Lögberg - 13.06.1894, Page 4

Lögberg - 13.06.1894, Page 4
4 LÖGBERG, MIÐVIKUDAGINN 13. JÚNÍ 1894 ÚR BÆNUM -OG- GRENDINNI. Ritstjóri blaðs þessa, Mr. Einar Iljörleifsson, veiktist hastarlega um miðdegi á mánudaginn var, og hefur legið mjög veikur síðan. Nú, pegar blaðið er að fara í pressuna, er sagt að honum sje lítið eitt að ijetta. Um leið og regniðskall á á laug- ardaginn var, kom sVo knappur bylur að smá skaðar og slysfarir hlutust af, ekki var neitt af pvl stórkostlegt. Laugardaginn 9. p. m. voru Mr. Stefán Ólafsson og Miss Jóhanna María Friðriksdóttir, bæði til heimilis hjer í bænum, gefin saman f hjóna- band af sjera Hafsteini Pjeturssyni. Hon. Arni Björnsson frá Grand Forks, fyrrum pingmaður fyrir N. Dakota, kom hjer til bæjarins á föstu- daginn var, og fór aptur til baka á sunnudaginn. Páll Eyólfsson, 524 Young Str., tekur að sjer fyrir lægri borgun en nokkur annar að grafa kjallara, tyrfa fleti, smfða skfðgarða kringum hús og ymislegt fleira. Doctor H. W. Porter, yfir læknir á sjúkrahúsinu hjer, dó á mánudags- morguninn var, eptir 22 daga legu í taugaveiki. Hann var mjög efnileg- ur maður og í góðu áliti, að eins 29 ára gamall. Sökum veikinda hefur Mr. E. Hjörleisson ekki getað annast um út- gáfu pessa blaðs. nema að nokkru leyti, og eru lesendur pví beðnir að taka ekki hart á missmíðum, sem á pvf kunna að finnast. Af fundi, sem bæjarstjóruin hjelt á mánudagskveldið, má ráða, að nokkr- ar umbætur verði gerðar lijer f bæn- um f sumar. Einkum kubbalagning á strætum og steingangstjettir í stað- inn fyrir trje. í ráði er að hestavagnar Austins fjelagsins, sem að mestu leyti hafa verið lagðir niðurhjer í bænum, verði fluttir til Brandon, og brúkaðir á járnstrætabrautum, sem par eigi bráð uti að byggja. Bændur tveir úr Argyle-byggð, Mr. Sigurður Christopherson og Mr. Andrjes Helgason komu til bæjarins á laugardaginn. t>eir segja akra f góðu útliti par, en lengri bið eptir regni muni valda skemmdum. E>ann sama dag kom regnið. Mr. II. J. Skaptason, sem lengi hefur haldið greiðasöluhús að 605 Ross Ave., er nú fluttur til 530 á sama stræti. Hann segist nú hafa betra hús en áður, og bjfður pví gamla og góða viðskiptavini sína velkomna til sín aptur. 4. júní andaðist lijer í bænum Helga Halldórsdóttir, 84 ára gömul ekkja — ættuð úr Breiðdal á austur- landi — tengdamóðir Dorsteins Ant- oníussonar Argylebyggð og Guð- mundar Sveinssonar hjer f bænum. Jarðarför hennar fór fram p. 5. p. m. Mr. B. L. Baldwinson er nú sem stendur niður í Nyja íslandi að taka skyrslur! t>að er meira en lítil hugs- unarsemi af blessaðri Ottawastjórn- inni að láta fara að búa til skyrslur núna, eins margt annað eins og húu hefur pó að hugsa um um pessar mundir í pví kjördæmi. Frá Bru P. O. í Argyle-nylend- unni er oss ritað 7. p. m.: „Sffelldir purkar eru, ekki komið dropi úr lopti í meira en mánuð. Hveiti byrjað að gulna og fjöðrin að leggjast út af, og skærasti geisli uppskeruvonarinnar farinn að vaða f skyjum efasemdanna. Annars heilsufar gott, og sáralítill volæðissöngur enn“. Eptir langsama purka kom loks regn á laugardaginn var. t>ví miður urðu sumir partar hjer í fylkinu út- undan með pað, og par á meðal byggð íslendinga í Argyle, eptir pví sem oss er skrifað. Aptur rigndi lítið eitt fyrri part mánudagsins, en vjer vitum ekki hve víða pess hefur notið. Stórkostlegan skaða hafa vatna. vextir orsakað í British Columbia. Mest hefur C. P. R. fjelagið liðið við pað.En aptur hefur pað orðið til hagn- aðar fyrir marga atvinnulausa menn hjer í bænum, pví fjelagið hefur tekið fjölda manna hjeðan til að vinna par vestra. Foresters-deildin Isafold hefur ákveðið samkvæmt leyfi High Court að gefa nyjum meðlimum upp meir en helming inngangseyrisins pangað til 1. júlí næstkomandi, en ekki lengur. E>etta eru kostaboð, sem peir ættu að hagnyta sjer, sem ekki ti’heyra neinu bræðra-fjclagi, ogsem enga lífsábyrgð hafa keypt. Auk annara hlunninda f pessu fjelagi er lífsábyrgðargjaldið hið lægsta hugsanlegt. Frekari upp- lysingar gefur E. Gíslason, 601 Ross Avenue. A mánudaginn fundu menn, sein voru að grafa kjallara á bakka Ass- iniboine árinnar á bak við Hudsons Bay fjelags hesthúsin, beinagrind af manni, og er talið líklegt að par sje nú loksins fundið Ifk Thomas Scotts, sem myrtur var af Louis Riel og hans fjelögum 4 marz 1870, sem marga rekur minni til. Beinagrind pessi var í eikarkistu, hjer um bil 2. feta djúpt í jörð niður, og virðist pað sanna að maðurinn hafi verið grafinn í flyti. Kistan með beinagrindinni verður geymd og frekari rannsókn hafin síðar meir. I>a«Y verður a3 fara. í fáa daga að eins, sel jeg öll 5, 5J, 6, q, 7, 74, 8, 84, 9, 94 centa Prints á 5c. yarðið. Ennfremur öll 10,104.11,114,12,124, 13, 134 og 14 centa Prints á lÖc., og öll Prints yfir 14c. á 124c. í dag að eins, sel jeg drengjaföt með 20 prct. afslætti. G, Johnson, S. W. Cor. Rosu & Isabell St’s Skrítið sjálfsmorð var nylega framið á bújörð einni skammt frá Melita. Tveir Svíar bjuggu á jörð- inni, er peir höfðu að leigu. Annars peirra var saknað á föstudaginn var og fannst hvergi pó leitað væri, par til að fjelagi hans á laugardagsmorg- uninn fór inn í hænsnahúsið að gefa hænsnunum. Sá hann pá hvar hinn hjekk dauður á sperrunum. Eigi vita menn nokkra ástæðu til sjálfsmorðs pessa, pví maðurinn var reglumaður, nje fá heldur skilið hví maðurinn valdi pennan stað til pcss að stytta sjer stundir. Eitt sem ekki má gleymast. — í pakklætisskyni fyrir góð viðskipti hefur Gunnl. Jóhannsson, kaffihús- haldarinn hjer í bænum, gertpá álykt- un að framvegis muni hann gefa öllum sínum viðskiptavinum sjerstök kjör- kaup á laugardögum, t. dæmis 9 „Soda Water“ flöskur á 25c., „Oran- ges“, „Lemons“, „Bananas“, „Pine apples“ og „St. Berries11 með fimmta parts afslætti. „Mixed Cream Can- dies“, sem vanalega er selt á 15 og 20c. verður pá lOc. pundið og allt eptir pcssu. — lOc. vindlar t. d. „Ben Hur“, „Republick“, „La Hispania“, „Cream Da La Cream“ og fl., sem hvergi seljast betur en 3 fyrir 2ðc.5 verða pá 4 á 25c. Ennfremur nokkr- ar lOc. sortir t. d, Cuba Leaf, Impor- tation og Smokers Club á 5c. hver, en hinir vanalcgu 5c. vindlar 8 á 25c. og margt fleira með „Wholesale“ verði. Nú er talið vafalaust að kosning í Lisgar sje fyrir hendi. Mjög tíðir fundir hjá stjórnarsinnum og mikil ráðagerð um hver eigi að bjóðast ♦=' " ~==» þessi orð “liarðir tímar” kvcða svo almennt við á pessu vori, aðmenn ættu að athuga hvar þeir fá mest og bezt fyrir pcninga slna. STEFÁN JÓNSSON á norðaustur liorni Ross og Isahell hcfur nú fengið inn afarmikið af allskonar sumarvarningi, sem hann selur með óvanalega lágu verði móti peningum. Komið að eins inn og sjáið hvað hann hefur að bjóða áður en þjer kaupið annarsstaðar, og þjer munið sannfærast um sannleikann. Komið sem fyrst meðan úr nógu er til að velja úr. — Allir velkomnir smáir og stórir. Nordaustur horn Ross og Isabell stræta BURNS&CO. pr. Steftln Jónsson. fram frá peirri hlið. Það gengur eins og opt er farið að verða fyrir peim flokk, illa að fá góða menn til að gefa kost á sjor. Óánægja við stjórnina er mögnuð út af tollmálinu, eyðslu- somi og inörgu öðru, og eptir úrslit- unum hjer í Winnipeg síðastliðinn vetur að dæma, pykja lítil líkindi til að maður af peim flokki komizt að. Góðir og dugandi meun vilja pví ekki ganga út í sjáanlegan ósigur, og all- ur fjöldi peirra líka orðin gersamlega mótfallinn stefnu pess flokks. En pegar svo stendur á, eru tækifæri fyr- ir pólitískar undirtillur að fá útnefn- ingu, og pví er nú líka Bradbury pessi sem vill láta pakka sjer bryggj- urnar væntanlegu á Gimli, kominn á umsækjenda skrá, ásamt nokkru öðr- um viðlíka görpum. Niðuk jied r. r. a. Svo sögðu congregationalistar frá Ountario og Quebec nylega samein- aðir á fundi í Toronto. Eptir nokkrar umræður andmæl- andi peim flokki, var sampykkt álykt- un með premur fjórðu atkvæða, að pað væri raunalegt að slíkum fjelags- skap hefði verið komið á fót, pví hann hlyti að koma f bága við pann grund- völl, sem jafnrjetti og frelsi trúar- bragðanna væri byggt á. P. P. A. er skammstafað:’ Prote- stant Protective Association, og er pað nafn á pólitiskum flokki, sem myndaður hefur verið I pví skyni, að verjast pólitiskum yfirgangi kapólskra manna, VlN»LA- OG TÓBAKSliÚÐIN “The Army and Navy” er stærsta og billegasta búðin í borg- inni að kaupa Reykjarpípur, Vindla og Tóbak. Beztu 5c. vindlar í bænum. 537 Main St., Winnipeg. W, Brown and Co. Landar! ♦ ♦ ♦ í sumarhitunum purfið pjer eitthvað gott og hressandi til að svala yður á. Jeg er nybúinn að fá drykki sem eru bæði hollir og ljúffengir; peir eru búnir til úr einirberiasafa osr kcsta lítið. Reynið pá. G. P. Thordarson, 587 Itoss Ave. Seynoor Bouse, jnarket Square % Winnipeg. (Andspænis Markaðnum). Allar nýjustu endurbætur. Keyrsla ókeypis til og frá vagnstoðvum. Aðbúnaður hinn bezti. John Baird, eigandi. DR. ARGHER, sem að undanförnu hefur verið læknir peirra Milton búa í Cavalier Co., N. D. og lifað par, er nú fluttur til Cryst- al PembinaCo., N.D., og hefur ákvarð- að nú framvegis að vera á Mountain P. O. á hverjum laugardcgi frá klukk- an 10 f. m. til kl. 4 e. m. Þeir sem purfa læknislijálp geri svo vel að gá að pessu. Nytt Ijelag! ^ Nyir prísar! Timbur til hósabygginga með lægra verði en nokkru sinni áður, llús byggð og lóöir seldar móti mánaðar aflxngunum, Nákvæmari upplysingar fást hjá undirrituðum, John J. Vopni, (aðalumboðsmaður meðal Islendinga), 645 Ross Avc., Winnipeg. ÍSLENZKUR LÆKNIR Dr- M. HalldoFsson. Park River,-N. Dak. 235 að hún skyldi hafa komið í hans bát — psð var ef til vill af pvi að hún var orðin preytt á prestinum. Hann óskaði, að hún væri öll á burtu, og saint mundi honum hafa pótt fyrir pví, ef hún hefði farið. Að hinuleytinu langaði Júönnu til að fá hann tíl að tala, en vissi ekki, hvernig hún átti að fara að pví að rjúfa pessa önuglyndislegu pögn hans. Allt 1 einu hallaði hún sjer aptur f bátinn og tók að syngja með sterkri contralto-v'óAá, svo að hann komst við. Hann hafði aldrei heyrt hana syngja fyrr, hafði sann. ast að segja ekki um mörg ár heyrt neinn góðan s ing, og honum pótti ánægja að söng. I>að var por- túgalskur ástarsöngur, sem hún söng,mjög viðkvæm- ur og ástríðuríkur, og var par unnusti að ávarpa látna ástmey sína. Hún söng hann af mikilli til- finning. Allt f einu hætti hún, og hann tók eptir pví að yndislegu augun hennar voru full af tárum. Svo hún hafði pá einhverja tilfinning! „Þetta er of raunalegt,“ sagði hún og liló við lftið eitt, og svo fór hún að sytigja Kaffa-róðrarsöng nokkurn. Suðurálfumenn Rodds hlökkuðu til að koma heim aptur, og tóku undir með mestu kátfnu. Svo varð hún bráðlega preytt á pessum róðrarsöng, og fór að syngja franskt smákvæði, hálf-viðkvæmt og hálf-ganiansamt. „Jeg preyti yður,“ sagði hún. „Jeg byst við að pjer hafið ekki mikið gaman af söng.“ „Þvert á móti, Miss Rodd, mjer pykir mjög mikil ánægja að hoaum. Þjer hafið góð hljóð, ef 236 pjer viljið lofa mjer að segja pað, og pau hafa verið vel æfð. Jeg skil ekki til fulls, hvernig pjer hafið getað fengið tækifæri til að læra svo margt, frönsku og söng til dæmis.“ „Jeg byst við, Mr. Otram, að yður finnist að jeg ætti endilega að vera nokkurs konar villikona; en sannleikurinn er nú sá, að pó að jeg hafi átt heima við Zambesi, pá licfur mjer ekki veriðpess varnað að læra dálítið. Það eiga sjer ævinnlega stað töluverð viðskipti á íljótinu, svo að við höfum getað fengið bækur og annað, og við höfum við og við komizt í kynni við kaupmcnn,ferÖamenn og trúboða frá Norð- urálfunni. Svo er faðir minn af góðum ættum og vel menntaður maður, pó að svo hafi staðið á fyrir honum, að hann hafi orðið að eyða ævinni á pessum eyðistöðvum. Hann var lærður maður á sínum tíma og hefur kennt mjer töluvert, og jeg hef bætt nokkru við mig með lestri. Jeg var líka nærfellt prjú ár í skóla i Durban, og gerði pað sem jeg gat til að láta mjer fara fram par. Mig langaði ekki til að alast upp eins og villimenn, pó að jeg dveldi meðal peirra.“ „Einmitt pað; með pví fer kraptaverkið að verða skiljanlegt. Og kunnið pjer vel við yður innan um villimenn?“ „Jeg hef kunnað fullvel við mig hingað til, en petta síðasta ævintyri hefur dregið úr ánægjunni. Ó, pað var hræðilegt. Hefði jeg ekki verið mjög sterkbyggð, pá hefði jeg ckki polað pað; taugaveikl- 239 „íívcr cr Jana Boach?“ Leonard leit á Júönnu og minntist pess, hvo mikið liún hafði kvalið hann. Það var ósvífið af henni að spyrja slíkrar spurningar, en úr pví hún vildi spyrja svona, pá ætlaði hann að svara henni af- dráttarlaust. Ilonum pótti sjálfsagt, að hún mundi ganga að pví vísu, að hann væri ástfanginn af henni, sjálfsagt, að atferli hennar væri fyrir fram hugsað og að hún ætlaði með pví að bæla niður vonir hans. Ilann ætlaði að syna henni, að pað væru til aðrar konur í heiminum, og að einni peirra að minnsta kosti hefði ekki pótt liann svo auðvirðilegur. Það var heimskulegt af honum að breyta eins og hann breytti, en pegar menn verða fyrir óverðskulduðum snuprum, óvirðing og stríði af peirri konu, scm peir dá mest, pá hættir peim við að missa greindina og fara aulalega að ráði sínu. Svo hann svaraði: „Jana Beach var konan, sem jcg var trúlofaður“. „Jeg bjóst við pvi“, svaraði hún brosandi og jafnframt fór hrollur um hana. „Jeg gat mjer pess til, pegar jeg sá, að pjer fluttuð allt af pessa bók með yður“. „Þjer gloymið pví, Miss Rodd, að í bænabók- inni er samningur, sem getur orðið mikils virði“. Hún skeytti ekkert háðsyrðum lians; liún liafði of rnikið annað að hugsa. >,Og eruð pjer trúlofaður henni nú?“ „Nei, ekki byst jeg við pví. Faðir hennar sagði

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.