Lögberg - 07.02.1895, Blaðsíða 1
Logberg er gefið út hvein fimmtudag a
The LÖGBERG PRINTING & PUBLISHING CO.
Skrifstojy- -"fisl ustoia: ri'cr.tcrr.ið’a
l48..SGí>au7SOr) --Man.
Kostar $‘2,oo um in. 0“eu,^ 6 kr.
borgist fyrirfram.—Einstök númer o w-it.
i.iíiuí is jiu •intiíd ivo<) Thursoay by
rní LoUBRKG t'KINriNG& PUBLISHING CO
at 148 Prinosss Str., Winnipeg Man,
S ubicription price: $2,t)0 a year payable
n aiva .
Single copiwa 5 e.
8. Ar. |
G-efnar
myndir og bækur
——
Ilver sem sendir
25 Royal Crown Soap Wrappers
til Royal Crown Soap Co., Winnipeg, Man.,
getur valið úr löngum lista af ágætum bókum
e tir fræga höfundi:
The Modern Home Cool\ Book
eða
Ladies' Fancy Work Book
cða valið £úr sex
Nyjum, fallegum myndum
. Fyrir
100 ROYAL'CROWN SOAP, WRAPPERS
Ljómandi fallcgar Bækur i ljereptsbandi.
Eptir fræga höfundi.
Engum nema Royal Crowh Soap vvrappers
verður veitt móttaka. Sendið eptir lista yfir
bækurnar.
The Royal SoapCo., Winnipeg.
FRJETTIR
CÁSADA.
Einn af Ottawa-ráðlierrunum,
Hon. John Haggart, lyati yfir f>ví á
almennum fundi í Listowel í síðustu
viku, að kosningar til Dominion-
Jnngsins mundu fara fram innan
ekamms, en ekki sagði hann, hve
bráðlega menn mundn mega oiga von
k þeim. Svo virðist, sem almennt sje
nú búizt við, að J>ær verði haldnar
kður en J>ing kemur saman næst.
Kosninga-fjör er nú komið all-
mikið í menn 1 austurfylkjunum.
Hver pólitiski fundurinn rekurannan.
Hr. Laurier talaði á priðjudagskveld-
'ð í Toronto yfir 5000 manns, og var
ræðu hans tckið með hinum mestu
fagnaðarlátum.
Settur tollmálastjóri (commissio-
ner of customs) Dominionstjórnarinn-
ar> T homas J. Watters, í Ottawa, hef-
uv verið tekinn fastur, sakaður um að
afa stolið allmiklu fjo frá landsjóði,
°íí haldið pví háttalagi áfram um
mörg ár. Ilann hefur verið 15 ár i
Þjönustu stjórnarinnar.
tTLÖND.
Hroðalegur skipskaði varð í
Norðursjónum á miðvikudagsmorer-
uninn í síðustu viku. Gufuskipið
Klbe, eign Norður-pyzka IJoyds,
sökk 50 mllur frá Lowestoft, og fór-
ust J>ar 335 mannsltf. Skipið°hafði
rekið sig á annað gufuskip, Qg leikur
mjög mikið orð á, að manatjón petta
bafi að miklu eða öllu leyti verið
klaufaskap að kenna.
Knskum blöðum liafa borizt nyjar
íregnir og greinilegri en áður um
manndrápin í Armenfu og önnur
bryðjuverk í Litlu Asíu, sem framin
hafa verið gegn kristnum mönnum
af Múhameðstrúarmönnnm. Til
^ærnis er frá pvi sk/rt, að í desember
^93 hafi 400 Armeníumenn veri&
teknir höndum i Yuzgat út úr deilum
miUi kristinna manna og Múh?meÖ3-
trúarmanna. Skömmu síðar rjeðust.
Múhameðstrúarmenn á pessa hand-
teknu menn og drápu pá. Margir
Armenímenn kvörtuðu skriflega und-
an þessu níðingsverki, og peir sem
Það gerðu voru tafarlaust teknir fast-
lr’ °S 40 af Þeim eru enn i varðhaldi.
