Lögberg - 24.01.1895, Blaðsíða 7
LÖOBERO, FIMMTUDAGINN 24. JANUAR 1835.
7
Nýársnóttin.
Eptir Anonymus.
* E>að var búið að kveikja ljós í
ölbim hösum í Reykjavik, og fólk
*-%'vv^r báa sirr 4 aptansönginn. E>að
*á.tti nyr prestaskóla kandidat að stijra
\ í stólinn um kveldið, og var mörgum
fjrvitni að heyra, hvernig honum
a0gðist. I „Franska húsinu“ vestur
á Hlíðarhúsastig sáust ljós í hverjum
R,|i£Tga, nema í glugganum 4 herberg-
ínu hans Gunnars lausamanns. E>ar
var enn ekki búið að kveikja. 1
f>essu húsi bjupgu bæði sjó menn,
htndiðnaðamenn og námssveinar; og
allir í húsinu voru að búa sig á aptan-
sönginn, nema Gunnar. Hann lá
uppi í rúmi sinu og var enn ekki bú-
inn að kveikja hjá sjer, og var eitt-
hvað daufur í dálkinn petta kveld.
í>að var allt á ringulreið í herberginu
frhjá lionum, enda hafð' hann enga til
a^ íjnSa ^ hÍ4 sJer- Fyrir noakrum
árd^ haiði liann kvænzt konu, sem
hatM\ unni mjöjr heitt, en missti httia
eptir>eins missiris samveru; síðan
hafði hann verið lausamaður og stund-
að sjómennsku.
> Gunnar hafði frá pvi fyrsta verið
nokkuð fiunglyndur, en pó borið
meira á pvi síðan hann missti konuna
sína. Ilann jjekk helzt pessi ^nng-
lyndisköst, þegar hann hafði lítið að
gera, ogr viLdi pá helzt vera einn.
Annars var hann góðlyndur 0g b/sna
skemmtinn, pegar hann var með
mátulega mörgum. E>að stóð einmitt
svo á petta gamlárskveld, að Gunnar
hafði fengið í sig eitt punglyndis
kastið. E>að var svo margt, sem hann
gat sett fyrir sig; pað var ekki svo
'®1 hann hefði neitt á pytlunni
sinni, pv{ að kaupmaðurinn neitaði
að lána honam vín út í reikninginn,
f>ar sem hann hafði fiskað svo lítið
uni haustið. Gunnari hafði verið inn-
rætt sú trú af foreldrum hans, að
eptir pví hvort maður væri glaður
®ða hryggur á nýársdag, færi líðan
ntanna og ánægja á árinu. En hann
sá engar likur til pess, að nýársdag-
urinn yrði sjer gleðidagur. Hann
var að brjóta heilann um pað, að eitt-
hvað andstætt mundi koma fyrir sig á
hinu komandi ári. Hann reyndi að
sofna, en hugsanir hans voru sro vel
vakandi í petta sinn, að h»nn gat
ekki sofnað fyrir peim. Hann heyrði,
pegar fólkið gekk í kirkjuna, og peg-
ar pað kom frá henni aptur, og hon-
um fannst sig af og til langa til að
fara líka i kirkju, en pað var svo
raargt pví til fyrirstöðu. Fyrrst og
fremst faan hann svo mörg lýti á
sjálfum sjer, að ekki væri gerlegt
fyrir sig að vera innan um annað fólk.
I öðru lagi fann hann s/o litið sam-
ræmi milli sín og annara, að honuin
var ekki nema raun að pví, að vera
par sem margt fólk var saman komið
sjá par ef til vill andlit, sem hann
vildi kynnast, en ekkert andlit, er
vildi kynnast sjer—sjá gleðina og á-
nægjuna skina út úr hverju andliti—
pá gleði og ánægju, sem hann hafði
sjálfur svo lítið til af,
Gunnar fór nú að heyra glens og
gleðilæti i næstu herbergjum við sig,
Sumir voru farnir að spila, aðrir að
syugja, og sumir voru í kappræðum
og höfðu flöskuna á milli sin, og mitt
innan um allan pennan gleðiglaum
hlandaðist soghljóð haföldunnar, sem
gnauðaði pungt og mæðulega við
raalarkambinn, og honum fannst eins
°g ljettir í pví að heyra pó eina raust
er væri í ramræmi við hans eigin ó
rólegu hugsanir. Ilann hafði ekki
Qema raun afpvíað beyra pess gleði
laeti fólksins, liann fann svo vel, að
a|lir gátu skemmt sjer, nema hann
einn. Enginn kom inn til hans, pað
var eins og fólk vissi ekki að hann
'®ri til, eða pá, að pað vildi enginn
raök við hann eiga.
Gum.ar stóð nú á fætur og gekk
fram að glugganum, horfði dálitl
stund á kafaldið, sem dreif niður
logni á göturnar. Tvo menn sá hai
ganga vestur stiginn, og heyrði að
verið að kveðja gatrila átið á skytn-
ngi. Svo fór hann að hátta, hann
bjóst ekki við að hann gæti haft
nokkra skemmtau petta kveld, en
sofnað gat hann ekki, pessi áramót
voru svo rík í huga h,tns. Ilann fór
að hugsa nm árin, sem hann hafði lif-
að, hvort hann hefði ekki getað varið
>eim betur, hvort hann hefði ekki
getað orðið neitt annað en pað sem
ann var — kdmizt í einhverja aðra
ífsstöðu, sem hann hefði orðið far-
notnð. Gunnari fannst ö!l ræðan vera , vissu, að uppstigning hinna 144 pús
beinlínis töluð til sín, og hann ætiaði
nð fara að hugsa dálítið betur út í
ræðuna pegar hún var úti, en pá gall
allt í einu við margraddaður söngur,
og hinir dimmu og skæru orgels
hreimar dreifðu svo ljúflega hugsun-
um lians, að honum fannst yfir sig
renna nokkurs konar sælumók. Til-
finningar hans og hugsanir dóu út
með hinut.i stígandi, titrandi og pverr-
andi orgelstónum, s.ra voru svo þýðir
og mjúkir og gvo einstaklega hress-
andi og nærandi fyrir preyttan liuga.
Honum fannst pessir tónar geyma
eitthvað af peirri fegurð og unnn,
sem hann hafði allt af verið að leita
að, en aldrei getað fundið.
Þegar Gunnar gekk niður kirkju
tröppurnar, var slegið kunnuglega á
öxl honum. E>að var kunningi hans,
sjómaður, sem róið hafði á sama skipi
og" hann um liaustið. Hann bauð
Gunnariheim með sjer, og páði Gunn-
ar pað. E>ar var Gunnar fram á nótt
við vist og aðrar skemmtanir.
E>egar Gunnar gekk heim ti.
sin um nóttina, var hann ungur og
hress í anda. Nýársdagurinn hafði
orðið honum gleðidagur, og hann var
sannfærður uiu, að nýárið mundi færa
"jer einhverja hamingju, og verða
sjer gleðilegt ár.
Tortímiug mannkynsins
á nú áreiðanlega að vera i vændnm
23.apríl 1908 eptir pvi sem M. Baxter,
útgefandi blaðsins„Christian Herald**
fullyrðir. V'jer höfum prnnig tæplega
1
sælli í. Or hann sá ótalmörg tæki-
færi vanrækt, mörg glappaskot, n.is-
heppnanir og vonbrigðijog hann sá að
hann hefði getað hagað lífi sínu allt
öðruvísi, ef hann hefði notað betur
ækifærin, og pekkt betur skilyiðin
fyrir fullkomnara lífi. Hann hafði
haft pá skoðun, pegar liann var að
leggja af stað út á hið breiða haf
lífsins, að pýðingarlaust væri fyrir
sig, einan á veiku fari, að reyna kapp-
siglingu við pá, sem betri útbúnað
höfðu, hann næði pó aldrei annari
höfn en peirri, er sjer hefði verið
ætlað að ná. Hinsvegar bjóst hann
við, að óvænt höpp mundu pá og peg
ar bera sjer að hijndum, að peir, sem
höfðu beggja skauta byrr velgengn
nnar, kynnu pá og pegar að miðla
sjer af gnægð peirra, og setja sig í
æðri sess — en allt af drógst pað
Allir sköruðu eld að sinni köku, og
enginn skeytti neitt um, hva Gunn
ari leið.
Gunnar hafði nú fengið óljósa
hugmynd um pað, að möguleikarnir
væru allra eign, að enginn einn hefði
ncin einkarjettindi til gæða lífiins,
fremur en annar. Hann var nú orð- ... , „ , » . i . -
13 ár og 3 mánuði tu pess að bui oss
nn svo vitur, að hann sá að hann var ,. Jfo c .
’ undir pann fremur raunalega aiburð.
B rxter p.-estur hefur um mörg ár feng-
izt við að rannsaka petta mí', og
nokkrum sinnurn skyfrt frá peirri nið
nrstöðu, er hann liefur komizt að.
Nú er nykominn út einn af peim ritl
iugum hans. E>ar erum vjer fræddir
um pað, að áður eu mannkynið líði
undir lok megi rnenn eiga vou á
mörgum merkilegum, en miður gleði
legum, atburðum. Fyrst á að verða
stríð mikið 1890 eða 1897 — Baxter
er ekki alveg viss um, hvort árið pað
muni koma — og í pví striði á mikill
m mngrúi að fcarast. Eptir stríðið
eiga 1C konungsríki aðganga í banda-
lig. Áriðl899 á Napoleon nokkur
að komast til konungsvalda „í einu
grízka ríkinu“ og tveim árum síðar
verða kryfndur konungur Syfrlands.
Fimintudagurinu 12. marz 1903
á að verða heldur en ekki merkisdag-
ur, pví að pá á að eiga sjer stað „upp-
stigning peina 144 púsunda kristinua
manna, sem ekki eiga að sjá dauðann".
Svo á svo sem til tilbreytingar að
koma stríð, sem nær út yfir allau
heiminn eða allt að pví, og stendur
frá janúar til ágústmánaðar 1904. Svo
á að verða „eyrnd mikil“ eg ofsóknir
gegn kristnura mönnum, sem „Na-
poleon Antikristur“ keinur af stað, og
pær hörmungar eiga að standa pang
að til 1908. Að lokum á að verða
gert út af við Antikrist penuan 23.
apríl 1908 og — pá eiga Gyðingar
að verða ofan áihinni nyju Jerúsilem.
Baxter prestur veit mjðg ná
kvæm'ega um smáatriði pessara stór
viðburða. Hann veit pað t. d. með
heimskur, að hann hafði verið leikfang
heimsku og lileypjdóma, og pví betur
sem hann sá heirasku síua, pví Ó
ánægðari varð liann með sjálfan sig
og lif sitt. Ilann starði út í myrkrið
í herberginn sínu, og hann fór að sjá
ofsjóuir; hann fór að sjá vofur —
largar vofur, en pær voru eitthvað
svo pyðlegar á svipinn, að Gunnari
slóð enginn stuggur af peim, honum
yi.dist pær eins og vilja vefja sig up;
að sjer með flyrulátum, og hann rjetti
út faðminn á raóti peim, pví hann
JÓttist pekkja pær, eu pá lnirfu pær
allar. Eptir litla stuud sjer hann
aðrar vofur gægjast fram úr tnyrkrinu.
>ær voru harðueskjulegar og illúð-
legar á syip, og Gunnar fjekk hjurt
slátt af að horfa á pær, síðast kom eiu
svo stór, að hún fyllti upp allt htr
bergið. Hún var griminúðleg og
ógnandi, og af henni stóð svo mikill
kuldi, að Gunnar fann nístaudi kulda-
titring fara um sig allau. Iiún snerti
á honum brjóstið, og gerði sig líklega
til að spenna klær sínar utan um liáls
honum. Gunnar stóðst ekki pessa
sjón, hann veinaði árnátlega, pá liuifu
allar vofurnar, og hat.n sá að petta
hatði ekki verið annað, en myndir úr
hans eigin lífi. Hann grútði sig nið-
ur í koddann sinn og andvarpaði.
