Lögberg - 04.04.1895, Page 1
Lögberg er gefið út hvern finimtudaga
The LÖGBERG PRINTING & PUBLISHING CO.
Skrifstota: Atgreiðsl ustoía: r.cr.tcmiðj?
143 Prlnoess Str., Winnlpog Man.
Kostar $‘2,oo um árið (á íslandi 6 kr.
borgist fyrirfram.—Einstök númer 6 cent.
8. Ar. j-
LöGkkro is pjVtished every Tl-.ur«day by
TiíS LÓGBERG PRINTING& PUBLISHINGCO
at 143 Prinoess Str., Winnipeg Man.
Subscription price: $‘2,(.K) a year pcyrble
n adva
Single copies 6 c.
‘u.S t, ------
Wi»..Tipeg, Manitolba flmintudagiim 4. apiíl 1895.
T
Nr. 14.
MYNDIR OG BÆKUR
Ilver sem sendir
25 Royal Crown Soap Wrappers
l'l Royal Crown Soap Co., Winnipeg, Man., I setn dætnir, að lyðveldin
Ketur valið úr löngum lista af ágætum bókum þeim skaða
e tir fræga höfundi: I * ’
The Modern Home Cool^ Book
eða
Ladies’ Fancy Work Book
cða valið úr se\
Nyjum, fallegum myndum
Fyrir
100 ROYAL CROWN SOAP WRAPPERS
Ljómandi fallcgar Bækur í ljereptsbandi.
Eptir fræga höfundi.
Engurn nema Roval Crowh Soap wrappers
ofan er skjfrt frá. Fjárupphæðin, sera
hjer ræðir ura, er ekki mikil, og mál
ið ekkert merkilegt að f>ví leyti. En
úrskurður nefndarinnar er mjög f>yð
ingar mikill fyrir lyðveldin í Suður
Ameríku (sem einlægar uppreisuir
eru í) að p>ví leyti, að liann svo gott
beri ábyrgð
sem uppreisnarmenn
geri þegnum annara ríkja, prátt fyrir
pað að lyðveldin ekki geti við neitt
ráðið heima eða hindrað að skaði sje
gerður. F'ulltrúi Yenezu6la í gcrðar
nefndinni kvað ætla að 1/sa yfir pví,
að hann sje ekki sampykkur úr-
skurðinum.
Það er auðsjáanlega koniin úlf-
úð á milli stjórnarinnar í Washington
’erSur veitt móttaka. SendiS eptir lista yfir sendiherra stjórnannnar á Sand-
bækurnar.
Ths Royal SoapGo., Wim\ipeg.
FRJETTIR
CANADA.
Sendimennirnlr frá Nyfutidna
landi, sem ætla að ræða við Canada-
víkureyjunum. Sendiherrann, Mr.
Thurston, hefur farið frá Washington
án pess að vera kallaðurheim, og sigl-
ir um pessar mundir frá San Francis-
co heim til Honolula.
eyiarinnar,
I>að lítur
Btjórnina um sameining
ern nú komnir til Ottawa.
fyrir, að allmargir eyjarbúar sje á
•nóti pví, að eyjan gangi inn I Cana-
'la sambandið.
Hon. Mr. Laurier, leiðtogi frjáls-
iynda flokksins, er talsvert veikur, og
^afa læknar sagt honum að hann verði
að hvíla sig um stund.
I>að varð afarmikill bruni í Mil-
waukee þann 27. f. m. og eyðilagð
eldurinn margar skrautlegustu verzl-
unar búðir bæjarins, f>ví bann kom
upp á Grand Avenue, sem er miðdep
ill verzlunar bæjarins. I>essi bruni
er ninhver binn mesti, sem komið
hefur fyrir í Milwaukee, og befur pó
opt kviknað par í áður. Skaðinn er
metinn yfir $1,000,000, en allmikið af
f>ví er brann var vátryegt.
ÍNorður Dakota þingið liefur lok-
ið starfi sfnu. £>að sampykkti yms
all-heppileg lög, en f>að lítur út fyrir,
Það eru 12 karlmenn og 9 kvenn-1 að pingið og ríkisstjórinn sje ekki á
^enn á holdsveikra spítalanum í sama máli um /msar fjárveitingar,
^yja Brúnsvfk. Vfðar er holdsveiki f>ví ríkisstjórinn hefur minnkað pær
Cn á íslandi, en vfðast annarsstaðar talsvert. Dingið sampykkti pannig
Crn spftalar fyrir holdsveika menn. | fjárveitingar til ymsra opinberra
stofnana i ríkinu, er námu í allt $361,-
ÍTLÖND I en f*®1, ^erið minnkaðar um
e • . . . „ , $120,500. I>ingið veitti þannicr til
hafi i emílS U re"n*r S0gJa> a o cra hermanna heimilisins $18,450, en rík-
komið upp meðal lapanska her- ... . . , , .. „ .
----- upp
'lö«ins f Port Arthur.
°mast á vopnahlje
Jianna og Kfnverja,
apansmenn hafi verið fúsari á
japa
I>að er nú að
milli Japans-
og er sagt að
að
*Ctnja um vopnahlje vegna banatilræð
I>ess, sem sendiherra Kínverja, Li
"ng Chang, var synt í JapaH. Hann |
v’að vera á góðgum batavegi.
uppreistar-
mikið á leið-1
isstjórinn sampykkti aðeins $12,000;
pingið veitti til heyrnar og málleys-
ingja skólans $23,250, en ríkisstjórinn
samf>ykkti aðeins $16,500. Þingið
veitti til Mayvillc „normal“-skólans
$24,800, en rfkisstjórinn sampykkti
aðeins $7,700; pingið veitti til vit
lausra spítalans $138,100, en ríkis-
stjórinn sampykkti aðeins $128,500;
fiingið veitti til akuryrkju skólans
$19,000, en ríkisstjórinn sampykkti
aðeins $11,250; pingið veitti til há-
skólans $63,000, en ríkisstjórinn sam-
fiykkti aðeins $4,600; pingið veitti til
betrunarhússins $50,000, en ríkis-
stjórinn samf>ykkti aðeins $43,440.
Þetta f>yðir, að „normal“-skólinn
(kennara undirbúningsskólinn) og
Refnd sú, sem sett var til f>ess að káskólinn verður að bætta við lok
^ 3aka og gora út um kröfur skóla tímabilsins sem nú stendur yfir,
aúdaríkja f>egna, út af skaða sem en hinar aðrar stofnanir geta haldið
Ir Urðu fyrir f uppreisninni í lyð- áfram með J>vf að spara allt sem
6ldinu Venezuela f Suður Ameríku, mögu'egt er. t>að er sagt, að pessi
mörgum árum (um 1871) hefur ráðsmennska ríkisstjórans sje almennt
^ Jokið starfa sínum og dæmt svo, álitinn rjett í aðsetursstað stjórnar-
j ^ðveldið eigi að borga $143,5000 innar, Bismark, og með pessu lagi
aðabætur. Aðal krafan var út af eigi ríkið að eiga í sjóði að tveimur
a Venezuela-menn á báðar hlið- árum liðnum. Ríkisstjórinn liefur
j- *^®u tekið 3 skip, sem Bandaríkja enn ekki undirskrifað hin svonefndu
eitt átti, og notað pau til hern- j „cactus“-lög, ekki heldur lögin sem
Allt af heldur uppreistin áfrain
u°a, og cru áhangendur uppreistar-
t"anna að fjölga. Stjórnin á eyjunni
r*ður ekkert orðið við
I"Cnn, en nú er herlið
'"ni pangað frá Spáni.
BANDARIKIN.
ski
ar>
eu pau laskast mikið. Einu
jj 1illnu náði enskt herskip og skilaði
^ndarfkjamönnum, en hiuum tveim-
^_Háði Bandarfkja herskip. Sá flokk-
y Qn> Sem ofan á varð í biltingunni í
h enezuela> neitaði að borga skaða-
v Qr fyrir petta og fleira, en pað
st f ^ Samningum eptir langa reki-
0e xU’ m^lið yrði lagt í gerð.
arne^ntlln lleIu*' nú verið að rann-
jjfjT lnnar ^msu kröfur I marga mán-
L °g oiðurstaðau varð sú, scin að
mynda hið sjöunda dómara lijerað.
