Lögberg - 24.01.1895, Blaðsíða 1

Lögberg - 24.01.1895, Blaðsíða 1
L'ígberg er gefið út hvern fimmtudag a( THE LoGBERG PRINTING & PUBIjISHING co. Skrifstota: Atgreiðsl astoia: rrcr.tcmiðj? 143 Prinoess Str., Wlnnipeg Man. Kostar $2,00 um árið (á Islandi 6 kr. borgist fyrirfram.—Einstök númer 6 cent. (íiílst«e ii iHtlisiisi eret) Thut-áay t>y r«8 Lójbbrg PRINTING& rususniAUCO at 143 Prinoass Str., Winnipeg Man. S ubscription price: $2,00 a year payahie n aJv’A Single copie< 6 c. 8. Ar. j- Winnipeg, Manitoba flinmtndaginn 5Í4 janúar 1895 ^ Nr. 4. G-efuai* myndir og bækur ------------ Hver sem sendir 25 Royal Crown Soap Wrappers til Royal Crown Soap Co., Winnipeg, Man., getur vaiið úr löngum lista af ágælum bókum e tir fræga höfundi: The Modern Home Cool^ Book eða Ladies’ Fancy Work Book eða valið úr sex Nyjum, fallegum myndum Fyrir 100 ROYAL' CROWN SOAP WRAPPERS Ljómandi fallcgar Bækur í ljereptsbandi. Eptir fræga höfundi. Engum nema Royal Crown Soap wrappers verður veitt móttaka. Sendið eptir lista yfir bækurnar. The Royal SoapCo., Winnipeg. FRJETTIR CANADA. Dómsúrskurður er fallinn í hæsta- rjetti Canada viðvíkjandi mklinu um vlnsölubann. Sambandsstjómin hafði lagt fyrir rjettinn pá spurnir.fr, bvort fylkjaþingin hefðu rjett til að banna með öllu verzlun tneð áfenga drykki og tilbúning peirra. Rjetturinn komst að þeirri niðurstöðu með 3 at- kvæðum gegn tveimur, að fylkjaþing- in hefðu ekki slíkt vald. Með öllum atkvæðum gaf rjetturinn þann úrskurð að þingin hefðu ekki vald til að banna tilbúniug áfengra drykkja innan fylkjanna endimarka, nje innflutning þeirra inn í fylkin. Um bitt var á- greintngurinn, hvort banna mætti söluna. Sagt er, að máli þessu verðt vísað til leyndarráðs Breta, til þess að fá fullnaðarúrskurð f þessu vanda- máli. Toronto-blaðið „Globe“ segist bafa sterka ástæðu til aðætla, að sam- bandsþingskosningar verði látnar fara fram innan fárra vikna. Líkt segja jfms önnur blöð í austurfylkjunum. Mjög skyr bending er það um sundurlyndi í apturhaldsflokknum, ef Jiað reynist satt, sem nú leikur orð á, að Chapleau, fylkisstjóri í Quebec og fyrrverandi sambandsráðberra ætli að gera kost á sjer til pingmennsku f kjördæmi í Quebec gegu þingmanns- efni Ottawastjórnarinnar. ÉTlOSD. Á Hawaii-eyjunum var gerð til- raun nú í mánuðinum ti) þess að hefja uppreisn og sctja drottninguna aptur til valda, en sú tilraun misbeppnaðist algerlega J>egar í byrjuninni. Fimm hundruð verkamanna við Panama-skurðinn voru reknir úr vinnu nú I mánuðinum. beir heimtuðu að sjer væri borgað tafarlaast, og lá við að til óeirða kæmi. Fjelagið n^ja, som stofnað befur verið til pess að ljúka viðjiennan miklaskurð, er þeg- ar hefur valdið svo miklum vandræð um, er óðum að tapa trausti almenn- lnSs* Almenn óánægja er með, hvað verkið gangi seint, og fjelagið og stjóm pess njóta síður en ekki al- pyðuhylli. . * r,i l’arfs frjettist merkileg þjófnaðarsaga. Ríkiskona ein hafði verið í leikhösí, ein sfns liðs, með því maður bennar var lasinn. begar bún kemur beim um kveldið, fer bún inn l Ðorbcr^i muncre slns, ög Jiogar líún er komin þangað inn, heyrir