Lögberg

Dagsetning
  • fyrri mánuðurfebrúar 1895næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    272829303112
    3456789
    10111213141516
    17181920212223
    242526272812
    3456789

Lögberg - 07.02.1895, Blaðsíða 2

Lögberg - 07.02.1895, Blaðsíða 2
 ODORKRG, FIMMTUDAÖINN 31. JANÚAR 1815. Æskuár Edisons. Æskuár Kdisons viiðastliafa ver- ið eins full af skemtntilegum atburð- um eins og æskuár Greeleys og Lin- colns, og pað er svo að sjá, scm þeir atburðir ætli að verða að þjóðsöjrurn meðal Vesturheimsmanna. Blöðin hafa sk^rt frá mörgum þoim atburðum, meira t>g minna áreiðanlefra, eins og frengur, en nú er nýloga komin út ævisaga hins mikla uppfundninga- manns, eptir W. Iv. L. Dickson og Antoniu Dickson, sem talin er áreið- anleg, með pví að „töframaðurinn“ hefur sjálfur yfirfarið hana. Hjer skal getið fáeinna atburða frá æsku- árum Edisons, sem bókin skyrir frá. Edison hefur ekki kært gig um að fá að vita svo að segja neitt annað um fiorfeður sína, en pað að þeir hafi verið hollenzkir, að langafi hans hafi komið frá Amsterdam til New York 1737, og að hann hafi farið í gremju- hug miklurn til Canada, pegar stjórn- arbylting Bandari1rj«nna hófst, með pví að hann var á bandi Englendinga. Faðir uppfundningamannsins tók pátt í Papineau uppreistinni í Caöada 1837—38, og pegar uppreistarmenn irnis höSðu beðið lægra hlut, tókst honum að komast inn í Bandaríkin og sleppa við líflitá ept'r að geugið 182 rnílur. I.angafi Elisone varð nær pvf 103 ára, afi hans varð meira en 103, faí\ir hans ex níræður og er enn við beztu heilsu, og ein föðursystir hans dó 108 ára gðojul. Uppfundn ingamaðurinn sjálfur, Thomas Alva Edison, er fæddur í M*l-n I Oh'° 11- febr. 1847. Móðir hans vas sknzk og vel fallin til að haldá houum til bók- náms. 12 ára gamall var hann i^ð ösla gegnum ýins pung sagnfræði- leg og heimspckileg rit, og á peim aldri lagði haun jafnvel <jt í að reyna að lesa allar bsskurnar í bókhlöðu mikilli í Detroit, og áður en komið var fyrir hann vitinu með að slíkur le3tur mundi ekki vera auðveldieti vegurinn til þess að afla sje nota'-íA drjúgrar menntunar, tókst honum að lesa bækur, sem tóku upp fimmtán feta rúm 1 bókhlöðu-hyllijnum! FjórtáiPára gömlum tókst Edi son að græða dálitla fjárupphæð, með framtakssemit sem blöðin hafa opt gert sjer mat úr. Þegar fregnin kom um bardagann við Pittsburg Land- ing, seldi hann frjettablöð á Grand Trunk járnbrautinni, og f>á fjekk hann telegrafistana fram með braut- inni til þess að lofa sjer að nota hrað- frjettaborðin á hinurn ýmsu járnbraut- astöðvum til pess að auglýsa J>ar fyr- irfram fregnina um bardagann; jafn- framt fjekk hann ritstjóra einn til að lána sjer 1000 eintök afvblaði sínu, pangað til honum hefði tekizt að selja pau; og að lokum fjekk hann vjelar- stjórann á brautinni, sem hann lagði af stað með, til að standa við á hverri járnbrautarstöð fáeinum mínútum lengur eti 111 var ætlazt. AfleiðingÍD af þessu varð sú, að í hverri járn- brautarstöð, sem lestin kom við á, Var líkast upphlaupi, og blöðin, sem drengurinn var að selja, komu<t upp f 25 cent eintakið. l>að var skömmu eptfr petta, að nærri lá, að Edison brenndi járnbraut- arlest mcð efnafræði-rannsóknum sín- um. Hann hafði komið upp dúlitlu labóratóríi í járnbrautarvagni peim er hann hafðist við í með blöð sín. En svo tókst einu sinni miður heppilega til fyrir honum. Vagoinn, sem hann gerði tilraun- ir BÍnar í, var fjaðralaus og mesta skrffli. Tappi hsisstist upp úr fesfór- us-flösku, flaskan kastiðist hart niður & gólfið, og svo kváknaði í vagninum. t>að varð ekki mjög örðugt að slökkva eldinn, en miklu örðugra að f£st við reiði lestastjórans. Um marga min- uði liafði hann fundið ódaun hinn versta f vagninum og heyrt par smelii, sem honum gazt síður en eigi að. hæfa gaf lestarstjóranum tilefni til að koma fram hefnd peirri, sem hann hafði lengi práð, og á einni svip- stundu var búið að fleygja dreng- hnokkanum út á pallinn hjá einum járnbrautarstöðvuuum, og par buldu allar eigur hans á hausnum á lionum. „I>etta atvik hefur gefið tilefni til óteljandi