Lögberg


Lögberg - 12.09.1894, Qupperneq 1

Lögberg - 12.09.1894, Qupperneq 1
Luubkkg er gefið út hvern raiðvikudag og laugardag af THE LÖGBERG PRINTING & PUBLISHING CO. Skrifstola: AlgreiSsl ustoia: I‘icr.;:rr.iSj’ 143 Princoss Str,, Winnipeg Man. Kostar $2,00 um úrið (á íslandi 6 kr. borgist fyrirfram.—Einstök núraer 6 cent. Lögberg is puMished every Wednesday anl Saturday by ThE LÖGBERG PRINTING & PUBLISHING CO at I4S Princess Str., Winnipeg Man. S ubscription price: $2,00 a ytar payable ‘n advance. Single copies 6 c. 7. Ar. | Wiimipeg, Mauitoba, ímö'yikudagiuii 13. septembar 1894 Nr. 71. FRJETTIR CANADA. Eptir pví sem Montreal-blöð segja, ætla margir Ottawa-ráðherrarnir að leggja af stað til Manitoba og Norðvesturlandsins í þessnm mánuði til pess að tala yfir lyðnum. t>eim er auðsjáanlega ekki farið að standa á sama um ferðalag Lauriers. Mepódistar f Oanada eru um þcssar mundir að halda kirkjuþing í London, Ont. Alls teljast safnaðar- menn peirra 200,253. Kirkjur eiga peir, 3,211, og eru pær, ásamt öðruin kirkjueignum peirra, metnar á $14,- 852,105. Þing Norðvestur Terrítóríanna sampykkti í síðustu viku áskorun til Dominionstjórnarinnar um að veita svo mikið fje til Hudsonsflóa brautarinn- ar, að unnt verði að leggja hana sem fyrst, tneð pví að flutuingsgjald pað- an sje afarhátt úl sjávar, og engin líkindi til pess að það verði fært niður til muna. Dominionstjórninni hefur geng- ið illa með fjármál sín síðastliðið fjár- hagsár. Tekjurnar liafa verið miklu minni bn við var búizt en eyðslan meiri, svo að skuldir landsins liafa aukizt allt að 5 millíónum dollara. BA\DARIItIJí. Fyrir nokkru síðan var samkvæmt kæru frá einum liluthafa í Northern Pacific járnbrautarfjelaginu hafin rannsókn, til þcss að komast að niðurstöðu um, livort Thomas T. Oakes, forseti fjelagsins, hefði liaft fjelagið að fjepúfu á pann liátt, að kaupa brautagreinar ódyrt, og selja pær fjelaginu aptur við háu verði Oakes hefur verið með öllu syknaður, en Ilenry Villard, einn af direktorun- um,talinn hafa á ólöglegan hátt auðg- azt af fjelaginu. Rikiskosningar fóru fram í Maine á mánudaginn, og unnu Repúblíkanar afarmikinn sigur. Miklu færri demó- kratisk atkvæði voru greidd en pegar kosið var par í ríkinu fyrir tveimur árum. Itlönd. Deilur miklar eiga sjer stað nú sem optar í írska pingflokknum, og er helzt búizt við að Justin McCarthy muni leggja niður leiðtogatignina, og mótstöðumaður hans Timothy Healy verða eptirmaður lians. Núverandi deilur eru mest út af |>vf, að Glad- stone og Tweedmouth lávarður hafa gefið fje til flokksins til pess að halda uppi baráttunni fyrir sjálfstjórn íra. Healy og fylgifiskum hans þykir ó- virðing að því að þiggja slíkt af Eng- lendingum, og vilja helzt láta senda gjafirnar til baka. Á laugardaginn var ljezt í Lun- dúnum í útlegð grcifinn af Tarls, son- arsonur Loðvíks Fillippusar, sem var konungur Frakklands frá 1830 til 1848. Ilann var konungsefni svo að segja allra franskra einveldissinna, síðan greifinn af Chambord dó. Hann var fæddur 1838. Mestan hluta lífs síns var hann að bíða eptir pví, að eitthvað pað kæmi fyrir,sem setti hánn á veldisstól Frakklands, en liann varð fyrir sífelldum vonbrigðum í því efni. Hann var um tíma liðsforingi í þræla- stríði Bandaríkjanna,ásamt bróður sfn- um hertoganum af Chartres,og gekkpar pryðisvel fram. 20 ára garaall sonur hans tekur nú við ríkiserfðakröfum ættar sinnar, en ekki er sjáanlegt sem stendur, að