vinnu- fólkið, að hún rekur upp bljóð. Það flýtir sjer inn til hjónanna, og sjer þá að konan liggur fyrir framan fætur manns síns og engist sundur og sam- an, en húsbóndinn.sat á stól og hrærði ekki legg nje lið, fremur en bann væri likneskja. Pað kom nú f ljós, að maður hafði brotizt inn og rænt peningaskápinn. Fyrst hafði hús- bóndinn komið að honum og svo konan, en hann hafð. dáleitt þau bæði. Læknir var sótturog var miklum örð- ugleikum bundið að ná þeim bjónum úr dáleiðslunni, en þó tókst J>að. Pjófurinn koinst undan, og liöfum vjer ekki sjeð þess getið að bann hafi náðst, en mjög leikur lögreglunni hugur á að kynnast þeim pilti. Almennt munu menn að líkind- um ekki gera sjer í hugarlund, að mannafórnir eigi sjer stað á Rússlandi nú á tímum. í>ó er því svo varið. Ellefu menn af tiúarflokki, sem kall- aður er Vótfakar, stóðu nylega fyrir rjetti einum þar í landi ákærðir fyrir þá hroðalegu guðsdyrkan. Þeir liöfðu tælt heimilislausau beiningamann einn inn í bús, skorið hann á báls og sundrað bonum og geymt bjarta hans og lungu til þess að færa þá likams- hluta Cuurbane, binum illa guði, sem fórn. Blóð hans hafði líka verið vandlega varðveitt. Flestir þessara heiðingjapresta voru dæmdir í ævi- langt betrunarhús, eða sendir til Síberfu. Fyrir rlkiíþinginu pyzka liggur lagafrumvarp um óheiðarlega verzlun- arsamkeppni. Frumvarpið er stílað móti þeim verzlunartnönnum, sem hafa ósannindi f auglysingum sfnum, og þeim er reyna, Ijóst eða leynt, að skaða aðra verzlunarmenn með því að gefa í skyn að vörur þeirra sjeu illar. Eptir því sem siðustu fregnir fiá Englandi skyra frá, hefur Gladstone nylega skyrt fyrrverandi embættis- bræðrum sínum frá þeirri fyrirætlan sinni, að koma á þing og taka þátt í þingstörfum, halda ræður f sumum þýðingarmestu málunum, þará meðal í málinu um að svipta lávarðamálstof- uua rjetti til að hepta framgang þeirra mála, sem fulltrúadeildin hefur sam- þykkt. Jafnframt fylgir það og sög- unni, að svo gott samkomulag hafi nú koinizt á innan frjálslynda flokksins, að engar líkur sjeu til þess að íhalds- aienn geti neytt stjórnina til að rjúfa þingið fyrr en þau aðalmál, sem fyrir henni vak a, hafa náð samþykktum f fulltrúadeildinni. Stjórnin er reiðu- búin til að fást við aílar þær pyðing- armiklu breytingar, sem hún hefur tekið að sjer að fá framgengt, og horfurnar fyrir sigursældum hennar fara vaxandi. Frá Frakklandi komu þær ó- venjulegu fregnir f síðustu viku, að Casimir-Perier, forseti Frakklands, bafði sagt af sjer embætti sínu, eptir að hafa haldið því fáa mánuði að eins. Eins og menn muna, var hann kosinn forseti lyðveldisins af þinginu síðast- liðið sumar, þegar Carnot var royrtur. Hann var í mjög miklu áliti fyrir stjðrnvizku og óbifanlegan lieiðar- leik, og stjórn Frakklands þótti ganga pryðilega vel þessa mánuði, sem hann stóð við styrið. Svo var J>að lijer um daginn, að ráðaneyti lians varðí minni liluta í þinginu út úr máli nokkru, sem átti upptök sín að rekja til þess tfma, er Casimir Perier var ráðherra; forsetinn skoðaði þau úrslit sem per- slímritfjja tn'Jðgnn þ'injjsins vW sng’, b‘g tók sjer það svo nærri, að