Lögberg - 07.02.1895, Blaðsíða 3
LóGBERG, FIMMTUDAGINN 7. FEBRUAR 1895.
3
T a f 1 i ð.
I.
Filippus konungur II. sat við
tafl sitt 1 Eskúríalhöll. Sá, sem við
hann tefldi, var Ruy Lopez, trúaður
kennimaður, en afbragðs-góður tafl-
maður. Fyrir sakir peirrar listar haris
og pess annars, að hann var mikill
v'n konungs, leyfðist honum að sitja
't-tflborðið. Hinir hirðmennirnir
stóðu allir í hvirfing um konung.
t>að var að morgni dags. Veður
var fagurt. Um hinn glæsilega hall-
arsal lagði þægilegan ilm úr aldin-
garðinum fyrir utan. Sól skeinfheiði
og lagði skæra birtu um salinn, pó
að fjólublá tjöld væri dregin fyrir
Rluggana. Þessi mikla birta stakk
nijög i stúf við hið skuggalega útlit
konungs, Ilann var púngbrynn mjög
og leit til dyra öðru hvoru með mik-
illi ópreyju. Hirðmennirnir stóðu
jóðir og litu áhyggjusamlega hvor
td annars við og við. Var auðsjeð
að peir höfðu hugann við einhvern
•nikilsháttar atburð. Enginn hirti
Uín taflið nema Ruy Lopez. Hann
var opt á báðum áttum, áður en hann
Ijek, hvort hann ætti heldur að neyta
sfn að fullu við taflið eða draga af
sjer af lotningu fyrir konunginum.
I^að var steinhljóð; heyrðist ekki
nema í taflinu, pegar leikið var.
t’á var hurðum hrundið upp í
skyndi. Maður kom inn, hrikalegur
°g illúðlegur, laut konungi og beið
pess, að liann byði sjer að tala. Ilirð-
mennirnir hörfuðu til hliðar, er hann
bar peim fyrir augu. Hann var tröll
að vexti og blár sem hel, ófrjtnn og
gfimmúðlegur. ör eitt mikið lá um
^vert andlit honum, par til að skegg-
>ð tók við, úfið og úlfgrátt.
Maðurinn var Fernando Cala-
'ar, yfirböðull Spánarveldis.
),Er hann dauður?-1 spurði kon-
Ungur bystur.
„Nei, yðar hátigu“, svaraði Ca-
lavar og laut konungi lágt.
Konungur fölnaði af reiði.
„Mikli Spánard rottinn“, mælti
Calavar ennfremur; „fanginn ber fyr-
i- sig einkarjettindi sfn, og jeg get
ekkert gert peim manni, er hið göf-
ugasta spænska blóð rennur í æðum
ans, nema jeg hafi ákveðnari skipun
rá yðar hátign“; og hann hneigði sig
aptur. n
Aðalsmennirnir höfðu hlytt með
athygii á orð pessi oggerðu í hálfum
Ijóðum góðan róm að máli Calavars,
®r hann Þagnaði. Hið mikilláta
astilfukynjaða blóð í æðum peirra
Þant eíns og elding út f andlit peim;
peir stokkroðnuðu. Alonzo D’Ojs una,
ungur kappi við hirðina, setti upp
‘öfuðfat sitt til merkis um, að peir
tækju undir pað sem bandiuginn
hefði mælt og Calavar flutti konungi.
Iiinir hirðmennirnir fóru flestir að
hans djarflega dæmi og hjeldu pann-
ig fram forrjettindum peim, er lendir
menn á Spáni hafa jafnan haft: að
purfa ekki að standa berhöfðaðir
framtni fyrir konungi sínum.
Konungur hrökk við. Hann
barði hnefanum í borðið svo hart, að
taflmennirnir hrukku f ymsar áttir.
„Vor konunglegi dómur hefur
dæmt hann“, mælti konungur og
brjfndi raustina; „hann er dæmdur af
lífi. Hvað fer drottinsvikinn fram á?“
„Yðar hátign“, svaraði böðull-
inn; „hann beiðist pess, að mega
deyja á böggstokknum, og að mega
hafa hjá sjer prest síðustu 3 stundirn-
ar, sem hann lifir“.
„t>að er honum veitt!“ anzaði
konnngur. „Er eigi presturinn í
fengelsinu hjá honum eptir boði
voru ?•*
„Jú“, svaraði Calavar; „hinn
helgi maður er par; en hertoginn af-
segir að piggja lausn af nokkrum
manni, er eigi hefir biskupstign. Slfk
forrjettindi bera aðalsmanni, er dæmd-
ur er af lífi fyrir drottinsvik11.
„Já, pað eru forrjettindi vor“,
tók D'Ossuna einarðlega fram í; „og
vjer krefjum pess af konungi, að
frændi vor njóti forrjettinda sinna“.
Þessi djarflega framkoma jók
hinum hirðmönnunum einurð.
„Rjettindi vor og rjettvfsi kon-
ungs verða eigi sundur skilin“, mæiti
Don Diego de Tarracas, greifi af
Valenci, aldraður maður mikill vexti.
„Rjettindi vor og e!nkaleyfi!“
hrópuðu aðalsmennirnir eins og berg-
mál. Við pessa áleitni peirra reis
konungur upp úr sæti sínu æfareiður.
„Viti pað Jaoob hinn helgi“,
mælti hann, „að pess strengi jeg heit,
að neyta hvorki svefns nje matar fyr
en höfuð Don Gusmans liggur blóð-
ugt fyrir fótum mjer. En rjettvísi
konungs er ábyrgð fyrir rjettindum
pegna lians. Hver er hinn næsti
biskup?“
„Yðar liátign11, svaraði Don Tar-
raxes í styttingi; „jeg er meira við-
riðinn vígvöll en kirkjur. Kapelán
yðar hátignar, Don Silvas, er hjer
viðstaddur; hann veit betur deili á
slfku en jeg“.
„Yðar hátign“, mælti Don Silvas
hógværlega, „biskupinn f Segovia er
hirðbiskup konungs; maður sá, er
pví embættf pjónaði, ljezt í vikunni
sem leið, og skjal pað, er skipar ept-
irmann hans, liggur enn á ráðstefnu-
borðinu og vantar enn innsigli páfa“.
Það ljek bros utn varir D’Ossuna
er hann heyrði pessi orð. Honum var
pað eigi láandi. Hann var af ætt
peirra Gusmanna, og frændi hans,
hinn dæmdi bandingi, var hinn hjart-
fólgnasti vinur hans. Konungur sá
brosið, og sigu honum brýr.
„Vjerórum konungurinn“, mælti
hann alvarlega og stillilega, en pó
eins og stillingin rissi á stórviðri;
„vor konunglega persóna skal eigi
verða geið máttvana. Vitið pað,
góðir hálsar, að sá, sem smáir veldis-
sprota pennan, hann mun flatur liggja
fyrir honurn. Mjer er nær að halda,
að vor heilagi faðir, páfinn, eigi oss
nokkuð upp að inna, og óttumst vjer
pví eigi mispóknun hans, pótt vjer
gerum pað,er nú höfum vjer í hyggju.
Úr pví Spánarkonungur getur skipað
pjóðhöfðingja, pá getur hann einnig
skipað biskup. Standið upp, Don
Ruy Lopez. Jeg skipa yður biskup í
Segovia. Standið upp, jeg skipa yð-
ur pað, og takið við tign yðar í kirkj-
unni“.
Hirðmennirnir litu forviða hver á
annan.
Don Ruy Lopez stóð upp ósjálf-
rátt. Hann var eins og utan við sig
og stamaði, er hanti ætlaði að taka
til máls.
„Ef yðar hátign póknast svo“,
mælti hann.
„í>ögn, biskup minn“, svaraði
konungur. „Hlýðið höfðingja yðar.
Innsetningarserimóníurnar skulu
verða framkvæmáar annan dag. Bisk-
up f Segovia! Gangið með Calavar
til klefa hin3 dæmdu bandingja. Veit-
ið honum syndalausn og seljið að 3
stundum liðnum líkama hans undir
öxi böðulsins. En er til yðar kemur,
Calavar, pá mun jeg bfða yðar hjer;
pjer munuð færa mjer höfuð drottin-
svikans. Verði rjettvísinni fram-
gengt!“
Síðan sneri konugur sjer að Ruy
Lopez.
„Jeg sel yður í hendur intisiglis
hring minn“, mælti hann, „til pess
að pjer getið sýat hann hertoganum
til jarteikna“.
Böðullinn gekk út og Ruy
Lopez á eptir honum.
,.Jæja, góðir hálsar“, mælti kon-
ugur og sneri sjer að hinum, „efizt
pjer enn ttm rjettvísi konungs?“
En aðalsmennirnir svöruðu engu.
Konungur settist aptur og benti
einutn vildarmanna sinna að setjast
við taflborðið. Það var Don Rami-
nez, greifi að Bi caya.
„Tíminn mun líða fljótt við taflið
og I yðar hóp, góðir hálsar“, mælti
konungur brosandi. „Enginn gangi
út hjeðan fyr en Calavar kemur.
Vjer getum einkis yðar án verið“.
Með pessum háðsyrðum tók kon-
ungur til að tefla við Don Ramirez,
en aðalsmennirnir skipuðu sjer aptur
umhverfis konung, pótt varla gætu
á fótum staðið fyrir preytu.
II.
Hiun nýi biskup titraði af ótta
og kvíða, er hann kom inn í fangels-
ið, en Don Gusman var í rólegu skapi
að sjá og alvarlcgur. Hann tók hlý-
lega í hönd biskupi. Hvorugur mælti
að sinni. Ilertoginn tók fyr til
máls.
„Við höfum sjezt áður betri
heilli“, mælti hin.i brosandi.
„Svo er víst“, svaraði Ruy Lopez
í döprum róm; hinn var fölur og
raunalegur á svip, likari angruðu
skriptabarni en skriptaföður.
„Miklu betri heilli“, kvað hertog-
inn aptur og sat hugsi. „Minnizt pjer
pess, er pjer teflduð hið fræga tafl við
hann Paoli Boy, Sikileyinginn, í við-
urvist konuno-sins o« hirðarinnar, að
pá var pað arm’eggur minn hinn
hægri, er konungur studdi sig við“.
Eptir nokkra pögn mælti hann enn-
fr.emur: „Munið pjer líka, faðir,
pessi orð Cervantes: lffið er tafl? Jeg
man ekki glöggt, hvar pau standa, en
hugsunin er sú, að mennirnir leiki
sitt hver hjer á jðrðu. Sumir eru
konungar, sumir riddarar, sumir peð
eða einfaldir liðsraenn, sumir biskup-
ar, cptir ætterni, forlögum og giptu
hvers um sig, og pegar taflið er böið,
leggur dauðinn pá alla í gröfina f
einni pvögu, eins og vjer iátum tafl
mennina alla í sama stokkinn, pegar
vjer hættum taflinu.
„Já, jeg man pessi orð hans Don
Quixote“, svaraði Don Lopez, forviða
á pessari kynlegu samræðu, og jeg
man líka svarið hans Sancho: að svo
góð sem pessi samlíking væri, pá væri
hún samt ekki svo ný, að hann hefði
eigi heyrt hana áður“.
„Jeg var uppáhaldslærisveinn
yðar, jafnvel keppinautur yðar“,
mælti hertoginn, og veitti eigi eptir-
tekt pví sein Djn Lopsz liafði sagt.
„t>að er satt“, gill 'oiskup við.
„Djer eruð nresti skákmaður, og mjer
hefur opt pótt fremd t að eiga slíkati
lærisvein. E.n nú erum annað að hugsa.
Lcggizt nú á knjebeð, sonur minn!“
E>eir fjellu á knje báðir, og Don
Gusman skriptaðist fyrir Ruy Lopez
frammi fyrir krossmarki drottins.
Lopez fjekk varla tára bundist meðan
hann h'ýddi á framburð skriptabarns
síns.
Skriptirnar stóðu yfir 2 stundir.
Að peim loknum lagði biskup blessan
sína yfir bandingjann og veittihonum
syndalausn. Friður og rósemi lýsti
sjer í ásjóau Don Gusmans, er hann
reis á fætur.
En pá var enn ein stund eptir til
aftökunnar.
„Þessi bið er hin versta pynd-
ing“, mælti hertoginn. Hvers vegna
eru bandingjarnir ekki teknir af und-
ir eins, heldur e.n að merja sál peirra
pannig með kvalatækjum? Hver
mínútan hefur í sjer geymda eilifðar-
kvöl“.
Bandinginn gekk um góif, hálf-
ær af ópreyju, og var allt af að líta
fram í dyrnar, livort böðullinn kæmi
eigi.
o
Don Lopez var að veltafyrir sjor,
hvað hann ætti að gera til pes3, að
hafa ofan af fyrir hertoganum, meðan
hann beið dauða síns. Honum gat
ekkert hugkvæmzt. llvið var hægt
að koma upp með af slik i tagi við
mann, sem kominn var að dauðans
dyrum? Fyrir vitum slíks manns eru
blómin ilmiaus og fagrar meyjar fagn-
aðarlausar. t>á flaug honuin allt í
einu nokkuð í hug.
„Hvernig vær'i að fá sjer eina
skák?“ mælti hann með hálfuin
hug.
,,Fyrirtaks-hugmynd!“ ga’! her-
toginn pegar við og v ir eins og liann
lifnaði allur við, er hann heyrði pessa
einkennilegu uppástungu. „Að tefla
skák að skilnaðl!“
,,t>jer fallizt á pað? ‘
„Alls hugir f sgi íti geri jeg pað.
En hvar er taflið?“
„Ein3 og jeg gangi nokkurn tíma
vopnlaus!“ svaraði 11 ly Lopez broi-
andi, og tók upp h,i sjer ofurlitið
vasatafl. Hann dró stóiana að boið-
inu og lagði taflið á pið og tnennina.
„Hin heilaga mær fy irgefi m jer“,
mælti hann; ,.jeg eyði opt tómstund-
um mínum 4 pvi að hug<a um ein-
einhvera leik“.
Möanunum var raðið; peir fje-
lagar settust við tiílið og gætiu
brátt einkis annars.
Það var merkileg sjó.i, að sj i
mikils liáttar kennimam og dæmdiu
Ólífismann eigast pannig við, — mik-
leg pess, að einhver l.öfuðsnillingur,
svo sem Rembrandt eða Salvator Rosa,
hefði gcrt mynd af pví. Dagsbirtan
stafaði inn um bogagl igga ín á fang-
elsinu og á hinaföluásj 5nu Doa Gus-
mans og hið æruverða Löfuð Euy
Lopez.
t>eir ljcku mjög ólikt. Ruy Lo-
pez var svo lirætður í huga og utan
við sig fyrst í stað, að hann naut sín
hvergi nærri eins og hann átti að sjer.
En pað var eins og Don Gusman
hsfði aldrei verið betur fyrirkallaður.
Það rak sig eigi úr vitni, hið göfuga
Kastilíukynjaða blóð í æðum hans;
hann hafði aldrei verið skýrri nje
glöggsærri. Það er eins og pegar
ljós glæðist sviplega rjett áður en
pað slokknar eða eins og pigar svan-
ur kvakar í hinnsta sinn.
Djn Gusman veitti Ruy Lopez
svo snarpa atlögu, að hann var rjett
búinn að vinna. E 1 pi rankaði Ruy
Lopez svo við sjer, að hann fjekk
neytt sin og varðist hraustlega. Tafl-
ið getðist mjög flókið. Allt annað
gleyindist og tíminn ietð svo, að peir
vissu ekkert af. Taflbcrðið var al-
heimur peiira og peir tefldu cins og
með öndina í hálsinum.
Loks var tfminn liðinn. Það
heyrðist eitthvert hljóð álengdar. Það
færðist nær. Ilurðin lau’cst upp og
(Niðurl. á G. bls.)
637
'ill sto ael að segja Mr. Turner, að m&ður sje kom-
'nn, sem langi til að tala við hann“.
„Sjálfsagt“, sagði ritarinn gamli og einblfudi
nnn á Otur; pað var eins og liann töfraðist álíka af
útliti hans eins og Otur hafði töfrazt af Vatnabúan-
um. „Hafið pjer sammælzt við hann?“
„Nei“, svaraði Leonard. „Segið pjer lionum,
ftð jeg komi samkvæmt auglýsing, sem petta fjelag
befur sett I 1 imes fyrir nokkrum mánuðum“.
Ritarinn glápti á hann og fór að liugsa um
h\ ort petta gæti verið Mr. Outram sá er týnzt hafði
Mönnum hafði skilizt svo, sem sá maður, er svo mik-
ið hafði verið eptir spurt, hefði átt heima í Afríku,
sem er heimkynni dverga og annara kynlegra vesn-
Jnga. Svo fór hann enn að glápa á Otur og hvarf svo
inn um dyr einar með vængjahurð.
Ilann kom tafarlaust aptur. „Mr. Turner bfð-
ur yðar, ef pjer og frúin viljið gera svo vel og ganga
mn til hans. Ætlar pessi — herra — að fara inn
með ykkur?“
„Nei“, sagði Leonard, „hann getur beðið hjer“.
Sio rjetti ritarinn Otri háan stól, og fór dverg-
urinn að húka uppi á honum vandræðalega. Svo
au hann upp vængjahurðinni og vísaði Leonard og
onu hans inn í prívat herbergi Mr. Turners.
1 ”.^'erer sem mjer veitist sú ánægja að
a J1 sagði bllðlegur, feitur maður, sem stóð
UPP frá borði einu, er stráð var skjölutn. C-jörið
IJ svu \cl að sctja yður niður, frú mfn góð“.
644
aldrei með öllu, Leonard — injer, sem pú elskaðir
fyrr en nokkra aðra konu — og engin önnur kona
verður alveg pað sama fyrir pig, eins og jeg var
cða pað finnst mjer að minnsta kosti 1 einfeldni
minni og hjegómadýrð.
„Þú spyr að líkindum, hver skýring sje mögu-
leg frá minni hálfu, eins og jeg hef farið með pig,
°g eptir pá óhæfu, sem jeg hef liaft í frammi gegn
mínum eigin tilfinningum. En hvað sem pví líður,
ætla jeg að koma með pá skýringu, sem til er.
„Það var faðir minn heitinn, sem rak mig út í
petta hjónaband, Leonard, og hann gat verið mjög
harður, pegar hann vildi pað við hafa. Jeg veit, að
pað er sönnun fyrir breyzkleika mínum að kannast
við petta — og jeg ætlast til pess. Jeg hef aldrei
leynt sjálfa mig pess, að jeg er breyzk manneskja.
En trúðu mjer, jeg barðist meðan jeg gat; jegskrif-
aði pjer jafnvel, en pau náðu I brjefið mitt; jeg sagði
Mr. Cohen alla söguna, en hann var prár ©g geðrík-
ur, og vildi alls ekki taka bænir mínar til greina.
Og svo giptist jeg honum, Leonard, og pað fór svo
vel á með okkur, sem framast varð við búizt, pví að
hann var mjer einstaklega góður, en upp frá peirri
stundu byrjaði jeg að deyja.
„Og nú eru liðin meira en sex ár síðan við
skildum í kafaldinu um kveldið, og lífslokin eru fvr-
ir höndum, pvf að pað er áreiðanlegt, að jeg er að
bana komin. Guði hefur póknast að taka litlu dótt-
ur rnína, og sú síðasta raun varð mjcr ofvaxin, og
G33
hann við.
„Af pví að jeg or ljótur, gatnall, svartur hund-
ur, Baas, og get ekki gert pjer neitt. gagn par hin-
uin meginn“, og hann kinkaði kolli í áttina til hafsins.
„Jeg býst við, að pú eigir við pað, að pú viljir
ekki yfirgefa Afríku, ekki einu sinni um stundar
sakir“, sagði Leonard, Og átti örðugt með að leyna
sorg sinni og gremju. „Jæja, pað er hart að skilja
svona við pig. Auk pess“, bætti hann við og hló
við dálitið, „er pað ópægilegt, pví að jeg skulda
pjer meira en eins árs kaup, og hof ekki peninga af-
gangs til pess að borga pjer pað. ()g par að auki
hafði jeg keypt far handa pjer með skipinu.
„Hvað segir Baasinn?“ spurði Otur; „-------að
hann hafi keypt handa mjer stað í gufufiskinum? ‘
Leonard kinkaði kolli.
„Þá bið jeg pig fyrirgefningar, Baas. Jeg
hjelt, að nú teldir pú okkur skilda að skiptum og
ætlaðir að fleygja mjer eins og spjóti, sem notað
hefur verið pangað til pað er orðið ónj''tt“.
„Svo pig langar til að koma með, Otur?“ sagði
Lconard.
„T.angar til að koina með!“ svaraði liann undr-
andi. „Ert pú ekki faðir minn og móðir mín, og
skyldi jeg ekki vilja dvelja hvar sem pú dvelur?
Veiztu, Baas, hvað jeg ætlaði einmitt nú að fara að
gera? Jeg ætlaði að fara upp í trjátopp og horfa á
gufufiskinn pangað til hann væri horfinn út af ver-
aldarbrúuinnij svo hcfði jcg tekið ólina pá arna,