Lögberg - 24.01.1895, Blaðsíða 3

Lögberg - 24.01.1895, Blaðsíða 3
L3GBERG, FIMMTUDAGINN 24. JANÚAR ls8i. Kjör kvenna í Suð'urálfuniii. í kvennablaði f>yzku, sem gefið er út í Berltn, skyrir merkur Afríku- fari, Dr. W. Stoss frá kjörum kvenna 1 Afriku á f>essa leið: Meðal ómenntaðra þjóða verða konur að þola margt og mikið, vegna f>ess að f>asr eru gæddar miuni líkani- legum kröptum en karlmennirnir, og einkum á þetta sjer stað meðal f>jóð- flokkanna I Afríku, pví að fjölkvæn- íð styrkir par að niðurlæging kvenn- anna. En f>ó er ekki illt eitt að segja af blutskipti þeirra. Dar keriur til greina sama atriðið eins og það er setur konuna í virðingarsætið meðal menntaðra þjóða — ást hennar á börnum sínum. Lög hinna villtu þjóðflokka í Afríku gefa mæðrunuin mikið vald yfir þvt, hvernig arfi skuli skipta, og fyrir það háfa þær mikla þfðing í fjölskyldunni og þjóðttokkn- "m. Það eru opt mæður Afríku- höfðingjanna og systur þcirra, sem mest áhrif hafa á þá, og stundum eru það í raun og veru þær, sem hafa völdin. Yfirleitt stendur sú gamla grundvallarsetuing föst, að illa er farið með konurnar, ef hið andlega þjóðflokksins er mjög lagt. Hjá lftilmótlegasta þjóðflokkinuin í Af- ríku, Runna-mönnunum, er konan ekkert annað en ambátt og áburðar dyr. Á ferðalagi þeirra manna verða konurnar að bera allt, < g sje matar- skortiir, er byrjað á að láta hana svelta. Verði hún lasburða og gömul, er henni fleygt fyrir villidyr. Mjög ó ltkt ei farið með hinar eiginlegu svertingjakonur. Degar alls er gæit, eiga þær tiltölulega likt aðstöðu ains og konur hvítra mauna. Karlar <>g konur skipta milli sín þeirri vinnu, ■oin nauðsynleg er. Vitaskuld er f>að, að ef karlmanninn fer að lanoa til að berja konunasina, þá er enginn, sem neitt skiptir sjer af því. Eu að hinu leytinu verður karlmaðurinn að athlægi, ef konunni tekst að fara illa nteð hann með tönnunum, nöglunum eða tungunni. HjáZúl unum er patríarka-stjórn. I'aðirinn er yfirmaður ættarinnar og á kvennfólkið; þess vegna er konan höfð í miklu minni metum, ef maður hennar er tiginn. Konur höfðingj- ans takaaldrei þátt f ráðstefnum hans, °g verða að skrfða á hnjá num frammi ^r*r I°num. Aðalástæðan til þessarar niðurlægingar kvennanna er sú, að J>að tíðkast að selja konur. Verðið frá 10 til 100 nautgripa fyrir hölð- ingjadóttur. Aðrar konur má fá fyr- ir 3 4 kyr. Ef manninum líknr ekki að öllu leyti vel við konu sína, sendir hann hana heim aptur og eitthvað af verðinu. En ef það kemur upp úr kafinu, að hún hefur einhverja sjer- staka kosti til að bera, þá heimtar sá ættingi hennar, sem seldi hana, ein hverja aukaborgun. Vondar konur eru og lika stundum seldar sem ain- báttir. Meðal Dualla-þ jóðflokkanna á vesturströndinni hafa konur alls engin rjettindi. Dær eru seldar og skipti höfð á þeim eptir þvi sem karlrnönn- unum syuist. Þær eru gefnar öðrum. leigðar og lánaðar. t>ær verða «ð vinna alla útivinnu, og ali þær ekki börn, má drepa þær. Og þrátt fyrir þetta, tekst þeim opt að koma fram vilja sínum gegn eigendum sfnum. Eðlileg afleiðing af stöðu kvenna þar er sú, að þær ganga í bandalag gegn mönnum sínum, svo að vandræði hljót- ast af. Ferðamaðurinn Bastian segir frá r’kum manni l Okolloma, sem hann dvaldi hjá nokkurn tíma. Mannræf- illinn kom sjer illa saman við konur sfnar, og á hverju kveldi varð hinn að hlaða vfggarð utan um kofa sinn. Tuttugu æðisgengnar konur sóttu að honum, og vildu ekki láta sjersegjast. hvernig sem reynt var að telja um fyrir þeim. Dyðing kvennanna f Dabomey er alkunnug. í stríðinu við þá þjóð voru skjaldmeyjarnar miklu hættu legri Norðurálfu-herflokkunum heldur en karlmennirnir. Behanzin konung- ur ljet hálshöggva slíkan grúa af karl- mönnum, að þar er langt um fleira af konum en körlum. í einni prósessíu konungsins voru 15 dætur hans og 50 ambáttir með þeim, 730 konur hans. 30 sk jaldmeyjar úr lifverðinum, 0 her- sve tir skjaldmeyja, 70 í hverri her- sveit, 350 þrælar, og 60 skjaldmeyjar siðast — en að eins 150 hermenn. Áhrif kvenna meðal þessarar þjóðar hafa verið tilfinnanleg fyrir Þjóð verja og Frakka í styrjöldunum þar suður frá. Fjekk aðtevif í kyrkjunni. SORfiI.EGT ÁSTAND UNGRAU SNÚLKU í Bisockville. Atburður, sem vakti mjög mikla ept irtekt—hún var dauðveik, næst- um blóðlaus, og jafnaðarlega rúmföst—varð aptur fullkomlega heil heilsu. Tekið eptir Brockville Recorder. Blað þetta hefur án efa í mörtí- um tilfellmn vakið eplirtekt lesendi sinna með sfnum mörgu og merkilegu sögum, er það tíytur um menn, sem hafa liðið af ymsum sjúkdóinuin og hvernig þeir hafa öðlast aptur heils- una með þvf að brúka Dr. Williams Pink Pills. Auk hinna mörgu og merkilegu læhninga, sem Dr. Williams Piuk Pills hafa gert, er saga þessi engu siður eptirtektaaerð fyrir fólkið í Brockville og grenudina þar i kring, þar sem það er heimili Dr. Williams I fjelagsins, og eiurnitt sá staður, þar sem petta fia*ga lækuismeðal er búið til. Thomas Ilumble familían, sem bjfr á Norður-Park stræti, segir fjt'i | eiuum þvílikuin bata, sem ekki er i er minna maikverðuren þeir, sern át- ur hefur veiið lyst á pieuti, og sein eugu siður vekur aihygli almenuings. I Mr. Huiuble vmnur á Ölgerðahúsi hjá Bowie &Co.; hann er vel þ> kkiur| maður og injög iinkils virtur at ölluni, sem kynuast honutn Eiu af hans heiuiilisfólki, sem vjer þegar dotiir höf- ■i(ii talað um, er elzta dóttir hans Carrie, ung stúlka, hjer um bil 10 ara að aldri. Atburður þessi var fyrst tekinn til greiua af Mr. Wm. Birks, sem gaf það blaðinu Recorder til preutunar, því Wm. Birks er nafn- keuudur skraddara-kaupmaður, sem af tilviljun varð við að hjálpa Miss Humble, þegar húu á leiðiiiui til sinu ar M þódlsta kyrkju á George stræti varð Ijeuiagna og gat enga björg sjer veitt, vegua hiiinar voðalegu veiki. Kveldið eplir heimsótti frjettantari inóður Miss Carrie, og þegar hún hafði fengið að vita enudi hans, sagði húu lioiinm stuttlega frá veikindum dóttur siunar, þó ekki fyrir það, að hún æskti eptir að veikludi dóttur siunar yrðu hljoðbær, heldur nnklu fremur til þess, ef ske hynni að hægt væri að að komast í veg tyrir að aðrir liðu af sömu höriuung. öainkvæint því sem móðir Miss Carrie sagði, hafðl dóttir henuar þjaðst af veiki þessari síðan sumarió 1880. Huu þjáðir,t af tnjög mikluin óstyrk og máttieysi, sem stat- aði af veiku og vatuskeundu blóði. Húu þjáðist eiuuig af sárri hófuðpínu, hjait'lælti og öðrum þrautum, sem eru sarnfara vondu og óhollu blóði. (Jpt