hann sagði af sjer, sjálfsagt einkum fyrir þá sök, að liann taldi úrslitin sigur fynr só- sfalista, sem hann telur voðamenn mikla fyrir lyðveldið, endi eru hans svarnir óvinir. Þetta tiltæki forset- ans mæltist allmisjafnt fyrir, bæði á Frakklandi og annar3 staðar í heimin- um. Sumir lofuðu sjálfstæði hans og ósíngirni, þar sem hann hefði afsalað sjer slíkri virðingarstöðu þegar er hann sá, að hann gat ekki kippt stjórn- arháttum Frakklands í betra horf. En aðrir töldu afsögnina bera vitni um ístöðuleysi, og kváðu hann hafa brugðizt þjóðinni á hættuftð hennar. Enda voru horfurnar fyrir lyðveldinu fremur óvænlegar fyrst í stað. Hugir manna á Frakklandi, einkum í París, komust f mikla æsingu. Þegar em- bættisafsögn forsetans var lesin í þinginu, fóru nokkrir að hrópa: „Konungurinn lifi!“ Og hertoginn af Orleaus lagði af stað frá Englandi til Frakklands til þess að reyna að færa sjer i nyt æsinguna. En enginn árangur varð af ferðalagi hans, enda var nýr forseti tafarlaust kosinn af þinginu HaDn lieitir Felix Fuure, og sat i ráðaneyti Casimir-Periers. Utan Frakklands mun hann vera lítt þekktur, en talið er að hann muni fylgja fram sömu stjór.iarreglum eins og fyrirrennari hans. Hann er ein- dreginn mótstöðumaður sósíalistanna, enda hata þeir hann ákaflega, og virð- ast ekki munu ætla að láta neitt ógert sem í þeirra vatdi stendur, til þess að koma á stjórnarbylting í landinu. BANDAKIKIN. í Brooklyn stendur yfir vorkfali meðal manna þeirra, sem vinna við strætavagna borgarinnar. Aðrir menn hafa verið fengnir í þeirra stað, og hafa orðið úr því svo alvarlegar óeirð- ir, að lögregluliðið liefur ekki getað við ráðið, og hefur orðið að fá aðstoð herliðsins. — Síðan það var sett, sem stend- ur hjer að ofan, bafa daglega komið fregnir um vaxandi ójirðir og æsing- ar út af verkfalli þessu. Ilerliðið hefur jafnvel ekki getað haldið reglu með þvl að skjóta á múginn, sem var gert 6 þriðjudaginn. Að eins að lislu ley.ti hafa strælavagnar komizt um borgina síðustu daga. Um áramótin síðustu hjeldu leið- togar Popúlistanna allsnerjar flokks- þing 1 St. Louis. Þingið var fjölsótt og sátu á því margt heldri mauna, bæði karlar og konur. Mönnum var almennt allmikil forvitni á að vita, hvernig þing þetta mundi lykta, með þvl að þyðingar miklar breytingar á prógrammi flokksiris virtust vera I vændum. Þingið var þrlskipt að því er skoðanir snerti. Allmikill hluti þess, með forsetann I broddi fylkingar, vildi láta Sameina kraptaca um eitt einasta atriði-frlsláttu silfurs. And- spænis þeim bluta stóð sósialistiski parturinn, sem vildi algert sóslalista prógramm. Svovarþriðji flokkurinn, sem vildi balda sjer við Omaha pró- grammið, svo kallaða, með litlu.n breytingum,og sá flokkurlnn bar sigur úr bytum. Prógrammið,sem samþykkt var, leggur meiri áherzlu á silfur- sláttu-atriðið en flokkurinn gerði áð- ur, en haimtar jafnframt aðrar þyð- ingarmiklar breytingar. Það er á þessa leið, auk inngangsins, sem lysir ástandi þvl er landið nú er I, að þvl er Popúlistum virðist: „Jafoframt því sem nefnd yðar aðhyllist Omaha-prógrammið óskert, krefst hún þess, að aptur