lionurn verði meira ágengt í pví efni en föðurnum. Járnbrauta Cg siglingainál Islamls. Ilraðfrjettin um járnbrautarmál íslands, sem Lögberg flutti um dag- inn, hefur reynzt áreiðanleg. Með pví að vjer vitum, live óvenjulega annt Vestur-íslendingar láta sjer um pað mál, svo að pað hefur vitanlega verið helzta umræðuefni peirra, síðan fregnin kom um pað fyrst, prentum vjer hjer alla sögu málsins á pingi, svo langt sem hún er komin 22. ágúst, eptir pví sem ísafold segir hana. í næsta blaði munum vjer prenta út- drátt af fróðlegum fyrirlestri, er Mr. Sigtr. Jónasson hefur flutt um málið i Reykjavík. = Geta má pess, að ísafold er stöð- ugt mjög lilynnt málinu, en hin Reykjavíkur-blöðin, t>jóðólfur og Fjallkonan, eru pví fremur andstæð. Þjóðólfur vill pó að eins fresta mál- inu, með pví að paðsje ekki nægilega undirbúið, en Fjallkonan virðist helzt vilja drepa pað með öllu, telur mjög mikil tormerki á að járnbrautir borgi sig á íslandi fyrr en farið verði að knyja lestir áfram með rafurmagni, og finnur málinu mcðal annars pað til foráttu, að máttarstólpi fjelagsins, sem eigi að verða, sje einn af yfir- mönnum Beaverllnunnar. Ekki ger- ir samt blaðið neina grein fyrir pví, að hverju leyti hans peningar sjeu lakari en annara manna, ef hann vill ver ja peim til framfarafyrirtækja fyr- ir ísland, Rvík 18. ágúst JÁHNBRAUTA- OCI 8IGL1NGAJIÁL1Ð. Með pvi nefndarálitið í pví máli (í neðri d.) gefur greinilegt yfirlit yfir, hvernig pví stórmáli víkur við, og hvernig peir líta á pað, er máliinu eru sinnandi, pá er pað prentað hjer mest allt óbreytt; ,,l>að er einliuga álit nefndarinn- ar, að aðalkjarni frumvarps pessageti, ef pað yrði að lögum, hafc afarmikla pyðingu fyrir land vort, par sem sam- göngur vorar bæði innan lands og milli íslands og útlanda mundu pá bæði aukast að miklum mun og verða miklu hagfelldari en nú á sjer stað; en góðar og greiðar samgöngur eru eins og reynslan synir og allir játa hinn öflugasti hyrningarsteinn undir velmegun og prifum hverrar pjóðar sem er. Nefndin álítur pví mikinn ábyrgðarhluta fyrir fulltrúa pjóðarinn- ar að vísa frumvarpinu algjörlega á bug, on dylst hins vegar ekki, að fjöl- margir agnúar eru á pví, sem laga parf, ef vel á að fara, og lieíur hún leitast við að gera pað eptir föngum. Frumvarpið fer fram á, að lög- gjafarvaldið löggildi 5 manna nefnd sem stofnendur hlutafjelags, og veiti pessu fjelagi yms rjettindi gegn á- kveðnum skyldum, er pað apturtekur sjer á lierðar, en sem tvísynt getur verið, hvort pað or fært um að upp- fylla. l>etta form er nymæli hjá oss og virtist nefndinni pvi vafasamt, hvort ráðlegt væri að aðhyllast pað; en eptir að hún hafði íhugað pað mál vandlega og sannfært sig um, að slíkt form er algengt 1 lögum slíkrar menntapjóðar, sem Bretar eru, án pess að tjón liafi að orðið, eða illapótt á pví fara,’ fannst nefndinni ekki á- stæða til að víkja fiá pví, en hefur hins vegar leitazt við að tryggja skil- yrðin fyrir rjettindum peim, er frum- varpið veitir sliku hlutafjelagi svo, að landið geti oiukis í misst pótt svo kynni að fara, að fjelaginu yrði um megn að uppfylla skyldur sínar eða eitthvað af poirr. Rjettindi pau, sern frumvarpið fer fram á, að löggjafarvaldið veiti hlutafjelagi pessu, eru fyrst og fremst pau, að fjelagið fái einkarjett, ergildi um 15 ára bil, til pess að leggja járn- brautir gegnum 9 af syslum landsins. Ðótt engin trygging sje fyrir pví, að fjelagið noti peunan einkarjett, cg jafnvel