og einatt, þegar hún kom fra vinnu sinni, varð húu svo mátivana á strætiuu, að húu naumast gat dregið sig heun, og stuudum )á húu vikuin samau rúmföst og gat þá ekki einu suiui tekið fæðu iijaiparlaust. Um þt'ggja ára tíma var húu næstum stöðugt undir lækningatilraunum. Á uieðan hún brúkaði meðölin, syndist |afuan vera bata von, en óðarog hún hætti við þau, fór henni stöðugt versuandi. Viuir bennar voru sorg- hitnir og hjeldu að húu myudi aldrei komast aptur til heilsu. Veturinn 1883 las Mrs. Humble, að samskonar veiki hefði verið lækn- uð með því að brúka Dr. Williams Pink Pills. Þetta kom heuni til að reyua þær í veikindum dóttur hennar, sem þá var svo veik, að hún gat ekki klætt sig. Tilraunin var eptirtekta- vecð. Brátt sást bátavon, og eptir að hafa brúkað tvær öskjur, hailsaðist .Vliss Humble svo vel, að lækuinga- tilrauninni var hætt. En nokkru seiuna kom það þó í Ijós, að sjúkling- Hrinn hafði ekki fullkomlega fengið heilsu aptur, því eptir f.ia ináuuði fór veikin aptur að gera vart við sig. 'liss Hunihle var send til Bandarikj- anna t>l vina siniia þar, í þuirri von, að loptbreytingin inundi hafa heilla- vænleg áhrif á hana, en hún var verri þegar hún kom lieim aptur heldur en þegar hún fór. Bróðir Miss Humble rjeði því að byrja aptur á Dr. Willi- ains Piuk Pills til frekari reynslu, og afleiðingarnar urð^ æskilegar. Miss Humble varð alheil heilsu, og er í dag eins hraust eins og nokk ir önnu* stúlka á bennar aklri. Mrs. Ilumble sagði sögu dóttur sinnar, utn veikindi liennar og bata, jafnan með mikilli tilfinningu og sannfærði tnenn uu sanrileika liennar. Miss Hnmb e stað festi líka jafnan sögu móður sinnar, og þær geta verið vottar að Jessnn. sannleika fy ir vinuin slrium og öðr um, bæði ( kirkjuun: og ásunnudaga skólanum. Dr Williams Piiik P 1N cru ! ún ar t! 1 af Dr. Williams Me.dic 1 t o. B'tokviile, Ont., og Si'li nectadv, Y.. <>g eru seldar I öskjuin, (aldrej tylfta-tali eða hundraðatalij. fyrir 50c askjati, eða 6 öskjur fyrir §2,50, og má fá þær hjá öllum lyfsölum, eða m°ð j ósti frá Dr. Williains Mtdical Co ; fra hvorum staðnum sem mei n vilja heldur. STEINOLIA 20, 25 og 30 cents gallonid Sent kostnaðarlaust til allra part- bæjarins. Pantanir, sem skildar verða eptir h já eptirfylgjandi möunurn verða afgreiddar fijótt og reiðilega: Thorbjörn Guðmundsson, 519 Nellt St., (cor, Nelly & Young) Olafur Olafsson, 216 Nena Str. Jakob Thorsteinsson. 124 Lydia Str. eða hjá John S. Bain, Toronto Str. Eigandi Gndiiiiindiir Krlstjansson, í WEST SELKIRK hefur gott hús til að taka á móti ferða fólki, og gott hesthú**. Selur allan greiða mjög ódy.t. Tannlæknar. rennur fylltar og dregnar út án sát auka. Fyrir að draga út tönn 0.50. Fjrir að fylla tönn §1,00. CLAEKE óc BTJSH 527 Main St. $gartb °g nllt a ld tuu. 1 lcrliie fást allskonar tegundir af bezt tóbaki, sfgörutn og pfpum I Army & Navy Tobaksbud fvrir verð, sem á við tfmann. Þeir hafa ágætt reyktóbvk í luktum ílátum og pfpur af öllum mögulegum sortum fyrir eins lágt verð og hægt er að finna nokkurs staðar í bænurn. Komið og fáið ykkur reyk. W. BROWN & 00. Stórsalar og Snuis tlar. 537 Main Str. v;4 Olk (). Mck. K VUPIÐ EITT AFDR. OWENS BhILTUM, ÞÁ FÁIÐ ÞJER HEILS- UNA