Margir Armeníumenn hafa nylega
venð hnepptir I varðhald fyrir að hafa
vörzlum sínum biblíur, sem ritskoð-
ari Fyrkja hefur oigi sett merki sitt á
— Jafuframt hafa og komið fregnir
Winiiipegr, MauiloL'a ílmintudagiim 7. íebrúar 18í)5.
um, að kristnir menn verði í Syrland1
fyrir álíka ofsóknum og í Armeníu.
Kristnir menn í Damaskus segjast
búast við álíka hryðjuverkum og peim
sem par voru framin 1800, pegar
margar púsundir kristinna manna
voru riyrtar.
Konungssinnar eru að láta á sjer
bera á Frakklandi um pessar mundir.
Fyrir síðustu helgi hjeldu um 600
peirra samkomu í París. Aðalsmaður
einn hjelt par ræðu, og kvað nú tírn-
ann kominn til pess að reisa einvalds-
stjórnina við aptur. Hann las og í
heyranda hijóði hraðskeyti frá skoð-
anabræðrum sínum frá ymsumstöðum
út um landið. Fastlega var skorað á
alla viðstadda að veita aðstoð sína til
pess að steypa lyðvaldsstjórnarfyrir-
komulaginu og menn skildu með á-
kefðarfullum fagnaðarópum fyrir
hinum komanda konungi.
Sáttatilraunirnar milli Kínverja
og Japansmanna enduðu skyndilega 5
síðustu viku. Þegar farið var að
skoða erindisbrjdf kínversku sendiboð-
anna, kom pað upp úr kafinu, að peim
hafði ekki verið gefið nærri pví nógu
mikið vald, svo að kínverska stjórnin
hefði ekki verið skuldbundin til að
standa við neitt, er umboðsmenn
hennar kynnu um að semja. Jap-
anska stjórnin neitaði pví að byrja á
nokkrum samningum við pessa erinds-
reka, og skipaði peim að hafa sig taf-
arlaust burt úr landinu. — Japans-
menn hafa af nyju að hrósa sjer af
sigurvinningum miklum í stríðinu við
Kínverja, en fregnirnar um, hve mik-
ið peim hafi orðlð ágengt i síðustu
skorpunni, eru nokkuð óljósar og á
reiki.
Margir af uppreistarmönnunum á
Hawaii-eyjunum hafa verið teknir
fastir, og er búizt við, að sumir peirra
verði dæmdir til dauða. Meðal peirra
er teknir hafa verið liöndum er upp-
gjafa-drottningin par á eyjunum, sem
uppreistarmennirnir ætluðu að koma
aptur til valda, og er ráðgert að reka
hana úr landi til Bandaríkjanna.
Uppreistinni i Brazilíu er síður en
eigi lokið. Fyrir skömmu tókst upp-
reistarmönnum að tæla stjórnarher-
sveitir inn í kreppu nokkra, drepa par
246 og særa 470. Eptir pessar ófarir
stjórnarliðsins höfðu orðið óeirðir all-
miklar í Rio Janeiro, sem stóðu yfir 3
daga, og var pá margt manna tekið
höndum.
Frá KaupinannaliöíTi.
Dr. Ehlkrs 02 íslendin^ar hafa
átt hjer í blaðadeilum út af umræðum
Ehlers um íslendinga, einkutn óhrein-
læti peirra bæði í matarhæfi og núsa-
kynnum, svo og með sjálfa sig. Varð
par fyrstur til svara Sveinbjörn Svein-
bjöinsson skólakennari í Krósum og
ritaði í Amtstíðindin í ÁrJsum grein,
sem pótti heppileg. Síðan átta peir
Ehlers og Sigurður Pjetursson frá
Sjávarborg nokkur orðaskipti i pví
blaði, er „Danabrók“ heitir. t>ar
ritaði og læknir einn danskur, er
kallaði sig „Dr. C.“ nokkurskonar
bætiflákagrein fyrir Elilers. í „Spít-
alatíðindunum“ dönsku hefur og
Schierbeck landlæknir komið heldur
en ekki við Ehlers og er orðin úr pví
töluverð ritdeila. Svo kvað og að
síðustn dr. Finnur Jónsson liafi gefið
sig út í pes3a deilu með einhverjar
greinir. Að lyktum hefur Svein-
björn skólakennari ritað all-langa
grein og snarpa, sem dönsk blöð hafa
færst undan að taka.