Maiiitobajflngið'.
Vjer hurfum par frá pingfrjett-
unum í síðasta bl-eði voru er Mr. O’-
Malley hafði borið upp uppástungu
við vík jandi Sifton-svei tarmáli nu,
priðjudaginn pann 26. f. m. (marz).
Uppástungumaðurinn Jas ujip
skjölin, sem lögð höfðu verið fram,
par á meðal brjef frá núverandi f jc-
hirðir sveitarinnar, Mr. W. J. Helli-
well, skyrslu yfirskoðunarmannsins,
Mr. Smarts, svar sveita-umboðsmanns-
ins (Mr. Camerons); ennfremur brjef
frá Mr. Smart og svar Mr. Siftons
(dómsmálaráðgjafans).
Mr. Siíton sagði, að pað væru
vandræði að komast að, hvað uppá-
stungumaðurinn eiginlega væri að
færa. Augnamiðið virtiít vera að
spyrja spurninga; ef J>ingmaðurinn
vildi gcra svo vcl að setja spurning-
arnar á dag.iskrá, pá skyldi poim
verða svarað. Afstaða mót-itöðu fiokks-
ins í pessu mili væri mjög haltrandi
og máttlaus. Uppástungan væri al-
gerð afsökun fyrir stjórnina, pví með
henni væri gengið inn á, að sakargipt
irnar væru alveg ástæðulausar. Mót-
stöðuflokkurinn hefðt nú haft skjöl
pessa máls í höndum 5 eöa 6 vikur,
en samt hefði hann (mótstöðudokkur-
inn) ekki vorið reiðubúinu að koma
fram með uppástungu sem dragi f
vafa aðgerðir stjórnarinnar. I>að sem
stjórnin liefði gert, lieíði hún gert a
vanalegan hátt. Sjer hefði verið bent
að pað liefði enginn reikningur
fylgt tkyrslu yfirskoðunarmannsins.
Eitthvað hefði verið skrifast á við
sveita-umboðsmanninn, en pað hefði
enginn sundurliðaður reikningur Lom-
ið yfir skuld fjehirðirins. Það væri
ómögulegt að sjá af skjölunum, hvort
>að væri ástæða til að höfða sakamál.
Dað væri alveg ljóst, að pað hefði
ekki veiiðskylda stjórnarinnar að
gera meir en hún hefði gert. Hann
hefði ekki breytt skoðun sinni um
>etta atriði. Mr. Smart hefði alltaf
sagt sjer i prívat samtali, að pað hefði
að hans áliti enginn saknætnur fjár-
dráttur átt sjer stað, og að hann, (Mr.
Sifton) hefði skrifað Mr. Smart til að
fá álit hans opinbcrlega.
Svo fjell uppástunga Mr. O’Mall-
eys með 24 atkvæðum gegn 8.
Þá voru nokkur njf frumvörp
lögð fram, og að pví búnti var fundi
frestað til kl. 8 um kveldið.
Á pingfundi um kveldið lagði
nefndin, sem sett var til að semja á-
varp til landsstjórans í Canada út af
bænarskrá um áframhald „Great North
West Cöntral“ járnbrautarinnar, fram
ávarpið, og var pað sampykkt.
Dá lagði fylkisritarinn fram skjöl-
viðvíkjandi yflrskoðun bóka St.
Cletnents sveitarinnar.
Mr. O’Malley kom með uppá-
stungu til pingsályktunar í pá átt, að
kosningalögunum ætti að breyta
pannig, að sveita-skrifararnir í hinum
ymsu sveitum semji kjörskrárnar, í
stað pess að hafa pá aðferð sem nú er
fyrirskipuð.
Uppástungumaðurinn taldi pess-
ari aðferð pað til gildis, að hún yrði
ódyrari og skrárnar rjettari.
Formaður stjórnarinnar, Mr.