sje farið að móta gull og silfur eins og átti sjer Fttó íyrír 13T3 - ejrtír WutMHiw 10 móti 1 — án hlið.xjónar af því, hvern- ig nokkur önnur þjóð fer að I því efni, og að allir briefpeningar verði gefnir út af stjórninni, án þess að bankar sjeu þar millimenn, og að þeir qrjefpeningar verði fyllilega löglegur gjaldeyrir. „Vjer lysum og yfir því, að vjer erum afdráttarlaust mótfallnir því að meira sje gefið út af rentuberandi skuldabrjefum. „Vjer mótmælum lögunum um samtök járnbrautanna (pooling bill) sem hreyfingu I þá átt að fullgera flutninga-einokunina, og krefjumst þesx, að congressiun geri I þess stað ráðstafanir til þess að gera járnbr&ut- irnar að stjórnareign. „Valdið, sem stjórninni er gefið með stjórnarskránni, til að bjóða út landvarnarliðinu, I því skyni að fram- fylgja lögum ríkjasambandsins, bæla niður uppreistir og reka af höndum sjer árásir utan að, gefur ekki stjórn- inni heimild til þess að nota standandi herlið til að styrkja einokunarmenn til að kúga almenning og verkamenn sína. Þegar frjálsir menn draga sverðin úr sliðrum, ætti það að vera gert I þvl skyni, að berjast fyrir frelsi en ekki fyrir harðstjórn nje til þess að aðstoða einokunarmenn við að kúga fátæklinga. „Vjer æskjum þess, að þjóðin gleymi öllum pólitiskum ágreiningi, sem genginn er um garð, og gangi I bandalag við oss fyrir þvl sameigin- Iega málefni, að bjarga stjórn lands ins undan yfirráðum einokunarmanna og auðvaldsins, að hamla þvl að það vald haldist við um allar aldir með því að takmarka einkarjettindi þess, og að tryggja umræðufrelsi, prent- frelsi og kviðdóma — með því að all- ar reglur, fyrirskipanir og rjettar- úrskurðir, sem draga úr einhverjum af þessum rjettindum, eru gjörræði, brot gegn stjórnarskránni og óþol- andi fyrir frjálsa þjóð ‘. Þingið samþykkti, að flokkur- inn skyldi leggja sem mest kapp á að skyra skoðanir sínar fyrir J>jóðinni er ekki var bent á neina sjerstaka að- ferð. Búizt var við, að flokkurinn rnundi klofna á þinginu, en ekkert varð úr þvl. í Butte, Montana, vildi til afar- mikið slys þriðjudsgskveldið I síðustu viku. í einum járnbrautagarði bæj- arins, þar serr. mörg verzlunarfjelög höfðu vöruhúj sín, kom upp eldur, sem læsti sig I púður og dynamit, og urðu af því svo voðalegar sprenging- ar, að margir tugir manna misstu lífið og grúi fóiks limlestist. Fyrst, þeg- ar eldurinn komst I púðrið, er haldið að að eins 3 menn úr slökkviliðinu hafi tynt llfinu. Fólk streymdi að úr öllum bænum, eins og vatn er, þegar eldsvoði er á ferðinni. Hjer um bil 5 mfnútum eptir fyrstu sprenginguna kom önnur; þá missti fjöldi manns lífið og af slökkviliðinu stóðu ekki uppi nema fáir menn. Stórstykki úr húsinu, sem púðrið hafði verið I, flugu langar leiðir, mannalik&mir eða part- ar af þeim þirluðust I loptinu, og naumast var nokkur rúða óbrotin I öllum bænum. Og meðan menn voru að reyna að bjarga þeiin er særðir voru, kom síðasta sprengingin, og fórst þá enn margt manna. Á öllu þessu stóð að eius fjórða hluta stund- ar, og þá líktist meiri hluti bæjarins rígvelli eptir blóðuga orustu. Mörg hús lágu I rústum, blóðið rann eptir jörðinni, og hvervetna heyrðist vein særðra manna. Alls er talið að 00 — 80 manns hafi tyat lífiuu, en yfir 150 særzt meira og minna. Frá Greeley Centre I Nebraska er telegraferað, að neyðin I þeim hluta ríkisins sja hræðileg. Fjöl- skyldur hafa, hundruðum saman, ekk- ert að borða og ekkert eldsneyti og börnin eru svo klæðlaus. að ekki ar unnt að senda þa i á skóla. Að rainnsta kosti eitin fimmti hluti fólks- ins I þessu county [>igi;ur styrk af sveitinni, svo að sjóður hennar hefur tæmzt. Ómögulegt er sagt, að halda lífinu 1 þurfamönnum án þess mikill stvrkur komi utan fiá. Gufuskipið „State of Missouri-*, sem fór fram og aptur milli Cincinnati og New Orleans, sökk á surnudaginn fram undan Wolf Creek og er talið að 25—40 m tnus hafi þar litið Hfið. Nylega hefur veril gafið út pífa- brjef, sem afdráttarlaust bannar ka- þólskum mönnum að vera íymsum Uynifjelögum og þ&r á meTil eru fjelögin Knigbts of Fythias, O id- Fellows og Sons of Temperance. Þeim kaþóLkum mönnum, sem virða bann þetta að vettugi, verður neitað um sakramenti. Engar ástæður eru til færðar fyrir þessu banni, en þess befur verið getið til, að aðalástæðan muni I raun og veru vera sú, að leyni- fjelögin heimti af hverjum, sem inn I þau gengur, að hann vinni hollustu* eið J>eirri stjórn, sem hann lifir undir, lofi að setja h&na ofar öllu öðru ver- aldlegu valdi. Sagt er, að margir kaþólskir menn hafi neitað að ganga úr þeim fjelögum, sem þeir eru þegar komnir inn í, og mótmæli afskipturn páfans af veraldlegum málum. Talið er líklegt, að þetta atriði muni leiða til allmikils sundurlyndis I kaþólsku kirkjunni. Annars hefur lengi verið rætt um þetta mál meðal kaþólskra manna I Bandarikjunum. Biskupun- um hefur ekki komið saman um það, og hafa beðið eptir úrskurðinum frá Rómaborg. í Norðurálfunni er ka- þólskuin mönnum bannað að ganga inn I leynifjelög, en I Amerlku hefur því banni aldrei verið stranglega framfylgt n?ma að J>vl ersnertir re<rlu Frímúraranna. Nyja jirnbraut á að fara að leergja norðvestur frá Grand Forks I Norður Dakota. Ein grein af braut- inni á að leggjast yfir ána við Dray- ton, þaðan vestur eptir yfir St. Thomas og Cavalier til Turtle fjallanna við Portal, og sameinast þar við Soobraut- iua. Braut þessi kvað lengi bafa verið I vændum, en nú virðist svo sem hún eigi að komast I framkværod. SPARISJÓÐURINN. Um nyárið voru liðnir sex mán- uðir frá þvf sparisjóðurinn v&r mynd- aður. Á þeim tíma hafa 45 börn lagt inn smá-summur, svo nemur alls $68.- 50. Eu svo hafa tvö börn dregið út aptur innlegg sio að upphæð $3,20. Eitt barnið var búið að leggja I spari- sjóðinn um nyárið $9,35 unn&ð $8,00 og tvö um $7,00. Þetta eru auðvitað ekki stórar upphæðir, en það getur haft töluverða þyðingu I framtíðinni ef börnum er kennt. það ungum, að reyna að eignast ofurlítið — og I því augnamiði hefur sparisjóðurinn ef- Iaust verið myndaður. Vjer mælum bið bezta með þessari stofnun, og von- um „bæði að meðlimirnir fjölgi að miklum mun, og eins að þeir sem þegar hafa lagt ofurlitið inn geti margfaldað þá upphæð á þessu ny- byrjaða ári.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.