Nýir stódentar íslknzkir við
Khafnar háskóla urðu í haust pessir:
Axel Scherbeck (landlæknis), Guð-
mundur Eggerz (Pjetursson), Harald-
ur Uórarinsson frá Efri-Hólum í
Núpasveit, Jón Runólfsson frá Holti
á Síðu og August Bjarnason (kaup-
manns í Bíldudal), er tekið bafði stú-
dentspróf í Kaupmannahöfn á mjög
skömmum tíma og gengið vel.
Próf eru nú að taka í lögum:
Gísli ísleifsson (í annað sinn) og Sig-
urður Pjetursson, báðir síðari hluta.
Björn Yigfússon fyrra hluta.
Botnvörpurnar. Eptir tilmæl-
um Nellemanns ráðgjafa íslands, sám-
kvæmt pingsályktun frá aipingi 1894,
kefur flotamálaráðgjafinn danski farið
pess á leit við Rikispingið danska, að
pað veitti 93,000 kr. til pess að senda
aukaherskip til íslands til pess um
hálfan sjötta máuuð að hafa par gæt-
ur á útlendum fiskimönnum, að peir
vaði ekki inn í landhelgi til veiða, nje
geri par annan usla. C>ar með hefur
ráðgjafi íslands gert sina vísu,en fjár
laganefndiu danska hefur neitað að
veita petta fje. Þegar pess er gætt,
að ísland er að lögum vopnlaust land
og hefur engan herútbúnað sjálft og
hlytur pess vegna að verndast af
meginbervaldi ríkisins, kunna menn
líklega rótt að metx patta ssm nú er
orðið. E>að hefur verið brynt fyrir
íslendingum af hálfu Dana, að peim
væri nær að hugsa um atvinnuvegina,
en að vera að prefa um stjórnarskrá.
Nú er pað synt, hver alvara fylgir
pví, að peir vilji hlynna að hag fs-
lands. Heir geta sökkt millíónum í
hergirðingar heima hjá sjer, sem peir
sjálfir rífast um hvort nokkurt gagn
sje í eða ekki, en peim er sama pó
útlendur sjóaralyður taki björgina frá
ykkur, landar góðir, og gjörspilli
helzta atvinnuvegi ykkar á löglausan
hátt, án (>ess að (>eir hreifi legg eða
lið ykkur til varnar. Dað gerir ekk-
ert til, pótt pað sverfi að ykkur, ó-
tíndum íslandingum. Dað er sjálf-
sagt, að p3Ír mundu ekki pola pað,
að pið væruð brytjaðir niður fyrir
hunda og hrafna að ósekju, reyndar
vitum vjer ekki til pess,pegar fslend-
ingar hafa orðið fyrir ágangi útlendra
vikinga og giæframanna og jafnvel
verið drepnir og keyrðir í prælkun,
að Danir hafi pi nokkurn tíma verið
par fyrir til varnar. ‘í>ar á móti hafa
peir sent herskip á Islendinga sjálfa
til pess að prúga peim tii undirgefni
við sig og láta greipar sópa um eigur
poirra, og má n.öniium vel vera pað
minnisstætt frá miðbiki 16. aldar.
Hún er og hefur ekki verið lítil sú
vernd, sem Danir veita íslendingum,
en —
stærið yður ei stórum af
strigapurkunni herra.
Ætli sumum finnist ekki bezt að fara
góðmótlega að gera algerðan skilnað
milli íslands og Danmerkur, og lofa
íslendingum að eiga sig?
Gí.sli Beynjólfsson cand. med.
hefur nú sezt að sem læknir hjer í
borginni.
Til viðbótar við pað sem hjer að
ofan stendur um „botnvörpur“ er oss
skrifað í prívatbrjefi frá Kaupmanna-
höfn dagsett 16. jan.:
„Nellemann fór pess á flot, eins
og pú sjer af Sunnanfara, að Ríkis-
pingið veitti fje til pes3 að auka
gæzlu með útlendum fiskimönnum við
ísland, einkum enskum ,trawlers‘, en
pingið hefur nú neitað. Hað verður
pví líklega ekki annað fyrir en biðja
ensku stjórnina ásjár, og er pað pó
lítil sæmd fyrir Dani, að tilpess komi“.
Enn fremur or oss skrifað í sama
brjeli:
„Ekki kvað standa til, að stað-
fest verði lög um búsetu fastakaup-
manna á íslandi.
„Úrval pað af kvæðum eptir Sig-
urð Breiðfjörð, sem Gyldendal gefur
út og Einar Benediktsson hefur sjeð
um, er nú fullprentað, og kemur út
innan nokkurra dtga, Fullsett er cg
kvæðabók Grími Thomsens, um 14
arkir, með mynd af höf., og kemur
liún einnig út innan skamms".
Ej>tir Sunnanfara.
Minxkota, Minn., 4. febr. 1894.
(Frá frjettaritara Lögbergs).
Síðari hluti janúarmánaðar var
fremur kaldur hjer syðra, mest frost
p. 30., 30 stig fyrir neðaa núll á
Fahrenlieit. Hjer er enn pá svo Tt-
ill snjór, að naumast mtindi sleðafæii,
ef ekki hefði kotnið ísing á undan.
Heilbrigði er hjer almennt mun belri
en um sama leyti í fyrravetur.
Tveir af fslenzku stúdentunum
við Gustav Adolph skólanu í St.Peter,
Mr. B. .1 Brandson og Mr. Thos.
Johnson, veitt t okkur pá ánægju að
heimsækja okkur um jólin. — M:ss
Jacobína Sigurdson, dóttir verziunar-
stjóra G. S. Sigurdsonar, er nyfarin
til St. Paul, og verður par til vorsins
að æfa sig í hljóðfæralist. Staða
hennar sem organisti við guðspjón-
ustur okkar sunnudagaskóla er enn
ófyllt.
Hluthafar í „Veizlunarfjelagi ís-
lendinga1- hjeldu aukafund p.. 30. f.
m. til að ræða um fjárhag fjeiagsins,
og ákveða, hvort verzlaninni skyldi
haldið áfram eptir næsta ársfund, eða
hún seld, ef kaupandi fengist; hið
síðara var gert að ályktun með fvlgi
flestra atkvæða. Illar heimtur á úti-
standandi skuldum og viðvarandi
verzlunardeyfð eru orsakir pessara
úrslita.
Tveir íslendingar, Stepban Th.
Westdal og Gunnar B. Björnson,
keyptu vikublaðið „The Minneota
Mascot“ með prentsmiðjti pess og
öðrum áhöldum 28. f. m. Þessir nyju
blaðstjórar eru báðir ungir og ötulir
menn, uppaldir og menntaðir í Minn-
eota. Annar peirra, Mr. Westdal,
hefur unnið töluvert að útgáfu pessa
blats síðastliðið ár, og er almennt
álitið, að honum hafi fariztpað liðlega.
Því verður vitanlega ekki mðtmælt,
að hvorugur pessara pilta hefur alla
pá reynslu og menntun, sem komið
gæti að góðu haldi við ritstjórn lag-
legs vikublaðs, en hitt er engu að
síður víst, að peir hafa með pessu
djarflega fyrirtæki sínu synt, að pá
vautar ekki paö hugrekki og sjálfs-
traust, sem hjer í landi, mörgu öðru
fremur, virðist nær pvf ómissandi
hjálp til fjár og frama. Fyrsta núm-
er af blaði pessu frá liendi binnar
nyju ritstjórnar kom út 2. p. m. og
er pað svo miklu betur úr garði geit,
en „Mascot“ hefur verið að undan-
förnu, að fari pví fram með aldrinum
tiltölulega við byrjunina, pá parf pað
engan talsmaun til að ná hylli peirra
som á annað borð kæra sig nokkuð
um að Minneota eigi málgagn, sem
ekki parf að skammast sfn fyrir, og
vjer erum sannfærðir um, að íslend-
ingar hjer í grendinni, sem að eins
örfáir hafa hingað til keypt petta blað,
muni innan skamms tíma sjá sinn eig-
in hag S pví að kaupa pað, og fá
pannig gott frjettablað, sem vikulega
færir peim markaÖ3verð og annað,
sem peim er nauðsynlegt að vita um
pað pláss, sem peir búa 5, blað, sem
er á pvS máli, er peir purfa daglega
að nota og ættu ekki að kynoka sjer
við að læra. Vjer gerum pessa at-
hugasemd ekki af pví að oss komi
| Nr. O.
—V0RUR—
—Fyrix—
INNKAUPSVERD
Næstu tvær vikur
frá 30. jan, 1895. Við ætlum að
selja allar okkar vörur fyrir INN-
KAUPSVERÐ, par með eru 10 kass-
ar af NÝJUM VÖRUM svo sem:
Ny ljerept,
Kjóla Ginghams,
Skittutau,
Ltnlakaljerept,
Borðdúkar,
Flannelettes,
Verkstæðaljerep),
Bleiað ljerept,
Musl’ns,
Rúmteppi,
Fin Opera Flannels ete.
Ilöfudbi'i n abur
fyrir ykkar eigið verðlag.
Möttar
iyrir hálfvirði.
Ivomið og skoðið vörurnar svo
að pjer getið sannfærst um
kjörkaupin. Dið purfið vörurn-
ar og við purfum peningana.
eptirkomendui Preston & Norris.
452 MAIN STR-
Á JIÓTI róSTHÓSlNtJ.
P. S. Synisho n af vöru.ium verða
send út um landjbyggðina hverjum,
sem óskar J>ess.
neitt við fjárhagsleg velgcngni pessa
nyumsteypta blaðs, heltlur af pvl oss
pykir slæmt að sjá, livernig sumir
'andar vorir hafa haldið ensku námi
sínu til baka með pví að kaupa og
lesa norsk blöð, eflaust af pví peir
skilja pað mál betur, en ekki vegna
pess að pessi norsku blöð, liafi nohknð
pað inni að halda fram y/ir hein a-
blaðið, sem peim eiginlega riður á að
vita. „Thc Mascot“ er í stóru tveggja
blaða broti, átta dálkar á síðunni og
kostar $1,00 fyrirfram; pað hefur v< r-
ið óháð (independent) í pólitík og
heldur sömu stefnu framvegis, Vjer
óskum ritstjórunum til lukku.
Heimskringlu gosiðí.
Nyjustu frjettir frá gosplássinu
á Nena stræti segja, að enn pá sje
svælan par svo mikil, að ekkert sjáist
með vissu, en leirslettur verða menn
allt af varir við, og draga af pvi að
hverinn á Heimskringlu lotinu sje
enn pá vellandi. Svo pykjast menn
og hafa heyrt til asnans (sem haldið
vsr að hefði farist par um daginn)
fyrir tæpri viku, og geta pcss til, að
annaðhvort hafi hann aðeins legið í
aungviti um hríð, eða pá að hann hafi
gengið aptur.— Síðar verður ná-
kvæmar skyrt frá unJrum pessum.