APTUR. IIVORT SE.M ÞJER ERUÐGAMALL EDA UNGUP. Clitbera II, Miiin , 7. febr. 1894. Kæri Dr. Owen. Fyrir hálfu ári keypti jeg eitt rafurmagnsbe ti af yður, »em jeg með ánægju þakka fyrir. Aður en jeg fj<-kk beltið var jeg oplast daufur o<r aflaus — allt af gekk eitthvað : ð mjer — a flleysi fyrir br jóstinn, verk- ur í bakinu, veikur nugi, svefnteysi og rnatarólyst og jeg ’n fði enga löng- iui til viriuu. J<*g er smiður að at- vinnu ng veit, að b:eði þj ist margir smiðir < g aðrir menn af sama sjúk- dómnum. En jeg segi öllum, sem þj ist. hvað þeir eigi að taka til bragðt til þess að verða heilbrigðir aptui: .Kanpiö eitt af beltum l)r. Owe»s þá hatnar yönr, hvrt sem þjer crud </ain- <tll eöa ungur“ Eptir að h <fa haft belt- ið á mjer fjórum i-iunuin að eins, 'aiin jeg að mjer leið betur, og nú . er jeg eins friskur eins og ieg tief nokkiirn tfma áðnr veri-t. A/lur minn lÁkami er cins 0(/ enc/u. - fœddur. Belti Dr. Owens er ekke t húmbúg, lieldur áreiðanlegt og ó- dyrt meöal gegn margskonar sjúk- d"mnm. Jeg hafði í fyiatu ekki Irmiít á beltinu, en svo talaði jeg við einu af agenlnm yðar, sem sjálfur bafði fengið heilsubót af bcltmu. Jeg keypti sfðan eili b-lii, og, einsog jeg het sagt, jeg mundi ekki vilja selja pað fyrir §500 í pt ningum, því að það hefur frelsað lif mitt. Jæja, vinir mínir, þið sem þjá st af sjúkdómi eða ■ lasleik. kaujvið eitt belti Dr. Ovvens þá íáið þið jvfngildi petringa ykkarra og verðið heilbrigðir meirt að segja, hvenær sem þið set jið beltið á ykkur; þá lætur illendið undan. Ef nokkur efast um sannleik þess sem h jer er sagt, þá skrifið mjer (leggið san t innan í frímeiki) og er teg fús á að svara ölluin fvrirspurn- urn. Það sem jeg hef skrifað hjer, get jeg sagt upp á æru og samvizku «ð er hreiun sannleikur, og hef jeg -krifað lirjef mitt án þess jeg liafi verið heðinn iim það. Il ja'tans þakk- læti, Dr. Owen, fvr’ tvað s> m bsltið yðar hefur fyrir i ^ -t, og Óska jeg að starf yðar ga M< W .'ingu Oie O. Moe. Skrifið eptir prísl sta og upplýs* ingum viðvikj ndi belt num til B T B.iörnsson, agent rrieðav íslendinga. P. O Box 368, - Wtaiiipeg, 6i7 „Llttu á, Baas“, sagði Otur, sem hafði snúið sjer vtð til þess að virða sjer gilið 1 síðasta sinn, jiþað er fólk þarna hinum meginn“. Hann hafði rjett að mæla. Frammi á gilbarm- inum voru menn, sem sýndust vera að veifa hand- leSfg)unum í loptinu og æpa. En vegna fjarlægð- arinnár gátu þau ekki sjeð, hvort þetta væru prest- árnir, sem unnið hefðu sigur á Olfan, og hefðu elt I>iu til að drepa þau, eða hermenu konungsins, som hefðu orðið prestunum yfirsterkari. Afdrif Olfans °-í saga Þoku-lyðsins var nú innsigluð bók fyrir í>eim, því að þau hafa ekkert þaðan frjett, og ekki er heldur llklegt, að þau fái þaðan frjettir hjer eptir, Svo fóru þau að halda ofan eptir hverri snjó- brekkunni eptir aðra, og nú var þið að eins tindur- 'nn mikli fyrir ofan þau, sem benti á að þau væru nærri Þokulandinu. Einu sinni námu þau staðar lítið eitt til þett að eta af mat þeim er þau höfðu tneð sjer, og opt námu þau staðar til að hvíla sig, f>'l að þrúttur þeirra var Iftill. Sannast að segja varð Leonard þess var, meðan þau voru að dragast áfram þreytulega, og karlmennirnir bjeldu sinn 1 vora höndina á Júönnu, að hann var farinn að furða sig á því, að þau skyldu hafa lifað af þreytuna og inar iíkamlegu og andlegu ógnir, sem þeim höfðu ™ffitt síðustu tvo sólarhringana, þó að ekki væri ^ bliðsjón af þeim llkamlegu hættum, sem þau ö u sloppifl úr. En þarna voru þau, og enn voru Pan Mandi, þó að aumkvunarlega vreri ástatt fyrir 624 líka burðarmönnunum að koma hingað með tjaldið mitt og setja það upp þarna við vatnið. Vertu nú fljótur.*4 Tveir sólarhringar voru liðnir og góðgerðasami aðkomumaðurinn sat á ferðastól í dyrunum á tjaldi sínu og horfði á tvo líkami, sem lágu þar inni, vafnir innan f ábreiðum og í væruin svefni. „Jeg byst við, að þau vakni einhvern tíma“, tautaði haun, Ijet gleraugað falla og tók pípuua út úr munniuum. „Þeim hefur orðið injög gott af þessu kíníui og kampavíui. Ekkert jafuast á við kfnSn og kampavin. Eu hvað þessi dvergur hl/tur að vera sainvizaulaus lygari; það er að eius eitt, sem honam ferst betnr en ljúga, og það er að jeta. Jeg hef aldrei sjeð maun raða öðruin eins ósköpmn 1 sig, eo jeg verð líka að segja, að það virðist svo, sem honuin veiti ekki af því. Ea hvað sein öllum ykjunuin liður, þá er þetta undra kyaleg saga. Hver era þau, og hveru fjanduua eru þau að gera hjer? Eitt er víst, að jeg hef aldrei sjeð laglegri mann nje fallegri stúlku.*1 Og hann ljet aptur í pípuna síua, SÐtti gleraugað aptur á sig og fór að reykja. Tíu míuútuin síðar settist Júanna skyndilega upp, og hafði ókunni maðurinti sig þá tafarlaust á burt og hvarf. Ilún leit æðislega uinhverfis sig, sá svo Leonard liggja hinuin megin f tjatdinu, skreið til hans, fór að kyssi hann og sagði: „Leouard! Guði sje lof, að þú ert ena lifaudt, Lejuard! Mig dreyindi 613 sem Otur liafði höggvið með hnlf sínum, og aptur dokuðu þeir við til þess að draga að sjer andann. Þriðja tilraunin var hörðust, ojr svo var tekið hönd- um saman, og Lconard !á skjálfandi, eins og lirætt barn, fyrir ofan jökuibrúnina. Eldraunin var afstaðin; liættan var á enda, en hve nrikið hafði þetta ekki kostað! Taugar Leon- ards voru gersamlega af göflum gengnar; hann gat ekki staðið; það blæddi úr andlitinu á honum; negl- ur hans voru brotnar og holdið hafði nuggazt af hnjenu inn í bein — að vjer ekki ncfnum skrámur þær sem bann hafði fengið, þeg-ir hann ha ði kastazt af steininum. Otn leið d'ilitið betur, en ólm hafði skorizt inn í hendurnar á honum, og Imnn var a'veg yfirkoininn af striti og geðshræringum, sem af óviss- unrii höfðu stafað. Sannast að segji hafði Júar.na sloppið langbezt af þeim þremur, þvi að þegar er bún lagði af stað út á brúna, liafði liðið yfir hana, og þegar þau köstuðust af steininum, hafði hún dottið ofan á Leonard, með því að hún var ljettari en hann; og svo hafði þykka geitarskinnskápan, sem vafin var utan um hana, vernd.ið hana gegn öllum meiðslum, að undanteknum fáeinum, lftilfjörlegum skurðum og rispum. Hún vissi ekkert um hið hræðPega ástaud þeirra, þegar þau hjengu á spjótinu, nje annað er gerzt hafði, þar á meðal dauða Sóu, rg það var heppni fj’rir bana, því að annars er óvíst, að hún hefði haldið vitinu. „Otur“, sj^ði Lconard í hálfura hljóðum og

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.