Ó, kom pú aptur, æska mín! Ó, að
jeg væri aptur horfinn, að gatnaraót-
um peim, par er jeg lagði fyrst af
stað fráforeldruin míuum. E>á skyldi
jeg velja betur, veiða hyggnari og
nota mjer betur lífsins gæði, heimsk
er sú æskufræðsla, sern er böl fulloið-
ins áranna. Komdu aptur, ó komdu
aptur, fagra æska!“
E>að var komið fram undir dag
pegar Gunnar gat loksins sofnað, og
hann vaknaði ekki fyrr en farið var
að liringjatil mossu á nyársdagsmorg-
un. Honum fannst klukknah!jóm-
urinn vera svo viðfeldinn, pað var í
honum einhvert sambland af sorg og
unun. Hann klæddi sig í spariíötiu
sín, og fór svo í kirkju. E>egar hann
kom í kirkjuna, var hún orðin full af
fólki, og byrjað að syngja. Hann
varð hrifinn af söngnum, enda voru
voru par margir góðir söngmenn sam-
ankomnir, og ekki mun maður heyra
jafn-fagran söng meðal íslendinga,
eins og 1 dómkirkju Reykjavikur ú
á liátíðisdögum. Biskupinn sjálfur
stje í stólinn, og talaði uui
hraðfleygi tímans, og hvernig meiin
ættu að nota timann — engii.
náðargjöf skaparans væri jafn-dýrmæi
unda útvaldra ínanna, sein ekki eitfa
að sjá dauðrnn, á að verða, peifHr kl.
er 3^9. h. í Jerúsalem, 1.33 í Berlín
og 12.47 ! París.
Frá pvi í ágúst 1903 til se|>1em
ber 1904 eiga menn að fá að sjá ó-
venjulega nát'úruviðburði og heyra
,.básútiurnar f jórar“, og pá á líka að
verða jarðskjálpti tnikill. SAar á
hafið að verða að blóði og priðji part-
ur alls drykkjarvatns að verða beizk-
ur.
B-ixter skýrir frá mörgum öðrnm
merkilegum og hræðilegum atburðnm,
en ef til vill pykir mönnum petta i óg
synishorn af bollaleggingum prestsins-
Sjónliverfingar.
í síðasta blaði HKr. (nr. 3, 1895)
er yfirlysing frá fyrrum oddvita
Girnli-sveitar, Stepliani Sigurðsiyni.
út af pví að sveitarráðið, sera hann
var oddviti fyrir, hafi triði^ upp á
h tnn f50 í viðuckenningar skyni fyr
ir starf hans sem oddviti árið em leið.
Yfirlýsmg Stephans ber með sjer,
að hagur sveitarinnar standi svo illa,
að hún ekki sje fær um að borga odd-
vita sinum $50. Nú hefur Stephan
verið oddviti tvö undanfarin ár, svo
pað liggur næst að álykta, að pað sje
árangurinn af oddvitastaifi hans, að
hagur sveitarinnar standi svona illa.
Eun fremnr segist Staphan ekki ætla
að verða óinat/i sveitarinnar, hann
aeglysi pví, að hann ælli að brúka
pessa $50 „í sveitarparfir á einhvern
hátt á sínuin tíiri t“.
Við petta hef jeg petta aðathuga:
1. — Að Stephan var ekki netjdd-
ur til að t'dca við foes&u n $ö0 pó, sveit
arráðið { kurtei/sis s/ct/ni veitti honuni
pessa peninga.
2. — Að með pvt að gtfa í skyn,
að hann sje óraagi sveitari.mar, ef
hanu n iti pessa peningaí sínarp irfir,
pi viðurkennir hann, að starf hans
sjra sveitaroddvita hafi verið einskis
virði. Jeg geng ekki einungis inu á
petta síðasta atriði, h-ldur einnig að
pað hefði borgað sig fyrir sveitina að
gefa honum $500 til pess að vera
ek/ci sveitaroddviti i Gimli sveit.
3. —Elvað pað snerrir að Stephnn
jykist ætla að verja pessum $50 I
sveitarparfir „á einhvern hátt á síuuin
tfma“, pá langar mig til að benda á
>ið, hvernig hann varði peirn $50
iod Ivitakaupi sínu), sem hann Ijezt
g ;fa sveitinni upp í fyrra. .laun, sem
sje, ljet sveitina hrfa yamlan járuská[>,
sem var $50 virði, Jyrir $97. E>ess
háttar gjafir eru bara rnissyuiugar, ef
ekki beiulíuis svik.
Gjaldandi í Girnli sveit.
THE BLUE STORE
Merki: “BLÁ STJARNA".
434 Main Street.
, IÐ ÞCRFUM,
$ 1.000.00
fyrir
MEJRA í I’ENIXGLM
j> 19. næstkoin.
Veitt
Hædstu verdl. a heimssyningunna
Jsto voru {jhðir f audu, peir bofðu I oig tímirrn, or cngiu orjTjf vteri biue iila
Viff burfum bcssa peninga.if phæ'ð til fess a'S
get.J klárað mikilsvar^andi kaup, scm vió’ } öi-
um nýlega gert. Og til }>ess at'i fá lcssa
$f.ooo o » fyris }nun 19. yessa mánaðar hö um
við tekiö fra cg sýuum við dyrnar
100 Karlmannaföt
fyrir $^ fótin.
Við skulum ekkert segja um hversu ui-kils
virði }>essi fot eru, en heppinn cr sá maður, sem
fær }iau á $*>,
A sama hátt höfum við einnig lekið fri
ÍOO Karlm. yiirhafnir
fyrir hver-
Munið eptir að þessí TILIIREINSUNAR-
SALA. sem a en^an jafningja í sögu fataverxl-
unariunar í Manitoba verður að eins f am að
þeim 19. }> m.
Notið tækifærið.
THE BLttl STÖRE
Merki: I!LÁ STJARNA.
Æ35- 5V3A1N STftEET.
A. CIIEVRIER.
rnarkEl Square * Winnlpeg.
(Andspænis Markaðnum).
Allar nýjustu endurbætur. Keyrsla ókeypis til
og frá vagnstr>ðvum. Aðbúnaður hinn bezti.
John Baird,
Eigandi.
T. H. Loagheeö, I. D.
Útskrifaður af Mim, Medical University.
Dr. Loueh-ed hófur lyfjabúð í sam
liandi við lækni-stórf sín og teknr |>ví til
íill s n meðöl sjálfur. Selur skólabækur
ritföug og lleira besshátt ir.
Beint á móti County Court skrifstofunni
GLENBORO, MAN.
OLESIMONSON
mælir með sínu nýja
Scandinaviau Iíotcl
710 Main Str.
Fæði $1.00 á dag.
HDUGH & GAMPBELL
Málafærsluroenn o. s. frv.
Skrifstofur: Mc.Intyre Block MainSt.
Winnipeg, Man .
Rafurmagnsstofurp
Rafurmagns lækninga stofuun
Professor W. E. Bergman læknar með
rafurmagni og nnddi gigt, líkamsvisn-
un og hárlos á höfðum. Hann nem-
ir einnig b.urtu yms lyti á andliti
hálsi, handieggjum, og öðrum lík-
amspörtum, svo sem móðurmerki, h&
hrukkur, freknur ofl. Kvennfólk ætti
eð leita til hans.
Room D, Ryan Bi.ock, Main St.
Telephoue 557.
IIIÐ I3EZT TILBUNA.
Óhlönduð vínberja Cream of Tartar
Powder. Ekkert álún, ammonia eða
önnur óholl efni.
40 áru tfayn'ílu.
Jeg hef $10.000, sein jeg get lán
að með rnjög rymilegum kjöruin gegn
góðu fasteigna veði. Einnig hof jeg
ús og liæjarlóðir til sölu ineð góðum
kjörum.
II I.INHAL.
Mút'n &tr.
Kennara vantar
við E>ingvallaskóla fyrir 6 mánuði.
Kennslan byrjar 1. april næstkom-
andi. Umsækjandi verður að hafa
staðizt próf, sem verði tekið gilt af
kennslumálastjórninni I Regina. Til-
böð verða að vera komiu fyrir 28.
febrúar. Frekari uppl^singar gefuar,
ef óskað er eptir.
G. Narfason.
Clmrohbridge P. O., Assa.
ÍSLENZKUR LÆKNIR
r
O**. M. ESsillciox-fnnoJ
Park /íú’er,—-—A. JJctk.