lítil líkindi til, að pað leggi járnbrautir nema á nolckrum hluta af pví svæði, sem einkarjettur pess nær til, á pessu 15 ára tímabili, álítur nefnain, að engin áhætta sje, að veita pennan einkarjett, eins og fjelagið óskar eptir, með pví að engin líkindi eru til, að nokkur muni keppa um pennan rjett á næstu 15 áruin, og landið pví oigi fara á mis við neinn hagnað, pótt liann sje veittur pessu fjelagi. Enn fremur fer frumvarpið fram á, að löggjafarvaldið veiti fjelaginu heimild til að kaupa land undir braut- ir sínar, leggja telegrafa og telefóna með fram peim og út frá peim, nota yms náttúruöfl, byggja og eiga hús, skip, báta, bryggjur og margt fleira. Nefndinni pykir pví síður ástæða til að neita fjelaginu um heitnild til pessa, sem pví mundi flest af pví heim- ilt samkvæmt núgildandi lögum, enda sumt af pví óhjákvæmilegt til pess að geta lagt hinar fyrirhuguðu járn- brautir og lialdið uppi lestaferðum á peim. l>að sem nefndin einkum hef- ur að atbuga við flest af pessum heim- ildarákvæðum ásamt mörgum öðrum ákvæðum viðvíkjandi stjórn fjelags- ins, fyrirkomulagi, fundarhöldum o. fl. sem virðistbezt eiga heima í aukalög- um fjelagsins, eréinkumpað, að vafa- samt gæti virzt, hvort pað eigi við og fari vel á pví í formlegu tilliti, að taka pessi ákvæði upp í slík lög sem pessi eiga að vera. En með pví að slíkt er algengt í satnskonar lögum hjá öðrum pjóðum, virðist nefndinni eigi ástæða til að fella neitt af pessum ákvæðum burt, pótt sum af peim kunni að pykja allsendis ópörf, með pví að pað getur pó haft töluverða pýðingu fyrir út- lendinga, er gerast vilja hluthafar í fjelaginu, en eigi pekkja íslenzk lög, að geta af pessum lögum einum sjeð, hvað fjelaginu sje heimiit að gera lijor á landi. Hins vegar hefur nefndin látið sjer annt um að tryggja svo öll skilyrði fyrir heimildum peim, er veitt- ar eru, að landsbúar geti engan óliag af pvl beðið, pótt fjelagið neyti peirra. Loks fer frumvarpið fram á, að landssjóður íslands greiði blutafje- laginu 100,000 kr. ári, í 30 ár gegn pví að fjelagið leggi 50 (onskra) mílna járnbraut lijer á landi og haldi uppi siglin gum milli Reykjavíkur og Liv- erpool (að minnsta kosti 18 ferðir á ári) og kringum strendur landsins (febrúar—nóvember) á skipum með ákveðinni stærð og hraða. Er svo til ætlazt, að helmingur pessa árgjalds greiðist sem styrkur til brautargerðar og lestaferða á henni, en hinn helm- ingurinn sem styrkur til hinna fyrir- huguðu skipaferða, pó svo, að hvor- tveggi styrkurinn sje bundinn við annan á sömu hönd. Detta er aðal- kjarni frumvarpsins, og sje honum raskað eða hann skertur, er frumvarp- ið sjálft fallið. Nefndin verður nú að álíta, að pótt árgjald pað, sem hjer er farið fram á, sje nokkuð hátt, pá sje pað pó eigi landinu um megn að greiða pað, ef svo miklir liagsmunir eru í aðra hönd, að pað virðist tilvinnandi. Nefndin verður og að álíta, að sam- göngufæri þau, sem í boði eru gegn pessu gjaldi, mundu efia svo verzluu og aðra atvinnuvegi landsins, að eigi sje horfandi í petta gjald. Hitt pyk- ir nefndinni athugaverðara, hvort rjett sje og ráðlegt að bir.da landsjóði slíka byrði á berðar um jafnlangan tíma og farið er fram á, einkum að pvi er til- lagið til skipaferðanna snertir. Meiri hluti nefndariunar álítur pó, að petta sje, pegar á allt er litið, engin frá- gangssök, og ræður pví hinni hátt- virtu deild til pess að fallast bæði á uppbæð gjaldsins og gjaldtímann, en leggur jafnframt til, að breyta ákvæð- um frumvarpsins og bæta inn í pað nokkrum nyjum skilyrðum til trygg- ingar fyrir pví, að engin gjöld lendi ófyrirsynju á landsjóðnum, ef fj«lag- ið uppfyllir eigi að fullu skyldur sínar. Meiri hluti nefndarinnar lítur svo á, að pótt mögulegt kynni að verða, — sem pó er harlaóvíst, — að fá viðlíka skipaferðir og pær, sc.m tilskildar eru í frumvarpinu, fyrir minna árgjald eptir svo sein 10—15 ára bil, pá muni eins hagaulegt fyrir landsbúa að verja raismuninum til aukinna strand ferða, eitis og að draga bann frá ár- gjaldinu, og hafa strandferðirnar hin- ar sömu og áður, hvort sem pær nægðu flutningspörfinni eður eigi, og liefur pví sett inn ákvæði í pessa átt“. Meiri hluti nefndarinnar, er petta hefur undirskrifað, eru: Jens Pálsson (form.), Valtyr Guðmundsson, (skrif- ari og framsögum.), Skúli Thórodd- sen, Sigurður Gunnarsson, Jón Jen- son. —• Umræður hafa orðið miklar um málið, bæði við framh. 1. umr. 15. p. m., og eins í gær við 2. umr., er eigi varð lokið pá og heldur pví áfram í dag. Með málinu töluðu í gær snjallt og rækilega Ólafur Briem og fram- sögumaður nefndarinnar dr. Valtyr Guðmundsson; cn móti Guðjón Guð- laugsson, Uorlákur Guðtnundsson, o.fl. Rvlk 22. ágúst Uriðja umræðan um pað mál í gær í neðri deild varð engu Ó3narpaii en hinar, og ærið löng, 6—7 stundir. Ymsar breytingar tillögur voru samp. með 14 — 15 atkv., ein sú helzta (um gufuskipin) pó að eins með tólf, að viðhöfðu nafnakalli. Loks var málið í heild sinni, frumvarpið allt í einu ltgi, sampykkt til fullnaðar í neðri deild í gærkveldi með 12 atkv. gegn 10, og afgreitt til efri deijdar. t>essir 10, er atkvæði grciddu í móti frv., voru: Guðl. Guðmundsson, Bened. Sveinsson, Björn Sigfússon, Guðjón Guðlaugsson, Jón Jónsson, pm. Austur Skaptf., Jón Jónsson, pm Eyf., Sighvatur Árnason, Tryggvi Gunnarsson, Þórhallur Bjarnarson og Dorlákur Gtiðinundsson. Niðurlagsgreinar frumvarpsins, er hafa inni að halda aðalkjarna pess og mostar urðu umræður um, eru nú pannig látandi, eins og neðri deild hefur frá peim gcngið: 42. gr. Landssjóður íslands skal greiða „Hinu íslenzka siglinga og járnbrautafjelagi“: 1. 50,000 krónur á ári, í siðasta sinn árið 1925, með pví skilyrði að pað byggi stál- eða járnbraut frá Reykjavík að miunsta kosti austur að Djórsá, og láti lestir, er flutt geti far- f>egja °S vöruL ganga eptir járn- brautinni að minnsta kosti sex sinnum á viku, á tímabilinu fiá 15. apríl til 15. nóvember ár hvert og hina mán- uði ársins eins opt og við verður kotn- ið sökum snjóa. Argjald petta greiðist pannig: Jafnskjótt og brautinni er komið austur í byggð í Arnessyslu austan- fjalls og lestaferð hafin á henni, skal landsstjórnin greiða fjelaginu árlega upphæð, er standi í sama hlutfalli við nefudar 50,000 kr., sem lengd liinnar lögðu brautar við alla hina fyrirhug- uðu brautarlengd allt austur að Þjórsá En pegar brautin er fullger pang«ð, greiðist hið tiltekna árgjald. Öll skal brautin fullgerð og feiðir hafnar á henni áður en sjö ár eru liðin frá pví að lög pessi öðlast gildi, ella bef- ur fjolagið fyrirgert rjettindum peim, sem lög pessi heimila pvf. Sama er, ef reglulegar lestaferðir leggjast nið- ur á brautinni eptir pann tíma. Ef járnbraut fjelagsins tekst af á köflum af völdum náttúrunnar eða bryr á henni bila, skal fjelagið svo fljótt sem unnt er bæta hið skemmda, og skal pað einskis í missa af árgjaldi sínu, pó lestir geti eigi gengið reglu- lega eða teppist um stund fyrir pessar orsakir, 2. 