal íslcndinga, iafnan reiöu'
búnir til að taka að sjer otj* |>eura, gcra
fyrir l á samninga o. s. frv
DAN SULLiVAN,
S E L U R
Áfenga drykki, vin, Beer, Ö1 og rorter
má-og stór-kaupum.
East Grand Forks,
• Minnesota.
ORTHERN
PACIFIC R. R.
IIui Vinsœla Uraut
—TIL—
St. Paul, Minneapoiis
—OG—
Og til allra staða í Bandaríkjunum og
Canada; einnlg til gullnám-
anna i Kcotnai hjer-
aðiiu.
Pullman Place svefnvagnar og bord-
stofuvagnar
með hraðlestinni dagiega til
Toronto, Montreal
Og til allra staða í austur-Canada
yfir St. Paul og Chicago.
Tækifæri til að fara gegntim liln víðfrægu
St. Clair jarðgöng. Farangur tekur
fjelagið í ábyrgð alla leið, og engin
tollskoðun við landamœrin.
Sj'OLEIDA FARBBJEF
útveguð til og frá Stóra Bretlandi, Evrópu,
Kína og Japan með hinum allra
beztu fiutningslínum.
Frekari upplýsingar við' íkjandi- far-
brjefuin og óðru, fást hjá hve -jum sem er
f agentum fjelagsins, eða
Chas. S. Fee,
Gen. Pass. & Ticket Agt., St. Paul
H. Swinlord,
Gen. Agent, Winnifeg
H. J Belch Ticket Ag’t
480 Main St. - - Wmnipejr
HUCHES&HORN
selja líkkistur og annast um
útfarir.
Beint á móti Commercial Bankanum
Allur útbúnaður iá bezti.
Opið dag ognótt.
Tel 13.
ULLI ULLI ULL!
Bændur, komid med ullina ykkartil
Miklu Fjelags-budarinnar í Milton, N. Dakota.
og náið í hæðsta markaðsverð.
Vjer skulum borga ykltur hvert cent fyrir ull ykkar, sem hún er verð
og selja ykkur hvað sem pið parfnist af álnavöru (Dry Goods), futnaði, hött-
um og húfum, skóm og stígvjelum, leirtaui og matvöru (Groceries), með
minna uppfærðu verði en nokkur önnur búð í norðvesturlaudinu.
KELLY MERCANTILE CO.
VlNIK FÁTÆKLINGSINS.
MILTÖM,..........................NORTH DAK.
Fire & Marine Insurance, stofnsett 1879.
Guardian of England höfuðstóll.............$37,000,000
City of London, London, England, höfuðstóll 10,000,000
Aðal-umboð fyrir Manitoba, North West Terretory og British Columbia
Northwest Fire Insurance Co., höfuðstóll.... $500,000
Insurance Co. of N. America, Philadelphia U. S. 8,700,00O
Skrifstofur 375 og 377 Main Stest, - Winnipeg
238
Plún leit á hann spurnaraugum.
j.Miss Rodd, jeg skal segja yður, hvernig ástatt
cr. . Bróðir minn, sem dáinn er fyrir nokkrum vikum,
°íí Jeí? vorum einu karlmennirnir, sem optir lifðu af
mjög gamalli ætc. Við vorum fæddir til mikilla
framtíðar-horfu, eða að minnsta kosti var hann það.
En faðir okkar fór svo að ráði sínu, að við misstum
allt, og gamla heimilið, sem ætt okkar liafði átt öld-
um saman, var selt við uppboð. Það var fyrir eitt-
hvað sjö árum, og jeg var pá tuttugu og þriggja ára.
^ ið unnum eið að því, að við skyldum reyna að ná
aptur þessum eignum — ekki svo mjög fyrir sakir
sjalfra okkar, heldur vegna ættarinnar — og við
komum til Afríku til að gera ]>að. Bróðir minn er
dáinn, en jeg hef erft eiðinn og held áfram leitinni,
hvað vonlaus sem hún kann að vera. Og nú skiljið
Þjer ef til vill, hvers vegna jeg skrifaði undir skjal,
som við pekkjum bæði“.