skringisagna og skrípa- mynda“, segja ævisögu-höfundarnir, „en oss virðist menn aldrei hafa gert sjer fulla grein fyrir, hve átakaníegt petta var. Edison hafði óslökkvandi fróðleiksporsta. Vagnskríflið, með jafn-ófullkomnum útbúningi eing og par var urn að ræða, var honum kær- ara en hinar áctætustu staifstofur n vísindam., er vel hafa komið ár einni fyrir borð í lífinu, og pað var hræðilegt skakkafall, að nú skyldi allt verða gert ónýtt. Af öllum hinum sorg- legu byltingum í lífi Edisons — og þærhafa verið margar—er ekkert hægt að hugsa sjer huggunarsnauðara, en pennan klæðlitla, horaða dreng, sem stendur ráðaleysislegur á veginum með brotin af peim eignum, er hann unni svo heitt, allt í kring um sig og sína elskuðu starfstofu og helgidóm fram undan sjer. Ekkert af pví, er síðar hefur gerzt í lífi hans, sýnir ljós- legar, hve óbilandi kjarkur peim manni hefur verið gefinn, heldur en pað, hve stillilega hann tók óhappi sínu, og að hann skyldi tafarlaust setjast að með tilrauna-dót sitt í Honum lá J>ví fremur við að líta á Elison sem ópverra-strák heldur en efni í e»nn af heimsins me3tu upp- fundaingamönnum. Þessi síðasta ó- kjallaranum undir húsi föður síns í Port Huron“. Snopptngarmr, sem lestarstjór, inn gaf drengnum í reiði sinni, áður en han.n fleygði honum út úr vagn- inum, leiddi af sjer heyrnardeyfu sem Edisou hefur stöðugt liðið af Síðan. Næst tójc nú Edison sjer fyr- ir hendur að leggja telegrafpráð ofan á stauracrirðincr einai frá bænu.n n o Port Huroa til næstu járnbwautar- stöðva. En um pað leyti vildi svo vel til fyxir honum, að honura tókst með mjcjg hugrakkri framgöngu að bjarga barni telegrafistans par á járn- brautarstöðvuiHim úr lífsháska, og pað varð til pess, að hann komst par inn á telegrafstofuna sem aðstoðar- maður. Seytján áæa gamall fann Edison * upp verkfæri til pess að flytja hrað- skeyti frá einum telegrafpráð til ann- ar.% án pess nokkur maður pyrfti að koma par nærri, og pótti mjög mikils um veit. í telegrafista-stöðu sinni flæktist hann víða, til Cincinnati, .Vlemphis, Louisville, New Orleans, oor svo aptur til Louisville, Cincin nati og Port Hjuron. Svo fann haain upp umbót á telegraf^ráðum, sem liggja í vatni niðri, og sparaði sú uppfundning Grand Trunk járubraut arfjelaginu 15000 á ári. Fyrir pað fjekk hann stöðu í Bo3ton 21 árs gamall. Frá komu hans pangað er skýrt á pes3a leið: „Jeg liafði verið fjóra daga og fjórar nætur á ferðinni“, sagði Mr. Edfson, „og með pví að jeg hafði mjög lítið sofið, var jeg ekki sem riddaralegastur, allra slzt í saman burði við telegrafistana í austurríkj- unum, sem hjeldu sjer miklu meira til, en starfsbræður peirra í vesturríkj- unum. Yerkstjórinn spurði mig, hyenær jeg gæti farið að vinna. ‘,,Nú svaraði jeg. Mjer var svo sagt að koma aptur kl. 5.50 síðdegis, og ná kvæmlega á peirri stund kom jeg inn í aðaltelegrafslofurnar, og var sýndur manninum, sem var verkstjóri á nótt um. Menn hentu mjög gaman að pvf, hve kynlegur jeg var ásýndum, og jeg komst að pví síðar, að nætur telegrafistarnir höfðu borið ráð sín saman um pað, hvernig peir gætu gert ve«tanstráknum einhvern grikk. Mjer var fenginn blýant og vísað að New York præðinum nr. 1. Eptirað jeg hafði ðeðið par allt að pví klukk utíma, var mjer sagt að fara yfir að borði einu, og vejjta viðtöku frjett til Boston Ileralds, og höfðu samsær- ismennirnir komið pví svo fyrir, að einn af fljótustu telcgrs istunum í New York átti að senda hraðskeytið og gera út af við nýja manninum. Jeg settist niður við borðið, án pess mig grunaði hið minnsta og New York maðurinn byrj- aði í hægðum sínum. Jeg liafði van- ið mig á einfalda og greiða rithönd, án nokkurs útflúrs, og gat skrifað allt að 45 til 50 orð á mínútunni, með pví að smá-minnka stafina. Þetta var nokkuð meiri flýtir en nokkur tele- grafisti í Bandaríkjunum hafði. Inn- an skamms fór New York maðurinn að auka hraðann, og jeg átti auðvelt með að laga mig eptir lionum. Þetta hleypti fjöri í keppinaut minn, og hann fór nú að hraða sjer svo sem honum var framast mögulegt. Þá var pað, að mjer varð litið upp, og