Greenway, sagði, að petta málefni
hefði vcrið svo opt og ytarlega rætt á
pingum áður, að hann gæti ekki skil-
ið hvaða nyjar upplysingar nú væri
hægt að kotna fram með. Hann
sagðist láta pingmenn sjálfráða um
pað, hvort peir vildu ræða málið enn
einusinni, en fyrir sitt leyti ætlaði
hann ekki að taka pátt í peim um-
ræðum. Hann sagði að pað væri
broslegt að heyra vini D>minion
stjórnarinnar vera að tala um, að em-
bættismenn stjórnarinnar gætu ekki
samið rjettar kjörskrár. (Dominion
stjórnin, sem sje, setur sjálf embætt-
ismenn til að semja Dominion kjör-
skrárnar).
Uppástungan var pá borin upp
og fjell mnð 23 atkvæðum gegn 9.
Mr. Framc (apturh.rn.) bar fram
uppástungu um,aðpioginu væri látin
í tje skyrsla um alla peninga, sem
8tjórnin hefði lán ið sveitum og skóla
lijeruðum í fylkinu sfðan 1888 01
hvað hefði verið endurborgað af pets-
um lánum síðan. Ennfremur skyrslu
um, hvað miklir peningar liefðu verið
lagðir til járnbrauta í fylkinu síðan
1888 og hvað fylkiuu hefði verið
endurborgað af peim peuingum. Að
síðustu, hvað bvað mikið fje hsfði
verið lagt í opinberar byggingar síð-
an 1888. I>essi uppástunga var sam-
pykkt.
I>á gengu vms frumvöxp gegn
um aðra og priðju umræðu, og nokk-
ur ny frumvörp voru lögð fram. —
Svo var pingfundi frestað pangað til
kl. 3 daginn eptir.
Þincrfundur var á miðvikudacrinn
o r~>
27. marz kl. 3. e. m. eins og til stóð.
Mr. Burrows lagði fram bænar-
skrá frá Nikulási F. Snædal og 250
öðrum um að purka upp Slioal Lske.
Framh. á 4. bls.
Afleiding af ad
vanrœkja kvefsott.
VSIKLUD LUNOII
sem læknar gátu ekki bætt
L-kksuð mkð dví að taka
AYER’S
Tekjur jánibrautanmi
Bandaríkjumuu.
í
CHERRV
.PECTQRAL.
„Jeg fjekk slæmt kvef. sem Settist aö
i lungunum. Jeg hugSHði að þad mundi
hverfa eins og i,að hatði komið og gerði
pvi ekkert við það; en eptii lltinn tíma fór
jeg aö finna til þegar jpg rcyndi á mig.
JEO FOR TiL FÆKMIS
er sagði, eptir að liafa skoðað mig, að efii
paitni'im i vinstra iungauu væri orðiu-i
toiuvert veiklaðnr. ilann lj<t mig hafa
uieðoi, og lirukaði jeg |>au eptir fyrirsögn
hau*, eu hau virtust ékkert bæta mjer.
til r.ð jeg las í
„{ „ , ....ða áhrif Ayer’s
Lherry Pec'oral hetðiáaðra, ogjegein-
setti mjer (iví að reyna |að. Þegar jeg
var búinn að taka cokkrar inntöknr bat.i)°
iðimjer, og áðnr en jeg var búinn úr
noskunm var jeg orðinn albata. A. Lfit.ui
ursmiður, Orangoville, Ont.
Ayer’s Cherry Pectoral
ijiæðstu_yerð 1 a11n á Ileirr.ssýningumi,
Ayer’s Pills lækim íaeltingarleysi.
U-, í-au VIII-USS eKRf
Það vildi |iá svo heppilega
'yei’s Alnmnaki um hvað
Mr. Henry C. Adains, skyrslna-
safnari milli-ríkja-verzlunarnefndar-
innar (inter state commeroe commis-
sion) hefur nú gefið út bráðabyrgfa
skyrslu um tekjur járnbrautanca í
Bandaríkjunum. Skyrslan synir hve
mikil iÖDaðar og verzlunar deyfðin,
sem koin yfir lnndið árið 1890, hefur
verið, með pví, hve mikil áhrif hún
hefur haft á tekjur járnbrautanns.
Skyrslan nær yfir 149,559 mílur af
jiírnbrautum, og' synir að tekjurnar af
farpegja flutningi bnfi mlonkað um
$53 á hverri tnílu árið sem leið (1894),
og að tekjurnar af varning lmfi saina
ár minnkað um $774 á míluna. Þann-
hafi tekjurnar fyrir farpcgja rg
varning orðið $810 minni á míluna
árið sem leið, en pær hefðu verið að
meðaltali í næstu fjögur ár á undan.