»Já“, sagði hún, „jeg skil ]>að nú. Það er kyn-
leg saga. En segið pjer mjer nokkuð, eigið ]>jCr
cnga ættingja lifandi?“
„Einn, held jeg, ef hún er enn á lífi — ógipta
móðursystur“.
„Er ]>að Jana Beach?“ spurði liún og bar ört á.
„I' yrirgefið nijer, en jeg sá ]>að nafn á bænabókinni“.
„Nei“, svaraði hann, ,,{>að er ekki Jana Beach“.
Júanna hikaði sig; svo fjekk forvitnin og ef til
vill aðrar tilfinningar yfirhöndina, og hún spurði
blátt áfram:
237
uð kona hefði oiðið brjáluð. Já, jeg hef kunnað
fullvel við mig; jeg lief ævinnlega litið á ]>etta sem
undirbúning undir lífið. Jeg held að samvist við
náttúruna sje pað bezta uppeldi. sem maður getur
fengið undir samvistir mannanna, pví að ef menn
skilja ekki náttúruna og liafa hluttekning með heuni,
geta menn í raun og veru aldrei skilið mennina. Nú
þætti mjer garnan að fara til Norðurálfunnar og sjá
heiminn og mennÍDgu hans, ]>ví að jeg veit,úr hverju
efni hún er til búin. En ef til vill á það aldrei fyrir
mjer að liggja; að minnsta kosti verð jeg að finna
föður triinn áður“; og hún stundi við.
Leonard svaraði engu; hann var liugsi.
»Og þjer, Mr. Outram, kunnið þjor vel þessu
lífi?“
„Jeg!“ hrópaði hann greinjulega. „L>ví er eins
varið með mig eins og yður, Miss Rodd, að ástæð-
urnar hafa oiðið mjer yfirsterkari, og jeg verð að
gera mjer svo gott af þeim, sem jeg get. Eins og jeg
hef sagt yður, er jeg allslaus flækingur, sem er að
leita hamingunnar á þessum villistöðvum jarðarinn-
ar. Jcg gæti auðvitað unnið fyrir mjer á Englandi,
en mjer er ekkert gagn að því. Jeg verð að vinna
mjer auðæfi, og þau töluvert mikil.“
„Hvaða gagn er að því?“ sagði liún. „Er
nokkuð unnið við það, að slíta út lífi sínu á tilraun-
um til að verða ríkur?“
„Það er undir því komið, hvernig á stendur.
Jeg hef markmið fyrir augum, scm jeg vcrð að ná“
234
fríðleikur hennar bættist svo ofan á, varð veslings
unga prestinum eigi unnt að veita viðnám, að
minnsta kosti ekki þarna á Zambesi-fljótinu. Vafa-
laust var vinátta og skortur á þeklting á heiminum
undirrótin til þessa óviðurkvæmilega háttalags, en
það gctur líka verið, að þar liafi verið blönduð sam-
an við gremja, sem hún gerðí sjer ekki grein fyrir.
Hún var staðráðin í að sýna Leonard það, að hún
væri ekki ævinnlega þessi óviðfeldna manneskja,
sem menn ættu helzt að forðast, eða að minnsta kosti
að öðrum fyndist það ekki. En lienni kom ekki til
hugar, fyrr en það var orðið um seinan, að öll f essi
látalæti og öll þessi ástúð kynni að hafa sorgleg á-
hrif á Francisco.
Hvað um það, f þctta skipti stóð öðruvísi á en
cndrarnær; Leonard og Júanna sátu hvort viðannars
hlið í fremsta bátnum. Kveldið var yndislegt; þau
liðu hægt áfram fram mcð reyrkögruðum bökkunum
liorfðu á löngu ljósrákirnar, som ljeku á yfirborði
árinnar þama í óbyggðunum, hlustuðu á þytinn frá
óteljandi villtum fuglum, scm flugu yfir höfðum
þeirja og töldu hina ýmsu veiðidýra-flokka, sem
voru að reika um sljetturnar. Nokkra stund tafaði
livorugt þeirra mikið. Við og við vakti Júanna at-
hygli förunautar síns á vatnsblómum cða stórun
fiskum, sem stukku undan árumim, og hann svaraði
með einu og einu orði, eða með því að kinka kolli.
Hjarta hans var reitt við stúlkuna, eins og Otur
muudi hafa komizt að orði; hauu furðaði sig á því,