sá pá, að allir telegrafistarnir voru að horfa yfir öxlina á mjer, og kankvísin og forvitnin skein út úr andlitunum. I>á vissi jeg, að pað átti að reyna að leika á mig, en jeg ljel á engu bera, hjelt ró!egur áfram með verk mitt, og skerpti jafnvel blýantinn með köflum, með pví að styðja fastara á hann en endrarnær. NewYorkmað- urinn fór pá að senda orðin ógreini- lega og skella peim saman, en jeg var pví vanur, að hraðskeyti væru send á pann hátt, og ljet ekki pað fá á mig hið minnsta. Svo var [ að loksins pegar mjer fannst passi skemmtun vera farin að ganga nógu langt, og hafði lokið við að taka á móti frjett- inni, að jeg opiaði ,,lykilinn“ með hægð og sendi keppinaut mínum petta hraðskoyti: „Heyrðu kunningi, hættu pessu og sendu með öðrum fætinum“. I>ú fjellst New York manninum allur ketill í eld, og hann fjekk öðrum manni verkið í hendur“. Fyrir petta sniildarverk fjekk Edison pegar virðingu starfsbræðra sinna, og vestanpilturinn varð tafar- laust talinn með hinum helztu í fje- lagsskap peirra. Eptir petta fór hver merkisupp fundningin að reka aðra hjá Edison; meðal annars lagði hann eigi mjög löngu eptir petta grundvöllinn fyrir hið núverandi telegraf-fyrirkomulag. Ein uppfundning hans, „quadruplex systemið“ svo kallaða, er talin hafa sparað 815,000,000 í Ameríku. Að skammdegisins rökkri hinn glaði dagur varð, Er pú, sem gloðiljósum pinn lýstir allan l>æinn, Varst lífs af himni gengin í kalda dauðans æginn. Djer lífið var, sem öðrum, ei allt af vor og sól Nje innilegust biíða <>g hjarta pínu tkjól, Þvi frjálsraannlega hyggjan og skarpa skörungslundin Yið skammt pann varð að una, sem rjetti tómleg stundin. Þú mæltir aldrei æðru nje hræddist harmasköp, Þú horfðir beint á lífið með öll pess stjörnuliröp: Þær hverfa, gjafir lífsins, sem hjörtun veikja og særa, En hinsta gjöfin tímans er hvíldin langa’ og væra. Og beisk var raunastundin, sem prengdifast að pjer, — Af peirri tíð er myndin í huga dregin mjer—, Er sjálf á leið til grafar pú son pinn látinn kystir Og sazt með tár í augum, er burt frá pjer hann mistir. Núhvílistpú hjá honum, og sofðu sætt og rótt, Þín sakna pínir vinir.— Jeg býð pjer góða nótt. Og pakka fyrir velgerð og vinsamlega kynning, Við vonum hjer og trúum og geym um pína minning. lö. jan. 1895. Kr. Stefánsson. Guðrún Jakobstlóttir. Mrs. J. Einarson, f. 19. júlí 1863, gipt 16. jan 1889, d. 2 4. okt. 1894-] í drunga út við sjónhring pá kvaddi kveldið sól Og kuldann haust3Íns lagði uin nakið foldar ból, í tungls og sólalausa’ og svarta næt urarma Fjell sorgarmædda lifið með tárin sinna harrna. Jeg man hvað dimrna nóttin var hörmuleg og liljóð— Þú heimili pitt kvaddir, og sólin kvaddilóð; Við hjartað • kælustorma in hrundu skóglauf blöktu, í himins bláu fjarlægð í kulgeim stjörnur vöktu. Núertpú okkur horfin, en merkis- minning pín A marga horfna daga slær björtum geislum sín—: Hvert viöjtrorð pitt geymist Og verm ir kuldahjúpinn, Hvert vinarbros pitt stafar á minning anna djúpin. Og pað er einmitt af pví, að pennan vetrardag Varst pú hjá okkur jafnan með fjöri og gleði brag, Að pín jeorgeri minnast í litlu kveðju ljóði, Sem líður út í geiminn ádjúpu pagn arflóði. Þú veizt nú sjálfsagt ekki hvaða dag ur er í dag, Ef dagatalið gleymist við lífsins sólarlag; Það gerir heldur ekkert pó gleymist hverful tíðin, Þó glatist Jiðnir dagar og háðu lífs ins stríðin. En hjer hjá pínum vinum pú skilur eptir skarð,— ar bakverkurinn liðinn frá, og jeg hef aldrei fundið til hans síðan. Jeg hef brúkað úr prettán eða fjórtan öskjum alls, og jeg á pessu undra- meðali að pakka bata minn. Jeg get ekki lofað Pink PilL of mikið hvern- g sem jeg fer að“, sagði Mrs. Robin- son. „Jeg ráðlegg öllum að brúka >ær. Þær björguðu lífi mínu, og jeg finn pað skyldu mína að láta aðra vita pað sem pjást eins og jeg“. Dr. Williams Pink Pills hafa pað í sjer sem læknar pá sjúk- dóma sem koma af skemmdu blóði eða af taugaveiklun, svo sem liðagigt fluggigt, aflleysi, höfuðverkur, ognið- urdráttur, afleiðingar af La-grippe, influenza og innkulsi. Veikiudi sem koma af illu blóði svo sem