50,000 krónur á ári hin næstu tuttugu ár eptir að lög pessí öðlast gildi með pví skilyrði: a) að fjelagið láti gufuskip, sem sje eigi minna enn 800 gross tons ensk, hafi að minnsta kosti rúm fyrir 40 farpega á 1. plássi og 30 farpega á 2. plássi, og geti gengið að minusta kosti 12 enskar mílur á klukkustund, fara 2 ferðir á mánuði milli Liverpool eða annarar hafnar á Englandi eða Skotlandi, og Reykjavikur, á tíma- b linu frá 15. apríl til 15. október ár hvert, og milli sömu hafna að minntta kosti eina ferð á mánuðu á tímabilinu frá 15. október til 15. apríl ár hvertjog b) að fjelagið láti gufuskip, sem ekki sje miuna en 400 gross tons ensk, hafi að minnsta kosti 20 far- pegarúm á 1. plássi og 50 á 2. plássi, sje yfirbyggt og geti gengið að minnstakosti 10 enskarmilurá klukku stund, ganga stöðugt frá Reykjavík kringuin strendur Islatids eða mcð- fram peim, pegar ís ekki hamlar, á tímabilinu frá 15. febr. til 15. nóvem- ber ár hvert. Alpi.igi ákveður við- komustaði strandferðaskipsins, en fje- lagið ræður að öðru leyti ferðaáætlun pess. Aukist samgöngu og flutn- ingapörfin svo mjög fratn meðströnd- um landsins, að petta eina skip eigi pykir nægja, getur landsstjórnin að 10 árurn liðnum áskilið, að fjelagið láti tvö minni skip halda uppi pessum ferðum í stað hins ofannefnda strand- ferðaskips. Verði landsstjórnin og fjelagið eigi á eitt sátt um pað, hvort eitt strandferðaskip nægi flutnings- pörfinni, skal málið lagt í gerð og gerðarmenn kvaddir á sama hátt og gert er ráð fyrir 1 9. gr. Aður en hvert reglulegt alpingi kemur saman í fyrsta skipti fynr al- piugi 1895 skal fjelagið setja pá tryggiugu, er landsstjórnin álítur nægja fyrir pví, að strandferðuuum verði haldið uppi á fjárhagstímabiii pví, sem pá fer f hönd. Ef skip fjelagsins laskast, stranda eða farast, skal fjeiagið, svo fljótt sem unnt er, gera að peim, eða útvega önnur í peirra stað, en einskia skal pað missa af árgjaldi sínu fyrir pæc tafir, sem leiða af slíkum slysutn, ó- blíðu náttúrunnar eða ís. Ofangreint árgjald til járnbrauta og skipaferða skal setja útgjaldameg- in á fjárlögum íslands. Fjelagið hefur rjett til að velja um og ákveða, hvort peningar peir, er pað kann að eiga heirating á úr landssjóði íslands samkvæmt lögum pessum, greiðist pví sjálfu einu stnni eða tvisvar á ári, eða borgist eptir ráðstöfun pess tvisvar á ári sem vextir af hlutabrjefuin eða skuldabrjefum fjelagsins. 43. gr. Fimmtán árum eptir að lög pessi öðlast gildi, og livenær scin er eptir pann tíma, hefur stjórn Is- lands rjett til að kaupa járnbrautir og skip fjelagsins og önnur flutninga- tæki, hvort er hún vill fyrir pá upp- hæð, sem hvað um sig kostaði upp- runalega, eða eptir mati gjöröar- manna, er kvaddir sjeu samkvæmt á- kvæðum 9. gr. í>ó skal fjelaginu gefinn eins árs fyrirvari um kaupin. Borgunina má greiða með skulda- brjefum upp á landssjóð íslands, er gefi 5 prct í vöxtu á ári. Skulda- brjef pessi skulu innleyst að fullu, áður en 30 ár sjeu liðin frá pvf kaup- in voru gerð, en pó er landsstjórninni heimilt að innleysa pau öll, eða svo mikið af peim, er lienni synist, hve- nær sem er á pessu 30 ára bili. 44. gr. Ef fjelagið hefur eigi byrjað að lcggja hina áskildu járn- braut, áður en 3 ár sjeu liðin, frá pví lög pessi öðlast gildi, hefur fjelagið fyrirgjört öllum rjetti„dum sfnum, og eru pá pessi lög úr gildi fallin.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.