Airið 1894 voru ailar tekjur pessara
149,559 mílna af járnbraulum $949,-
639,075. Gangskostuaður (operating
expenses) yfir árið var $643,428,331.
t>að var pví afgan^s $306,210,744 til
að skiptast upp á milli hluthafa og
peirra er,höfðu veðskuldabrjef (bonds)
fjelaganna í höndum. I>essi síðast-
nefnda upphæð kann í fijótubragði að
sfnast mikil, en samt sem áður er
nærri fjórði partur allra járnbrauta í
Bandaríkjunum í höndum „recei-
vers“.*) Skyrslan synir, að gaDgs
kostnaður brautanna hefur verið
miklu minni árið sem leið cn undan-
farin ár; hann var sem sje $574 mmni
á míluna árið 1894 en árið á undan.
Arið 1893 minnkuðu tekjur járnbraut-
anna niður í $7,190 á míluna, en
gangskostnaður óx úr $4,809 á míl-
una upp í $4,876. Árið 1894 fjellu
tekjur brautanna á hverja mílu niður
f $6,350, en gangskostnaðurinn var
$4,302. t>að, að gangskostnaðurinn
minnkaði um $574 á míluna synir, að
fjelögin liafa hlotið að spara allt hvað
mögulegt var; pví yms útgjöld járn-
brautanna ertt hin sömu án tillits til
pess, hvort vel eða illa lætur í ári.
(Þýtt úr Scientiflc Americdn.)
ACLyV^OTHEf^S
Who Have Used
Palmo-Taf^Soap
! |(now Jhat it
IS THE
Best Baby’s Soap
aawsgaBWs-*^ ■»«
Only 25c. Big Cake.
got perfectly well.
AIrs. Holtzma.v, C
Crediton
VORID 1895.
Nú
Cr gott tældfæri fyrir menn að fá sjer vor-
og suinarlót falleg og ódýr. jcg
hef nýlega fenglð inikí) affall-
egum og vönduSum fatacfnum
austan frá loronto, sem irenn
geta nú valiö úr. Jeg áliyrgist
góðan ogvandaðan fragang á öll-
liii) fatnaði sem jeg bý til, og lægra
vcrð en annarsstaðar í ba-nuin.
iL federson,
Skraddari.
446 fíoíre Danje Rve.,
WINNIÞEG, MAN,
Sko!
*) Þ. e.: manua, sem skuldaheimtu-
menn fá dómstólana til að setja til uess að
hafa á hendi alla ráðsmennsku þeirra
brauta, ser» þeir eiga skuldir hjá, en sem
ekki voru borgaðar á gjalddaga.
öamla eóðknnna gnll-
smiðsverkstæðiðá James-
Street, andspænis lög-
reglustöðinni. Mr. ö.
Thomas er fiuttur þaðan
eins og öilum er þegar
kunnugt, en í hans stað
er kominn nýr Íslenzlí-
nr skósmidur, serntek-
ur á móti lönduin sínum
jafn vinsamlega og Mr.
Thomas gerði, mnn enn-
fremur gera sitt bezta til
að verkstœðið framvegis
verði eici síðurvinsælt eu
áður. Nýjar upp og límir
bætur á gamla skó, svo
sýnast nýir, sömuleiðis
ltubbers, eins billega og
vel frá gensið som mögu-
legter. Býr eimig til ni
eptir máli nýja
J. Ketilssoii,
218 James Street, Winnipeg.
FundarBod.
Mjólkurmanna fjelajrið, ,,1’he
Winnipeg Dairy Assooiation“, heldur
fund í kvöld (fimmtud.) kl. 8, að 320
Main Str.
í umboði fjelafrsins
_____________J. G. Daltnan.
Fundarbod.
íslenzka verzlunarfjelagið heldttr
ársfjórðungsfund sinn pann 11. p. m.
í verkamannafjelacrs húainu.
í umboði fjelagsins
JÓN SlliJt’AN sso.X,