kirtlaveiki og pessháttar. Pink Pills breyta út- litinu pannig að fölur maður ogveiklu- legur yfirlits breytist í rjóðan mann og blómlegan, og eru sjerstaklega lagaðar til að lækna kvennlega sjúk- dóma, og pær lækna fljótt og velalla veiki sem stafar af h&rðri vinnu bæði andlegri og líkamlegri. Dr. Williams Pink Pills eru bún- ar til af Dr. Williams Medical Co., Brookville, Ont., og Schenectady, N. Y., og eru seldar í öskjum, (aldrei í tylfta-tali eða hundraðatali), fyrir 50c askjan, eða ö öskjur fyrir f2,50, og má fá pær hjá öllum lyfsölum, eða með pósti frá Dr. Williams Medioal Co.; frá hvorum staðnum sem menn vilja heldur. Simcoe Co. undrið. IIin óviðjafnani.ega saga jibs. Robinson fká Miihiukst. Ellefu ára sjúkdómur. Var álitinn ó- læknandi. Læknarnir póttu ekkert. geta að gert, Nú er liún hress og heilbrigð. Tekið eptir Barrie Examiner. í nánd við porpið Midhurst, hjer um bil sex mílur frá Barrie, stendur smiðja Mr. John Robinsons og ekki steinsnar á burtu stendur íveruhús hans par sem hann býr með fjöl skyldu sinni. Mr. Robinson er ekta eptirmynd af járnsmið, eins og vant er að hugsa sjer pá, vöðvarnir á hin um reykroknu handleggjum hans eru sem járnpræðir, en Mrs. Robinson er allt öðru vísi á sig komin. Hún hef ur um langan tíma pjáðst af nýrna vatns-sýki. Skömmu eptir að hún eignaðist síðasta barnið, (sem nú er 13 ára), fór hún að fá aðsvif og ákaf- an liöfuðverk, og hefur pað haldið á- fram síðan prátt fyrir alla pá læknis- hjálp sem völ var á. í heilt ár leit ekki út fyrir annað en að hún mundi verða brjáluð. Hinn pungiog sífeldi höfuðverk- ur, slítandi prautir I bakiuu og bólga og máttleysi í fótum, gerðu útlitið allt annað en glæsilegt. Við Fregn rita blaðsins Exaininer sagði Mrs.Rob ;nson: „Það eru milli 5 og ö ár síð an mjer versnaði fyrir alvöru, og síð an höfum við eytt svo hundruðum dollara skiptir fyrir meðul og ráðlegg ingar . Sjúkgómseinkenni á mjer voru: pungur liöfuðverkur, verkurí baki og nýruin og bólga í fótum Mjer versnaði stöðugt og í júlímán uði síðast gáfust læknarnir algerlega upp við mig, og sögðust okki búast við að jeg kæinist á fætur aptur. Jeg gat ekki reist mig upp, ekki klætt mig hjálparlaust, og pað purfti að hjálpa mjer við hvað sem var. Nú er jeg hraust og heilbrigð og get pvegið stóran pvott án pe3s að preyt ast. Jeg pjáðist einnig af niður- gangi í mörg ár, og pegar jeg sagði iækninum frá pví, sagði hann, að ef hann væri stanzuður, mundi mjer versna enn meir. Fyrir ákafar bænir sonar míns, sem pá varí Manitoba, og sem sjálfur vissi til að Pink Pills höfðu reynst framúrskarandi í ýmsum tilfellum, fór jeg að brúka pær. Við brúkun pillanna hefur mjer algerlega batnað. Rjett viku áður en jeg fór að brúka pær, sagði læknir mjer að hann gæti ekki læknað mig, og að með vorinu mundi mjer versua. Hann rannsakaði blóðið í mjer og sagði að pað væri í framúrskarandi slæmu á standi, og að sjúkdómurinn væn nýrnavatnssýki, sem væri alveg læknandi. Þetta var um miðjan jan úar. Þegar priðja askjan var búin, OVIDJAFNAN- LEGT TÆKIFÆRI, * — Til þess að fá — GOTT BLAf) OG GÓÐAR SÖGUBÆKUK FVRIR LÍTIÐ VERÐ, * Nýir kaupemlur að 8. ÁRGANGI fá í kaupbæti sögurnar: „1 ÖRVÆNTING“, 252 bls,, 25c. virði. „QUARITCII OFUKSTI, 562 bls., l)Oc. virði „pOKULÝÐUKINN“, (þcgar hún verður full- prentuð) um 700 bls , að minnsta kosti 65c. virði — ALLT pETTA fyrir eina 92.00, cf borgunin fylgir pöntuninni. % Til dxmis um að sögurnar eru eigi metnar of hátt, skal geta jess, að „pokulýður- inn“ hefur nýlega veriðgef- inn útá ensku,og er alniennt seldur á $1.25.Og þcgar þess er gætt, hversu mikið það kostar að þýða aðra eins bók — 700 l>ls. — vonuin vjer að menn átti sig á þv(, hversu mikið það er, sem vjer bjóðum hjer fyrir $2. * I>cir, sem borga þennan yfirstandandi áttunda árgang LÖGBEBGS fyrir þann 15. fcbriíar næstkomandi, fá í kauplæti hvora söguna sem þcir kjósa heldur, ,Quaritch ofursti" cða „pokulýðurinu". Einnig fá allir gamlir kaupendur Llaðs- ins sem þegar hafa borgað þennan árgang blaðsins aðra- hvora söguna cf, J>eir xslcja þc JL'SBbcrg I*r. ác Publ. Co.

x

Lögberg

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
0837-3779
Tungumál:
Árgangar:
72
Fjöldi tölublaða/hefta:
3933
Skráðar greinar:
5
Gefið út:
1888-1959
Myndað til:
30.07.1959
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Einar Gísli Hjörleifsson Kvaran (1890-1891)
Jón Ólafsson (1890-1891)
Einar Gísli Hjörleifsson Kvaran (1891-1895)
Sigtryggur Jónasson (1895-1901)
Magnús Paulsson (1901-1905)
Stefán Björnsson (1905-1914)
Sigurður Júlíus Jóhannesson (1914-1914)
Kristján Sigurðsson (1914-1915)
Sigurður Júlíus Jóhannesson (1915-1917)
Jón J. Bíldfell (1917-1927)
Einar Páll Jónsson (1927-1959)
Ingibjörg Jónsson (1959-1959)
Útgefandi:
Prentfélag Lögbergs (1888-1890)
Lögberg Printing and Publishing Co. (1890-1911)
Sigtryggur Jónasson (1888-1890)
Bergvin Jónsson (1888-1890)
Árni Friðriksson (1888-1890)
Einar Gísli Hjörleifsson Kvaran (1888-1890)
Ólafur Þórgeirsson (1888-1890)
The Columbia Press Limited (1911-1959)
Efnisorð:
Lýsing:
Fréttablað í Winnipeg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað: 6. tölublað (07.02.1895)
https://timarit.is/issue/156647

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

6. tölublað (07.02.1895)

Aðgerðir: